Lögberg - 26.12.1907, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 15&V >
Búnaðarbálkur.
MAliKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaOsverO |í Winnipeg 21. Des. 1907
Innkaupsverð.J:
Hveiti, i Northern.....$1.00 )4
„ 2 ,, ..... 0.97%
„ 3 .........
,, 4 extra........
„ 4 °'82
„ 5 ........ 70 %
Haírar, Nr. 1 bush.....— 42c
“ Nr. 2.. “ .... 42c
Bygg, til malts.. “ ....... 5oc
,, til fóöurs “........... 44c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.20
,, nr. 2..“.... $2.90
,, S.B 2.45
,, nr. 4-- “$1.80-2.00
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90
Ursigti, gróft (bran) ton... 2p.oo
,, fínt (shorts) ton... 22.00
Hey, bundiö, ton $io.co—11.00
,, laust, ,, .... $10.00-1.100
Smjör, mótaö pd............ 35c
,, í kollum, pd........... 27
Ostur (Ontario) .. .. —I3/^C
,, (Manitoba) .. .. 15—155^
Egg nýorpin..........
,, í kössum.................27c
Nautakj.,slátr.í bænum 5— SlAc
,, slátraö hjábændum. ..
Kálfskjöt............ 6)4—7C-
Sauöakjöt..............11—I2C-
Lambakjöt........... 12—I2)4c
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. .. 8c
Hæns á fæti................ n)4c
Endur ,, IIC
Gæsir ,, IIC
Kalkúnar ,, ............. —18
Svínslæri, reykt(ham) ii)4-i6)4c
Svínakjöt, ,, (bacon) 11—13
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.55
Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3)4c
Sauöfé ,, ,, 5—6c
Lömb ,, ,, 6)4 —7C
Svín ,, ,, 4%—5C
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3 5—$5 5
Kartöplur, bush........ —45c
Kálhöfuö, pd.............. i^c.
Carrots, pd........' .... i)4c
Næpur, bush................45c-
Blóöbetur, bush........... $1.20
Parsnips, pd.................. 3
Laukur, pd.............. —4C
Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11
Bandar.ofnkol ,, 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol , 5-8 5
Tamarac( car-hlcösl.) cord $7.00
Jack pine, (car-hl.) ...... 6.00
Poplar, ,, cord .... 4-5°
Birki, ,, cord .... 7-°°
Eik, ,, cord
Húöir, pd.................3 )^c
Kálfskinn.pd.......... 3—3/^c
Gærur, hver.......... 35 —7SC
Um smjör og ostagerS
í Canada farast dönskum sérfræö-
ingi, dr. Eilbrecht, er feröaöist
hér um í fyrra, svo orö, atS mikil
breyting hafi orSiö á því á siöari
tiö, hve útflutningur smjörs og
NAPTHENE SAPA
OG
B. B. BLAUTSÁPA
Afburöagóöar.
6 pd. blýkassi af blautsápu á
25c.
Hjá öllum matvörusölum.
BeavertapCo.
■WI3NTITXFE Gk.
osta hafi aukist héöan, og nú
verSi Þess ekki langt aS bíöa, aö
hægt verSi aS koma smjöri héSan
frá Canada á markaö á Englandi,
aö eins átta daga gömlu. Danir
megi þvi fara aö vara sig á Cana-
damönnum, Þegar til smjörsölu
kæmi í Englandi. Dr. Eilbrecht
fer mjög hlýjum oröum um Dom-
inion stjórnina. Segir aö henni sé
mikiö aö þakka framfarir í bún-
aöi og verzlun og hún spari á
engan hátt fé til aö efla hvort-
tveggja eigi síöur en ýmsar aSrar
atvinnugreinir er stuöla aö vel-
megun landsmanna. — Canada
segir hann aS sé framtiöarland,
þar sem margar miljónir eigi eft-
ir aö nema sér jaröir og reisa stór-
býli. Canada sé ekki land letingj-
anna, heldur atorkusamra manna.
Menn þurfi aö leggja nokkuö
hart á sig fyrst í staS er hingaS
komi, sérstaklega fátæklingar, en
efnin berist skjótt í hendur þeim,
sem reglusamir séu og dugandi
menn, og Þeir eigi hér farsælt líf
fyrir höndum, eftir nokkurra ára
dvöl.
ílát undir kjöt.
btundum kemur þaS fyrir aS
kjöt sem saltaS er skemmist vegna
þess aS söltuninni eöa ílátinu sem
í var saltaö hefir veriö eitthvaö á-
bótavant. Oftast nær af því aö
kjötiS hefir ekki veriS saltaö
nægilega. En sú getur og veriö
orsökin aS kjötiS hafi veriS skemt
þegar þaS var saltaö, of mikiS
blóS í Því o. þ. u. 1.. Eftir aö
þess konar kjöt hefir legiS lengi
í salti, þá spillist ÞaS og saltiö
líka. Ýldulykt kemur aS hvort-
tveggja. Sé kjötilátiö þá trétunna,
sem tiöast hefir veriö aö nota, þá
þrýstist ólyktar lögurinn langt inn
í tréS,- og þaö gegnsósast svo aS
nær því er ómögulegt aö ná ó-
dauninn úr ílátinu, og mjög viö-
sjárvert aS salta oftar kjöt i því
íláti, og því nær ógjörningur, því
aS ganga má aS því vísu aS þaö
kjöt skemmist. Til þess aö koma i
veg fyrir þaS, mætti benda mönn-
um á aS salta kjöt alls ekki i tré-
ílátum, heldur i leirkjrúsum, sem
taka 12 til 20 gall. eSa meira.
Þær er gott aS ræsta og meS góSri
meSferS geta þær endst heilan
mannsaldur. JárngjarSir á tré-
tunnum vilja ryöga, svo aö ilátin
áSurnefndu verSa engu dýrari
þegar litiö er til endingarinnar,
enda er nú fariS aö nota þau æöi-
viöa.
Sauðfjárrœkt.
J>ar sem hálent er og haröbalaleg-
ur jarSvegurinn er sauöfjárrækt
ekki eingöngu arSvænleg heldur
líka nærri Því sjálfsögö fyrir
bóndann. Þar sem landi er svo
háttaS má bóndinn til aö stunda
sauöfjárrækt, en til þess aö hún
fari í nokkru lagi þarf hann á
mikilli natni og nákvæmjú aö
halda. Sérstaklega þarf þess meö
um sauSburöinn, þegar ær bera
snemma í frostum og kuldum.
Fjárrækt hér í landi má byrja
meö þrennu móti segir Mr. E.
Pratt í búnaöarblaöinu “Farm-
ing”. í fyráta lagi aö kaupa ein-
göngu fé af hreinu kyni. Fáir
munu geta staöiö sig viö þaS i
byrjun, því aö ÞaS fé er dýrt og
afraksturinn eigi aS Þvi skapi
fljótfenginn, nema aS eins sé
hugsaö um aö selja féö til kyn-
bóta, og Þá getur þessi fjárrækt
borgaö sig vel. — Flestir byrja
aftur á móti á Því aö kaupa fé á
markaöi eins og þaö kemur fyrir,
en þaö er V.-Ameríku fé tölu-
vert blandaS, en skyldast Merino-
fénu. MeS þesskonar stofni má
vel byrja sauöfjárrækt, ef menn
fá sér kynbótahrúta af Shropshire-
kyni. Hrútar þeir kosta venjulega
$15 til $50 og ærnar $6 til $10
hver, eftir því sem markaSsveröiS
er í hvert skifti — og stundum
minna. Sjálfsagt er aS setja
gimbrarlömbin á vetur en fita
gömlu rollurnar og lóga þeim.
Sé þeirri aöferö fylgt aö nota ekki
gamlar ær til undaneldis er aS
ýmsu leyti girt fyrir sýki í fénu.
í þriöja lagi má og fara þannig
aö, aS kaupa fjárstofninn á mark-
aSinum. Velja beztu ærnar úr því
sem keypt er, og gimbrarlömbin
líka, og lóga hinu; en sé þannig
aS farið er nauösynlegt aö láta
yngra og eldra féö vera út af fyr-
ir sig. Á þenna hátt er hægt aS
hleypa upp fénu á sem skemstum
tíma, en auöyitaS verSur Þetta fé
rírara en hitt, því kyniS er óbætt
og valiS aS eins úr markaösfé
venjulegu.
Þegar menn kaupa ær ættu
menn aö muna eftir því ag bezt
er aö velja gulleita féö og skær-
eygSa. Mörg eru sauSfjárkynin
hér, en þau helztu eru: Merinó,
Rambouillet, Southdown, Shrop-
shire, Oxford Down, Hampshire
Down,Dorset Horn, Cheviot, Suf-
folk Down, Tunis, Leichester.Cots-
wold, Lincoln, Kent eöa Rommy
Marsh og krímótt háfjallafé.
MerinóféS er mjög vel ullaö eins
og kunnugt er, en holdafé ekki aS
því skapi.
NauSsynlegt er fyrir alla sauö-
fjárræktarbændur aö hugsa um aö
hafa sem hreinast ÞaS kyn, sem
þeir rækta.
Hellström’s
Amycos-Asedtin
er nýkomiö á boöstóla í Canada.
Amycos-Aseptin er eitt af þeim
viöurkendu Toilet efnum í NorS-
urálfunni. ÞaS er Þaö bezta og ó-
hjákvæmilegasta rotnunarlyf og
gerir hörundiS mjúkt og fagurt; á-
gætt til aö skola munninn úr og
bezta vörn gegn sjúkdómum er
sýkja gegn um hörundiö og tauga-
himnurnar. Hellströms Amycos-
Aseptin hefir meömæli dr. Ol.
Björnssonar. 1 Winnipeg fæst
þaö aö 325 Logan ave. (phon 294J
og 408 Logan ave (phon. 2541).
Matur
er mannsins megin.
Eg sel fæöi og húsnæöi. “Meal
Tickets“, „Furnished Rooms“.
Öll þægindi í húsinu.
SWAIN SWAINSON,
438 Agnes St.
T. W. McColm,
selur
Við og kol
áögunarvél send hvert sem er um bæinn
Keyrsla til boöa. Húsmunir fluttir.
343 Portage Ave. Phone 2579
PLUMBING,
Jhitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young
71 NENA ST.
Phone 3069.
Abyrgö tekin á aö verkið sé vel af hendi
eyst.
IsWfir Plnte,
G. L. Stephenson
118 Nena St.. - WINNIPEG
Rétt noröan viö Fyrslu
lút. kirkju.
í ROBINSON JLS
JÓLATREYJUR.
Lægra verS en nokkru sinni áöur.
Fallegt snið og ljómaudi efni.
MUFFUR kosta að eins , . $2.25
KVENPILS af öllum
teguudum . . $5.00—$22.00
Jólagjafir.
JólaKjafir.
Jólagjafir.
Jólabækur. Jólakort.
Jólaalbúm. Jólaalmanök.
Skrautlegur postulínsvarningur
hefir alt af þótt ágætis jólagjafir.
Hjá oss getið þér fengið eitthvað
sem hentar öllum í húsinu.
ROBmSONíÍ
Alt,
sem þarf til bygginga:
Trjáviður. Gluggarammar.
Listar. Hurðir.
Allur innanhúss viður.
Sement. Plastur.
o. s. frv. o. s. frv.
Notre Dame East.
PHOSE 5781.
BRÚKUÐ FOt
Einstakt verð
i oo kven yfirhafnir verða
seldar til að rýma til á 500
hver 1—4#dollara virði.
The Wpeg High Class
Second-hand Ward-
robe Company.
p 597 N. Dame Ave.
Phone 6539.
beint á móti Langside.
Á. S. BARDAL,
selur
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aöj’kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
meö ijijög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winaipeg, Man
íhe West End
SecpndHandClothingCo.
gerir hér með kunnugt aö
þaö hefir opnaö nýja búö aö
161 Nena Street
Brúkuö föt kvenna og karla
keypt hæsta veröi. Lítiö inn.
Phone
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfské $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra l,anda.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $r,oo lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
THC CANADIAN BANK
OT COHHCRCE.
á horalnu & Ross og Isabel
HöfuSstóll: $10,000,000.
Varasjóöur: $4,500,000.
í SPARIS.JÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagðar vltS höfuðst. á sex mán. frestl.
Víxlar fást á Englandsbnnka,
sem eru borganlegir á tslandl.
AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO.
Bankastjórl I Wlnnipeg er
A. B. Irvine.
THE [DOHINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alls konar bankastörf af hendl
leyst.
T Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn
ar.
SparisjóBsdeildin.
Sparlsjóðsdeildln tekur vlð lnnlög-
um, frá $1.00 að upphæS og þar yflr.
Rentur borgaðar tvlsvar á ári, I Júni
og Desember.
EGTA
SÆNSKT
NEFTOBAK.
merki
Búiö til af
Canada Snuff Co
Þelta er bezta[neftóbakiö Q
sem nokkurn tíma hefir
veriö búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 Fountain St.,.Winnipeg
Potten & lliiyes
Umboðsmenn fyrir Brautford
og Imperial reiöhjólin.
VprfS• i Karlm.hjól $40—$65.
’ ( Kvennhjól $45—$75.
Komiö sem fyrst með hjólin yö
ar, eöa látiö okkur vita hvar þér
eigiö heima og þá sendum viö
eftir þeim. — Vér emaljerum,
kveikjum, silfrum og leysum allar
aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt
verö.
POTTEN & HAYES
Bicycle Store
ORRISBLOCK 214 NENA ST.
SEYMOOR HOOSE
Market Sqnare, Wlnnlpeg.
Eitt af bacto veltlngahúsum btejar-
tn». MáltlSir seldar á 86c, hver.,
$1.68 á dag fyrlr fteðl og gott her-
bergl. Bllll&rdstofa og sérlega vönd-
uð vlnföng og vlndlar. — ókeypla
keyrsla tll og frá Járnbrautastöívum.
JOHN BAIRD, elgancll.
MARKET HOTEL
Eigandi
14« Prinoess Street.
á mötl markaðnum.
" - P. O. Connell
WINNIPEG.
Allar tegundlr af vlnföngum og
ítotatt. V1Ckynnln* o* húsið
DREWRY’S;
REDWOOD
LACER
G®öabjór. — Ómengaöur
og hollur.
I
Biðjiö kaupmanninn yöar
um hann.
n®
314 McDermot Ave. — ’Phone 4584,
á milli Princess
ocn. & Adelaide Sts.
SThe City Xiquor J’tore.
Heildsala k
VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
SNKv“VINDLUM og TÓBAKI. SSi
~Pöntunnm til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham &• Kidd.
Bezti staður
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
646JMA1NJST.
li PHONE 24 I
VERÐLISTI:
--r—----------- Flaskan. Gall.___
Portvín..........25C. til 40C. !-N.r* 1 Jx *5
'5iíj-5rk — ) 1 $1.00 ^
Innflutt_portvfn.750., $1, $1.50 Ja.so, $3, $4
Brennivfn skoskt og írskt $1,1.20,1,50'"! 4.50, $5, $6
sPirit...... •• $1. $1.30, $1.45 5.00. $5.50
: Holland Gin. Tom Gin.
5 Prct. afsláttur þerar tekið er 2 til 5 gall. eða
kassi.
O&KAK
lorris Piano
Tónarnir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og me8
meiri list heldur en á nokkru
ööru. Þau eru seld me8 gó8um
kjörum og ábyrgst um óákveBinn
tíma.
Þ'aö ætti aö vera á hverju heim-
ili.
S. L. BARROCLOUGH Sk CO.,
228 Portage ave., - Wlnnlpeg.