Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1907
Landhagsskýrslur ls-
lands 1906.
Landsstjórnin sér um útgáfu
landhagsskýrslna á hverju ári og
eru Þær nú nýkomnar fyrir 1906.
Skýrslur þessar eru víöa ítar-
lega og vel samdar, og hlýtur þa«
aö vera erfitt starf og vandasamt,
enda lætur stjórnin IndriSa endur-
skoSunarmann Einarsson aöallega
fást viB skýrslu-smiS Þessa. Hann
er nú oröinn starfanum vanur og
semur oft ágætar athugasemdir
viS skýrslurnar.
Fyrsti kafli skýrslunnar er um
húseignir á íslandi.
Tala húseigna á landinu hefir
fariö sivaxandi frá árinu 1878 til
þessa dags, nema 1888 og 1889
eftir höröu árin og síldarleysisár-
in, þá fækkaSi hér um 22 húseign-
jr. Voru þaS aSallega hús norskra
síldveiSamanna er þá voru rifin
íOg flutt úr landi.
Á íslandi hafa veriS áriS 1879
394 húseignir virtar 1,665,000 kr.;
áriS 1890, 1,088 húseignir virtar
4,143,000 kr.; áriS 1900, 1,756 hús
eignir virtar 7,643,000 kr.; áriS
1905, 2,573 húseignir virtar á
12,657,000 kr.
Á Þeim 26 árum, er skýrslan
nær yfir, hafa húseignir því auk-
ist um tæpar 11 miljónir króna,
eSa aS meSaltali um 422 Þús. kr.
á ári.
ÁriS 1905 voru húseignir í
kaupttöSunum metnar þannig:
í Reykjavík 5,948,000. kr.
Á Akureyri 881,000 kr.
í IsafirSi .. 717,000 kr.
I SeySisfirSi .. 452,000 kr.
Allmiklar skuldir hvíla á hús-
t gnum þessum. Nákvæmar skýrl-
ur um þaS eru ekki til, en eftir því
«em komist hefir veriS næst voru
þær áriS 1905 Þannig: í Reykja-
vik 52%, á Akureyri 40%, I SeyS-
isfirSi 34%, í ísafirSi 17%. En á
öllu landinu aS meSaltali 3
Um brunabætur húsa er komist
þannig aS orSi í skýrslunni:
.....Þess verSur aS gæta, aS
brunar koma oftar fyrir Þegar
húsin eru 2,600, sem kviknaS get-
-ur i, en meSan þau voru 400, eins
og um áriS 1880. Nú ættu aS koma
6—7 brunar fyrir hvern einn
kring um 1880, og þrátt fyrir alla
þá “brunalandfarsótt”, sem yfir
hefir gengiS siSustu árin,, er þaS
ekki alveg víst, aS eldsvoSar séu
fleiri nú á kaupstaSahúsum en áS-
ur voru.” Vátryggingargjald
húsa utan Reykjavíkur fer þó alt
af hækkandi. Fyrir nokkrum ár-
um var þaS 5%. Eftir Akureyr-
arbrunann fyrri (1901) sté þaS
upp i 7%, en um síSustu áramót
hækkaSi ÞaS upp í 10^2%. I
Reykjavík er vátryggingargjaldiS
.aS eins 1 l/2°/o. F5S má telja hér
um bil áreiSanlegt, aS allar hús-
eignir hafi veriS vátrygSar 1905.
Hefir vátryggingargjaldiS þá ver-
,í8 utan Reykjavíkur um 70,500 kr.
í Reykjavík 8,900 kr., eSa samtals
íæp 80,000 krónur. Vátryggingar-
gjald innanstokksumna er og griS-
armikiS, en ura ÞaS eru engar
skýrslur til. Alt rennur gjald
þetta út úr landinu.
Annar kaflinn er um fiskveiSar
og fleira 1905.
Skýrslur þessar eru yfirleitt ó-
nákvæmar, og víSa mjög rangar
og villandi. Hér eru nokkur sýn-
íshorn. í Þingprallahreppi ('Árnes-
sýsluý, er taliS aS aflast hafi 111,-
970 ('talsinsj af trosfiski fheilag-
fiski, steinbiti og þ. h.?ý, en þar er
þó engin fleyta til. Aftur á móti
,eru í SkútustaSahreppi viS Mý-
vatn 20 tveggjamannaför og 2
sexæringar. Þetta getur ekki staS-
íst nema aS átt sé viS pramm
skeljarnar þar, en því eru þær þá
ekki taldar allsstaSar? Fiskurinn,
sem veiSist í Grímsey, hlýtur aS
vera óvanalega lifrarlítill, því aS
úr 42,230 fiskum ('þbrskum og
ýsu) var ekki nema 1 tunna af lif-
ur! og mætti nefna mörg dæmi
bessu lík.
Tala þilskipa, sem gengiS hafa
til fiskveiSa, var 169 áriS 1905, en
opnir bátar eru taldir alls 1,944
meS 7,959 skiprúmum. Smálesta-
tal skipa Þessara og báta er um
11,302,10, en verS alls 1,340,000
kr. og er þó eigi taliS meS verS
þriggja gufuskipa. ÚtgerSarmenn
þilskipa eru taldir 94, en ekki er
ÞaS nákvæm tala, því aS oft eru
skipin gerS út af félagi eSa nokkr-
um mönnum saman. Tala þeirra
manna er álíta má fiskimenn alt
áriS, er eftir skýrslunum:
Á þilskipum 2,487 og á opnum
bátum 2,546, eSa samtals 5,033.
VeiSitími þilskipanna er alt af aS
lengjast er stafa mun af því, aS
“stærri skip hafa fjölgaS, einkum
viS Faxaflóa, og ÞaS er aS verSa
venja fyrir norSan, aS láta hákarla
skipin, sem koma aS í JúlímánuBi,
ganga til síldveiSa Júlí og Ágúst-
mánuSi.” Nú er veiSitíminn aS
meSaltali 22,2 vikuf.
ÁriS 1905 veiddust 15,760,000
fiskar, og er þaS laklega í meSal-
lagi, ef meSaltal er tekiS af nokkr-
um síSustu árunum. Mest aflaár
var 1902; þá er taliS aS veiSst hafi
210,620,000 fiskar og koma þá
1,595 fiskar á hvert skiprúm á
opnum bátum og 3,570 á hvern há-
seta á þilskipum, en 1,905 kom á
hvert skiprúm í opnum bátum
1,145 fiskar og á háseta á þilskip-
um 2,605.
HákarlaveiSar fara mjög hnign-
andi á siSari árum, sem greinilega
sézt á Því aS um og fyrir alda-
mótin síSustu fengust árlega 8,799
tu. af hákarlalifur en 1905 ekki
nema 6,295 tunnur. Aftur á móti
hefir þorskalifur aukist úr 3,630
tunnum um aldamótin upp í 5>55^
tunnur 1905.
Síldarafli hefir veriS mjög mis
munandi undanfarin ár. Um og
fyrir aldamótin er taliS aS veiSst
bafi aS meSaltali 11,659 tunnur
síldar, 1901 veiddust 46,963 tunn-
ur, en 1903 ekki nema 8,597 tunn-
ur. ÁriS 1905 er veiSin komin
upp í 19,219 tunnur. Annars er
nauSalítiS hægt á þessum síldveiSa
skýrslum aS byggja, þvi aS þær
eru ónákvæmar, sem sýnt mun
tram á síSar.
SelveiSi hefir fariS heldur vax-
andi síSustu árin. ÁriS 1905
veiddust 617 fullorSnir selir og
6,229 kópar.
ÆSardúnn er talinn 6,508 pund.
Sé pundiB gert 10 kr. nemur þaB
65,080 krónum.
Lax- og silungsveiSi virSist fara
vaxandi síSari árin. Um og fyrir
aldamótin veiddust árlega aS meS-
altali 2,857 laxar og 249,213 sil-
ungar, en árin 1901—1905 veidd-
ust aS meSaltali 6,453 ^axar °S
294,695 silungar. ÁriS 1905 var
veiSin 7,290 laxar og 275,172 sil-
ungar. Annars eru framtalsskýrsl-
ur þessar afar-óáreiSanlegar frá
hendi landsmanna og lítiS á þeim
aS byggja, aS minsta kosti um sil-
ungsveiSarnar.
Fuglatekja stendur nokkuS í
staS undanfarin ár. ÁriS 1905
er taliS aS veiSst hafi alls á land-
inu 250,317 lundar, 63,336 svart-
fuglar, 57,207 fýlungar, 653 súlur,
22,760 skeglar, eSa alls 394,273
fuglar, er IndriSi metur 34,600
krónur.
ÞriSji kaflinn er búnaSarskýrsl-
ur 1905.
Ta’a býla og framteljanda er
eftir skýrslum þannig síSustu árin:
1902: 6,684 býli, 9,978 framtelj.
1903: 6,639 6ýli, 9,846 framtelj.
1904: 6,533 býli, 9881 framtelj
1905: 6,687 býli, 9,882 framtelj.
Býli fækkuSu á árunum 1905—
1900 um 90, en frá 1901—1905 um
109. Líklega er fækkun sveita-
heimilanna aS hætta, því aS 1905
hafa býlin fjölgaS aftur um 154.
Sama mun og mega segja um
framteljendurna.
Um nautpening eru til skýrslur
frá 1703 til þessa tíma. Eftir
þeim hafa veriB hér á landi:
U03: 35.800 nautgripir,
1783: 21,400 nautgripir ,
1849: 25,500 nautgripir.
Um aldamótin: 22,500 nautgr
1904: 25,498 nautgripir,
1905: 26,846 nautgripir.
Kálfar eru allsstaSar taldir meS.
“Fimm ára tímabiliS síSasta eru
nautgripir 3,800 fleiri en síSustu
tíu árin fyrir aldamótin og tala
kálfa 1905 sýnist benda á, aS meiri
fjölgun sé í vændum” segir í
skýrslunutn.
SauSfé var fleira 1905 en þaS
hefir nokkru sinni áSur veriS á
tímabilinu 1703—1905, er skýrsl-
urnar ná yfir. Alls var sauSfé á
landinu;
1703: 278,000; 1783: 332,000,
1849: 619,000, 1900: 748,000,
1904: 715.843. 1905: 786,877.
Lömb eru alIsstaSar talin meS í
skýrslunni en þau voru 243,565 ár-
iS 1905 og fullorSiS fé því 543,312.
FéS er annars talsvert fleira en
skýrslurnar bera meS sér því aS
framteljendur draga allmjög und-
an er þeir telja fram, og kom þaS
greinilega í ljós er alt fé á landinu
var baSaS 1903—1905, því aS eftir
böSunarskýrslunum var féS nokk-
uS á annaS hundraS þúsund fleira
en taliS hafSi veriS fram.
Geitfé er mjög fátt hér á landi
og aS eins á örfáum stöSum. Alls
er þaS taliS á landinu 439 árið
1905 °S er baS svipuS tala sem
nokkur undanfarin ár. Flest Er
geitféS í NorSlendingafjórSungi
(321) en t VestfirSingafjórSungi
er þaS ekkert.
Hross hafa veriS sem hér segir:
1703: 26,900, 1783: 36,400, 1849:
37,500, 1900: 39,600, 1904: 47,-
545, 1905: 48,975. Folöld eru alls
staSar talin meS. Á síBasta fimm-
áratimabilinu eru hrossin 6,600
FjórSi kaflinn er um mannfjölda
o. fl. 1905.
í byrjun aldarinnar var fólks-
talan á landinu 78,347. SíSan hef-
ir ekkert nákvæmt manntal fariS
fram, en eftir skýrslum prestanna
er mannfjöldinn talinn 79,462 viS
árslok 1905, en ÞaS er of lág tala.
ÞaS kom í ljós, er manntaliB var
tekiS 1901, aB í skýrslum prest-
anna vantaSi full 1,200 manna og
má gera ráS fyrir, aS svipaS hafi
fariS síSan, sem stySst viS þaS, aS
frá 1. Nóv. 1901, er fólkstalan var
/8,347, hafa fæSst 3,936 fleiri en
dáiS hafa. Skýrslurnar bæta þvi
fullum 1,200 manns viS manntals-
fjölda prestanna svo aS mannfjöld-
inn í árslok 1905 mun þvi vera
80,688 manns eSa mjög nálægt því
t. d. 80,500 manns.
Skýrslur um fólk þaS, er fluzt
hefir af landinu eru hvorki til
gamlar né nákvæmar. Þó er þess
getiS aS gjaldkeri “Heimastjórn-
arflokksins” Sigfús Eymundsson
bankaráSsmaSur Islands banka
hafi flutt út úr landinu á árunum
1902-1905 um 1,000 manns.
Á árinu (1905) fæddust 2,330
og dóu 1,494. Fleiri fæddir en
dánir 836. GizkaS er á aS 300
fleiri, en 10 árin fyrir aldamótin j manns hafi fariS af landinu og
og tala þeirra vex ávalt árlega um fjölgunin því um 500 manns,
hér um bil 1,000. eftir því sem næst verSur komist.
RæktaS land er taliS x tvennu'Þeir sem til landsins Jiafa fflust
lagi. I. tún; þau voru um i890:jeru þó ótaldir, en munu hafa veriS
33.000 vallardagsláttur, 1900: 44,-'um 500 eftir því er stendur í
000 vallardagsl., 1904: 53,522 vall-^skýrslunni síSar. Þar segir svo:
ardagsl. ,1905: 56,635 vallardagsl. | Mannf jölgunin á hverju ári á öllu
II. kálgarSar; Þeir voru um 1870: lafldinu er aS verSa 1,000.
382 vallardagsl. ,1880: 288 vallar-j Blindir eru taldir 247 menn.
dagsl., 1900: 640 valardagsl., 1880 voru þeir »192 og 1890 273.
1904: 895 vallardsl., 1905: 930 “Blindir karlmenn' eru tíu sinnum
vallardagsláttur. | fieir; 4 Islandi en i Danmörku og
Árin 1861 1870 voru þúfna-, blindar konur 5 sinnum fleiri en
sléttur aS meSaltali árlega 32 vall- þar. ASalorsökin til þess hlýtur
ardagsláttur, en á árunum 1901— aS vera snjóbirtan á Islandi, og
l9°5 voru þær árlega 621 vallar- útivist þegar augaS sér varla ann-
dagsl. aS meSaltali. MeS því á- ag en skínandi bjartan snjó. Af
framhaldi þarf 101 ár til þess aS töflunni um blinda sýnist svo, sem
slétta öll tún á landinu einu sinni. ! flestir séu blindir í Þeim héruSum,
BúnaSarfélögin gera mestan par sem fjárhirSing er mest og
hluta jarSabótanna, þótt ekki geti mikiS fellur af snjó, t. d. Þingeyj-
þau talist fjölmenn. 1 arsýslu. Á Vesturlandi eru sum-
Um 1905 voru félagsmenn 1,745. • staSar fleiri blindar konur en blind
Um aldamótin voru Þeir 2,115. En jr menn, sem gæti komiS af því, ef
1905 voru félagsmenn 2,442. I þaS væri venja aS konur önnuSust
Skýrslur um jarSarafurSir eru fjarhirSingu, meSan karlmennirnir
ekki tU eldri en frá 1886 og þær eru j,ar t;i fjskjar. Hvort ÞaS er
svo ónákvæmar, aS ekkert verSur [ BarSastrándar- og Strandasýslu
á Þeim bygt. SíSari árin eru Þær skal látie ósagt.”
skárr gerSar hverri nærri séu ná-
kvæmar.
Hey er taliS um aldamótin 522,-
000 töSuhestar og 1,153,00) útheys-
hestar. 1905 er þaS taliS 613,075
töSuhestar og 1,276,337 útheys-
fMeira.J
Dánarfregn.
Þann 8. Júní s.l. þóknaSist guSi
hestar. Heyskapurinn 1905 var í ag burkalla mína elskuSu dóttur,
góSu meSalIagi sé meSaltaliS tekiS GuSnýju Margréti GuSjónsdóttur
af árunum eftir aldamótin. TöSu- Jónsson. Hún var á 11. aldursári
falliS eftir aldamótin er meira en Qg var þag þarnaveiki sem leiddi
fyrir þau af því aS túnin eru hana j bana. Hún var sérlega
stærri og betur ræktuS allvíSa. efnilegt og elskulegt barn og er
JarSepli, rófur og næpur eru þvl súrf saknaS af eftirlifandi
taldar í skýrslunum áriS 1901: moSur og þrem systkinum. Minn-
I2»457 tn- jarðepli, og 14,784 tn. jng bennar lifi í blessun.
rófur og næpur; 1904: 27,377 tn.
jarSepli og 20,630 tn rófur og næp- Herdís G. Jónsson.
ur; 1905: 25,097 tn. jarSepli og
16,133 tn rófur og næpur. MeSal-
tal af jarSeplum, rófum og næpum
er 40% hærra 1901—1905 en síS-
ustu 10 ár fyrri aldar. Sé eir\-
göngu litis á uppskeruna 1904 Og 1 LokuOum tilbo!5um stíluðum til uudirrit-
1905 verSur munurinn yfir 100%. j atlsog kölluð: ..Tenders for Public Build-
ÞaS VerSur ekki sés á hverju inK' Neepawa, Manitoba'\ verður veitt
þaS er bygt í skýrslunum aS “upp- móttaka hér á skrifstofuuni þaugaö til mið-
skeran 1905 sýnist vera liöugur' viknda«inn 27' Nóv-=mber. að Þeim de8j
, , . y . , meðtöldum, um að reisa opinbera bygg-
helmmgur þess sem Þarf t.l mann ingu . Neepawa Man
eldis af jarSep um og rofum á| Uppdrættir og reglugjörð eru til sýnis
landinu. ÞaS ar voru ekki fluttiir Qg tilboðs gyðubloð fáSt hér á skrifstofunni
til landsins fra Utlöndum nema eða með því að snúa sér til póstmeistarans
5,945 tunnur af jarSeplum en róf-j í Neepawa, Man.
lir Og næpur hafa e;gi veris fluttar Þeir sem tilboð ætla að senda eru hérmeð
látnir vita að þau verða ekki tekin tilgreina
nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð
og undirrituð með bjóðandans rétta nafni.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend
banka ávísun á löglegan banka stíluð til
’‘The Honorable the Minister of Public
Works"er hljóði upp á tíu prócent (io prc)
af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir
til Iandsins.
Eldsn?ytisskýrslur eru elztar til
frái886. Eftir þeim hefir fengist
1886—1890 (meSaltal) : 139,000
svarSarh. og 12,000 hrísh.; 190:
234,151 svarSarh. og 9,996 hrísh.;
1903: 251,060 svarSarh. og 9,293
hrish.; 1905 : 255>972 SvarSarh. Og tilkalli til þess neiti hann að vinna verk
8,402 hrísh. SvarSartekjan vex 'ð eftir að honum hefir verið veitt það eða
hér um bil um 50,000 hesta á £ullgerir Það ekki samkvæmt samningi. Sé
hverjum 5 árum Og ber ÞaB vott tilh°8inu bafnað þá verðurávfsunin endur-
um aS jarSræktin fer. vaxandi því ““f’ .. , , ......... _
„ , v. , ... „ . , Detldin skuldbindur sig ekkt til að sæta
aS taSbrensla ætti aS minka aS . , ,... _. , . , .
TT , . r ... lægsta tilbooi né nemu þeirra.
sama skapi. HnsrifxS fer mjog j Samkvæmt skipun
minkandi, og er þaS fagnaSarefni j FRED geLinas Secratary.
mikið, þvi liklcgra cr aö 1)3.0 Department of Public Works.
stafi af þvi aí$ áhugi landsmanna j ottawa 30 Okt. 1907.
vaxi á verndan skóganna heldur en 1 Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án
hinu, aS þeir séu aS ganga til heimildar frá stjórninni fá enga borgun
, „ fyrir slíkt.
þurSar. 3
NYJA
ELDSTOA VEBDSKRÁIN
nú tilbúin.
Þarmá sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sem
seldar eru, þeim sem þurfa þeirra við á allra lægsta verði.
Nýju birgðirnar okkar af hitunar- og matreiðlustóm,
— gerðum úr nýju járni og með smekkvísu lagí,
og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til-
tækar til að sendast til listhafenda á
lægsta verði.svo þér græðið á þeim
kaupum % til J við það sem hægt er
að fá slík áhöld annars staðar.
FULLKOMIN
á þe'm íölTum fTTÍ HarSk°’a
grefnum. °K nkola
> \ ir ofn Q_50
20 þml. ofn. Hár Kola og við- Kaupið
bakskápur.Steind- ar ofa enga eldstó
ur vatnskassi $5.50 . fyr en þér hafið
$36.50 kynt yður undraverð
kostaboð okkar, og fyr en
þér hafið skoðað hinar ýmsu teg-
undir sem við höfum á boðstólum og
margborgar sig að sinna. Eldstórnar
okkar eru ódýrar og þannig gerðar að þær
eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er.
Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-verðskráin okkar.
Við ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbindum
okkur til að TAKA VID ELDSTÓNUM AVTUR, BOEGA
FLUTNINO BÁDAR LEIDIR og SKILA YDUR KAURS
_ VERDIMU AFTUR ef þér eruð ekki fyllilega ánægðir með kaupin.
Sparið yður 85.00 til 840,00 ákaupunum. Kaupið frá fyrstu hendi og losn-
við milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátfu daga reynsla veitt ó-
keypis. Skrifið eftir nýju verðskránni.
THE WINGOLD STOVE COMPANY LTD. WINNIPEG
245 Notre Danie
Hár bakskápur.
15 gall vatns-
kassi. $25.75
Hár bakskápur
úr bláu stáli og
vatnskassi
833-7,
KDI ocVlíll IR Fljót
MILUbYIUUn skil.
449 M4IN STREET.
Talsimar 29 og í?0.
Tlie Ceotral Coal and Wood Conipany.
D. D. WOOD, ráÖsmaður.
904 Ross Ave., horni Brant St.
HEEIIT Allar tegundir
Fljot skil KOL
Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur.
TELEPHONE 585.
IV. E. Adams Ooal Co. Ltd. i
HARD- |/n|
oa LIN- MJL
SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaBir ^
I
OV
The Empire Sash & Door Co., Líd. |
Stormgluggar. Stormhurðir.
X Það getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta
flý stormglugga og huröir á húsin y8ar, en nú er rétti tím-
inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan
hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki.
V
Vöruhús og geymslupláss
HENRY AVENUE EAST
Talsími 2511. P. O. Box 79