Lögberg - 24.10.1907, Side 8

Lögberg - 24.10.1907, Side 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 24. OKTOBER 1907. E disoo Place er framtíöarland framtakssamr? ir. nna. Eftir Því sem nú lítur út fyiir þá liggur Edison Place gagn- »*rt hinu fyrirhuga landi hins n_'ja hiskóla Manitoba-fylkis. Vrrtiur þar af leiCandi í mjög háu ve.’tf ' irarrtítSinni. Vér höfum eftir aí eins 3 smá bújaröir í Edison Place meiS lágu veröi og sanngjörnum borgunarskilmálum. HÚS á Agnes St. með öllum þægindum 3 svefnherbergi, baðherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300.00 Th. Oddson-Co Tilboöiö stendur aö eins í 30 daga. Skúli Hansson & Co., Góðan árangur í hvert sinn er auövelt aö fá ef brúkaö er BAKIHra POWDEK Vegna þess aö þaö er búið til með hinni mestu nærgætni úr beztu efnum og áreiðanlega hreint. 25C. pundiö. Biöjiö um BLUE RIBBON. .. „„...... EINS GOÐ OG DE LAVAL er það sem umboðsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TROIÐ þer því? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en aSrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO.f 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. ÍToronto. Vancouvar, New York. Philadelphia. Chicaes. San Francisco. Portland. Seattle. EFTIRMENN Oddson, hansson & Vopn 55 TRIBUNE B’LD’G. Tklephone 2312. Ur bænum og grendinni. Séra Björn B. Jónsson lagöi á staö cuður til Dakota um siöustu helgi. Bcoth hershöfðingi hjálpræöis- hersins liggur sjúkur í Chicago um Þessar mundir. Hann er á prédikunarferö um Ameríku. Jón Runólfsson kom sunnan úr Dakotabygö um helgina, hefir ver- iö þar viö þreskingarvinnu í haust. Tíöindalítið kvaö hann alt þar syðra. 56 Tribune Bldg. Teletónar: S?JD°1A2N7|476- P. O. BOX 209. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, ° O Fasieignasa/ar 0 Ofíoom 520 Union bank - TEL. 2685° O Selja hús og loBir og annast þar að- O O lútandi störf. títvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Hannes Líndal Fasteignasali Room 205 Melntyre Blk. — Tel. 4159 títvegar peningalán, (1 byggingavið, o.s.frv. Boyds brauð Brauðin okkar ættn ekki ein- göngu að vera höfð um hönd á heimili yðar fyrir þá sök að þau séu ágæt til átu, heldur líka vegna þess hvað þau eru heilnæm. Hin- ir miklu kostir eru að þakka því að brúkað er að 6ins bezta efni. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, R. L. Borden, leiðtogi aftur- haldsmanna, hóf kosninga leiöang- ur sinn um Manitoba í Hamiota á mánudaginn var. Utan um hann fylktu sér afturhaldshöföingjarnir hér í Manitoba, þeir: Roblin, Rogers, o. s. frv. Lík Þorsteins sál. Höjgaards, sem druknaöi í Winnipegvatni siö- ast í September, og er nú fundið. •Hafði komiö í net skamt frá Winnipeg Beach. Miövikudagskveldiö 16. þ. m. voru þau Charles Riggall og Ásta Freeman gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Bjarnasyni. Á föstudaginn var bauö J. G. .Christie, gestgjafi á Gimli, mönn- um að koma og vera viö er hiö nýja gistihús hans, Lakeview Hotel, yröi opnað. Um kveldiö skemtu menn sér viö ræöuhöld, söng og dans, og var veitt af mik- illi rausn. Eggertson og Hinriksson, kjöt- salar aö 693 Wellington ave., hafa nú gott hangikjöt á boöstólum. Æðardúnn. ÆÐARDÚNN nýr, nokkur pund til sölu þessa viku á $3.75 pundiö. Lögberg vísar á. er búin til meö sér- stakri hliösjón af j harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Alloway and Chaniþioif, hínikurnr ílain Strfct Imllhtll ril 9 w I MSI P E 0 Einar Hjörleifsson flytur fyrirlestur um andlegt frelsi í Unítarakirkjunni í Winnipeg þriöjudaginn 29. þ m. ' fyrirlestrinum veröur vikið aö rannsókn dularfullra fyrir- brigöa Byrjar kl, 8 e. h.-InngaDgseyrir 35C Látinn er í Vesterheim, Minn., Halldór Vopnfjörö, sonur þeirra Mr. og Mrs. Vopnfjörö hér í bæ, 22 ára gamall, einkar vel látinn piltur. Jóla og Nýárs kort, úr Celluliod, skrautpappír, og silki, meö jóla- og nýársóskum á íslenzku, eru nú til sölu í búö minni, cor. Elgin ave. og Nena stræti. — Sérstaklega hentugar jólagjafir handa fjarlæg- um vinnm, bæöi heima á íslandi og út um nýlendur. H. S. Bardal.. Miss Louisa G. Thorlakson TEACHKR OF TIIE PIMO. Studio: 002 Langflide St. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Ðlk. Main Str., Winnipeg TOMBÓLAN, sem G. T. stúkan Hekla hefir veriö aö undirbúa, veröur haldin mánudagsk. 11. Nóv í efri salnum í Goodtemplara- húsinu. Byrjar kl. 7.45. Þar verða margir góöir drættir. Hver dráttur kostar 25 cent. Á eftir tombólunni veröur skemtun. $1,000. TILKYNNING. Hér með tilkynnist aö sérstakur aöalfundur veröur haldinn í Equit- able Trust & Loan Co., í skrif- stofu Árna Eggertssonar, Room 210 Mclntyre Block, Main St. í Winnipeg-bæ, á föstudaginn fyrsta Nóvember 1907 kl. 3 síödegis, til þess aö kjósa embættismenn, heyra skýrslu skrifara og ráöa þeim málum til lykta, er fyrir kunna aö koma. Samkvæmt skipun, John J. Bildfell, ritari. Tuttugasta og þriöja dag Októ- bermánaðar, 1907. Hér meö viðurkennist, aö Chr. Olafsson hefir afhent mér þúsund dollara, sem fulla borgun á lífsá- byrgö þeirri, er Guömundur sál. sonur minn haföi í New York Life félaginu. Þessa er getið New York Life til verðugs heiöurs og til þess aö vekja almennings áhuga fyrir lífs- ábyrgöar málefnum í heild sinni. G. Guömundsson. TÆKIFÆRISAKUP, ef boðinu er sint strax. Hlýtt átta herbergja Cottage til sölu; lítið Cottage eöa skúr tekinn upp í þaö. Nánar aö 559 Toronto stræti. •< I THE Vopni=Sigurdson, TFT • Grocerles, Crockery, } O A Boots & Shocs, ^ Builders Hardware Kjötmarkaðar 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE SKÓR! SKÓR! SKÓR! nú áöur 120 pör karlm.skór, þessa árs sniö og gerð . $2.95 $4.25 120 << << << < < < < << 4.00 40 < < < < < < < < < í < < .. 2.50 3-70 120 << << << < < < < << 3.00 400 “ kvenskór “ “ “ “ 1.90 2.90 200 < < < < < < < < < < < < 3-30 Einnig alskonar skór frá $2.00 til $3.00 nú á 20 prct. afsláttur af öllum öörum skófatnaöi í búöinni .. 1.25 Hr. A. F. Reykdal býður alla sína gömlu skiftavini velkomna til sín í búðina. Viö seljum hitunarofna og matreiöslustór af öllum stæröum og tegundum, stópfpur og kné- rör. — Gleymiö ekki því aö viö seljum alla harövöru og stór mikið ódýrara en hægt er aö kaupa þess háttar annars staöar í bænum. Allir, sem sjá tóbakspípurnar hjá okkur, segja aö viö biðjum um minna en hálft verö fyrir þær. 478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS Afast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. Hraöiö yöur til ös-búöarinnar á laugardaginn og grípiö upp $ meö því aö sæta laugardags kjörkaupunum. Vefnaðarvöru sýnishorn. Karlm.nærföt úr alull, snúin. Vanal. $1.00 hvert, á laugardaginn .. 72C. Loðin karlm nærföt. Vanal. 75C. hvert; á laugardaginn..........39°- Karlmannaföt úr tweed, $10.00 virði, á............................*4-95- Svört Melton karlm.föt, S12.50 v'r8j á laugardaginn................ $0.95, Dredgjanærföt úr alull. Vanalega Kven-ullarnærföt. Vanal. 75C., á 48C, 75c. hvert, á laugardaginn........5°°. KvenpiIs $3.00i $4.GO og ^ virBi, Loðin daengjanærföt. Vanalega 50C. ^ laugardaginn ..................$1.98. hvert, á laugardaginn.............30C. Drengjaföt úr tweed, $3.00 virði, en Stúlkna nærföt úr ull, snúin. Vanal. á laugardagihn................. »1,25. 50C., á laugardaginn ............ 3oc. Drengjaföt með liuster sniði. Vanal. Barna og stúlkna yfirhafnir þetta $4.50, á........................$1.98. virði: $3.00 $4.00 $5.00 $7.00 $8,00 Treyja og buxur fyrir drengi, Vanal. á; 2.25 3.25 4.00 6.00 7.00 $3.00, á....................... $1,95- Samkomur Einars Hjörleifssonar. í Baldur 24. Október. Á Brú 25. Október. Á Grund 26. Október. í Winnipeg 29. Október. Umtalsefnið veröur auglýst á hverjum staö. GEYMIÐ EKKI til morguns, þaö sem hægt er aö gera í dag. I dag ert Þú heilbrigður, en á morg- un getur Þú veriö oröinn veikur. Þess vegna ættir Þú aö ganga í Þaö félag í dag, sem mundi greiöa Þér sjúkrastyrk og sjá um þig ef Þú yröir veikur á morgun. Slikur félagsskapur er Oddfell- ows. Skrifiö til ritarans Victor B. Anderson. 571 Simcoe stræti. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mögulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undir eins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O. BOXI226. -- WINNIPEG, MAN. Matur er mannsins megin. Eg sel fæöi og húsnæöi. l,Meal Tickets“, ,,Furnished Rooms“. Öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 438 Agnes St. Court Garry, No. 2, Caradian Order of Foresters, heldur f tnd á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjóröa föstudag i mán- uöi hverjum. Óskaö er eftir aö allir meölimir mæti. W. H. Ozard, Free Press Office.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.