Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 3 OKTÓBER 1907. Elison Place ci íramtíðarland framtakssamra ir. nna. Eftir Því sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn- rart hinu fyrirhuga landi hins njja h.iskóla Manitoba-fylkis. VerSur þar af leiCandi í mjög háu ve *ii • Irarr.tíSinni. Vér höfum eftir a6 eins 3 smá bújarðir í Edison Place meC lágu verSi og sanngjörnum borgunarskilmálum. HÚS á Agnes St. Th.'OddsoH’Co. EFTIRMENN Oddsoo, hansson á Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Tklephonk 2312. Ur bænum og grendinni. Vætusöm tíö um þessar mundir og fremur köld. Til leigu eru 2 eCa 3 herbergi aC 646 Agnes St., meC sanngjörn- um leiguskilmálum. Lögberg hefir til sölu steinoliu- maskínur af ýmsri stærC, meC niöursettu verCi. Fylgja sumum maskínunum bökitnarofnar og hitadreifir ('radiatorý m. m. Gísli Jónsson úr Vestmannaeyj- um dó úr lungnabólgu á spítalan- í Winnipeg 20. Þ. m. og var jarS- aður í grafreit SelkirkS-safnaðar 22. s. m. Vilhjálmur Stefánsson, föru- nautur Mickelsens pólfara er nú kominn til Victoria. Nánari fregnir af honum síðar. Suður fóru til Chicago i sítSustu viku KonráS G. Dalmann hljóð- færaleikari og G. Gíslason sím- ritari og ætla Þeir aö vinna hvor að sínu starfi þar syðra. Séra Björn B. Jónsson fór til Selkirk á laugardaginn var. Hann kom aftur á ÞriSjudag. Ágætlega góCar undirtektir fékk hann hjá Selkirkbúum. Þeir gáfu $1,000 í skóíasjóðinn. með öllum þægindum 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300.«° Tilboöiö stendur aö eins í 30 daga. Hressandi drykkur. Þegar konan er ,,dauö uppgefin“ eftir erfitt dags- verk.eöa af aö ganga í búöir eöa til kunningjanna þá hretsir hana ekkert betur en bolli af sjóöandi $Áce/ Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: fŒffætf.476- P. O. BOX 209. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson. o T O Fasteignasalar 0 Ofíeom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hós og loBij og annast þar aB- O O lótandi störf. títvega peningalán. o oooooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal | J I Fasteignasali J | Room 205 Melntjrt Blk. — Ttl. 4159 1 I Útvegar peningalán, j 1 byggingaviS, o.s.frv. St———————— T E Þaö er hressandi bragögott og ilmsætt, svo manni líöur strax betur þegar maöur hefir smakkaö á því. I blíumbúöum aö eing 4CC. pd.—50C. viröi. EINS GÓÐ OG DE LAVAL er það sem umboBsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TRÖIÐ ÞÉR ÞVl? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Prince8S ST., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New Vork. Philadelphia. Chicage. San Francisco. Portland. Seattle. Boyds brauð er sætt og heilnæmt. Það fellur vel í smekk manna. en er um leið auðmelt. Eitt brauð til reynsle mun sannfæra yður um ágætis xosti þess. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ISLANDS : : gufuskipa-farBréf tíTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR og SELDAR. v Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 w/ Alloway and Chainjiiop, bankarar, w7, píí Kolbeinn S. Thordarson, fast- eignasali hér í bæ, fór alfarinn með fjölskyldu sína til Humbolt, Sask.. á þriðjudaginn var. Hamn hefir keypt hótel þar bæ. Goodtemplarastúkan Hekla er að efna til myndarlegrar sam- komu, sem haldin verður snemma í Nóvember. Nánar verður skýrt frá henni síðar. $650.00 borgaðir. Eg undirrituð þakka hér með Foresters stúkunni ísafold, I.O.F. fyrir fljót og góð skil á $600 lífsá- byrgð og $50 greftrunarkostnað, sem maðurinn minn sál., Páll Sig- urðsson, hafði í því félagi, og sem var sú upphæð er eg frekast gat búist við að félagið mundi borga undir kringumstæðunum. Winnipeg, 25. Sept. 1907. Sveinbjörg E. Si^urðsson. S. K. HALL, B. M. PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk, Main Str. Branch Studio: 7« Victor Str., Winnipeg er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu f þessu [ landi. Verðlaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. . Samkoma verðor haldin í fundarsal Good- templara föstudagskveldið 4. OkL af karlmönnum i stúkunni Heklu til anðs fyrir byggingarsjóðinn . Skemtanir verða: Söngur, kappræða og kaffidjrykkja. Piltarnir ganga um beina. Byrjar kl. 8 e. h. Aðgangur 25 cent. ,,Bazar.u Kvenfélag Tjaldbúðarsafnað- ar heldur “Bazar” 8. og 9. Októ- ber í súwiudagsskólasal Tjald- búðarinnar, frá kl. 2 bil 10 báða dagana. Þar verður margt að sjá og kaupa. Kaféi selt öllum þeiM íesn vilja a-Uan tímann. Munið eíti-r 8. og 9. n.k. ÁRAMÓT eru til sölu hjá J. J. Vupna og á Lögbergi. ____; * ^ _______ PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. * Main Str., Winnipeg Til sölu ein hestaaflsvél meö 8 hesta afii, í góöu ástandi; aö eins $150.00. Einnig 10 hestaafls gufuvél í góöu lagi, meö útbúnaöi til viö- arsögunar, $"250,00. R.IMORRIS 525 Notre Dame Ave. Winnipeg. Ódýrt Millinery. A-f því eg vorð bnáðlega að* flytja Þaðft*, sem eg nú verz-k, sel eg nú um tíma hatta, hattaekr. og annað, sem selt er í Millinery búð- um, með mjög miklum afslætti. Allur sá úrvalsvarningur, sem eg heíi, verður að seljast. Nú er tækifæri til að kaupa hatta fyrir minna en innkaupsverð. Mrs. R. I. JohnstOF), 2o'± Isabe4 St. THE Vopni=Sigurdson, TFI • Grocerles, Crockery, i A Boots & Shoes, / \%rS Hlatl/l/h.a II n .dnrn i*/i i ItuUders Ilardware ) Kjotmarkonar 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE KIÖRKAUP Á SKÓFATNADI. Finitudaginn, fOstudaginn og laugardaSinn; 8., 4., 5. þ. m. 60 pör karlm.skór B. C. bals, áöur $4.25, nú $2.95 60 “ ‘ ‘ Dong. bals, “ 4.00, nú 40 “ “ Box Calf “ 3-70, nú 120 “ “ Dong. bals “ 3-°°. nú 200 “ kvenskói* “ “ “ 2.90, nú 150 “ “ ** 4 4 “ 3-30, nú Á kjrtrkaupa borönniim. Æ ^ ) Alskonar karlmanna- kvenmanna- og stólknaskór ( JH ’ Aðúr Sa^ti^l.oo pári’ð.’ Lu 20 PRCT. AFSLÁTTUH EINS OG ÁÐUR AF ÖLLUM ÖÐRLM SKÓFATNAÐt í BÖÐINNI. 478 LANGSIDEST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við bóðir V opni-Sigurdson L t d. 3 dagar enn eftir af stóru haustsölunni okkar. Ef þér kaupiö $20.00 viröi hjá oss, þá græöiö þér 1 cord bezta tamaracviö, sagaö og höggviö. $ 8.00 karlm.fatnaðir á.............. $4-95 10.00 “ 6.95 10.00 Tweed yfirfrakkar............. 6,95 10.00 Beaver “ ............ 6.95 2. 50 drengjaföt úr Tweed.......... 1.25 3.00 Buster Brown föt.............. 1.98 4. 50 yfirfrakkar á............... 3.50 $ 3.00 kvenpils, ,kraddarasaumuð á ..$ 1.89 3.00 kvensilkitreyjur................ 1.98 10.00 kven-Autoyfirhafnir á.......... 7.00 15.00 “ Beaver “ á................... 11.50 1.25 stúlknaföt dropótt ............... 98 3.00 barnaföt úr Serge á............. 1.98 5.00 stúlknaföt á ................... 3.00 Smávegis, þarfahlutir. — Alt niöursettu í nokkra dag, Hikið ekki. Komiö strax. TIL KORNYRKJUMANNA. Ef þér viljiö fá hæsta verö fyrir HVEITIÐ yöar BYGGIÐ og IIAFRANA, þásendiö þaö McBean Bros. í Winnipeg, en þeir haía fengist viö kornverzlun í tuttugu og tvö ár. Ef þér látiö C. P. R. fél. ænnast flntninginn þá sendiö vörurnar tH Fort WHliam, en ef C. N. R. fél. annast hann þá skuluö þér senda þær til Port Arthur. Skrifiö á farmskrána ,,Advise McBean Bros. “ Þegar farmskráin er konain í vorar hendur, munum vér senda yöur mikla nriöurborgun í peningum og af- ganginn þegar korntegundirnar eru seldar. V'ér erum UMBOÐSMENN YÐAR og nMirvwn útvega YÐUR hæsta verö. AZtcBeari Bros. 238 GRAIN EXCHANGE - - WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.