Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 4
LOGbhRG flMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1907 Söflbtrs •r *eflB út hvern flmtudac af l'be liögber* Prlntln* & PubUshln* Co., (löKKÍltt, »5 Cor. Willlam Ave og Nena St., WlnnJ-peg, Man. — Kostar 42.00 um &.1Í8 (& lalandi 6 kr.) — Borglet fyrlrfram. Einstök nr. 6 cts. Publlahed every Thursday by The Liögberg Prlntln* and Publlshing Co. (Incorporated), at Gor.Willlam Ave. A Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- (crlptlon prlce »2.00 per year, pay- \ble ln advance. Single copies 5 cts. S. BJÖltNSSON, Edltor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýslngur. — Sm&auglýslngar I eltt skiftl 25 cent fyrir 1 þml.. A •lærri auglýsingum um lengr* tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda veröur aB tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaB Jafnfraint. Utan&skrift tll afgrelSslust. blaBs- ins er: The LÖGBEUG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 18«, Winnipeg, aian. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Edltor Lögberg, P. O. Box 13«. Winnipcg, Man. Þriðja sinni varö hann algerlega undir. Síðan hefir Cleveland verið tvö kjörtímabil við völd og vann það til frægðar, að vera endurkosinn eftir að hafa beðið ósigur einu sinni. McKinley var og kjörinn til forseta í annað sinn, en var myrtur, sem kunnugt er, og tók þá Roosevelt við stjórnartaumunum. þær koma út. Mun það reynast heilladrjúgast fyrir kaupanda og seljanda. Það er engin furða, þó menn hér kæri sig ekki um að kaupa hálfs árs eða ársgamlar bækur.” Aðfinslur blaðsins eru með ö!lu réttmætar. En af ókunnugleika snýr það ásökuninni á hendur bóksölum hér heima. Sökin er öll hjá aðalbóksölunum íslenzku vest- an hafs. Á síðustu árum hafa van- Barnadauði. Fyrir tveimur öldum dóu miklu fleiri börn af hundraði hverju inn- an fimm ára aldurs en nú . Það er alment álit manna, að þegar börn hafa náð fimm ára aldri, þá séu miklu meiri líkur til þess en ella, að þau lifi það að verða full- orðin. Nú er svo komið, að miklu Óhætt má fullyrða, að fáir eða j skilin frá þeirra hendi og óregla í engir Bandaríkja forsetanna hafi I viðskiftum verið svo hóflaus, að | nieiri líkur hafa verið færðar fyr- náð jafnmikilli alþýðuhylli og margir bókaútgefendur hér heima ir því en áður hafði verið alment Roosevelt. Ber margt til þess, en eru alveg hættir að senda þeim . kunnugt, að flest börn eru get- | bækur. Ef þeir, bóksalarnir vestra, * hefðu átt viðskifti við bóksalafélag einhversstaðar annars stnðar á Norðurlöndum en hér, og hegðað sér eins og þeir hafa gert við xs- lenzka bóksalafélagið, þá væru all- ir bóksalar þess félags fyrir löngu hættir að skifta við þá, bóksalan vestra væri fengin öðrum í hendur þriðja sinn, sýni þeir honum mest-;og þeir sóttir a8 lögum til slculda- an heiður og um leið að með því j greiðslu. Lögberg mun lltla hug- mcti haldist hin góða stjórn, sem | mynd hafa um Það, hve mikið fé verið hefir um stjórnardaga hans. | íslenzkir bóksalar _eiga inr|i hja hr. « , , * H S. Bardal í Winniocg En her er við ramman reip að • 1, » V>/Nl<nrv>noA< « C* I M *J> Yr O þó einkum það, hvað maðurinn er sanngjarn og réttlátur. Margir róa nú að því öllum árum, að sú hin forna venjan sé fyrir borð borin, að enginn megi vera forseti lengur en tvö kjörtímabil. Þeim þykir sem með Því að kjósa hann í Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaBi ógild nema hann »é skuldlaus 'regar hann segir upp.— Ef kaupandi. sem er í skuld viB blaSiB, ílytur vistferlum &n þess aB Ulkyima heimillssklftin. þá er það fyrir dómstúiunum áiitin sýntieg var af einlægm gert og flð hann ■ónnun íyrir prettvíslegum tilgangi. , _ , En þolinmæði íslenzka bóksala- draga. Fyrst Það, a« Roosevelt félagsins vis umbo«smenn sína sjálfur hefir hefir heitiB kjósend-; vestra hlýtur nú bráðum að vera á um sínum að bjó«a sig ekki oftar þrotum, og ver«ur þa« þá aS fá fram, og enginn efi á því, a« þa« sér nýja umboösmenn. Ef einhver góSur maður í Winnipeg fengi Forseti í þriðja sinn? ætlar sér aS halda Þa«. En gerum nú rá« fyrir að svo fast verði a« honum 'lagt, að hann taki við út- nefningu flokks síns næsta sumar, mundi þá ekki mótstöBumaður jin með meðfæddum lífsþrótti til ' að standast það venjulega mót- læti sem að höndum ber. Dauði barna á fyrstu mánuðunum eftir fæðinguna, er að kenna áhrifum, sem þau hafa orðið fyrir fyrir fæðinguna, svo og Þjóðfélagsleg- um og efnalegum kringumstæðum, sem börnin geta ekkert að gert. Um þetta efni hefir dr. George B. Mangold ritað í Scientific Ame- rican, og segir hann þar, að barna- dauði, sem hjá hefði mátt komast hafi á Englandi verið svo mikill, að numið hafi sextíu og fjórum þúsundum. I því sambandi farast sér ábyrgð áreiðanlegra manna honum svo orð: “Uklega hefir á Þar, og byði bóksalafélaginu hér|engu verksviði mannkynsms leng- að gerast umboðsmaður þess \ ur kent merkja fornrar vankunn- vestra, þá hlyti Það að taka því, áttu, en í því að ala upp börnin— eins og nú standa sakir. Og bók- stofn komandi kynslóða.” salan þar vestra hlýtur að vera all arðsöm verzlun, jafnmikið og lagt er þar á bækurnar. Þetta er nú að líkindum eina ráðið til að koma aftur lagi á ís- lenzka bóksölu vestan hafs. Óskað er að Lögberg eða Heims- Fá mál hefir verið meira rætt hans færa sér svo vel 1 óbeit um í Bandaríkjunum upp á sí«- há’ sem hÍÓCin hefir á Því aíS Zom' kastiC en þa«, hvort Roosevelt 1,1 venÍa sé brotin’ aC Roosevelt muni gefa kost á sér fyrir forseta biei ósiSur viS kosningarnar í í þriCja sinn og hvort Þa« væri Nóvember? , . .. . happadrjúgt fyrir land og lýö. I En yrCi hann kosinn þrátt fyrir | knngla tak. þessa grein upp Engum vafa er þa« bundiC, aC nú ÞaS’ há Sæti stÍórn hans a,drei' er miklu raeiri hætta á því, aC sú ortSi6 eins röggsamleg og ven« venja veríi brotin a« kjósa engan hefir- Hann yrBi Þá aS sætta s’^ mann til forseta fyrir meira en viB aC honum væri borin á brýn ^ tvö kjörtímabil, en nokkru sinni hæf valdafýkn, loforCasvik og sér- á«ur. Og þó var þess eigi si«ur S^g^&ttnv. Endurkosning þörf í bernsku lýCveldisins. Banda hans mundi verCa td þess aC rýra ríkjamenn voru þá óþrosku« æsku- á,it hans °S &era hann aC minni Þjó«, sem var a« stíga fyrstu spo- manni- En verst yrCi Þó Þsó5in in á sjálfstæCisbrautinni. Stjórn- úti- MeS Því gæfi _ hún óhlut- arskrá hennar var frjálslegri miklu v°ndum mönnum færi á aC tryggja en þá gerCist me« öfirum þjóCum. sér æSsta valdasessinn ótiltekinn Aths. — Vér getum ekki betur | séS, þrátt fyrir þessa vörn Lög- réttu, en a« sökin sé eftir sem á«ur hjá bóksölum hcima um a« nýjar bækur koma hingaC svo seint e«a aldrei. Skyldan liggur öldungis eins á herCum þeirra aS koma bókunum hingað vestur undir eins og Þær koma út, og það virðist nokkuð barnalegt að skjóta sér undan skuldinni af þeirri ástæðu, að umboðsmenn bóksalafélagsins um. Þjóðin þurfti Því á góCum rá«s- t,ma> sem aftur &2*1 orSlC td Þess í hér vestra hafi ekki staSiS í skil- mönnum aC halda, er styddu hana atS einveldi kæmist a eCa annaS til vegs og gengis. Hún hafSi líka en8u hetra. þar þeim manni á a« skipa, er A« öllu saman lögSu virSist vera j bezt var til Þess fallinn allra misráðið að kjosa Roosevelt Alt fram á miðja átjándu öld dóu fimtíu prócent af íbúum Lund úna áður en þeir náðu tuttugu ára aldri. Nú deyr ekki helmingur allra Englendinga fyr en á fimtug- asta og fjórða ári og dauðsfalla- tala barna innan eins árs aldurs hefir árið 1903 lækkað svo, að þá dóu ekki nema 144 af hverjum 1,000 sem fæddust í sjötíu og sex borgum þar í landi. í Þýzkalandi náðu ekki nema 312 af hverjum 1,000 börnum, sem fæddust, tíu ára aldri á árunum 1751—1760, en frá 1861—1870, 630 af hverjum 1,000, og má Það teljast mikill á- vinningur. Á Frakklandi voru það ekki nema 45 prct .af öllum karl- mönnum, sem fæddust sjö fyrstu ár síðastliðinnar aldar, sem náðu þeim aldri að þeir gætu orðið skráðir til herþjónustu, en árið umar áttu viC þær borgir, er verk- smiCjustöCvar voru. Af mann- mörgum borgum kva« minst a« aö barnadauða í Seattle, St. Paul og Minneapolis. Þar var dau«s- fallatalan hér um bil 100 af hverju þúsundi barna, sem fæddust. í ýmsum borgum suCur frá er dauSs fallatalan aftur á móti nærri því glæpsamleg— þó a« í einstöku borgum, t. a. m. Boston, þaS er a« segja vissum hluta Back Bay, sé hún (dauSsfallatalan) eigi nema 94.3 prct af 1,000, á móts viö 251.1 prct. í hverfum þeim, er fátækara fólkiC á heima í. I Buffalo, Roch- ester. Lowell, Lawrence, Haver- hill, Newark og Ferry City má sjá drjúg framför í þá átt, a« barna- dauöi hefir fariS þar minkandi. Er þaS að þakka betra eftirliti en áö- ur á mjólkinni, sem seld er ,svo og með bólusetningum og Því að hefta næma barnasjúkdóma. Við rannsóknir á barnadauSa meöal svertingja hefir þaö komið upp, að dauösfallatala ungbarna meðal þeirra hefir verið 218.9 prct. til sveita og 387 í bæjum. í Char- leston var hún 419 af þúsundi, og vanalega yfir 300 í borgum suður í ríkjum. Þetta telur höf. a« kenna megi menningarleysi og segir, að Bandaríkjamenn þurfi að gera ráðstafanir til að laga það. Sömuleiðis telur hann það dæmalaust menningar ástand, er sjáist á skýrslutn um bamadauða a Filippseyjum. Hann hafi verið 307 af þúsundi hverju er fæddist. Sú menningarstefna væri vissu- lega hagvænni, er miðaði að þvi a« lækka dauSsfallatöluna fremur en fjö'ga fæöingunum. Þjóðfélags- legar umbætur, góðar heimilisá- stæður, þrifnaður, eftirlit með mjólk og vaxandi þekking muni stuðla að Því a« barnadauSi fari síminkandi. — Review of Reviews. Th£ DOMINION B VNK SELKIRK ÓTIBlJlÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekiö viö innlögum, frá $1.00 að upphæO og par yfir. Hæstu vextir borgaðir fiórum sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurSgefinn. Bréfleg mnlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiítum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. 1 T w skJft‘ við kauPmen“. sveitarfélög, k .lahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjorum. J. GRISDALE, bankastjórl. íslenzkar bækur þýddar á ensku. The Story of Burnt Njal, Njáls- saga Þýdd af Dasant, ib. $1.75. „ __ , The Story of Grettir the Strong, 1825, 65 prct. Um sama leyti Qrettis saga, Þýdd af E. Magnús- Þegar vér höfðum lesið grein þessa í Lögréttu hittum vér H. S. Bardal að máli og færðum hana í komst ekki nema einn þriðji bænda 'son Cg Morris, ib. $1.75. manna að leiða hana á friðartímum Þriöja sinn. Þeim sem um þa« er ^ ^ ^ ^ stéttarinnar á Rússlandi á þroska- Th uf d Death of Cormac íslenzkir bóksalar ættu nú sem ! aldur, og ekki flein en 36 prct. >he Skald, meö 24 myndum, þýdd eins og hann hafSi gert á ófriSar- hugaö, ættu öllu fremur að beita tímunum. Það var Georg Wasli- ser fyrir Því að fá mann kosinn, í ington. forsetasætið, sem heldur áfram Tvímælalaust mundi hann hafa fndurbótum þeim um stjórn lands- veriö endurkosinn forseti svo lengi ins’ er Roosevelt hefir hafið. sem honum entist aldur til. En í Því sýndi sig stjómvizka hans og íslenzkar baekur Vest- ást á hinu unga lýCveldi, aC hann < r tók ekki í mál aS gefa kost á sér ^^ ^ • hiB þriBja sinn. Me« þessu gaf ---- hann eftirkomandi forsetum þá Grein sú, sem hér fer á eftir, fyrirmynd til eftirbreytni, sem stóð í Lögrettu, dagsettri 17. Okt, hefir haldist óbreytt fram á vora en barst hingaö 9- h- m.: daga, að einum forseta fGrantý undanskildum. Jefferson þótti um Lögbreg frá 19. f. m. flytur rit- stjórnargrein, sem vítir bóksala eitt skeið, sem það mundi vera hér heima. fyrir það, hve seint og happasælla að forsetinn yrði valinn jlla nýjar bækur séu sendar héCan til lengri tíma (7 áraj, og mætti vestur. stæSi nokkurt fé inni hjá sér. ÞaS gæti ekki talist að þeir ættu fé hjá sér, þó að mikið lægi óselt af bók- um. Fyrir þeim hefðu þeir fulla trygging. Annars sagði hann að- al-óánægjuefnið það, að stundum hefði dregist að gera skilagrein um nokkra mánuði, en það væri að miklu leyti að kenna því, hve bóka 'náðu tuttugu ára aldri. þekking hefir stórum bætt úr þessu nú. Það eru hagvænlegar breytingar í efnalegu og þjóðfélagslegu tilliti, sem hafa og mjög stuðlað að því að draga úr þessu böli — barna- dauðanum. Fyrir 1850 dóu 27 Vaxandi af W. G. Collingwood og Jóni Stefánsson, ib .$2.50. The Saga Library, 1. bindi: The Story of Howard the Halt fSaga Hávarðar ísfiröingsj, The Story of the Banded Men fBandamanna sagaj og The Story of Hen Thor- ir (Hænsa Þóris saga), þýddar af W. M. og E. M., ib. $3.00. The Saga Library, II. bindi: The Story of the Ere-dwellers ekki gefa kost a ser aftur, en síðar “Vér höfum orðiS varir viS hann tók viS fvrir 12 árum, svo aS féll hann frá þeirri skoSun, og megna óánægju meSal manna hér fanst bezt aS viS sama sæti og ver- yfm ÞVL segir blaöiS. Menn i« hef«i iesa ÞatS 1 dagblöö iniim, aC þessar bækur séu komnar út, þeim er lýst Þa« varö svo hefö a þvi, a« eng Qg lagöur dómur á þær. Fýsir þá inn skyldi geta veriö lengur forseti margan a« eignast bækurnar og en átta ár alls. Eftir 1840 um 20 1 sa sjálfur, en þegar sp.irt er eft- ára skeiö var enginn forsetanna ir Þeim hJá bóksölunum hérna, þá .. , , _ . _ , er svariö jafnaöarlegast, a« þær utnefndur 1 annað sinn. Þa var ... , . seu ekki komnar, og ÞaS þott svo Þaö a« Lincoln hlaut endurkosn- mánu«um sl{ifti sé liSil5 frá þvi íngu, en þá stóS svo á að þuS bækurnar komu út. Þetti hefir mátti ekki kippa honum frá stjórn- veriS svo í sumar og oftar áöur.” velinum, annars hefSi hiS mikla Svo teIur blaðið upp rrarg'T verk, er hann hafði með höndum, bækur’ sem komnar eru hér ut þrælaaínamiB, og eming r.kjanna, áfi en ekk; hafa enn sést yestra aS líkindum farið í mola. Grant Qg ag i0kum Segir það: hershöfðingi var næst kjörinn for- „Þetta þarf a8 lagast. B6ksal_ seti tvisfar, en er fylgismenn arn;r heima verða að senda bæk- hans ætluðu að fá hann kosinn í urnar hingað vestur jafnskjótt og prct. ungbarna í NewYork á fyrsta verzlunin væri orðin umfangsmik- árinu, og 20 prct. í Boston. Stór- il þar sem nú væru yfir tuttugu mikil breyting hefir orðið á því á Eyrbyggja sagaj, The Story of the umboösmenn hans. ÞaC færi því1 næstu 40 til 50 árum, og dauösfalla fHeiöarvíga saSa^> oft langur tími í þa« aC safna öll-'tala ungbarna lækkaöi meira Saga Libnuy III —IV um skýrslum og innheimta frá;segja úr 205 af þúsundi hverju bindi: The Stories o’f the Kings ofan i 165. Úr þessu hafa hag- of Norway, called The round kvæmar heimilisástæSur bætt mik- world (Tleimskr. Snorra Sturlu- og vel má sjá muninn á því hve sonar, L IV. bindij, þýtt af W. sveitalífiS er hollara en bæjalífiö, °É> E’ ih' aö áriö 1900 dóu ekki nema 116 Three Northern Love Stories börn af þúsundi, af Þeim sem lifSu ’and other J.ales :Jtodes °J £unn; laug the Worm-tongue, FriCthiof V. T.: Miss J. Sigurösson. Kap.: Mrs. A. Johnson. F. R.: B. M. Long. G. : B. Magnússon. R.: E. J. Árnason. D.; Miss A. Björnsson. A. R.; S. Björnsson. A. D.: Miss R. Johnson. V.: G. Hallsson. Ú.V.: J. Gíslason. MeBlimatala stúkunnar er nú 383. Hagu^fnd stúkunnar hefir valiS Þessi umtalsefni fyrir fundina á Þessum ársfjórðungi; 8. Nóv.: Geta tilheyrendurnir gert nokkuð til þess að gera fund- ina skemtilega ?—E. J. Arnason. 15. Nóv.: Hvernig eigum vi« að útbreiða regluna ?—B. Magnús- son. 22. Nóv.: Er ljóðagjörð í fram- för eða afturför meðal Vestur- íslendinga?—G. J. Guttormsson. 29. Nóv.: Getur félagið Harpa ekki bætt sönginn á fundunum?_____ “Harpa”. 6. Des.: Hvaða kostum þarf maður sérstaklega að vera gædd- ur, til að vera góður Good Templ- ar ? — Mrs. Benson. 13. Des.: Er hægt að segja, aö ekkert gott leiði af ósamlyndi ein- staklinga í stúkunni? — Sveinbj. Gíslason. 20. Des.: Hvernig er hægt aö eyöileggja vínsöluna á Gimli? — Olafur Bjarnason. 27. Des.: Yfirlit yfir bindindis- starfsemi Vestur-Islendinga í síö- astliðin tuttugu ár? ("svarist helzt 1 söguformiý. — B. M. Long. _ 3- Jan-: ÞýSing sjónleikja fyrir siðmenningUna. — Kr. Stefánsson. 10. Jan.: Hvort er heppilegra til að styrkja Hkamann, dans eöa leikfimi. — “Týr”. 17- Jan-: Er ekki betra autt rúm en illa skipaS ? — Miss G. M. Kristjánsson. 24. Jan.: StySur stjórn þessa lands málefni bindindismanna, aS Því er nokkru nernur? — Svbj. Árnason. 31. Jan.: Bindindisstarfsemi kirkjunnar. — Jóh. Gottskálksson. í Febrúar: Frost. — Miss J. SigurSsson. E. J. Ámason frit.ari). þeim og yröu stundum Hálfdanar heimtin á hvorutveggja. Bókverzl- unin hefCi aukist stórum síöan nú mætti segja, aö hún næmi jafn- mörgum þúsundum króna árlega og hundruöum áöur. til sveita, en aftur á móti 180 af the Bold, Viglund the Fair and En um H. S. Bardal er þaS aS Þústmdi Þeirra, sem lifSu í bæjun- jTaies of Hogni and Hedinn; Roi segja, aö oss er eigi annaB kunn- um- MikiS kveöur aö barnadauCa^ the fool and Thorstein Staffsmitt- ugt, en aö hann sé álitinn áreiöan-jfil sveita á Þýzkalandi og aö sínu.er, þýtt af W. M. og E. M., og hér leyti töluvert meira en í bæjum hér kostar ib. $2.00. fc» legur maSur í viöskiftum vestra, og almennings orö mun þaS vera, aS ekki geti gætnari mann en hann sé. Oss koma því þessar varnir bóksalanna heima svo fyrir sjónir, aS þær séu tilraun af vanefnum gerS, til aö krafsa yfir trassaskap þeirra um bóka- sendingar vestur. í Ameríku, og segir höfundurinit' sem um Þetta ritar, “aö þaö sé aS kenna sinnuleysi og vanþekkingu sveitalýSsins á Þýzkalandi um barnauppeldiö.” Á Englandi deyr aS jafnaöi færra af börnum til sveita. Fást í bókaverzlun H. S. Bardal. Embættismenn og hagnefnd- arskrá. Föstudaginn 1. þ. m. setti Jón Hallsson, umboSsmaCur stúkunnar Heklu, nr. 33 I.O.G.T., þessa , , _ meölimi í embætti fyrir hinn ný- ettes fra 1887-1890 sýndu aS byrja6a ársfjórSung: mismunur á barnadauöa í b)rgum F.Æi.T.: Kr. Stefánsson. var frá 111—239 aí Þús- Hærri töl Æ. T.: B. E. Björnsson. HagfræSisskýrslur í Massachus- 2. Nóv. s.l. setti gæzlumaCur unglingastúkunnar Æskan nr. 4, Mrs. G. Skaptason, eftirfylgjandi ungmenni í embætti: F.Æ.T.: Þóru Johnson, Æ. T: GuSrúnu Peterson, V .T.: Jónínu Friöfinnsson, Kap.: Emily FriCfinnsson, F. R.: Ol. A. J. Olafsson, G. : Rannv. Swanson, R.: Ing. Srang, A.R.: Norm. Þorbergsson, , Dr.: Jónínu M. Johnson, , A.Dr. :Emmu Strang, , I. V.: Magdal. Johnson, Ú.V.: Kjartan Goodman. , MeSlimatala stúkunnar 91. Hellström’s Amycos-Aseptin er nýkomiC á boBstóla í Canada. Amycos-Aseptin er eitt af þeixn viöurkendu Toilet efnum í NorC- urálfunni. ÞaS er ÞaS bezta og 6- hjákvæmilegasta rotnunarlyf og gerir hörundiS mjúkt og fagurt; á- gætt til a« skola munninn úr og bezta vörn gegn sjúkdómum er sýkja gegn um hörundiS og tauga- himnurnar. Hellströms Amycos- Aseptin hefir meSmæli dr. Ol. Björnssonar. í Winnipeg fæst ÞaS aS 325 Logan ave. ('phon 294) og 408 Logan ave ('phon. 2541).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.