Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 3
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24- OKTÓBER 1907 Biðjið æ t í ð um inds( salt. Hið fræga canadíska salt, sem alþekt er um alla Canada vegna þess hvað það er hreint. Það er enginn samjöfnuður á Wiadsor salti og ódýra, lakara saltinu, sem verið er kað selja hér vestur um alt. WINDSOR SALT kosta k ekkert meira, en þetta innflutta salt, eins og nú kstendur. Biðjið um Windsor salt. Uppskeran og strábrensl- an. Nú þegar oröið er svona áliöiö er hægt að tala um uppskeruna meö nokkurri vissu, og hér í vest- urfylkjunum hefir hún oröiö fram yfir allar vonir. Því verður eigi neitað, aö sum- staðar hefir frost skemt koruteg- undirnar bæði áður en þær náðu fullum þroska, og eins eftir að þær voru fullvaxnar. Sömuleiðis hafa þurkar gert talsverðan skaða t. a. m. hér i Manitobafylki sunn- anverðu. • , ,, . Aftur á móti verður þvi ekki neitað, að á öðrum stöðum hefir uppskera verið bæði meiri og betri heldur en oft áður. Sem dæmi þess má nefna ýms bygðarlög hér i fylkinu, t. d. Gladstone, Nepawa og fl. Góða uppskeru er líka að frétta vestan að úr ýmsum hér- uðuin. Frá Lethbridge sögð upp- skera vera með afbrigðum. Á þessa leið segist dagblöðunum hér í bæ frá, og fullyrða Þau að hér sé um enga ágiskun að ræða, eins og skiljanlegt er, þar eð frétt- irnar séu fengnar eftir þresking- una. í stuttu máli: Uppskeran hefir verið sumstaðar rýr mest vegna skemda og annarsstaðar mæta góð, óg Þegar tillit er tekið til þess, hve tíðin var fram úr skarandi stirð, og sáning hlaut að fara fram miklu seinna en venja -er til, þá má segja, að vonum iframar hafi ræst úr ískyggilegu horfunum, en í annan stað er upp- skeran hér í vesturfylkjunum í ár ný sönnun fyrir ágæti landsins, og ný staðfesting á þeim góðu vonum sem frumbyggjarnir hér gerðu sér ■um það. Uppskeran i ár sýnir hve furðu- legt gróðrarmagn er í jarðvegin- um, og hve skjótt Það kemur i Jjós, þegar vorbatinn kemur, þó ■seinn sé. Maður man það, að eigi leið á löngu frá því að hlýnaði fyrir alvöru í vor um mánaðamót- in Maí og Júni, þangað til að kafgras var komið og akrar orðnir blómlegir. Og þó að frostið kæmi of snemma hjá ýmsum, verður því eigi neitað, að jörðin spratt feikna hratt. Til merkis um vaxtarhrað- ann, má geta Þess, að sumstaðar í Saskatchewan t. d., sáust að eins fáeinar grænar nálar komnar upp 6. Júní, en í síðustu viku Ágúst- mánaðar voru hafrarnir þar á mörg hundruð ekra svæði orðnir .„mannhæðarháir. Víðar að kvaö m ,0g sömu tíðindi að segja.— Gras- ^pretta hér vestra hefir yfir höfuð að tala verið fram yfir meðallag, þó að viða hafi gengið erfitt að ná heyjum vegna vatnsins og ótíðar. Áustan að eru fréttirnar ekki eins giæsilegar. Blöð frá Ontario telja þar marga bændur í hey- þröng, og séu þeir að selja gripi sína fyrir óvenjulega lágt verð. Þrátt fyrir góða grassprettu hér eru ýmsir gripabændur eigi vel ptaddir með hey heldur. En vegna Þess að það er ómet- anlegur skaði fyrir gripabændurna að þurfa að farga miklu af grip- um sínum austur frá og hér í vot- lendu bygðarlögunum, þá væri nauðsynlegt að komast hjá Því tjóni, ef auðið væri. z' Nú er það vitanlegt, að sá hefir verið siður hveitibændanna hér x vesturlandinu, að brenna árlega svo miljónum tonna skiftir af strái sínu. En strá má nota til gripa- fóðurs, og segja svo kunnugir menn, að geldir gripir megi vel | bjargast á því, ef þeir hafi húsa- skjól. \ræri því vert að minna hveiti- bændurna á að geyma það að brenna stráið sitt, og eins gripa- bændurna að leita eftir því að fá það hjá hveitibændunum fyrir gripi sina, til að halda í þeim líf- inu yfir veturinn. Það gæti orð- ið töluverður hagur hvorum tveggja. Akureyri, 7. Sept. 1907. Verkamennirnir hafa haft for- gönguna og stofnað félagsskap til þess að fá hærri laun o. s. frv. Sumir hafa verið svo þröngsýnir að lá verkamönnum þetta og hafa þeir þó átt að búa við lægst kaup af öllum stéttum þjóðarinnar, xiæst vinnufólkinu. Líklega breytist skoðun manna nokkuð á Þessum félagsskap, þeg- ar hálaunuðustu starfsmenn lands ins stofna félagsskap i sama skyni. Eru nokkrir sýslumenn hér á landi að stofna slíkan félags sltap á meðal stéttarbræöra sinna Reykjavík, 15. Sept. 1907. Helgi jarðfræðingur Pétursson er nú heim kominn úr rannsóknar- ferð sinni. Hefir hann farið til Háganga, austur undir Vopnafirði CANADA NORÐVESTURLANDHÍ og um Melrakkaslettu, Langanes, j og Tjörnes. Hann sá að Hágang- ar eru gömul eldfjöll, en það vissu menn eigi áður, að skeljalög finn- ast á Fréttir frá Islandi. 19. f. m. andaðist Guðmundur Ólafsson á Kálfshamarsvík, rosk- inn maður, barnakennari þar sveitinni nokkra undanfarna vet ur. — Nýlega er dáin hús.rú Sig ríður Simonardóttir á Finnsstaða nesi á Skagaströnd, kona Jóns bónda Benjaminssonar, bróður frú Ingibjargar konu Odds Björns- sonar prentsmiðjueiganda á Akur- eyri. ItEGLUIt VIÐ LANDTÖKU. iiuiu, ayj oiwiiciiut; xmii- , ,, b,!lum 8e°tlonum meC Jafnrl tölu, sem tllheyra samhanaestJómXnin. Tinrneci Lrn ÍVtnm nLr ^'nl,t0ba• s“lta*«h«wan og Alberta, nema 8 og 26. geca fJöUkylduhöfu* IjO esi 050 ietum oíar og karlmeHn 18 kra eCa eldrl, teklC Bér 160 ekrur fyrlr helmiUsreitarlanA sjavarmah og margt sa hann ærið ÞaB er a6 8es:Ja, sé iandic ekki acur tekiC, e8a sett til siCu af stjörninal merkilegt. fHuginnJ. tU vl6artekju e8a elnhver8 annars. Landhelgisbrot tíðkast mjög! IIíNRITUN'. Norðanlands á þessum tímum. j ... ^ t t • „ < r t T 1 • Menn mega skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem n«*s» llinn IC5- eða 19. Ag. sa Helgl llggur landinu, sem tekiC er. MeC leyfl lnnanrlkisrACherrans, eCa lnnflutn- Pétursson 19 eimskip að síldar- lnsa umboCsmannslns I Winnipeg, eða nœsta Domlnlon landsumboCsmanna, veiðum í landhelgi fyrir Tjörnesi. uTooÖCrUm umboB 111 þe8S aC skrlfa 8l* Iandl- Innrltunar- Fáum dögum þar áður voru þau , 28. Sýndu skip þessi landsmönn-j heimu iskéttar-skyldur. um yfirgang. ('HuginnJ. t Færeyskir fiskimenn, er stundað, ^ ^ hafa veiðar við ísland og komnir j hyerjú ári 1 þrjú eru heim til Þórsafnar, segja að aflinn hafi orðið i lakara lagi. — Ingólfur. Seyðisfirði, 15. Sept. 1907. Samkvæmt fundarboði frá Bene- dikt Kristjánssyni, ráðunaut Bún- aðarsambands Austurlands, voru allir túna- og garðeigendur í Seyð isfjarðarkaupstað kallaðir á fund hér í Goodtemplarahúsinu síðast- liðinn sunnudag til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags fyrir kaupstaðinn. Fundarmenn voru sammála um að slík félagsstofnun væri nauðsynleg fyrir vöxt og við- gang búnaðarframfara kaupstað- arins. Var nefnd manna kosin til að semja lög fyrir væntanlegt búnaðarfélag i kaupstaðnum, og hlutu kosningu: Jón Jónsson bóndi í Firði og verzlunarmennirnir Halldór Stefánsson og Jóhann Sigurðsson. —Austri. y ______ ,"75e?:-»vv, Akureyri, 14. Sept. 1907. Kirkjumálafrumvörpin eru öll samþykt af þinginu. Samkvæmt þeim eiga prestaköllin í landina að vera 105, en prestar fá laun sín úr landssjóði. Lægstu laun verða 13 hundruð krónur. Þau laun fær sá þriðjungur presta, sem yngstir eru í embættum, 15 hundruð kr. fá prestar í 2. flokki og 17 hundruð sá þriðjungur, 3em elztur er. All- ur Fram-Eyjafjörður á að vera eitt prestakall. Glæsibæjarsókn á að fylgja Akureyri og Möðruvalla prestakall á að ná frá Hámundar- staðahálsi og upptil fjalla í Hörg- árdal og öxnadal. Bankaráðsfulltrúa fyrir Islands banka hefir þingið og kosið. End- urkosnir voru Lárus Bjarnason og Sigfsú Eymundsson, en Jón Jóns- son í Múla var kosinn i stað Sig- urðar Briem. Læknalögin eru samþykt í þing- mtt. Að því er oss hefir skilist, hefir þingið ekki gert mikla breyt- ingu á læknaskipuninni, frá því, landlæknir stakk upp á. — Aftur voru flest eða öll nýmælin um breytingu á læknatöxtunum feld. Héraðslæknum eru ætluð 1500 kr. laun og eftirlaun fá Þeir allir. Talsimann hér á Akureyri ætlar stjórn og þing að taka af bænum og reka hann á landsins kostnað. Þykir von um einhvern hagnað af því að reka hann, sem bænum þykir of gott að njóta. — Þó hafði tekist að koma því ákvæði að, að ekki skyldi hækka gjöldin fyrir notkun símans úr því, sem nú er, fyrstu 5 árin hér frá. » —Norðurland. Reykjavík, 21. Sept. 1907. Rit um ísland er nýkomið út i j Leipzig, eftir Paul Hermann. Þaðj er í tveinxur allþykkum bindum ("376—316 bls.J og með 116 mynd- um. — Fjöldi þýzkra tímarita hef- ir i sumar flutt greinir um Island eftir fræðimennina, sem voru með “Oceana”. Jón Þórarinsson, skólastjóri við Flensborgarskóla, flytur hingað til Reykjavíkur í haust og verður hér í vetur, en séra Magnús Helgason stýrir skólanum. Helgi Valtýsson verður þar kennari og heldur til í skólahúsinu, þar sem J. Þ. hefir | búið. Prentsmiðja verður sett á stofn i Hafnarfirði nú í haust. Það ger-1 ir Jón Helgason prentari úr Gut- enberg og hefir hann keypt af séra j Lárusi Hálldórssyni Aldarprent-1 smiðjuna gömlu. Þar i Hafnar- firði verður þá meðal annars “Skólablaðið” prentað. Veðrátta á Vestfjörðum hefir | verið afarköld í vor og alt sumar, eftir því sem Sigurður Sigurðsson búfr. skýrir frá. Hann hefir ferð- ast um Vestur-ísafjarðarsýslU' í [ Ágústmánuði og er nýlega kominn að vestan. Segir hann grasvöxt óvenjulega slæman, auk þess sem tún og harðvelli brunnu af ofmikl- um þurki. Töðubrestur þvi alls- staðar mikill, hvergi minni en sem I nemur helmingi töðuafla, miðað [ við meðalár, og úthey eftir því. Útlitið er þar því mjög ískyggi- legt og verða menn að farga miklu | af fénaði sínum vegna heyskorts. I Barðastrandasýslu kvað vera I höfð samtök um útvegun á fóður- bæti. Átti að halda sýslufund um það snemma i þessum mánuði, að [ undangengnum fundum i hrepp- um, og taka þar ákvörðun um | pöntun á fóðurbæti. Sig. Eiríksson er nýkominn I heim úr ferð um Dalasýslu og nokkurn hluta Snæfellsnessýslu og Borgarfjarðarsýslu. Hann stofn- [ aði stúkur á Lundi í Lundareykja- dal, á Fellsströnd í Dalasýslu og i | Saurbæ í sömu sýslu. Hann lætur | vel yfir ferðinni og leist vel á bú- skap Dalamanna, en segir þó töðu j brest þar í sumar, en sjálfsagt í meðallagi heyskap á útengi. Ýfir-| leitt álítur hann Dalamenn fylgj- andi aðflutningsbanni. Reykjavík, 25. Sept. 1907. Gránufélagið hélt aðalfund á I Seyðisfirði 3. þ. m. Skuld þess við Holm stórkaupmamn var um síðastl. áramót 430 Þús. kr. Fast- eignir félagsins hafa nýlega verið j virtar upp og voru nú metnar á annað hundrað þúsund kr. hærra en áður. “Reikningar félagsins bera með sér, aö töluverður skaði | hefir orðið á verzlun og sjávarút- gerð félagsins 1906, og er því [ hagur félagsins alls eigi glæsileg-1 ur,” segir Austri. Kolin í Norðfirði er enskur jarð- fræðingur að skoða nú í haust, kom til Eskifjarðar í þeim erind- um nú fyrir skömmu, segir Austri. —Lögrétta. Samkvaemt núgildandl lögum, verSa landnemar aC upptylla helKUU* réttar-ekyldur elnar á. einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir 1 eft* irfylgjandl tölullCum, nefnllega: & landlnu og yrkja þaC aC minsta kosti I sex m&nuCi t ár. , i.—Ef faClr (eCa möCir, ef faCirinn er l&tlnn) einhverrar persónu, seia heflr rétt tll aC skrlfa slg fyrlr helmillsréttarlandl, feýr f bú-JörC I n&grennl vlC landlC, sem þvliik persöna heflr skrifaC slg fyrir sem heimillsréttar- landl, þ& getur persönan fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvl er ábúC á landlnu snertir ÉtCur en afsalsbréf er veitt fyrir Þvl, á þann h&tt aC hafa helmlll hjá föCur slnum eCt. móCur. S.—Ef landnemi heflr fengiC afsalsbréf fyrlr fyrri helmllisréttar-böJörS slnni eöa sklrteinl fyrir aC afsalsbréflC veröi geflC út, er sé undirritaB I samræml viC fyrirmæli Dominlon laganna, og heflr skrifaC sig fyrlr siCari helmlllsréttar-búJörC, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aC þrl er snertir ábúC á landlnu (síRarl heimllisréttar-bflJörClnnl) áöur en afsals- bréf sé geflc út, & þann h&tt aC búa & fyrrl helmillsréttar-JörCinni, ef slCart helmlllsréttar-JörCln er I nánd viC fyrri helmlilsréttar-JörClna. 4.—Ef iandnemlnn býr aC staCaldrl & búJörC, sem hann heflr keypt, teklC I erfðir o. s. frv.) I nánd viC helmllisréttarland þaC, er hann heúi skrlfað slg fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvl st éböC ú helmllisréttar-JörClnni snertir, & þann hfttt aC búa 4 téCri eignar- JörC slnnl (keyptu landl o. s. frv.). ; BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ættl aC vera gerC strax eftir aC þrjú árin eru liCin, annaC hvort hjé næsta umboCsmannl eCa hjá Inspector, sem sendur er tll þess að skoCa hvað 4 landinu heflr veriC unnlC. Sex mánuCum áCur verCur maCur þö aC hafa kunngert Dominlon lands umboCsmannlnum 1 Otttawa þaC, að hann ætll sér aC biCJa um elgnarréttlnn. , LEIDBEININGAR. • ' ' I Nýkomnlr Innflytjénduf tk á lnnflytjenda-skrlfstofunnl f Wlnnipeg, og á öllum Dominlon landskrifstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, leiCbelnlngar um það hvar iönd eru ötekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaðarlaust, lelCbelnlngar og hjálp til þess aC ná I lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýslngar vlC- vlkjandt timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerCir geta þelr fenglC þar geflns; elnnlg geta irenn fenglC reglugerCina um stjórnarlönd Innan Járnbrautarbeltisins 1 Brttlsh Columbla, meC þvl aC snúa sér bréflega tll rltara lnnanriklsdeildarinnar I Ottawa, lnnflytJenda-umboCsmannsins I Wlnnlpeg, eCa tll elnhverra af Ðomlnlon lands umboCsmönnunum I Manl- toba, Saskatcbewan og Alberta. þ W. W. CORT, Deputy Mlnlster of the Interlor FEIKNA SALA á.haustfötum karla. Ágætis föt og yfirfrakkar—úr völdu efni—valin eftir núgildandi tízku og sniði. Búin til hjá oss. Axlirnar hrukkast ekki. Gerð eftir beztu fyrirmynd. Viö sönnum þaö hvenær sem er. Mátuleg á alla. Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem halda aö þeir geti ekki fengið mátuleg föt höfum viö gleöiboöskap aö færa. Viö þessa menn segjum viö: Komiö meö fatasorgir yöar hingað, viö kunnum ráö viö þeim. Föt sem passa. — Viö viljum ná í þessa menn sem hafa oröiö aö fara til klæö- skerans aö fá föt og borga viö ærna pen- inga. Snúiö aftur og látiö okkur reyna. — Reyniö fötin okkar. Gott úrval af fallegum og smekkleg- um fatuaöi, skraddarasaumuöum. KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan með þremur hnöppum, úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott, Almont verksmiðjunni. FóðruO og að öðru leyti altil- búin á $8.00, $9.00 og $10.00. Verð hjá (Þ L r' okkur......................,....4)U0W INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt handa karlm. Einhnept eða tvíhnept. Úr góðri ull, sem ekki upplitast' Með þykku fóðri og svo úr garði gerð að þau geta enst i 24 mánuði. Ekki ofseld (t 1 -j C'O á $15x0 og $16.00. Hjá okkur á. ,,IDEAL“ TWEED og WORSTED FÖT. — Úr al- ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Smekkleg, brún- leit með gráum blæ. Alþekt fyrir hvað þau haldi sér vel. Eru seld annars staðar á $12, $13 og C14. 1 /~v Tvíhnept hjá okkur á.........411 D.VjVj HAUST FÖT—Allavega lit, svört og á annan veg. Nýjasta tíska. Frumlegar hugmyndir. Alt saumaö í hendi, tví- eða einhnept. Gjafverð á <t i r' /~v~v þeim á $20.00. Hjá okkur.... Komið og mátið fötin, Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt, sem þér hafið verið að leita að. Yfirfrakkarnir okkar. Við höfum gert enn betur íár en undanfarið og bjóð- um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni hafa komið á markaðinn. Látið yður ekki detta í hug að fara til skraddara aö fá dýran yfirfrakka. Fáir gera slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á- STÆÐA TIL AÐ GERA SLÍKT. — Við bjóðum sama fyrirtaks efnið, cheviot, melton.vicuna, tweed o. s. frv., og skraddarinn. Og hvað frágangnum viðvíkur þá stöndum við engum á baki. REGNKÁPUR fyrir unga menn—48 og 50 þml. lang- ar úr gráleitu Worsted, fóöraöar silki í ermum, fara vel á axlirnar og í hálsmálið, víöar í bakið, <Þ ^ O C' 33-36. Eru $10.00, $12.00, $15.00 virði, á . .419 * / 9 ætiega. $10.00 HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Fara ágæjlega. Fyllilega $15.00 virði. Hjá okkur................... DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð- ir fyrir veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og standast samanburð við skraddarasaumaða yfirfrakka. Endas* jafat og $18.00 frakkar. Kosta (t 1 -) C'/W að eins........................ INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK- AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd- ir. Kosta ekki minna en $20.00. <C » r' r\T\ Fást hér á .....................1 J -LHJ Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk- ar. The Blue Store Merki: Blá stjarna. chevrier&son. 4-52 Main St. móti pósthuisino.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.