Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGHfN 6. FEBRÚAR 1908. Hefndir á íslandi í fornöld. Eftir Einar Arnórsson. (XJr “Fjallk.J III. Aö framan (II. 3 A—DJ hafa taldar veriS þær athafnir, sem hefndir mega fyrir koma, árásir á líf, limu, kynsæmd kvenna, æru- meiSingar og nokkur eignarréttar- brot. Þar meS er svaraS, hvaSa lifsgildi er leyft aS vernda meö hendinni. Þá er næsta atriSiS, hvaða Ufsgildi megi glata til frant- kvæmda hefndintti. ÞaS er, svo sem leitast hefir veriS viS aS sýna, alltakmarkaSur flokkur athafna, sem hefndir mega koma fyrir. Á likan hátt mun þaS og koma í ljós, aS hefndarathafnirnar eru lika all- takmarkaSar. AuSvitaS fer þvi fjarri, aS hefndarathófnin sjálf ætti eSa mætti alt af vera sams- konar athöfn sem sú, er hefnt er. AS þ,vi gildir ekki reglan “auga fyrir auga, tönn fyrir tönn“, einu sinni, þótt um hefndir sé aS ræSa. ÞaS má fljótlega benda á, hversu mikil fjarstæSa slikt væri. í fyrsta lagi heimila lögin ekki hefndarárás á lifsgildi annara. EögbrotsmaS- urinn sjálfur er þolandi hefndarat- hafnanna samkvæmt lögum vorum. Þótt sögurnar segi oft frá þvi, aS hefndinni væri snúiS móti ein vera þaS, en eftir víg Arnkels goSa var þaS numiS úr lögum. GeirriS- ur systir hans hafSi veriS vigsakar aSili eftir hann, en máliS ónýttist. Þá var hin eldri regla úr gildi feld. Eftir Grágásarlögum voru þessir vígsakaraSilar, og máttu því hefna vígs: 1. sonur hins vegna, 16 ára eSa eldri ,frjálsborinn og arfgengur, svo hygginn, aS hann kunni aS ráSa fyrir fé sínu, eftir því 16 ára gamall, 2. faSir, 3. bróSir samfeSri; 4. bróSir sam- mæSri; 5. sonur laungetinn; 6. bróSir laungteinn samfeSri; 7. bróSir .lautngetinn sammæSri, og eftir þá hinn nánasti niSur fþ. e. ættingi) frjálsborinna, arfgengra og samlendra manna. Þýbornir menn voru eftir þessu aldrei víg- sakaraSilar eftir feSur sína eSa aSra ættmenn fSjá þar á móti um hefndarrétt þrælsins fyrir svívirS- gegn konu sinni, hér aS neöan IV, 2,). Éftir lögskuldarmann mæla frændur hans, og eftir leysingja sonur skírborjnn eSa, ef hann er eigi til, frjálsgjafinn. Um útlenda menn sjá Kb. c. 97. Ef maSur er veginn, sem eigi er kominn í ætt aS lögum, þ. e. eigi gengist viS faSerni hans, þá (II. 3. A. C. 3;, má og hefna sem sára. Aths. —. Um vig, meirí sár og beinbrot gildir sú regla, aS sá er ó- æll til dóms fmá ekki veita honum matý, er þau verk hefir unniS og er móSurfrændur hans aSilar vígsak- ar eftir hann. Af þessu er ljóst,a8 hér eru ekki sett takmörk. Allir karlar í ættinni sem fullnægja ofantöldum skilyrS- ,,, , . um, hafa rétt á aS hefna víga, ef hverjum í ættinm, þa er shkt ekla þe-r eru v5gsakara8ilar ma eigi riSa til þings. Hann þegar utskúfaSur úr mannfélaginu áSur en dómur er uppkveSinn í máli hans. Þessi regla gildir þó Því aS eins, ef sárum og áverkum er löglega lýst. Frumhlaupa má sá sjálfur hefna, er hlaupiS er til ,0g förunutar hans Af því aS hefndir mega einungis koma fram á véttvangi, má ráSa ÞaS, aS eigi hafi aSrir mátt hefna, en Þeir ,sem nefndir voru. Ef lögskuldarmaSur var veginn, Þá áttu frændur hans vígsök, en eigi sá, er hann skuldfesti. b. Kvennaspjalla. mega eftir lögumr hefna maSur, faSir, sonur. bróSir eSa fóstrar konunnar. Ef konan er gift, þá á maSur hennar réttinn, því aS þá er hún komin úr 'sinni ætt inn í ætt mannsins aS lögum. Annars hafa hinir réttinn í þeirri röS, sem þeir eru taldir ASrir eru eigi til hefndar taldir o£ e'gfi, Þótt Þeir eigi rétt á konunni eru fyrir frændsemis sakir . Þess skal getiS, aS þrællinn hafSi rétt til þess aS koma fram hefndum fyrir sem taka Þátt í honum. Reglan er veita hefndarréttinn á véttvangi j u„ 11 JnhnöAn sú, eftir Grágásarlögum, aS hlut- einum, enda mun ÞaS' sýnt verSa, wUfllloUN, taka í glæpum og afbrotum bakar aS lögin gera greinarmun hefnda á hluttakendum refsingar , stundum véttvangi og utan véttvangs (sjá jafnstrangrar sem aSalmanninum, um fyrirstöSu hér aS ofan IV. a. en stundum vægari. Þegar um lík duaSHg m xeoýgy, Í1234 1234 amsárásir er aS ræSa, þá verSur l.). Lögin ganga þó alls ekki svo _____________________ þessi regla um hluttöku í glæpum langt, aS Þau banni alment hefndir, iviefon: ' °' Trfnníp** Man enn þýSingarmeiri fyrir þá sök, aS utan véttvangs, enda væri slíkt menn fóru ekki nákvæmlega út í ekki vel samrímanlegt viS sum sannanir fyrir því, hver af fleirum önnur þeirra ákvæSa, sem til eru væri valdur verksins. Sú regla um hefndir ,t. d. um vígsakaraSil- gilti sem sé, aS menn máttu velja ana (TV. a. 1.). sér veganda af þeim, er aS víginu aý Tímatakmörkun hefnda. — höfSu veriS, og lýsa sinn mann aS Þessi tima takmörkun fer aSallega hverju ári. í eldra rétti gildir enda eftir því, hverskonar athafnir þaS þaS ákvæSi, aS lýsa mátti fleiri veg eru, sem hefna á. Hefndartíminn endur sama mannsins, er þettavar er lengri fyrir Þær gerSir ,sem lög Þó síSar úr gildi numiS . ÞaS er gjöfin telur refsingarverSastar eSa l ; j; ; j j-i-j-; j j ^ og skýrt tekiS fram, aS hefna megi svívirSilegastar og meiSa þess víga og áverka bæSi á þeim er vegna ættina og einstaklinginn veriS hafi meS veganda og frum- mest. Hinum setur löggjöfin auS- hlaupsmanni þeim, er fjörráSum vitaS skemmri tímatakmörk, þótt eSa áljótsráSum hafSi ráSiS þeim bún leyfi aS hefna Þeirra. tóleíiBkur föfffrœBlnnir og m&U. fnrslumsBnr. HkrttMofn:— Room 83 Cfvnada Lilr Blook. suBauatur horni Porta*. aTonuo og Maln at. rtankakrtfl:—P. o. •H-M-I I I i I H..h-H-H- Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephcme: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ('NiSurlJ Hsettulaust meðal fyrir öll börn. l>r. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 1.30-3 og 7—8 e.li. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. 4~H-I"I ■H-H-l I' !■ H-I-1 1 .j lögleyft aS ráSast á sömu verSmæ*- in eSa sömu lifsgildin, sem verkn- Enn mega aSrir vígs hefna. Fyrst Þeir ,er voru í för meS hin- aöur sá var gegn, er hefndin kem-: l1m vegna; þá er hann féll, og svo ur fyrir ,eins og aS ofan var a minst. Svo er þvi aS vísu fariS um víg og aörar árásir á líkama manna. Þegar um slíkt er aS ræSa, þá má og á einungis aS fremja hefndarathöfnina á lífi og limum sakamannsins eSa saka- allir þeir, er vilja, til jafnlengdar annars dægurs eftir vígiS, þ. e. næstu nætur eftir aS vígiS varS. fSbr. V .a. 2). Enn er sú regla, aS sá er stendur fyrir vegandanum, þ.e. ver hann kona hans. c. Hefndir fyrir meiðyrði. Aö Því er oröhefnd snertir, þá er ljóst, aö sá einn má hefna á þann hátt! er meiddur er í orSum, en eigi aSrir, enda er ÞaS' nægilega skýrt 1 lagastaö þeim, sem þar um er. Mannhefnd fyrir illmæli má sá einn koma fram, er illmælunum er snúiö til, hvort sem þau eru níS- kvæöj kveöiö aö Lögbergp eSa hin 3 ortS, er mannhefndir máttu koma fyrir. Nú mætti hugsa sér, aS illmælin fyrir árás hefnandans, verSur sek- _____________ ^ ^ niátlftárma. Sámskónar regla gild- J ur skógarmaöur, ef fyrirstaöan j væru höfö um tconur1' ir um orögjald ('„Retorsion’’ý. Þar [VerSur á véttvángi þeim, er vígiö er ('sömuý meiSyröunum snúiö ájgerSist á, enda veröa Þeir menn ó- hönd þeim, er hóf illmælin. Umj helgir fyrir-' áverkum, er fyrir hefnd fyrir fullréttisorS annars standa. Ef fyrirstaSan var eigi á gildir sú fegla, aS hefnandinn má véttvangi, þá varSaöi hún fjör- einnig hefna sín á lífi og ’limum baugsgarö ,en eigi veröa menn þá ('persónuý meiöandans, eins og fyrj óhelgir fyrir áverkum. ir líkamsárásir. Hefndir fyrir! Þessi síSustu ákvæSi eru auövit- kvennaspjöll mega og einungis aS sett til þess, aö hefndum veröi ÖSrum er um hagi menn, eSa koma fram á lífi og limum hins^því betur fram komiS. seka, en t. d. eigi á kynfrelsi eSa óheimilt aS hlutast til kynsæmd honum jlafnnáinna kven-j manna í Þessu efni. Þeim er manna. Slíka óhæfu hafa menn hvorki leyft aS hefna framar en aldrei leyft í hefndarskyni. Þá er! áSur er sagt ,né heldur aö stemma loks hefnd fyrir brot gegn eignar- stigu fyrir hefndum. Hvortveggja um réttinum. Hefnd er Þar eigi hekl- er nær því jafnvitavert eftir lög- ur leyfö á eignarrétti þjófsins yf-í gjöfinni. ir hans munum, heldur einungis á 2. Sára hefnir sá sjálfur, er persónu hans sjálfs. Ræningja og særöur hefir veriö, þeir er hinum vikingaeignir mátti hver og eimi; særSa fylgdu og allir aSrir til jafn- aö visu taka, gera upptækar, en lengdar annars dægurs. Hitt er þær eignir voru fengnar meS rán- eigi tekiS fram, hvort ættingjar um og ofbeldi. Þetta svarar því hans, sem væru vígsakaraöilar, alveg til þeirrar opinberu refs-jmega hefna sáranna á likan hátt, eSa varúSarathafnar, er kallast sem þeir mega hefna vígs. Ef sú “Konfiskation”. j regla heföi gilt, Þá hefSi aS þessu • AnnaS mál er þaS, þótt eignum leyti enginn munur veriö á vígi og manna sé spilt viö framkvæmd sárum, því aö hvorttveggja varö- hefndarinnar. Slikt getur líka! aSi skóggang. Ef svo bar viS, aö boriö viS t. d. Þegar skógarmaöur hinn sári maöur var sjálfur eöa e rsóttur í hús og þau brotin til varS ófær til þess aö hefna sín eöa þess aö ’ná skógarmaniiinum, en fara meö sök á hendur þeim, er á engum dettur í hug aö segja aö verka vann á honum, þá eru allar nein refsing liggi í slíku. | líkur til þess, aö ættingjar hans Af þessu sést, aö lífmæti þau, er hafi haft fyllilega sama rétt sem hefndin má koma fram á, eru mjög hann sjálfur. Saksóknarréttur eft- takmörkuS, einungis lif og líkami ir mann flyzt venjulega til þess eöa (í einu tilfelliý æran. | karlmanns ,er erfir hann. IV7. Þá er næsta spurningin1 3- Drep ,sem ekki veröa aö sár- þessi: Hver eða hverjir mega um voru þrenskonar ('II. 3. A. c.) fremja hcfndarverknaðinn, og á og giltu mismunandi reglur. Dreps, hverra lífi, líkama eða æru má hún er ekki verSur ásýnt eftir (71. 3. A. bitna? j 1), hefnir sá, er sleginn er og >eir A) Hcfndir. Eins og áöur er sem meö honum eru á þeirri tekiS fram, var hver höföingi ætt- stundu. ASrir mega ekki hefna arinnar skyldur til þess aö reka þessarar árásar. Sézt þaö af Því, réttar hennar, skyldur til þess aö aö hefndin skal framin á sama vétt reka réttar hvers ættarlims, sam- vangi (V.). Arás þess ,sem ekki kvæmt lögum og 'almenningsskoö- hefir nokkurar oþægilegar afleiS- un. Ekki einungis kemur sá fram!ingar fyrir heilbrigS.i manns, er hefndum, sem misgert er viS, ef tahn svo ósaknæm, aö ekki þurfi hann lifir og er til hefnda fær, a$ leyfa hefndarrétt öSrum en heldur einnig nær- og fjærskyldari manninum sjálfum og förunautum ættmenn hins meidda, eöa vegna ! bans. MeS Þessu er Þaö og vafa- Hér verSur aS greina milli líkams- ,aust, aö ef aörir skyldu veröa eft- árása, kvenspjalla, meiöyrSa og irmálsmenn en hann sjálfur, þá eignarréttabrota. hafa þeir engan hefndarrétt. a) j. Víg og líkamsárásir. 5'am- Dreps þess, er ásýnt veröur eft- kvæmt Grágásarlögum .áttu þeir aS ir> má hefna sem sára. Sama regla hefna vígs, er aöilar voru vígasak- gildir um nokkur önnur drep, þóct arinnar. ASilar vígasakar gátu aö ekki veröi ásýnt, t. d. ef maöur er eins karlmenn veriö eftir Grágás. sleginn í svima. I eldri lögum rnáttu konur líka Dreps þess, er beinbrot fylgir sem óhæfir væru til eftirmáls hefnda sjálfir. Þessi þrjú sem menn mega vega aS öör- um fyrir, eru litt hugsanleg un konur, en kviölingur kveöinn aö Logbergi gæti aS minsta kosti ver- iS kveöinn um kvenfóik IJver hefnir þá, eöa er hefnd útilokuS? Hér kemur fram spurningin yfirfærslu hefndarréttarins á aöra. Um önnur tilfelli, víg og líkams- meiösl, er venjulega sú regla gild- andi, aS sá má koma mannhefnd- fram, sem á sakaraöild máls- ins, eins og aö ofan er nefnt. Ef hefndarrétturinn væri svo aö eins persónulegur réttur, þá mætti ætla, aö enginn heföi hann annar en sá, er meiddur er, og beint er nefndur í lögunum . En nú er Þaö víst, aS alt þetta er ættarmál eigi síSur en einstaklings, og viröist þar af leiöa aS sá hafi hefndarréttinn, sem get- ur veriö sakaraSili lögum sam- kvæmt, nema þar sem hefndin .er svo skýrt takmörkuS annaöhvort viö menn, staö eöa tíma eSa sam- kvæmt eSli sínu ,eins og t. d. orö- hefndin, aö einungis örfáir geti komiS henni fram. Um þetta er þó ekkert Fægt aö fullyröa. En víst er þaS, aS í daglega lífinu spuröu menn ekki um slíkt. Hefndu þeg- ar þeir máttu. d. Hefndir fyrir vegna eSa særöa. ÞaS er sagt í lögununi, aö eigi megi vega aö konu þeirri, er kvikt barn hefir í kviöi ,þótt hún hafi sér til óhelgis unníö. , Hefndir fyrir kvennaspjöll, meiö ---------- yröi og brot gegn eignarréttinum Allar svonefndar “mýkjandi syk- komu á sama hátt fram á hendur urleöjur” og flest púlver, sem aug- þeim seka eöa seku, ef þeir voru lýst er a® lækni barnasjúkdóma og _ . fleiri en einn, sem vel var hugsaft- uughnga, hafa ínni aö halda eitur- hear þvT^aifur ^umsjðn & mhimmeB- Kllzabeth 8t., IIAI.DUR, . MAN. P.S.—Islenzkur tölkur vI8 hendina sem Þörf gerlst. y flrse tnmaðu r. virön rrpo-n c SVi’ Iegt í öllum tilfellunum ,og þó eink etnÞ og ef ofmikiS væri tekiö af yirðu geg„ ambatt, ef hu„ var ihin„m si«„sl0 ' ^jótna5i. Þdm, gæ.i barniS dái«. Babv's þrælavígi og hernaöi og meiSslum Own Tablets eru alveg hættulaus- hventer á smala manna. Sama máli var aö ar- Fyrir Því er trygging efna- gegna um níS. Eina níSvísu gátu fræSings stjórnarinnar. Þær eru fleiri menn ort saman og-þá voru jafnhollar hvítvoöungnum og stálp þeir jafnsekir allir. a®a barninu. Töblurnar lækna aSra Þaö er því ljóst, aS lögin leyfa ems sjúkdóma og magakvef, maga aldrei aS hefnast á öörum en þeim, sýru> meltingarleysi, teppu, niöur- SérfræSingur í sem eru sekir í verknaSinum eö,. gang °g tanntökueymsl. Þær lækna lögin þó leyfa aS skoöa seka. Grá- Uka vægar hitasóttir og losa um 326 Somerset Bldg, gásarlög leyfa ekki aS refsa eöa koma í veg fyrir barnaveik- hefna á saklausum manni fyrir 'na °g órepa orma. Allar mæSur, þann seka. Þótt menn mættu sem hafa notaS meSaliS, lofa þaS kjósa veganda eöa lýsa mann aö mjög- Seldar hjá öllum lyfsölum sárum og benjum nokkuö af handa e®a sendar meö pósti á 25C .askjan, hófi, þá er Þá enginn tekinn, sem ^ra Ttle -Pr- Williams’ Mpdir,n#» ekki hefir veriö meö i förinni no- Co., Brockville, Ont. hh-h~h~h-i-I"I-i-h •i-i-:~h~h« N, J. Maclean, M. D. M. R. C. S. ('EngJ kven-s j úkdómum °g uppskuröi. Talsími 135 Móttökustundir; 4—7 síSd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. Medicine -1_:ii _ r\~s. „ °g orð, tekig þátt í hrySjuverkunum, en hinsvegar oft tilviljun, hver þeirra' varS til Þess aö veita áverkana, eSa vega menn. Fornlögin leyfa ekki regluna: “for Sméd at rette Ba- ger”. * ! V. Enn er þeirri spurningu ó- um svaraS, hvort og aö hve miklu leyti hefndir sé staöbundnar eSa tima- bundnar samkvæmt löggjöfinni. ÁSur hefir veriS bént á þaS, aS^ fullnæeiueeröir dóma eöa sátta Til sölu meB vægum skilmálum. 160 ; hocc EKRUR af ræktwöu landi veröur selt bæri ekki að telja neindir. pess j stór skaöa. Aö eins $320 í peningum. vegna er ekki um hefndir aS tala, 6 mílur frá Maryfield C.P.R. og 7 mílur þegar sekur skógarmaöur er ráö- fráEborC P R- . inn af. hcfir mikla Mingn,'frt'SSa PP "" Matur er mannsins megin. Eg sel fæöi og húsnæöi “Meal Tickets” og leigi “Furnished Rooms.” — öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 438 Agnes St., Winnipeg. Kostakjör. A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- aBur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarfla og legsteina Tel ephone Kerr H«awlf Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Jlain Street, Winnipeg Ráftft yfir fyrirtak sjdkrftvagmi. Eljöt og góÖ afgrftiÖala. Hrítur barnftlíkvagn 90 FKRDIN. I þvi aö þá Þarf ekki aö úrskuröa annaö en ÞaS, hvort hinn seki maö- j ur hafi veriö löglega veginn. Ef hefnt er, Þarf hefnandinn þar á móti aö stefna hinum, sem hefnt er á, til óhelgi, og Þá kemur til dómstólsins, aS fella úrskurS um þaö, hvort hefndin hafi veriS rétt- mæt. AS þessu leyti eru hefndir alt af tímabundnar. En þær hljóta aS ööru leyti aö vera timabundnar samkvæmt löggjöfinni. Ef hefna mætti alt af ótakmarkaö, enda þótt aöili hafi eigi gert sátt viS mót- stööumann sinn aö lögum, þá mundi slíkt valda eilífum ófriSi, Spyrjiö TOHN H. FINGLAND, I Rooni S7 Tribune Bld. P.O.Box 54. Winnipeg. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI vií WINNIPEG SCHOOL 0F MUSIC Sanditon Blk. Main Str., Winnipee j róstum og hrySjuverkum. Hefnd- eignarréttar- ir byggjast einmitt aS nokkru á br°t, Þrælavíg og ÞjófnaS og meiS þvi> ag “þráSastar eru blóönætur.” ing búsmala manna mátti eigandi I Qg e£ hlutaSeigandi hefir ekki þrælsins fremja og sá, er stoliS var nCytt hefndarréttar síns innan ein- frá^og þeir, sem eru , förum meS ]1Vers ákveöins tíma, enda hafi honúm. Hér er varla um yfir- homlm VeriS þaö unt, þá fer ekki færslu hefndarréttarins aö ræSa;ástæSa til þess aö leyfa honum samkvæmt lögunum. Eignir manna^ hefndina síöar svo, aö honum sé munu naumast hafa veriö þeim:kán vítalaus. jafndýrmætar, sem líf eöa sæmd,j Samkvæmt því er áSur hefir ver- ekki jafn þýSingarmikill atburöur ^ mætti á sama hátt hugsa J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main Sj Bannatyne DUFFERIN BLOCK. Tel. 530« Píanó og Orgel enn óviðjftfnanleir. Bezta tegnnd- in sem fæst ( Canada. Seld með afborgunum. Einkafitsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. Ef þér þurfiö aö zenda penjnga til fs- lands, Bandarfkjanna eöa til einhverra staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstaendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifaofa 1 482 Main St„ Wiimipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpnm víöevegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautin ni. fyrlr ættina, þótt stoliS væri frá einhverjum úr henni' eSa veginn þræll eirjhvers ættarmanna, sem á- rásir á líf, limu eöa sæmdir þeirra, enda er þaö líka berum oröum sagt aö eigændi þrælsins og þýfisins eigi aS hefna. Víkinga og ráns- menn mátti hver vega og meiSa, sem vildi ,eins og áöur hefir veriö sagt. B. VII. Þeir, sem þola veröa hefnd- ina persónulega, eru eftir lögunum einungis þeir, sem gera sig seka í hefndarveröu athæfi, bæSi þeir, er sjálfan verknaöinn fremja og þeir, sér þaS, aö hefndir væru staS- bundnar, aö menn mættu einungis hefna sín, t. d. á Þeim véttvangi, þar sem Þeir voru særöir, baröir, meiddir í oröum o. s. frv. eSa hins vtgna manns á ^þeim véttvangi, þar er hann féll. Þar sem atburö- ur sá varS, er hefndirnar eiga aö koma fyrir ,væri þá eini hefndar- staöurinn. Þegar ættingjar hins vegna t. d." koma á véttvang ásamt veganda, þá vaknar endurminning- in um vígiIS, hinn vegna, vörn hans og alla framkomu vegandans o. s. frv. Þar meö vaknar hefndarlöng- un ættingja og sakaraöila. Þess vegna væri ekki svo óeölilegt, a.0 Heldur úti kulda Heldur inni hita IMPERVIOUS SHEATHINC af Er aftur komiö á markaðinu o® heildsólumenn yðar geta nú birgt yður þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. TEES & PERSSE, LTD- Asents, CALGARY -------- WINNIPEG --------- EDMONTON „Brúkið ætíð Eddy's eldspftur." Engin lykt Driguc raka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.