Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 1
Auglýsingapláss þetta til sölu. Auglýsingapláss þetta til sölu. “V^^T-TTiT^W\A.VV.Vx'V-%.^.^' vv VV^V^.' 20 AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 3. Október 1907. NR. L0 Fréttir. AllmikiS hefir kveSiö aS vatns- flóSum á Spáni nú undanfariS. Hafa þau eySilagt uppskeru á stórum svæSum. Segja svo síS- ustu fregnir þaSan, aS um tólf þúsundir manna hafi orSiS hús- viltir sakir flóSanna, en eignatjón af þeim um tíu miljónir dollara. Bændur sjá fram á vísa hungurs- neyS ef þeim kemur engin hjálp og hafa þeir leitaS á náSir stjórn- arinnar. Rigningarnar kváSu enn halda áfram þar í landi og eigi sýnilegt aS vatniS fjari fyrst um sinn. HaldiS er nú aS Carl Portúgals- konungur muni verSa aS segja af sér ríkisstjórn innan skamms. Ein- ræSi lians, er vér höfum áSur minst hér í blaSinu, er nú fariS aS ganga svo fram af þegnum hans, aS þeir eru orSnir honum andvígir. Allar atkvæSamestu ættirnar í rík- inu eru hættar ölki samneyti viS konung, og fyrir skömmu síSan gerSi ráSaneyti hans fyrrverandi konungshjónunum þá minkunn aS neita því aS vera viSstatt hátíSar- hald á fæSingardegi konungs og drotningar, og konungur látinn vita, aS slíks hins sama mætti hann eiga von í öSrum málum. þess, aS skipaeigendur víBsvegar mál Máranna hafi veriS til þess 1 vötn hafa vaxiS og flóS yfir land-1 þrifnaSur og tíSarfariS í sumar ( arlegastar, sem vér höfum séS, í um heim hafa gert samband meS gerS aS gefa Mulai Hafid, nýja! iS, einkum kring um Montpellier. hefir aS sjálfsögSu dregiB úr J Minneota Mascot, og er framan- sér, til aS stySja hver annan, ef slik verkföll korna fyrir, og verSa horfurnar á því aS skipfermslu- menn vinni verkfall næst, því ó- vænlegri en áSur. soldáninum, tima til aS koma til j Nokkrir hafa beSiS bana, en' veikinni. liSs viS þá hjá Casa Blanca. Mulai j skemdir miklar orSiS á uppskeru j ----- Hafid hefir nú sent menn á fund j manna. Fallieres forseti er farinn j Jóhann Bjarnason stórveldanna og biSur þau aS láta j suSur aS hjálpa og hughreysta lagSi af staS j ritaS aSalútdráttur úr því sem þar er sagt. Vér gátum um þaS i síSasta blaSi, aS lýSríkin- í MiS-Ameríku ; hann ekki vera hefSu undirskrifaS friSarsamn- rópumönnum. inga í fyrri viku. ÞaS átti aS j ---- stud. theol. I Skafti hafSi hvorki heyrt né héSan suSur á I séS sjúka manninn áSur og því Moroccomálin hlutlaus þangaS til menn eftir föngum, eins og sagt prestaskólann i Chicago í fyrra- hjálpaS honum af mannúSarhvöt- úr skerist um þaS, hvor soldáninn j er aS Alfons Spánarkonungnr dag. Kona hans og barn fóru meS, um einum. beri hærri híut. Sjálfur kveSst i hafi gert um daginn þegar ílóSin honum suSur til Dakota til dvalar Slíkur mannkærleiki, sem eigi óvinveittur Ev- j aSur áminstu gengu yfir á Spáni. þar. — SigurSur Christopherson hikar viS aS leggja líf og blóS í ----------- verSur Jóhanni samferSa suSur j sölurnar fyrir meSbræSurna, er ----- í Minneapolis sySra er bygg- j frá Dakota. Þeir stúdentarnir j svo fátíSur aS hann á þaS skiliS vera aS þeir hefSu skrifaS undir | Sagt er aS Bandaríkjastjórnin verS orSiS yfir $i á busheliS. Guttormur Guttormsson og Hjört aS honum sé haldiS á lofti, og þaS samninga um aS halda friSarfund ætli ekki aS hleypa Emmu Gold-; Þegar þess er gætt aS byggupp-, ur Leo ætla suSur á föstudaginn! er sómi fyrir oss íslendinga, aS meS sér. Sá fundur verSur aS öll-; man, anarkistanum alkunna á land skeran er venjulegast miklu meiri kemur. Þeir ætla báSir aS ganga j hetja þessi skuli vera vorrar þjóS- um líkindum haldinn í öndverSum þegar hún kemur heim af anark-; en hveitiuppskeran af ekrunni, þá á prestaskólann í Chicago. DesembermánuSi. Menn vænta aS ríkin komi sér saman um aS skjóta öllum ágreiningsmálum sín- um framvegis undir dóm forset- anna í Mexico og Bandarikjunum. ar. istafundinum í Amsterdam. Á- ’ virSist byggræktin í ár vera arS-; stæSur fyrir því eru sagSar þess- söm. ar; aS hún sé anarkisti, sem hafi J------------------------ aldrei gerst Bandaríkjaþegn, aS j Einvígi liáSu læknir einn og hún liafi setiS i varBhaldi og liafi j blaSamaSur Miqueleoney, i vik- P. Bardal, sonur P. S. Bardals, R k „eildar I Aoherei hefir veriS suSur i Dakota um sex BæKul Sdiaar LOgDergl, vikna tíma. Hann kom heim á j ---------- föstudaginn var. Hann sagSi aS j Loksins eru bókmentafélags- Látinn er FriSrik stórhertogi af Baden, áttræSur aldri og mik- ill stjórnmálamaSur á sinni tiB. Óhætt er aS segja, aS han nhafi átt drjúgan þátt í sameining smárikj- anna á Þýzkalandi, þvi aS hann stuSlaSi mjög aS því, aS Vilhjálm- ur Prússlandskonungur var gerS- ur aS keisara yfir Þýzkalandi áriS 1870. Canadastjórn ætlar aS senda nefnd manna til Tokio, höfuS- borgafinnar i Japan, til aS semja viS stjórnina um aS hefta hinn mikla innflutning Japana hingaS til lands og'er búist viS góSum á- rangri af för nefndar þeirrar. ekkert til aS lifa af. Emma Gold- unni sem leiS. Ey sú er skamt i-Þresking þar sySra væri nú hálfn- ] bækurnar komnar hingaS vestur, Píus páfi tíundi hefir nýlega 1 man hefir veriö einkar bituryrS í j sunnan við Newfoundland. Til-, uS eSa vel þaS, og uppskera hefSi og bárust oss tíu hefti meS þess- sent út rit, er f jalla um afstöSu garS Bandaríkjamanna á fundin- j efni einvigs þessa var grein í blaSi orðiS góS, þar sem hagl hefSi j um pósti. Ætlum vér aS eins aS kirkjunnar viS nútiSar hugsjónir 1 um, eins og kunnugt er. , því er ritstjórinn stýrSi, og íækn- ekki valdiS skemdum. Til dæmis j minnast bókanna lauslega vegna manna. Honum þykir spilling í ’ ------------ irinn móSgaðist yfir fyrir hönd taka hafSi Stígur kaupmaBur þess, aS alþýSu manna er orSiS nútíSar hugsunarhætti æSi mikil j Stang ofursti og fyrr um ráS- j konu sinnar og sín. MáliS varS Thorwaldson aS Akra fengiS nær j kunnugt um efni þeirra af heima- vandar sterklega um viS presta j gjafi i Steens ráSaneytinu, andaS- j ekki útkljáS fyrir rétti svo aS aS- 20 bushel af ekru hverri til jafn-1 blöSunum. Bækumar eru þessar; 1. AWýSurit Bókmentafélagsins, önnur bók, æfiminning Willard sína aS lesa eSa leyfa aS lesa nokkur nútíðar rit, sem ekki hafi ist i Kristjaníu 11. Þ. m., 49 ára aS j ilunum líkaSi og urSu því ásáttir aSar. aldri. Hann var meS allra frjáls- i um aS láta vopn skera úr. Þeir á sér stimpil kirkjunnar. Hann lyndustu mönnum í Noregi, enda j börSust meS sverSum aS viS- i Árni FriSriksson frá Vancouv- telur trúleysi nútíSarinnar sprott- iS af lestri illra bóka. Hann bann- ar og alla prestafundi nema ef eitt hvaS mikiS liggi viS. í riti þessu getur páfi þess, aS óvinir kaþólsk- unnar muni gefa sér aS sök að hann sé andvígur allri menning og framförum. En þaS kveSur liann ekki satt. Til þess aS sýna mönn-j Þegar þaö var gert aS skilyrSi aj um hiS gagnstæSa meS gerSum I Karlstadfundinum aS NorSmenn 1 sínum, kveSst hann ætla aS koma J skyldu rífa niSur vígin, barSist j á fót mentastofnun, er vera skuli j hann ötullega fyrir því, aS sá skil-; vermireitur alls þess, sem miSi aS ; dagi yrSi feldur. Sumum þótti1 því aS efla listir og vísindi þau er [ Þa5 meira gert af kappi en forsjá. samrýmst geti kaðólskri trú. sagSi hann og félagi hans Konow; stöddu f jölmenni. Lauk viðskift-, er kom hingaS til bæjarins á laug- j Eiske eftir Boga Th. Melsted. af sér ráðherratign, er þeim þótti j um þeirra svo, að blaSamaðurinn j ardaginn var. Vér spurSum hann i 2. Safn til sögu íslands og ísl. forsætisráSherrann of linur í kröf- j særSist allmikiB á brjósti. Eyjar- aS sjálfsögBu um tíSindi þau er bókmenta. um gegn Svíum. Herforingi var; skeggjar á Miquileon eru fornir i i mestu höfSu þótt sæta hér eystra, j 3. Lýsmg Islands, eftir Þorvald hann og góSur. Af hans hvötum j skapi og kvað þaS standa nær | uppþotinu vestur frá um daginn. j Thoroddsen (I. heftij. fóru NorSmenn aS víggirSa landa-1 þeim að jafna sakir sín á milli með j Hann sagSi oss aS meira hefSi j 4. íslenzkt fornbréfasafn (1170 mæri sín um 1890 þegar sem J vopnum en aS láta dómstólana J veriS gert úr því í blöðunum, en J—1513J. hörSust var deilan viS Svíana. j gera ÞaS. Úr bænum. og grendinni. rétt væri í raun og veru. Satt væri það að vísu aS mannfjöldi tnikill hefSi ráSist ofan í Kína- hverfi og brotiS þar og bramlaS talsvert, en i bardaga hefði aldrei j slegið milli Japana og hvítra aftur ; manna. Ilann sagði aB mönnum HáskólabústöSum stúdenta í Moskva og Pétursborg hefir veriS lokaS og stúdentarnir reknir burt. Einar Hjörleifsson kom | Því ef þaS hefSi orðið úr, hefSi úr fyrirlestaferð sinni vestan úr I stæði stuggur af innflutningi líklega dregiS til ófriSar milli; nýlendum s.l. fimtudag. Hann; Austurlandabúa þar vestur frá. í NorSmanna og Svía. Stang varS hefir lesiS upp tvo kafla úr nýrri undir í baráttu þeirri eins og kunnugt er og varð ekki kosinn á Vancouverbæ sextiu væru um skáldsögu eftir sig, og les þriðja j þúsuadir íbúa og tíu þúsundir og síSasta kaflann upp í kveld þeirra Japanar og Kínverjar. Árni Þetta er gert af því aS svo mikiS ; Þing viS síSustu kosningar, en ffa'rúudagj í TjaldbúSinni. Upp-; ætlar aS dvelja þriggja vikna tíma LoftskeytaaðferSinni er stöðugt S miða áfram. Nú rétt nýlega erast fregnir frá Bandaríkjum m aS loftskeyti hafi verið sent jögur þúsund mílur vegar milli töSva. Skeyti þetta sendi eitt erskip Bandaríkja, Pennsylvania S nafni. SkipiS var statt út í Cyrrahafi, um þúsund mílur veg- r vestan viS Kyrrahafsströndina, n skeytiS sendi þaS þaSan á loft- keytastöBina í Savanah i Georgia, m fjögur þúsund milur. Sama kipiS skiftist skeytum á viS stöS- la í Manilla i 1,300 mílna fjar- liafði fundist af uppreistarritum í j hinir frjálslyndari menn í Noregi fórum þeirra. Frá Rússlandi ber-1 áttu þar jafnan hauk í horni, sem ast annars stöðugt fréttir um ill- I hann var og aS sjálfsögSu hefSi ræðisverk og banatilræði annars- j hann hlotiS ráðherratign aftur, ef vegar, en líflát og útlegS hins-j Þeir hefSu náS völdum á þinginu. vegar. Samkvæmt skýrslum lög- reglunnar hafSi 309 manns veriS veittur bani í ÁgústmánuSi. Hag- fræðingur einn rússneskur hefir reiknaS út aS 47 þús. manna hafi beSiS bana í óeirðum þeim, sem verið hafa á Rússlandi undanfar- lesturinn snild, sagan ágæt. Ungu stúlkurnar í Fyrsta lút. söfnuði ætla aS halda concert og social í kirkjunni þriðjudags- kveldiS 22. þ. m. ÁgóSinn renn- Greifinna Montignose, áður gift lir til safnaSarins. Þar verSur krónprinzinum á Saxlandi, sem 1 gott prógram eins og vant er hjá strauk frá honum hér urn áriS eius 1 ungu stúlkunum og verður þaS og menn muna, hefir nú gifzt í | auglýst i næsta blaSi. annaS sinn ítölskum söngmanni hér í bæ áSur hann hverfur vestur aftur. m ar. Toselli aS nafni, í Lundúnum Uppreistarmenn hafa orðið j Sagt er aS fyrri maSur lrennar, nú J. J. Vopni og J. A. Blöndal fóru til Oak Point á mánudaginn Mannkærleiki. MaSur er nefndur Skafti Sig- valdason. . Hann er íslenzkur bóndi í Ivanhoe, Minnesota. Hann er trúmaSur mikill og mann- vinur. Nú liggur liann á sjúkra- húsinu í St. Paul vegna þess, aS hann tók að sér aS hjálpa manni til heilsu, er talinn var ólæknandi, 83 hershöfðingjum aS bana, óojkonungur Saxlands, hafi kallaS j til aS skjóta fugla. Þeir koma j en til þess varS hann aS leggja yfirmönnum og nær 9 þúsund saman rikisráðiS til að gera ráS- sjálfsagt ekki tómhentir aftur, því öðrum valdsmönnuni. — Tolstoy stafanir til aS lieimta aftur barn J báSir eru skotmenn góSir. hefir nýlega gefiS út rit, er hann þeirra hjóna, sem greifinnan hefir nefnir: “Þú skalt ekki mann j hingaS tii getaS haldiS, þrátt fyr- deyða”. Hann hafði áður gefiS J ir margítrekaða málsókn á hendur út ritling meS sama nafni. MaSur henni. einn hafði nýlega verið settur í Sorpbrensluofn hefir veriS reist- ur hér fyrir nokkru vestan viS bæinn. Hann átti að vera til taks fyrir löngu samkvæmt byggingar- Járnbrautarslys mikiS varB á Frakklandi 25. Þ. m. í Breval- jarSgöngunum svonefndu. F'ar- þegalest, sem gengur milli Parísar og hafnarborgarinnar Cherbourg, hafði staðnæmst í göngunum, en eigi sett varnaðiarmerki og ljós þau ttpp aS baki sér sem fyrirskip- aS var. Af því leiddi ÞaS, aS önnur lest brunaSi inn í göngin á eftir hinni og meiddust tutfugu manns af árekstrinum. Doukhoborar hafa enn á ný ver- j samningnum. Fyrst átti aS reyna iS settir í höft í Whitemouth fyrir. til að sjá hvort hann ynni tilætlað 125 ferþumlunga af hörundi sínu í sölurnar. Tildrögin til mannúSarverks Skafta eru þessi: Fyrir fjórum mánuSum skaSbrendu sænsk hjón sig i St.Paul á alkóholi, er kvikn- aSi í af slysum. Konan dó af 5. Bygging og líf plantna, grasa fræSi eftir Helga Jónsson ('II hefti.J 6. íslenskt fombréfasafn, sjö- unda bindi fiiyO—1505, Regist- urj. 7. Sýslumannacefir, eítir Boga Benediktsson á StaSarfelli meS skýringum og viSaukum ' eftir Hannes Þorsteinsson flll. b. 3. heftij. •. 8. Islcndingasaga eftir BogaTh. Melsted (TI. heftij. 9. —10. Sklrnir 1. og 2. hefti þessa árs. Efnisyfirlit fyrsta heftir: Binar Benediktsson; Sóleyinga- leiSi ékvæðij. 4 Hclgi Pétnrsson: KveldræSur. Darwinskenningín og framþró- unarkenningin, þýSing eftir GuS- mund Fiunbogason. GuSm. Jónsson: Eg koth aS Felli ýkvæSiJ. .1 Þóra Friðriksson: Rerobrant ('með myndumj. ( Matth. Jochumsson: Eftir Guðm. Finnbogason: Kormak- ur og SteingerSrvr. n Ritdómur eftir Björn Bjarnar- son og GuSm. Magnússon. It Bjöm Jónsson: Erlend ti^indi. Efnisyfirlit annars heftis: Guðm, Finnbogason: Tómas Sæ j varðhald i Pétursborg fyrir aS j útbýta þeim ritling. í þessu nýja | riti sínu getur Tolstoy þessa og jásakar stjórnina harðlega fyrir aS ins. Hefir þeim veriS boSiS frítt | gerS, en þá var ofninn ekki talinn | arnir á sjúkrahúsinu reyndu alt' Indr. Eiwrsson: Þ jóSleikhús brunasárum, en maSurinn hefir mundsson. i legið á sjúkrahúsinu í St. Paul og ; Tómas Stvmundsson; Frá Rótn flakk á járnbraut C. P. R. félags- j verk. í sumar var ein slík tilraun eigi tekist aS græSa hann Lækn. ■ til Napoli. hegna þeim mönnum, sem vinna I aS því aS láta morSum og illverk- tim linna. Hann kennir stjórninni | um ástandið, sem nú er á Rúss- landi, vegna þess aS hún hafi kontiS því inn hjá þjóðinni, aS þaS væri ekki einu sinni rétt að drepa menn heldur stundum nauð- synlegt. Verkfall skipfermslumanna, er hófst fyrir nærfelt fjórum mán- uSum í Antwerpen í Belgiu, er nú til lykta leitt, og báru skipaeigend- ur þar sigur úr býtum. Verka- mennirnir hafa gengiS aS kostum þeim er skipaeigendur buðu. Verk- fallsmenn höfStt víst ekki, búist viS því, aS vinnuveitendur þeirra yrSu jafn samhuga og þrautseigir sem þeir reyndust, og verður þess líklega langt aS biSa, aS verka- menn þessir hefja annaS verkfall. En verkfall þetta hefir orðfS til far meS járnbrautunum, ef þeir 1 svo góður, að hann álitist full-j sern þeim kom til hugar viS bruna Darwinskenning og fratnþróun- vildu snúa lteim til sín aftur, en | nægjandi. FélagiS bað þá um sár mannsins og þcgar ekkert af I arkenning, þýSing eftir GuSmund þeir hafa afþakkaS boSið og virS-j frest til aS gera viS hann, og var J þv} kom aS haWi) var augrlýst aS j Finnltogason.' ast staðráðnir í aS halda áframj Þyí önnur tilraun gerS meS liann j maSurínn væri ógræSandi nema Björg Þ. Blöndal: BarrtsmæS- sælulandsleitinni. W. J. Stewart, mælingamaður Dominionstjór.narinnar, er nýlega kominn vestan frá Prince Rupert. Hann segir aS höfnin þar sé- ein- hver bezta höfn i Canada, stærstu hafskip gætu nú siglt rakleiðis inn þangaS. Vitar hafa veriS settir á mönnum rétta siglingarleiS. Stjórnin kvaS ’st- hafa eytt til hennar $100,000 aS öllu meStöldu. í Morocco gengur hvorki né rek- ur meS friðarsamningana milli Frakka og uppreistarmanna. Um tíma létu þeir, sem þeir viklu friS rltnes og flotholt sýna hafa. Nokkrir foringjar þeirra leituSu á fund Drude herforingja Frakka og sömdu um Ýopnahlé og. fóru burt að Því búnu. LeiS svo vopnahléS og ekkert spurSist til Máranna. Drude herforingi fór þá aS þeim og lagSi til orustu viS þá hjá Sidi Brahim fyrir sunnan Casa Blanca og vann algeran sig- ur. Menn segja aS þessi friSar- hér um daginn og fór á sömu leið. VerkfræSingur bæjarins og heil- brigSismálastjórinn ásamt einum bæjarfulltrúanuni, voru eftirlits- menn viS tilraunina fyrir bæjarins hönd. Þeir gáfu skýrslu um þaS á mánudagskveldiS var og hafði nefndin klofna'S en þó samþykk í aðalatriSunum, því sem sé, aS Á öBrum staS i fréttunum er sagt frá því, aS miklar rigningar og flóð hafi veriS á Spáni í siB- ustu viku. Álíka stórrigningar, samfara hvirfilbyljum hafa duniB yfir Frakkland sunnanvert. Ár og ofninn gæti ekki fullnægjandi tal-; vis þvi fór Skafti þá til sjúkrahússins j einhver vildi verSa til aS leggja ur. hörund sitt fram til að græða meS , Matth. Þórðarson: V-erndun brunasárin. Sk'afti Sig\raldason fagurra staða og merkra náttúru- sá auglýsinguna og ritaSi þegar menja. vfirlækni sjúkrahússins og spurS- E. Geibe 1: Frá skógunum ("kv.J ist fyrir um þaS hvort hann fengi; Þýtt eftir Steingrím Tho'rSteins- aðgang aS sjúkrahúsinu ókeypis son. ef hann tækist á hendur að bjarga' Sighvatur Arnason : Hitt og manninum. Læknirinn kvaS já þetta. Bjórn Jónsson-. Erlend tíðindi. og lét flá af hörundi sínu 125 fer-! Enn fremur hafa blaðinu’ borist Miklu minna liefir veriS um þuml. til aS bjarga manninum. | tvær bækur ný útkomnar hér taugaveiki í sumar hér í bæ en J SkurSur þessi var mjög kvala-, vestra. ÞaS eru; Nokkrar skemti- undanfarin siSustu ár. Nú í j fullur, en læknarnir töldu Skafta sögur, þýddar af SigurSi J. Jó- September eigi taliS aS hafi veiksUhafa boriS þær þjáningar vel og hannessyni (AVinnipeg, prent- í bænum nema litHega fimtiu karlmannlega. Mennirnir kváSu smiSja Lögbergs 1907J, og Ljóð- manns af þeim sjúkdómi. I fyrra ■ báSir á batavegj. mœli eftir Þorstein Jóhannesson voru taugaveikissjúklingarnir í Fregnir um þ^ta hafa veriS í ( fprentsmiSja G. Magnússonar, September tvö hundruS. Vaxandi ýmsum BandaríkjablöSum og ítar- Gimli, Man. 1907J.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.