Lögberg - 05.12.1907, Qupperneq 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 5. DESEMBER 1907.
Edisi Place
ct framtiðarland framtakssamr*
ir*nna. Eftir því sem nú lítur út
fyrir þá liggur Edison Place gagn-
»art hinu fyrirhuga landi hins njja
Riskóla Manitoba-fylkis. Veröur
þar af leiíandi i mjög háu ve.’Si
iramtíöinni. Vér höfum eftir a8
eins 3 smá bújarSir í Edison Place
meC lágu verCi og sanngjörnum
borgunarskilmálum.
HÚS á Agnes St.
Th. OddsonCo.
EFTIRMENN
Oddsop, Hansson á Vopni
55 TRIBUNE B’LD’G.
Tblrphonb 2312.
Ur bænum
og grendinni.
Þorbjörg Thorgeirsson lagöi
staö austur til Gravenhurst á mánu
daginn. Hún ætlar aö vera í
Muskoka-heilsuhælinu í vetur.
Mr. Olafur Björnsson frá Krist-
nes P. O. kom til bæjarins um siö-
ustu helgi. Hann býst viö aö
dvelja hér um tíma.
Páll Bjarnason frá Sleipni',
Sask., var á ferö hér í síöustu vikj.
Hann fór héöan suöur til Dako a;
ætlar aö dvelja Þar í vetur.
John dhlis frá Árbakka heilsaöi
upp á Lögberg á laugardaginn.
Hann sagöi alt fréttalaust úr sinni
bygö.
Stúdentafélagið heldur fund i
sunnudagsskólasal Fyrstu lúter'ka
kirkjunnar 7. Des. næstkomaadi.
Þar veröa ýms félagsmál rædd, og
á eftir fer fram góö kappræöa meö
öðru fleira. Fundurinn byrjar kl
8 stundvíslega.
K. S. Askdal í Minneota, er um-
boösmaður Lögbergs og innheiintu
maöur í Minnesota. Kaupendur
þar syöra geri svo vel aö borga
blaöiö til hans.
Þorsteinn Einarsson, sem nú um
tíma hefir unniö viö deild North-
ern bankans á Nena stræti hér í bæ
var af húsbændum sínum sendur í
vikunni sem leiö vestur í smábæ
nálægt Regina í Saskatchewan til
aö vinna þar um tíma á einu af
útibúum bankans, sem þar er.
meö öllum
þægindum
3 svefnherbergi, baöherbergi,
lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s.
frv. fæst á
$2,300.0°
Tilboöiö stendur aö eins í
30 daga.
BAKING POWDER
Skúli Hansson&Co.,
56 Tribune Bldg.
Tfrif.f’íSnii r* SKRIF8TOFAN 6476.
iCICIOUdr, Heimilid 2274.
P. O. BOX 209.
0000000000000000000000000000
o Bildfell & Paulson, °
O Fasteignasa/ar °
Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850
O Selja hús og lotSir og annast þar a6- O
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
oo@ooooooooooooooooooooooooo
Jóla og Nýárs kort, úr Celluliod,
skrautpappír, og silki, meö jóla-
og nýársóskum á íslenzku, eru nú
til sölu í búö minni, cor. Elgin ave.
og Nena stræti. — Sérstaklega
hentugar jólagjafir handa fjarlæg-
um vinum, bæöi heima á íslandi
og út um nýlendur.
H. S. Bardal..
gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar
og góðar.
Bregst aldrei. Fylgið fyrir-
sögninni.
25” cents pundið.
EINS GOÐ OG
DE LAVAL
er þa5 sem umboösmenn annara skilvindu-
tegunda vilja telja yBur trú um.
Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúaö því.
TRÚIÐ ÞER ÞVÍ?
(Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af
mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.)
THE DE LAVAL SEPARATOR CO„
14-16 Prince8S St., Winnipeq.
Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicage. San
Francisco. Portland. Seattle.
Boyds
brauð
Vér búum að eins til eina teg-
und af brauði — þá beztu. Af
því að vér höfum beztu efni,
beztu reynslu og beztan útbún-
að, sem hægt er, þá er þeð ekki
svo erfitt.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
VER SELJUM PEN-
INGA ÁVÍSANIR
TIL ÍSLANDS : :
GUFUSKIPA-FARBRÉF
ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR
KEYPTAR OG SELDAR.
Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9
Aúoway and Ckauipioo, ^
667 Main
bankarar, ff, B,, P
Street
E 6
THE
Vopni=Sigurdson,
LIMITED
TPf • Grocerles. Crockery, I ti Q
jjoots & Shoes, > /
Ruilders Hardware <
2898
ELLICE & LANGSIDE
KjötmarkaOar .
Des. 7. Lauqardaqinn. Des. 7.
Móti peningum aö eins.
t
21 pd. raspaöur sykur fyrir............................. ..... $1.00
Ostur, áöur i8c. pd., nú...................................... 0.15
25 pd. gott brent kaffi (Rio), áöur $3-75, nú................. 3.25
Maple Syrup, 2 pd. könnur, áöur 350,, nú fyrir................ 0.30
“ “1 gall., áöur $1.25, nú fyrir........................ 1.00
Gal. ydpples, áöur 35c., nú................................... 0.28
Á föstudagskveld um háttatima
kviknaði í húsi norður á Magnus
ave., hér í bænum. Þar átti heima
fjölskyldumaður Denaburg aö
nafni. Þrjú börn hans voru köfn-
uö í reyk áöur þeim varö bjargaö,
en þau hjónin komust út úr eldin-
um meö fjögur börn sín.
Þaö er á orði aö reist veröi hér í
bænum annaö stórt leikhús, á Prin-
cess stræti skamt frá Walker leik-
húsinu. Sæti eiga aö vera í því
fyrir 3,000 manns.
Á föstudaginn var kom J. J.
Vopni hingað til bæjar aftur vest-
an frá Edmonton, eftir einnar viku
burtveru. Vestur fór hann aðal-
lega i kynnisför til bróður síns,
Carls Vopna, sem er hotelhaldari í
Edmonton. Á heimleiðinni dvaldi
Mr. Vopni einn dag í Calgary og
annan í Regina. Uppskeru kvaö
hann hafa veriö góða umhverfis
Calgary og horfur þar vænlegar.
Samsöngur.
Söngflokkur Fyrstu lút. kirkja
heldur samsöng fimtudagskveidiö
12. Des. n.k. kl. 8.30. Þess er vcrt
að geta, aö þar verða sungin is-
lenik lög eftir Bjarna Þorsteins-
son, Sv. Sveinbjörnsson, SigLts
Einarsson, G. Eyjólfsson og Jón
Friðfinnsson. Þ"essir syngja og
spila meðal annara: Mrs. S. K.
Hall og Th. Clemens einsöngva.;
Th. Johnson leikur á fiðlu, og S.
K. Hall á orgel. Fjórraddaöur
söngur og ásöngur ('DuetJ verður
líka á skemtiskránni, sem verður
auglýst i næsta blaði. Samsöng-
urinn veröur haldinn i Fyrstu lút.
kirkjunni. Aðgangur 25C.
í ráðsmannsstöðuna.
Eg óska atkvæða yðar
og áhrifa.
Eivind Aakhus
heldur “Concert” í Goodtemplara-
salnum efri á föstudagskveldið 6.
Þ. m. Hann leikur á
f Í ð I U
Þjóðlög, og hin einkennilegu
norsku danslög. Inngangseyrir:
Fyrir fullorðna 25C. Börn ioc.
Byrjar kl. 8 e. m.
Á föstudagskveldiö var skírnar-
veizla hjá Galicíumönnum hér :
norðurb'enum. I veizlum þessa
Þjóðflokks má segja með sanni, aö
í þeim séu nógir bardagar, og svo
var og í þetta skifti. Tveim gest-
unum hafði orðið sundurorða, en
þegar húsbóndinn ætlaði að stilla j
til friðar, var hann lagður hnífi í |
kviöinn þrisvar sinnum. Hann
liggur nú á almenna siúkrahúsinu.
C. O. F. j
Lífsábyrgöarfélagiö Vínland held-
ur mánaðarfund sinn í neðri G. T.
salnum næsta þriðjudagskveld 10.
Des., kl. 8 e. h. Áríðandi mál j
liggja fyrir fundinum. Nauðsyn-
legt að allir félagsmenn mæti.
J. G. Snædal tannlæknir fer út 1
til Argyle í næstu viku. Hann
verður að hitta í Baldur mánudag-
inn, þriðjudaginn og miðvikudag-
inn, í Glenboro á fimtudagínn og
föstudaginn.
Eg trúi á hygna og öfluga fjár-
málastjórn, og sé aðalskylda henn-
ar sú, að sjá um að greiddar verði
lausar skuldir.
Eg er meö sveitar-eineign á raf-
aflsstöðinni og vil heröa á þvi að
hún verði reist undir eins og hægt
er að fá peninga meö viðunandi
kjörum.
Eg vil stuðla að því, aö hagur
Winnipegborgar þróist, og vil
greiða fyrir iönaði innan borgar
og verkamönnum hér.
Mér er mikið áhugamál aö koma
heilbrigðismálum bæjarins í gott
horf.
Eg mun á allan hátt beita kröft-
um mínum, óháður, eins og eg hefi
be2t vit á, bænum í hag.
478 LANGSIDE ST.
COR. ELLICE AVE.
E. R. THOMAS
Áfast við búðir
V opni-Sigurdson Ltd.
Laugardags og mánudags kostakjör,
bara til að gefa yður hugmynd um hvað vér getum gert fyrir yður. Lítið bara á þessi fáu
kostakjör, sem hér fara á eftir.
Skozk karlmanna nærföt $1.50 virði. /Í.EZr* Enn þá 50 karlmannaföt, skozk, Black
Á laugard. og mánud. hvert á....‘XIÖL'* V'cuna.
...76c. x ZZZZZZL*...........................$6.00
. . 50 föt valm úr vanalegum vörubirgöum
Þykkir karlmannasokkar 35C. virði. OKq vorum. $12.00, $15.00 og $17.00 virði. Uvo
Á laugardaginn og mánudaginn.... X laugardagínn og mánudaginn..............TO• vf O
50 drengjaföt, Buster Brown, Norfolk og Þykkir tweed karlmanna yfirfrakkar með
blúsuföt $2.00 og $3.virði. CA fallegum flauelskrögum $10.00 virði. QC
Á laugard. og mánudaginn.....Á laugardaginu og mánudaginn ................
MAÐUR fannst dauöur á götu
einni í stórborg hér austur i Can-
ada fyrir nokkrum árum. Enginn
þekti manninn, né vissi neitt ttl
hans, Þegar farið var að leita á
honum fanst á honum ODDFEL-
LOWS HNAPPUR. Oddfellows
félagið Þar í bænum gerði útför
mannsins; alt vegna hnappsins. —
Eins gæti farið um ÞIG. Gakk því
í Oddfellows I DAG.
Loyal Geysir Lodge,
Victor B. Anderson, F. S.,
571 Simcoe St.
Mr. S. G. Northfield, Edin-
burg, N. Dak., hefir byrjað að
verzla meö skófatnaö og matvöru.
Hann biður landa sína að muna
eftir þessu þegar þeir eru á ferð
þar í bænum.
I.O.F.— Stúkan Fjallkonan, tu.
149, heldur næsta fund sinn má ’U-
daginn þann 9. Des., kl. 3 e. K., i
fundarsal Únítara, á homi Sher-
brooke og Sargent stræta. Kosið
verður i embætti , fyrir næstkom-
andi ár. Áríöandi að konur sæki
vel fundinn.
Ólöf B. Goodman, C. R.
Oddfellowsstúkan Loyal Geysir,
heldur fund í Good Templar Hall,
fimtudagskveldiö þ. 5. þan. — A-
ríðandi málefni fyrir fundinum. —(
Inntaka nýrra meðlima. *AUir fé-
lagsmenn beðnir að koma.
Victor Anderson, R.
W. G. DOUGLAS
óskar atkvæðis yðar og áhrifa. Hann býður
sig fram fyrir bæjarfulltrúa í 4, kjördeild og
fylgir Ashdown borgarstjóra að málum.
W. G. DOUGLAS,
kornkaupmaöur, Princess St.
Ráðsmaður Carnegie Stock & Food Co., Winnipeg.
-J
Fulltrúi fólksins.
Atkvæða yðar og áhrifa óskar virðingarfylst
JAS. BURRIDGE
sem bæjarráðsmaður —
19 Ö 8
Afmælishátíð Tjaldbúðarinnar
verður haldin Þ. 16. þ. m. Nínar
næst.
J. G. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302
T. W. McCoim,
selur
Við og kol
Sögunarvél send hvert sem er um bæinn
Keyrsla til boða. Húsmunir fluttir.
343 Portage Ave. Phone 2579