Lögberg


Lögberg - 31.10.1907, Qupperneq 5

Lögberg - 31.10.1907, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1907 hljóöi, og svo var íariS að kasta hletSslunni útbyrtSis! Vi« gengum a8 þvi tveir og tveir saman. StærC- ar kössum, tvö hundruö kilögröm atS þyngd.var þeytt yfir öldustokk- inn eins og heypokar væru. Þeg- ar búitS var kleif eg aftur upp í reiSann. Þá var ekki nema ein skipslengd yfir á næstu grynning- una. Sjórinn gekk hvaS eftir ann- aS yfir skipiS, og nú rann Gjöa á síðustu grynninguna. Framstafn- in nhófst nú upp — hátt upp — og hjóst ofan i brimlöSriö og lamdist ofan í blágrýtisklöppina—hver á- reksturinn rak annan miklu ægi- iegri en nokkru sinni áSur.-------- I nauSum minum baS eg þa al- máttugan guS hjálpar; eg játa þaS hreinskilnislega aS eg baö þá af hjarta—skipitS steytti á ný svo viö héldum þaS mundi liSast sundur— einu sinni enn—og svo losnaSi þaS. Eg hljóp inn í siglutréskörfuna. Nú dugSi ekki doka viS—-þaS reiS á aS komast út fyrir aSgrynniS og rifin, sem hvervetna virtust blasa viS. Hansen lautinant stóS viS stýriS, og var hinn rólegasti. Hann var afbragSs piltur. Þegar hér var komiS kallaSi hann til min og sagSi: “I>aS er eitthvatf atf itýrinu. Hún lætur ekki aS því!” Skyldi þá loksins aS því draga—aS okkur ræki upp á eyjuna á hléborSa—! Þá rakst Gjöa á ný á dálítiS rif, og rétt á eftir heyrSist kallaS glaS- lega: “StýriS er orSiS “all right” aft- tir!” AtburSur þessi var hinn furSu- legasti. ViS fyrra áreksturinn hafSi stýriS lyfst úr lykkjunúm, æn þegar Gjöa rakst svo á siSast, hafSi þaS komist í samt lag aftur. ÞaS var ekki meS jafnaSi, aS glaSværSarháreisti heyrSist í skips- höfninni á Gjöu. ViS vorum allir fremur rólegir og hæglátir menn. En í þetta skifti gátum viS ekki getiS á okkur—og nú kvaS mikiS aS kæti okkar.” pretti sína og fá líklega makleg málagjöld. En hallirnar þrjár standa til menja um ágirnd svik og purkun- sinn arleysi mannanna. Fyrirlestur Þúsund ár. ÞaS er ekkert nýtt aS blöS hætti aS koma út. Til þess liggja ýmsar orsakir, svo sem aS þau fái ekki næga kaupendur, þeir borgi illa og ýmsar aSrar fleiri. ÞaS getur komiS fyrir ung blöS jafnt sem gömul eins og sjá má á því, aS nú er “Peking Gazette” hætt aS koma út, og er ÞaS blaS þó nær þúsund ára gamalt, stofnaS áriS 911. , Tuttugu og níu árum áSur en alþing íslendinga var sett, hóf Peking Gazette umræSur um vel- ferSarrhál Kínverja, þá var þaS mánaSarrit. Um miSbik fjórtándu aldarinnar var þaS vikublaS, mátti til vegna stöSugt vaxandi vinsælda. Á öndverSri 19* öld var þaS gert aS dagblaSi. Sagt er aS ekkert þyki eigendum blaSsins eins sárt viS aS þurfa aS hætta útgáfunni og aS andstæSingablaS þeirra, 200 árum eldra, lifir. ÞaS heitir “Tsing-Pao.” Verzlunarstjóraskifti verSa hér viS verzlun Gránufélagsins á Odd- eyri um næsta nýár. Hefir verzl- um andlegt frelsi hélt Einar unarstjórinn Ragnar Ólafsson sagt Hjöileifsson í Únítara kirkjunni á upp starfi því, en viS tekur Pétur þriSjudagskveldiS var. ASsóknin Pétursson, bókhaldari viS Gránu- •1 -1 xc 1. t. * o - -i- félagsverzlunina á SauSárkrók. var mikil ,troSfult hus. Sera FnS-1 ö , , , , . 11,422 konur íslenzkar hofSu nk J- Bergmann var forseti sam-<sent alþingi áskorun um a8 veita komunnar, og setti hana meS konum -kosningarrétt til alþingis. nokkrum orSum svo sem siSur er j ÞjóSræSismenn vildu sem kunn- hér í landi. . ugt er veita þeim þenna rétt, en Fyrirlesturinn var, svo sem viS stjórnarliSiS sinti ekki. , .. , j Eigi þaS aS raSa her 1 landi fram matti buast, skorulega fluttur.• .ö , ., , ■_ ö ~ vegis, sýnist su rettarbot eiga langt Efni fyrri hlutans var lýsing höf.'j land> fyrst ekki tókst aö rýmkva á baráttu fornkirkjunnar gegn 'nokkura vitund um kosningarrétt- sjálfstæSri rannsókn, og leit manns inn á þessu Þingi, þrátt fyrir me8- andans aS sannleikanum, er hefSi jm*li sjálfs ráSherrans. boriS þann árangur aS nú væri sú mikla breyting á orSin, aS andlegt Akureyri, 2. Okt. 1907. Mislingarnir komu hingaS til Fjársvika minnismerki. Nú er rétt aS Þvi komiS aS lokiS verSi viS ráShúshöllina í Philadel- phia. VerkiS var byrjaS 1870 og var í höndum nefndar einnar til 4901, aS þaS var þá tekiS af lienni meS löggjöf. Hún hafSi þá eytt liSugum 24 miljónum dollara til byggingarinnar og þar höfSu far- ÍS fram einhver hin gífurlegustu fjársvik, sem dæmi eru til. Höll þessi verSur líka, um þaS hún er fullger, stórkostlegasti minnisvarS- jnn, er fjárprettamenn hafa enn reist sér. Nefndin, sem stóS fyrir byggingu rikishallarinnar i Albany í ríkinu New York, Þótti gera vel. Hún hafSi í heilan mannsaldur ver- iS aS láta vinna aS höllinni og eytt til þess 20 milj. dollara er verkiS var tekiS af henni, og faliS eftir- litsmanni opinberra verka. „Flesta rekur minni til fjársvika þeirra, sem upp komu í fyrra viS byggiilgu ríkishallarinnar í Plarris- burg, Pa. ÞaS sem undarlegast þótti viS þá byggingu var.aS bygg- ingin sjálf kostaSi ekki nema fjór- ar milj. doll. en 9 milj. var eytt til aS klæSa hana og skreyta innan. Margt skritiS kom upp úr kafinu, þegar fariS var aS lita í hallar- reikningana þá. BorS úr mahoni, $40.00 virSi, var reiknaö ríkinu ÚR ARGYLE-BYGÐ er Lögbergi skrifaS 28. þ. m.: HéSan úr bygSinni er nú aS flytja sig til Winnipeg Mrs. Hildur Þlor- steinsson, ásamt Halldóru dóttur sinni, og munu margir vinir þeirra liér sakna þeirra. Hér í bygSinni hefir Mrs. Hildur búiS 25 ár, eSa síðan 1882 er hún fluttist hingaS meS manni sínum, Helga sál. Þor- steinssyni, sem hún misti fyrir hálfu öSru ári, og hefir hún jafnan notiS hér almennrar virSingar og vinsælda fyrir ráSdeild og dugnaS, trygS og vinfesti, enda segja þeir, sem lengst hafa meS henni dvaliS, aS ekki vildu þeir fremur til ann- ara leita meS þau vandræSi, er í hennar valdi stæSi úr aS bæta. SÍS- astliSinn þriSjudag heimsóttu hana margar núverandi og fyrverandi kvenfélagskonur til þess aS kveSja hana, og færSu henni gjafir aS skilnaSi. Þær konur, sem nú eru meS henni í kvenfélagi Frelsissafn- aSar, gáfu henni vandaS gullúr meS gullfesti, og var á úriS grafiö nafn hennar og þakkarorS frá kvenfélagssystrum hennar fyrir langa og góSa samvinnu í félaginu. En hinar konurnar, sem áSur hafa meS henni í því félagi veriS, gáfu henni prýSis-fallegt kaffi-“set” úr silfri. — AS kveldi síSastliSins föstudags héldu um 60 af ungu fólki bygSarinnar Halldóru Þor- steinsson skilnaSarsamsæti i Good Templara húsinu, og var henni afhent þar aS gjöf fallegur de- mantshringur. — Blessunaróskir Argyle-manna fylgja þeim mæSg- unum til hinna nýju heimkynna þeirra. íslfenzka kirkjan í Baldur er nú fullsmiSuS og er nú verið aS mála hana. I hana hefir veriS sett- ur vandaöar gasolíu-ljósa umbún- ingur. Á leiöinni austan frá Dun- das, Ont., eru sæti í hana, og undir eins og Þau eru komin og búið aS koma þeim fyrir, veröur fariö aö nota kirkjuna. Hr. Einar Hjörleifsson hefir veriS hér undanfarna daga og haldið fyrirlestra á nokkrum stöö- um og lesiS kafla úr hinni nýju skáldsögu sinni, og er óhætt aS segja, aS allir sem þá sögukafla frelsi og frjáls rannsókn, hefSi bæjarins meS Lauru síSast, meS rutt sér til rúms um allan heim og stúlku aS sunnan, er fór til Steins jafnvel meSal kirkjunnar manna. | SigurSssonar klæSskera. Vonandi í síðari hluta fyriríestursins vék verSur ^ ekki t11 Þess a« sýk' . ... , v j . , , in breiöist út hér, því þeir er hing- hann mali sinu aS dularfullum fyr-1 „ . „ „ . . . J r aS komu aS sunnan meS skipinu irbrigöum. SagSi stuttlega frá 0g ekki höföu haft mislingana voru fyrstu rannsóknum á þeim og' ,trax settir í sóttvörS. Sýnir þaS mönnum þeim mörgum frægum og'sig nú bezt, aS sú ráöstöfun var ágætum, er viS hana hafa fengist. \ réttmæt og nauSsynleg. Heimili AS lokum mintist hann rannsókna stúlkunnar hér var haft i sóttvörn þangaS tu 1 gær aS hun var flutt a þeirra, er tilraunafelaglS 1 Reykja- £Óttvarnarhúsig. vík heföi gert, og skýrSi frá nokkr-1 Mislingarnir höfSu og komiS til um fyrirburðum þar síSastliSinn j VopnafjarSar meB Lauru ,en von vetur. Þær tilraunir hefBu aS því um aS þar takist líka aS hefta út- er fyrirlesarinn sagSi tekist vel, og breiSslu veikinnar. fyrirbrigöin væru alt af að ö . ÞjoSviljinn getur þess, aS sum aS veröa gleggn. Nu væru til- dönsk blög vilji iáta svo heita sem raunamenn farnir aS sjá hina svo konungi vorum hafi orðiö mismæli nefndu ósýnilegu gesti. —-. Fyrir-'á KolviSarhóli í ræSu sinni, er lesturinn var eins og sagt hefir hann talaSi um “bæSi rikin.” Hann veriS í tveim hlutum. Fyrri hlutinn ™^^ ætla'5 aS se?ja “bæSi um andlegt frelsi, hinn um dular-j er þ, fyrir því> a8 héf ef fullu fyrirbrigSin. Hvort þessara ekki rátt til getig Gg konunginum efna um sig var meira en nægilegt varS alls ekki mismæli. Forstjóri liölega tveggja stunda fyrirlest- tíðinga-skrifstofu Ritzaus sýndi VarS því hvorugt þeirra hér konungi eftirrit þaö, er hann rætt til nokkurrar hlítar. Um siS- ?er5i rægu hans hará staSnun^ , . ,, „ _ og hafSi konungur lagt samþykki ara efmS var fatt nytt sagt. Merg- sitt 4 aS ræSan væri send til út. urinn málsins sá sami er fram hefir Jendra blaöa eins og tíðindamaður- komiS í því, sem fyrirlesarinn hef- inn hafði orSað hana.—Norðurl. ir áður ritaö um þetta mál. Þcir.' sem höfSu kynt sér Þaö hafa því j aS líkindum veriS jafntrúaSir/ á| Dáliarfregll. fyrirbrigSin dularfullu, eftir fyrir- lesturinn sem fyrir hann, og jafn 1 ur. GuSlaug Einarsdóttir ('Mrs. J. , Hildibrandsson, Hnausa P. O., yel þo Einar Hjorleifsson hafi a- ManA fædd , .j lg dáin kveöna tru a þeim, lysti hann yfir ^gúst) looy því, aS sér væri ekkert kappsmál á aS koma sinni skoöun inn í menn. —Mjög svo leiöinlegt “eftirspil” eftir fyrirlesturinn, hefSi forseti samkomunnar átt aS losa áheyr- endurna viS. kostaöi smiSinn $125, var seldur ríkinu á $1,619.20 o. s. frv. Þeir, sem mest voru viS Þá smíS riSnir, hefir veriS stefnt fyrir svik og hafa heyrt, þrá mjög útkomu sög $1,472> skoburstara pallur, sem unnar sjálfrar allrar, sem sagt er aS muni verSa á komandi vori. Þeir Ólafur Thorgeirsson og Haraldur Ólson frá Winnipeg hafa líka veriS hér á ferS. Fréttir frá Islandi. Akureyri, 21. Sept. 1907. Hér um slóBir hefir heyskapur- in noröið rýr, víöast hvar meS allra lakasta móti vegna grasleysis. Aft- ur hefir nýting á heyjum orðiS meS betra móti. Þurfa bændur víst aS lóga mjög miklu fé í haust. “Ólöf í Ási’” heitir saga, sem nýkomin er út í Reykjavík, eftir j GuSmund skáld FriSjónsson. Mun! margan fýsa aö sjá þá bók. v r Akureyri, 28. Sept. 1907. Þann 25. þ. m. andaSist aS heim- ili sínu á SiglufirSi verzlunarstjóri GuSmundur Einarsson, sonur Ein- ars B. Guömundssonar dbrm. í Haganesvík. BanameiniS var heila-’ blóSfall. Andlátsfregnin ómar þín enn í huga mínum, Þú ert gengin .GuSlaug mín, í gröf meS drengnum þínum* Hvildin fengin hæg er þar, harmiS lokið sára, huggun engin önnur var allra þinna tára. Mönnum á þinn mæSuveg <nun eg ekki sýna. Og upp aS telja ætla eg ekki kosti þína. Svo er yfir bein þin breitt, búin stríS aS heyja. AS um þig hefir enginn neitt annaS en gott aS segja. MeS harmi margur síSan sér sætiS hennar auSa. FriSur drottins fylgi þér fram yfir grif og dauBa. B. H. *) Einar sonur Febr. í vetur. hennar dó 19. 28c. 28c. Smjörfita hefir stigið í vcrði. Crescent Creamery Co. í Winnipeg og Brandon er ánægja að því að geta tilkynt að þaö borgar nú 28c. fyrir smjörfitu í rjóm- anum. Nú er færi fyrir bændurnar aö njóta góös af þessu háa veröi meö því aö senda allan þann rjóma, sem hægt er, til annars hvors smjörgeröarhússins, Skrifið eftir nánari upplýsingum til CRESCENT CRE 'MERY CO., LIMITEO WINNIPEG & BRANDON. 28c. 28c. NYIA ILDSTOÁ VEBDSKBÁIN “ tilbúin. Þarmá sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sera seldar eru, þeim sem þurfa þeirra við á allra lægsta verði. Nýju birgðirnar okkar af hitunar- og matreiðlustóm, — gerðum úr nýju járni og með smekkvísu lagi, og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til- tækar til að sendast til listhafenda á lægsta verði.svo þér græðið á þeim kaupum 'A til J við það sem hægt er að fá slík áhöld annars staðar. FULLKOMIN ABYRGÐ ú belm 1 öllura greinum. Harðkola og linkola ofn $9-5° 20 þml. ofn. Hár Kola og við- Kaupið baHskápur. Steind- ar ofn enga eldstó ur vatnskassi $5.50 fyr en þér hafið $36.50 kynt yður undraverð kostaboð okkar, og fyr en þér hafið skoðað hinar ýmsu teg- undir sem við höfum á boðstólum og margborgar sig að sinna. Eldstórnar okkar eru ódýrar og þannig gerðar að þær eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er. Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-verðskráin okkar. Við ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbindum okkur til að TAKA VID ELDSTÓNUM AFTUR, BORGA $3S.75 FLUTNING BÁDAR LEIDIR ■ og SKILA YDUR KAUPS VERDIMU AFTUR ef þér eruð ekki fyllilega ánægðir með kaupin. Sparið yður $5.00 til^$40,00 ákaupunum. Kaupið frá fyrstu hendi og losn- við milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátfu daga reynsla veitt ó- keypis, Skrifið eftir nýju verðskránni. Hár bakskápur. 15 gall vatns- kassi. $25.75 Hár bakskápur úr bláu stáli og vatnskassi. THE WINGOLD STOVE COMPANY 245 Notre Dame LTD. WINNIPEG i^m ocViniiR Fljót l\UL0GYIUUn skil. 449 m\H STREET. Talsímar 29 og 30. The Central Coal and Wood Companv. D. D. WOOD, ráOsmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. HEEIIT s",rlsu* Fljot skil IKI O Xj Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 685. awwwmmwwwwmwimwiwmmwwwwwfwm D. E. Adams Coal Co. Ltd. I HARD- l/ni 1 og LIN- MJL SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir The Empire Sash & Door Co., Ltd. 4 Stormgluggar. Stormhurðir. Þaö getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tím- inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsími 2511. P. O, Box 79 k.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.