Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14 NÓVEMBER íg&f | Búnaðarbálkur. j MARKAÐSSK ÝR8 LA. Markaðsverð íWinnipeg i. Nóv. 1907 Innkaupsverð. ]: Hveiti, 1 Northern ,$i.o6ýá >> 2 >> 1.03^4 >» 3 > > • • • • 0-93 ,, 4 extra 0.90 y-i 4 >> 5 8otf Hafrar Nr. 1 bush —57^c “ Nr. 2.. “ . ■ • • •• 57c Bygg, til mallss.. “ .... .. 71C ,, til fóðurs “ ,. 620 Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $3.20 ,, nr. 2 .. “ . • .. $2.90 „ S.B ...“ •• .•• 2.45 ,, nr. 4- • “í1 .80-2.00 Haframjöl 80 pd. “ . .•• 3-25 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 20.00 „ fínt (shorts) ton ...22 00 Hey, bundið, ton $11.00—12.00 „ laust, ,, .... $12.00-13.00 Smjör, mótað pd 32C „ í kollum, pd ... 25 Ostur (Ontario) .... 1 1—1 C» O „ (Manitoba) .. .. 15—l5% Egg nýorpin „ í kössum ....29C Nautakj ,slátr.í bænum Ln 1 Ln O „ slátrað hjá bændum ... Kálfskjöt 7—8c. Sauðakjöt I I I2C. Lambakjöt 14—I5C Svínakjöt, nýtt(skrokka) . . . . IOC Hæns á fæti — 8c Endur ,, Gæsir ,, Kalkúnar ,, Svínslæri, reykt(ham) i2)^-i6)^c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—13 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.5 5 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2-3>4c Sauðfé ,, ,, 5—6c Lömb 11 t f O 1 'O Svín ,, ,, 6—6>4c Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$5 5 Kartöplur, bush. —45C Kálhöfuð, pd Carrats, pd .. 1%C Næpur, bush Blóðbetur, bush . $I.IOC Parsnips, pd Laukur, pd —5C Pennsylv. kol(söluv.) $ 10.5 0—$ 11 Bandar. ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5.25 Tamarac( car-hlcðsl.) cord $7.00 Jack pine,(car-hl.) . .. . 6.00 Poplar, ,, cord .. .. 4.50 Birki, ,, cord .. 7.00 Eik, ,, cord Húðir, pd •• r, 7C Kálfskinn,pd Gærur, hver 40 90C Tevatn. Það er engan veginn vanda- laust verk að búa til gott tevatn. Og af því leiðir, að margir kunna ekki að búa til te eins og það á að NAPTHENE SAPA oc B. B. BLAUTSÁPA AfburöagóBar. 6 pd. blýkassi af blautsápu á 25 c. Hjá öllum matvörusölum. BeaterSoapCo. WINTNIPEG vera, og einmitt af því hefir sú skoðun breiðst út, aö tevatn sé ó- holt. Og þaS er satt, aS tevatn getur veriö óholt, en þ'aS þá til- búningnum aS kenna. ÞaS eru sem sé tvö aSal efni í teinu: teín og tannín. TeíniS er hressingar- lyf og er saklaust. TanníniS get- ur aftur á móti haft skaSleg áhrif á meltinguna og taugarnar. RiS- ur því á aS búa tevatniS til á þann hátt, aS teíniS geti haft á- hrif á líkamann en tanníniS ekki,og þaS er hægt meS Því aS láta lauf- in eigi standa lengur meS vatninu en sjö mínútur áSur en því er helt í bolfana. Sé'þessa ekki gætt, fer tanníniS aS leysast upp og sam- lagast lögnum. BragSgott hressandi te býr hver sá til, sem notar góSa tegund af te og fylgir eftirfarandi reglum: 1. NotaSu nýsótt vatn í teiS. 2. Láttu vatniS sjóSa vel í fimm mínútur áSur en þú hellir því á te- laufin. 3. Láttu könnuna ekki standa lengur meS teinu eftir aS búiS er aS hella vatninu á en sjö mínútur áSur en heljt er í bollana. 4. LegSu eina teskeiS af telaufi á móti hverjum vatnsbolla. Þó má þynna teiS eftir vild, ef þetta þykir of sterkt. I sambandi viS tilbúning tevatns sem talaS hefir veriS um hér á undan, má geta þess, aS tebrúkun í Evrópu til nokkurra muna er ekki margra alda gömul. Fyrir tvö hundruS árum var te lítt þekt á ðflu Rússlandi, og seint á seytj- ándu öldinni var þaS notaS viS keisarahirSina aS eins sem læknis- lyf. Aldinrœkt í fornöld. Um hana hefir Joh.Hoops rit- aS í bók sem heitir: “Skógar og ræktaSar jurtir hjá Germönum í fornöld.” Er hér rætt um hve nær aldinrækt hafi hafist hjá Germön- um norSan Alpafjalla. Höf. telur þaS áreiSanlegt aS fornþjóSir hafi lagt sig langt um seinna eftir aldinrækt en jafnvel kornyrkju, því aS helzta skilyrSiS fyrir því aS aldinrækt kæmi aS liSi var þaS, aö'menn hefSu fasta bústaSi, meö því aS sú jarSrækt bar ekki ávöxt fyr en eftir nokkur ár. Hafi því ekki veriS aS kynja þó aö erfitt hafi veriö aS benda á aldinrækt í allri Miö-Evrópu á steinaldartímabilinu, en þá hafi samt kornyrkja veriS komin þar sumsstaöar á töluvert hátt stig. Þí^r litlu menjar aldinræktar, sem veröur þá vart á þessu svæöi hafi veriS komnar frá rómverskum á- hrifum noröan Alpafjalla. Um síSari hluta steinaldar tíma- bilsins veröa menn sem sé varir ofurlítilla menja um aldinrækt syöst í MiS-Evrópu. ÁSur en ald- inrækt hófst neyttu menn ávaxta af viltum trjám og runnum. Hafa þess sést ljós merki viS rannsóknir fornmenja í Frakklandi, Sviss, ít- alíu og Miö-Evrópu. Voru þaS viltar plómur, perur, kirsiber, jarS arber og fleira. Eplatré virSast steinaldarbúar hafa ræktaS. Menj- ar sjást til þess í Sviss og öSrum löndum, er aS Alpafjöllum liggja. Tvær tegundir epla sjást aS hafa veriö ræktaöar þar, en eigi þykir vist um hvort Þær hafi veriS flutt- ar frá Suöur-Evrópu eSa Austur- löndum. Þessara eplategunda segir höfundurinn aS veröi aS minsta kosti ekki vart i Þýzka- landi, Böhmen eSa öSrum löndum í grend viS Alpafjöllin a SnorSan- veröu. Aldinrækt norSan Alpafjalla virSist stafa frá Rómverjum, eins og áöur er sagt. Tacitus sagna- ritari segir svo frá, aS Germanir hafi tínt vilt ber og ávexti af trjám út um skóga og etiö nýtt eöa þurkaö, en aö eigi hafi þeir ræktaö nein aldin. Og eftittekta- vert er þaS, aS nöfnin á aldinum hjá Germönum eru aSfengin frá Rómverjum, eöa latnesk, nema nafniS á epli eitt. Ekkert annaS aldinnafn hefir haldiS sér. Og þá er enginn efi á Því, aS Germanir hafa nefnt viltu aldinin, svo sem perur, plómur og kirsiber ýmsum nöfnum. En þau hafa þokaS fyr- ir rómversku nöfnunum á ræktuSu aldinunum. Aldinrækt byrjar þegar Róm- verjar koma til sögnnar. Á 1. öld eftir Kr. segir Plinius aS kirsiber hafi veriS ræktuS í Rínarlöndun- um, Belgíu, og Bretlandi, en þaS var liöugri öld síSar en aldinrækt ruddi sér til rúms á ítalíu, og þaö- an var hún komin frá Austurlönd- nm. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young 71 NENA ST. Phone 3089. AbyrgtS tekin á af5 verkif5 sé vel af hendi eyst. The West End SecondHandClothingCo. gerir hér meS kunnugt að þaö hefir opnað nýja búð að 161 Nena Street Brúkuð föt kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Phone 7588 XJ, Paulson. - selur Giftingaleyflsbréf l G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við FýrsLu lút. kirkju, Tel. 5780, T. W. McColm, selur Við og kol Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. Keyrsla til boða. Húsmunir fluttir. 343 Portage Ave. Phone 2579 Nýjustu hugmyndir,fegurstalag á haust- og vetrarhöttum í BAIN’S MILLINERY fyrir $2.50 og þar yfir. Gamlir hattar puntaðir upp og gerðir sem nýjir. Strútsfjaðrir hreinsaðar litaðar og liðaðar. GOMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST, Ódýrt Millinery. • ROBINSON SJ2 Silkisala. ® Vér getum ekki talið upp öll þau ósköp, sem vér höf- um safnað til þessarar sölu. Hversu vandfýsnir sem kaupendurnir væru mundu þeir samt fá eitthvað sem þeim geðjaðist að. Yrd. vanal, selt 'l'lp áóoc.—8oc. nú,. I Postulín. Tea Set, 10 stykki, $13.00 DinnerSet97 “ 35-00 Collage Set 48 “ 19.50 ROBINSON Mt-un Hik (L, I co Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Notre Dame East. PHOXE 5781. Af því eg verö bráBlega aö flytja þaöan, sem eg nú verzla, sel eg nú um tíma hatta, hattaskr. og annaö, sem selt er í Millinery búS- um, meö mjög miklum afslætti. Allur sá úrvalsvarningur, sem eg hefi, veröur aö seljast. Nú er tækifæri til aö kaupa hatta fyrir minna en innkaupsverS. Mrs. R. I. Johnston, 2o4 Isabel St. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð 100 kven yfirhafnir verða seldar til að rýma til á 500 hver 1—4 dollara virði. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 616/4 Main st. Cor. Logan ave. CABINET-MYNDIR $2.50 tylftin. Engin aukaborgun fyrir hópmyndir Hér fæst alt sem þarf til þess aS búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Stakfsfé $6,000,000. Ávfsanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerö, SPARISJ ÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 lægst. Hún lögS við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. SGTMOOR UOÖSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veltlngahúsum btejar- ins. Mftltlðir seldar & 36C. hver., $1.60 & dag fyrlr fæðl og gott her- bergi. Billlardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vlndlar. — ökeypls keyrsla til og frá Jftrnbrautastöðvum. JOHN BAIRD, eigandl. MARKET HOTEL 140 Prlncess Street. ft móti markaCnum. Eigandl . . P. o. Connell WINNTPEG. AUar tegundlr af vlnföngum og vindlum. ViCkynning góC og húslC endurbætt. THE CANADIAN BANK I OE COMMERCE. á horalnu á Ross og Isabel I S - HöfuSstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. i SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagCar viC höfuCst. ft sex mán. fresti Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandl. AÐAIiSKRIFSTOFA í TORONTO. ' I | Bankastjóri í Winnipeg er A. B. Irvine. DREWRY’S REDWOOD LAGER Gæðabjór. — Ómengaður og hollur. THE iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Biðjið kaupmanninn yðar um hann. “ Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-1 mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. SparlsJóCsdeildin tekur viC innlög- um, frft $1.00 aC upphæC og þar yflr. Rentur borgaCar tvisvar & ftri, I Júni og Desember. EGTA SÆNSKT NEFTOBAK. Vöru> merki Búið til af Canada Snuff Co; Þeíta er bezta neftóbakiö [j sem nOkkurn tíma hefir verið búið til hér megin hafsins. Til sölu hjá , H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584, S’he City Xiquor J’tore. Heildsala X VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, ^VINDLUM og TÓBAKI. giH “ Pöntunum til heimabcúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &- Kidd. - 11 Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN ST. PHONE241 Gall. I Nr. 1 $1.25 1 1 »100 4. s. bamíl, pottcn & Hayes 2T* VERÐLISTI: *r.—--- BS iv SSí. Flaskan. Portvín................25C. til 4œ. Innflutt portvín...75C., fi, $1.50 fa.so, $3, $4 Brennivín skoskt or írskt f 1,1.20,1,50 4.50, f5, f6 ^P»rít.........• •• fi.30, fx.45 5-oo, $5.50 Holland Gin. Tom Gin. ZZZs prct. afsláttur þegar tekið er 2 til 5 gall. eða kassi. ORKAR MORRIS PIANO selui Granite Legsteina alls konar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Wintiipeg, Man Umboðsmenn fyrir Brantford og Imperial reiðhjólin. j Karlm.hjól $40-—$65. ‘ ( Kvennhjól $45—$75. Verð: Komið sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. POTTEN & HAYES . Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST, iMi Tónnlnn og tllflnnlngln er fram- leitt ft hærra stig og meC melrl llst heldur en ftnokkru öCru. Þau emi seld meC góðum kjörum og ftbyrgst um óftkveClnn tlma. það ættl aC vera & hverju heimlU. S. L. BARROCLOU GH & CO., 828 Portage ave., - Winnlpeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.