Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.11.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 14 NÓVEMBER 1907. cr framtíðarland framtakssamra ir. nna. Eftir Því sem nú lítur út fyri'- þá liggur Edison Place gagn- »Krt hinu fyrirhuga landi hins njja hiskóla Manitoba-fylkis. Veröur þar af leiCandi í mjög háu ve "ti ' lrarrtíöinni. Vér höfum eftir atJ eins 3 smá bújarðir í Edison Place meC lágu verBi og sanngjörnum borgunarskilmálum. HÚS á Agnes St. Th. OddsonXo. EFTIRMENN Oddsoo, hansson & Vopni 55 TRIBUNE B’LD’G. Telkphonb 2312. Ur bænum og grendinni. Heimili Ingibjargar Björnsson hjúkrunarkonu, er 386 McGee. J. T. Björnsson frá Baldur, Man., kom í kynnisför hingaö til bæjar á þriðjudaginn var og dvel- ur hér viku til hálfs mánaSar tíma. Frá Clandeboye kom hingaí til bæjar snögga ferð Baldur Sveins- son stúdent. Hann sagði alt tíö- . indalaust þar nyrðra. Embættismenn klúbbsins Helga magra fyrir næsta ár voru kosnir nýlega þeir Sigtr. Jónasson forseti, C. B. Júlíus skrifari og Albert Jónsson féhirðir. Miss Sigr. Johnson, sem dvalið hefir við Fish. Lake í sumar, kom til bæjarins nýlega. Með henni kom mágkona hennar Mrs. P. N. Johnson. Munið eftir fundinum í kveld— fimtudag, sem ísleinzki liberal klúbburinn heldur í G. T. salnum. —Forseta og stjórnarnefnd á aö kjósa og væri æskilegt að fundur- inn yrði vel sóttur. með öllum þæfcindum 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300.°» Tilboöiö stendur aö eins í 30 daga. Góðan árangur í hvert sinn er auðvelt aö fá ef brúkað er Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. r* Skrifstofan 6476. íeieionar. heimiud 2274. P. O. BOX 209. 0000000000000000000000000000 ö Bildfell & Paulson, Ö O Fasteignasalar 0 oRoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loöir og annast þar aö- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO C. o. F. stúkan Vínland heldur mánaöarfund sinn næsta þriöjud.- kveld (2. þriöjudag í hverjum mánuöi) í neöri sal Goodtemplara- hússins. Aríöandi aö allir félags- menn mæti og borgi gjöld sin. Prógram og veitingar i fundarlok. Vegna þess aö þaö er búiö til'meö hinni mestu nærgætni úr beztu efnum og áreiðanlega hreint. 250. pundiö. Biöjiö um BLUE RIBBON. EINS GOÐ OG DE LAVAL er það sem umboðsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TRPIÐ ÞER ÞVl? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeq. Montreal. IToronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. Boyds brauð Brauðin okkar ættn ekki ein- göngu að vera höfð um hönd á heimili yðar fyrir þá sök að þau séu ágæt til átu, heldur líka vegna þess hvað þau eru heilnæm. Hin- ir miklu kostir eru að þakka því að brúkað er að óius bezta efni. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. íslenzka stúdentafélagiö byrjar sína reglulegu vetrarfundi 16. þ.m. í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju. Fundurinn byrjar kl. 8 aS kveldinu. Allir meSlimir, sem geta, ættu að sækja fundinn. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Á.ioway and Chaniþion, bankarar, 667 Main Street W I If I I P E « THE Vopni=Sigurdson, TFT • Grocerles, Crockery, I O A Boots & Shoes, \ / hX Muilders Mardware I 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE KjötmarkaOar Lúðrafélagið íslenzka “Norður- ljós”, vill fá þrjá menn til að læra að spila á Þessi hljóðfæri: bassa, tenor og bassatrumbu. Þeir, sem vildu læra á eitthvert af þessum hljóðfærum, gefi sig fram við S. K. Hall, kennara félagsins, efta undirritaðan, fyrir næsta sunnu- dag, 17. Þ. m. Wpeg, 13. Nóv. 1907. A. J. Johnson, pt. forseti. MAÐUR fannst dauður á götu einni í stórborg hér austur í Can- 'ada fyrir nokkrum árum. Enginn þekti manninn, né vissi neitt til hans, Þegar fariö var aö leita á honum fanst á honum ODDFEL- LOWS HNAPPUR. Oddfellows félagiö þar í bænum geröi útför mannsins; alt vegna hnappsins. — Eins gæti farið um ÞIG. Gakk því í Oddfellows í DAG. Loyal Geysir Lodge, Victor B. Anderson, F. S., 571 Simcoe St. Miss Louisa G. Thorlakson TEACHER OF THE PIAAO. Studio : 003 Langside St, Móti pcningum aö eins. Nóv. 15. og 16. Tomatoes, 3 lb. tins, reg. 15C (on\y 5 tins sold to each customerj. Saturday only $0.10 Sodas, in cartoons, reg. 25C., Saturday only ................................$0.20 E. D. Smiths Jam, 5 lb. pails, reg. 75C. Saturday only ........................0.60 E. D. Smiths Jam, 7 lb. pails, reg. 90C. Saturday only.........................0.75 Baking Powders, 1 lb. tins, “Lily” and “Lion” brands, reg. 25C. Saturday .. 0.13 Baking Powder, in bulk, reg. 20C. Satur- day 3 lb. for.........................0.25 Salmon, Horse Shoe, reg. 2oc. Saturday only..................................0.17 only , Clover Leaf, reg. 20c. Saturday , Eastern, reg. i8c. Saturday 2 O.17 for.....................................0.25 Crown Syrups, 2 lb. tins, reg. 15C. Satur- day only............................... 0.10 Crown Syrups, 5 lb. tins ( a few leftj, reg. 35C. Saturday only..................0.25 Crown Syrups, 10 lb. tins, (a few leftj, reg. 65C. Saturday only..................0.50 Wheat Marrow, in pkts, nothing better for a delicious breakfast dish, reg. 15C. Saturday 3 for..........................0.25 Ceylon Tea, Imperial blend, 1 lb. tins, choice, reg. 6oc. Saturday only .. .. 0.30 Ceylon Tea, in pkt., reg. 40C. Sáturday only.................................0.25 Demi-Tasse Coffee, 1 lb. tins, ground, reg. 40C. Saturday only...................0.18 Beaver Coffec, 1 lb. pkts., reg. 35C. Sat- urday only...........................0.15 King’s Own Breakfast Food, with prem,, reg. 25C. Saturday only..............0.15 Davis Pork and Beans, reg. I2j4c. Satur- day, 3 for...........................0.25 Pumpkins, 3 lb. tins, reg. 15C. Saturday 4 for................................0.25 Tomatoe Catsup, large tins, reg. 850. Sat- urday for......................... 0.55 Blueberries, reg. 15C. Saturday 3 for.... 0.25 Jelly in tumblers, reg. ioc. for........0.08 Japan Rice. Saturday Special 434 lb for.. 0.25 White Beans, per pound, reg. 5c. only . .0.03J4 Corned Beef, 2 lb. tins, reg. 30C. Saturday only.................................0.15 Cowan’s Unsweat. Chocolate, reg. 20C. Saturday only .........................0.10 Rolled Oats. 80 lb., a few sacks left, at the old price.....................1.......$2.75 er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Skemtisamkomu heldur félagiö “Harpa” til arös fyrir piano- sjóö Goodtemplara, mánudaginn 18. þ. m., í G.T. saln- um efri, á horni McGee og Sargent stræta, hér í bæ. PROGRAM. 1. Piano Solo: Miss Sola Johnson. 2. Recitation: Miss M. Johnson. 3. Vocal Solo: Miss M. Chisholm. 4. Stuttur leikur: “Auöur Jónínu frænku”. 5. Vocal Solo: Miss L.Thorlakson. 6. Upplestur: Jón Runólfsson. 7. Vocal Solo: Miss L.Hinriksson. 8. Stuttur leikur: “Biöilsför Jósa- fats”. 9. Vocal Solo: Miss S. Jackson. 10. Quartette: Misses S. Olson, S. Hinriksson, O. Davidson, H. Bardal. 11. Comet Solo: C. Anderson. Veitingar. Grand March. Byrjar kl. 8. Aögangur 25C. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Ðlk. Main Str., Winnipeg Tilkynning. Hér meö tilkynnist þeim, sem viöskifti hafa haft viö Thorwald- son bræöur aö Hallson, N. D., aö j fyrsta (1.) Nóvember síöastliöinn seldu þeir verzlun sína þar Ben. ^ Peterson, núverandi verzlunar- manni þar. | Allar útisfandandi skuldir, sem Þá voru, eiga aö borgast til Elisar Thorwaldsonar aö Mountain, N.D. Allir, sem nú skulda Thorwaldson bræörum, eru beönir aö borga sem allra fyrst aö þeir mögulega geta. 10 prct. rentu verður bætt viö all- iar þær skuldir frá I. Okt. þessa árs, sem ekki veröa borgaöar fyr- ir 1. Desember næstkomandi. Hallson, N. D., 11. Nóv. 1907. Thorwaldson Bros. per Elis Thorwaldson. 478 LANGSIDEST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson L td. Smávarningur. Hattar og húfur o. s. írv. Laugardaginn og mánudaginn. S 7.50 karlmanuafatn........................................ $3-5° 10.00 " 5.00 12.00 yfirhafnir karlmanna.................................. 6.00 5,00 P. Coats.......................................... 3-75 3,00 drengjafatnaður ...................................... 1.25 3.00—$4.00 drengjafatnaður . ................................ 2.39 4.00— 6.00 “ (vesti með)........................... 3.25 0.70— 1.50 kven-blouses.................................... 0.69 2.00— 2.25 “ ........................................ r-25 3.00 pils ...........................|...................... 2.50- Komið snemma og veljið úr. Óskaö er eftir myndarlegri stúlku til aö taka aö sér veitingar á “Restaurant” í Rossland, B. C. Umsækjandi getur snúiö sér til Mrs. Helgason aö 538 Victor Str. og fengiö nákvæmari upplýsingar. TILKYNNING. Hér meö tilkynnist aö sérstakur aöalfundur veröur haldinn í Equit- able Trust & Loan Co., í -tkrlf- stofu Ama Eggertssonar, Room 210 Mclntyre Block, Main St.. í Winnipeg-fcæ, á föstudaginn 29. Nóvember 1907 kl. 8 siðdegis, '.il þess aö kjósa embættismenn, iev.*a skýrslu skrifara og ráöa þ*;m málum til lykta, er fyrir kunna aö koma. Samkvæmt skipun, Joh J. Bihlfel!, ritari. Fjóröa dag Nóvembermán- aöar 1907. Sunnudagsmorguninn hinn 3. þ. m. lézt Miss Guölaug Sveinsson á pingvöllum aö Geysir P. O. í ,Nýja íslandi. Banameiniö var lungnabólga. t»etta tilkynnist hér meö vinum og vandamðnnum . hinnar látnu. Jóhanna J. Sveinsson. Maöur giftur eöa ógiftur og barnlaus getur fengið 6 mánaöa at vinnu úti á landi, gott húsnæöi og viðurværi. Ráösmaöur Lögbergs jgefur upplýsingar. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farraskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mógulegt er aO fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. OBOXI226. - WINNIPEG, MAN. Matur cr mannsins megin. " Eg sel fæöi og húsnæöi. ‘-Meal Ticktíts“, ..Furnished Rooms“. Öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 438 Agnes St. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st annan of fjóröa föstudag | máa- uöi hverjum. Óskaö er eftir «8 allir meölimir mæti. W. H. Otará, Free Press Office.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.