Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1907 Einar Hjörleifsson hélt fyrirlestra sína tvo í Marker- ville i Alberta, kveldin ,18. og 19. Sept., eins og auglýst hafSi veriö. Illviöri var rétt afstaöiö, og allar brautir voru blautar og torfærar. í Alberta eru íslendingar fáir og strjálir, en allur fjöldinn aö því fámenni sótti vel aö erindi Einars, rúm 100 manns hvort kveld, jafnt yngri og eldri. Áheyrendur heilsuöu Einari meö lófaklappi, og kvöddu hann á sama veg, er hann haföi lokiö upplestri sínum, og aftur þakkaöi fólk honum á þann hátt fyrir ým- islegt, sem þvi auösjáanlega þótti vel sagt, ekki sízt í fyrri hluta seinna fyrirlestursins. Bæði kveld- in las Einar upp kafla úr nýrri skáldsögu eftir sig, og tvo kafla þó hiö síöara kveldið, af því á heyrendur óskuöu þess. Hiö fyrra kveldið kvaddi séra Pétur Hjálmsson fyrirlesaranum hljóös meö hlýlegri ræöu. Hann sagði, aö Einari væri engin þörf meömæla í viöurvist Vestur-íslend ínga, manninum sem svo lengi hefði fylt þeirra flokk, ritstjóran- um, sem ætíö heföi skotiö fyrir þá skildi í blööum sínum, ef á þá heföi verið hallaö i orði, höfund inum, sem allir heföu lesiö sögur eftir. Sjálfræöi íslenzku þjóöar innar væri okkur öllum ant um. Til fólksins í “Litla-Hvammi”, l>ar sem við heföum alist upp sæust stundum ísl. vorfuglar í Al- berta lika. Þar kæmu stundum bæöi álftir og lóur. En sá væri gallinn á, að þeir þegöu æfinlega. Enginn íslenzkur vorfugl léti þar til sín heyra, nema gaukurinn. En sú væri þó bótin, aö gaukurinn væri svo veðurvís, að vor væri æf- inlega áreiöanlega komiö þegar til lians heyröist. Einari kvaöst ræðu- maður óska likra veðursælda, vors og vorveöra hvar sem hann færi. Svo fór Einar leiðar sinnar. En skemtun var okkur Albertamönn- um að komu hans. Stephan G. Stephansson. feikna ótt kolin eyddust og setti klumpa. Samþjöppunin hefir tek- Frjálslyndur blaða- maður. því á stofn tilraunastöð til að rann saka, hvernig hægt væri aö ná meira hitamagni úr þeim og hvort ekki mætti nota ýmsar kola- og surtarbrands tegundir, sem áöur höfðu veriö álitnar lítils eða einkis viröi. Surtarbrandur er brún- leit viöarkend kolategund, lélegri en venjulegar kolategundir. Hann fæst í Dakota, Montana, Wyo- ming, Colorado og öörum vestur- ríkjum Bandaríkjanna, Texas, Ar- kansas, Mississippi og Alabama. Sá hefir oröiö árangurinn af til- raunum þessum, aö aö vér erum hreinustu börn í því aö ná fram- kvæmdaaflinu úr kolunum. Það sem fer til ónýtis af starfsþoli kolanna í vanalegri gufuvél, er feikna mikiö; þaö hefir reiknast , . . „ r-> ur a ot....' svo til aö þaö sé ekki minna en Agnp a£ Kta er Dahl da„akur|5_7 a[ hu„draK af stattsþoU kol. blaöamaöur helt 1 Reykjavi 1 ^ anna> sem notag se til starfs. Af- sumar. Ágripiö er tekiö e tir InS' 1 gangurinn, 93-95. prct., eyðast viö ólfi: ummyndanina. “Þaö er alment sagt, að ísland Á tilraunastööinni í St. Louis, sé fátækt land. Móttökurnar, sem Missori, hafa menn getað fengiö vér gestirnir höfúm orðið fyrir, bera vott um alt annaö. Eg vil spyrja yður, herrar mínir, hafiö tveimur og hálfu sinnum meira afl úr kolum í gasframleiðsluofni | heldur en í gufuvél. Mismunur- inn er talsvert minni í allra nýj- þér nokkurn tíma verið í ríkmann- j Ustu gufuvélum, en samt mikill. legri dansleik en dansleiknum hér Gasframleiðsluofninn, er veröur i gærkveldi ? Aðrar eins nægtir mikilvægt atriöi viö aflframleiðslu komandi tíma. Ætlunarverk hans er að framleiða gas, sem haft er til aflframleiðslu. í framtiðinni af mat og drykk hefi eg aldrei séð á nokkurt borð borið. Eöa þá bún- ingur kvennanna! Hvaö þessir búningar hljóta aö kosta! En þeg-1 veröur gasið og askan hiö eina, ... I ar maöur í gærkveldi sneri sér aö I sem úr eldsneytinu fæst. í fram- bærum viö enn hlyjan hug. Vl* j emhverri konunni og spurði hana leiösluofnum þessum hefir veriö hefðum hka goðar _ V omr um aö (t d hyaö þetta ijómandi fagra! brent slæmum kolum og surtar- vel myndi raðast ur vandamalum ■ ^. hennar hef8i kostag( Þa settj brandi, sem ekki hefir veriö hægt þess, Þó því kynm aö verða nokk'|hún u st(5r aUgU: Hvaö þaö a® kynda meö undir vanalegum uð erfitt enn upp á “Oröugasta (heföi kostaS! ÞaS hefSi hún1 gufukötlum, og Þaö reynst vel. hjallann . Gesturinn sja ur og vissuh.ga ai(jrei vitaö. Slikan kjör-! Joseph A. Holmes, formanni ei in li hans um það mal, væri ' - 6 1 lendingum í Alberta eiindi lians um Það mál, væri Is lgrip j^gjjjj henni alls ekki til hugar | verkfræðisdeilcíarinnar, farast svo 0 um v að meta til peninga. Hann heföi (orð um hinn mikilvæga árangur, ist vel, og er ekkert dýr. Klumpar þessir hafa reynst vel allsstaðar og betur til heimilisþarfa en “stykkja”-kol, úr sömu námum. Þessi uppgötvun opnar nýtt sviö, sem liklegt er að verði mikilsvarð- andi fyrir framleiðslu eldsneytis- ins. Ein með mikilsveröustu rann- sóknum sérfræðinganna á tilrauna stööinni er rannsókn þeirra á námum um land alt, þar sem nokk- ur hluti kolalagsins hefir ekki ver- ið notaður, á því hvort eigi megi nota þann kolaforða, sem gengið hefir verið fram hjá,—til aflfram- leiðslu eða annars. Nú er verið að gera tilraun í gasframleiðslu- stofnunum meö “bein”-kol. í þeim er 35 prct. aska eöa meira. Enn sem komið er hefir engin erfiöleiki orðið á því, aö nota þessi efni til gasframleiðslu. Námamenn hafa alt af taliö kol þessi einskisviröi, og þeim er á mörgum stööum kast aö burtu,einkum í Hockingsvalley héraöinu í Ohio. Margir úrgangs auhhhhu hrmr aífr Hmæ- Rfr haugar eru enn tiltækilegir, og “bein”-kolin hafa sumstaðar ekki veriö grafin úr námunum enn þá. Ef þessar tilraunir, sem nú er verið að gera á rannsóknastöðinni, skyldu takast vel, þá veröur þetta verzlunarvara. Montana og Texas munu veröa með tímanum mikil kolafram- leiðslulönd.ef liægt verður aö nota þessi lélegu kol, sem nú er verið aö gera tilraunir meö. Kolalönd- þar eru víðáttumeiri heldur en all- ar kolanámur hinna ríkjanna, og munu meö tímanum veröa notuö til að framleiöa afl handa ýmsum iðnaðarstofnunum. —Review of Reviews. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegnndir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna*og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mógulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undir eins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverrlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O. BOXI226. -- WINNIPEG, MAN. komið. hefir af þessum til- Tilraunir, er gerðar hafa ver- iö um rannsókn kola í mörgum . I um langati aldur gengiö aö erfö- sem oröiö Stephan G. Stephansson mælti um j ættinni) 0g yrgj ails ekki met- raunum: nokkur orð til Einars að skilnaöi, inn tij f:^r iö síöara kveldiö, en þau uiöit( Slikan kjörgrip eiga allir ís- nokkuö í molum, eins og honurn (iendingar, herrar mínir. Og þessi; Bandarikjanna, hafa leitt í ~ljós verður oft. Eg tmi þa frarn eins kjorgripur er freis{ þeirra, frelsi liagkvaemar aðferöir til aö spara £eir ^llm. ^a® var ,yrst Þ° Islands. kolaforðann. Þeirra mikilvægust til Einars fyrir skemtumna, og að Þessir kjörgripur þeirra hefir gengið að erföum meðal þeirra er sú, að brúna og svarta surtar- brandinn, sem svo mikið er til af í frá kyni til kyns og hann er svo | vesturríkjunum, má nota í gas- hafa lagt á sig jafnlanga og örö- itga ferö fyrir lítið í aðra hönd, slík vegalengd sem væri mtllt ( cjýrmætur { augum þeirra, a«! framleiðs’lustofnunum. Þaö reynd- Winmpeg og Alberta. Fyrir nærri hann ver8ur a]!s ekki metinn til|ist svo> aS sumt af surtarbrandin- halfum mannsaldn siöan, kvaðst peninga | um fra Norður Dakota gæti fram- ræöumaöur hafa haft veour at jjg yji sérstaklega beina því til þeirra landa minna, er sæti eiga í veöur af því, en hvergi verið þó viöstadd- ur, aö líkt heföi staöiö á í stjórn- leitt fjórum sinnum meira afl, ef honum væri brent í gasofni, í staö hinni nýstofnuðu nefnd, aö muna þess ag kynda undir gufuvélum ~ “ *■ meö honum. í surtarbrandinum eru 20 til 45 af hundraði raki og jafnan hefir hann verið álitinn mjög slæmt eldsneyti og ekki veriö notaður til aflframleiðslu nema þar sem ekki var mögulegt aö ná i jarðbikskend kol. Menn sáu það á tilraunastöö málum í Noregi eins og á íslandi eftir þessu og eg skora á þá aö nú. Þá hefði skáld þeirra Norö-1 ifita íslendinga halda þessum inannanna, Björnstjerne Björnson, kjorgrip Sjnum heilum og óskert- ferðast um norsku bygöirnar í um» Ameríku, og flutt tvo fyrirlestra, ^ H’inn mesti rómur var geröur annan um stjórnmál, hinn heföi aS rægunni og margir Islendingar verið kritík um kafla úr Biblí- (gengu tii ]ir- Dahls, er upp var unni, eins og Björnson hefði Þá staSis fr£ börðurn, til þess aö skilið hann. Síðan hefði ^ Norö-tþakka ijonum fyrir hin frjáls- mönnum unnist á um sjálfstæöi. ma.nnlegU ummæli hans. En haft sitt, alt sem þeir æsktu þá. Þröng- er þaS eftir honum aö sumir meö- sýniö meðal Norömanna hér í ( ai iancja lians hafi kunnaö honum landi, hefði þá verið ögn andrætt iitiar þakkir fyrir og haft orö á hinum síöarnefnda fyrirlestri þvi vis hann, aö hann með þessu Björnsons. Nu væri aöalefni hans ^ iofagj of miklu fyrir hönd hinnar víða oröiö efst á baugi, þó aö- dönsku þjóöar. Sagði hr. Dahl, I ,. , drögin væru ekki rakin eins. Nú aS margir íslendingar heföu þakk nakvæmlega veri« tekið eftir þvi héldi íslenzka skáldiö Einar Hjór- að sér fyrir ræöuna) en enginn ImeS hvaSa krmgumstæöum mmst leifsson tvo fyrirlestra fyrir Vest- danskur maður nema—koHungur- ur-íslendingum úm sjálfstæöis- inn_ Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, hcldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjóröa föstudag | mán- u«i hverjum. óskaö er eftir aö allir meölimir mæti. W. H. Ozard, Free Press Office. PETKE & KROMBEIN bafa nú flutt í hina nýju fallegu búQ sína Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundiraf nýju söltuöu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verð. Nena Block I5O Nena str. Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir- fram, fá blaöiö frá þessum tíma til 1. Janúar 1909 og tvær af sögum þeim, sem auglýstar eru hér aö landmælingafélagsins aö hægt var ne®an: aö nota surtarbrandinn til gas- framleiðslu meö bezta árangri, þrátt fyrir þaö, þó svo mikið sé af vætu í honum. Þar sem geröar eru tilraunir meö hvaö mikiö elds- neyti þurfi undir gufukatla, hefir baráttu og frelsishreifingar heima. Skyldi þaö nú sýna að margt væri líkt með skyldum, og að Islend- ingum mvndi farnast eins vel og Norömönnum ? Út af því, sem sagt væri í nið- urlagi fyrra fyrirlestursins, um að íslendingar heima væntu sumir einhvers styrks að vestan, í sjálf- ræðisbaráttu sinni, ef til þyrfti að taka, kvaðst Stephan ætla að hafa yfir erindi Þorsteins Erlingsson- ar: “Ef fýsir þig yfir til framtíöar- lands og finst að þú vel geta staöiö, þá láttu ekki skelfa þig leiösögu hans, sem leggur á tæpasta vaðið.” Hugboð sitt væri, að fúsastir yrðu Vestur-ísl. að styrkja það frjáls- V eislugestur. Hvaö lengi endist kola- forðinn okkar? eftir John L. Cochr^ane. (Niðurl.J Vatnið er mikils varöandi hreyf- ingarafl, en þó í óæöri röö. Þaö verður heldur ekki reitt sig á skóg þurfi af eldsneytinu. Menn hafa komist að þeirri niöurstööu, aö af rétt væri kynt og vel litið eftir öllu, þá mætti töluvert draga úr kolaeyöslu þjóöarinnar, og kom- ast mætti mikið hjá þeim óþæg- indum, sem af reyknum stafa, ef gætt væri ýmsra smáatriða, sem vanalega væri litiö skeytt um í stórum iönaöarstöðvum. Flokkur sérfræöinga undir for- ustu E. W. Parker, hafa veriö aö rannsaka undanfariö kol, sem of mikið er í af ösku eða brenni- steini, svo aö þau veröa ekki not- Sáðmennirnir, Höfuöglæpurinn, Hefndin, Rudloff greifi, Svikamylnan, Gulleyjan, Rániö, Páll sjóræningi, Denver og Helga, Lífs eöa liðinn, þegar hún kemur út. ana, svo fljótt sem þeim er nú j*g manna á meðal og eru því skil- eytt. Þaö getur veriö, aö vér get- um beizlað sólina og gert oss hana undirgefna, en það verður ekki í náinni framtíð. Hingaö tH hefir ekki tekist að sýna þaö, að brúka megi hita hennar. Landið á því aö ráöa fram úr ræði á íslandi, sem mest sjálfræði hvernig bezt veröi bætt viö hinn lieimtaði, og legði þar á “tæpasta vaðið.” Að lokum kvaöst ræöumaöur ætla að hnupla hugsun frá Einari sjálfum. Hann hefði meö öörum verið að fagna Vestur-ísl. heima takmarkaða eldiviðarforöa, sem nú á sér staö. Landmælingádeild Bandaríkjanna hefir sannarð meö tilraunum sínum, aö miklu af kol- um er eytt til ónýtis; þetta má koma í veg fyrir, Það hefir veriö fyrir skömmu síðan, og í ræðu' sýnt fram á Það. Fyrir nokkrum sinni þá minst á vorfuglana. Þ_aö árum tók stjórnin eftir því, hve m eftir niðri í kolanámunum. Rannsóknir þessar hafa verið geröar bæöi á verkstofunum og eins úti í námunum, og árangurinn af þeim er sá, aö vænta má aö hægt veröi að nota þessi lélegu kol til vanalegra þarfa, ef þau eru þvegin eöa hreinsuð á annan hátt. Líka að hægt veröi aö nota þau til gasframleiðslu eins og þau eru. Þess vegna má búast viö því, aö þau veröi framvegis unnin úr námunum. Þá hefir einnig hepnast vel aö nota gjall og úrgangskol, með því aö Þjappa þeim fyrst saman NYfA ELDSTOA VERDSKBÁIN uú tilbúin. Þarmá sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sera seldar eru, þeim sem þurfa þeirra við á allra lægsta verði. Nýju birgðirnar okkar af hitunar- og matreiðlustóm, — gerðum úr nýju járni og með smekkvfsu lagi og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til tækar til að sendast til listhafenda á lægsta verði.svo þér græðið á þeim kaupum / til J við það sem hægt er aö fá slík áhöld annars staðar. FL’LLKOMIN ÍBVRGÐ á þeim f tlllum grelnum. Ofn úr stálplót- um »1-75 Hár bakskápur. 15 gall vatns- kassi. #25.75 Harðkola og linkola ofn $9 50 20 þml. ofn. Hár Kola og við Kaupið bakskápur.Steind- ar ofn enga eldstó ur vatnskassi $5.50 fyr en þér hafið $36.50 kynt yður undraverð kostaboð okkar, og fyr en þér hafið skoðað hinar ýmsu teg- undir sem við höfum á boðstólum og margborgar sig að sinna. Eldstórnar okkar eru ódýrar og þannig gerðar að þær eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er. Hár bakskápur Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-verðskráin okkar. úr bláu stáli otr Við ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbindum vatnskassi okkur til að TAK.4 VID ELDSTÓNUM Al'TUR, fíORGA «33.75 FLUTNINO BÁDAR LEIDIR og SKILA YDUR KAUPS VERDIMU AFTUR ef þér eruð ekki fyllilega ánægðir með kaupin. Sparið yður $5.00 til 840,00 á kaupunum. Kaupið frá fyrstu hendi og losn- víð milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátfu daga reynsla veitt ó- keypis, Skrifið eftir nýju verðskránni. THE WINGOLD STOVE COMPANY LTD. WINNIPEG 245 Notre Dame The Central Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráösmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. Œ3I Fljot skil IKI O Ij Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 685 ! II. E. Adaras (í#»l ('o. Lld. I KOL HARD os LIN tz SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir Z r | The Empire Sash & Door Co., Ltd. Stormgluggar. Stormhurðir. Þaö getur veriö að þaö sé heldur snemt aö láta stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tím- inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsími 2511. P. O, Box 79

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.