Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1907 Gerir verölaunasmjör. Hefir nokkur heyrt þess get- ið að þeir sem búa til verð- launasmiör í Canada brúki inn- flutt salt? Þeir reiða sig allir á Windsor sait vegna þess að þeir vita að það bráSnar fljóÞ, smygur vel í, og gefur indislegan keim. Windsor salt er hreint og kostar ekkert meira en innflutta saltiö ódýra. Efþérviljið fá bezta smjör þá verðið þér að brúka bezta saltið. Það er Windsor salt. Fréttir frá íslandi. ast, alt a« 7—8 stiga hiti. Stór- rigning hér í fyrra kveld. Skin af sér um miSjan daginn aS jafnaSi. —Fé hafSi fent upp í NorSurár- dal og víöar í hretinu fyrir helg- ina. Var dregiS úr fönn dautt og lifandi. SímaS af Seyöisfiröi í fyrra dag: Siguröur Hallgrímsson. fyrr um hreppstjóri, frá Hrafnsgeröi, druknaSi nýlega i Grimsá á Hér- aSi. SeySisfirSi 10. Okt.: HríS hér sunnudag og mánudag. BlíSviöri Amtsráös- tíma til undirbúnings og aö selja rétt ekkert oröiö. Eg var undir hluti. Þorst. J. Sveinsson rakti læknis hendi i sex mánuöi, en þaö síöan og nokkur afli. fundur 7. þ. m. greinilega gang þessa máls frá þvi í vetur. Taldi þab stórt atriöi viö- víkjandi útgerSinni, aS félag þetta kæmist á og þaS sem fyrst, benti á hve mikil breyting lægi fyrir út- veginum og viS hvaS stóra keppi- nauta hann ætti aS etja, sýndi fram á hversu misráðin sú hugmynd væri, sem vaknaS heföi nú á seinni timum, aS hætta þeim útvegi sem nú væri; en byrja aftur á móti á einhverju nýju og óreyndu, þar sem hingað til enginn útvegur hefSi boriö landi voru jafnmikinn arö sem seglskipin og þaö fram á síðustu daga. ÓskaSi helzt aö sít voru svo langir ve;gir frá Því aö mér skánaði, aö þvert á móti þvarr SgS ganadan ORÐ V ESX U RLANJUí »> horaöist svo, aö eg var seinast -— 1 ekkert oröinn nema beinin. Vinur BEGLUR vi» LiAAlJ'röii.c. minn einn frá Stokes Bay sagði . Mj^n»^h1UnL.8tCt.l0í1Um me8 JaInrl tölu, sem Ulheyra «amtoana»tyoi I, mér W fri Þyí hve vel sér heföi o* ^ reynst aS bruka Dr.Williane, Pnk ,,, T,(er *8, BegJ<þ Bé, landt6 ekki áSur tekið, eöa eett tu siðu ai aU6rnm«a Pills, og ráSlagöi mér að reyna þær. Mágkona mín hafði líka reynt þær meS góSum árang.-t, svo aö eg ásétti mér aS reyna þær sömuleiöis. Eftir aS eg hafði brúkaö pillurnar mánaöartíma fór eg aS styrkjast, og eftir þaö fór Reykjavik, 6. Okt. I9°7- Guömundur Oddson bóndi Hafrafelli í Skutilfirði andaöist úr lungnabólgu 1. f. m. Hann var meSal beztu bænda viS ísafjarSar- djúp, landvarnarmaSur eindreginn og i hvivetna hinn mætasti maSur. Bróöir hans er Pétur kaupmaSur í Bolungarvík. HvaS ætlast Ásgrímur Jónsson fyrir? Hann hefir veriS á Aust- urlandi í sumar og gert þar marg- ar fallegar myndir. En í lok þessa mánaSar fer hann af landi og held ur fyrst til Kaupmannahafnar. Dvelur hann þar til nýárs. Því næst fer hann til Þýzkalands og kynnir sér ný listaverk i Berlinni, Dressden og Múuchen. ÞaSan heldur hann til Eeneyja og Róma- borgar. Hyggur hann gott til aS •sjá hiS fagra land, sem er vagga nútiSarlistarinnar. Um “bardagann í SiglufirSi’’ hafa gengiS mjög ýktar sögur. Hafði einhver náungi á Austur- 'landi ritaS svo gífurlegar fréttir um uppþotiS í dönsk blöö, aS þau töldu nauösyn á aö hleypa dönsku herliSi á land í Siglufiröi til þess aö “vernda landiS.” Átti þaö aS vera til þess aö Islendigar mættu sjá þaö sem glöggast, aö þeir væri ekki einhlítir til þess aS halda lög- um uppi í landinu og hitt meS, aS ekki stæöi á hjálpsemi frá Dan- mör.ku. Slikur fréttaburöur er allóþarfut og sver sig í ættina til fleiri sendinga,sem danskir íslend- ingar eru sífeldlega aS senda héö- an til Danmerkur til þess aö hvetja þessa útlendinga til ihlutunar og ágengni hér. — Rósturnar á Siglu- firöi voru ekki meiri en svo, aö ís- lending'ar fengu vel viö ráöiö. Er þess getiö aö norðan, aö Jóhannes hinn sterki Jósefsson hafi þar veitt Birni “bónda” örugt breutargengi og veriS fremstur í flokki þeirra, er stöktu óróamönnum í báta sína. Þóttust þeir verst hafa er næstir woru handtökum hans og leituöu undan. Mundi þ'yngra hafa veitt aö stilla til friðar, ef hans heföi ekki viS notiö.—Ingólfur. í Reykjavík, 4. Okt. 1907. Pólitikin hér í bæ virðist sofa aS ■mestu. Eftir þingiS veröur alt af svo undarlega hljótt. Um þing- tímann eru allir hlustandi eftir þ ví,hvað gerist á þinginu og þurfa svo dálitillar hvíldar eftir þingiS. Enginn veit og neitt hvaö gera eSa segja skal fyr en millilandanefnd- in fyrirhugaSa hefir lokiö störfum sínum, en þaö verður ekki fyr en næsta vor, í MaímánuSi eftir því, •sem til er ætlast. ar ÞórSarson alþm., heilsubrests. báSir sakir Lausn frá prestsskap hafa þeir ^ almennings, aS endurbæta þann fengiS, séra GuSm. Helgason f.1 grundvöll sem lagSur væri, og prófastur í Reykholti, og séra Ein- | reynst hef öi réttur, og eftir getu byggja ofan á hann. Mattías. ÞórSarson taldi varla mögulegt aS selja nægileg hluta- bréf hér, vildi láta selja þau um land alt og jafnvel út úr landinu. Eftir nokkrar fleiri umræSur, kom fram svolátandi tillaga frá nefndinni: Vér undirritaöir leggjum til aS félagið ”GrSir” sé stofnaB nú þeg- ar á þeim grundvelli, sem nú hefir hugsun gæti oröið ríkjandi meSaljmér dagbatnandi. ÞaS var eins og nýjar blóðæðar dreifSust um SuSurlands sláturhúsið hefir slátraS um 3,500 fjár það sem af er mánuSinum. ÞaS greiSir út í hönd 4-5. verös fyrii' hverja kind eftir niöurlagi og útsöluverSi. Hinu haldiB inni til reikningsloka i áramótin; þaS fer aS einhverju leyti ^ipp í kostnað. Það er brytj- Ul vlðartekiu eða einhvera annars. DíNRlTUN. Menn me«a skrlfa slg fyrir landtnu ú þelrri landskrífstofu, sen ,, .... Uggur landinu, sem tekið er. Með leyfl lnnanrikisráðherrans, eða ........... inga umboðsmannsins 1 Winnlpeg, eða næsta Dominlon iandsumboðHi.u,,...» geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrifa slg fyrir landl. innrl-u..a, gjaldið er 110.00. HKIMI ISRÉTrAK-SKYLDl'B. Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylia iihhh .« aS og saltaö, sem ekki selst jafn-1 veriö skýrt frá og lagafrumvarpiS óöum í bæinn. Gærur eru og salt- bendir á og meS þeim fyrirvara, að aöar, til útflutnjngs. ÞaS er látiö t félagiS ekki taki til starfa fyr en þorna vel úr þeim áður, á þar til; nseg'ileg't fé er fengiö , sem skal á- geröu þurklofti, en þeim er ekki j kveðið á fundi 15. Des .þ. á. Var þessi tillaga sam-þykt meS öllum greiddum atkvæðum. Þar næst voru lögin yfirfarin og samþykt meS nokkrum breyting- um. í stjórn voru kosnir þessir menn: Þorst. J. Sveinsson, Sig- urður Jónsson og varamaSur Sv. Sigfússon kaupm. Þar eð ekki voru fleiri mál á dagskrá var fundi slitið. tungiö niöur í rigningarpoll áöur en inn eru lagöar hjá kaupmanni, til vigtardrýginda, eins og ......... —Um eða yíir 30 manns vinna þar aS slátursstarfi daglega. Um farandsala og umboðssala setti þingiö lög í sumar, þá er ekki hafa fast aösetur hér á landi, og bjóöa til kaups útlendan varning, eða gefa kost á aö útvega eða gera um kaup á vörum, er siöan koma frá útlöndum, — að þeir skuli leysa leyfisbréf áöur en þeir hefja atvinnurekstur hér á landi. Leyf- isbréfiS kostar 200 kr. minst, gild- ir í eitt ár og fæst hjá lögreglu- stjóra þar, sem farandsali kemur fyrst aS landi. Haff leyfishafi umboS eða vörur til framboSs frá fleirum en einu firma eða verk- smiSju, lcostar leyfisbréfiö 50 kr. meira fyrir hvern, sem viö bætist. Um gjafsóknir var loks gert það nýmæli í sumar, eftir margít- rekaöar atrennur á fyrri þingum, 'ð gjafsóknar-réttindi embættis- manna er úr lögum numin, og jafnframt lagaskylda þeirra að hreinsa sig undan ærumeiðandi á- buröi meö málsókn. Jafnframt er í lög leidd ný réttarbót: aS landsstjórnin megi veita undan- þágu frá aö kosta setudómara og ferðalög hans ekki einungis eftir almennum gjafsóknarreglum, þ,.e. kirkjum, sjúkrahúsum, fátækra framfærslustofnunum og snauðum mönnum, heldur hverjum sem vera viH, ef hann tilgreinir líkur fyrir góðum málstaö og aö deilu- málið sé áríSandi fyrir hann, enda itu ló-mari óhjákvæmilegur. \ i Fjallkonan, er átt hefir siSustu missiri hlutafélag eitt í Reykjavík og hafði ritstj.skifti á siðustu ára- mótum fEinar Hjöríeifsson lét af ritstjórnj, er nú seld til Hafnar-' fjaröar og kemur út l>ar upp frá þessu. Eigandi og væntanlegur ritstjóri er Jón Jónasson kennari, er þar hefir veriö nokkur ár, ætt- aður vestan af Fellsströnd, skýr- leiksmaöur ungur og efnilegur og áhugamikill um landsmál. —ísaf. Landvarnarmenn hafa sett á stofn málfundafélag hér i bænum. Voru stofnendur mikið á annaö hundrað. í þessu félagi mega vera karlar og konur sem náð hafa 16 ára aldri. í stjórn félagsins eru þeir: Benedikt Sveinsson ritstjóri, Bjarni Jónsson frá Vogi, Einar Gunnars.on, GuSm. Hannesson læknir og Sveinn Sigfússon búfr. í flokksstjórn landvarnarmanna eru þessir: Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, GuSm. Hannessoin læknir, GuSm. Magn- ússon læknir, Jens Pálsson próf. Jón Jensson yfirdómari og Jón Þorkelsson, dr., skjalavöröur. likarna rninn; verkurinn undir sn ■ réttar-8kyldur slnar a einhvem af þelm vegum, sem fram eru teKuli I ■(> • , r . , • , ,, lrfylgjandi tölullðum, nefnilega: unm hvarf og eins 1 hiartagrof- , „ , r7 „ . . . *•—A6 bua & landlnu og yrkja það að mlnsta kostl 1 sei mau.u- » mm, og nu for eg aö þyngjast. hverju úri 1 þrjú ar. Þegar eg var buinn aS brtlka eitt- I.—Ef faðir (eða möðlr, ef faðirlnn er lktlnn) einhveriar pemouu -- 'IV hvaS tólf Öskjur af pillunum var hoflr rétt U1 a6 akrlfa Sig fyrlr heimlllsréttariandi. byr t Dújórð 1 níujr-unii cp- nrðinn stálhrnuqtnr Po- Vmfi Vl8 landlC- Bem I’vI1Ilt Persóna heflr skrifað sig fyrir sem helrntllHr-i>„, eg orðmn stalhraustui. Lg hefl landl, þk getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvi er ttm' •, ekkert nema gott aS segja um Dr. landinu snertir úður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, & þann há.tt af i>„ nt. Williams’ Pink Pills, því aö þær helmlM hJ& fö6ut- Blnu™ e6t móður. bættu mér, þegar læknarnir gengu 3—Ef landnemi heflr fenglð afsalsbréf fyrlr tyrrl helmlllsréttar-t.u 1 t frá. —— Mér er sannast aö senja Blnnl e6a Skírtelni fyrlr að afsalsbréflð verði geflð út, er sé undlnltur t ‘. „„ u 1a x x 1 r- , * SJ„ samræmi við fyrirmæli Ðominlon laganna, og heflr skrifað slg fyrlr næst að nalaa as þær hatl bjargaS heimlltsréttar-bújörð, þá. getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. af cv* lífi rnínu.” er snertlr ábúð á landlnu (slðari helmlllsrettar-bújörðlnnl) áður en atHa> bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrrl helmllisréttar-Jörðlnnl, e( ■>!'-« <-i. Gott bloS er leynda dómurinn heimlllsréttar-Jörðln er 1 nánd við fyrrl helmillsréttar-JÖrðiiia. sem góS heilsa byggist á. HaldiS 1 • *■—Ef iandneminn býr að staðaldrl á bújörð, sem hann heftr k-v*o. bloSinu hreinu, Og þa VerSur sjuk^ tekið 1 erfðir o. s. frv.) 1 nánd vlð heimilisréttarland Það, er harm dórna SVO sem: blósieysis, gigtar," Skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að pvl or taugaveiklunar meltinuarlevsis út 6-6116 6 heimlllsréttar-Jörðinni snertir, á Þann hátt að búa 4 teðrl — >V1 >•-J -- ,,7? , . , f ’ Jörð slnni (keyptu landi o. s. frv.). slattar og hinna leyndu sjukdoma kvenna' ekki vart. Bezta blóö-' _______ BEIÐNI UM EIGNARBRAF. aukningarlyfi5 sem til er og þaö œtt, aC vera atrax eftlr a6 j,rlc ftrln eru U61n> annaf nvort nip sem bezt styrkir taugarnar er Dr. umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er tll þess að sltoða h. • «. Williarns’ Pink Pills. Seldar hjá landlnu heflr ver16 unnlð. Sex mánuðum áður verður maður þó að f.tr* ;:ii„m n.-foXI,,™ ___, X kunngert Dominion lands umboðsmanninum 1 Otttawa pað, að hanr. ollum lyfsolum eöa sendar meS 8gr aC blCja um eignarréttlnn. pósti á 50C. askjan, sex öskjur á $2.50, frá “The Dr. Williams’| deipbeiningar. Medicine Co., Brockville, Ont.’ j Nýkomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunnl 1 Wlnntpeg .. • j öllum Domlnion landskrifstofum lnnan Manitoba, Saskatchewan og á > ....... ---------- I lelðbeiningar um það hvar lönd eru ötekln, og allir, sem á þessum sh r stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbelnlngar og htait ___• u___• 1,. , Þes* ®ð ná I lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýstngar vie Iveggja herbergja hus a Moun- vlkjand! tlmbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerðir geta þ. u tain, N. D., er til leigu meS væg- fengið þar geflns; elnnig geta rrenn fengið reglugerðlna um stjórnar.öi.n um skilmálum. Nákvæmari UOD- ,nnan tfmbrautarbelttolin I Britlsb Columbta, með þvl að sriúa sér br.eft. . . t 1 r » 1 111 ritara lnnanrlkisdeildarlnnar I Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmanrisir- lýsingar gefur Jakob Arason, Winnipeg, eða tll etnhverra af Domlnlon ihnds umboðsmönnunum 1 »• . Mountain, N. D. toba, Saskatchewan og Atberta. ___________ | Þ W. W. CORT, ’ Deputy Minister of thw Infen Mjólk kostar nú 22. au. i Rvík. Þykir mönnum ilt hér undir aS búa og hyggja á úrræði til aS fá mjólk meö betra verSi. Hafa sumir gert ráSstafanir til aö fá mjólkurduft og telja þaS munu verSa ódýrara. —En þá fer nú aö bregöa undar- lega viö, ef íslenzkar búsafuröir veröa svo dýrar aö betra sé aö flytja þær vörur hingaS óraveg frá öðrum löndum en kaupa þær af bændum kring um bæinn. —Ing. FEIKNA 5ALA á haustfötum karla. Ágætis föt og yfirfrakkar—úr völdu efni—valin eftir núgildai di tízku og sniði. Búin til hjá oss. Axlirnar hrukkast ekki. Gerð eftii beztu fyririnynd. Við sönnum|það hvenær sem er. Raun bóndans, Máttfarinn og úttaugaöur af of- mikilli vinnu og löngum vinnutíma. Bændalífiö er alt af erfitt, en þeg'ar bóndinn er máttfarinn eöa þjáöur, verSur þaS óbærilegt. Vinnutíminn er langur, og vinnan svo erfiS, aö ekki þola hana nema mjög svo hraustbygSir menn. Glögg er lýsing Mr. Geo. Hunts- bsrg, bónda í Spry, Ont., á því, j hversu erfiS vinna fer meS líkama | Reykjavík, 13. Okt. 1907. manns. Hann segir svo: — “Eg Þann 28. Sept. síöastl. var fund- hefi búiS mestan hluta æfi niinn- ur haldinn í BárubúS samkvæmt ar á Bruce tanganum. Eg cr bóndi fundarboSi til aS ræSa um stofnun og hefi jafnan fengiS minn skerf hafa unniö aö. Hún ætíus" börn-1 hlutafélaS'sins “Græöir”. Á iþenna af erfiSsvinnunni, og eins og mörg ttm og unglingum í henni eru1 ÍUnd komu 17 menn' Fundarstjóri góöum manni verSur aS halda þjóSsiigur, æfintýri og kvæSi GÓS Var 1<OSlnn Sveinn BJörnsson cand. Rat eg ekki ímyndaö rhér aS bók í sintii röö — Fjallkonan ' iur” skrifari Olafur Stephensen. skrokkurinn á mér mundi bila. En FramsögumaSur þessa máls var mér skjátlaSist í Þessu, þvi aö fyr- Þorsteinn Þorsteinsson kaupm., skýröi hann frá tilgangi og nyt- semi félagsins en benti jafnframt á Mátuleg á alla. Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem halda að þeir geti ekki fengið ir.átuleg föt höfum við gleðiboðskap að færa. Við þessa menn segjum við: Komið með fatasorgir yðar hingað, við kunnum ráð við þeim. Föt sem passa.—Við viljum ná í þessa menn sem hafa orðiö að fara til klæð- skerans að fá föt og borga við ærna pen- inga. Snúið aftur og látið okkur reyna. — Reynið fötin okkar. Gott úrval af fallegum og smekkleg- um fatnaði, skraddarasaumuðum. KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan með þremur hnöppum, úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott, Almont verksmiðjunni. Fóðruð og að öðru leyti altil- búin á $8.00, $9.00 og $10.00. Verð hjá okkur................... $6.^0 Ný lesbók er út komin, sem þeir Þórhallur prófessor Bjarnarson, Jóhannes kennari Sigfússon og GúSmundur .meistari Finnbogason Reykjavik, 12. Okt. 1907. ViS EiSaskóla er Bergur Helga- son húfræöingur ráSinn forstööu- maSur. Hann hefir veriS nokkur ir hálfu öSru ári varö eg þess var aö mér fór aö hnigna heilsa. Eg varS þreyttur hvaS lítiö sem eg, INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTEÖ föt handa karlm. Einhnept eða tvíhnept. Úrgóðri ull, sem ekki upplitast' Með þykku fóðri og svo úr garði gerð að þau geta enst í 24 mánuöi. Ekki ofseld (Þ , -j r'rv á $15.00 og $16.00. Hjá okkur á....cp I } U „IDEAL" TWEED og WORSTED FÖT. — Úr al- ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Smekkleg, brún- leit með gráum blæ. Alþekt fyrir hvað þau haldi sér vel. Eru seld annars staðar á $12, $13 og Í14. .c, r\/~\ Tvíhnept hjá okkur á................Hl1 'D.L/vJ HAUST FÖT—Atlavega lit, svört og á annan veg. Nýjasta tíska. Frumlegar hugmyndir. Alt saumað í hendi, tví- eða einhnept. Gjafverð á þeim á $20.00. Hjá okkur........... Komið og mátið fötin. Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt, sem þér hafið verið að leita að. $15:.OO Yfirírakkarnir okkar. Við höfum gert enn betur í ár en undanfarið og bjóð- um þvt beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni hafa komið á markaðinu. Látið yður ekki detta í hug að fara til skraddara að fá dýran yfirfrakka. Fáir gera slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á- STÆÐA TIL AÐ GERA SLÍKT. — Við bjóðum sama fyrirtaks efnið, cheviot, melton.vicuna, tweed o. s. frv., og skraddarinn. Qg hvað frágangnum viðvíkur þá stöndum við engum á baki. REGNKÁPUR fyrir unga menn—48 og 50 þml. lang- ar úr gráleitu Worsted, fóðraðar silki í ermura, fara vel á axlirnar og í hálsmálið, víðar í bakið, (F 33-36. Eru $10.00, $12.00, $15.00 virði, á..*4*9 HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Fara ágætlega. Fyllilega $15.00 virði. 1 Hjáokkur................. ...vþlU.OO DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð- ir fyrir veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og standast samanburð við skraddarasauroaða yfirfrakka. Endas» jafnt og $18.00 frakkar. Kosta (t r -> r'/--. að eins......................1 2. . ^ U INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK- AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd- ir Kosta ekki minna en $20.00. Fást hér á ... saumar Dryctcl- ,$i 5\oo Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. í>að er ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk- ar. The hvcrsu nauösynlegt þaS væri, aö ! reyndi á mig; matarlyst haíöi eg félagis væri sem tryggast í pen-1 litla eöa enga. Eg kendi sárs Blue Store t r -p. | « .1 1 VO4I 1 OVlll ti j ar 1 JJanmorku, farnast þar vel ocr I - , ,,, , • ,. .„ . , , . ., . & 1 mgalegu tilliti, aSur en þaö tæki td verkjar undir siöunnt og 1 hjarta dcvænst danskn bondadottur. starfa; taldi hyggilegast aS félagiö ! byrjaöi ekki starfsrekstur sinn fyr en 15. Des. n. k. en nota þennan Merki: Blá stjarna. HægviSri og hlýindi frá því síS-1 grófinni. Læknirinn sagSi mér aS illkynjaö blóöleysi gengi aS mér; hann sagöi aö blóSiö í mér væri -vCHEVRiER& SON. 452 Main St. MÓTi PÓSTHtíSiNC.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.