Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 6
LOGBERG, FíMI UOAGli.'íN 14. NÓVEMBER 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. “Lá varöur minn! Eg rita þetta Þó aS eg ætli alls ekki aö senda yC- ur þaS. ÞaS er varla aS eg viti, hvers vegna eg skrifa þaS„ því aS ÞaS kemst alls ekki í ySar hendur fyr en eg dey, og þá aS eins ef ónefndur maSur verS- ur ekki viS kröfum minum. En ef Þér fáiS bré fþetta, er eg viss um, aS ySur v^fSur Þa5 kærkomiB, vegna þess, aS þaS skýrir ljósléga frá því, hvers vegna Sir Laurence Estmere rak konu sína frá sér, og þaö ætti um leiS aS sýna, aS frúin hefir algjörlega veriS höfS fyrir rangri sök. Eg rita þetta ekki vegna þess, aS eg sé vorkunn- lát, aS Því sem kallaS er. Vera má, aS Þá hafi eg ekki gert mér fulla grein fyrir öllu Því, sem eg gerði; en um afleiSingarnar fékk eg siSar aS vita, en eg þagSi samt sjálfrar mín vegna. Og nú, þegar eg hreyfi við þessu máli, þá geri eg ÞaS líka vegna sjálfrar mín, til aS hefna mín. Eigi aS síSur megið þér vera viss um, að hvert einasta orS, sem eg rita hér ,er dagsatt. Þér hafSið sjálfsagt gleymt Því, hvað eg hét. Eg var þá kölluð Mary Williams. Eg var i Þjónustu frú Estmere,—herbergisþerna hennar. Eg var hé- gómagjörn stúlka. Menn sögSu að eg væri lagleg, og eg vissi, aS eg var þaS; og vonaSist eftjr aS andlits- fegurS mín mundi verða mér til auðs og upphefðar. Eg býst viS aS bréf Þetta komist aldrei í yðar hendur, en fari svo, þá verS eg komin í jörSina. Þess Þ ó að eg treysti honum aS engu, fór mér samt aS Þykja vænt um hann á vissan hátt. Hann var lag- legur maður, og manna ÞýSastur og mýkstur í máli, þangaS til fjandinn fór í hann. Hann talaSi líka jafnan til mín eins og eg væri hefðarkona, ef eg reitti hann ekki til reiSi. Eg var vön aS laumast út úr húsinu á kveldin og hitta hann í trjágarSinum. ViS vorum bæSi of kæn til þess aS láta fólkiS komast aS því aS okkur væri vel á milli, og engan grunaði því, að nokkur kunningsskapur væri meS þeim Ches- ham kafteini og Mary Williams. Eg var enginn álf- ur, og sá því glögt hvernig fara mundi milli okkar. Einu sinni hélt eg að hann ynni frú Estmere enn þá og þaS stæði gæfu minni í vegi, en brátt komst eg að raun um að svo var ekki og aS hann hataði hana, og sömuleiðis Sir Laurence. Eg hafði séS ásýnd hans mér fór aS finnast, sem mér þætti mjög vænt um þenna mann og vildi gera hvaB sem væri hans vegna. Eg fékk engar fréttir af honum næstu tvo mán- uSina. Þegar þeir voru liSnir fóru þau Sir Laurence og frú Estmere til sumarbústaðar síns í Dower. Mér var meinilla viS aS fara til Þessa afskekta og leiðin- lega staöar, þvi þangaS kom varla nokkur lifandi sál, og þótti mér heldur en ekki vænt um Þegar eg heyrSi, að von væri á Chesham þangað. Eg vissi aS hann kom mín vegna, og eg hafði ákveöiö það með sjálfri mér aS, ef hann vildi ekki taka viö mér þá strax, skyldi öllu lokið milli okkar. Og með þvi að eg var fús á aS gefa mig honum á vald bjóst eg viS aS hann mundi að minsta kosti fús á aS veita mér viðtöku. Hann tók vel á öllu, og sagði mér aS hann lang- aSi til einskis meir en að taka mig meS sér Þegar taka á sig djöfullegan svip þegar eg fór að tala viS j hann færi frá Dower. En hvort hann hefSi gert þaS, ef fyrirætlanir hans hefðu misheppnast, um þaS skal hann um ást lávaröarins á konu sinni. Eg efast ekki um, aS hann hefSi reynt aS tæla frúna frá manni hennar, ef hann hefði séö nokkurn veg til þess, en hann var of slunginn náungi til að freista nokkurs þess, sem ómögujegt var aS koma í framkvæmd. Eigi aö síður storkaSi eg honum á ást þeirri, er hann bæri til frú Estmere, og hæddist að því hve eg ekkert Segja. En hann var nú búinn að særa hé- gómagirni hína, því eg sá að hann hafði haft mig aS leiksoppi, svo að ást sú, sem eg hafði boriö til hans, kulnaöi nú út fyrir fult og alt. Sir Laurence fór stundum í ýmsum erindagerS- um til slotsins. Þegar hann fór þangaS var hann vonlaust slíkt væri. Reiddist hann stundum svo á-: vanur aS vera þar nóttina, en koma aftur árla næsta kaflega af Þvi, að eg varS dauðhrædd um að liann <Jag, því að kona hans mátti ekki af honum sjá. Einu mundi misþyrma mér. j sinni sem oftar fór hann til slotsins og ætlaði að vera Eitt kveld sagði eg við hann: "Þaö er ekki til þar um nóttina. Engir voru þá eftir í sumarbústaSn- neins að vera aS bera á móti því, þér þykir þúsund Um aðrir en kona hans, börnin, þjónarnir og vinur sinnum vænna um hana heldur en mig. Eg hata | hjónanna, Chesham kafteinn. þig.” í þetta sinn reiddist hann ekki, en hló háðslega og sagSi: “Já, blessuö, hataðu mig.” Mér sárnuSu þessi óvanalega kuldalegu ummæli' hans. “Eg er fallegri en hún,” sagði eg. aðrir, þó þú sjáir þaö ekki.” “Menn ættu aldrei aS fara í mannjöfnuö — þaS vegna vjla eg ekki fyrir mér að segja, aS eg var ■ er ajt af ógæfumerki,” sagöi hann ögrandi aldrei góS stúlka sem kallaö er. Ættingjar mínir. “Láttu mig fá annaS eins skraut og hún ber,” spáSu því, aö eg lenti á glapstigu. Eg efaðist aldrei þrópaöi eg. “Geföu mér eins fallegan búning ems um aS svo mundi fara, en eg hafði ásett mér aS hafa fé upp úr því. Eg gekk í þjónustu frú Estmere skömmu eftir aS hún eignaðist yngri drenginn. Eg fékk þar dágóða vist, en heldur Þótti mér þar dauflegt. Þó aS þau hefðu verið gift í rúmlega tvö ár, voru þau ástfang- in hvort af ööru eins og nýgift hjón. Ef maSur hennar fór aö heiman í einn eöa tvo daga, var frúin ekki mönnum sinnandi þangaö til hann kom aftur. Mér heföi getaö Þótt mjög vænt um mann, sem heföi unnaö mér hugástum, en mér var ómögulegt aS skilja í annari eins ofurást eins og frúin bar til manns síns. Undir eins og eg kom i þjónustu frú Estmere bárust mér fljótt til eyrna allar Þær sögur, sem fólk- iö kunni um Þau hjónin. Eg heyrði hversu þér hefö- uS veriS ástfanginn af henni, meSan þér voruö fá- tækur maöur — of fátækur til Þess aö þér gætuö hugsað um aö kvongast. SömuÍeiSis, hversu yöur heföi komiö auöur öldungis óvart eftir að hún gekk aö eiga Sir Laurence Estmere. Enn fremur komst eg að Því, aö hún hefSi einu sinni veriö heitbundin frænda sínum Chesham aö nafni, en aB hún heföi slitiS kunningsskap viö hann einhverra orsaka vegna. Eg sá í annan staS, aö Sir Laurence var of göfug- lyndur og fann of mikiö til sín til þess aö vera af- brýSissamur, og hafSi ekkert á móti því, Þó aS þessi frændi, þessi Chesham, kæmi á heimili þeirra nær sem honum sýndist. Mér fanst Þetta heimskulegt hlutleysi af Sir Laurence, og sömu sTcoðun hefi eg enn. Chesham kafteinn kom nokkrum sinnum til Estmere-slotsins, og virtist ekki betur en aö hann væri einn meðlimur fjölskyldunnar er hann var þar, °g vegna þess, aö eg var lagleg stúlka, eins og eg j var búin aö segja, þá leiö ekki á löngu áSur en hann fór aS líta hýrt til mín. En æöi langt leiö nú áöur en hann haföi nokkuS upp úr því. Eg var nú í blóma lifsins og ætlaSi ekki aS hlaupa á mig. Eg hefSi sarnt auövitaS gifst honum, og eg býst viö aS Það hjóna- band heföi orSiS honum til góðs. Eg mundi hafa oröið honum betri kona en margar fínu ungfrúrnar, sem hann þekti. En honum datt aldrei i hug að giftas^ mér, og þó aS hann talaöi fagurt um ÞaS, þá vissi e^ aö hann brosti i kamp að þeirri beiðni minni. En hann gaf mér aldrei stundarfriö. Hann var alt af reyna aS koma ■sér í mjúkinn hjá mér, hve nær sem hann kom til Estmere hjónanna, og var hann þá óspar á allskonar tögruin loforðum. Eg gat ekki sagt að hann drægi mig á tálar, þvi að eg vissi vel um hvernig honum hafði fari=t viö kvenfólk, og þekti ýmsar stúlkur, sem hann .hafði komiS á kaldan klaka. Eg hefSi getað sagt húsmóöur minni ýmislegt, sem henni hefði brugöiS í brún að heyra. Eg gekk því ekki út i neitt í bhndni. og hún gengur í, og þá skaltu sjá hvort fólk þekkir okkur að, sjá hvort eg liefi ekki rétt aö mæla." ÞaS var ein^ og honum dytti alt i einu eitthvaS 1 hug. Hann sneri sér skyndilega aS mér og greip í handlegginn á mér. “BlessuS dúfan mín!” sagöi hann, “eg skal hugsa um þetta. Eg held þetta sé alveg satt sem þú segir. Og hvað sem Þú biöur um þá skal eg gera það!” Svo sættumst við og eg hugsaöi ekkert um þetta atvik frekar. Fáum dögum síSar var frúnni sendur nýr bún- ingur úr höfuSborginni. Hann var einkennilegur þó aS hann væri ekki mjög verðmætur. Hún fór í hann sama daginn og hún fékk hann, og Þegar eg afklæddi hana um kveldiö sagSi hún mér aö bæSi maöur sinn og Chesham kafteinn heföu dáöst aö búningnum>. Eins og hefSarfrúm er títt Þótti henni vænt um aö heyra hrósaö smekkvísi sinni, ekki sízt Þegar Sir Laurence geröi það. Daginn eftir fór Chesham til Lundúna, en hann stóö þar stutt viS. Skömmu eftir aS hann kom aftur til Estmere-hjónanna fékk hann mér stóran böggul. “Taktu viö þessu,” sagði hann, “eg þykist nú hafa haldið loforS mitt. Eg hefi greitt skraddara frú Estmere stórfé fyrir aö sauma annan búning, aS öllu leyti eins og frúarinnar. Eg ætla einhvern tíma aö biöja þig aS fara i hann; Þá get eg sjálfur bezt um boriS. Vertu samt ekki sá bjáni, aö fara aö sýna neinum þetta fyr en þá!” Eg fór meS böggulinn inn í herbergiS mitt ogf opnaði hann. Innan í honum vár búningur, aö öllu leyti eins og frúarinnar. Chesham haföi sagt þaS satt. Þó aö mig sárlangaSi til aö láta sjá mig í þessum búningi, þá þoröi eg Þaö ekki. Ef einhver hefði séð mig í honum mátti eg búast við aö vera rekin úr vist- inni fyrir þaö aö ganga í samskonar búningi eins og húsmóöir mín. Eg þoröi því aldrei aö bregöa mér í búninginn nema á kvelðin þegar allir voru háttaðir, en þá var auðvitað enginn til aS bera um hvernig hann færi mér nema eg sjálf. Skömmu þar á eftir fór Chesham aftur til Lund- úna. ÁSur en hann fór haföi eg heitiS Því aS koma til fundar viS hann, verða fylgikona hans og búa með Þau stiæddu miö legisverð saman frúin og hann. Frú Estmere var þann dag í búningi Þeim, sem eg hefi minst á. Þegar eg var að færa hana í hann hugsaði eg ekki um annað meir en þaö, hve miklu glæsilegri eg sjálf væri í mínum búningi, sem var eins Það sjá 0g hennar. Eftir miðdagsverð skauzt eg út og hitti Chesham eins og eg var vön. Hann var í bezta skapi, og sagöi mér að vera nú til að fylgjast meö sér til Lundúna. “Eftir á aS hyggja,” sagði hann. “Það er bezt að eg fái aS sjá Þig í búningnum, sem eg gaf Þér; frú Estmere hefir veriS í sínum í dag, svo aö nú er gott færi á aö dæma um ykkur.” Eg hafði ekkert á ínóti því aS verða viö beiöni hans, en eg sagöi honum að mér væri ómögulegt að gera þaS fyr en frúin væri gengin til sængur. Og þá var eg jafnvel í vafa um hvernig eg ætti aö geta þaS, eg vildi ekki veita neinum af Þjónustustúlkunum færi á aS brígsla mér um aö eg gengi í samskonar búningi og frúin, og eg vildi ekki heldur hleypa Chesham inn í herbergi mitt, eöa fara yfir í herbergi hans. “ÞaS gerir ekkert til,” sagði hann. “Afklæddu húsmóður þína, og svo geturSu fariö að hafa fata- skifti. Þegar þú ert búin að Því, skal eg sjá hvernig þú sómir þér í búningsherberginu. ÞángaS kemur enginn, og viö þurfum ekki að tala svo hátt aö viS gerum frú Estmere ónæði. Eg ætla aS eins aö dást að þér — í hljóði.” Þetta var býsna einkennileg uppástunga, en eg haföi enga hugmynd um hvað hann ætlaði sér. í búningsherberginu gátum við veriö öruggari en nokk- ur staSar annars staöar í húsinu, eftir aö frú Estmere var gengin til hvílu. Dyrnar á herbergi mínu voru næstar því. Engirrn mundi þora aö fara þar inn, svo aö eg félst á Þetta. Frú Estmere fór snemma aö hátta þetta kveld, Því að eg býst við aS hún hafi viljað reyna aS láta þær stundir liöa sem fyrst, er hún varö aS bíöa eftir manni sínum og þvi farið aö sofa svona snemma. Eg Hagræddi fötum hennar, skyldi lampann eftir með logandi ljósi á, og fór yfir í herbergi mitt aö hafa fataskifti. Þegar eg var búin, aö 'Því sneri eg til bún- ingsherbergisins heldur en ekki hróöug í huga yfir fegurð minni. Þér munið eftir því, lávaröur minn, að sumarbústaðurinn er lág bygging, og öll svefnher- bergin á sama lofti, svo að eg átti lítið á hættu, þó aö eg skryppi á milli þeirra, aS eftir mér yrði tekiS. Chesham var á varSbergi og kom brátt inn til min. Varð mér þá heldur en ekki kynlega viö er eg sá að glugginn var opinn og gluggatjaldiö dregiö upp. Eg þóttist þó hér um bil viss um aö eg hafði dregiö það niSur þegar eg afklæddi frú Estmere. Og ef eg hefði ekki gert það, ,þá mundi hún sjálfsagt hafa tekið eft- ir því. * Chesham dáðist að mér svo að eg var ánægð, en hann hvíslaöi aö mér gullhömrunum, þ'ví hann óttaö- þetta á þig,” sagöi hann. Eg hlýddi honum, og hélt Þá að þetta væri að eins meinlaust gaman. Síðan leiddi hann mig yfir að glugganum og faSmaði mig að sér. Eg baS hann aS vera ekki svona djarfan. Það var bjart í herberginu eins og um há- dag. Hver sem færi um brautina upp aö húsinu hlaut aS sjá okkur. “Hver heldurðu að sé á ferS á þessum tíma?” hvíslaði hann, “og þó svo væri,” bætti hann viB, “hver heldurSu menn ímynduöu sér að væri hér hjá mér?” Þá, og fyr ekki vissi eg hvers vegna hann haföi fært mig i þenna grímu-hjúp. Hann bjóst við aS ein- liver mundi sjá okkur og bera það svo út, að hann hefði veriö aö faðma frú Estmere þarna þetta kveld. Eg sleit mig ekki af honum. Hann hélt mér aö sér meS heljar afli. Eg hefSi oröiS að brjótast um og hrópa á hjálp til þess aS losna. . En annars stóð mér hér um bil á sama um þetta. Mér var sama um frú Estmere, og um Sir Laurence er það að segja, aö mér var ósárt þó að hann grunaði konu sína um að vera engu óörlátari á kossum sínum en titt var um margar aörar hefðarfrúr, sem eg hafði kynst. Hann var drambsamur maður, sem átti það skiliS þó aB hann fengi að setja ofan. Þess vegna stóð eg kyr þarna hjá Chesham meðan hann vildi, þangað til eg fór að verSa þreytt á þessum stöSum. Þá fann eg aS um hann fór eins og skjálftakast, og hann þrýsti mér fastar aS sér, og þegar hann kysti mig hvað eftir ann- að, heyröi eg að hann gnísti tönnum milli kossanna. Þ'aS var einhver utan viö húsið, sem hann sá en eg ekki. Eg reyndi að snúa við höföinu, en þá hvíslaði hann að mér harðneskjulega: “Ef þú snýr andlitinu að glugganum, þá kyrki eg þig í greip minni.” Og eg er sannfærð um að hann hefði gert Þaö . Altí einu lagði lrann höndina um mittið á mér og dró mig með sér yíir gólfiS, en þó svo aS eg sneri bakinu stöðugt að glugganum, en þegar viö komum að borðinu slökti hann á lampanum. “Farðu til lierbergis þíns,“ sagöi hann, “og faröu strax. Flýttu þér úr þessum skrúða, feldu hann og hraðaðu þér í rúmiS. Þú hefir verið væn við mig: vertu þagmælsk og þá skal eg unna þér alla tíma. Eg fer héðan í kveld eða á morgun. Hittu mig í Lundúnaborg sem allra fyrst, þar sem þessi miSi seg- ir til.” Svo fékk hann mér bréfmiða og nokknð af pen- ingum. Eg fór undir eins til herbergis míns og gerði það, sem hann haföi sagt mér. Morguninn eftir heyrði eg að hann var farinn. Þá sagði einn þjónninn mér líka, að Sir Laurence hefði komiS heim um klukkan ellefu kveldiS fyrir, og sett hest sinn í hesthúsið, og þá sá eg glögt hvers vegna Chesliam hafði fariö eins að og hann fór kveldiö fyrir, og þá vissi eg hvers vegna Sir Laurence og frú Estmere skildu daginn eftir. En um Þami leyndardóm' vissu engir aðrir en eg og Chesham. Allir þjónarnir voru sendir burtu og húsinu lok- að. Eg hitti Chesham í Lundúnum eins og ráS hafði veriö fyrir gert. Eg fylgdist þaðan með honum og hjúkraði honum eftir aS Sir Laurence skaut á hann. Það er óþarfi fyrir mig aö skýra frá því, að Chesham fórst við mig eins og allar aSrar konur, er fengu ást á honum. Hann varö Þreyttur á mér eftir fáeina mánuSi, og heföi flæmt mig frá sér, eins og aörar, ef hann hefði getað. En hann átti ekki eins hægt með að losna viS mig, því að mér var kunnugt leyndarmál það, hversu honum tókst að héfna sín á frú Estmere og manni hennar og skilja þau. Eg gat alt af ógnaS honum með því að fara til Sir Laurence, og honum var það sjálfum ljóst, aS ef eg segSi nokk- uð voru dagar hans taldir. Ef eg heföi ekki haft þetta tangarhald á honum mundi hann hafa skilið við mig og lofaS mér að deyja úr hungri, og til þess aS geta hótaS honúm hélt eg þessu leyndu. Eg lét hann borga mér fé fyrir þaö. Hann formælti mér en greiddi þó féð, ekki eins mik- ið og eg þurfti með, en meðan eg var ung og fríð sýn- um geröi það ekki svo mikiö til. Eg fæ enn þá pen- inga frá honum þegar mér liggur mikiö á. Enginn efi er á því, aS hann neitar mér aldrei fyllilega um fjárstyrk, svo að Þaö er tímaeyðsla og ekkert annaö að skrifa þetta. Samt sem áSur er gott að Vera viS hinu versta búinn. Þér vitið lávarður minn um endi þessa máls bet- ur en eg. Eg veit ekkert um það, hvort Sir Laurence er lífs eða Hðinn, en eg efast ekki um að ef hann er lífs, Þá muni bæSi hann og frú Estmere muna, aS þegar þetta gerðist, sem eg hefi Skýrt frá, þá var eg í þjónustu þeirra og var þá nefnd Mary Williams (nú Mary MertonJ.” honum. Eg bjóst hálfgert viS því, aS hann langaöi ist aS frúin kynni annars að heyra til okkar. Hann til að eg færi með honum þá strax, en svo var þó ekki. j tök lampann og bar hann fast að mér eins og hann Undir því yfirskyni að hann þyrfti að vera sér út um væri að lýsa aS mér til að sjá mig betur. Því næst hentugan og góðan bústað handa okkur, ákvað hann setti hann ljósiS á borð að baki til i herberginu. Eg að við skyldum ekki hittast fyr en eftir einn eða tvo sá að öskjur stóðu þar á borSinu, og vissi eg aö frúin mánuSi; þegar alt væri undirbúiö, kvaðst hann átti þær ekki. Hann opnaði þær. mundi skrifa ntér. j “Ix>faSu mig aS gera Þig lifandi eftirmynd henn- ÞaS hefir líklega verið með fram vegna Þessa ar,” hvíslaði hann, og mér til mikillar undrunar tók kæruley. i 1 hans, aö mig fór að Janga verulega tmkiö I i,ann glóbjarta hárkollu upp úr öskjunum, öldungis ti! þess að hann gerði eins og umtalað hafði veriö, og I meg Sama lit sem hárið á frú Estmere var. “Settu Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir- fram, fá blaSiS frá þessum tíma til 1. Janúar 1909 og tvær af sögum þeim, sem auglýstar eru hér aB neðan: SáSmennirnir, HöfuSglæpurinn, Hefndin, Rudloff greifi, Svikamylnan, Gulleyjan, RániS, Páll sjóræningi, Denver og Helga, Lífs eða liöinn, þegar hún kemur út.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.