Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. “En hvernig stóö á Því, aí Þér gátuö veriK svona lengi hjá honum, jafn-kunnugur og Þér eruB frú Estmere." “Eg get sýnt karlmönnum umburöarlyndi. Og Þrátt fyrir alt Þykir fööur yöar innilega vænt um yöur. Þ'ess vegna hlaut eg aö taka vægara á hon- um. “Já, eg býst við Þvi, að honum Þyki vænt um mig á sinn hátt; en undarlega kemur Þaö fram hjá honum!” “Dæmiö hann ekki of hart. Honum Þykir eins vænt um yöur og nokkrum föður getur Þótt um son sinn. Þó aö eg kunni að áfella hann ,vil eg Þó segja 'við yður: athugiö vel Það sem Þér ætlið aö gera.” “Þér ætlið Þó víst ekki að stinga upp á Því að eg hætti viö að eiga Claudínu?” “Nei, eg Þori Það nú ekki. En eg skal taka Það fram, að eg vil ráða yður til að vinna nótt og dag, og spara ekkert til að komast að Því, hvernig Sir Laurence hafa verið viltar svo sjónir, að hann skyldi við konu sina. Eg var búinn að segja yður Það áður, að Þetta væri einmitt verkefni, sem yður væri ætlað að leysa af hendi. Horfið hvorki í fé eða tíma til að fá Því framgengt. Mér Þykir Þér hafa gengið heldur sljó- lega fram í Þessu, með Því að Þér hafið engu komið til leiðar í Því efni enn Þá. Þér hafið sjálfur haft ilt af Þeim drætti. Farið Þér nú að gera eitthvað í Þessu máli.” “Eg hefi ekki fengið færi á að gera neitt enn Þá.“ “Þér munuð fá færi á Því. Færi á Því, segi eg, Það er ekki færi, Það eru forlög. Farið Þér nú og gerið eitthvað, segi eg.“ Eg varð alveg hissa á ákefðinni í honum. Eg fór að hugsa um hvort hann væri æstur forlagatrúar- maður, og Þó svo væri gat eg ekki skiliö í, hvernig hjá- trúarhugboð hans hafði komið honum til að ímynda sér að eg væri ákveðinn til að réttlæta frú Estmere í aug- um almennings. En hvort sem hann hafði rétt eða rangt fyrir sér, Þá ætlaði eg að hlýða honum, Því að Það var líka í mína Þágu að frú Estmere næði aftur Því áliti, sem hún haföi mist. Þetta varð til Þess, að eftir hálfan mánuð Þá yptu kunningjar Filippusar Norris öxlum að honum og hvísluðust á um, að hann væri áreiðanlega kominn út á braut glötunarinnar. Var Það líka meira en náttúrlegt, Þar sem hann leit út fyrir að vera orðinn vildarvinur og félagsbróðir Chesliams, fjárglæfra- spilamannsins illræmda, sem hafði áður féflett svo marga unga menn? XX. KAPITULI. Mig langaði mest af öllu til að geta gleymt Þeim atburðum, er gerðust í æfisögu minni næstu tvo mán- uðina hér á eftir.. Eg er hálfgert að hugsa að sá fé- lagsskapur, sem eg var í, hafi hafi hjálpað til að hafa Þau áhrif á mig, að eg leiddist svo langt út í óvandað lífernfi, eins og eg gerði, og Það kom smám saman í mig nokkurs konar kæruleysi um álit almdnnings, sem eg óska að hverfi algerlega aftur Þegar stundir líða. Eg var að fást við óÞrifa verk, en reynd Þó í lengstu lög að útata mig ekki. En allir, sem hafa reynt slikt, vita, að Það er enginn hægðarleikur. En " óÞrifa verkið, sem eg var að vinna, var að fást við Richard Chesham kaftein, og Það var síður en ekki Þrifa starfi, Því að maðurinn var óÞokki, eins og' allir vita, og Það versta var, að eg varð að láta svo sem mér væri vel til Þessa skítmennis, og má Því geta nærri, hve ógeðfelt mér var Þetta. Stundum varð mér hálf-óglatt Þegar eg gaf mér tima til að hugsa um hvað eg var kominn út í. En Þó að mér væri verkið leitt, Þá gerði eg Þaö samvizkusamlega. Eg eyddi dálitlu af fé og tölu- verðu af mannorði mínu, en að skömmum tima liðn- ^ um var eg kominn í mikil met hjá Chesham og orðinn . honum býsna kær. Við snæddum saman kveldverð og morgunverð á stundum. Hvert sem hann fór, Þangað fór eg líka, svo að eg var svo oft við hlið hans, að hann hefði getað sér að meinalausu lagt niður hækju sina og notað mig í hennar stað, ef hann hefði viljað. Það gat ekki farið hjá Því, að menn tækju eftir Þessu dekri í mér við liann. Beztu vinir mínir hristu liöfuðin yfir mér og Þeir sem komu sér að Því að finna a* Þessu við mig fóru um samband okkar ó- vægnum orðum. Victor var einhver sá fyrsti til Þess. “Hvernig í dauðanum stendur á þessum vináttu- brögðum þínum og Chesham, gamla Þorparans?” sagði hann við mig. “Fellur þér hatin þá ekki vel í geð?” “Fellur hann vel í geð? Eg skammast mín, Fil- ippus, Þín vegna. Það eru til Þeir rnenn, er heiðar- legt fólk hryllir við að koma nálægt og forðast þess vegna eins og höggorma.” _ i'MU “En samt er nú sagt að hoggormar séu gæddir nokkurskonar seiðmagni.” “Þeir seiða enga aðra að sér en lyddur og ó- menni. En þú lætur Þér alt á sama standa og kærir Þig kollóttan um almennings álitið líka. Annars mundirðu ekki kalla Þetta skriðdýr vin Þinn.” “Hægan. hægan! Eg hefi ekki kallað hann vin minn.” “En þú ert með honum alla daga. Þú spilar fjárhættuspil við hann, hlustar á strákskaparhjal hans um kvenfólk og leggur þar jafnvel orð í belg með. Eg hefi einu sinni hlerað það, sem ykkar liefir farið á milli.” “Þú hefir garnan af að heyra hann ta.la engu síð- ur en eg.” z “Eg hlusta undrandi á hann, og mér er það ráð- gáta að aðrar eins skepnur og hann skuli vera kvikar ofan jarðar, og enn meiri ráðgáta er mér það þó, að hann skuli hafa náð í Filippus Norris fyrir styrktar- mann.” . “Hvernig stendur annars á Þessu?” hélt hann á- fram. “Ertu kannske að reyna að ná í peningana, sem hann græddi af þér fyrir tveimur árum siðan?” “Enginn lætur jafnmikið fé af hendi sem eg Þá, svo að hann ekki langi til að ná í það aftur,” svaraði eg og þótti vænt um að Victor styrktist í þeirri trú. “Hann kemur þér á kaldan klaka, Filippus. Mér er Það óskiljanlegt að unglingar, þó stórhuga séu, skuli geta látið sér koma til hugar að Þeir geti skákað manni á hans aldri, og jafn margþvældum og hann er, í iðn, sem hann hefir tamið sér og lifað á i mörg ár, féflettandi hópum saman bjána eins og Þig.” “Þú ert harðorður, Victor.“ * ■ “Eg skal játa það, að eg hefi ekki þá skoðun, að Þú sért eiginlega bjáni. En hvernig stendur á þvi, að þ!ú skulir látast vera vinur hans, þó að þú sért svo léttúðugur að spila við hann? Mér sýnist það öld- ungis ástæðulaust. 'Þó að þú berðir hann' niður á hverjum degi mundi hann spila við þig eftir sem áður, ef hann gæti grætt fé af Þér En vegna þess að eg þekti Chesham betur en Victor, þá var eg honum ekki samdóma um þetta “Eg skal segja þér nokkuð, Filippus,” sagði hann eftir stundarþögn, þegar eg svaraði engu. “Eg ætla ekki að horfa á það aðgerðalaus, að bezti vinur minn fari í lutndana í höndum Cheshams. Eg hefi bæði heyrt og séð hvernig þið hafið hegðað ykkur. Eg ætla nú að finna Rothwell lávarð og tala um þetta við hann. Þú ert vanur að taka orð hans til greina.” Mér kom ekki til hugar að hafa á móti þessu og eg er viss um að Victor hefir staðið við orð sín. Eina ákúrttna meðal annara fékk eg hjá Stanton. Eg hafði nú hálfgert gaman af aðfinslum hans, því að þó Stanton væri margt vel gefið, Þá var það eng- um ttngttm manni heilræði að taka framferði ltans sér til fyrirmyndar. “Heyrið þér, Filippus skipstjóri,” sagði hann einu sinni, “þetta dugir ekki, þér sjáið það sjálfur.” “Hvað dugir ekki?” spurði eg. “Að þér, sem fyrir skömmu síðan voruð óspiltur ttnglingur og tínduð skeljar og lásuð anemónur á Devonshire-engjum, en voruð svo saklaus að þér kaf- roðnuðuð í hvert sinn er þér áttuð tal við kvenmann, skuluð nú vera kominn í tæri við versta slarkarann t allri borginni. Það má ekki svo til ganga, Filippus skipstjóri.” “Eg veit ek'ki betur en bæði þér og aðrir talið við hann, og því skyldi eg þá ekki mega gera það lika?” “En hann er viðsjálsgripur. Auðvitað tölum við stundum við hann, en við sýnum honum engin vin- áttumerki. Eg hefði gaman að vita hvernig Valen- tínusi líst á þenna nýja vin yðar.” “F.g læt Valentínus ekki velja vini ntína.” “Eg held að betur færi þó á 'því að hann gerði Það, ef Chesham er sýnishorn Þeirra svona af handa- hófi tekið. Valentínus er hálfgerður atili að sumu leyti, en ltann kann þó að velja vini sina. Eg ætla að minnast á þetta við Rothwell lávarð, honum er mein- illa við Chesham, en elskar yður eins og son sinn.” Hann vissi litiö um það, að fullyrðingarummæli Rothwells um það, að rétt væri af'rnér að neyta allra bragöa, að glæpum undanteknum, til að fíafa eitt- livað upp úr Chesham, voru það sem komu mér til að halda áfram þessum starfa, hvað svo sem hver segði. Rothwell mintist ekki á þetta við mig með einu orði. Stundum datt mér í hug að segja honum frá Því, hvernig að mér gengi, en hann virtist sem minst vilja um slikt tala. “Komið til mín, ef yður skortir fé,” sagði hann. “Eg ætla ekki að eiga við þetta mál Eg hefi falið yður það á hendur, og þarf því ekki framar að hlutast til um livað í því sé gert. Þér eruð að vinna verk, sem yður hefir verið ákveðið að leysa af hendi, og þér verðið að ljúka við það einn yðar 1Í#S.” Mér fanst þessi orð hans bera vott um hjátrú og hugaræsing. og kendi það að nokkru leyti ást þeirri, er hann hafði haft á ftú Estmere um svo fjölda mörg ár. Honum mttndi hafa staðið á sama Þó að himin og jörð forgengi á einu augabragði, ef það hefði get- að leitt til Þess að frú Estmere yrði sýknuð.” En hvernig gekk mér nú. livað svo sem ákvörð- un minni'leið? -»• !* iv' : ' Mér gekk alls ekki erfitt að komast í kunnings- skap við Chesham. Undir eins og hann sá að eg var til með að taka þátt í fjárhættuspili, þá stóð ekki á honum, og hann sýndi mér þá alla þá kurteisi og al- úð, sem hann átti til. Eg tapaði eitthvað tveim hundr- uðum punda fyrst, og tjáðist fús á að fá að ná mér niðri aftur. Þegar hann heyrði það, sá liann að eg mundi líklega verða arðvænleg féþúfa og meira Þurfti ekki til að ná hylli hans. Hann réði af þvi, hve fljótt eg varð viö þvi að borga fyrri skuld mína, að eg væri fugl, sem vert væri að reita. Hann hafði litla hugmynd um, að sá fugl mundi einn góðan veð- tirdag hremma hann í klær sínar. Hann hæddist að kvenlegum dygðttm og skirlífi kvenna eigi síður en heiðvirði og orðheldni karl- manna. Hann var lastafullur maður, sem stærði sig af Þvi hvernig hann hefði komist yfir saklaust kven- fólk og svikið það, og hann hélt oft langar tölur ttm Þau ýmsu smánarbrögð, sem hann þá hefði liaft í frammi, og gerði það með engu minni ánægju, en eg hafði heyrt Rotlnvell lávarð hafa af því þegar hann skýrði frá hvernig hann hefði unnið bug á mann- skæðum skógardýrum. MaSur þessi stóö mér fyrir hugskotssjónum sem djöfullinn sjálfttr í manns mynd. Eg gat varla ímyndað mér, að liann hefði nokkurn tíma getað dirfst Þess að leita eftir ástum frú Estmere; eg gat ekki heldur skilið í þvi, að hann hefði nokkurn tima getað verið kallaður vinur lienn- ar og manns hennar, þó skapharður væri, né heldur að Sir Laurence skyldi geta fengiö það af sér, að gera konu sína ófarsæla alla sína æfi vegna afbrýðis- wmi, er annar eins óþokki og Richard Chesham ylli. Við spiluðum svo oft sem mér fanst við þurfa. Og þó undarlegt megi virðast, tapaði eg sjaldan miklu fé a því. Nú vildi oft svo til, að eg var tölu- vert heppinn í spilum, einmitt þegar mig langaði ekk- ert til að græða. En þegar við vorum hættir að spila, þá hófust jafnaðarlegast aðalatriðin i hlutverki þvi, sem eg var að leika. En hvað var annars hlutverkið! Það var að reyna að ávinna mér traust þessa manns, og til þess varð eg láta svo, sem eg væri viðlíka sinnaður og hann. Eg varð að sitja við liliö hans tímum saman og hlusta á frægðarsögur hans — eins fallegar og þær voru — og jafnvel að hrósa honum fyrir. Þegar ég lít nú aftur yfir þá viðkjmningu, sem eg fékk af þessum manni, þá get eg varla ímynadð mér að jafn- ingi hans í mannvonzku hafi nokkurn tima verið uppi. Engan minsta snefil af meðaumkvuinarsemi átti hann til í eigu sinni, og gersneyddur var hann öllum göfugum hugsjónum. Honum var ekkert heilagt. Hann var ákveðinn guðsafneitari, ekki af sannfær- ingu Þó, heldur af því að lionum þóknaðist það sjálf- um; og þó fanst mér meira til um það, aö hann hafði enga minstu trú á nokkuð nýtilegt eða gott í fari nokkurs karlmanns eða konu. Hann var maður, sem af yfirlögðu ráði hallaöist að “hinu illa’ ’og sagöi: “Vert þú minn guð.” Lífi mínu get eg ekki lýst, meðan vinfengi okk- ar stóð, eða stöðum þeim, sem liann fór með mig til, né fólkinu, sem við umgengumst, þangað til hann þóttist þess fullvís, að eg væri maður að hans skapi. Gott var Það, að Valentínus var ekki í borginni, held- ur við málverkagerð upp í sveit, og Claudína og frú Estmere fjarverandi hjá kunningjafólki þeirra. Eg mundi hafa kafroðnað af blygðun hefði eg mætt Claudínu, þegar eg var með honum. Eg hefði fyrir- orðið mig að verða á vegi hennar, eins og lífi mínu var nú háttað. Chesham stærði sig — það er kannske ekki rétt að segja að hann Iiafi stært sig — en hajn skýrði frá IsTVPll h vllí cirmi pitic r\cr iit-n cnuiifrilorro sínum i kvennamálum áþekt því sem gamlir hermenn segja ttngum nýliðum frá fornum afreksverkum sín- um, en til þessa tíma haföi hann aldrei nefnt frá Est- mere. a nafn, og eg þorði aldrei sjálfur að leggja beint spurningu fyrir hann í þá átt, þó aö eg hefði beint tali að því eitthvað tvisvar sinnum. Sjálfur virtist hann forðast að ræða um liana. Skeð gat, að hann gerði það vegna þess að hann vissi, aö við Valentínus höfðum verið góðir vinir. Eitt kveld var Chesham heima hjá mér, og var það siður minn að bjóða honum heim sem oftast til að reyna að hafa eitthvað upp úr honum. Við höfð- llm spilaö góða stund, þangað til eg kvaðst vera orð- in nþreyttur. Eg haföi tapað allmiklu fé, svo að eg hafði rétt til að biðjast þess að við hættum. Við sát- um samt kyrrir og fórum að tala saman. Eg ætla að geta þess hér, að þegar Chesham ræddi um eittlivað annað en strákapör sín, þá voru orð hans vel þess verð, að þeim væri veitt athygli. Ilann var kunnugur í hverju einasta ríki í Evrópu, og hafði viða lent þar i furðuleg æfintýri. Um það gat hann sagt hverja söguna á fætur annari. Allar Þær frásagnir hans báru kaldhæðnisblæ, og eg tek það. fram aftur, að stundum gat hann verið skemtinn og yiöktinnanlegur félagi, ef hægt hefði veriö fyrir mann að gleyma því, hver hann var í raun og veru. “Þú hefir víst aldrei tapað Þér svo, að þú hafir orðið verulega ástfanginn af nokkrum kvenmanni?” spurði eg. Kuldalegt háðbros lék honum um varir og han* beit á jaxlinn. V/ Jú, svaraði hann. “Einu sinni, að eins einu sinni var eg sá bjáni.” “Hefirðu þá nokkurn tíma kvænst?” “Einu sinni ætlaði eg jafnvel aö gera það. En konan, sem eg unni, giftist einhverjum öðrum.” “Og varð náttúrlega hamingjusöm í því hjóna- bandi ?” “Hún vtsaði mér á bug;, og eg heitstrengdi að hefna mín. — Og — og — og eg kom fram hefnd- inni.” “Vanalegu hefndinni?” " ’*'W “Já vanalegu hefndinm, eins og þú segir. Kon- an hefir ekki talað við mann sinn í liðug tuttugu ár.” Eg vissi, að eg var nú á rétti leiö, og eg hét því með sjálfum mér, að ef eg næði nokkurn tíma tang- arhaldi á Chesham, þá skvldi eg ekki hlífa honum. “Hver hefir það getað veriö.” spurði eg kæru- leysislega, því að Chesham var ekki vanur að því að fara i launkofa með hverjir hlut áttu að, í slíkum mál- um. Hann svaraði engu i bráðina, en tæmdi vínglas- ið sitt 1 einum teig. Eg skenkti strax í það aftur. Eg var vanur að reyna helzt að hafa eitthvað upp úr honum, þegar hann var ör af víni. En mér hafði ekki tekist það að þessu. Venjulega var hann samt ekki neitt lausmáll við öl. En það var heitt Þetta kveld, og hann hafði drukkiö töluvert, svo að sjálfsagt hefir verið farið að svifa á hann. Hver var httn?” mæiti hann fyrir munni sér. “Hún var einhver atkvæðamesta og heiðarlegasta kona þar um slóðir, að Því er almenningur sagði. En samt sem áður ypta menn nú öxlum og brosa vorkunnlega aö henni. Ójá, eg hefi komið fram hefnd minni.” Mig dauðlangaði til að taka í lurginn á honum °g Þröngva honum til sagna hefði þess verið kostur. Eg tók þá cftir því, að hann studdi hendinni á mjöðmina. “Er Þér ilt i fætinum núna?“ spurði eg. Fjandinn hafi hann. Mig verkjar alt af í hann Þegar eg tala um hana. Hann bjóst viö að hafa kom- íð fram hefnd sinni þegar eg féll til jaröar, en hvaö var hefnd hans á móts við mína? Hann var asni! Bölvaður asni!” Hvernig átti eg að fara að því að fá hann til að halda áfram talinu. Hann $kalf af geðshræringu. Hver var asni ? Var það Sir Laurence Est- kvenhylli sinni eins og um spaugilega smámuni væri að ræða og ekkert rneira. Hann var gersneyddur allri siðferðislegri sómatilfinningu. Eg held að hann hafi verið fæddur með Þeim ósköpum öldungis eins og stundum vantar á menn hönd eða fót, þegar þeir koma í heiminn. Hann skýrði mér frá hreystisögum mere. “Sir Laurence Estmere er asni. Lávaröurinn er grasasni. Eg vissi hvað þeir ætluðu sér. Þeir ætl- uðti sér að drepa mig, það segi eg þér satt.” “Þú hefir náttúrlega skotið út í loftið?” “Ónei, ekki gerði eg nú þaö. Eg miðaði á hann í hjartastað, en skatnmbyssu-skrattinn bar skakt. En Það gerði ekkert til. Bg kom fram liefnd minni.” Var ómögulegt aí5 hafa ineira upp úr honum? Eg afréöi nú að gera djarflega tilraun. “En hvers vegna ertu að kalla Sir Laurence asna? Hvernig gaztu kotnið honum til að trúa því, að konunni lians litist vel á þig?” Hann horfði á mig hálf forviða, svo náði hann sér nærri því strax. Ilann strauk hendinni um ennið og stóð á fætur. “Whiskeyið þitt er sterkt, drengur minn. Eg fer að tala af mér, ef eg drekk meira. Góða nótt!” Svo haltraöi liann niður stigann, en eg horfði á eftir honum sáróánægður yfir því, hve lítið eg hafði haijt upp úr krafstrinum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.