Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 1
H. J. Eggertson § útvegar alskonar eldsábyrgðir með beztu kjörum. Látið hann endurnýja eldsá- byrgðir yðar. 723 Simcoe St. Winnipeg. X vl/ $ t I p (*> Setjið eldsábyrgð á húsmuni yðar áöur en veturinn sezt að. Það kostar ekki raikiB ef aö þér telefónið, finnið eða skrifið til f f H t' ’ t!! H. J. Eggertson 723 Sirncoe St. winnipeg. ddddd í,- ál' z 20 AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 24. Október 1907. NR. 43 Fréttir. Nýskipaður sendiherra Banda- ríkjanna í Kaupmannahöfn, Dr.M. J. Egan, hefir ritað um það í blöð- in þar, að æskilegt væri að kenn- araskifti kæmust á milli háskólans í Khöfn og einhvers skóla i Banda- ríkjunum. Prof. Höffding mun fyrstur hafa vakið máls á þessu, þegar hann var á ferð um Banda- ríkin til St. Louis sýningarinnar. i Margar eyjar kánnaði hann og ' helgaði krúnunni. Ýmsar menjar ! fann hann á leiö sinni eftir ýmsa fyrri norðurfara, svo sem: Peary, Svedrup og McClure. Feröin yf- irleitt gengiS ágætlega. Kom hann þá til ýmsra skóla og þar á meðal Harvard. Hann ritaði þjónar tveir fóru Því eitt kveld á um það þegar heim kom hvað samkomu hjónanna. Þar fór alt Danir gætu mikið lært, ef þeir | fram eftir “konstarinnar reglum”, semdu sig að sið Bandamanna ljósin voru slökt og framliðnir hvað skólafyrirkomulag snerti. | fóru að tala við eftirlátna ættingja Póstþjófnaður meiri háttar var ar Því er lokið og framkvæmdar- í bana um hábjartan dag af lögreglu ; F. W. Colclough, fyrrum þing- framinn norður i Yukon lendunni. | nefnd félagsins hefir ákveðið hvar j þjóni bæjarins, fyrir þær sakir I maður í Selkirk, lézt á almenna Mikilsvirtur embættismaður þar j hana skuli leggja, verður tekið til j einar, að hann var grunaður um ! sjúkrahúsinu hér í bæ á mánudag- var grunaður um að hafa stolið starfa við hana svo fljótt sem auð- j litilsháttar þjófnað. Smith, sá er inn var. um $40,000 úr póstflutningi. Hann ið er. f stjórnarnefndinni eru 5 verkið vann, á mikið lof skilið fyr- ! -------- var tekinn fastur og átti að fara | fslendingar, þar á meðal EHs ir áhuga sinn á því að rækja skyldu 1 Munið eftir fyrirlestri Einars _______o------ með hann til Dawson, en á leiðinni. kaupmaður Thorwaldson á Moun- sína svo sem trúum embættis-: Hjörleifssonar á þriðjudaginn í f Toronto hefir lögreglan nýlega réð liann sér bana á eitri. tain og Magnús lögm. Brynjólfs- j manni sæmir, en hins vegar verð- næstu viku, 29. Þ. m. náð hjónum, er höfðu Það að at- --------- son i Cavalier. ur ekki glópska hans og stillingar- j ---------- vinnu að framkalla anda, sem báru Kornverzlunarfélág eitt i Chica- ^ leysi of harðlega vítt, er hann Látinn er af slysförum Jón mönnum boð úr öðru lífi. Lög- j go spáir, að Canadamenn muni Skemtisamkvæmi ógiftu stúlkn- skaut á Oscar Gans á fárra faðma j Mýrdal bóndi við Otto pósthús hér reglan hafði komist á snoðir um, þurfa að breyta til um matarhæfi j anna fór fram á Þriðjudagskveld- færi. Það mátti hann vita, að í fylkinu. Siglutré hafði fallið í að andasæring hjónanna væri ekki næsta vetur, ef bændur hér selji ið í Fyrstu lút. kirkjunni eins og 1 skotið gat hæglega haft þær af- í höfuð honum og beið hann bana bragðalaus með öllu. Lögreglu- eins ört hveitið sitt og nú hefir auglýst hafði verið. Það tókst leiðingar, sem raun varð á. af því. Annað mál hefði það verið, ef nu lielir . augiyst natði verið. Það verið gert þessa siðustu daga, þá prjðilega þetta skifti eins og alt af mundi svo fara, að ekkert verði eftir í landinu handa þeim sjálfum. Meðal annars stakk hann þá upp j 0g vini. En er minst varði kveiktu á, að einhver háskólakennaranna j lögregluþjónarnir ljós og gripu staðinn að vestan. Slik kennara- býtti hafa átt sér stað nú um nokkur undanfarin ár milli Har- vard og háskóla í Berlín, og þótt gefast mætavel. Sama er að segja um Columbia háskólann í New York og Parísar háskólann, þeir hafa skifst mönnum. Friðrik ríkiserfingi á Þýzka- landi er farinn að búa sig undir að landi og taka við ríki þegar á þarf að halda. Plann er tekinn að starfa i innanrikisstjórnardeild ríkisins og er um samkomur ógiftu stúlkn-1 ^nþth hefði hér átt við skaðræðis- j Prestar allfnargir og trúboðar anna. Menn eru líka farnir aö mann að eiga, þá hefði hann haft.eru að segja Winnipegbúum til vita, að einhvers góðgætis sé von 10kkra afsökun. En hér var ekki. syndanna þessa dagana. Sá heitir þegar þær skemta, svo að í kirkj-1 a$ heilsa; afbrot Gans var séra Vilbur Chapman, sem fyrir unni var mesti mannfjöldi saman þannig Vaxið að það hefði að eins þeim er. bominn er söngurinn og hljóð- [,akað" honum nokkurra mánaða færaslátturinn hófst. Ræður héldu j -fUgthúsvist, ef það sannaðist. W. H. Paulson og dr. B. J. Brand-j Málið hefir verið óspart rætt af son; mæltist þeim vel að vanda., bæjarmönnum og bíða menn þess Báðir töluðu þeir um kvenfólkið meg óþreyju, að úr sé skorið með dómi hvort haldist uppi Vér gátum um það síðast, að Austurríkiskeisari og konungur Ungverja lægi hættulega veikur. færi vestur að halda fyrirlestra [ um leið þangað sem andinn var að Um tíma var honum ekki líf hug- þar en Danir fengju svo annan i tala. Kom það þá í ljós að það var að, en um helgina fór hann að • prestskonan í hýalínsbúningi. Eft- j rétta við, en enn þá er hann samt ir töluverðar stympingar tókst að j mjög lasburða. Hálfgert er búist handsama hjónin bæði, en konuna við Því að Austurriki og Ung- og starfsemi þess. W. H. Paulson létu þeir fara i jarðneskra manna verjaland slíti sambandinu ef | talaði um vaxandi afskifti þeirra búning áður Þeir færu með hana keisarans gamla missir við. ■ af opinberum málum, en dr.Brand- s^0fna jjfj annarra manna í slíka til lögreglustöðvanna. 1 ------------- j son um líknarstarfsemi þeirra. ------------- I Verzlun Canada er stöðugt að j Sérstaklega mintist hann Clöru Á“fimtudaginn sem leið var aukast. Á fyrstu sex mánuðum j Barton hinnar frægu hjúkrunar- byrjað að senda skeyti miíli Mar-, þessa f járhags tímabils hefir hún j konu, stofnanda “Rauða Kross- coni-stöðvanna í Poldhu á Eng- aukist um liðugar 32 miljónir doll. j ins.” Mr. Th. Clemens söng solo Port Morien í Nova umfram Það, sem var í fyrra á og Mrs. Carolina Dalman las upp Scotia. Það hefir tekist vel það j sama tíma. j kvæði. Að lokum lék Olga Sim- ~~ , , sem af er. Marconi kvtður það --------- j onson tvö lög á fiðlu af mikilli j íra Balclur’ Man-’ vera áform sitt, að byrja nú í smá- j Síðdegis á mánudaginn hófst j snild. Þá var gengið niður í er a ferS her 1 bæ Þessa dagana um stíl svo engin hætta geti verið kappsigling á loftbátum suður í | sunnudagsskólasalinn og nutu Veður hefir verið hið bezta und- anfarna daga, blíðveðri um daga og lítilsháttar frost um nætur. Þreskingunni rniðar nú óðum á- lögregluþjónum geti fram, og ýmsir bændur teknir til að óspiltra málanna að plægja akra hegningarlaust stofna lífi annarra manna í hættu, sem þessa. Úr bænum. og grendinni. á því, að of mikið hlaðist að þeim | St. Louis. Níu loftbátar lögðu menn þar veitinga ágætra. kvað eiga að kynna sér þanmg hin ýmsu störf, se mstjórnanda er nauðsynlegt að þekkja. Laus er ] af hraðskeytum, sem ekki yrði j upp , og þegar þetta er skrifað er hann við alla herþjónustu á með- j hægt að senda. Tíu cent kostar j nokkuð af þeim lent. Sá báturinn, an. 1. Landsreikningar Noregs, frá Apríl 1906 til 1. Apríl 1907» eru nú komnir út. Eftir þeim að dæma er fjárhagur Noregs allgóður. Tekjuafgangur þetta ár hefir orð- ið liðugar 3 milj. kr. Tekjur urðu um 2 miljónir meira en áætlað var. eru Dr. O. Björnsson hefir verið niöri í Nýja íslandi um nokkra daga. Hann kom heim á mánu- sýna að nýju. t __________. ______ ____________, íslendingar í þessum bæ fyrir hvert orð almennra skeyta, sem lengst hefir farið, að því er ’ mintir á ársfund Liberal klúbbsins, j <lag- en fimm fyrir blaðafregnir. Ýmsir j enn hefir til spurzt, heitir Unistas, s£ mhaldinn verður í kveld ('fimtu- ; þjóðhöfðingjar og aðrir merkir ; Ilann kom niður í Hamilton, Ont., j dagj í Goodtemplarasalnum neðri. Á fimtudagskveld er samkoma rnenn hafa senst á kveðjum þessa, og hafði þá farið sex hundruð míl- j Vanaleg ársfundarstörf fara þar Selkirk-íslendinga, sem áður er Nortk blöð segja frá Iþví, að aldrei hafi eins margir Norðmenn komið heim aftur alfarnir frá Ameríku eins og í sumar. Að öllu saman lögðu segja Þau, að sezt hafi að um 1,000 manns, hafa keypt sér jarðir. Peningar. ljós að í Marconiskeytið höfðu þeir, sem þessir menn hafa flutt slæðst tvær lítilsháttar villur. heim með sér, skifta miljónum króna. dagana frá Því loftskeytin fóru að , ur vegar berast. Þar á meðal milli Játvarð- ---------- ar Bretakonungs og Grey jarls og Gífurlegt bankahrun varð í New Roosevelt forseta. Lord Strath- York á Þriðjudaginn, er Knicker- cona sendi fyrsta skeytið, sem bocker Trust Company hætti út- borgað var fyrir. Það var til; borgunum. Eignir félagsins eru blaðsins Toronto Globe. Sama metnar á 70 milj. dollara, en pen- ífáflí ~""LTká'Yéfða haldtlar nokkr- ar stuttar ræður. skeytið sendi hann með síma yfir hafið til að sjá hvort það kæmi orðrétt fram með loftskeyta að- ferðinni. Þegar farið var að lesa flestir j þau saman í Toronto kom það i ingaeklan svo mikil, að það gat ekki borgað mönnum.sem inni áttu hjá Því, enda linti ekki aðsókn manna allan þann dag að ná út fé sínu. Mikill ótti og uggur kvað vera með auðmönnum borgarinn-1 og komst dánarkviðurinn að þeirri Smith-málið. Vér skýrðum að nokkru frá því í síðasta blaði, að einn af lögreglu- spæjurum bæjarins hefði skotið til bana mann nokkurn, Oscar Gans, er grunaður var um grá- vöruþjófnað. Próf voru haldin í málinu, eins og lög gera ráð fyrir, Prairie, er sagt að verið hafi góð Á föstudaginn var fórst danskt uppskera, hjá sumum bændum skip við strendur Skotlands. Jak- jhafði hún verið um 33 btish. hveit- ob Erlendsen hét það, og var eign ^ is af ekru hverri. Sameinaða gufuskipa fél. Mælt er ■ ----------- að öll skipshöfn hafi druknað, um Fjörutíu og átta þúsund dollara tuttugu manns. 1 borguðu Kínverjar í höfuðtoll af ar og er sem alt viðskiftalífð leiki á reiðiskjálfi. Gjaldþrot eru orð- í héraðinu kring um Portage la 'n daglegt brauð. Verðbréf lækka stöðugt í verði á kauphöllinni i New York, eink- um þó koparnáma hlutabréf. Sagt er að Sandard olifélagið sé að reyna að koma Heinze koparkóngi á kné; hann hefir margoft áður leikið það félag grálega. Heinze segist hvergi hræddur og lætur sem hann muni standa af sér lilaup þeirra Rogers og fellers sér í Vancouver á miðvikudaginn var. Þeir komu á Empress of China, skipi C. P. R. félagsins. Kipling, skáldsagnahöfundurinn enski, sem hcfir verið á ferð um Canada í þessum mánuði, sagði í ræðu um claginn austur í Toronto, að bezta meðalið við Japanaóeirð- á- ] nnum vestur á ströndinni væri það, Sænskir siglingamenn ætla sér að keppa um Ameríku bikarinn næsta ár. Þeir vöktu máls á því við félag siglingamanna í New York, þeirra sem nú hafa bikarinn, en þeir höfðu tekið fremur stór- látlega x málaleitanir Svíanna, ]>ótti að sveinstaulum þeim sæmdi eigi að bjóða New York mönnum út. Þetta hefir orðið til þess, að getiö, og fara Þangað bæjarbúar frá Winnipeg að líkindum. Árni Friðriksson hefir legið á sjúkrahúsinu þessa viku. Dr. Brandson gerði á honum uppskurð fyrir helgina og tókst hann mjög vel, Árni fór af spítalanum í dag. Látin er nm miðjan dag á þriðjú’ daginn Margrét Skaptason, kona. Björns Skaptasonar, að 744 Bev- erley stræti, 60 ára gömul. Þau hjón komu hingað vestur fyrir meira en tuttugu árum síðan, og settust Þá fyrst að í Nýja Islandi. Margrét sál var fyrirmyndarkona í hvivetna og elskuð og virt af öllurn, sem hana þektu. Þrjú börn þeirra hjóna cru hér i bænum öll uppkomin og hin mainvænleg- ustu: Jóseph, Hallsteinn og Guð- rún ('Mrs. A. F. ReykdalJ; þá er og ein dóttir, Anna, ('Mrs. Nor- manj, i Nýja tslandj. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkjunni á föstudaginn kl. 2. Ashdown borgarstjóri er rétt ó- kominn heim aftur úr Englands- för sinni. Hann lenti í Montreal á laugardaginn var. Hann hefði ekki fengið svo góð boð í skulda- bréf Winnipegborgar, að hann teldi ráð að selja þau. Betra að geyma þau þangað til minni pen- niðurstöðu, að Gans laefði bana beðið af skoti Smith leynlögreglu- manns, og jafnframt kvað hann upp úr með, að eigi bæri að telja Smith sekan, vegna þess að hann hefði verið að gera skyldu sina, þá að handsama glæpamann. Hinum lögfróðari mönnum þótti sem kvið dómur þessi hefði tekið sér of mik- aðar ið vald, er hann sýknaði Smith, (',>'l'hanksgiving”ý. Þar sem hann átti eingöngu að | fleirum seld innganga en svo, Séra N. Stgr. Thorlaksson frá Selkirk var hér á ferð á þriðjudag- inn I erindum barnablaðsins fyrir- hugaða, sem hann er aðal starfs- nxaður fyrir. Einn af mikilvirtustu borgurum. þessa bæjar og elztu, Stewart Mul- vey majór, sem um alt að þrjátíu ár hefir verið gjaldkeri og skrifari skólanefndarinnar hér i Winnipeg, hefir nú látið af því starfi, og ætl- ar að flytja til Vancouver og setj- ast Þar að. Mikil eftirsjá er Mr. Mulvey héðan úr bæ, því hann hef- dæma um dauðaorsökina. Hið opinbera hefir nú fyrirskip- að sakamálsrannsókn í málinu, og almennur áhugi hefir vaknað í; er Smith nú kærður fyrir mann- Aögangur 50 cent. Byrjar klukk- Svíþjóð um það, að byggja skútu ! dráp. Vitna yfirheyrslur hafa nú an hálf-átta ingaekla er á heimsmarkaðinum. ir ávalt starfað ötullega að öllu því Munið eftir kveldveröarsam- er gæti orðiö Winnipegbæ til fram- komu kvenfélags Fyrsta lút. safn-1 fara og frama. En nú er hann fitmudagskveldið 31. Okt. * orðinn gamall maður og bilaður á Ekki verður j heilsu, er mun aðal orsök þess að að hann flytur nú frá þessum bæ, allir geti setið til borðs í einu. sem hann hefir eytt ölluin beztu Ýmsar skemtanir eftir borðhaldið. J kröftum æfiáranna til að vinna Komið með Bandalagssöngvana. j fyi-ir. Rocke-1 að stuðla öfluglega að þvi að En tapa hlýtur hann ákaf- ! þangað flytti sem mest hvítra lega rniklu fé, því verðbréf sumra ! manna, helzt brezkir þegnar. félaga, sem hann átti mest í, hafa fallið úr 120 ofan í 48 á síðustu 5—6 mánuðum. Krónprinzinn í Japan heimsótti Koreu-keisara nýlega, og láta blöð svo, sem að vel hafi fallið á með þeim. Ríkiserfinginn í Kóreu á að fara til Japan og ganga þar á skóla. er hraðskreiðust mætti verða næsta ] staðið yfir í tvo daga, en litið nýtt ár í kappsiglingunum um bikarinn. Miklu fé hefir þegar verið safnað og loforð fengin fyrir um $180,- 000, en það er sem næst eins mik- ið og Þarf til að byggja skútuna. Stjórnin upptækar á birgðir af vindlingum, sem | Sænskt félag hér í borginni er ------ ■ að efna til hátíðarhalds rnikils til kornið fram í þeim; þó hefir það ; Kvenfélag Tjaldbúðai'asafnaðar I minningar um Gustav Adolph sannast, að Smith hafði enga skip-. Iiefir kveldverðarsamkomu fimtu- konung, hetjuna frægu, er féll við un um að taka Gans fastan. Engr- j dagskveldið 31. Okt. (“Thanksgiv- j Lutzen á Þýzkalandi árið 1732, ar varnar hefir verið leitað i mal- (íng Day”J Fyrst verður stutt eins og kunnugt er. inu og Smith hefir ekkert af sér bænasamkoma í kirkjunni kl. 7. KI. j " ___1_______ borið enn, en laus er hann nú úr ] hálf-átta ganga menn til snæðings í Washington lét gera gæzluvarðhaldi gegn $20,000 veði. ; sunnudagsskólasalnum. mánudaginn miklar í Malinu hefir verið skotið til næsta; nr ^o cent. Ilincum sem félasr! sakamálaþings, en ekki ákveðinn | ' __________ Viðgerðinni á Nena stræti miðar Aðgang-1 allvel áfram, nú eru teinarnir ; lagðir norður fyrir Alexander ave. r . . ! og sementssteypan lögð i suður- eitt í Virginia átti, en sem brczka- j dagur nær það komi fyrir. Steingrimur Jónsson, Sleipnir hluta þess. Arlington strætis- amcríska tóbaksfélagið á að öllu. Það er gott og óijiissandi þjóð- P.O., Sask., kom hingaö á mánu- i brautin er komin norður fyrir Það sem er eftirtektaverðast í félagi hverju, að eiga sér rögg- daginn var. Þresking var nýbyrj- j Wellington ave. er þessu máli er það, að sjöttu grein 1 sama og skyldurækna löggæzlu, er ] uð þar vestra þegar hann lagði á ----------- stað. Uppskeru kvað hann þar í Alla þessa viku er verið að leika góðu meðallagi þegar tekið væri hið fræga leikrit “Little Minister“, Brezkur ritstjóri einn í Seoul i Kóreu hefir verið kallaður fyrir brezka konsúlinn þar og hann sak- aður um að æsa Koreumenn til uppreistar. Hann hafði farið hörð- um orðunx um hitt og þetta laut að heimsókn japanska krón-1 Shermanlaganna hefir aldrei verið láti sér jafnan hugarhaldið um að prinzins. Konsúll Breta gaf ritstj. beitt fyr en nú. Hún mælir svo standa á verði yfir almannafriði. áminningu um að gera slíkt ekki: fyrir, að gera megi upptækar vör- ] Starf þeirra ijxanna.sem hana hafa til greina hvað hátt verð væri á út af skáldsögu skozka höfundar- framvegis. Þetta þykir hálf kyn- ur, senx fluttar sé undir sviksam- j á hendi, er næsta vandamikið og korntegundum nú. Frá átján til ins Barrie, i Winnipeg leikhúsinu Þino-ið í Ottawa á að koma sam-]Ie" afskiftasemi> en talið víst að legu yfirskyni úr einu ríki í annað. oft er Það harla óþakklált verk, tuttugu og átta bushel af hveiti á Notre Dame ave. Hafði félagið an 28. Nóvember næstkomandi. 1 JaPanar bafi fengið brezkxi stjórn- Þessar aðgerðir stjórnarinnar sýne Cn þeir mega líka vera fullvissir , höfðu bændur þar í sveit fengið af fengið sérstaka beiðni um að leika ___________ ina til að gera þetta, þv i Bethel j að henni dt alvara nxeð að láta til um vinsældir og stuðning af al-, ekru hverri. Sumt af því þó fros- Þann leik, og er ekki óliklegt að ritstjóri hefir nú um langt skeið j skarar skriða með sér 0g auðfé- j mennings hálfu. Svo hefir það ið. Hafra uppskera var frá 30— Skotar f jölmenni þangað. því þeir Landkönnunarmaðurinn kapt. verið einhver öflugasti mótstöðu- 1 lögunum. I verið um lögregluliðið hér í Winni- j 60 bush. af ekrunni. — Jámbraut- halda mikið upp á Barrie, og munu Bernier, er nú aftur kominn úr maður Japana þar i landi og aldr-j ----------- peg, að það hefir haft gott gengi arlagningunni miðar vel áfram um hafa mælst til þess að þetta yrði Iandaleitum norður í höfum. ei sett sig úr færi með að brýna j Nú er verið að mæla út hvar hjá bæjarbúum. Mönnum þykir ^ sveitina, samt verða liklega engir leikið hér nú. Nokkrum sinnum Hann lagði á stað í Júlímánuði j fyrir Kóreumönnum að gæta sín J leggja skuli járnbrautina frá Ed- J þvi fyrir, að Það skuli hafa korn- j teinar lagðir í haust. hefir það verið leikið hér áður, og 1906 og hefir siglt 11,000 milur. fyrir ásælni þeirra. inburg til Maclean 5 N. Dak. Þ'eg- ið fyrir að maður væri skotinn til ----------- oftast fyrir fullu húsi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.