Lögberg - 16.01.1908, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1908.
3*
LlFS EÐA LIÐINN
EFTIR
HUGH CQNWAY.
“BræBur!” hrópaCi hann hvatS eftir annaö. “Þú
og eg _ bræöur! En hvað þaö er gaman, Filippus!
Móöir þin móðir mín, faðir minn faðir þinn. Hvers-
vegna varstu að leyna mig þessu Þér hefði verið
óhætt að trúa mér fyrir Því.”
Eg var góða stund að koma honum i skilning
um, að ekki væru nema örfáir dagar síðan eg hefði
feng ð í'elta að \ ita. Mér gekk ekki greitt að a 11-
færa hann um, að eg hefði ekki haft neina hugmyud
um að eg væri venzlaður Estmere-ættinni hið minsta,
þegar eg sá hann fyrst, eða fór að kynnast honum,
eða þegar eg komst að svikum Cheshams, né heldur
að eg ætti nokkurt tilkall til forfeðranna, sem flestar
myndirnar voru af á Estmere-slotinu, en eg hafði öf-
undað Valentínus mest af. Eg varð að" segja honum
alla söguna frá upphafi til enda. Hann hlýddi á mig
öldungis forviða. Að þvi búnu greip hann um hönd
mína.
“Foreldrar okkar eru nú orðin sátt aftur! Bróð-
ir minn, maðurinn, sem eg hataði og ætlaði að forð-
ast manna mest, er —Filippus Norris! Chesham er
dauður! Þú varst í Monako, Filippus. Skaust þú
hann ?”
Það kom reiðiglampi í augun á honum Þegar
hann bar upp spurninguna.
“Nei, eg fór þangað i því skyni, en kom of seint
til að geta það,” svaraði eg.
“Mér þykir vænt um að þú fórst þangað í þeim
erindum, en þykir líka vænt um, að þú gerðir það
ekki. Já, nú eigum við hamingjusama daga fyrir
höndum Filippus —Laurence, vinur minn og bróðir.
Nú skulum við leggja á stað heim!”
Þegar við vorum komnir rúmar tvær mílur,
mættum við þeim Stanton og Victor.
“Jæja, hvert eruð þið að halda, piltar góðir?”
spurði Stanton. “Ef þér haldið, að þér getið numið
Valentínus á brott með yður, Mr. Norris, þá ætla eg
að láta yður vita, að yður yfirsést þar.”
“Á þetta að fara leynt enn þá?“ spurði Valen-
tínus. 4
“Nei, alls ekki,” svaraði eg.
Valentínus hallaði sér áfram á hestinum ofan að
vinum sínum og sagði:
“Stanton og Victor, leyfið mér að gera ykkur
kunnuga eldri bróður mínum, Laurence.”
Þeir störðu báðir hvor á annan, alveg forviða.
Victor hristi höfuðið ertnislega.
“Það er steikjandi heitt í dag, og sumum höf-
uðveikum er hætt við sólsting. Þér ættuð ekki að
tefja hér lengur, Filippus, heldur hraða yður á stað
eftir lækni.”
“Þið hljótið að hafa fengið ykkur i staupinu í
meira lagi,” sagði Stanton. “Það er varhugavert að#
skilja unglinga eins og ykkur eftir eina.”
“Þetta er Laurence bróðir minn,” sagði Valen-
tínus snúðugt, “við erum á leiðinni til foreldra okk-
ar sem dvelja í sumarbús'tað sínum í Dower.”
Stanton fór að blístra, Victor greip um hönd
Valentínusar.
“Það er alveg satt; faðir minn, sem lengi hefir
borið dularnafnið William Norris, reynist nú að vera
Sir Laurence Estmere, sá er ekki hefir til spurst um
mörg ár. Eg hygg að sorgardagar okkar séu á enda.
Rothwell er heima hjá okkur um þessar mundir.
Hann kemur hingað sjálfsagt í fyrramálið og skýrir
ykkur nánar frá málavöxtum. Verið Þið nú sælir 1
Við þurfum að flýta okkar.”
Þeir óskuðu okkur til hamingju báðir. Þeir
þektu svo mikið til ættar okkar að þeir gátu farið
nærri um hvernig í öllu lá. Við kvöddum þá kátir
i huga.
“Biðið Þið ofurlitið,” sagöi Victor; “þarna kem-
ur oilturinn með veiðitöskuna. Látið Þið hana i
vagninn ykkar. Þegar fjölskylda snýr aftur til
heimilis síns er hefir staðið í eyði í tuttugu ár, þá er
ekki við þvi að búast, að þar sé mikill vistaforði fyr-
ir. Þessir fuglar hljóta því að koma sér vel.”
“Og Valentínus er svo einstaklega lystargóður,”
sagði Stanton.
Valentínus svaraði einhverju spaugsyrði eins og
hann var vanur, og svo ókum við á stað og fylgdu
okkur heillaóskir, vina okkar, er nægilegt efni höfðu
nú til að spjalla um þangað til við hittum þá aftur.
Móðir mín stóð í dyrunum og bauð okkur vel-
komna. Sjálfsagt hefir það verið sakir meðfæddrar
vingirni og blíðleika hennar að hún vék sér fyrst að
eldri syni sinum.
“Loksins,” sagði hún lágt,' “eru þau öll komin
undir sama þakið, maðurinn, konan og börnin! En
hvað eg er lika hamingjusöm og ánægð!”
XXX. KAPITULI.
Hvort heldur að faðir minn var sjúkur á sál eða
líkama, þá hrestist hann skjótt, að því er við gátum
bezt séð. Eftir fáeina daga var hann úr allri hættu,
og gat þá farið að hreyfa sig dálítið útivið. Eg gat
Framh. á 6. Bls.
Windsor
mjólkurbús salt
Saltar
vel.
—uppáhald
smjör-
gerðar-
manna.
Engir
köglar
eöa
mylsna.
F réttir frá íslandi.
Reykjavík, 4. Des. 1907.
Með Ceres kom hingað nú fyrir
fáum dögum ísl. hestur frá Ilöfn,
eign agents nokkurs, sem hér er.
En innflutningur hesta er hér lög-
bannaður, og hefir bæði eiganda
hestsins og eins skipstjóranum
verið það ókunnugt. Hesturinn
var fluttur hér í land áður en bæj-
arfógeti vissi af honum og settur
inn í hús, sem nokkrir hestar voru
fyrir í, þar á meðal ferðamanna-
hestar. En nú hefir hesthúsið
verið sóttkviað og verður engum
hesti slept þaðan fyr en eftir á-
kveðinn tíma, því innflutningur-
inn er bannaður vegna sýki í hross
um víða erlendis, sem hér er ekki
til, en mundi valda þvi, ef inn
flyttist, að flutningur hrossa héð
an til Englands yrði með öllu af
tekinn. Hesturinn var keyptur
hér í sumar sem leið á eitthvað 400
krónur.
Styrktar'og sjúkrasjóður verzl-
unarmanna í Reykjavík er stofn
aður var 24. Febr. 1867, hélt 40
ára afmæli sitt sunnudaginn 24. f.
m. — Voru þá fánar dregnir á
stöng og samsæti haldið um kveld-
ið. — Sjóður þessi mun vera elzt-
ur allra styrktar- og sjúkrasjóða
hér á landi. Eru eigur hans nú um
34.000 kr. Þau 40 ár, sem sjóður-
inn hefir staðið, hefir verið út-
lilutað alls c. 17 þús. krónum í
styrk úr sjóðnum, þar af fullur
helmingur siðustu 7 árin. — Af
stofnendum sjóðsins eru að eins 2
menn íifandi: Chr. Zimsen kon-
súll (núverandi formaður sjóðs-
insj og Jóhann Heilmann, fyrrum
kaupmaður. — Það er sómi fyrir
verzlunarstétt höfuðstaðarins, og
öðrum fíl fyrirmyndar, að eiga
jafnöflugan styrktarsjóð.
Ósannar fregnir hafa gengið
hér um bæinn og sjálfsagt víðar
um land, þótt ekki liafi þær komið
fram í blöðununb um gjaldþrot
verzlunarhússins Chr. F. Nielsen
& Co. í Khöfn, og hafa þær jafn-
vel verið ærumeiðandi fyrir einn
af forsprökkum verzlunarintiar.—-
Lögr. hefir verið beðin að geta
þess, |að .fregnir þessar séu til-
hæfulausar og verzlun þessi sé nú,
þvert á móti, að auka starfsfé sitt
og starfsvið.
Dáin er í Khöfn 9. f.m úr misl-
ingum frá Guðný Þorkelsdóttir,
kona Sigtryggs Jónssonar kaupm.
á Akureyri.
Frá Blönduósi er fónað í gær,
að 40 námsstúlkur liggi nú í misl-
ingum á skólanum þar; þeir
höfðu komið þangað með stúlku
frá Akureyri. Taugaveiki sé þar
einnig mögnuð og nái fram uffl
allan Vatnsdal.
Þau hjón Stefán verzlunarstj.
Jónsson og Elin Eggertsdóttir á
Sauðárkrók hafa gefið 200 kr. til
Heilsuhælisfélagsins.
Mótorvagn er nú kominn á
brautina inn Eyjafjörð, frá Akur-
eyri að Grund, og er vagninn eign
Magnúsar kaupm. á Grund.
— Lögrétta.
Reykjavík, 13. Des. 1907.
Jarðarför Árna Thorsteinsson’s
f. landfógeta fór fram í gær með
miklu fjölmenni. Séra Þórhallur
IJjarnarson hélt húskveðju á heim
ili hins látna, en 4;ður en líkið var
hafið út söng Sigfús Einarsson
eftirfarandi ljóð fort af Þorsteini
Gíslasyni);
Þú aldraði höfðingi unt er hvíld-
^ ar þér
við eilífa friðinn!
En tómlegt og dapurt nú hús þitt
eftir er,
þá út fer þú liðinn!
Það líður um herbergin ómur
hérna inn, —
sú andvarpan berst eftir kistunni
þinni;
Hér verður svo autt og tómt!
Svo autt og tómt.
Nú grætur það heimili’, er gladd-
ist fyr með þér
0(g gæfu Þú veittir.
En konan og börnin af hjarta
þakka þér,
hve þú við þau breyttir.
Þau geyma og elska svo margt
frá þér í minni
og mæla nú hljótt yfir kistunni
Þinni;
Haf einlæga þökk! Haf þökk!
Haf hjartans þökk!
Svo kveður og blessar í hinsta
sinni hann,
sitt heimilið kæra.
Og land kveður höfðingi’ er
lajiga stund því vann
og lofi skal mæra.
Hann vann sér í embætti virðing
manna' og hylli
með vitsmunum, drengskap og
ráðdeild og snilli .
Hvíl höfðingi’ í ró! i ró!
í himna ró!
CANADA NOKiíVLSi UREAN DiD
KEtíLCK Vi» mV.\ DTÖKL’.
. M A1. ö‘lu** "'alo'm“ “‘eO Jaínrl tölu, sem Ulheyra sambauUMi jormua
1 Maultoba. toasKatciiewau o* Alberta, nema 8 og aeut tjöiBkyniutu.i
kÍ* “ 18 4ra eöa eldrl> tek16 8ér 160 eKruI íyrir Ue.imlWBieuaiia„>i
pao er ao segja, eé landiC ekkl aöur tek.16. eða seti til aíöu at
U1 vlöartekju e6a elnhvers annars.
.. . .... , .. .
ÍNNIUTUN.
Menn me-ga skrífa Big fyrlr landinu a peirrl iandBkrifBtofu. eem itrB.
Uírgrur landlnu, sem tekl6 er. Me6 leyfl lnnanrlktBrábheriaiiB. eftu umau,.
inga umboSsmannBln* 1 Wlnnlpeg, e6a næsta Dominlon la.,deumooftamar,^*.
geta menn gefl6 oft-rum umboC tli pe«s a6 skrlfa Blg fyrlr iamii tnnrlt,.,.*v»
gjaidiö er »10.00.
HEIAIISKÉUTAK-SKYUDUIt. —
Samkvæmt núglldandl lögum, ver8a iandnemar aft upptyiia aeiHiitvv
réttar-skyldur slnar á elnhvern ftf pelm vegum, eem fram eru teknir i
lrfylgjandi tölull8um, nefnllega:
1—AB bfla 6 landinu og yrkja pa8 a6 mlnsta kostl 1 se* mAnut t
hverju &ri 1 prjú 4r.
Df faftlr (.eöa mftftlr, eí faölrlnn er l&tlnn) einhvérrar perBftuu. »
heflr rétt U1 a8 skrifa slg fyrlr helmlllsrétta.rlandl, Wyj t bujorft i nagreui*
vl6 landlö, Bem pvllik persftna heilr Bkrlfaft sig tyrlr aem tielmtltsi ei,»,
landl, Þi. getur persönan fullnægt fyrirnvælum iaganna. aft pvi ei ahnf «
landlmi snertir aBur en afsajsbréf er veltt fyrir pvi. a pann natt aft n«.«
helmlli hjá föBur sinum e8t, móBur.
landneml heflr fenglð afsaisbréf fyrlr fyrrl helmlllBrettfti-bnj,, .
slnal e8a sklrtelni fyrlr a6 atsaiabréflö verftl getlft Qt, er aé undlruta-
samrœml v«5 fyrlrmæll Domlnlon laganna, og hefir skrlfaö slg fyrli » .
helmillsréttar-búJörB. ÞA getur haun fulinægt fyrlrmæluin laganna. aft
er snertlr ábQ8 ft landlnu (slöari helmlllsréttar-bajörftlnnl) ftftui en athe .
bréf sé geflft öt, ft þftnn hfttt a8 búa ft fyrri helmillsréttar-Jöröinni, et
helmlllsréttar-Jör81n er 1 nftnd vi8 fyrrl helmllisréttar-Jöreina.
4.—Ef landneminn býr a8 staSaldri fi böJörB, sem hann heflr keyvt.
tekiB 1 erfSlr o. s. frv.) I nftnd vi8 heimilisréttarland paft, et hann n. ts-
skrlfaS slg fyrir, pft getur hann fullnægt tyrirmælum laganna. aft pvi
ftbú8 ft helmilisréttar-Jöreinnl snertir, ft pann hátt aS búa fi téftrl eign*-
Jör8 slnnl (keyptu landl o. s. frv.).
BEIDNl UM ElGNARBBftF
ætti a8 vera ger8 strax eftir a8 þrJC ftrin eru liðln, arinaft hvort hjft ine-i
umboBsmanni e8a hjft Inspector, sem sendur er til pess aft skofta bv», *
landlnu heflr verlC unniS. Se* mftnuBum ftBur ver8ur maftut pó aft h» >t
kunngert Domlnion lands umboCsmanninnm 1 Otttawa Þaft. aft hann »-i,-
sér sft bl8ja um elgnarréttlnn.
EEIDBEININGAB.
K
Nýkomnlr innflytjendur fft ft Innflytjenda-skrlfstofunnl T W'lnntpeR oy *
öllum Dominlon landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og AP er<«.
lelStielnlngar um ÞaB hvar lönd eru ótekln, og aillr, ft þesHum nKnf.
stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaSarlaust, ielSbelnlngar og hjfllr <li
þess a8 nft t lönd sem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplS'stngsr ytft
vlkjand-i tlmbur, kola og nftma lögum. Allar slfkar reglugerftlt getn (.*>>
feng!8 Þar geflns; elnnlg geta rrenn fengl8 reg!uger81na um stjArnnrio
innan jftrnbrautarbeltlslns 1 Brltlsh Columbla, meft Þvl aft snún sér hrMW
tll rltara lnnanrlklsdelldarlnnar 1 Ottawa, innflytjenda-umhoftsmannsJ.» f
Wlnnlpeg, efta tll elnhverra af Ðomlnlon lands umboBsmönnunum I Msni-
toba, Saakatche wan og Alberta.
þ W. W. CORY.
Deputy Mlnlater of the InterUu
í kirkjunni hélt dómkirkjuprest
urinn líkræðu, en forsetar á sið
asta alþingi ('E. Br., J. Havst., M.
gerð Lauritzens í Esbjerg og Bal-' þrisvar komu þann mánuð. Júní-
slevs í Kaupmannahöfn. Það ætl- mánuður var miklu kaldari fram
ar að færa út kvíarnar tj] físki-j undir miSju. Þá voru norðan-
veiða við ísland. Lauritzen er! næSin&ar °S svf hörö frost á nótt
Steph.J auk fyrverandi forseta! ‘OI'ma*nr ‘ sti°rn Wagsins. Hlutaj fór gróSri heldur aftur en fram.
fKl. J., Þórh. Bj.J báru kistuna út! feB half milj°n ! °g meS Þvi aS sá tími er hér vana
úr kirkiunní t - ie8a bezti gróðratí-minn, þá beið
J - Husagerð hefir verið hér með jörðin þess ekki bætur, að hann
mesta móti í ár. Síðan í Október brást svo, Síðari liluti mánaðarins
í fyrra hafa verið reist 49 hús af var bliður, en oftast þur. Var því
nýju, eftir því sem kunnugum ^ras 1 langminsta lagi, einkum á
mönnum telst til, og 5 hús endur- VlrÖ ^ á he>'Í'
, , , um> ÞV1 bæði julim. og Ágústm.
........................ bætt °g stækkug aö mun; Nokk- voru ag kaUa mátti óslitin þur.
þar af Skúlf bóndi og trésmiBur! ’r husanna hafa venö reist 1 staö vi®ri- í byrjun Sept.m. snjóaðl
í Austurey. EIÍ„ heit. var “mes.al “"J'ý hU“ e6a *°rfteja- 'r rif' ‘ ,s'iuarbatl“ ,«»
n hafa verið; en þo eru hin miklu iraus siðan, en,þo ekki lengi. Um
fieiri. Torfbæjum fer óðum fækk 7, f?ept' breyttist veður, og gerði
andi. Stærst eru hús þeirra ri^ninSum-
kaupmannanna Aug. Flygenrings Í^U herridagar> sv° a.ö
V<. T- -1 t TT- A allir naSu beyjum sinum mn fvrir
og Einars Þorgilssohar. Hus. A. rétti óhrökt;J ag mestu j
Flygenrings er reist a rustum 1- , , ., 7. lok
K---- : f____ Sept.m kom snjor og kuldi, er
Aftur kcm
Okt. og
morguninn eftir í hólma í ánni.l öl!um Þeini ÞæSindum sem kost- helZt Þa V’kU' Sl®an hef,r VenS
■««■*. . . ' 1 • 1 -v t ' I ur er a; raflysingu, vatnsrás um
Maður Þessi var a heimleið fra alt húsi{S miöstöðvarhitun og bað- ® "UmanS hafl enc,að meö blíð
Ospakseyri í Bitru, hafði farið nerbergi m. m. — Mestum umbót- V1
Þangað að tilkynna sýslumanni lát trn hefir hús Good Templara tek-
séra Hans Jónssonar á Stað, eftir at Þeim húsum, sem breytt hef-
Seint i f. m. andaðist Elin
Helgadóttir kona Skúla Þorvarð-
arsonar fyrrum alþm. í Austurey
í Laugardal. Þau hjón áttu sam-
an 11 börn og lifa að eins 3 þeirra,
dugnaðar- og sæmdarkona, elskuð
og virt af öllum, sem hana þcktu.”
Um mánaðamótin Okt og Nóv.
druknaði maður úr Steingrímsf.
Lýður Björnsson að ínafni, og' búðarhússins, sem brann í fyrra, h , .. .- -
ætla menn að hann hafi farist í og er það vafalaust með vönduð- f ° Z. nae^a vi u- - bt
Staðará, þvi aS hesturinn £as,| <;;»u hús™ hér á lanrli, og me« °þ| ^StL ‘íe
þurt og frostlítið, svo að kalla má
Heilsufar hefir alment verið
gott, engin slys og eigi mörg
ir verið og aukið við. Þar hefir
íundarsalui
mannalát.
Nýdáinn
þvi sem Vestri segir. ö ^ TrtekúLr"^ 5 », H=lli»hol,„m ,
Gufubátim Tóta frá IsafirSi m“n' sömuleiSis leiksvitii#, og ™"eMeneL'iTi'Hiklar'r.li hTi
rvr -pa/t 'r* \\ au^ Þess bætt viö nýjuin herbersrj- , ’ . ? ^ ldarseli þar 1
rEign Peturs M._ BjarnasonarJ um En ófagurt ^ ^ hrepp, gremdur maður og vinsæll
rak á land um miðjan fyrri mán- ................... pn npiicnfnPTMir lon,. tr„_ í
uð fram undan Dvergasteini í
Álftafirði vestra, þar sem átti aö er ný bót er sett á gamalt fat
setja hann upp í vetur. Báturinn
kvað hafa verið óvátrygður, en
mest líkindi fyrir, að hann verði
alveg ónýtur, segir Vestri.
Þykir húsið hafa orðið fyrir þessa CU hei.lsutfpur lenJ1!- ar nu
nýju viðbót. Svo vill oft verða, a ræ ’Sa c n' ~ Fjollk.
RYAN^
heldur
Kostnaður við konungsförina
varð kr. 115,587 og við ríkis-
þingsmannaförina kr. 133,652,
sem leitað er aukafjárveitingar
fyrir. — Þjóðólfur. .
Vélarbátur týndist 25. f. m. á
Isafjarðardjúpi. Vélin bilaði úti
í sjó í stormi og ósjó. Mönnum
varð bjargað af ööru skipi. En Rymklinarsölll á
báturinn hefir ekki sézt. Hann á‘TætÍS skÓVÖru,
var vátrygður. ,
8 , Allir skór í búöinni meB GIFUR-
1 LEGUM AFSLÆTTI.
VER-ÐLAG:
Árnessýslu, 26. Okt. 1907. —
Eftirmæli sumarsins verða á
þessa leið: Það byrjaði með blíð- 25 prct. afsláttur á flókaskóm.
viðri.sem hélzt til Aprilloka og tók 20 " v “ k!s‘u” °_g ‘ö . ..
jörð Þegar að gróa. Mai var kald- » " " j ^ruBum sk"hl,fura
ari, einkum framan af, og fór
Stofnað hlutafélag með því nafni gróðri hægt fram, en þó nokkuð, gt
og hefir það tekið að sér fiskiút- einkanlega eftir regndaga, sem 494 a'n
Hafnarfirði, 13. Des. 1907.
íslenzkt-færeyskt hlutafélag.
kistum og töskum.
fóBniBum skóhl
og utanyfirs’-óm.
ZE?T5r.A TsT’S
Talsími 770