Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.10.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1907 aö því, aö semja þessi góöu manns efni aö hérlendum siöum. Þegar Strathcona skólinn var settur, töl- uöu lærisveinarnir 33 ólík tungu- mál, en eftir einn eöa tvo mánuöi kunni hver einasti hnokki aö gera sig skiljanlegan á ensku, og allir leika sér saman á skólagrundinni. Þaö er sorglegt, aö ekki má nefna Þér skólaskyldu nema vekja pólit- iska deilu, þó aö þaö sé öllum vitanlegt, aö mörg hundruö út- lendra barna renna hér um göt- wrnar og fá aldrei einnar stundar tilsögn hér í Canada. Galizíumenn hafa tekiö sig til og tekiö sjálfir aö sér þetta mál, og einn af þeirra þjóðflokki, lögregluspæjari forn hér í bænum, maður greindur og vel aö sér í tungumálum, hefir verið settur tilsjónarmaður meö fræðslumálum þeirra í Manitoba. Enginn hlutur er á viö skóla til að framleiða góöa Þjóðfélags þegna. Hvernig ástatt væri ef þeir væru ekki til, er næsta óskemtileg til- hugsun. R. C. B. Svar til Heimskringlu frá Bandalagsnieölim, í síöasta blaði Heimskringlu er stutt grein með fyrirsögninni: '“Aths.” og undirskrifuð af '“ritstj.” Þessi grein er einkennileg. Það getur naumast hjá Því fariö, aö henni veröi veitt eftirtekt. Ekki er þaö samt vegna Þess, aö grein- in sé svo sérlega “hugönæm", ekki sjálfir, ef þeim svo sýnist. Eg skal aö eins taka Það greinilega fram, að bandalagið hefir enga erindsreka sent' út til að útvega danssal, og aö því er Það snertir, fellur því alt Þetta slúöur mátt- laust niöur, eins og hvert annaö ó- sannindaþvaður. Annars er öll þessi saga svo nauða ótrúleg, að þaö getur naumast veriö nokkur, sem ekki er sýktur af Heims- kringlu-pest, geti fengið sig til aö trúa henni. Síðast í greininni gerist ritstjóri Heimskringlu vörður og verndari þeirra Einars Hjörleifslsonar og séra Fr. J. Bergmanns. Skyldi þeim ekki finnast þeir eiga hauk i horni! Og hann er aö verja þá fyrir þeim “hugarþeli” og þeirri “stefnu, sem ríkjandi er”, hjá þeim, sem “flatmagastflj und- ir fargi” einhvers flokks, sem hann ekki nefnir, en lýsir á þá leið, aö hann telji sig öllu eiga að ráöa um hagi manna þéssa heitns og annars. En slíkur flokkur er víst hvergi til nema í heila ristjórans. Maður getur því ímyndaö sér, að liann sé ekki mjög stór. Þaö vill nú svo til, að það er einmitt Heimskringla, sem öllum öðrum blööum fremur hefir gert sér far um aö flytja ónot um séra F. J. B.. En hvaö E. H. snertir, veit eg ekki betur en allir hafi heldur reynt aö sýna honum vin- semd og tekið honum vel síðan hann kom hingað vestur, og grun- ar mig, að hann muni sjálfur viö 1 það kannast. Og ekki dettur mér l í hug aö trúa því, aö E. H. sé gert skemtileg, ekki viturleg, ekki góð jplf - _ _ ______ ,j H gjarnleg, ekki smekkleg. En þægt verk, þá Heimskringla ber greinin er einkennileg vegna lit illgirnisþvaður um bandalag- skortsins á öllu þessu og öllu ööru ^ ig—róg milli hans og þess. Það velsæmi, og vegna Þess, hvaö hún | er ekki þklegra, aö séra F. J. B. sé er mikiö slúður. \ þægð í þessu, þar sem bandalagið Þaö væri ekki viðfeldið verk að Sameignarsláturhús, Um þessar mundir veröur slátr- unarvinna byrjuð í þremur slátur- húsum, sem bændur hafa látið reisa í sumar, eöa eru að láta reisa. Eitt þeirra er í Reykjavík, annaö á Akureyri og hiö þriöja á Húsa- vík. Þá er þess aö gæta, aö lítið sem ekkert var gert né hugsaö um þetta mál hér á landi fyrir 30. Júlí 1905, má segja aö bændur hafi brpgöist vel viö leiðbeiningum þeim, sem þeim hafa verið gefn- ar um þetta. Almennur áhugi er vaknaður meöal hinna betri bænda í flestum sýslum landsins, og er hann t. a. m. engu minni á Norð- urlandi en Suðurlandi. Að ári á að reisa aö minsta kosti tvö sláturhús og eru öll lík- indi til, aö koma megi þessum um- bótum á um kjötverkun og sauð- fjársöluna á fimm til tiu árum. Hér á landi þarf enn sem komið er aö eins aö reisa sauöfjárslátur- hús, nema í Reykjavík. Þar verð ur sláturhúsið aö vera stórt og meö öllum nauösynlegum tækjum til þess aö slátra nautgripum líka. Undir sláturhúsin þarf hvergi aö kaupa dýra lóö nema í Reykjavík, og tókst meiri hluta forstöðunefnd arinnar valiö eigi vel; — en úr því | sig aö gera það, og er sameignar- sláturfélagi eigi ofvaxiö aö styrkja mann til þess, eigi sist nú, er þeir geta lært hiö nauðsynlegasta hér í Reykjavík í sláturhúsinu. Þó verkamennirnir veröa þá í raun réttri nemendur. Er þaö alt ann- að en létt verk fyrir Tómas aö vinna meö óæföum mönnum. Var- an getur varla orðið eins hrein, á- sjáleg og vönduð fyr en verka- mennirnir hafa lært nokkuð slátr- un og vanist á aö leysa verk sitt af hendi á hreinan hátt. leita í sorphaug Heimskringlu að því auðvirðilegasta, heimskuleg- asta og illgjarnasta, sem þar kynni aö vera. En eg hygg, að lengi mætti leita—jafnvel þar—til aö er, eins og kunnugt er, kristilegt ungmennafélag, sem er starfandi innan sama kirkjufélags og séra Friðrik tilheyrir. Fyrir tveim vikum flytur Heims- kringla kvæöi eitt um séra Friörik, finna nokkuð verra. Þessi grein I sem SVo er gróft, viðbjóðslegt og " " hneykslanlegt, að maður gæti jafn- ær vafalaust eftir ritstjórann sjálf an. Hún er ekki fengin aö láni. Tilgangur þessa slúöurs er sá, að koma lesendum Heimskr. til aö trúa, að bandalagið fBandalag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg) hafi haft dans í Goodtemplarahús- inu sama kveldið og Einar skáld Hjörleifsson las þar kafla úr sögu eftir sjálfan sig, og að þessi dans- samkoma hafi verið stofnuö með því sérstaka augnamiöi, að spilla fyrir samkomu Einars og loks aö þeir, sem á dansinum voru, hafi veriö aö hringla meö leirtau og kljúfa eldiviö til að gera sem mest- an hávaöa og á þann hátt trufla sögulesturinn. Að vísu er nú frásögn Heimskr. á öllu Þessu talsvert lik frásögn- um Gróu frá Leiti, nema hvað Heimskr. kann ekki eins vel meö aö fara. En þótt frásögnin sé dá- lítiö á huldu, Þá væri hreint og beint óvit fyrir ritstj. aö neita því, aö þessi er meiningin. Þvi ef hann gerir það, þá er þar meö sama sem játaö, að greinin sé bara til- gangslaust, botnlaust og vitlaust þvaöur frá upphafi til enda. Vel má vera, aö ritstj. sé ókunn- ugur bandalaginu og stefnu þess og starfi,en svo ókunnugur er liann þvi naumast, aö hann í alvöru í- myndi sér, aö það hafi stofnað til þessarar danssamkomu, eða átt þar nokkurn hlut aö máli, þó hann reyni að koma lesendum blaðs síns til aö trúa Því. Hitt er, eins og allir sjá, alt annað, þótt eitthvað af því fólki, sem tilheyrir banadl., kunni að hafa verið á þessum dansleik. Það mætti meö jafn- miklum rétti segja, aö þaö hafi verið bandalagið, sem þetta kveld sótti samkomu Einars Hjörleifs- sonar, því þar var líka margt bmdalagsfólk. Jafnvcl ritstjóri Heimskringlu hlýtur aö sjá, aö Þaö nær engri átt, að þakka eöa kenna bandalaginu alt, sem meö- limir þess kunna aö hugsa, tala og gera. Sá félagsskapur hefir ekki og ætlar sér ekki að hafa svo per- sónulegt vald yfir hugsunum og framferði meölima sinna. Um alt slúöriö um útvegun á dans salnum, skal eg vera fáorður. Eg er hér aö eins aö taka svari banda- lagsins, en ekki Þeirra, sem fyrir dansinum stóöu,—þeir geta Þaö vel búist viö aö ritstj. Heimskr. skammaðist sín fyrir það. Fyrir einni viku flytur sama blað hiö um- rædda slúöur um bandalagið — kristilegan unglingafélagsskap hér í bænum, sem enginn hefir áöur lagt ilt til. Á hverju skyldi maður eiga von næst? Á umburðarlyndi Vestur-íslendinga sér engin tak- mörk? Bréf frá París. Paris, 8. Okt. 1907. Herra ritstjóri Lögbergs. Mig langar nú til að láta yður vita, að eg og félagi minn höfum nú verið i Paris nokkra daga, eft- ir nærri Þriggja vikna ferð frá Winnipeg. Feröin hefir gengiö vel og veðrið yfir höfuö hiö ákjós- anlegasta. Skipiö Corsican, All- anlinunnar, er stórt og fallegt skip, allur aðbúnaöur góöur og Þjónar jafnt sem yfirmenn mjög viðfeld- iö og þægilegt fólk. í London dvöldum við í fjóra daga og not- uðum tímann eins vel og okkur var unt, skoöuöum helztu merkisstaði þeirrar miklu borgar, svo sem: The Tower, St. Pauls Cathedral, Westminster Abbey, The Bank of England, The Parliament Build ings, The Hippodrome, The Lon don Bridge, The Underground Railroad, Nelson’s Monument, of the largest Railway Stations, The Strand, Piccadilly, Crystal Palace og ýmsa fleiri staði. í Paris verður dvölin nokkuð löng, þar eð félagi minn er aö undirbúa “con- certs”, sem hann ætlar aö halda hér, líklega einar tvær vikur aö minsta kosti, og er margt nýstár- legt að sjá hér, ekki síöur en London. Héöan förum viö til Kaupmannahafnar; á þeirri leiö ætlum viö aö koma viö og vera í 2 daga í Hamborg á Þýzkalandi. Eftir tveggja vikna dvöl í Kaup- mannahöfn förum viö til Kristjan- íu í Noregi, en þar veröur dvöl okkar lengst, og munum viö ferð- ast til ýmsra annara bæja þar í landi. Vinsamlegast, G. P. Thordarson. Þaö er eðlilegt, að eigi fari alt sem bezt úr hendi, þegar um ný fyrirtæki er aö ræöa, meö því aö marga þá, sem fyrir slíku fyrir- tæki verða að gangast, hlýtur aö vanta nauðsynlega þekkingu. En Þótt eitthvaö mistakist i fyrstu, mun þó alt takast vel, ef bændur skerast eigi úr leik, og ef menn hafa takmark samvinnufélagsskap arins hugfast. En þaö er eigi aö eins aö losna viö alla óþarfa milligöngumenn, heldur og aö af- nema alla óráðvendni í viðskiftum, venja menn á sannsögli og spar- semi í framleiðslu og kaupskap, venja menn á vöruvöndun og láta allan ágóöann af vörunum lenda hjá framleiðendum. Þaö hefir veriö rætt um það í sumum sveitum, hvort hagfeldast svo er komiö, vil eg mest vara viö j mundi vera að kaupfélög reistu aö selja nokkuð af þeirri lóö, . sláturhús eöa sérstök samvinnufé- sláturfélagið á nú, svo aö stækkajlög) sem mynduS væru j þeim megi húsin , ef þörf gerist. — j tilgangi. Að kaupfélög reisi slát getur að eins komið til urhús greina í þeim héruðum, þar sem öflugt kaupfélag er til, en kaupfé- ef Engin sláturhús þurfa því að vera dýr, nema sláturhúsið i Reykjavík. Þaö má eflaust reisa góö sauðfjár sláturhús fyrir hér um bil 4,000 til lögin eru yfirleitt mjög skamt a 5,000 kr. og bændur geta hæglega Veg komin, og einungis eitt þeirra gert það hjálparlaust. í raun >r meö réttu sameignarkaupfélags réttri eru þaö engin útlát fyrir þá, j sniöi. Hið eðlilega er, aö stofn- heldur beinn gróöi, ef rétt er aö ( sett sé sérstakt samvinnufélag um fariö, því aö garnirnar úr sauö- • hvert sláturhús, eins og gert hefir fénaöinum geta á mjög skömmum ‘ veriö um rjómabúin. Þaö er bezt tima borgað allan kostnaðinn viö fyrir bændur, því aö á þann hátt að reisa sláturhúsin. Þetta verö- j læra þeir bezt samvinnufélags- ur öllum ljóst, ef þeir gæta aö því skap. En síðan eiga öll sláturhús- aö landsmenn hafa hingað til eigi haft meira en eins eyris viröi upp félögin aö gera samband sín á milli og selja vörur sínar í sam- úr görnunum úr hverri kind, eöa einingu. tæplega þaö, aö jafnaði, en fyrir | Jafnframt því aö framleiöa gott garnirnar má fá 30 til 50 aura, ef ^ kjöt og góöa vöru er það bæöi þær eru hreinsaðar svo, aö þær vandi og nauösynlegt, aö kunna veröi verzlunarvara. Má af þessu vel að selja hana. Til þess aö sjá, hve arövænlegt Það getur orö- j vera vel fær til þess, þarf sá sem iö fyrir bændur aö ganga í félags- þaö á aö gera, aö vera kunnugur skap og vinna saman í þessu mál- mörkuöum erlendis. Hann á aö efni. Til þess þarf eiginlega ekki setja verö á vöruna og hann á aö annað en félagsanda og framtaks- vita, hvaöa verö hann má setja. semi, þekkingu og ráövendni, semj E{ forstjóri sláturhússins j veitir örugga tiltrú manna á meö- Reykjayik yæri yd kunnugur al, Garnirnar emar geta borgað mörkutSum erlendis,væri þaö nærri allan kostnaöinn. ómetanlegur hagur. Hann gæti þá En þaö þarf auðvitað aö fá eigi að eins selt kjöt sláturhússins mann, sem kann að hreinsa garn- J sjálfs, heldur og kjöt fyrir öll ir. Til þess aö ráöa bót á því, sláturhús hér á landi, og þyrfti þá haföi eg í vor fengiö mann til þess ' kjötsalan eigi aö kosta mikiö. Þá að fara frá Kaupmannahöfn i j fyrst veröa íslendingar fullkom haust noröur á Sauðárkrók, ef lega sjálfstæöir aö Því er kjötsöl- sláturhús heföi verið reist þar 1 sumar, eins og eg átti von á. Maður Þessi átti að hreinsa garn- ir og kenna íslendingum það verk. En meö því aö Skagfiröingar reisa eigi sláturhús fyr en aö ári, kem- ur þetta eigi til. framkvæmda. Hins vegar vona eg, aö sami maö- ur fáist til ÞesS aö fara til Húsa- víkur nú í þessum mánuöi, hreinsi; una snertir. En þetta hefir bænd- um eigi verið fullljóst, eins og raun er á oröin og eigi er óeöli legt. Þaö gæti borgað sig margfald- lega aö taka slíkan mann handa öllum sláturhúsunum í sameiningu ef kostur er á honum enn. Það Þyrfti eigi aö ráöd hann nema um þrjú ár. En ef það er eigi gert, er þar garnir og kenni mönnum þaö þaB hin mesta nauösyn; aS h-nn verk. Munu Norðlendingar sæta tækifæri að læra Þaö af honum; að minsta kosti talaði eg um það viö ýmsa merka bændur nyröra. Þaö er skaöi, aö enginn Islend- ingur hér á laridi (s\o mér se kunnugt) hefir haft þrek eöa færi til þess aö læra slátraraiðn til hlítar, nema Tómas Tómasson, er veröur slátrari sláturhússins í Reykjavík. Þaö mundi þó borga nýi forstjóri sláturhússins fái færi til aö fara utan sem fyrst og kynna sér kjötmarkaði erlendis. I þessu tilliti er eigi um smáræöi aö ræöa. Þaö skiftir á skömmum tíma hundraö þúsundum króna, hvernig kjötiö er selt frá íslandi. Reykjavík, 17. Sept. 1907. Bogi Th. Melsteð. —Lögrétta. NÝJA ELDSTOA VEBDSKRAIN íiú tilbúin. Þar má sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sem seldar eru, þeim sem þurfa þeirra viö á allra lægsta verði. Nýju birgBirnar okkar af hitunar- og matreiðlustóm, — geröum úr nýju járni og með smekkvísu lagi, og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til- tækar til að sendast til listhafenda á lægsta verði.svo þér græðið á þeim kaupum 'A til J við það sem hægt er að fá slík áhöld annars staðar. FULLKOMIN A B Y R GÐ á þelm 1 öllum grelnum. Ofn úr stálplöt- um *i-75 * SvSjjk Harðkola 35, og linkola ' ofn $9 5° 20 þml. ofn. Hár Kola og við- Kaupið bakskápur.Steind- ar ofn enga eldstó ur vatnskassi $5-5° fyr en þér hafið $36.50 kynt yður undraverð kostaboð okkar, og fyr en Hár bakskápur. þér hafið skoðað hinar ýmsu teg- 15 gall vatns- undir sem við höfum á boðstólum og kassi. $25.75 margborgar sig að sinna. Eldstórnar okkar eru ódýrar og þannig gerðar að þær eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er. Hár bakskápur Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-verðskráin okkar. úr bláu stáli oe Við ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbindum vatnskassi okkur til að TAKA VID ELDSTÖNUM AKTUR, BORGA $33.7« ‘ FLUTNINO BÁDAR LEIDIR og SKILA YDUR KAUPS VERDIMU AFTUR ef þér eruð ekki fyllilega ánægðir roeð kaupin. Sparið yður $5.00 til $40,00 ákaupunum. Kaupið frá fyrstu hendi og losn- við milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátfu daga reynsla veitt ó- keypis, Skrifið eftir nýju verðskránni. the wingold stove company ltd. winnipeg 245 Notre Dame ifm ocVimiR Fljót MJL0GYIL)Un skil. 449 mm STREET. Talsímar 29 ojí 30. The Central Coal and Wood Conipany. D. D. WOOD, ráösmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. J=L ~| T~]~j |^j~ Allar togundir njot skii KT O J i Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 685 III. E. Adams l'iiiil (!o. Ltd. | HARD-1/(11 1 oe LIN- MJL SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir luiUiUUUUUmUiihUiiiUUUUiUUUUUiUUUUUiUUUUUiK r | The Empire 5ash & Door Co„ Ltd I 1 I 1 Stormgluggar. Stormhurðir. Þaö getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tím- inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsími 2511. P. O. Box 79 VM

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.