Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3- OATÓBER 1907. markaðsskýrsla. Markaðsverð lí Winnipeg 7 Sept. 1907 Innkaupsverð.J: Hveiti, 1 Northern.... ,, 3 ,» • • • 0.94)4 „ 4 extra ,, ... . 0.91)4 J ,, 4 ,» 5 ” '* • Hafrar, Nr. 1 bush. .. . .45—460 • * Nr. 2.. “ •• .... 45° Pygg, til IT13.1tS • • • • til íóöurs “ .. Hveitimjöl, nr. i söluverö $3-°o ,, nr- 2" “ .. .. $2.70 S.B ... “ .... 2.25 ,. «• 4- •• $1.70-1.90 $12.00-13.00 ..... 280 ...... 21 —I3^c ... 15—15 ....22C 514—6c 9*4 c. .. 12Y2C. . i6}4c .. .. ioc — 1 ic . 1 ic . 1 ic —14 10 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.40 Ursigti, gróft (bran) ton... 18.00 fínt (shorts) ton.. . i9-°° Heý, bundiö, ton $io.co—11.00 ,, laust, ,, • • • • Smjör, mótaö pd. ,, í kollum, pd Ostur (Ontario) .. . ,, (Manitoba) . Egg nýorpin........... ,, f kössum........ Nautakj .slátr.í bænum ,, slátraö hjá bændum Kálfskjöt........... Sauöakjöt............. Lambakjöt............. Svínakjöt, nýtt(skrokka) Hæns á fæti........... Endur ,, ......... Gæsir ,, ......... Kalkúnar ,, .......... Svínslæri, reykt(ham) i2\j~i7lÁc Svínakjöt, ,, (bacon) n—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti .. 2)4-3c Sauöfé ,, ». 5^—6c Lömb .. >. c 6—6}4c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-?5 5 Kartöplur, bush................ Kálhöfuö, pd................ IC' Carrots, pd................ l'*c Næpur, bush.................^oc' Blóöbetur, bush...........$i.20c Parsnips, pd............. Laukur, pd.................. ~5C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5 o—$ 11 Bandar. ofnkol 8.50—9-0° CrowsNest-kol 8- 5° Souris-kol • 5-25 Tamarac( car-hlcösl.) cord $6.00 Jack pine, (car-hl.) . Poplar, ,, cofd Birki, ,. cor<^ Eik, ,, cord Húöir, ..................... 7C Kálfskinn.pd.............. 6—70 Gærur, hver.......... 40—9°c ar, enda hlynnir stjórnin þar mik- iö aö vöruvöndun og búnaöi yfir höfuð að tala. Hafa Danir um mörg ár haft nánar gætur á enska markaöinum, og hefir þeim tekist aö fá jafnvel Öörum þjóöum fram- ar gott verö fyrir bændaafurðirn- ar. Margra fleiri keppinauta Canadamanna á enska markaðin- um mættí enn telja, en þeir, sem þegar eru nefndir, sýna aö fullgild ástæða er fyrir bændur aö athuga þetta atriði ítarlega, þvi aö mikils er um þaö vert, að vörur héöan fái gott orö á markaðinum, og að hið hæsta verö fáist fyrir þær. _Þó aö landstjórnin verji ærnu fé til búnaöar, kernur þaö aö til- tölulega litlu haldi ef bændurnir veröa stjórninni ekki samtaka í efling búnaðarins á allan hátt. Kvaldist mai'Ka mánuði. ROBINSON Ákaflega þrálát gigt læknaðist 1 meö Dr, Willjams’ Pink Pills. j| Óvanalega, hátt verö var gefið fyrir Berkshire gölt nýlega í Kirksville, Miss. Hann keypti kynbótafélag eitt þar. Verðið var $5,500; fyrsta boð var $5,000, og hækkað úr því um fimm hundruð eins og áður er sagt. Hœns. 5-5° 4. 50 6.00 Þegar eitthvað stendur í sarpin- um á hænsnum þembist hann upp og verður svo stór, að hann sést lafa niður úr brjóstinu eins og dá- lítill poki. Veldur það miklum ó- þægindum fyrir fuglana og getur drepið þá ef ekki er við gert. All- oftast reyna menn þá fyrst að gefa þeim inn til hreinsunar og má til þess nota þau algengu nið- urhreinsunarlyf, sem menn hafa tíðast á heimilum sínum, eða lýsi. Er óhætt að gefa hænsnum fulla matskeið af lýsi t. a. m. án þess að þau saki. Ef lyfið dugir ekki viðhafa ýmsir hænsnaræktarmenn aðra aðferð. Þeir skera upp sarp- inn. Til þess er bezt að leggja fuglinn á bakið og halda upp fót- unum. Er þá byrjað á því að væta fiðrið þar, sem gera á skurð- inn, til þess að það fari síður í sárið og óhreinindin sem út renna klessist ekki i það. Síðan er skor- ið svo sem liðlega þumlungsstór skurður á fjaðurhaminn og annar minni á sarpinn. Síðan er fuglinn reistur við og látið renna út úr sarpinum það sem í honum hefir staðið. Að því búnu er sárið þveg- ið vandlega og síðan saumuð sam- an bæði skurðaropin. Tekin á að gizka sjö stög á þumlungsbili. Skurður þessi kvað eigi hættuleg- ur ef gætilega er farið og fuglarn- ir ekki taldir að kveinka sér mikið meðan hann er gerður. “Svo mánuðum skifti kvaldist eg af hræðilegum Rvöíum. Eg gat ekki gengið og varla sezt upp. Eg var undir læknis hendi en það reyndist árangurslaust. Loks reyndi eg Dr. Williams’ Pink Pills og þeim á eg að þakka að eg hefi náð aftur fullri heilsu.” Svona einbeittlega talaði Mr. Charles S. Koddey í Kingston, N. S., sem áður bjó Þar, en á nú heima í Port Maitland, við blaða- mann einn. Mr. Koddey er tré- smiður og getur nú unnið á hverj- um degi. Hann sagði enn fremur: “Eg get ekki nógsamlega lofað Dr. Williams’ Pink Pills, þvi þær læknuðu mig þegar önnur meðul brugðust. Þegar eg átti heima í Kingston. N.B., fékk eg alt í einu gigt í hennar verstu mynd. Eg varð að leggjast í rúmið og svo mánuðum skifti var eg hreinn og beinn aumingi. Eg var svo slæm- ur, að eg gat varla sezt upp. Það er ekki hægt að lýsa hvað eg tók út nótt og dag, viku eftir viku. Það var eins og verið væri að stinga mig með hnífum. Eg lét sækja læknir, en það dugði ekkert. Þá fór eg að reyna meðul, sem aug- lýst var að læknuðu gigt, en með sama árangri — að eyða fé. Dag- inn einn þegar öll von var úti, réði vinur minn mér að brúka Dr. Wil- liams’ Pink Pills. Eg sagði hon- um hvernig mér hefðu reynst önn- ur meðul, en hann fullvissaði mig um að þessar pillur læknuðu gigt- ina. Eg sendi svo eftir þeim. Þá er eg hafði brúkað úr nokkrum öskjum gat eg farið að klæðast og upp frá því tók mér að batna skjótlega. Nú er eg eins heil- brigður og eg hefi nokkurn tíma verið. og eg hefi aldrei fundið til gigtar síðan. Breyting sú, sem á mér er orðin, er i fám orðum sagt, undraverð og eg get ekki mælt eins vel fram með Dr. Wil- liams’ Pink Pills og eg vildi vrð Þá, sem þjást af gigt, hverju nafni sem hún nefnist.” Gigtin stafar frá blóðinu. Að nudda þá staði sem hún er í eða bera á þá olíu getur ekki læknað hana. Þér veröið að ná gigtar- blóðinu út úr skrokknum og Dr. Williams’ Pink Pills er vissasta meðalið til að gera það, vegna Kvenfatnaður A8 eins 50 vetraryfirhafnir vanal. á $25.00—39.00 nó á.,$23,50 Silki blouses úr kína silki vanaverð $3.00—3,50—4.00 nú á .$2.95 Náttkjólai vanal.á$3.25 nú ^.$1.25 3oo Karlm. sokkar. VanaverS50c.75c.0g $1.00 nú fást þrjú pör af þeim fyrir.$1.00 Karlmanns hattar Tweed Fedora hattar vanl. á $1.50 nú á....................95c- Leirvarningur 1.200 stykki hvert vanal.á 15 og 25C fæst nú hvert stykki á...3C. ROBINSON t n Ll GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 610>í Main st. Cor. Logan ave. CABINET-MYNDIR $2.5otylftin. Engin aukaborgun fyrir hópmyndir Hér fæst alt sem þarf til gess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. I J The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af ionlögum $1,00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. PLUMBING, hitalofts- og vatnshituB. The C. C. Young 71 NENA ST, Phone 3009. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. SEYMODH HOUSE Market Square, Winnlpeg. Eltt aí beztu veltingahúsum bœjar- lns. MáltlSfr seldar 4 36c. hver., $1.60 4 dag fyrlr fæði og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vlndlar. — OkeypU keyrsla tll og frá Járnbrautastöðvum. JOHN BAHtD, elgandl. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. 4 horainu 4 Ross og lsabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. Sement. o. s. frv. Plastur. o. s. frv. ( SPAIUSJÖÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vMS höfuðst. 4 sex mán. frestl. Víxlar f&st & Englandsbanka, sem ern borganlegir 4 fslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjórl I Winnlpeg er A. B. Irvine. THE iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendí leyst. MARKET HOTEL 14« Prlncess Street. 4 móti markaðnum. Elgandl . . P. o. ConnelL WINNIPEG. Allar tegundlr af vlnföngum 0» vlndlum. Vlðkynning góð og húslð eadurbætt ’M l Notre Dame East. PHOSE 5781. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð * Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. Sparisjóðsdelldin tekur við innlög- um. frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur bórgaðar tvlsvar 4 ári, 1 Júnl og Desember. DREWRY’S; í REDWOOD LAGER Gæðabjór. — Ómengaður og hollur. Búðin þægilega. ^^■Ellice Ave. þess að Þær í raun og veru búa til nýtt blóð. Þess vegna lækna pill- ur þessar aðra eins sjúkdóma og blóðleysi, bakverk og höfuðverk, gigt, meltingarleysi og hina duldu sjúkdóma sem gera líf svo margra kvenna og uppvaxandi stúlkna að kvalræði. Seldar hjá öllum lyf- sölum, eða sendar með pósti, á 50 cent askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá “The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” 10O kven yfirhafnir veröa seldac til aö rýma til á 500 hver 1—4 dollara viröi. Vöruvöndun. Margoft hefir Það verið brýnt fyrir mönnum, bændunum sérstak- lega, að vanda vel vörur Þær, er þeir senda til markaðar. Það margborgar sig að vanda vörurn- ar fyrst og fremst fyrir bændurna sjálfa, og þá eigi síður fyrir land- ið, sem þeir eiga heima i og verzl- unarviðskifti Þess við önnur lönd. Hér frá Canada fara afurðir landsins, að miklum hluta til F.ng- lands, en á markaði bændavörunn ar þar eru margir keppinautar, og junarborðinu. Síðan er bezt Að salta smjör. Þáð er ómissandi fyrir þá, sem griparækt liafa og safna talsverðu smjöri til markaðar, að vanda smjörgerðina sem bezt. Einn þýð- ingarmikill liður í smjörgerðinni er söltunin. Eins únza af salti, eða þrír fjórðu úr únzu eru talið nægilega mikið sak í hvert pund af smjöri nýstrokkuðu. Eigi er ráðlegt að hnoða smjörið til að dreifa saltinu um það. Nægir að strá því yfir smjörið sem jafnast og velta því upp úr saltinu á lmoð að Nýjustu hrgmyndir, fegursta lag á haust- og vetrarböttum í BAIN’S MILLINERY fyrir $2. 50 og þar yfir. Garnlir hattar puntaöir upp og geröir sem nýjir. Strútsfjaörir hreinsaöar litaöar og liöaöar. COMMONWEALTH BLOGK, 524 MAIN ST. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. bein* á móti Langside. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDermot Ave. — á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584, til þess að geta orðið jafnokar þeirra veitir Canadamönnum ekki af að vanda vöru sína. Smjör frá Nýja Sjálandi er nú t. d. komið í mikið álit á Englandi vegna þess, hve gott Það er og vel frá því gengið, og sömuleiðis ganga á- vextir frá Ástralíu mjög fljótt út á enska markaðnum og á háu verði. Þa má og geta þess, að Danir eru býsna skæðir keppinaut- setja smjörið strax í fötu eða ann- að ílát og láta það standa Þar sem hiti er eigi meiri en 50 stig á Fahr. í fjórar til fimm klukkustundir. Þá er saltið vanalega runnið jafnt um alt smjörið, sé saltið á annað borð viðunandi smjörsalt. The West End SecondHandClothingCo. gerir hér meö kunnugt að þaö hefir opnað nýja búö að 161 Nena Street Brúkuð föt kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Phone 7588 A. S. BABBAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 1 st., Winnipeg, Man Kjörkaup! Kjörkaupl Við sjáum nú aö viö höfum keypt of miklar vörubygöir. Viö veröum aö selja af þeim, án tillits til þess hvað'þaö kostar.—Komiö meö vini yöar. Viö getum sparaö yöur peninga. Percy E. Armstrong. Potten & lliim Umboðsmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. v j Karlm.hjól $40—$65. ) Kvennhjól $45—$75- Sfhe City Xiquor ftorev Heildsala á VfNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,. ^VINDLUM og TÓBAKI. / * ^Pöntunum til heimabcúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &• Kidd. ORKAK MORRIS PIANO Komiö sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiö heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögerðir af hendi fyrir sanngjarnt verö. Tónninn og tllflnnlngin er fram- leitt 4 hærra stig og með melri Ust heldur en 4nokkru öðru. Þau enu seld með gððum kjörum og 4byrgst um 64kveðlnn tlma. pað œtti að vera 4 hverju helmilL S. h. BARROCLOUGH * CO.t 228 Portage ave., - YVlnnlpeg. M, Paulson, - selur Giftin galey fl.B bréf POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 2I4NENAST, PRENTUN alls konar af hendi leyst á. prentsmiðju Lögbergs,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.