Lögberg - 02.01.1908, Side 4

Lögberg - 02.01.1908, Side 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1908. <pðber 3 mr gaflC tt kr*rm flmt«4a« af rh» liöflberg Priatlafl M PiiMlflilng O*., (lögKllt), aS Cor. Wtlllam Avn og Nena St., WUunipafl, Man. — Koatar «1.00 um flrlS (fl lalandi * kr.) — Borglat fyrlrfram. Hlnatölt nr. 0 cta. Publiahed tvarr Thuraday by Tbe (iöflberg Printlag and Publlahing Co. (Incorporated). at Gor.WHliam Ave. 4k Nena St., Wlnnlpeg, Uan. — Sub- acrlptlon price $1.00 per year, pay- able ln advance. Slngle copies 5 cta. S. BJÖRNSSON, Edltor. J. A. Bl.ÖNDAL, Bus. Manager Auglýaiugar. — Sm&augiysingar I eltt skiftl 25 cent fyrir 1 þml.. A atœrri augiyaingum um iengr' tlma, afsláttur eftir samnlngi. Bústaðaskiftl kaupenda veröur að tllkynna akriflega og geta um fyr- verandl bústað Jaínframt. Utan&8krlft tll afgrelðslust. blaðs- ins er: The UÖGBERG PRTG. & PliBL. Co. p. O. Box. 136, Winnlpeg, Man. Telephone 221. Utanáskrlft til rltstjörans er: Etlitor Lögberg, P. O. Box 136. Winuipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann »é skuldiaus ^egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vlstfcrlum án þess að tilkynna heimlllsskiftin, þá er það fyrir dómstúlunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tilgangi. stjórnartaumaiaa ári6 sem leiö. Honum hefir gengiö erfitt að koma fram þeim réttarbótum, sem hann lofaði kjósendum til fylgdar sér. Lávarðadeildin hefir skorið niður mörg meiriháttar lagafrum- vörp, t. a. m. mentamálafrumvarp- ið o. fl. Nú hefir stjórnin sett það í stefnuskrá sina, að fá hnekt veldi tfri deildarinnar, en talið óvíst, hvort hún sé þess megnug. írska málið hefir lika verið á dagskrá með Englendingum í ár eins og oft áður. Stjórnin haföi heitið írum því, að rýmka til um stjórnarhagi þeirra. En er stjórnin lagði fram frumvarp sitt ('The Irish Council billj þótti írum sér of lítið boðið og höfnuðu frumvarpinu á fundi í á Þýzkalandi metur það, enn sem komið er, mest að hafa mikinn og öflugan her og flota. Búlow kansl- ari kom á samvinnu milli frjáls- lynda flokksins og íhaldsmanna o. fl. flokka og fékk með því meiri hluta í þinginu með sér. Samband þessara flokka er óeðlilegt, enda hefir hvað eftir annað legið við aö slitnaði upp úr með þeim, en Bú- low hótað að segja af sér og frjáls- lyndi flokkurinn þá séð sinn kost vænstan að styðja kanslarann, því með því eina móti gætu þeir nokkru ráðið um löggjöfina. Síð- ari helming ársins hefir Harden hneykzlið svo nefnda vakið eftir- tekt manna um heim allan. Har- den er ritstjóri blaðsins Zukunft í ir aðallífæð sambandsins. Þáð Þykir >ví standa í fastari skorðum nú en áður. Balkanskaginn. — Óeirðir hafa verið þar og uppþot að vanda. Mest hefir kveðið að þeim í Mace- doníu. Þaö hérað er undir Tyrkja- soldáni. Tyrkjaveldi í Evrópu hef- ir lengi veriö eitthvert mesta ófrið- arefnið með Stórveldunum. Tyrk- ir hafa haldist við i Norðurálfunni vegna þess að þau hafa ekki komið sér saman um að skifta reitunum. Því máli er enn ekki lokið og verð- ur að líkindum ekki fyr en Tyrkir verða reknir aftur til Asíu. Italía. — Kirkjumál hafa verið mikið á dagskrá með ítölum á þessu ári. Aðskilnaður ríkis og Dublin í vor og tók þá stjórnin Berlín. Hann fletti ofan af sið- það aftur. — Forsætisráðherrar j leysi við hirðina og margar ófagr- kirl{ju á Frakklandi í fyrra gaf brezku nýlendanna áttu fund með| ar sakir bar hann á ýmsa af vild-| Þe*m sem berjast fyrir því sama á vor. ustu vinum keisarans, meðal ann sér í Lundúnum síðastliðið Fundurinn þótti vel takast og hafa ars að þeir hefðu keisarann að leiic- Árið 1907. Það er vanalegt að líta aftur við áramót og renna augum yfir merk- ustu viðburði ársins liðna. Það skal reynt hér um þetta nýliðna ár 1907. Það sem einkennir það öðru fremur má eflaust telja hinn mikla kulda um norðurhvel jarðar- innar fyrri hluta ársins. Veturinn var óvenjulega kaldur, einkum i Vesturheimi og sumarið kom seint. Aftur á móti var haustið gott og síðustu mánuði ársins veðursæld mikil. Árið 1907 má öðrum árum frem- ur kallast friðarár. Engar styrj- aldir hafa verið háðar, aö eins smá- skserur í Afríku og Mið-Ameríku, en mikið gert til að tryggjá heims- friðinn. Friðarfundurinn í Hague, alþjóðaþingið, má tvímælalaust telja langmerkasta viöburð ársins. Þó mörgum Þyki litill árangur af gjörðum fundarins eða jafnvel aö hann hafi til einskis orðið, þá er slíkt hin mesta fjarstæða og að miklu leyti sprottin af því, að al- menningur gerði sér alt of miklar vonir um framkvæmdir hans strax gert mikið til að styrkja eining Bretaveldis. — Árið sem leið hafa soppi. E!nn þeirra, Moltke greifi, höfðaði mál gegn honum að boði konur barist af miklu kappi fyrir keisarans, en því máli lauk svo, að að fá aukin réttindi. Þæfr hafa, Harden var sýknaður. Nú hefir beitt sömu aðferð og næsta ár á undan, þeirri sem sé að hleypa upp pólitískum fundum og jafnvel. aftur verið höfðað mál á móti hon- um, en því ekki lokið enn. Rússland. -— Rússar hafa verið dómþingum með ópi og kalli um , . . -- ,, • , 6 , , , ! að smaretta við eftir ofanrnar fyr- jafnrétti. Margar kvenfrelsiskon-1 . ur hafa verið hneptar fyrir þesskonar uppþot. fangelsi Frakkland. — Á Frakklandi hef- ir Clemenceau verið forsætisráð- herra þetta árið. Hann hefir stjórn ir Japönum. Stolypin forsætisráð- herra hefir bælt allar frelsishreyf- ingar niður með harðri hendi; en hvað sem að öðru leyti má að Rússastjórn finna, þá er víst um Það, að hún er þróttmikil og dug- þar síðari hluta ársins og vilbúiV að Shahinn. taki aftur til sín sum af réttindum Þeim, sem hann veitti Þjóðinni. Bandarikin. — 1 Bandaríkjunum hefir verið fjörugt stjórnmálalíf eins og alt af þegar fer að draga að forsetakosningum. Síðari helm- ing ársins hefir ekki verið rætt um annað meira en hver muni hljóta útnefningu á næsta sumri. Af hendi samvoldismanna hafa marg- ir verið tilnefndir. Mest fylgi virð- ist Taft hermálaráðherra hafa, einkum fyrir þá sök, að Roosevelt forseti er mjög áfram um aö koma honum að svo að sömu stjórnar- stefnu verði fylgt næsta kjörtíma- bil og Roosevelt hefir haft. Roose- velt sjálíur hefir nýlega tekiö þvert fyrir að verða í kjöri. Sam- veldismenn virðast engum öðrum hafa á að skipa en W. J. Bryan, þó fallið hafi tvívegis áður. í vor er leið dró upp ófriðarbliku í vestr- inu. Japan hefir vaxið svo fiskur um hrygg, að Stórveldunum er far ið að standa stuggur af þvi. Bandaríkjamenn eru nábúar þeirra og það er trú manna, að þeim muni lenda saman fyr eða síðar. Blöð beggja landanna létu allófrið- en einkum að landinu vel og skörulega, verið | leg. í vor sem leið rauf keisarinn skjótur til úrræða og fylginn sér. þingið, sem hafði verið mótsnúiö Deilum við Páfa hefir mikið slotað stjórninni frá upphafi, fyrir þá sök og ríkið boriö hærri hlut. Vín- að það vildi ekki framselja um 50 yrkjumenn á sunnanverðu Frakk- þingmenn, sem Stolypin sakaði um landi gerðu upphlaup á öndverðu i landráð. Síðar voru menn þessir sumri og heimtuðu að stjórnin j teknir höndum og hafa nú verið verndaði atvinnu þeirra, vínyrkj- una, sem þeir sögðu borga sig illa vegna þess, að Þeir þyrftu að keppa við svikin vín, sem farið væri að flytja inn í landið. Clem- enceau friðaði þá með lipurð og snild; þingið veitti vínyrkjumönn- um uppgjöf á sköttum um hríð og lagði háa tolla á aðfluttar vínteg- undir. í lok Júlímánaðar fór að brydda á óeirðum í Marokko í Afríku, en það ríki er undir vernd- arvæng Frakka og Spánverja sam- kvæmt samþykt Marokkofundar- ins. Þrítugasta og fyrsta Júlí réð- ust Márar (Þeir byggja MarokkoJ á Casablanca, smábæ á vestur- dæmdir í útlegð eða til þrælkunar alflestir. Keisarinn boöaði þvínæst til nýrra kosninga, en breytti um ítalíu vind í seglin. I sumar sem leið hafa margir umræðufundir verið haldnir víðsvegar um ríkið og flestir hneygst að skilnaði. í haust sendi páfinn Pius 10. út um- burðarbréf til kaþólskra manna. Bréfið er merkilegt í marga staði og hefir mikið verið um það rætt og ritað siðan það kom út. Páfinn varaði hjörð sína við hinni nýju stefnu er mjög væri farin að gera vart við sig í ræðu og riti og hann le?a um tuua ' vor kailar “Modernism”. Hann bann- aði lestur ýmsra bóka, Þar á meðal margra, sem eru ritaðar af hákaþ- ólskum mönnum. Klerkar nokkrir á ítaliu sendu út flugrit á móti páfa bréfinu og hafa orðið talsverðar deilur út f Því. Portúgal. — I Portúgal hefir alt gengig á tréfótum árið sem leið. Stjórnarflokkurinn var ekki nógu mannmargur í þinginu til að fá fjárlög samþykt. En jafnframt eftir að það varð kunnugt, að B mdaríkjastjórnin ætlaði að senda flota sinn til Kyrrahafsstrandar. Flotinn lagði á stað um miðjan Desember. Málaferlin í SanFranc- isco eru heimsfræg orðin. Það krmst upp eftir jarðskjálftann mikla, í hitt eð fyrra, að ekki hefði verið alt með feldu um stjóm borgarinnar. Rannsókn var þá hafin og kom þá i ljós að bæði borgarstjóri og bæjarfulltrúar sterkur, að híegt væri að mynda hefðu þegið mútur frá ýmsum fé- var en&inn þingflokkatina svo lögum mönnunl) t. d; j4rnbrauta og strætisvagna félögum. Mála ferlum þessum er enn ekki lokið, en Smitz fyrv. borgarstjóri var dæmdur í 5 ára betrunarhússvist. menn stjórnarinnar. Duman ('svo halda Þeim starfa áfram. Síðan Hin mikla peningaekla, sem verið nefnist þing Rússaý nýja kom, &af Carlos konungur út bráöabirgð Hefjr \ Bandaríkjunum siðustu1 leið kosningalögunum, þvert ofan ráðaneyti, er hefði meiri hluta. í áður gefin loforð, svo að fáirj Konungur rauf þá þingið og skip- gátu komist að aðrlr en stuðnings-í Franco forsætisráðherra að saman í haust og er sögð Stolypin auðsveip Finnland. — Finnar fengu á ár- inu nýja og frjálslegri stjórnar- skrá. Það er eitt í lögum þeirra, að konur hafa fult jafnrétti við karimenn. Árið 1907 er að því leyti merkilegt, að þá áttu konur í ar fjárlög og má kalla að hann hafi verið einvaldur meiri hluta ársins, en Franco lífið og.sálin í stjórninni Róstur hafa verið miklar í landinu frá Því í vor og full uppreist stundum. Við kosningar í vor á Finnlandi ströndinni. Þar búa margir Norð- í uppha’fi’ Það eitt sér, að friöar- urálfumeun flý»u þeir hver semj voru ig konur kosnar 4 Þing. betur gat, en Marar drápu þa sem1 þeir náðu. Frakkar og Spánverj- ar sendu Þegar í stað herskip þangað suður og settu her manns á land. Þeim hefir nú tekist að friða strandlengjuna nokkurn veg- inn, en upp í landi er mesti ófriður. Abdul Hafid hefir hafið uppreist gegn bróður sínum Abdul Azziz núverandi soldáni og hafa ýmsir betur. Aí öðrum smárikjum Evrópu er fátt að segja. Belgia heyrist tiöar fyrsta sinni sæti á löggjafarþingi.! nefnd en önnur og þá vanalega mánuði ársins hefir valdið umtali miklu í blöðum og tímaritum. Til! hennar telja hagfræöingar ýmsar ástæður. hugmyndin hefir fest svo rætur að öll ríkin senda menn til að ræða um hvernig henni verði bezt komið í framkvæmd, er harla mikilsvert. Rússar og Englendingar gerðu á öndverðu árinu samning með sér um landeignir í Asiu og var með þvi eytt miskliðarefni, sem menn hafa nú i nær heila öld búist við að mundi draga til ófriðar. Dáleikar miklir hafa verið með Frökkum og Englendingum á árinu og jafn- framt eru Frakkar ísambandi við Rússa, sem kunnugt er. Það hefir verið stefna stjórnmálamanna á Frakklandi að einangra Þýzkaland. Það hefir þeim tekist að miklu leyti. Þrivelda sambandið stendur að visu ennþá, en er meira í orði en á borði. 1 árslokin gerðu lýð- veldin í Mið-Ameríku samning með sér um að skjóta öllum deilu- málum til gerðardóms og skuli úr- skurður hans vera fullnaðardómur. Þes=i samningur er talinn stærsta sporið til a!þjóöafriðar,sem einstök ríki hafa stígið. Stórbretaland. — Á Stórbreta- landi hefir Campbell-Bannerman og ráðaneyti hans haldið um eitthvað í sambandi við Congorík ið. Leopold Belgíukonungur hefir nú loks á þessu ári látið Congorík- ið af hendi við Belgíustjórn eftír miklar vífilengjur. Grimd og yf- irgangur Leopolds við Congobúa er víðkunnur orðinn. Asía. — Vöxtur og viögangur að veita konum atkvæðis-l JaPans síðastliðið ár þykja mest Norðurlönd. — Á Norðurlönd- um hefir fátt borið við, sem stór- i fíðindum sætir. Noregur hefir fengið tryggingu fjögura Stórveld anna fyrir því, að hann megi sitja hjá í ófriði. Norðmenn samþyktu' í sumar ísland. — Árið 1907 mun talið merkiiegt i sögu Islands fyrir bá sök, að þá heimsótti Friðrik kon- ungur áttundi landið og með hon- um 40 danskir þingmenn. Þing- vallafundur sá átjándi í röðinni var haldinn í Júnílok. Þar voru gerðar djarfari kröfur um sjálf- stæði, en gert hefir verið undan- farin ár. Þá var og millilanda- nefnd skipuð íslendingum og Dönum, að semja um samband landanna og á hún að koma saman Kaupmannahöfn í Febrúar í ár. rétt í kosningum til Stórþingsins. tlSmdi ur Austurlöndum. Japan er Afkoma fólks heima virðist hafa — Svíar mistu á árinu konung sinn 11u orSlS eitt af storveldum heims- Þýskaland. — Á öndverðu árinu sleit þýzka stjórnin ríkisdeginum vegna Þess að hún ekki hafði kom- ið fram fjárveitingum til hers og flota, sem henni lék hugur á. í eftirfarandi kosningum féllu marg- ir jafnaðarmenn, svo að sá þing- flokkur varð miklu fámennari en verið hefir um mörg undan farin ár. Jafnaðarmenn börðust af al- Oscar II. Hann var ástsæll af ,ns' ^ hessu ári hafa þeir lagt und- þegnum sínum. Sonur hans, Gust- Ir si£> N°reu, sem lengi hefir verið af V. tók við ríkisstjórninni. Austurríki og Ungaraland. — Austurríkiskeisari á yfir mörgum sun lurleitum þjóðflokkum að ráða -em alt af kemur illa saman og eiga í sífeldu þrefi. Einkum una Ung- verjar illa sambandinu við Austur- ríki. Jósep keisari er háaldraður maður og því viðbúið að hann falli Þá og þegar frá. í sumar lá hanu ef'i sægn stftfnu keisarans og stjórn! veikur svo að honum var ekki líf arinnar í hermálum og með þeim kaþólski þingflokkurinn. Mótstöðu menn þeirra notuðu sér óspart ^etta samband flokkanna til að tor- hugað, en skreið saman aftur. Það var strax mikið umtal um það í blöðum víðsvegar um heim, að ef sótt þessi drægi hann til bana, Þrætuepli Kínverja, Japana og Rússa. Það heitir að vísu svo, að Korea sé enn þá keisaradæmi und- ir umsjá Japana, en þeir ráða þar öllum landsmálum. I sumar neyddu þeir keisarann til að láta af ríkis- stjórn en sonur hans tók við. Hjá Kínverjum hefir bólað á meiri framkvæmdarhreyfingum í ár en undan farið og af öllum eyktamörkum að dæma viröast Kínverjar nú vera að hrista af sér margra alda svefn. Shahinn í Persíu dó á öndverðu árinu, en sá, sem við tók, stjórninni trySigja há í augum kjósenda og mundi ríkið detta í mola. Um það veitti landsbúum talsvert frjálslega það talið eitt með öðru hafa stutt að ósigrinum; en mest þó skoðun þeirra á hermálum. Almenningur inga sína um tíu ár, en þeir eru tald Þvi jafnan hefir verið róstusamt! couver á milli Austurálfumanna og leyti endurnýjuðu Ungverjar og stjórnarskrá. Þeir virðast ekki Austurríkismenn verzlunarsamn- hafa kunnað að fara með frelsið, verið góð þetta ár. Tíðarfar stirt nokkuð en afurðir lands og sjávar í háu verði. Vissa er nú fengin fyrir því, að gull er í jörðu skamt frá Reykjavík. Af látnum merkis- mönnum má nefna Benedikt skáld Gröndal og hefir hans verið minst itarlega hér í blaðinu. Canada. — Hér í Canada voru fyrst í vor og sumar fremur dauf- legar horfur vegna þess hve vetur- inn var strangur og sumarið kom seint. Útlitið batnaði mikið er á leið sumarið og þó að uppskera' hafi verið fremur rýr þá bætti það úr að jarðarafurðir allar voru í háu verði. Fólksflutningur hefir verið meiri til landsins en nokkru sinni áður. Mönnum telst svo til að hingað hafi komið á árinu 300,000 manns. Uppþotið í Van Thc lO^IINIO^BANK SELKIRK OTLBdle. AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóisdeildin. TekiB viB inslögum, frí $1.00 aB upphzO og þar yfir. Hsestu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. ViBskiftum basuda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg iaalegg og úttektir afgreiddar. ósk- aB eftir bréfaviBskiftum. Nótur innkaliaBar fyrir baendur fyrir saaagjörn umboBslaun. ViB skifti viB kaupmenn, sveitarfélög élkahéruB og eÍDstaklinga meB hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, baakaatjórl. hvítra manna vakti um tíma at- hygli manna á Canada. Slysfarir hafa ekki verið miklar á árinu eða meiri en venjulega gerist. Jarðskjálftar hafa verið fiemur ótíðir. Þeirra vaið einung- is vart á Sikiley svo að kvæði. Skriðuhlaup mikil voru sögð hjá bænum Karatagh i Asíu og fórst þar fjöldi manns. Á sunnanverðu Frakklandi og á Spáni flæddu fljót yfir heil héruð. Þau gerðu mikinn skaða á eignum manna, en líftjón litið. Uppgötvanir og verklegar fram- farir hafa verið margar og merki- legar þó ekki sé hægt að telja ár- | ið merkis ár í sögu vísindanna. | Marconi kom á föstu hraðskeyta- sambandi milli Ameríku og Ev- rópu með þráðlausri friðritun. Merkijegar mega og heita tilraun- ! ir Waldimars Poulsen með firðtöl- um. Þá hefir Brennan sýnt að hægt er að láta vagna fara eftir einum teini. Panamaskurðinum hefir miðað vel áfram og eips járnbrautarlagningunni frá suður- odda Afríku til Nílárósa. Látna merkismenn á árinu má nefna auk þeirra sem þegar hafa verið taldir, tónskáldið Edvard Grieg og Lord Kelvin efnafræð- ing. Heiöurssamsæti hélt Fríkirkjusöfnuður þeim Birni Walterson og konu hans í sam- komul ú'-inu að Brú föstudaginn 20 Þ.m., og voru þar viðstaddir, auk meðlima þess safnaðar, nokkr- ir gestir frá nágrannasöfnuðunum, sem boðnir höföu verið. Tilefnið til þessa samsætis var það að Björn Walterson lætur nú af búskap, og ætlar að dvelja um tíma í Winni- peg. Séra Friðrik Hallgrimson á- varpaði þau hjónin fyrir hönd safn aðarins og þakkaði þeim hina löngu og ósérplægnu starfsemi Þeirra í þarfir Fríkirkjusafnaðar og alls kristilegs félagslifs Argyle- bygðar. Hann afhenti svo Bimi Walterson vandaö gullúr frá safn- aðarbræðrum hans, og Mrs. Walt- erson annað gullúr með festi frá k.enfélagi Frikirkjusafnaðar, sem hún hefir mikið unnið fyrir. Auk séra Friðriks héldu líka þessir ræð- ur undir borðum; J. Ólafsson á Brúv Kr. Johnson frá Baldur, Árni Sveinsson, Hóseas Jósefsson og Torfi Steinsson; — þökkuðu þeir allir þeim hjónum fyrir það örlæti og höfðingsskap, drenglvndi og ósérplægni, sem hefir auðkent alla framkomu þeirra og hluttöku í félagslífi bygðarinnar. Björn Walt- erson þakkaði fyrir sina hönd og konu sinnar fyrir gjafirnar og sam vinnuárin mörgu, sem að baki eru, og kvaðst þrátt fyrir þessa stund- arbreytingu sem til stæði hvað dvalarstað sinn snerti, altaf mundu skoða sig eiga heima í Argyle- bygð. Samsæti þetta var hið mynilar- legasta og ánægjulegasta í alla staði. Kelvin láv irðn-*. Af vangá láðist að geta fráfalls þessa merkismanns í síðasta blaði, en nú hefir nýkomið Vínland flutt skýra og gagnorða ritgerö um hann og hana birtum vér hér á eftir; “Kelvin lávarður andaðist 17. Des. í Glasgow á Skotlandi. Hann var skotskur að ætt en fæddur í Belfast á Irlandi 26. Júni 1824. ÞaSan flutti hann með for- eldrum sínum, átta ára gamall, td

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.