Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.10.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN }■ OKTÓBER 1907 3 Fyrir smjörgerö- armönnum og ^öörum.sem kaupa salt 1 stórum mæli, er veröiö ekki þýöingarlaus póstur. Windsor SALT gerir meira — og gerir verkið betra. Veröið er sannarlega minna — og svo j gerir það smjöriö | verömeira. Spyrj- iö matvörusalann Sunnuhvoll" I>egar sól á Sunnuhvoli signir alt meö geislaböndum, grænan völlinn, gafla hvíta, grásteins-vegg i sementsböndutn, grafna skuröi, giröing trausta, garðinn, sem er blómum falinn, sit eg oft í huga hrifinn, liorfi yfir græna dalinn. Er sem hvollinn augað seiði aö sér þá meö vinahóti og þar sérhvert blóm, er blikar, brosi áhorfanda móti; bygging telgd úr traustum steini, timuburhús í rööum settum, lyfta sér i loftiö bláa ljósum inni’ i sólar-blettum. Ekki fyrir árum mörgum uröir berar, móatættur lágu þar og auönir einar, upp var sérhver kvistur rættur; hvert til annars j'dustráin æptu þar á mosahnjótum, írjóangar aö fögrum blómum fólgnir lágu’ í djúpum gjótum. Þá kom Pétur þar og sagði: "Þessar urðir, mosagjótur skulu verða’ aö velli grænum; verkamaður liandafljótur stingi’ upp þúfur, kljúfi kletta, kasti mold í djúpar grafir; vel og rétt sé verkið unnið, vil eg ekki neinar tafir.” Lyftust sleggjur, klufust klettar, keyrð var urð úr djúpum gjótum, stungust skóflur, skárust torfur, skift var sundur þúfnahnjótum; myndaðist flötur, fíflar spruttu, fögur sóley reis úr dvala, tööugrasið gott til fóöurs gröri þar á sléttum bala. Sá hann Pétur urðir eyddar, iðgræn blóm, sem þurfti’ aö hlynna, brostu til hans blítt og sögðu: “Blessaður láttu meira vinna!” Lét ’ann höndur hefja steina, hlaöa garð og áburö keyra, áfram gegn um áraraðir alt af lét hann gera meira. ,Stóö hann Pétur, staröi á Hvol- inn, stóra verkið, sem var unniö, sviðiö land með svörtum flögum saman í grænan flöt var runnið; festi’ ’ann alla ást við blómin, una vildi þar og lifa, flutti’ ’ann bú sitt heitn á Hvolinn, höndin tók þar margt til þrifa. Auðnist Pétri enn að lifa, eitthvað mun hann Hvolinn prýða, því að starfsöm hönd og hyggja hefir aldrei lært aö bíða. Áfram beint aö eygöu marki æ hann gekk með kjarki stökum, vitsmunir og viljakraftur valdið gátu stórum tökum. Gróf liann aldrei gull í jöröu, gulli stráöi’ um attðnir kaldar, verkamenn það til sín tóku, tugum saman hundraöfaldar, krónur fyrir starfann stóra starfsmönnunum fékk hann Pétur; glaður lét hann gullið velta, gera munu fáir betur. Þegar sólhýr sumardagur sveipar Hvolinn mötli fríðum, berst að eyra blíður kliður blæhörpu á strengjum þýðum, heyrist eins og hvísli blómin hlæjandi við kylju væna; þau eru’ öll að þakka Pétri, þakka fyrir völlinn græna. Sólgyðjan þá sezt á Hvolinn, sveig úr grænum blómum vefur, og að Péturs enni bindur, á hann bjartar rúnir grefur. Lesa má úr ljósum stöfum letruð orð af sólarkossum: “Þessi bjarti blóma sveigur betri’ er öllum heiöurskrossum.” Signdu, geisli, Sunnuhvolinn, signdu gæfa hetju maka, sem í gegn um grýttar slóðir gekk og aldrei leit til baka; stattu, bygging, stöðug lengi, stórkostlega bæjarprýði; allar verndarvættir góöar vaki yfir þessu smíði. Svb. Bjömsson. —Reykjavík. . VerSi ljós, eftlr öl. öl... Um Vestur-lsl., B. H. . 16 16 Fáheyrt kostaboð Allir, sem skulda kjötverzlun okkar smærri eöa stærri peninga- upphæöir og greiða skuldir sinar að fullu fyrir 15. Okt. n. k., fá þriggja centa afslátt á dollarnum. Viðskiftavinum okkar veitum viö þessi sérstöku hlunnindi. Enn-j fremur gjörum við öllum kunnugt, að 1. Október tökum við upp þá gullvægu reglu, að láta hönd selja hendi (seljum fyrir peninga út í höndý. Við vonum að við getum sýnt viðskiftavinum okkar meö vel úti látnum vörum,að peningaverzl- un borgar sig æfinlega bezt í öll- um viðskiftum. Helgason & Co. Butchers 530 Sargent Ave. 614 Ross Ave. *) Sumarbústaður Péturs Hjalt- steds úrsmiðs. Gnðsorðabækur: Biblluljóð V.B., I. II, I b„ hvert 1.50 Sömu bækur 1 skrautb .... 2.60 Davlðs sálmar V. B„ I b.........1.30 Eina ilflð, F J. B............... 25 Föstuhugvekjur P.P., I b....... 60 Frá valdi Satans................. io Hugv. frá v.nótt. til langf., 1 b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Kristil. algjörleikur, Wesley, b 60 KrisUleg siðfræði, H. H.........1.20 Kristln fræði.................... 60 Minningarræða.flutt [viö útför sjómanna i Rvík................ io Préflikanir J. Bj„ I b......... 2.60 Passlusálmar H. P. I skrautb. .. 80 Sama bók I b.................. 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindðmsins, H.H 10 Smás. kristil. efnis, L. H. .. io Spádómar frelsarans, I skrb. .. 1.00 Vegurinn til Krists.............. 60 þýðing trflarinnar............... 80 Sama bók I skrb............. 1.26 Kenslubækúr: Ágrip af mannkynssögunni, E. 'H. Bjarnars., í b.............. 6o Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Biblíusögur Klaveness............ 40 Bibliusögur, Tang.......... .. 16 Dönsk-tsl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk iestrarb, P.B. og B.J., b. 76 Ensk-Isl. orðab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. 1 b.........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 00 Vesturfaratúlkur, J. 01. b. . . . 60 Eðlisfræði ...................... 26 Efnafræðl........................ 26 Eðlislýsing jarðarinnar.......... 25 Frun'í'artar Isl. tungu.......... 90 Forn:* darsagan, H. M...........1-20 Fornsöguþættir 1—4, 1 b„ hvert 40 Goðafr. G. og R„ með myndum 76 ísl.-ensk orðab. I b„ Zöega.... 2.00 Landafræði, Mort Hansen, I b 36 Landafræði þðru Friðr, I b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J............ 80 Mannkynssaga, P. M„ 2. fltg, b 1.20 Málsgreinafræði ........... • • 20 Norðurlandasaga, P. M...........1.00 Ritreglur V. A................... 25 Reikningsb. I, E. Br„ 1 b...... 40 Stafsetningar orðabók B. J. II. útg., í b.................. 4° Skólaljóð, I b. Safn. af pórh. B. 40 Stafrofskver..................... 16 Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. 50 Skýring málfræðishugmynda . . 26 ^flngar 1 réttr.. K. Aras. . .1 b 20 Læknlngabækur. Barnaiækningar. L. P............. 40 Eir. heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Heilsufræöi, meö 6o myndum A. Utne, í b................... Lelkrlt. Sv. Slmonars.: Björkin, Vinar- br„Akrarósin. Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárrí og Maríu vöndur, hvert.... io Tvístirniö, kvæði, J. Guöl. og og S. Sigurðsson............... 40 Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi....................... 20 Vorblóm ('kvæðiý Jónas Guö- laugsson........................40 Þ. V. Glslasonar.............. 35 Sögur: Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 Ágrip af sögu íslaods, Plausor 10 Arni, eftir Björnson............ 50 Barnasögur I..................... 10 Bartek sigurvegari ............. 36 Brúðkaupslagið ................. 25 Björn og Guðrún, B.J............ 20 Braziliuíaranir, J. M. B........ 50 Dalurinn minn....................30 40 30 45 76 40 50 30 65 CANADA NORÐYESTURLANDIÐ I b 50 KAUPIÐ Ljóömæli Jvris^ánsJónssonar^ til sölu aö eins hjá undirskrifuöum. í léreftsbandi ....$1.25 í skrautbandi .... 1.75 F. BJARNASON, 766 Beverly St. eöa 118 Emily St. lslenzkur Planber, G. L. Stepheiison 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780. ISL.BÆKUR til sölu hjá H. S. BARÐAL. Oor. Elgin & Nena str„ Winnipeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrlrlestrar: Björnstjerne BJÖrnson, eftir O. P. Monrad .. .. 30 4» Eggert ólafsson, eftir B. J. ..30 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 Gullöld lsl., J. J., í skrb....t.75 Helgi hinn magri, fyýrlestur eftir séra J. B., 2. útg...... 15 Hættulegur vinur.............. 10 ísland að blása upp, J. BJ.... 10 ísl. þjóðepni, skr.b., J. J. . .1 25 Jónas Hallgrimsson, Þors.G. .. Olnbogabarnið, efttr ói.ól.... Trúar og kirkjullf á lsl„ ól.ól. Prestar og sóknarbörn, ól.ól... Liflð I Reykjavlk, G. P....... Ment. ást.á ísl„ I, II., G.P. bæði Mestur I heimi, I b„ Dmmmond Sjálfstæöi íslands, fyrirlestur B. J. frá Vogi................ 10 15 16 20 10 15 20 20 Aldamöt, M. Joch.............. 16 Brandur. Ibsen, þýð. M. J.......1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Briem 60 Gísli Súrsson, B.H.Barmby...... 40 Helgi Magrri, M. Joch......... 25 Helllsmennlrnlr. I. E......... 50 Sama bók I skrautb.......... 90 Herra Sóiskjöld. H. Br........ 20 Hinn sanni þjóðvilji. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare........... 25 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare.......... 26 Prestkostningin. Þ. E. I b. .. 40 Rómeó og Júlla................ 25 Strýkið .......................... 1° Sverð og bagall............... 60 Sklpið sekkur................. 60 Sáiin hans Jóns mlns.......... 30 Teitur. G. M.................. ** Viklngarnir á Hálogral. Ibsen 30 Vesturfararnlr. M. J.......... 20 LJóðmæll Ben. Gröndal, 1 skrautb........ 2.26 B. Gröndal: Dagrún............. 30 Örvar-Odds drápa .. •. 60 Bólu Hjálmar: Tvennar rímur 30 Brynj. Jónssonar, með mynd.. 65 B. J„ Guðrún ósvlfsdótttr .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ............ 80 Byroris, Stgr. Thorst. Isl....... 80 E. Benediktss. Hafblik, skrb. 1,40 Einars Hjörleifssonar............ 25 Es. Tegner, Axel 1 skrb.......... 40 Fáein kvæöi, Sig. Malmkvist.. 25 Grtms Thomsen, I skrb..........1.60 Gönguhrölfsrlmur, B. G........... 25 Gr. Th.: Rímur af Búa And- riöars......................... 35 Gr. Thomsen: Ljóöm. nýtt og gamalt..................... 75 Guðm. Friðjónssonar, 1 skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar, ..........1.00 G. Guðm., Strengleikar.......... 26 Gunnars Glslasonar.............. 25 Gests Jðhannssonar............ 10 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib........... 75 H. B. og G. K.: Andrarímur 60 Hallgr. Pétursson, I. bindl .... 1-40 Hállgr. Péturss., II. bindi. . .. 1.20 H. S. B„ ný útgáfa.............. 26 Hans Natanssonar................ 40 J. Magnúsar BJarnasonar.... 60 Jóns ólafssonar, I skrb....... 76 J. ól. Aldamótaóður............. 16 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Joch„ Grettlsljðð...... 70 M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25 Sömu Ijóð til áskrif.........1.00 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 Páls Jónssom, í bandi...........1.00 Páls Vidalins, Vlsnakver .. .. 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10 Sigurb. Jóhannssonar, 1 b......1.60 S. J. Jóhannessonar............. 60 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr. II. .. 60 Stef. ólafssonar. 1. og 2. b.. 2.25 St. G. Stephanson, A ferð og fl. 60 Dæmisögur Esóps, 1 b. Dæmisögur eftir Esóp o. fl, Draugasögur, í b.............. Dægradvöl, þýdd. og frums.sög Dora Thorne .................. EiríkurHanson, 2.og 3.b, hv. Elnir, G. F................... Elding, Th. H................. Eiður Helenar................... 50 Elenóra......................... 25 Fornaldars. Norðurl. (32) I g.b. 6.00 Fjárdrápsmálið 1 Húnaþingi .. 25 Gegn um brlm og boða ......... 1.00 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrlr. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgl.. .. 1.00 Halla: J. Trausti............... 80 Heljargreipar 1. og 2.......... 60 Hrðl Höttur..................... S6 Höfrungshlaup................... 20 Huldufólkssögur................. 60 Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., ib. $1.20 ísl. ÞJððsögur, ól. Dav„ 1 b. .. 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 ICóngur I Guilá................. 15 Makt myrkranna................ 40 Maöur og kona...................140 Nal og Ðamajantl................ 25 Námar Salómons.................. 50 Nasedreddin, trkn. smásögur.. 60 Nýlendupresturinn .... ...... 30 Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Orustan við myllúna............. 20 Quo Vadis, 1 bandi.............2.00 Oddur Sigurösson lögm.J.J. 1.00 Piltur og stúlka................ 75 Robinson Krúsó, I b............. 69 Randiður 1 Hvassafelli, 1 b... 40 Saga Jóns Espóllns.............. 60 Saga Jóns Vldallns.............1.25 Saga Magnúsar prúða............. 30 Saga Skúla Landfógeta........... 75 Sagan af skáld-Helga........... 16 Saga Steads of Iceland.......*. 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sögusafn Þjóöv. I. og II 40. III 30C., IV, og V. 20C. VI.,VII. og XII. 50C., VII., IX., X. og XI.............................. 60 Sögus. lsaf. 1,4, , 6, 12 og 13 hv. 40 “ " 2, 3, 6 og 7, hvert.... 36 " " 8. 9 og 10, hvert .... 25 " “ II. ár................... 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant.......... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynlr, með myndum 80 Seytján æfintýrl................ 50 Tröllasögur, í b.................40 Týnda stúlkan.,................. 80 Tárlð, smásaga.................. 15 Tlbrá, I og II, hvert........... 15 Týund, eftir G. Eyj. ...... 15 Undlr beru loftl, G. FrJ........ 26 Upp við fossa, p. Gjall......... 60 Úndína..................... .. 30 Útilegumannasögur, 1 b.......... 60 Valið, Snær Snæland............. 60 Vestan haf» og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonlr, E. H..................... 25 Vopnasmiðurinn 1 Týrus.......... 60 REGLUR VIÐ LANDTÖKO. Mtoö>!iUBL!t-t,l0KUm me8 Jaínr‘ tölu- *em tllheyra samhandMtjóruinaw og ! hTan ,°« A,berta> nema 8 °* 2«’ *eta ÍJ(W»kylduhðf»Í bfs ,e6a ®Idrt> tek18 ®ér 1«0 ekrur fyrlr heimlUsrettarland, m . wn<U* ekkl 1Bur tekl6> e6a »ett 111 af stjómtnai tll vloartekju e6a elnhvers annara. INNiUTUW. Menn naega skrifa slg fyrir landtnu á þelrrt landskrifstofu. sem nast iiggur landlnu, sem teklð er. Með leyfl lnnanrlklsráðherrans, eða innflutn- ingn umboSsmannslns 1 Winnipeg, eða næsta Dominlon landsumboðsmannsk geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrlfa slg fyrir landl. Innrltunar gjaldtð er 310.00. HKIMI ISRÍHTAR-SKYLDUR. Samkvemt núglidandl lðgusa, verða landnemsr að uppfylla belmiUa réttar-skyldur slnar 4 elnhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr t sft lrfylgjandl töluliðum, nefnilega: *•—AB búa á landlnu og yrkja þaB aB mlnsta kosU I sex mánuBt % hverju árt I þrjfl ár. *•—faBIr (eBa mðStr, ef faBlrlnn er látlnn) elnhverrar persónu, eaai heflr rétt U1 aB skrlfa slg fyrlr helmllisréttarlandl, býr t bújörð I n&grenat vlB landtS, sem þvlllk persöua heflr akrlfaB slg fyrlr sem helmlllsréttar- landt, þá getur persðnan fullnægt fyrlrmælum laganna, aB því er &bdB & tandlnu snertlr &Bur en afealsbréf er veitt fyrlr þvl, & þann h&tt aB flafa helmlH hj& fOBur slnum eSa móBur. *—Kf landneml heflr fengtB afsalsbréf fyrlr fyrrl heimllUréttar-bújörfl sinal eBa sklrtelnl fyrlr að afsalsbréflB verBI geflB flt, er sé undlrrltaB I sasnræml vtB fyrirmæll Ðomlnton laganna. og heflr skrlfaB elg fyrtr stSart helmllUréttar-bflJfirB, þ& getur hann fullnægt fyrtrraælum taganna. aB þvt er snerUr ábflB, & landinu (stSarl helmiIUréttar-bflJfirBlnnl) &Sur en afsais- bréf sé geflB öt, & þann h&tt aB búa & fyrrl heimllisréttar-JörBlnnl, ef stfiart helmillsréttar-Jörðln er 1 n&nd vlð fyrri hetmllUréttar-Jörðlna. «•—Bf tandneminn býr aB staBaldrl & búJOrB, sem hann heflr keygt, teklB I erfBlr o. s. frv.) l n&nd viB heimllisréttarland þaB, er hann heflr skrtfaB slg fyrtr, þ& getur hann fullnægt fyrtrmælum laganna. aB þvt er &bfl8 & helmtlUrétt&r-jðrBlnnl snertlr, & þann h&tt aB bfla & téBri elgnar- JörB slnnl (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGN ARBRÉF. ættl aB vera gerB strax eftlr aB þrjö &rtn eru llBin. annaB hvort hj& næsta umboBsmannl eBa hj& Inspector, sem sendur er UI þess aB skoBa hvað & landlnu heflr verlB unnlB. Sex m&nuBum &8ur verBur maBur þð aB hafa kunngert Domlnlon lands umboBsmannlnum I Otttawa þaB, að hann ætu sér aB hlBja um elgnarréttlnn. m• _____ _______ LEIDBEINIXGAR. ÞJÓðs. og munnm„nýtt safn.J.þ 1.6 Sama bók 1 bandi............ 2. páttur betnamálslns . . .... .. 10 Ælflsaga Karls Magnússonar .. ^flntýrlð af Pétrl plslarkrák.. «3?flntýrl H. C. Andersens, 1 b.. 1.60 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrjátlu æflntýri............. 60 Þ^öglar ástir................ 20 Sögur Lögbergs:— Alexls..................... Allan Quatermain .......... Denver og Helga.............. 50 ..Gulleyjan.................... 50 Hefndin...................... 40 Höfuðglæpurinn .............. 45 Hvita hersveitin............. 60 Páll sjóræningl .... '....... 40 Lústa........................ 60 Sáðmennirntr................. 60 R&nið........................ 30 Rúðólf greifl................ 60 Sögur Helmskringlu:— Lajla........... . Potter from Texas. Robert Nanton.. .. Sveltallflð & lslandi, B.J..... 10 Sambandiö viö framliðna E.H 15 Sv. Sím.; Laufey....................... 15 f slendlngasögur:— Bárðar saga Snæfellsáss.. .. Bjarnar Hitdælakappa .. .. Eyrbyggja.................. 30 Eirlks saga rauða ........... HKamanna................... P^östbræðra.................. Finnboga ramma............... Fljótsdæla.................. 25 Fjörutlu Isl. þættlr.......1.00 Glsla Súrssonar............. 36 Grettls saga................ 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 Harðar og Hfllmverja .. .. 15 Hallfreðar saga............. 15 Bandamanna.................. 15 Eglls Skallagrlmssonar .. .. 50 Hávarðar lsflrðings......... 15 Hrafnkels Freysgoða........ 10 Nýkomnlr innflytjendur f& & innflytjenda-skrifstofunnl f Winnlpeg, og* öllum Domlnlon landskrifstefum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Atberta. leiBbelningar um þaB hvar lönd eru ðtekln, og allir, sem & þessum skrlf- stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaðarlaust, letBbelnlngar og hj&Ip tíl þess aB n& f Iðnd sem þetm eru geSfeld; enn fremur allar upplýsingar viB- vtkjandi timbur, kala og n&ma lögum. Allar slfkar reglugerBlr geta þefr fenglB þar geflns; elnnlg geU nrenn fenglB reglugerBlna um stjömarlönd innan J&rnbrautarbeltlslns I Brltlsh Columbla, meB hvl aB snöa sér bréflsgæ U1 rttara innanrfklsdeildarinnar I Ottawa, lnnflytjenda-umboBsmannsIna ( Winnlpeg, eBa tll elnhverra af Ðomlnton lands umboBsmönnunum I Manl- toba, Saskatcbewan og Alberta. þ W. W. OORY, Deputy Mlnlster of the Interlor Hænsa Þ.óris................ Islendingabók og landnáma Kjalnesinga.. .............. Kormáks........... ...... , Laxdæla .................... Ljósvetnlnga................ NJála .. .... ..*••• ••••« Reykdæla. •.. •• • • Svarfdæla................... Vatnsdæla '................ Vallaljóts .. .... ......... Víglundar......... ......... Vígastyrs og' Hetöarviga .., Viga-Glúms................. Vopnflrðinga ............... Þorskflrðinga................ 15 Þorsteins hvlta.............. 10 þorsteins Slðu Hallssonar .. porflnns karlsefnis ......... Pórðar HræBu ................ Söngbækur: Frelsissöngur, H. G. S......... His mother’s sweetheart, G. E. Hátiða söngvar, B. P........... Hörpuhljómar, sönglög, safnaö 80 46 40 50 2.50 40 af Sígf. Einarssyni .. ísl. sönglög, Sigf. Ein. .. ísl. sönglög. H. H....... Laufblöð, söngh., L&ra BJ. 0 Kirkjusöngsbók J. H. Lofgjörð, S. E. .. .. v.. Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. P. 2.50 Sálmasöngsb. 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög .................... 30 Sönglög—10—, B. Þ............... 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b........... 50 Tvö sönglög, G. Eyj............. 15 Tólf sönglög, J. Fr............. 60 Tíu sönglög, J. P..............1.00 XX sönglög, B. Þ................ 40 35 50 60 O. S. Th„ 1.—4. &r, hv...... 10 6-—11. &r„ hvert .... 2B S. B. B„ 1900—3, hvert .... 10 1904 og ’06, hvert .... 25 Alþlngisstaður hinn fornt.. .. 40 Andatrú með myndum 1 b. Emil J. Ahrén.............1 00 Alv.hugl. um rlki og kirk„ Tola. 20 Allshehrjarrlki & Islandt.... 40 AlÞingismannatal, Jóh. Kr. 4« Arsbækur pjóðvlnafél, hv. &r.. 80 Arsb. Bókmentafél. hv. &r.... 2.00 Arsrlt hins Isl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný.......................... 4# Bragfræði, dr. F.............. 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40 LJós og skuggar. sögur úr dag- lega llfinu, útg. Guðr. L&rusd. 10 Chicagoför mln, M. Joch....... 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Eftir dauöann, W. T. Stead Þýdd af E. H., í bandi .. . .1.00 Ferðaminningar meö myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Forn Isl. rlmnaflokkar ....... 4n G&tur, þulur og skemt. I—V.! 5.10 Ferðln & heimsenda.með mynd. «0 Fréttir fr& lsl„ 18U—93, hv. 10—16 Handbók fyrir hvem mann. E. Gunnarsson .................... t0 Hauksbók .... ................ B0 Hjálpaðu þér 8j&Ifur, Smiles .. 40 Hugsunarfrseðl................ 2 0 Iðunn, 7 blndl I g. b.........8 00 Innsigli guö« og merki dýrrin* S. S. Halldórson..............75 Islands Kultur, dr. V. G. .... L20 Sama bók 1 bandl............1 80 Illonskvæðl. . ............... 44 ísland um aldamótln, Fr. J. B. 1.00 ísland í myndum I (25 mynd- ir frá IslandiJ .............1.00 Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mlil.. 60 Lýðmentun G. F................ 50 Lófallst ................. 16 Landskj&lftarnir & Suðurl.þ.Th. 75 Mjölnlr ....................... i0 Myndabók handa börnum .... 20 NJóla, Björn Gunnl.s.......... 26 Nadechda, söguljóð............ 26 Ódauðleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., | b......... 50 Odyseyfs kvæðl, 1 og 2....... 75 Póstkort, 10 í umslagi ........ 25 Reykjavlk um aldam,1900,B.Gr. 60 Saga fornkirkj., 1—3 h........1 50 Snorra Edda..................... 26 Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 50 Skóli njósnarans, C. E........ 25 Sæm. Edda.....................1 00 , . . , , , . I Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Vekiarmn, smás. 1.—6. h., hv. 10 . /J viniand, &rg..................1.00 8 undar rlmur................ 40 ÞjóðvlIJlnn ungl, árg.........l'SOlF™ krtstnlt»kuna ArlBlOOO.... 60 Æskan, unglingablað............. 40 ^ Um siðabótlna................ 60 •Cwlalagt; J Uppdráttur lsl & einu blaðl .. 1.76 Almanök:— Uppdr. lsl„ Mort Hans........... 40 PJóövinaíél, 1903—5, hvert.. 25 Uppdr. Isrl. á 4 blöðum..........8.50 Einstök, gömul—............ 20 70 ár mlnnlng Matth. Joch. .. 40 Tíniarlt og blöð: Austri.........................1.25 Aramót.......................... 60 Aldamót, 1.—13. &r, hvert.... 50 " öll ..................4.00 Dvöl. Th. H...................... 60 Eimrelðln, árg. ...............1.20 Freyja, ........................1.00 Isafold, árg...................1.5 0 Heimilisvinurinn, II. ár 1.—6. hefti................... 50 Kvennablaðlð, árg................ 60 Lögrétta.......................1.25 Norðurland, árg.................1.60 Nýtt Kirkjublað................. 75 Óöinn..........................1.00 Reykjavtk,. . 60c„ út úr bwnum 75 Sumargjöf, II. ár................ 25 Templar, árg.................... 76 Tjaldbúðln, H. P„ 1—10..........1.00

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.