Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1907 Kaupstaöurinn „at Gás- Og hefir verið dýpra á«5ur á milli I hennar og meginlandsins, má enn sjá fjölda af lautum eða bollum í stórri þyrpingu meS allþykkum iveggjum um kring, og er enginn var mjög tnikil verzlun aö vestan-jvaf. , ^ ^ ^ ^ leifar af veröu viö Eyjafjorð, a þeim stað, hinum mjklu kaupmannabúðum, er nefnist Gæsir; jafnaöarlegast var sagt ‘ at Gásum”. Um og eft- um,* iÞaö er alkunnugt, aö í fornöld ir 1300 sýnist nafnið “Gáseyri”, ^ ^ ^ vere]unin hefir aö vera tiðast, hvermg sem á Þvi verjg ^ Qg hyað margt fó]k hef enda hefir veriö svo álitiö alla tíð. En fjöldi Þessara bolla og veggja stendur, um sjálfan verzlunarstaö inn. Staðurinn liggur ákaflega vel við öllum nærsveitum þar viö ir komiö hér saman, jafnvel þótt ekki sé víst, aö þær hafi allar ver- iö notaöar í einu. Ennfremur sést fjöröinn og Þar var ágæt lendmg þag a{ því> sem ekki hefir veri8 og skipauppsát. Þaö er þvi engin nefnt enn> Qg þag er> ag mönnum furöa, Þótt kaupmenn fyndu hefjr þóft þurfa a8 hafa kirkju snemma þenna hagkvæma staö og þar ^ fil uppbyggingar. Hennar notuðu hann í þarfir sínar.*ý. Á 10. öld er þar Þegar orðinn allmik- ill kaupstaöur, og sögur vorar segja frá ýmsum, sem lentu þar, er getiö í annál við árið 1359 me® þessum oröum: “Brotnaði kirkja á Gáseyri.” Þaö er ekki furða, þó þessi stað- eða fóru Þaöan, ýmsum, sem komu m haf. vakjg athyg]i manna fyr þar til kaupa. Þar var selt bæöi Qg sigat.; en jitt hefir hann verið malt og timbur og sjálfsagt allar rannsakaður fyr en nú í sumar. útlendar vörur, sem íslendinga Hann hefir allur veris mældur og vanahgaöi um. 'teiknaður, og tekin svo nákvæm Merkilegt er Það ekki síöur, að ]ýsing gem hægt er Til fulls er talað er um fisk-verzlun; þetta þetta ekki hægt, bæði vegna þess, hlýtur að eiga við innlendan fisk. sjóf hefir brotig þó nokkuð Um allar eftirfarandi aldir, niður framan af ; og eins af hinu, aö að lokum 14. aldar átti þessi verzl- greining milli hinna einstöku búöa un sér stað. 1391 nefna íslenzkir er ekki ætig nogu glögg, svo hægt annálar síðast skipkomu á Gásum. meg vissu ag segja, hvaö eigi Af sögunum má ennfremur sjá, að saman jrftir skoðun þess, sem rit- þar hefir veriö allniíkill fjöldi af þessar linur; hafa hér veriö 12 manna saman kominn, þar er oft __l6 aðalbuðir og ef til vill fleiri, talað um mörg skip í einu, og en f hverri aðalbúö hafa bftast kaupmenn í fleirtölu, og það sést, verjg 4_5 “herbergi» fega færri að Þeir hafa verið Þar, búið þai, ega fleiri stundumý, en “herberg- alt sumarið, eða mikinn hluta þess. in» »eru bQharnir eöa lautirnar, sem Jafnvel aðrir en kaupmenn voiu enn sjást þ>'vers um frá noröri til þar langvistum, Því að um Hrafns sugurs hefir veriö gangur eöa sonu er sagt aö Þeir hafi dvalið gat3; og ski ftir hún aðalbúðunum þar sumarlangt (1231). Hér er - tvent) efri og neðri röðina. í báö- því um nokkurskonar verzlunarbæ um snýr inngangfurinn í hverja að- eöa kauptún aö ræöa eftir kring- a]blfg ag sjónum og götunni, en þó umstæðunum, en þó sjálfsagt ekki er inngangUrinn á stöku stað í efri nema um sumartímann. Á vetrum roginni ag ofan örmul fleiri smá. hefir alt verið hér jafndautt eins t6tfa sjásfi og eru sumar lausar og alt var þar lifandi og fjörugt ffá aðalhvirfingunni. á sumrin. Oft hefir þar víst ver-( j eina aðalbúöina með 5 bollum ið glatt á hjalla og má meöal ann- f' iherbergjum“J hefir nú veriö ars ráöa af því, sem segir um grafig. kom það Þá í ljós, aö einn munka nokkra frá Möðruvöllum. hefir veris elclhús, og fundust þar “Fyrir úskynsamlega meöferð fleiri öskulög en eitt, mishátt, og ljós þess, er þeir höföu druknir sýnir það, aö einn hefir notað meö farit um nóttina, sem þeir þetta eftir annan, en gólfiö hækk- kómu af Gáseyri”, haföi kviknað í agj srnam saman af ösku og mold, reflum þeim, sem í kórnum vóru, sem nigur hefir fallig. aska fanst og í skrúðakistu, sem þeir luku og nokkur í öðrum bollum, og upp, og brann klaustrið. Líka hef- kann þag ag koma til af þvi> ab ir stundum verið róstusamt Þar og þeir hafi verið notaðir á mismun- menn hafa borist vopn á, og Þar an(]i hátt á mismunandi tímum. í drap Grettir feröalainginn, sem öðrum bollanum fanst allmikil kunnugt er. steinlegging ferstrend nokkuð hátt Einu sinni er talað um ófrið uppi> og mætti ætla, að hér sé t. d. milli fslendinga og kaupmanna, og þQrð; í þeim þriöja annar minni átti að ræna Þá (a 13. öldj. Kaup- stallur, en itm hann verður ekkert •menn þessir hafa að líkindum fra Sagt með vissti; í eldhúsinu fund- því fyrsta verið Norðmenn að ust engar hlóðir; í bolla í annari miklu leyti, frá 13. öld vafalaust aðalbúö, sem grafið var í, fundust að öllu leyti. steinar alveg eins og hlóðir væri. f k>k 14. aldar sýnist verzlun j>essi “herbergi” hafa eflaust ver- þessi að liafa 1-agst niður. Um or- jg svefnherbergi og voruhús. Fé- sakir til þess skal hér ekki rætt. mætt fanst ekkert, nema einstöku Bærinn. sem þar er nú, er mjög bein ár kindum, nautgripum og gamall, Þótt ekki sé hans getið í fughim og Þó sáralítiö alls. Vafa- Landnámu; um miðja fimtándu laust má telja, að allar aðalbúðir öld er hans getið í bréfum og ma hafi verið hér um bil eins, og því raSa af Því, sem þar segir, aö þýðingarlaust að grafa í þær jöfðin var ekki álitin svo rýr. fleiri; þó hafa tilraunir verið gerö Sjálfsagt hafa Gæsir verið ann- ar í marga bolla víðsvegar, en ekk- ar mestur kaupstaður á íslandi un« ert frekar fundist ,("nema hlóöir alla fornöld vora; hin var Eyrar á þær, sem nú voru nefndarj. Ofar- Suöurlandi (nú EyrarbákkiJ. j lega í einum bolla fanst brýni; Það, sem hér hefir verið dreprð hvað gamalt þaö sé, er nokkuö ó- á eftir sögum og annálum styrkist vist. Ennfremur má segja að búö- fullkomlega við Það sem staöur- irnar r“herhergin”J hafi þrengst, jnn enn ber með sér sjálfur. Rétt Þvi lengur sem leið, vegna moldar, við sjó og fyrir ofan hina eigin- ?em fél1 inn’ °S var ekki mokuö legu Gaseyri _ allmtk.l sandeyn Meö fuHri vissu má álykta> að j búðirnar hafi aö eins veriö úr *) Kaupangur hefir líka verið torfi, og ekkert grjót i, og að þak kaupstaður,en hann er mjög sjald- hafi ekki verið á þeim nema úr an nefndur. vaðmáli eða dúkum. Litlu ofar en búðaþyrpingin er getur að lita lág hér um bil kringl- ótt gerði; innan i Því sást votta fyrir aflangri, hér um bil fer- strendri tótt eða tóttargrundvelli. Þáð eru leifar af kirkjunni. Inn- gangurinn í hringinn er eðlilega að austanverðu, andspænis búðun- um. Hér var grafið til aö finna grundvöllinn og þegar grassvörö- urinn var tekinn af ("Þótt ekki væri allsstaðarý kom i ljós óslitin stein- röð ('steinarnir fremur siTiáir) á allar hliðar; austanvert er kórinn greinilegur. Dyrtiar voru eflaust á suðurhljö, nær vesturgaflinum, og fanst þar hella eða steinn fyrir utan aðal steinarööina, auösjáan- lega steinn til aö stiga á yfir Þröskuldinn. Öll er kirkjan 40 fet á lengd en 14 fet á breidd aö inn-* an, kórinn 12 fet. Steinarnir eru svo, að af þeim má ráða, aö þeir hafi verið undirstaöa timburstokka og kirkjan hefir verið ftr timbri fsbr. og orðið “brotnaði” t annáln- unij en þó sást enn merki þess, aö utan um hefir veriö torfveggur til stuöning, líklega ekki allhár (svo sem 2 fetj. Þetta er helzti árangurinn af því, sem gert hefir verið til þess að komast aö svo nákvæmri niður- stöðu um þennan merkilega staö, sem hægt var eftir kringumstæö- unum. Hér eftir er varla annað við hann að gera en grafa fleiri eða flesta bollana, ef menn vilja. Þ’ess skal aö síðustu getiö, aö öllu verður komiö aftur í samt lag sem næst Því sem Það var, áður en grafið var. P. J. — NorSri. Fréttir frá íslandi. Akureyri, 12. Ágúst 1907. Útflutningur hrossa. Það mál er nú komið á dagskrá þingsins. Hafa þeir Ólafur Briem og Magn- ús Andrésson flutt frumvarp um það á þinginu að banna skuli að flytja á útlendan markað yngri hross en 4 vetra, né eklri en 11, né skjótt, glaseygð eða glámótt. Hrossaflutningsskip séu hæfilega útbúin og má ekki hafa hross á þilfari milli landa. Skipa skal eft- irlitsmenn meö hrossaflutningi í útflutningskauptúnum landsins. Auðsætt er að umræöur þær er hér vont í blöðunum í fyrravetur út af illri meðferð á útflutnings- hestum, hafa borið árangur, og má Norðurland vel við una. Svíbjóö og Island. íslandsvin- ttrinn Ragnar Lundborg, ritstjóri í Uppsölum leggur mikið kapp á það að koma á beinum gufuskipa- feröum frá Sviþjóð hingað til ís- lands. Hefir hann leitaö sér upplýsinga um væntanleg viðskifti hér við land, sérstaklega hjá sænska kon- súlnum hér í bænutn, Otto Tulini- us kaupmanni, og telur víst að báö- tttn löndunum geti orðið hagur að viðskiftunum. Styrklaust úr ríkissjóði Svía | Þykir þó ekki gerlegt að byrja þessar feröir, og er talað um aö til þeirra þyrfti 20 Þúsund kr. styrk árlega fyrst um sinn. Mánudaginn 22. Júlí 1907 héldu Aöaldælir og Reykhverfingar séra Benedikt Kristjánssyni og konu hans frú Ástu Þórarinsdóttur skiln aöarsamsæti á Grenjaöarstöðum, í minningu þess, aö þau á næstliðnu vori fluttu búferlum úr sveitinni eftir 30 ára prestsþjónustu hans og búskap Þar. Voru þar saman komnir um 130 manns. Aðaltöl- una hélt Guðmundur Friöjónsson og afhenti hann heiðursgestunum jafnframt einkar-vandaöa stunda- klukku sem menjagrip frá sóknar- mönnum. Auk Guömundar og séra Benedikts fluttu þessir menn tölur; Sigfús Björnsson, Stgurjón Friðjónsson, Árni Jónsson, Kon- ráð Vilhjálmsson og Gunnlaugur Snorrason. Indriöi Þorkelsson flutti kvæði. Auk Þess var skemt meö söng og glímum og fór sam- kvæniið hið bezta fram. Frv. um stofnun tveggja hús- mæðraskóla bera fram í neöri deild þeir Pétur Jónsson, Stefán í Fagra skógi, Stefán kerinari, Jón Magn- ússon og Þórhallur Bjarnarson.— Skólarnir skulu vera í sveit og ltafa jörð til afnota, og sé annar fyrir Suður- og Vesturland, en hinn fyrir Norður- og Austurland. Bóklega kenslan á aðallega aö fara fram meö fyrirlestrum í fræðigreinum þeim, ér að liúsmóð- urstörfum lúta, og skal lögð sér- stök áherzla á kenslu móðurmáls- ins, sögu landsins, og aö skýrö sé þýðing konunnar fyrir heimili og þjóðfélag: — Reikning og reikn- ingsfærslu skal og kenna, og enn fremur dráttlist, söng og leikfimi, ef tími og kenslukraftar leyfa. Verklega kenslan sé fólgin í nntnnlegri tilsögn og verklegri æf- ing í nauðsynlegum heimilisstörf- utn kvenna, og skal þar einkum kappkosta að innræta riemendum hagsýni, þrifnað, áhuga í verkum, reglulega vinnustjórn og heimilis- forstööu. \ Aöal-námsskeiðið skal vera alt aö 7 mánuðum Okt. til MatJ ár hvert, en auk þess skulu vera tvö stutt námsskeið, annaö aö vorinu, þar sem nemendur fá tilsögn í garörækt, og fleiri vorstörfum, en hitt að haustinu, og skal nemend- um þá veitt tilsögn í notkun og geymslu garðávaxta, og matvæla, sem og fleira, er að hausstörfum lýtur. Forstöðukonum skólanna eru hvorri um sig ætluð 1,200 kr. árs- laun auk leigulauss bústaðar. — í' hvorum skóla er ætlast til aö 30 námskonur geti haft heimavistir. Ekki er gert ráö fyrir aö skól- arnir verði settir á fót fyr en hér- uðin hafa skuldbundið sig til þess, aö ábyrgjast 15 þús. króna fram- lag til stofnunar hvorum um sig. Akurcyri, 27. Ágúst 1907. t Sigmundur Jónatansson heitir • landi vor, sem heima á i Minneota, Minn., í Bandarikjunum, og er hér á ferð í sumar, ásamt tveim öðrum félögum sinum íslenzkttm þaðan að vestan.. Hann kom hingaö til bæjarins núna í vikunni og hefir liér að eins skamma dvöl. Manns þessa hefir verið getið nokkuð itarlega hér i blaðinu fyrir nokkrum árum. Safnaöi hann um þær mundir tiltölulega stórfé þar vestra meðal landa til væntanlegs sjúkraskýlis fyrir Höfðahverfis- hérað. Gerði hann þaö einkum af ræktarsemi viö sveit þá, er hann var fæddur í, Flateyjardal í Þing- eyjarsýslu og á hann lof skiliö allra góöra manna fyrir þaö drengskaparbragð. Er ánægja aö heimsókn svo góðra gesta. kastaði hann þá af sér klæðunum,' og er það allra ntanna mál, er sáu, að það hafi hann gert með frábær- um fimleik; nokkur .ágreiningur er um, hve löngum tíma það hafi numið, en þaö mun hafa veriö hér um bil fjórar mínútur. Og eigi kemur mönnum lieldur saman um, hve lengi hann hafi veriö að synda yfir fjörðinn, en Steingrímur lækni ir Matthiasson, er fylgdi honum á bát yfir fjörðinn, hefir sagt oss, ‘ að það hafi numið 36 mínútum. j Sumir segja 33. — Sjávarhitinn var þennan morgun að eins 7 gr., enda var sundmanninum allkalt er yfir kom, og þrekaður var hann eigi all lítið, sem von var. — Karl Ilansson, er fyrstur manna synti þarna yfir fjörðinn um daginn,! var 33 mínútur, en liann hljóp líka klæðlaus út. Má vart milli sjá hvorj þeirra er fræknari sundmaöur, en þó er Lárus Rist þaö fræknarí, aö. hann kastaði öllum klæöum á sund inu, og er það eitt hið frækilegasta verk. Akureyri, 23. Ágúst 1907. Einar Hjörleifsson á aö fá 1200 kr. styrk til ritstarfa á ári, næsta fjárhagstímabil, eftir því sem neðri deild ákvað við 2. umræðu fjárlaganna. Hann bað um 2,000 kr. í erindi sinu til þingsins og var óþarfi að klipa af því. fór héðan 22. Þ. m. með pósti á- leiðis til Vopnafjarðar og ætlar ut- an þaðan meö Ceres i lok þ. m.— Hann hefir lokið rannsóknum sín- um hér í grend en ef timi hans og tækifæri leyfir, ráðgerir hann að koma hingað til landsins aftur að sumri, og rannsaka ýmsa forna sögustaði.— Er vonandi að honum auðnist það, og mundi oss íslend- ingum verða mikill gróði að því á margan veg ef að svo skarpur vís- indamaður sem prófessor Finnur er, gæti rannsakaö sem mest af fornum rústum, sem enn eru kunnar, eða menn vita enn deili á hvar helzt sé að finna. —Norðri. ECTA SÆNSKT NEFTOBAK. Thos. H. Johnson, tslenzkur lögfræClngur og m&la- færslumaCur. Skrlfstofa:— Room 83 Canada Llf» Block, suCaustur hornl Portagt avenue og Matn st. Utan&skrlft:—P. O. Box 1364. Telefön: 423. Wlnnlpeg, Man. Hannesson k Whita lögfræðingar og málafærzlumenn, Skrifstofa: ROOM 12 Bank of) Hamilton Chamb. Telephone *716 * /NAAA/Wa on, > t Office: 660 WILLIAM AVE. tel. 8, > Ofwcb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. I^House: 620 McDermot Ave, TeI' Office ; tfownilam «ve. Tel, 8«. Hours :f3 to 4 &17 to 8 r.M, Residence: 620 McDermot «ve. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. I. M. Clegborn, M B læknlr og yflrsetnmaður. 's' Heflr keypt lyfjabúCina & Baldur, og heflr þvl sjaifur umajön ft öllum meB- ulum, sem hann lwtur frft sér. Kllzabeth St., BAl.DUH, . MAJf. P.S.—Islenzkur túlkur vltS hendlns hvenœr sem þörí gerlst. ► A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar mimaisvarða og legsteina Telephone 3o6 KerrBawIfMaineeLtd.l UNDERTAKERS & EMBALMERS I 229 Main Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljót og ■ góð afgreiðsla. Hrítur barnalíkvagn 1 FKRDIN. Píanó og Orgel enn öviðjafnanleg. Bezta tegunxi- in setn fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: [HE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. Legstein yfir Niels Finsen á að reisa á gröf hans um þessar mund- ir. Steinninn er úr forngrýti frá Færeyjum og er 16—1700 punda þungur. Var hann nýlega fluttur til Danmerkur á Ingólfi, hinu ný- keypta skipi Thorefélagsins. Geirfinnur Tr. Friðfinnsson á Hólum var hér á ferð í vikunni. Segir hann að grasspretta í Skaga- firði hafi orðið með allra lakasta móti í surnar og likja menn sumri þessu við mislingasumarið 1882 að því er sprettu snertir. Víða fá menn af túnum sinum að eins 2-3. af því sem fæst í meðafgrasári. — Útlit er þó fyrir að fénaður á af- réttum verði í meðallagi að hold- um. — Norðurland. Akureyri, 9. Ágúst 1907. Lárus Jóhannsson Rist, sund- kennari hér í bænum, efndi á Þriðjudagsmorguninn er var heit- strenging sína frá því í vetur; en hún var sú, að synda yfir Eyja- fjörð í öllum klæðum og sjóklæð- um og stigvdlum; þó áskildi hann sér rétt til þess að kasta af sér klæðum á sundi. Hljóp hann út af Oddeyrartanganum í öllum þeim klæðum, er að ofan greinir og synti frá landi allmarga faðma; Búiö til af Canada Snuff Co, Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir verið búið til hér megin hafsins. Til sölu hjáj [j H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,-Winnipeg Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eöa til einhverra staða innan Canada þá notið Dominiop Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar ucn landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. ^Hunib eftir — þvf að —I iteldur húsunum heitumjl og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- • um og verðskrá til TEES & PERSSE, LI5- ágents, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.