Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 2
Loksins var hann oröinn frjáls aftur eftir sex mánaða ömurlega varShaldsvist. Sjálfur gat hann naumast gert sér grein fyrir (liSinn síðan hann heyröi þat5, sem hvernig hann haföi sloppiö. Hann hann bar nú fyrir brjósti. Honum sá til sólar og varS þess þá var, að fanst þessi eini dagur eigi hann hafði haldið í norðurátt. skemmri en heilt ár. Hann hafði Honum Þótti vænt um það. En verið að vinna í burstabindara- það var einhver undarlegur og ó- ' verksmiðjunni þegar umsjónar- skiljanlegur tryllingur á skaps- óin kom þar inn með nokkra gesti. munum hans. Hann virtist naum- Einn gestanna þekti hann; það ast geta fest hugann á neinu vissu var maður úr bænum þar sem efni. Hver hugrenningin rak aðra, hann hafði átt heima. Hann var og allar runnu þær saman í óskil- hræddur um að maðurinn mundi greinilega bendu, svo að þegar Þekkja sig, svo að hann dró sig í hann varpaði sér til jarðar í h]é- Þá heyrði hann að þessi fylgsninu, sem hann hafði komist ma8ur nefndi nafn hans og spurði í, á gráu sandöldunni, samlitri hvernig honum liði og segja um fangafötunum hans.gát hann engu ieis nafnið mundi hann ekki, — stunið upp nema þessu eina orði:,fyrir dauðanum. Þá hafði “Frjáls! Frjáls!’’ ihann sProttis UPP og spurt hver En þá fór óttinn, hræðilegi, alt Þa« væri—h.ver lægi fyrir dauð- í einu að gægjast i gegn um ó- *num? Hvort það væri konan minnishjúpinn er falið hafði sál hans; auminginn, eða drengurinn hans og sýn. Hann mundi ekkert hans? Hann mundi tmfa beitt eftir því sem hann hafði farið, frá hörðu við manninn, sem var bæði því að hann kleif yfir steingarðinn hræddur og hissa af þessum spurn utan við fangahúsið, Þangað til in&um- ef umsjónarmaðurinn ekki hann var kominn á gráu sandöld- heföi skorist 1 leikinn og farið una milli Þéttu runnanna, sem Egr 5 stað burt me« gestinn- hann fólst nú í. Strok hans hafði Því næst hafði hann verið lok- getað orðið með ýmsu móti. Gat aður inni í klefa sinum, yfirkom- það verið að hann hefði hlaupið inn af hugarangri. Svo mæddur eftir götum bæjarins eins og vit- var hann og niðurdreginn af stola maður og norður á bóginn harmi að fangavörðurinn sá aum- upp á hæðina þar sem hann var ur á honum og reyndi til að hug- nú. Var fangavörðurinn misk- hreysta hann þó að honum væri unnarlausi ef til vijl með sveit annað betur lagið. Fangavörður- sína rétt á hælunum á honum til inn sá var samt ekki uppnæmur þó að taka hann aftur fastan? að eitthvað-'bjátaði á. Hann var Eða gat það verið, að leitar- orSinn vanur við að horfa á hug- mennirnir hefðu farið í öfuga átt s>ki manna, og meðaumkvunar- —að þeim hafi glapist sýn í eftir- semi hans farin að dofna. En hver leitinni? var bað> sem la fyrfr dauðanum? Nú heyrðist klukknahringingin Var Það konan hans, elskulega, á ný, hringingin, sem tilkynti það, try££1ynda> eina manneskjan sem í allar áttir, að fangi væri strokinn Þótti vænt um hann á öllu jarðríki. úr varðhaldinu. Og Þegar vindur- E®a var Það litli drenghnokkinn inn bar hljóma klukkukólfsins að lians> sem ?ret svo sart Þegar lög- eyrum honum, er ýmist lækkuðu ieg'iuÞjónninn fór burt með föður eða lækkuðu, skalf hann af hans? I . . hræðslu, eins og laufblað, og Þessi hræðilega frétt, sem hann mændi löngunarfullu maugum til liafði ekki heyrt nema að hálfu dökka, þétta furuskógarins, sem leyti, hleypti því þreki og kjarki lá fram undan honum. En hann i hann, að hann hafði eigi látið sér varð að bíða—biða þangað til fyrir brjósti brenna að takast á skuggar næturinnar breiddust yfir hendur það glæfraverk að flýja úr sléttuna, sem lá milli skógarins og varðhaldinu um hábjartan dag. verustaðar hans. , Sami þrótturinn og kænskan, sem í sex mánuði hafði hann saklaus sigrað hafði allar tálmanir, sem á orðið að Þola hegningu í stað ann- Þvi voru að komast úr varðhald- runna nokkra skamt frá því. Ekki leið á löngu þangað til hann sá mann koma frá með tvær skjólur höfðinu ofan í grasið og tók fyrir eyrun; hann vildi ekki heyra bæjarhúsunum meira. Hún var þrjátíu og tveggja og fara út í ára, en drengurinn fimm. Hann fjósið. Flóttamaðurinn skreið þá reyndi að kalla og spyrja: “Hvort að bakdyrum hússins. Þær voru þeirra var það?’’ en engin orðaskil opnar. í þeim svifum var kallað heyrðust, ekkert nema óskiljanlegt frá húsinu í manninn, sem var að vein, sem endaði með þungri mjólka, og hann beðinn að koma stunu. heim tafarlaust. Undir eins og Svo fór hann smásaman að átta hann var kominn í hvarf hljóp Vil- sig aftur, og loksins stóð hann hjálmur inn í fjósið, greip skjól- upp. Eftir þetta óttaðist hann una, hálffulla af mjólk og setti engan mann framar. Enginn gat hana á munn sér, til að slökkva neitað honum um að dvelja ofur- þorsta sinn og hungur. Siðan litla stund hjá konu sinni eða hvíldi hann sig tímakorn í garð- barni látnu. Nú fetaði hann á- inum og hélt svo áfram. j fram eftir veginum rólegur og Hann var orðinn máttlitill og óttalaus, líkast því sem hann hafði svima yfir höfði þegar fór fylgdi liki til grafar. Hann tók að rökkva kveldið eftir og tunglið ekkert eftir því, að gömlu nábú- kom upp. En vegna Þreytu urðu arnir hans störðu undrandi á hann hugsanir hans óljósari og harmur- þar sem hann gekk álút nr, og inn ekki eins sár. Um miðnætur- þungbúinn í óhreinu lörfunum, né skeið kom hann auga á vöruflutn- heldur að þeir ntjfndu nafn hans ingsvagn. Það var þungt æki, og sín á milli upp hátt. leit helzt út fyrir að ökumaðurinn . En loksins rakst hann á flokk sæti dottandi í sæti sínu. Vagninn karla og kvenna er þyrpst höfðu ko.rn eftir hliðargötu sem lá á þjóð saman á götunni fyrir framan veginum. Flóttamaðurinn sætti j liann, og í sömu svifum fann hann færi og greip í gaflfjölina og að höndin á Davíð lögregluþjóni skreið upp í vagninn. Meiri hluta' lagðist þungt á öxlina á honum. nætur var hann í vagninum án “Vilhjálmur! Ert Þú Vilhjálm- þess að vart yrði við hann, og itr?” sagði gamli lögregluþjónn- hann blundaði jafnvel hváð eftir ^ inn, og þagnaði svo, því að honum annað nokkrar minútur, því að vel| Vafðist tunga um tönn. áfratn, ------ »u vdiuiM tunga um ronn. f°r um hann í vörusekkjahlaðan-1 “Lofaðu mér að halda um sem hann lá á. Þegar fór að ( Davíð! Lofaðu mér það eða — birta af degi stökk hann niður úr guðs bænum lofaðu mér að kom- vagninum og hélt gangandi áfram ast áfram!” sagði mannauminginn eftir þjóðveginum. | með grátstaf í kverkunum. “Eg Eftir næstu nótt átti hann að (kemst varla þversfótar fyrir vera kominn heim. Ef hann lagði hungri og þreytu. Eg skal fara nú að sér enn nokkrar klukku- j viljugur með þér aftur áleiðis til ( stundir, þá Þurfti hann ekki leng- betrunarhússins, ef þú lofar mér | ur að kveljast í þssari óvissu. |að komast heim til min og standa Og Þar sem hann lá nú í nýju Þar ofurlitla stund.” Svo bætti fylgsni urðu hugsanir hans skýr- hann við þessum orðum í mestu ari en áður. Hann fórnaöi hönd- ( örvílnan: “Þú átt sjálfur góða um og stundi: “Miskunnsami guð, konu, Davíð, gerðu það fyrir mig hvort Þeirra er það? Skyldi eg segðu mér hvort þeirra það er, faðmaði hann konuna og barnið að sér. “Vertu ekki of harður við mig, eg er svo þreyttur, eg verð að hvíla mig ofurlítið. Mér er ó- mögulegt að fylgjast með þér strax.” “Það riður heldur ekkert á því,’ tautaði lögregluþjónninn. “Eg ætlaði að segja þér það gætilega og í góðu tómi, en það er varla hægt að koma oröum við þig eins °g Þú ert núna. Hlustaðu nú á. Dómaranum skjátlaðist. Dómur- inn, sem kveðinn var uppyfir þér var ranglátur. Sá seki hefir nú sagt til sin. Fáum minútum eftir að þú komst úr varðhaldinu, voru boð send þangað um að þú skyldir látinn laus tafarlaust. Þess vegna var eigi gerð nein gangskör að þvi að veita þér eftirför. Blöðin hafa verið full með Þessum nýjungum um Þig. Nú langar engan til að drnga þig fyrir lög og dóm. Þó að þú reyndir að brjótast inn í fangelsið, mundi þér verða varpað út fyrir dyrnar aftur,” sagði Davíð hlæjandi. —Dech. Post. Islenzkur lögrfræBingur o* m&la- fœr8lumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Llf*' Block, suðaustur homi Portag- avenue og Maln st. ITtanáskrift:—p. o. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. ,j Dr» O* Bjornson, l Joffick: 650 WILLIAM AVE. tel. 8« J Officx-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. j | House : 6jo McDermot Ave, Tel' | Dr. B. J. Brandson, ^ 1 Office : 650 Willlam ave. Tel, 89 > Hours :13 to 4 &17 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN^J 1. ffl. Clegfeora, M D Iæknlr og yflrsetumaður. ÍHeflr keypt lyfjabúðina & Baldur, og heflr þvl sj&lfur umsjón & öllum með- uium, sem hann Iwtur frá sér. Ellzabeth St., BALDUR, . MAN. P.S.—íslenzkur tfllkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Heilsa barnsins. Heilsa og velliðan barnsins er undir því komin, að maginn þess litli vinni skylduverk sitt reglu- lega. Ef hann er í ólagi, þá geta Baby’s Own Tablets læknað hann fljótara en nokkurt annað meöal, °g inóðirin hefir tryggingu efna- fræðings stjórnarinnar um að meðalið sé með öllu hættulaust. Mrs. Fra*k NeilI,Marksville,Ont., I segir svo; “Eg hefi brúkað Baby’s, Own Tablets við magaveiki og kvefi og til að eyða ormum, og reynst þær ágætlega." Seldar hjá öllum lyfsölum eða með pósti á 25C. askjan, frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. A. S. Rardai 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina elepRone 3oG ekki koma of seint? sem er dáið, er það Maria mín, Vilhjálm- — - ~o o ars manns. Honum fanst eins og inu og þarna upp á hæðina, mundu klukkunni ætti að geta skilist það, nu likn greiða honum veg lengra bergmála —að sóttarsæng konunnar hans eða barnsins. En nú lá honum á að losna við fangafötki, sem hann var í. Það svo að hún hætti að flótta hans. “Eg hefi aldrei kveikt í neinu liúsi,’ ’sagði hann með áherzlu. “Aldrei, heyrirðu það. En eigi að var nserri Því komið niða myrkur síður dómfeldu þeir mig, sak- 'Þegar hann þorði að skreiðast úr lausan manninn. Og konan min og fy1g'sni sinu. Það var ekki um drengurinn minn voru einu mann- annað að gera fyrir hann en að eskjurnar, sem trúðu mér.” skriða inn í útihús á fyrsta bónda- Nú komst hann í svo mikla hýiinu sem fyrir honum varð. geðshræringu, að hann hljóðaði f>ar var koldimt inni, en eftir upp yflr sig. Endurminningin um ianSa ieit hitti hann a afkima einn konuna hans og barnið, sem hann nie® &lugg'a á. Skein tunglið liafði orðið að skilja við umönn- draugalega inn um hann hjúpað- unarlaust, fékk svo á hann, að an kóngulóarvefum. Nokkrir fata- hann misti alla stjórn á sjálfum ræflar héngu þar í einu horninu. sér. Hestarnir, sem tjóðraðir voru Náði hann sér í buxur og treyju. i skógarröndinni skamt frá honum Honum duldist eigi að hyggileg- lyftu upp höfðum sinum við hróp ast væri að forðast þjóðveginn hans, og varð það honum til við- sem mest, en sakir kvíðans, sem í vörunar. honurn var um það, að hann kæmi “Eg verð að fara ,gætilegar,” of seint> varð það ur, að hann hélt sagði hann hvað eftir annað við Þó áfram eftir aðalveginum, er lá sjálfan sig og i hásum rómi. Já, 1 n°rSurátt. Hann mundi nú jafn- hann varð að vera varkár, liggja í vel hafa att Það á hættu að halda felum, akafleg*a yarkár. Seinna áfram í björtu hvíldarlaust, en meir gat hann snúið aftur i betr- varð Þcss Þá skjótt var, að hann unarhúsið, setið þar timann, sem gat varla staðið á fótunum. Þá hann átti eftir og hafði verið mundi hann eftir Því, að hann dæmdur til að vinna þar. Flann hafði hvorki smakkað vott né þurfti að eins að koma því fram, þurt allan daginn á undan. Þriðju og síðustu nóttina kom eða drengurinn?” máninn ekki fram úr skýjunum til Þ^1 talarðu svona að lýsa honum, og enginn vagn nr? ’ ^gf®1 ein konan. létti honum þessa erfiðu för. í1 heyrði til klukkunnar, þess stað skall nú á kuldarigning stundi flottamaðurinn, og band- með ofveðri, svo að hann varð aði frá ser með hendinni, eins og gagndrepa, og gat varla komist úr verið væri a$ andmæla honum. sporunum, því að hann sökk djúpt *<E& heyrði greinilega til hennar, í leirleðjuna við hvert fótmál. En en eS Þorði ekki að telja slögin; hann átti samt að ná heim áður en eS veit ekki hvort þau voru þrjá- dagur rynni. Hvað eftir annað tlu °S tvd eða fimm.” sagði hann við sjálfan sig að ekk- j “Vilhjálmur, Vilhjálmur, elsku- írt skyldi hindra ferð sína — hann maðurinn minn,” heyrðist nú hróp rarð að komast áfram, þó að hann að af ósegjanlegum feginleik, og tæki út ógurlegustu kvalir af,folleit kona k°m Þjótandi út úr hungri og vinstri hendinni þrýsti dyrunum í húsi hans. hann fast að vinstri síðunni í “Jæía> Þá er það drengurinn hvert sinn er hann sté eitt skref , minn> sem er dáinn, blessaður litli áfram. [ drengurinn minn. Vilhjálmur leit “Eg er kominn of nærri tak- sno&Svast yfir mannþyrpinguna, markinu til að uppgefast,” sagði hlJ°P svo á'fram áleiðis til hann, “eg er of nærri henni og barninu til þess.” Um sólaruppkomu kominn upp á brúnina hæðinni og þaðan gat hússins. “Pabbi!” heyrðist nú sagt ofur- lágt. Það var auðheyrt, að þetta var hann , á sígustu Var HanS r°dd’ °g Um leÍÖ &æSSlst hann séð ihi^ andlit fram við hliðina á konu ofan á húsþökin í bænum^r sem ViIhlálmur hrökk vis-” hann hafði átt heima. Húsið hans '..F Hvf, er Þ.et%?” hróPf11 hfnn; >’,.;> ' En klukkan! Eg heyrði þó til la til hægri handar ekki nema or- 1 , . . „ „ . , , ,hennarl Heyrið þið það! skamt þaðan. Gæti hann nú að; m ,, Klukkunum var hringt til að til- kynna lát Valdemars dómara, eins komist að dyrunum og séð hana—en hvað hann langaði til þess.— mannsins, sem dæmdi þig sekan,’ , sag8i lögregluþjónninn. Hvers- Þa for kirkjuklukkan að hringja vegna taldir þú ekki slögin, Þau Honum varð svo mikið um Þeta VOru fjörutíu ” að hann steyptist áfram og niður Lofnðu mér að vera hjá henni á veginn á sama vetfangi. Guð komi til! Þetta var dánar- klukkan! Hann þekti hreiminn. og barninu að eins í fimm mínút- ur,” sagði Vilhjálmur innilega. , | “Að eins fimm mínútur. Þegar Þegar dauðsfall var tilkynt áttu þær eru liðnar, skal eg fara með klukkurnar að klingja jafnmörg þér hvert sem þér þóknast.” Svo KerrBawlf McNamee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Miiin Strcet, Winnipeg Rá5a yfir fyrirtaks sjfikravagni. Fljdt oe ktíð afgreiðsla. Hvftur barnalfkvagn 9« FBRDIN. ÁRAMÓT eru til sölu hjá J. J. Vopna og á Lögbergi. Ifi J G. L. Stepheiison 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan viö Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, Píanó og Orgel | enn óviðjafnanleg. Bezta tegun/i- in sem fæst í Canada. Seld mefc afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundiraf nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verð. Nena Block lsONena str. The West End SecondHandClothinqCo. gerir hér með kunnugt að það hefir opnað nýja búð að 161 Nena Street Brúkuð föl kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Phone 7588 Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið DominioD Ex- Press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LAg iðgjöld. Aðal skrifsofa 482 Maiu St,, Wiunipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can, Pac. Járnbrautinni. Ileldur úti kulda | Heldur inni hita IMPERVIOUS SHEATHIWn Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgf yður af þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn BEZTI byggingapappír. TEES & PERSSEj LTD* Agents, CALGARY --- WINNIPEG----EDMONTON , .Brúkið ætíð Eddy’s eldspítur. “ Engin lykt Dregur raka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.