Lögberg - 26.12.1907, Síða 5

Lögberg - 26.12.1907, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. Z?ESEMBER 1907 Biöjiö æ t í ö um inds( salt. Hið fræga canadíska salt, sem alþekt er um alla Canada vegna þess hvað það er hreint. Það er enginn samjöfnuður á Wiadsor salti og ódýra, lakara saltinu, sem verið er kað selja hér vestur um alt WINDSOR SALT kost a ekkert meira, en þetta innflutta salt, eins og nú ,stendur. Biðjið um Windsor salt. fjarri öllum nóttu, nei, þaö var sanni. En Þegar nærri Því hver einasti banki fór aS takmarka peninga- útborgun sína viö $25 og $50 á viku og tekitS var aS innheimta lán, renta hækkuS og nýjum lánbeiön- um neitaö, þá fóru menn aö skilja hvaö um var aö vera. í smáþorp- unum var sami ótti og uggur meö þeim, sem áttu fé á banka, eins og i New York. Það sem geröi ilt verra var hve bankarnir voru margir,. Um næst- liðin átta ár hefir peningaverzlun verið einkar arövænleg. Vextir hafa verið háir og mikil eftirspurn eftir peningum, arölaust fé lagt í *) Svo nefnist kaupmannasam kundan í New Ýork venjulegast. gróðafyrirtæki. Var hægt aö leggja þaö í nokkuð betra en 'banka? Svo að segja hver kaup- -maöur gat stofnaö banka hvar sem var. Þaö var ekki ótítt aö þorp með minna en 1,000 íbúa heföi tvo banka. Fyrir vestan Missouri-ána er banki fyrir hverjar 300 fjöl- skyldur í akuryrkjuhéruöunum. í Nebraska eru 800 bankar, í Kan- sas 750, í Minnesota 700, í North Dakota 500 og í öörum rikjum á- líka margir. Þeir sem viöskifti eiga við þessa banka eru mest bændur og aðrir, sem alt sitt eiga undir jarörækt- inni. Þeir hafa veriö seinir til að læra aö nota bankana. Menn hafa til skamms tíma verið aö koma meö fé til að leggja á banka, sem hefir legið i kistuhandraðanum frá því peningaeklan mikla var 1893. Mönnum gekk illa að læra þaö, en aö lokum tókst þaö. Á bændauppboöum í slétturíkjunum var af hverjum $3,000 borgaðir $2,500 í peningum, en af því aftur voru 90 af hundraði í bankaávís- unum. Þegar menn þessir höfðu smátt og smátt unnið traust á bönkunum og lagt inn á þá sumir hverjir um 200,000 dollara, þótt stofnfé bank- anna væri ekki nema 10,000 doll. og sáu svo þessa sjálfsnægðar- stofnun sína detta í mola, þá biðu þeir hnekki bæöi fjárhagslega ogj í á drembilæti sínu. Um stund voru þeir agndofa af hinni skjótu breyt- ingu. Þetta notuöu lýöæsingamenn sér. Þeir prédikuöu til lýösins á götu- liornum og mæltu á Þessa leið: “í Wall Street er flokkur af fjár glæframönnum og ræningjum, sem hafa fengiö fé aö láni hjá bönkunum hér vestur frá, peninga yðar, mína peninga, og tapað þeim í fjárglæfraspili. Þegar bankarn- á skaddur. Tilhæfulaus orörómur kom mönnum til aö flykkjast aö bönkunum og krefst fjár síns. Viö þetta hefir hver bankastjóri átt að striöa og er það meira en nokk- ur mannleg forsjálni gat varaö sig á. Þeim veittist létt aö bæta úr eklunni á gjaldeyri. Þaö var gert meö bráðabyrgðar seölum og skiftihús ávísunum^clearing house certificatesý. Verst var aö koma í veg fyrir aö bankainnlögin væru tekin burtu. Menn fólu aftur fé sitt í kjallaragólfinu. Hvérjuxn heföi dottið i hug aö hin stórlátu og sjálfstæöu Vesturríki gætu breyzt svo á svo stuttum tíma? En bjarta hliöin á fjárhag Vest- urríkjanna er þó sú, aö staöhæf- ingar æsingamanna eru meö öllu ósannar. Bankar vestur í landi hafa ekki lánað fjárglæframönn um í Wall Street fé. Eitt sléttu- ríkið átti 1. September 15 miljónir dollara í verzlunar veröbréfum og þau eru vanalega kéypt til að bera arð ef peninganna þarf ekki viö í grend við bankana. Af þessum 15 miljónum voru aö öllum líkind- um ekki 10 af hundraði austar en Chicago. Það voru mest víxlar frá öflugum sláturhúsum, gufu- vélaverksmiðjum, þungavörusöl- um og verkfærasmiðjum allskon- ar, sem voru alt ágætis veröbréf. Svo er annað. Bankar vestra hafa auk þess meö höndum önnur veröbréf, sem fyr eru innleyst. Þau eru trygö með kvittun frá vörugeymsluhúsum fyrir matvör- um. Þessi veöbréf eru flestum betri, því aö vörurnar verða notað aðar og þegar þær eru keyptar og borgaðar fær bankinn um leið sína skuld greidda. Ef maður ber þessi veröbréf saman viö önnur, sem trygö eru meö glysvarningi, sem seldur er háu verði, þá sést fljótt, hvor betri eru. Meö öörum orðum, bankarnir vestra standa föstum fótum og ættu það skilið, að traust sé boriö til þeirra. Hvergi í Bandarikjunum hefir tekjuafgangi veriö betur varið en einmitt þar. I ríkisbönkunum er mikill hluti lána gegn veðum í jöröum, góðri tryggingu. Gróöa- brallsveröbréf frá Wall Street eru örsjaldan tekin aö tryggingu af bönkunum í Vesturríkjunum. Þegar bankarnir hafa slík verö- bréf meö höndum, sem auövelt er fyrir þá aö koma í peninga svo þeir hefðu nægö fjár afgangs handa hluthöfum sínum, þá er þaö í hæsta máta óheppilegt aö þeir skyldu þurfa aö láta líta svo út sem ekki væri alt með feldu, sem í raun réttri var engin ástæöa til. Auk þess sem bankarnir hafa vina sinna þar eystra og sent fé vestur í land svo sveitabankarnir heföu haft nægilegt fé meö hönd- um, þá heföi meö því veriö komið í veg fyrir aö afturkippur kæmi í korn- og búsafurða flutning, sem aftur heföi gert sitt til aö halda lífi í viðskiftum manna. Gjaldhæfni og fjörugt viðskiftalíf er sitt hvaö í þessu tilfelli. I peningaskápum bankanna í Vesturrikjunum eru veöbréf, sem eru trygö meö þeim hlutum, ' er fólk þarf til aö éta, trygö meö vör- um, sem liggja á íshúsum eöa geymsluhúsum og bráöum Þarf aö taka á. Um leið og þessar vör- ur eru keyptar fá bankarnir sína peninga. Þegar svona stendur á hlýtur viöskiftalífiö brátt aö lifna viö aftur. Meöan rignir og sólin skín á frjóva akra Vesturríkjanna getur fjárekla ekki varaö þar lengi. Mikill hluti af uppskerunni frá í sumar er enn í kornhlöðunum þar. Hún er aö vísu ekki eins mik- il og 1906, en talin meira virði sak- ir verðsins háa. Þegar bændur líta á þetta og aö vetrarhveitiö hefst vel við, þá finst þeim engin á- stæöa til bölsýni. Ef til vill hefir það veriö Vest- urríkjunum fyrir beztu, aö þau voru vakin af værum draumi um sitt eigið sjálfstæöi, og aö þau fengu þess ótvíræðan vottinn að þjóðin er ein heild eins í fjármál- um sem stjórnmálum. !Þegar fjárhagurinn er kominn í samt lag aftur ætti betri samvinna aö tak- ast meö Austur- og Vesturrikjun- um. Ef það væri fast i hugum manna, mundi þaö ekki lítiö greiða fyrir aö jafnaö veröi úr þeim málum, er báðum eru mikilsvarð- andi. Vesturríkin hafa fengið góöa lexíu í þjóömegunarfræði, sem og líka Austurríkin, er ef til vill hafa ekki haft næga hliðsjón af korn- forðabúri þjóöarinnar. Hvoru- tveggju ættu aö læra af reynsl tveimur námum, kryolitnámunum viö| Zvigtút og kolanámum viö Ungssuak. Aörar námur þar voru 29. Júni 1904 seldar á leigu stór- kaupmanni, sem Bernburg heitir, og honum gefinn einkaréttur til þess aö vinna úr þeim málma og flytja þá út. Þeir málmar, sem hann hefir unniö þar, eru: kopar, blý, blýantssteinn, asbest og glim- mer. Eftir leigusamningnum átti han einnig aö fá forgangsrétt aö nýjum námum, sem finnast kynnu í Grænlandi. Hann var undan- þeginn öllum sköttum í Grænlandi af atvinnu sinni, en átti aö borga til ríkissjóðs 10 af hundraði af á- góðanum. I samningunum var einnig sagt, að hann mætti selja rétt sinn öör- um í hendur. Og þetta hefir hann nú gert. Hann haföi ekki einn sér fé til þess aö reka námagröftinn eins og með þurfti, og í haust haföi hann gert samninga við enskt auðmannafélag um að selja þeim einkarétt sinn. Þegar það fréttist til Khafnar, þóttu það ó dæmi, aö námuruar í Grænlandi kæmust i hendur Englendingum og danskir auömenn, með Glúck- stadt etatsráö í broddi fylkingar, buöu strax fram fé. Um mánaða- mótin Sept. og Okt. var frestur sá úti, sem Englendingum haföi ver- iö gefinn til aö safna fé til fyrir- tækisins, áöur kaupin yröu full- gerð, en þeir létu ekkert frá sér heyra, og seldi Bernburg þá danska félaginu strax einkaréttinn. Þeim, sem um Grænland skrifa nú, kemur saman um þaö, aö hag' ur landsmanna fari stööugt versn- andi, og er þaö ekki aö undra, þegar litiö er til Þess, sem sagt hefir verið um verzlanina. fFrah. í næsta bl.J. M. P. PETERSON, Viðar- og I.olasali, Hornl Kate & Elgln. Talslmi 5038 KOL og VIÐUR Beztu har?5kol............$10.50 “ amerísk linkol........ 8.50 " Souris kol............ 5.50 Altar tegundir af viö: tamarac, pine, birki, poplar, viB lægsta verBi. KomiS og lítiS inn til okkar. Enginn jólaréttur unni, er þeim mun seint úr minni er * e*ns miklu afhaldi meöal Is- líöa. Grænland. í Nóvember 5 fyrrn skipaöi danska stjórnin nefnd til þess aö rannsaka rekstur Grænlandsverzl- unarinnar og segja álit sitt um hann. í Maí í vor haföi nefndin lokiö störfum sínum, og rétt á eft- ir fór Sigurður Berg innanríkis- ráöherra til Grænlands. Grænlandsverzlunin er svo sem kunnugt er, einokunarverzluif, rek- in fyrir ríkissjóös reikning. En árlega sýna reikningarnir stórmik- iö tap á verzluninni. 1900—1901 | var tapið 90 þús. kr.; 1901—2 iog orðið aö stríða við stoðugt útfall; þús.. I902-3 85 Þús.; 1903-4 ínnlaga, þá hafa þeir líka oröið að^ I?6 þús_. I9q4_5 37l þús.; Igos bæta úr lánþorfinm. •! akuryrkju-lö ^ þús og lgo6_7 2ÓI þús. héruöum, sem engin skiftihús eru krúnur í verður bankinn aö taka það| Þó er ekki svo ag skilja ag verzl. starf aö sér. Fyrri hluta Nóvem-i un n sú GrænlendÍngum Isérlega . ... . , . , bermánaðar var í sumum borgum1 hagkvæm. Fyrir vörur þeirra er | folkinu odyran turkeys hæns og ! ----- ö J aöfluttar' ^æsir kemur en næSt hefir venö lendinga og hangiö sauöakjöt. Allir kappkosta aö hafa þaö sem bezt aö hægt er. Þess vegna höf- um viö nú, eins og aö undanförnu birgt okkur af miklu og góöu hangikjöti fyrir þessi komandi jól. Enn fremur höfum viö marg- ar tegundir af alifuglum, sem viö seljum meö lægra veröi en áöur hefir Þekst. Allar aörar vörur kjötverzlun okkar seljum viö meö sanngjörnu veröi. Viö þökkum yöur fyrir góö viðskifti undanfar iö og óskum eftir viöskiftum yö' ar framvegis. Virðingarfylst, Eggertson & Hinriksson. Cor. Victor <5* Wellington. Gleðileg ióir Um hátíðirnar getum viö selt , Miöríkjunum tiltölulega lítiö ótrúlega lítið gefiö, en dregið út af innlögum og bank- arnir bættu úr peningaþörfinní. Nú viröist aldan riðin hj gott til þess aö vita. Sumirsbankar af hn(lr , f, f , ■ ,, 1 aö kaupa þesshattar morg undan- vorur eru randyrar. A biarndyra- , . , ,r . . , J , . ,1 fartn ar. Komiö og kaupið ali- skinnum kvaö verzlunm t. d.1 e , - ,, V' j aop. er . . ,,, 1 fugla yöar hjá okkur, þér spariö ^g«!gT*6a e,g, mrnnaen s«6 t,l ,233:mf ct á bverju puudi í borgunum takmörkuöu aldrei út- a«00 af hn(lr 4 úún 270n af h(lrir 1 Hangiö kjot og rullupylsa veröa borganir sinar.hvaö háar sem þær f? ZTt’tÍ l Z™ 1 ÍÍ£*|einnfe á boöstólum. Ef yöur vant- voru og unnu meö því traust viö- skiftavina sinna. En slíkt voru þó o. s. frv. Á bankabyggi er gróö-,ar ,«ýrt m ^ aS búa t;i dýra ir hérna þurfa á peningum ag ’ Pemrlg'urn og ainsunum og af þess- halda, fást þeir; þegar vér þurf- um Þus‘ voru 73,000 í ávís- 128, á kandíssykri 203, á hvíta- undantekningar. Hvaö átti t. d. Sykri 100> a pugursykri 166 og á bankastjóri í smábæ aö gera, sem ^ kaffj 2I2 af hndr atti aö svara út 200,000 dollurum, | Þag þykir> sem von er, merki- en ha öi ekki nema 80,000 doll. í legl> ag verzlun, sem heldur ööru eins verðlagi og þessu á varningi fo2!4’,! bfUÖÍ!28,f hveit>mjöli | fæöu úr, svo sem kæfu o. s. frv, i Þá kalliö upp hljóðbera 2474 eða I 6886. Okkar merki er: ódýr vara um þeirra meö, er oss neitað um þá. Þetta er alt Wall Street aö kenna.” Eins og menn sjá er þetta ekki ólíkt tali Populista hér um áriö, en sem betur fór voru í þetta sinn svona ræður haldnar við fólk, sem var skuídlaust að kalla og átti blómlega búgaröa og tók því lítið mark á þeim. Bein afleiöing af hræöslu manna er samt sú, að bankainnlög hafa stööugt þorrið í Vesturríkjunum í Nóvembermánuöi. Dag frá degi og viku eftir viku hafa menn kom- iö aö hefja fé sitt. Skuldir hafa verið borgaöar og eftirstöðvum á- vísað og enginn banki i öllum Vesturrikjunum hefir sloppiö ó- sínum, skuli ekki bera sig, og lík- unum á banka, sem enga pen- indi mikil til> aö eitthvaö hljóti aö inga sendu? Þaö er því ekki aö undra þó aö útborganir hafi ver- ið settar niöur i $25.00 eöa minna. Þá var enn eitt, sem háöi mönn- vera bogið í verzlunarrekstrinum. Nefndin hefir líka komist aö raun um, aö svo sé í stórum mæli. Danskur maður, Mylius Erich $5.00 á dag _____ ______, ___ ____ getiö þér innunniö yöur meö því um í \ esturríkjunum, en þaö var sen skúld> hefir nýlega feröast um'aö selja hiö endurbætta belti mitt, og góð vara fyrir peninga út hönd. Við höfutn orðið. G. Helgason & Co., 530 Sargent ave. og 614 Ross ave. Electric Anchor Belt. Beltið lækn aö korn og búpeningur féll i verði Grænland og ritað bæöi um verzl- alt í einu. Þegar bændur sáu, aö unina þar og hagi Grænlendinga ar fljótt og áreiöanlega gigt, verki þeir fengu 15C. minna fyrir hveiti- alment. Hann hefir boriö þungar|í öllum líkamanum, gömul sár, busheliö og þar ofan í kaupið boig sakir a stjórnendur verzlnuarinn- hitaveiki, kvalir, nýrnaveiki, teppu un í ávísun én ekki gulli eöa silfri,, ar> 0g hefir þaö aö líkindum orðið og hjartveiki, máttleysi, kvensjúk- þá lokuðu þeir kornskemmum sín-j agalhvötin til þess, að máliö var dóma og alla veiki, sem stafar a!: um. Gripabændur gerðu og slíkt' tekið til rannsóknar. hið sama. Þaö er því mesti doöij Annaö mál, sem Grænland snert- og deyfö yfir viöskiftum manna í ir> hefir nú einnig vakiö mikla at- akuryrkjuhéruðunum, og menn hygli [ Danmörku. Það er um taka fe sitt af bonkunum til aö lifa málmnámiö þar. _ | Fyrir löngu er þaö sýnt ogjboðsmenn vantar. heföu sannaö aö málmar eru víða í Græn- J. Lahkander, á því. Ef bankarnir austur frá vondu blóöi og slæmri blóðrá Allir ættu aö hafa Þetta belti. Það kemur sér vel í veikindunum. — Verð aö eins $1, sent með pósti, og borgist fyrir fram. — Um- D. Mclnnis W. J. Saonderson Royal Typewriter Agency „ Einkasalar á ROYAL RITVÉLUM. 249 Notre Dame Ave. WINNIPEG. Ritvélar til leigu. JÖLA MATVÖRUR. Ef þér viljiö fá ágætis matvöru við lágu verði, þá komið í nýju fallegu búðina þeirra WOOD & CO. 148 Nena St. Skamt fyrir norBan William Ave. Alt nýtt. Ekki nema það bezta. íslenzka töluð. Búðin opin til kl. 10 á hverju kveldi til jóla. Ef þér viljiB fá hæsta verB fyrir korntegundir yBar þá skuluB þér láta ferma það á vagna og senda þaB til Fort William eBa Port Arthur, en senda oss farmskrána ilr Winnipeg; munum vér þá senda yBur andvirBi varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonat korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verB sem mogulegt er að fá, og senda yBur reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., Ltd. P. OBOXI22. - WINNIPEG, MAN. The Central Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráðsmuOur. 904 Ross Ave., horni Brant St. Allar tegnndir Fljot skil KOL Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur TELEPHONE 58B. mmwmmmmmnnmnnnnmnnmnmmmmmmnn^ D. E. Adams Coal Co. Ltd. 1 HARD- l/ni | ogLIN-IMJL | SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaðir Ejl tuuuuuuuuu mimummimmuúimimimá The Empire Sash & Door Co., Ltd. Stormgluggar. Stormhurðir. t Það getur verið að það sé heldur snemt að láta stormglugga og hurðir á húsin yðar, en nú er rétti tím- inn að kaupa þær. Búðu þig undir kuldann meðan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST takmarkaö útborganir til viöskifta- landi. Verzlunin hefir umráö yfir Maple Park, U. S. A. 2511. P. O. Box 79

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.