Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG flMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1907 •r gefltS ðt hvem flmtudat aí rhe Lögberg Frliulng St PubUahing Co., (löKKUt), »8 Cor. William Ave og Nena St., Wlrmlpeg, Man. — Kostar $2.00 um &.1Í8 (& lalandi 6 kr.) — Borgtet fyrirlram. Einstök nr. S cts. Published every Thursday by The LÖKberg PrlntlnK and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.Wllliam Ave. & Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub- scrlptlon prlce $2.00 per year, pay- able ln advance. Single copies 5 cts. 8. BJÖRNSSON, Edltor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýslngur. — Smáauglýslngar ( eitt skiítl 25 cent fyrir 1 þml.. A stærrl auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskiftl kaupenda veröur aS tllkynna skrlflega og geta um fyr- verandl bústaÖ Jafnframt. Magnúsi vandaö “locket’’ úr gntlli, meö árituðu fangamarki hans. Af- henti ráösmaöurinn J. A. Blöndal gjöfina meS hlýlegri ræðu, og Mr. Paulson þakkaöi meö snjallri tölu. siðaðir hérlendra manna, líta á hiS aðflutta fólk. blaös- Utanáskrlft tll afgreiöslust. lns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Winnlpeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Bdltor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöi öglld nema hann sé skuldlaus ^egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er 1 skuld viÖ blaölö, flytur vistferlum án þess aö tilkynna heimilisskiftin, þá er þaö fyrir dómstóiunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvislegum tilgangi. Ráðsmannaskifti. * Með útkomu þessa blaðs skiftir Lögberg um ráðsmenn. Mr. Magnús Paulson, sem verið hefir ráðsmaður blaðsins næstliðin tvö ár, lætur af því starfi og tekur samstundis við nýrri stöðu, er hann hefir ráðist til,—verður bókari lög- mannafélagsins Rothwell & John- son hér í bæ. Lögberg hefir þrautreyndum og ötulum starfs- manni á bak að sjá, þar sem Mr. Paulson er. Hann hefir verið ráðs- maður þess áður um nokkur ár Roosevelt og auðmenn- irnir. Hjá Bandaríkjamönnum hefir alt verið á svo fleyghraðri fram- faraferð, að þeir hafa ekki haft tíma til eða athugað að setja nógu traustar skorður við því, að ófyrir- leitir víxlarar og fjárgróðamenn gætu náð einokun á peningamark- aði landsins. En nú er meðvitund þjóðarinnar vöknuð um það, að hrínda þurfi okrurum þessum úr sessi, hvort heldur þeir nota sér hlífiskjöld laganna eða eru orðnir svo voldugir sakir takmarkalauss auðs.að þeir svífast ekki að ganga í berhögg við Þau. Ameríkanska þjóðin er bíeöi vel ment og praktisk og þótt hugur hennar hafi um stund hvarflað frá þessu mikilvæga atriði, þá tekur hún nú ómjúkt í taumana með Roosevelt forseta í broddi fylking- ar. Og sá timi er nú kominn, að auðmennirnir í Wall stræti eru orðnir dauðans hræddir um sig. Mikið hefir Þegar verið ritað á móti stefnu Roosevelts af óvinum hans peningakóngunum, og hraust lega hafa Þeir reynt að verja sig. Til þess að íjárglæfraseggirnir fengju ekki vilt sjónir alþýðu með flugritum sínum, hefir Roosevelt Port Said stendur við traðirnar að hinum leyndardómsfullu Aust- urlöndum, og er það sagt um hana að þar finnist fólk saman komið af fleiri löndum, en í nokkurri annarri borg í heiminum. Þar, á þeim ásjálega en miður holla stað, getur að líta fólk af hverjum kyn- þætti jarðarinnar, eins og máttug hönd hefði tínt Það saman á einn stað til að sýna hve sundurleitir mannflokkarnir eru að klæðaburði og tungutaki. Winnipeg stendur við heimgötu vesturlands, og má óhætt segja,, að hún stappi nærri því að hrinda Port Said úr þessu forna öndvegissæti. Það er vafa- samt, hvort Port Said, þó flekkótt sé, geti sýnt annan eins hrærigraut af þjóðernum eins og járnbrautar stöðvar C. P. R. fél., Þegar ein stór lestin er nýlent þar með inn- j flytjendur. Um öll hin bygðu ból í jarðarinnar hefir það heyrst, þeg- ar Canada kallaði á fólk, og nú geta bjargað sér eftir fáa mánuði og eru tilbúnir að fara í ræðuklúbb eftir fyrsta árið. Einu sinni ný- lega kom ein Svíadóttir með gló- bjart hár til kirkju Baptista einn- ar, og tjáði prestinum eftir mess- una, að sér hefði Þótt gott að heyra til hans. Hún hafði verið ekki fult ár hér í landi, kunni þó að meta ræðu með lærðu sniði og las góðar bækur; hún var prýði- lega vel búin, á þann hátt sem stúlkur tíðka hér, og kann vel að vera, að það þyki sumum merki- legra. Af Þjóðverjum mun hér vera um 12,000 í borginni, og er það sama að segja um þá, að þeir eru fljótir að tak^ upp hérlenda siði. Þeir eru handiðnamenn og verka- menn flestir, þegar þeir koma hingað, en færa svo fljótt út kví- arnar, að undrum gegnir, og ger- ast sjálfstæðir fyrir iðni og spar- semi. Þeir em og miklir lærdóms- menn, og það má teljast merkilegt að við seinustu háskóla uppsögn fengu íslendingar og Þjóðverjar flest verðlaunin Þjóðverjinn er vel j kemur það streymandi, sundurleitt | að tungum og klæðaburði, eins og! látinn sem viðskiftamaður af verzl - það væri af ólíkum öldum. ■ Þar unum, svo og sýnir hann ötulleik í ■ getur að lita sýrlenzka sauðamenn > störfum til þjóðféalgsheilla, og er í gæruskinnsfeldum eins og tíðk- | ast á sandauðnum fósturjarðar þeirra, hýrleita Galizíumenn með j konur og fjölda barna og farang- | ur í kistum og pokum; þar finnast Þjóðverjar, snyrtilega klæddir, j hörkulegir á svip og mjög stað- j fastlegir; Kínverjar, með sínu hinn bezti þegn. Til dæmis að taka er Baptista kirkjudeild þeirra mjög framkvæmdarsöm og heldur uppi fernum trúboðsdeildum, með ágætlega skörulegri stjórn og nægu fé, og í mörgu sýnir Það sig, hve röggsamlega synir “Vaterlands’’- ins gefa sig fram í þjóðlífið hér. og ritstjóri þess um fjögra ára halda óbreyttri engu að síður. Því tíma, þar til hann tók við ráðs- j hér væri um það að gera, hvort mensku hið síðara sinn fyrir tveim Þjóðin ætti framvegis að fá að árum. Það er því ekki smáræðis- j njóta erfðaréttar síns, frelsisins, starf, — ákveðna verkið—, sem ^ ráða sér sjálf og kjósa fulltrúa, hann hefir liaft við blaðið á liðnum er gæfu henni góð lög, eða þá að árum, og það hefir hann leyst láta fáeina auðmenn ná yfirhönd lýst því nylega ytir bteSi í r»Snn,! <lula br°SÍ' Br',ar me5 ýmSU Sni5i'ií hiu"i 1ÚKrsk“ kirki“ mi og ritum, .( það sé árangurslanst Nor»urto«<toM«, Þrek- ,j4 fólk á ölium stignn. “Kanöd- legir og vel a sig kommr eins og Unar’’. Þar getur að líta bónda- steyptir í eir af listamanni;. Gyð-! menn í þeim búningi, sem þeir ingar af öllum löndum og sæmi- 1 mundu hafa borið á sunnudögum lega margbreytt samansafn af | \ Baden-Baden eða í Köln, og Ameríkufólki, alt þetta, og meira j því líkasta, se mlýst er í ævintýr- til má oft sjá í hinum víðu sölum ; um Grimm’s, og í næsta stól er C. P. R. stöðvanna. I Port Said er fólkið báðar leiðir frá bænUm, leggur strauminn alt af áttina—vestur. Kúgun og þétt- býli hefir rekið fólkið úr hinum fornu heimkynnum. Sumt er enn að vera að senda sér áskoranir og bónarbréf um að láta ekki hegn- ingu ná til auðmanna, af því að með því stofnaði hann lánstrausti og viðskiftalifi landsins í hættu. Stefnu sinni kveðst Roosevelt landsmaður hans klæddur nákvæm á flökti j lega eftir reglum hinnar hérlendu en hér fyrirmyndar. Þýzk hverfi finnast í sömu ! hér ei, heldur búa Þeir á víð er enginn kann að lesa eða skrifa. En þeir, sem eru skarpastir að taka eftir, þykjast geta fullyrt, að þessar smá-yfirsjónir Gallizians muni detta af honum, því lengur sem hann lifir í voru skarpa og hreina lofti. Hlutverk húsmæðranna hjá Gal- izíumönnum var lýst prýðilega fyr- ir lögreglurétti af giftum bónda ekki alls fýrir löngu. “Hvað ger- ir konan þín?” spurði yfirvaldið. “Hún þvær (íyrir aðraj og fær mér skildingana.” Þá gall við spjátrungur hérlendur og mælti: “Eg vildi að sá siður væri almenn- ur hér í Canada.” En húsfreyjur Galiziumanna eru iðjusamar og auðsveipar, svo að gegnir furðu. Af útlendu kvenfólki aðfluttu eru þær ef til vil lseinastar til að taka upp hinn snyrtilega klæðaburð hérlendra kvenna. Þær hafa klút- hettur á höfðinu, með bekk á og oft ágætlega fallegan að lit og gerð. Sumt af þessu fólki hefir af náttúrunni næman smekk fyrir því sem er nett og þokkalegt klæðaburði og margt kvenfólk af þeirri þjóð er laglegt í andliti og býður af sér góðan þokka. Hrein- legt er það í umgengni, sem mörg kotin í norðurbænum bera vott um. Gólfin eru drifhvít af sífeldum þvotti og svo langt ganga þessar góðu húsfreyjur í hreinlætinu, að þær sjást stundum hamast á hnjánum á stéttunum, sem liggja frá götunni upp að kotunum. Sjálf eru kotin prýdd laglegum litmynd- um og blómum á sumrin. Blátt er uppáhaldslitur þessa fólks og á þeim lit ber rnest, hvar sem þeir sjást eða setjast að. Verzlari einn hérlendur rak sig á það nýlega, að Galizíumenn fara engan veginn á mis við þann fram kvæmdar- og áhuga anda, sem gerist í Þessu landi. The ÐOMINION BANK SELKIRK ÖTIBtílÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spitrisjóösdeildin. TekiO við innlögum, frá $i.oo að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurjgefinn. Bréfieg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastlóri. voru, settu búðir á stofn og tóku aðra landa sína í sína þjónustu. Sumar kirkjudeildir hafa trúboð meðal Kínverjanna og skóla, og er einn kennari um hvern Kín- verja. Þeir eru yfirleitt ákaflega næmir og líkastir Gyðingum að því leyti til, að þeir geta varið sér öltum til hvers sem ber að þeim í hvert sinn, hvað sem það svo er. Kenslan er vitanlega kauplaus, en Það er siður Kínverja að sýna þakklæti sitt við kennarana með 1 því að halda þeim ríkulega veizlu einu sinni á ári. Árið sem leið var sú veizla haldin í Manitoba Hall með sem beztum föngum, og ekk- ert til sparað. Svo hvað sem finna má að Jóni frá Kína, þá er van- þakklæti ekki einn af ágöllum hans. Kína-Jón hefir eina ástriðu, sem hann ræður ekki við, en það er á- hættuspil um peninga. Flestir Kín- verjar, sem eiga heima í Winnipeg eru sólgnir í spil og ýmsar sögur ganga um mikinn gróða og tap á þann máta, en vissu er erfitt að fá í því efni. Ef Kínverji er spurður um þá hluti, þá gerir hann ekki annað en svara kýmandi og segir, að þvotturinn þinn verði til á laug- ardaginn. Kínverjar kunna hetri skil á því sem fram fer í landinu “Hvar eru j heldur en margur heldur, og um uxarnir þínir?” spurði hann gal-j þessar mundir lesa þeir alt sem izkan frumbýling. “Seldi þá til að Þeir komast yfir um innflutning og j geta keypt hesta,” var svarið. j hinna gulu í þetta land, sér í lagi dreif innan um aðra borgarbúa. i “Hestar vinna fljótara. Nú vil eg i blöðum, sem þeir fá send frá San Aldraður meðborgari tjáir mér, selja hestana, til að fá mér bind- j Francisco. Þeir eru ákaflega fast- dyggilega og skörulega af hendi, inni og ræna hana fé og frjgl j alt annað en upplitsdjarft, þó dval- enda verið flestum leikmönnum j Hjá Þeim þjóðum, þar sem fénu betur fær til þess, bæði vegna al- j er veitt úr eðlilegum farvegum þektra góðra hæfileika sinna og sinum á einn stað, Þar verður slíkt mentunar, sem er langt um meiri! að því átumeini, sem ekki verði en títt er um leikmenn hér um slóðir. En auk þess hefir hann aldrei legið á liði sínu til eflingar og stuðnings Lögbergi og stefnu þess, beinlínis og óbeinlínis leynt og ljóst; hann er einn þeirra manna, sem ósleitilega hafa unnið að því að “tryggja og treysta” læknað nema með stórkostlegum st jórnarbyltingum. Eigi er svo að skilja, að Roose- velt örvænti um framtíð Banda- ríkjaþjóðarinnar eða sé í nokkrum efa um hvernig baráttu hennar við auðvaldið muni ljúka. Það hlýtur ið liafi lengi hér í hinu frjálsa sléttulofti, og sýnir það, að for- feður þess hafa lifað við áþján. Enginn af ættinni hefir ef til vill lifað kúgunarlaust fyr en þeir, sem hingað fluttust, og því er ekki kyn þótt svipurinn sé ódjarflegur. Jafnvel sá, sem er nýkominn og ó- kunnugur þessu landi, veit, að hér er hægra aðstöðu að koma sér vel fyrir, auðveldara að byrja, og að færra er hér til fyrirstöðu þeim, sem vill láta til sín taka, heldur en j að vera æðsta skylda hvers frjáls grundvöll þess, og hann hefir ekki j borgara frjálsrar þjóðar, að tekið þar léttustu steinana. Torfylt ^ höggva á öll þau bönd, sem heftaj^ar sem er s^or®a® * fornum skarð verður því fyrir skildi við ^ viðskiftastraum og peningalindir venjlim- Handverksmenn frá Bret burtför hans frá blaðinu; það er, Þjóðarinnar. Sé það ekki gert, þeim ljóst, sem bezt þekkja til -— landi og Þýzkalandi, sjálfstæðir eigendunum og starfsmönnunum. Það er auðvitað bót í máli að blaðinu hefir tekist að ráða annan mann, J. A. Blöndal, er aðstand- endur þess bera áþekka tiltrú til eins og Þeir báru til Mr.Magnúsar Paulson. Blöndal er heldur eigi óreyndur í starfi því, er honum nú hlýtur af því að leiða innanlands °S Þróttlepr, Þenja út bringuna óeirðir, flokkadrættir og jafnvel Þegar Þeir ganga inn í hið fyrir- ánauð landsbúa. * Óhætt má segja, að ekki hafi annað mál meira verið uppi í Bándarikjunum síðan þrælastríð- inu lauk, þá var um einingu rík- isins að tefla, heldur en þessi bar- átta Roosevelts við auðmennina, er falið. Hann hefir haft það ^ enda munu menn gefa vandlega tvisvar áður á hendi og getið sér gaum að þessum hildarleik þessa velvild og traust allra hlutaðeig- enda, og göngum vér aö Því vísu, að það traust aukist fremur en þverri við þessa raun hans í starf- inu nú. Og úr Því að Mr. Paulson kaus að láta af ráðsmannsstörf- um, getum vér sagt það með sanni, að vér hefðum engan, oss kunnan, fremur kosið í hans stað, en ein- íuitt Mr. Blöndal, er veitt hefir seytján mánuði, sem eftir eru af forsetatíð Roosevelts. • v. Htlendingar verða adamenn. í Free Press stóð fyrir skömmu eftirfarandi greinarkorn um út- hlaði þessu öflugt og ósvikið fylgi lendingana i Winnipeg. Vér birt frá upphafi vega þess. um hana hér lesendum Lögbergs í þakklætis og viðurkenningar- til fróðleiks og skemtunar. Á henni eru allir skyni, gáfu starfsmenn Lögbergs má sjá hvernig þeir, sem bezt eru enskunni, Þegar þeir koma hér, en heitna land, með því að þeir vita, að hér er maðurinn metinn eftir því sem í hann er spunnið, en ekki eftir ættar- eða stéttargöfgi. Þó að þetta sé merkilegt að sjá þarna á brautarstöðvunum, þá er það þó enn þá merkilegrá hve skjótt Norðurjaðarsbyggjar skifta um ham og gerast Canadamennn. Það er í sannleika undravert, hve fljótt flestar þessar þjóðir, til að sjá að minsta kosti, verða líkir Canadafólki. I Sumir eru fljótari en aðrir vit- Can-! anIe&a> °§f fólkið af norrænu kyni, sérstaklega Svíar og íslendingar, sem eru fjölmennir hér í borg, klæða sig líkt og hérlent fólk jafn- vel í fyrstu vikunni sem þeir dvelja hér(l) Norrænir menn eru fljótir að læra tungumál; þeir algerlega ófróðir í að hann hafi í fyrri daga átt hægt ara”. Þessum manni fanst svo með að vita hvar Þjóðverjar ættu til um, að hann lét sér hugarhaldiö heima: hvar sem hljóðfærasláttur um að maðurinn fengi bindarann, er ! og það með góðu verði. Um börn sín eru Galizíumenn mjög hugul- samir, og eru til ýmsar sögur um það. Barnahópurinn er vanalega svo stór, að jafnvel sjálfur Roose- velt gæti ekki á betra kosið. Á ítölum ber öllu minna en sum- um öðrum útlendum þjóðum hér vegna þess að þeir eru dreifðir um borgina. Hér sem annarsstað- ar gefa þeir sig mest að greiða- og ávaxtasölu, en að ferðast um og syngja og spila fyrir peninga tíðka þeir minna hér heldur en í Evrópu. Þeir græða drjúgum og helzt með því augnamiði að hverfa aftur til Turin eða Neapel, þegar þeir eru búnir að draga nóg saman. Kín- verjar eru keppinautar þeirra að því er snertir matarsöluna, en vit- anlega halda þeir sig mest að lín- og nærfataþvottum. Um 6oo Kínverjar eru í þessari borg, og flestir dreifðir; þó er hverfi Þeirra nokkurt á Alexander Ave., og tvær stórar búðir og greiðasölu staðir. Allir þessir Kínverjar eru frá Quantuing-héraði, þar sem Canton er höfuðborg, en skiftast Þó í tvo flokka, sinn frá hvorri sveit; þeir tala sinn hvora málízk- una og eru sundurþykkir sín á milli. Þeir, sem komu hingað fyrst voru allir úr sömu sveitinni og ætluðu sér að sitja einir að þvotta- vinnunni. Síðar komu aörir, og varð úr flokkadráttur og samkepni þeirra á milli, mjög svo óhimnesk. Seinni flokkurinn var yfirleitt bet- ir löng nafnarolla í pólitíréttinum, ur efnum búinn en Þeir sem fyrir lieyrðist út úr húsunum. Nú öldin orðin svo söngelsk, að þetta merki er löngu hætt að vera örugt. Bezti vinnuþræll í veröldinmi er Galiziumaðurinn, og því er hann engu síður nytsamur en Þjóðverj- inn meðan landshögum háttar hér eins og nú. Hann þolir allra bezt vos og vinnur hin verstu slit- verk með jafnaðargeði. Þ.ví er það ekki ofsagt, að betri vinnu- þjark geti ekki í heiminum, fyrir þetta loftslag að minsta kosti. Strætin í Winnipeg eru nú gerð með hans hörðu höndum og þrek- legu limum og sömuleiðis járn- brautir þessa lands. Sumir siðir hans í frístundunum eru dálitið ó- viðfeldnir fyrir þá, sem eiga að gæta friðar og landslaga. Galizíu- land er fátækt og fólkið snautt, og fólkinu þaðan finst sem það hafi komist í gullnámu, þegar það fær verkakaup eins hátt og það er goldið hér í landi. ölkagganum, sem Galizíumaðurinn ber heim til sin á laugardagskveldin, hættir því til að verða í stærra lagi, og um það leyti, sem sést í botninn, þá er farið að rjúka í koll eigandan- um. Gallizar eru ekki kátir við vín, heldur vondir, og verður það gjarnan á, að fara öðru vísi með húsmóðurina heldur en hér er tíðkanlegt, ellegar þeir skreppa til nágrannans að vekja svarra, og tekst það venjulega greiðlega. Þ'ar af leiðir, að á mánudag kemur fyr- ir við fornar venjur, og sýnir það sig í smáu sem stóru, meðal annars í því, að þeim er sárnauðugt að skifta um kennara og kenslustofu, sem þeir eru orðnir vanir við. Flestir Kínverjar leita heim aftur, þegar þeir hafa dregið saman nokkuð að ráði, og það tekst þeim fljótt. Þó finnast þeir, sem ílend- ast hér, og einn eða tveir Kínverj- ar eru hér, sem eru fæddir í Can- ada. Sýrlendingar eru allir varnings- menn og eru frábærlega austur- lenzkir í gæruskinnsfeldum sínum. Ekki hafa þeir tekið upp hérlenda siði eða klæðaburð hingað til. Þeir stika um götur Norðurbæjarins státnir og stórstígir eins og x heimalandi sínu í sandauðnum Sýrlands, og í sama búningi. Hvorki þeir né Doukhoborar semja sig að hérlendum sniðum sem stendur. — Gyðingar eru hér fjöl- mennir og halda sér mjög fram, hér sem annars staðar, sumir að komnir frá hryðjuverkum og lífs- háska í Rússlandi, sumir hér fæddir. Þeir hafa margt fyrir stafni, og hafa lagt undir sig hér sem annarsstaðar í Þeim löndum, sem ensk ttnga gengur yfir, alla verzlun með gamlan fatnað og brúkaða muni. Þeir hafa reist rnargar kirkjur, mjög prýöilegar; guðsþjónusta þeirra er og mjög fögur og sýnist í þessu sem öðru, hve sýnt þessu fólki er um fagrar listir. Það er ganxalt máltæki, að hvert land hljóti þá Gyðinga, sem það á skilið. Canada hlýtur að vera mjög dygðugt land. Skólarnir vinna vitanlega mest

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.