Lögberg - 05.09.1907, Síða 4

Lögberg - 05.09.1907, Síða 4
LGGBERG FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1907 ^öjbctg ar geflts út hvem flmtude* af The LÖKberg PrlutlJi* & fublhblng Co., (lðsKtlt), aQ Cor. Willtam Ave og Nena St., Wlnnipeg, Man. — Koetar $2.00 um ftrlB (& lalandi 6 kr.) — BorgUst fyrlrfram. Elnstök nr. 5 cts. PubUshed every Thursday by The JLögberg Prlntlng and Publishlng Co. (Incorporated), at Cor.Willlam Ave. * Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub- ■orlptlon prlce $2.00 per year, pay- able in advance. Slngle coples B cte. 8. BJÖRNSSON, Editor. M. PACLSON, iius. Mauager. Auglýsingar. — Smftauglýslngar 1 eitt skifti 25 cent fyrir 1 Þml.. A utærri auglýslngum um iengr* tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verSur a8 tiikynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaS Jafnframt. Utanáskrift til afgreiSslust. blaSs- lns er: The LÖGBEHG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 126, Wlnnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Edltor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöl ögild nema hann sé skuldlaus begar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er I skuld vi5 blaöiö, flytur vistíerlum án þess aö tilkynna helmllisskiftln. þá er þaö fyrir dómstóiunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tilgangl. Fyrirlestur Einars Hjörleifssonar. Hann var haldinn sítSastliíSiö föstudagskveld í Good Templara- húsinu, og var vel sóttur. Séra FriSrik J. Bergmann var forseti samkomunnar og þegar á- heyrendurnir voru komnir í sæti fór hann nokkrum oröum um fyr- irlesturinn og kvaddi fyrirlesar- ann síöan til aC taka til máls. Flutti hann þá fyrirlesturinn vel og skörulega. Eins og kunnugt var orBiB áBur fjallafSi fyrirlesturinn um frelsis- hreyfingar á íslandi. Hann var í sjálfstæðisbaráttunni væri öll hjálp góðra drengja bráðnauösyn- leg, og kvaö hann marga frelsis- vini líta hingað vestur til landa sinna hér í fylgiskyni og gerðu menn það sökum Þess hlýja bróð- urhugs og samúðarþels er Vestur- Islendngar bæru til samþjóðar- innar austan hafs, og í ljós hefði komið svo oft þegar heimaþjóð- inni hefði legið sem mest á- Kvaðst fyrirlesarinn því hafa skýrt frelsishreyfingar islenzku þjóðar- innar fyrir mönnum hér vestra í því augnamiði að lýsingin á bar- áttunni heima yrði mönnum hér hvatning til að styrkja og hlúa að frelsishreyfingunum þar svo sem auðið væri- Það sem fyrirlesarinn mintist á íslenzku þjóðina sjálfa, var alt sanngjarnlega og drengilega mælt. Að fyrirlestrinum loknum talaði forseti samkomunnar nokkur orð og að því búnu lasMr.Hjörleifsson kafla úr nýsaminni skáldsögu eft- ir sig og var að gerður hinn bezti rómur. Þótt fyrirlesturinn bæri þess ljós merki, hvorri stjórnmálastefn- unni íslenzku fyrirlesarinn er fylgjandi, teljum vér það fremur kost en ókost, því að enginn efi er á því, að grundvallarstefna þess flokksins er sú, sem framtíðarheill íslands stendur og fellur með, og það er trú vor og einlæg von, að hún sigri að lokum, — að ísland verði alfrjálst land fyr eða síðar. Aftur á móti liefði oss virst að fyrirlesarinn hefði mátt .tala held- ur ljósar en hann gerði um það, í hverju stuðningur sá skyldi helzt vera fólginn, er Islendingar heima vænta eftir frá löndum sínum hér í sjálfstæðisbaráttunni. Vér að minsta kosti skildum fyrirlesarann svo, að hjálpin sem hann vænti eft- ir héðan væri sú að Iandar hér sinni frelsishreyfingum bræðra sinna austan hafs sem mest í ræðu málinu. Sjálfsagt finst oss að þeir ís- lendingar hér vestra,er styðja vilja frelsishreyfingpma heima geti eigi unnið Islandí meira gagn á annau veg, en skýra sjálfstæðisbaráttuna fyrir þjóiunum er næst oss standa hér, Bretum og Bandaríkjamönn- um; sýua þeim fram á, að ísland á lagalegan og söguleg^n rétt til sjálfstæðis, sem frjálst land, óinn- lýsing á stjórnmálasögu íslend- inga frá því að lýðveldinu var kollj0g rjjj 0g. j^j fjnna ljóslega varpað á ofanverðri 13. öld alt til iiVersu þejr yíkjast við sjálfstæðis- þessa tíma. Auk þess lýsing á ís-1 lenzku þjóðinni fyr og nú að nokkru leyti. Þar sem að ræða var um jafnyfirgripsmikið efni og þetta, og fyrirlesarinn hafði lokið máli síuu eftir liðuga hálfa aðra klukkustund, var erindið svo efn- isríkt og nákvæmt að furðu sætti. Með litskörpum dráttum sýndi fyrirlesarinn Uvernig afskifti Dátia hefðu orðið $il þess að sjúga merg úr íslenzku þjóðinni andlega og líkamlega, og tíðræddi síðan um framsóknar- og sjálfstæðis- hreyfingar þær, er vart hefði orð- ið við meðal íslendinga, sérstak- lega nú á síðustu árum þegar þjóðin er fyrir alvöru að vakna,' og krefjast réttinda þeirra sem herini ber, og aldrei hafa löglega1 verið frá henni tekin. Fyrirlesarinn gerði ítarlega grein fyrir kröfum flokks síns, þess flokksins er berst fyrir sijálf- stæði þjóðarinnar og krefst þess að ísland verði viðurkent frjálst sambandsland við Danmörku, er hafi eigi annað sameiginlsgt við Dani en konunginn. Eigi kvaðst hann samt búast við því, að nefndin, sem skipuð hefði verið í sumar, alþingismönnum og ríkisþingsmönnunum dönsku, mundi fallast á sambandslanda tilhögunina, en þrátt fyrir það hann með friðsamlegum umleitun- um við japönsku stjórnina. Öll sanngirni mælir og með þ.ví að svo verði, þvt að fyrir átta ár- um síðan gekk japanska stjórnin fríviljuglega að því, að eigi skyldu flytja þaðan fleiri þjóðarmenn sínir hingað til lands en fimm eða sex hundruð árlega. Að þessum samningum gekk canadiska stjórnin, og virðast þeir einmitt mjög hyggilegir, þar eð takmörkuð er svo tala innflytjenda einnar fjölmennustu Asíuþjóðar- innar, að engin hætta leit út fyrir að geta orðið á því að innflytjend- ur þaðan spiltu fyrir hérlendum verkamannalýð á Vesturströnd- inni, ef þessum samningum væri fylgt, en hinsvegar trygt gott sam komulag við Þessa stórþjóð og um leið arðmikil verzlunarviðskifti við hana, sem aukist hafa með ári hverju síðan þessir samningar tók- ust. Þó nú að innflutningur Japana hafi orðið m»iri en tilskilið var i þessum samningi, er einstaklega aulalegt að fara að kenna sam- bandsstjórninni í Canada um það- Japanar hafa gengið á gerða samn inga í trássi við stjórn og lýð þessa lands, einkum síðastliðið ár. Hvort að japönsku stjórninni sjálfri er fyllilega kunnugt um það, að innflutningur þaðan að austan hefir orðið jafnmikill og hann er, verður eigi með vissu sagt. Eins og kunnugt er flytur fjöldi Japana til Sandvíkur-eyj- anna, og líta sum helztu blöð þess Iands svo á, að mikið af þeim Jap- önum, sem hingað flytjast, séu einmitt þaðan komnir hingað, vegna þess að þeim hafi eigi hugnað vistarveran á eyjunum. — Eftirlit með slíkum innflutningi hlýtur að vera japösnku stjórninni ton^eld. / Síðan Frank Oliver var hér á ferðinni sjáum vér á austan-blöð- unum að í ráði er að hert verði á samningunum um japanska inn- flutningian, þannig að eftirleiðis verði alls ekhi fleiri en fimm til sex hundruð Japönum. veitt lands- vistarleyfi hér árlega, hvort sem Þeir k®ma beint frá Japan, Hono- lulu eða hvaðan frá annars staðer sem er, og eftir ummælum sendi- herraformanns Japana hér, er svo að sjá sem hann telji öldungis sjálfsagt að japanska stjórnin aiuni taka vel undir þetta. Meður því að stjórnin hér hefir áður ráð samningum við Japans- limað Danmörku eða nokkru öðru ríki. Og verði þessar stórþjóðir j stjórn um að takmarka mjög inn- sannfærðar um þette, hlýtur það j flutniirg þaðan, og hygst nú að að verða tslendingum á Fróni ó- j herða á samning þessum og ganga metanlegur styrkur, sérstaklega ef ^ eftir því að henum sé fylgt, þeg- tM fullkomins aðskikiaðar dr»gi, sem við má búast að íslendingar ar hann er rofinn, sjá allir heilvita menn að sá áburður á stjórnina að fari fram á, hve nær sem þeir ! hiii muni vera að örfa innflutning verða nógu samhuga og þykjast! JaPa*a, eins og sum afturhalds- hafa nægilegt bolmagn til- blöðin hafa verrð að ympra á, er lokteysu bull, rakalaus rógur og þvættingur. Frank Oliver ínnanríkismálaráðgjafi, sem verið hejir á ferð tim vesturfylkin í stjórnarerindum, kom hingað til Winnipeg á austurleið aftur, í fyrri viku. Þegar hér kom höfðti blaða- mennirnir margs að spyrja hann, þar á meðal um álit hans á vax- andi innflutningi Japana, sem sum afturhaldsblöðin eru svo fá- Flundrað ára afmœli fóiiasar Hiillgrfmssonar. ( Aðsent.J Góðir Vestur-íslendingar! I haust 16. Nóvember eru liðin hundrað ár siðan “liste-skáldið! góða’’, Jónas Hallgrímsson, fædd- i«t. Ætti vel við að minnast þessa dags hér sem heima- Veit eg, að Þér munið taJja yður það skylt og mundi baráttunni halda áfram, og|kæn eða glópskulega illgjörn, að sú barátta væri nauðsynleg og ó-, bendla sambandsstjórnina viö. Inn} sjá sóma yðar í því hjákvæmileg, ef íslenzka þjóðin ( anríkisráðgjafimi hafði einmittj En því minnist eg á þetta mál ætti að getei lifað og haldist við, kynt sér þetta mál vestur frá í nú, — þ.ótt alllangur tími sé enn til j haldið áfram að vera þjóð, en. ferð sinni og leist honum engan 1 stefnu, — að eigi hefi eg séð því ! rynni ekki inn í dönsku þjóðina,1 veginn vel á hinn ólöglega straum' h.reyft í blöðum yðar, kann eg eða aöra þjóð, er taka kynni við Japana inn í Iandið, á þessu ári, en s\o skapi yðar að þér viljið tslandi af Dönum. vænti þó að hægt yröi aö hefta hafa fagnaö góðann og viðbúnaö allan sem veglegastan og samboð- inn skáldinu. Margs þarf við, ef virðulega skal veizlu gera til heið- urs jafn dýrum manni og Jónasi Haligrímssyni. Færi vel á, að íslendingar hér í bænum ættu fund með sér dag þenna og minstust skáldsins með ræðum og söng; en síðan mötuð- ust þeir saman, er vildu og ráð hefðu til þessa Færu ,þá fram yfir borðum styttri ræður, minni. Annars geri eg ráð fyrir að mál þetta yrði rækilega íhugað og nefnd manna kosin til fram- kvæmdar og undirbúnings. Eins og yður er kunnugt hefir um nokkur ár verið kappsamlega safnað fé til minnisvarða, sem á að reisa skáldinu. Hafa íslenzkir stúdentar gerst upphafsmenn þess og fengið marga góða drengi— víðsvegar um land—í lið með sér. Að vísu hafa undirtektir almenn- ings eigi verið samboðnar jafn- góðu máli. Þó hafa margir vikist vel við fjárbænum. Þjóð vor er oft undarlega aðsjál og seingjöful. Þó er hún eigi nízk að eðlisfari. Hitt veldur, að henni er eigi gildi málefnisins svo ljóst sem skyldi. Jónas Hallgrímsson er einn af vel- gjörðarmönnum liennar. Sómi hennar og skylda er að heiðra og halda uppi minningu hans og ann- arra slíkra sona. Þrátt fyrir það, þótt seigt hafi gengið að safna fé til minnisvarða JónasarHalIgríms- sonar, þá er hann nú fullgjör. Hefir Einar Jónsson Galtfellingur gjört hann; er eg þess fullviss, að Einar liafi leyst starfa þann vel af hendi; hann er myndhöggvari góður, hagur og listkænn; vona eg að þjóðin eignist þar listaverk, sem varðinn er. Ef samskotaféð hrökkur ekki til að leysa varðann út, hefir al- þingi heitið að hlaupa undir bagga; er tveim þúsundum króna heitið til Þess á síðustu fjárlögum. Minnist eg þess með þakklæti; en óskandi væri að eigi þyrfti til fjár þess að taka. Munið nú, Vestur-íslendingar, að minnisvarði JónasarHallgríms- sonar verður afhjúpaður 16. Nóv- etnber í haust. Sýnið þá enn nýtt vitni velvildar yðar og bróðuirhug- ar við íslenzku þjóðina með því að heiðra sæmilega hundrað ára af- mælisdag Þessa óskabarns hennar. Gleymið eigi, að Þér eruð hold af hennar holdi og bein af hennar beinum, þótt fjörður sé milli frænda. En þessa minnist þór feg- urst með því að taka þátt í kjörum og lifi þjóðarinnar: gleði hennar og sorg, láni og óláni, höppum og slysum, sóma og vansæmd. 16. Nóvember í haust er einn af heilla og heiðursdögum íslenzku þjóðarinnar. Haldið hann hátíð- Iegan með henni! fagnið og hrós- ið sigrí með henni! Á liðnum hundrað árum hefir henni orðið margs sigurs auðið. En sigra þessa hefir hún unnið fyrir dygga foru tu og fylgd margra ágætra í sona; þeir lifðu og störfuðu fyrir! hana og lögðu líf sitt við hennar! ltf, þótt laun fengjust engi. Nw lifir hún fyrir þeirra starf osr í þeim. Einn þessara sona hennar var Jónas Hallgrímsson. * * Ath.— Vér erum fyllilega sam- i mála höfundi framanrrtaðrar greinar um það, að vel væri við- eigandi fyrir Vestur-íslendinga, sérstaklega hér í Winnipeg, að1 minnast hundrað ára afm»lisdags Jónasar Hallgrímssonar 16. Nóv- í haust. Hvernig tilhögun hátíðar-1 haldsins þá yrði hagað væri rétt- um sýndist að sinna þessu, sem mjög viðurkvæmilegt væri. Fyrir vort leyti finst oss réttast, að ef nefnd væri kosin til að ann- ast hátíðarhaldið, þá væri því hag- að sem samkomu er aðgangur væri keyptur að, og arðurinn af henni látinn renna í sjóð þann er safnast hefir til að kaupa varðann yfir skáldið. Yrði samkoma sú myndarleg og vel úr garði ger væri eigi ólíklegt að nokkurra dollara arður yrði af henni og jafnvel heldur meiri, en af samkomum sem efnt hefir ver- ið til í sama skyni heima á íslandi. Væri víst ánægjulegt fyrir oss Vestur-íslendinga að hafa lagt einhvern skerf, jafnvel þó lítill væri, til að l.eiðra minningu þessa ágætismanns íslenzku þjóðarinnar, er vísast hefir meira gert fyrir ís- lenzka tungu og framar stuðlað að viðhaldi íslenzks þjóðernis en nokkur annar íslendingur sem j uppi hefir verið. Það stendur þeim ! nær en að leggja fram fé til stand- myndar yfir Danakonung, sem leitað var eftir í vetur er leið. Ritstj. Quebec-brúin hrunin • Á fimtudagskveldið kl. nær því sex hrapaði álma sú af Quebec- brúnni, er lögð hafði verið frá syðri bakkanum út yfir ána ofan í St. Lawrence fljótið. Brúarsmið- ir og aðrir verkamenn, sem að henni unnu, voru við verk sitt er Þetta hörmulega slys bar að hendi og steyptust þeir Því með niður í fljótið. Eitthvað um 10 manns er sagt að hafi komist lífs af, en hin- ir allir farist, nær 80 að tölu. Eitthvað 16 eða 17 lík hafa fund- ist en talið að hin muni liggja á fljótsbotni undir stálslánum og járngrindunum úr brúnni. Köll og angistarvein höfðu heyrst fyrst eftir að brúin var fallin og var álitið að það væri frá mönnum er sætu fastir milli stálbitanna næst landi, en ekkert varð að gert til að bjarga þeim. Kraftaverki næst virtist hún ganga undankoma sumra, sem björguðust- Vélstjóri á gufuvagni, sem var að flytja vagnlest hlaðna stálbitum út á brúarsporðinn, tók alt í einu eftir því, þegar þangað kom, að brúin hristist. Hann reyndi þá að stöðva lestina, en hún rann áfram eftir brúnni lítinn spöl og þú hrundi alt niður. Vélstjór- inn náðist af björgunarbát, þá meðvitundarfcaus orðinn. Annar maður, Thos. Sewell að nafni, var að vinna víð lyftivél, 200 fetum fyrir ofan brúna, en hún var 150 fetum fyrir ofan árflötinn, þegar hrunið byrjaði. Samt komst hann af ómeiddur, bjargaði sér á sundi j til lands. Hvað slysinu hefir valdið, eða hver eigi hér sök á, vita menn alls ekki. Stjórnin hefir þegar skipað þriggja manna nefnd til að rann- saka þetta mál og fyr en þeim rantisóknum er lokið, verður lík- lega ekkert hægt um það að! segja. Byrjað var á brú þessari áriö 1900 og var svo til ætlast að það yrði stærsta brú í heimi (90 feturn lengri en Forth brúin í SkotlandiJ. Yfir hana átti Grand Trwnk braut- in sl|B liggja meðal annars. Bng- inn vafi er talinn á því, að tekið muni aftur til við verk þetta svo skjótt sem auðið er, en hnekkir mjög mikill hefir þetta þó orðið fyrirtækinu. Skaðinn er metinn eitthvað mWi 1—2 miljónir doll- ara. Áætlað var, að fullgerð mundi brúin kosta 8 miljónir. ast að fela nefnd manna, ef mönn- The DOMINION BANK SELKIHK ÓTIBÓIÐ. Alls kcraar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð °g þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurjgefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og einstaklinga með hagfeidum kjörum. J. GRISDALE, bankastjóri. Aldrei í manna minnum hefir önnur eins krossarigning verið á íslandi eins og nú í síðastl. Ágústmánuði. Les- endum vorum til gamans og fróð- leiks birtum vér hér á eftir álitleg- an sæg krossaðra manna við kon- ungskomuna þá í sumar: Hannes Havsteen, komm. af I. gráðu ; Jakob Havsteen, konsúll á Akureyri etasráð; Þórahllur Bjarnason, prófessor; Tryggvi Gunnarsson hlaut verðleika-gull- pening; Guðmundur Hávarðsson ökumaður og Jón Sigurðssoti bóndi á Laug silfurpening- Riddarar af Dannebrog: Geir Sæmundsson prestur, Eggert Lax- dal kaupm., Oddur Thorarenseti lyfsali, Guðlaugur Guðmundson, Skúli Thoroddsen, Ólafur Ólafs- son prestur, Kristján Jónsson yfir- dómari Jón Jensson yfirdómari, Jón Jakobsson, Halldór Jónsson gjaldkeri, Forberg símastjóri, Ax- el Tuliníus sýslum., Sigurður Bri- em, Magnús Torfason sýslum., Árni Jónsson og Jón Laxdal verzl- unarstjórar á ísafirði, Sigfús Ey- mundss og MagnSigurðss.,Grund. Dannebrogsmenn: Lárus Páls- son smáskamtalæknir, Björn Bjarnason, Gröf; Gunnl. Þor- steinsson, Kiðjabergi; Ág. Helga- son, Birtingaholti; Jón Hjörleifs- son, Skógum; Jón Einarsson, Hemru; Jens Jónsson, Hólum; Þortseinn Bergmann, Saurum; Björn hreppstj. Jónsson, Veðra- móti; Björn Sigfússon, Kornsá; Þorsteinn Guðmundsson yfirmats- maður, Bjarni Jónsson trésmiður, Stefán Eiríksson, Eiríkur Briem prestur, Guðmundur Björnsson landlæknir, Jón Magnússon skrif- stofustjóri, Björn M. Ólsen pró- fessor, Halldór Daníelsson bæjar- fógeti og Kleraenz Jónsson land- ritari. Auk þessara, sera að framan eru taldir, herma “National Tidende” þessa krossaða: Ásgeir Ásgeirsson kaupm. á ísa firði etasráð. Riddarar áf Dan- nebrog: Jíihannes Jífhannesson bæjarfógeti, Stefán Th.,Jónssoa kaupm., D. Sch. Thorsteinsson læknir. Dannebrogsmenn; Sölvi hafnsögumaður á ísafirðv, Gísli Jónsson gullsmiður á Seyðisfirði, Jón Bergsson á Eailsstöðum, Gunnar Pálssoa á Ketilsstöðum, Halldór BenlKliktsson á Skriðu- klaustri og Jónas Eiriksson á Breiðavaði. Guðm. skáld Guð- mundsson, nú á Isafirði, hefir hlotið verðlaunapening úr gulli. Vér höfum verið beðnir að selja eitt mjög vandað nýtízkuhús á góðum steð í borginni 5 hundruð dollurum lægra en hús af sömu gerö seljast. Finniö okkur að máli ef þér viljið eignast gott og ódýrt heimili. Vér höfum s«k herbergja hús til sölu frá $1700 til $2100 meö $100 til $250 niðurborgun-og af- gangurinn borgist mánaðarlega, jafnt og húsið rentast fyrir. Vér höfum mjög vandað hús á góðum stað sem eigandinn vill skifta fyrir bújörð nálægt Dog Creek P. O. og fáeina gripi. Sá sem hefir svoleiðis að bjóða gerði vel að skrifa okkur fáeinar línur. Landar góðir finnið okkur að máli, ef þið viljið selja eignrr ykk- ar eða riljið vi'xla þeim. Tlie Manitoba Reaity Co, Office 1‘hoiie 7032 | Hoom 505 JIcGreavy Rlk House Plione 324 — 2581 1'ortageAve B. Pétursson, Manager, K. B. Skagfjord, agent.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.