Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 3
U3GMMMA, FUáTUOAGOíM 6. FEBRÚAR 1908. 3- Fréttabréf. Brandon, 20. Jan. 1908. Herra ritstjóri Lögbergs. Gleöilegt ár! Gjör svo vel og birt eftirfylgj- andi linur í yöar heiöraCa blaSi, viö fyrsta tækifæri. Grein sú, er eg sendi L.b. siöast- liöiö sumar, var kölluö “Pistill !!, og býst eg þvi sjálfsagt viö, aö þessi smágrein veröi kölluö “Guö- spjall’’!! Bæöi eru nöfnin góö, og má vel viö una. Þá skal nú byrja á og segja frá hinu almenna. Um þetta leyti árs, áramótin, eru flestir ver-'lui-narmenn og menn i viöskiftalífinu, öll félög og félags- menn aö yfirvega ársreikninga sína, bera saman tekjur og út- gjöld, sjá hve mikiö Þeir hafa grætt og hve miklu þeir hafa tap- aö. Og er nú svo aö sjá, sem töl'u- verður tekjuhalli eigi sér stað i verzlunar og viöskiftalíf her í Brandon, sem og i fjær og nær- liggjandi nágrannabæjum, því ó- vanalegur peningaskortur er alls- staðar aö heyra, sem sjá má á Því, aö um jólatimann var 3-5. minni peningaverzlun hér í flestum verzl unarbúöum en í fyrra. Tiöin hin indælasta, sem af er vetrinum. Litill sem enginn snjór, því ekkert sleöafæri. Mest frost hefir komiö 20 gráöur. Já sumar- iö var fremur gott. Uppskera í meöallagi, og sýnist svo sem nátt- úran hafi veriö nokkuö mislynd í Þeirri útdeilingu, því uppskera var hér um slóöir ákaflega misjöfn; sumir fengu ágætis uppskeru; aft- ur aörir mjög litla. Engar skemd- ir af hagli en lítiö eitt vart viö frost. Heybirgðir með minna móti sakir votviðranna seint í Ágúst. Aftur hafa menn mikiö af hafra- bindum til fóöurs í staðinn fyrir hey. Tonniö af heyi er nú $14, en tonniö af hafrabindum $10. Allur garöávöxtur spratt vel. Kartöflur komust brátt í góöan prís, á 50C., og eru þær nú á 6oc til 70C. Ann- ars eru flestar lífsnauösynjar manns í háu veröi, en kaupgjald manna ekki þarf eftir nægilega hátt. Fasteignasala hefir veriö mjög dauf síðastliöna 5 mánuöi, og er víst aðgerðarlítil enn sem stendur. ^yg&mgar voru í Brandon tölu- vert minni þetta ár, 1907, en í fyrra. Það ár voru byggingar upp á $724,9x5, en í ár námu þær upp á $7x5,290, og er þar meö tal- in Armory upp á $78,000. Það er að eins kjallarinn sem er búinn undir þá byggingu. Hún á aö veröa að stærð 120x250, tvílyft.; öll úr tígulsteini ('brický og er hann að mestu fluttur á staðinn, og skal byrja á því smíði hið allra fyrsta; verkið hefir verið gefið út á “contract’’ til Messrs. Dumais & Lachance, byggingameistara frá Ottawa. Svo er nú á prjónunum að byggja skuli stórt og vandað réttarhaldshús ('CourtHouseJ. Um fleiri opinberar byggingar er ekki talað sem stendur. Vetrar sýning- ar-höllin fWinter Fair BuildingJ er nú fullgjör, öll úr timbri. Hún er 120x300, og kostar $47,000. íbúatala Brandon-bæjar er nú 11,700. Skólar erú hér 5, hótel 15 og kirkjur 15, sem eru; 1 Congre- Rational, 2 Baptista, 3 enskar, 1 Gospel Hall, 2 kaþólskar, 1 lút- erisk, 1 Mission, 2 Presbyterían, 1 vScience, 1 Salvation Army. Sú kirkja var bygð seint í "sumar, öll úr múrsteini, en er ókláruð. Áætl- að^ er að hún muni kosta $12,000. Hún er mjög snoturt hús og vönd- uð að smíði. Þá er að víkja sér aö störfum okkar landanna, og sýna lesendum vorum að viö höfum einnig tekið beholdningu’’ á eignum okkar. Cetum sýnt aö viö erum meö aö balda í horfinu í félagsskaparátt- 'Ua. Þrátt fyrir þaö, þótt viö sé- l,m orðnrir fáir, sem gjörum tíl- raun til að viöhalda félagsskap á meðal okkar. Hér í Brandon eru nú 135 íslendingar ungir og gamlir, 24 isl. fjölskylduhús, en aö eins helmingur af ofangreindum fjölda er sinnir félagsskap. 26. Des. 1907 hélt Lestrarfélag íslendinga í Brandon hinn vana- lega ársfund sinn, endurnýjaöi fé- lagsskapinn, kaus starfsmenn þess fyrir komandi ár o. s. frv., og eru þeir þessir; Einar Árnason bókav. e.k., S. Bjarnason féh. ek., L. Árnason ritari^ Þorl. Þorvaldsson forseti. Það er sakir frábærrar þrautseigju . og sjálfstæði þessa lestrarfélags, ef Þaö líður ekki undir lok áður langt líður. Þvi farið er Þegar að húma, aö æfi- degi þess; en svo er margur langt leiddur, segja menn, og vonandi er að það verði heilt heilsu komandi ár. Að kveldi hins 5. þ.m. kom hing að til okkar kær og velkominn gestur, séra Friðrik Hallgríms- son, prestur Argylesafnaöa. Hann hélt tvær guðsþjónustur sunnud 5. þ. m. í kirkju saífnaðarins og var hún fkirkjanj vel sókt i bæði skiftin. Auk Þess tók hann fólk til altaris og skírði eitt barn. Eg leyfi mér hérmeö að Þakka honum fyrir hans snyrtimannlegu og kennimannlegu framkomu, og einn ig fyrir Þær góðu bendingar, sem hann eftir kvöldmessuna gaf okk- ur til styrkingar í félagsbarátt- unni. Tíminn mun eflaust leiöa í ljós í hvern akur þaö frækorn hef- ir fallið. Þaö er mín hjartans sannfæring að Þaö sé Jítt mögulegt að halda uppi kristilegum félags- skap nema að hafa góðan og virð- ingarverðan leiðandi mann. Þann 12. þ. m. hélt söfnuðurinn hinn vanalega ársfund sinn. Fram- lagðir ársreíkningar sýndu, að söfnuðurinn átti í sjóöi $26.99. Embættismann kósnir: Jón Sig- urðsson forseti ek., O. B. Olson skrifari ek., Þ. Þorvaldsson gjald- keri ek., D.Anderson og L. Árna- son í fjármálanefnd; djáknar H. Halldórsson, O. B. Olson. Sunnu- dagsskólakennarar Mrs. J. Sig- urðsson, Mrs. G. Gunnlaugsson, H. Halldórsson og L. Árnason. Siðastliöið sumar var kirkjan máluð aö utan; efnið kostaöi rúma $30 en verkið rúma $20, sem var að mestu leyti gefiö—$7 sem var var borgað í Því, svo ytri hlið kirkjunnar er nú oröin nokkurn veginn sjálfstæð, bara aö innri hlið hennar væri í jöfnu hlutfalli, ekki miður sjálfstæð; en svo verð- ur hver að fljúga eins og hann er fiðraður. Góðar óskir til allra. L. Á. Nýja testmenti ib. ('póstgj 15J 45 ib. (bgj.iscj 50 “ morocco ('pgj.iscý 1.10 Préálkanlr J. BJ., 1 b.......... 8.60 Paaatui&lmar H. P. I akrautb. .. tð Sajna bók I b................... 40 Poatulaaösur...................... 20 öannlelkur krlatlndómalna, H.H 10 Smás. gur, Kristl. efnis L.H. io Sp&dómar frelaarana, I akrb. .. 1.00 VfKurlnn tll Krlata............... 00 >ySln* trúarlnáar......... .... 80 Sama bók I skrb............... 1.25 Sögur: Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á i.oo Ágrip af sög* íthuxle, Plaasor 10 Arnl, eftlr BJörnaon........ 60 Barnasögur I................ io Bartek slgurvegarl ........... 36 Bernskan, barnabók .., •• 30 BrúðkaupslagiÓ ................. 26 BJÖrn og GuSrún, B.J........ 30 Brazillufaranir, J. M. B.... 60 Dalurinn minn.................30 40 Kenslubækur: Ágrip af mannkyncsögunni, |L tt. Bjarnars., i b............. 60 Agrr. af nSittúrueögu, m. mynd. *0 Barnalærdómskver Klaveneee 20 BibliuaöKUr Klaveness............ 40 Bibllusögur, Tang.............. 76 Dönsk-tsl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk iestrarb, p.B. og B.J., b. 76 Ensk-Isl. orðab., G. Zöega, 1 g.b 1.76 Enskunámsbók G. Z. I b.........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 60 Vesturfaratúlkur, J. öl. b.. .. 60 Eðlisfræöl ...................... 26 ................................. 25 Eðlislý'sing jarðarinnar......... 25 Frumpartar lsl. tungu............ 90 Fornaldarsagan, H. M............1-20 Fornsöguþættlr 1—4, I b., hvert 40 Goöafr. G. og R„ með myndum 76 Isl.-ensk orðab. 1 b„ Zöega. . . . 2.00 Landafræðl, Mort Hansen, I b Landafræði þóru Friðr, ,1 b.... Ljósmóðirin, dr. J. J............ 80 Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 Norðurlandasa6a, P. M...........1.00 Ritregiur V. A.................. *jj Reikningsb. I, E3. Br„ 1 b. ... Stafietningar oröabók B. J. II. útg., i b.................. 40 Skólaljóð, t b. Safn. af Pórh. B. 40 Suppl. til ísl.Ordböger.I—17,hv. 60 Skýring málfræðlshugmynda .. /gflngar I réttr., K. Aras. ..I b Læknlngabækur. Barnalækningar. L. P............. 40 Elr, heilb.rit, 1.—2 Arg. t g. b...l 20 HeilsufneBi, með 60 njndom A. Utne, i b. ..... t .... 50 Lelkrit. Aldamót, M. Joch................. 16 Brandur.* Ibsen, þýð. M. J......1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Brlem Gtsli Súrsson, B.H.Barmby...... Helgl Magri, M. Joch........... Hellismennirnir. I. E.......... Sama bók i skrautb............ Herra Sðlskjöld. H. Br......... Hinn sannl þjóðvllji. M. J. .. Hamlet. Shakespeare............ Jón Arason, harmsöguþ. M. J. Othello. r Shakespeare......... Prestkostningin. Þ. E. I b. .. Rómeó og Júlta.............. .. Strykið ....................... Sverð og bagall................ Sklpið sekkur.................. Sálln hans Jóns mtns........... Teitur. G. M................... Vikingarnir á Hálogal. Ibsen Vesturtararnir. M. J........... ISL.BÆKUR til sölu hjá H. S. BARÐAL. Cor. Elgln & Nena str„ Wlnnlpeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. • 15 30 40 . 20 .30 20 25 20 Fyrirlestrar: Andatrú og dularöfl, B.J... Björnstjerne BJÖrnson, eftir O. P. Monrad .. , Dularfull fyrirbr., E. H. . Eggert ólafsson, eftir B. J. Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. '89.. Frjálst sambandsland, E. H. Gullöld Isl., J. J., í skrb.....1.75 Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg....... 15 ísland að blása upp, J. BJ..... 10 fsl. þjóðewú, skr.b., J. J. .. 1 25 Jónas Hallgrímsson, í^ors.Q. •. 16 Lígi, B. Jónsson ................. io Ment. ást.á lsl„ I, II„ G.P. bæðl 20 Mestur I heimi, 1 b„ Drummond 20 Olnbogabarnlð, eftir ól.ól.. . .. 16 Prestar og sóknarbörn, Ol.ói... 10 Sjálfstaeöi Islands, fyrirlestur B. J. frá Vogi................. IO Sveitaltflð á Islandl, B.J....... 10 Sambandið viö framliðna E.H 15 Trúar og kirkjullf á lsl„ ól.ól. 20 Verði ljós, eftir ól. ól.. . • • • 16 Um Vestur-lsl„ E. H. ... 16 GuBsorBabækur: Biblluljóð V.B., I. II, 1 b„ hvert 1.60 Sömu bækur 1 skrautb . . . ■ 2.50 Davlðs sálmar V. B„ I b. • • • • 1.30 Eina líflð, F J. B 25 FOstuhugvekjur P.P., 1 b. .... 60 Frá valdi Satans IO Hugv. frá v.nótt. tll langf., I b. 1.80 tesajas 40 Kristll. algjörleikur, Wesley, b 60 Krlstileg: slCfrœBl, H. H. . Kristin fræf5i 1.20 60 nmtt'neTrneBa.flutt ViB útför CAN ADA-N OJfiJ VtólURLANDlÐ Ljóðmæli Gröndal, t skrautb....... 2.25 Ben, B. Gröndal: Dagrún ...... 30 Örvar-Odds drápa .. .. 60 Bólu Hjálmar; Tvennar rimur 30 B. J„ Guðrún ósvlfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar .......... 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl...... 80 E. Benediktss. Hafblik,' skrb. 1,40 Einars Hjörleifssonar.......... 25 Es. Tegner. Axel i skrb........ 40 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Gríms Thomsen, 1 skrb..........1.60 Gönguhrólfsrimur, B. G........ 26 Gr. Th.; Rímur af Búa And- riðars...................... 35 Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt og gamalt................... 75 Guðm. Friðjónssonar. I skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar, ..........1.00 G. Guðm., Strengleikar......... 25 Gunnars Gislasonar......... .. 26 Gests Jóhannssonar............. 10 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Páiss. skáldv. Rv. útg„ b..,. 1.25 Gísli Thorarinsen, ib......... 75 H. B. og G. K.: Andrarímur 60 Hallgr. Pétursson, I. blndi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. blndi.. .. 1.20 H. S. B„ ný útgáfa............. 25 Hans Natanssonar............... 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.. .. 6® Jðns ólafssonar, | skrb........ 76 J. ól. Aldamótaóður........ .. 15 Kr. Jónsson, ljóðmæli .... $1.25 iSama bók í skrautb.........1.75 Kr. Stefánssonar, vestan hafs. . 60 Matth. Joch„ Grettisljóð....... 70 M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25 Sömu ljóð til áskrlf.........1.60 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 Páls Jónsson, í bandi...........1.00 Páls Vtdallns, Visnakver .. .. 1.60 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sv. Símonars.: Hugarrósir .. 15 Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10 Sigurb. Jóhannssonar. I b......1.60 S. J. Jóhannessonar. ............ 50 Sig. J. Jóhanness.. nýtt safn. ! 26 Sig. Jfll. Jóhannessoanr, II,- .. B0 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.26 St. G. Stephanson, A ferð og fl. 60 Sv. Sím.: Laufey............... Sv. Símonars.; BJörkin, Vinar- br„Akrarösln. Liljan. Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Mariu vöndur, hvert.... 10 Tvístirnið, kvaeði, J. Guðl. og og S. Sigurösson.............. 40 T;t kifæri og týningur, B. J. frá Vogi...................... 20 Vorblóm ékvæði) Jónas Gu8- laugsson.........................40 Þ. V. ......................... * 6 sjómanna J Rvik............... 10 Þorst. Jóhanness.: Ljóðm... 25 Dæmisögur Esóps, I b............ 40 Dæmlsögur eftir Esóp o. fl. 1 b 80 Draugasöfur, í b............... 45 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne .................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3.b, hv. 50 Elnir, G. F................... 30 Eldlng, Th. H................. 66 Eiöur Helenar................... 50 Elenóra .... 26 Fornaldars. Norðurl. (32) 1 g.b. 6.00 Fjárdrápsmáliö I Húnaþlngi .. 25 Gegn um brim og boða ......... 1.00 Heimskrlngla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrlr. hans 88 2. ól. Haraldsson, helgl.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2......... 60 Hrói Höttur................ .. 1* Höfrungshlaup................. 20 Halla: J. Trausti............. 80 Huldufóikssögur.............. 60 Ingvi konungur, eftir Gu«t Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 Isl. þjóðsögur, ól. Dar., I b. .. 65 Kóngur t Guilá................ 16 Maður og kona.................140 Millióna mærin ib. .. ... .... 1.25 Nal og Ðamajanti............ 25 Námar Salómons.................. 5* Nasedreddin, trkn. smásögur. . 60 Nýlendupresturinn ............ 30 Nokkrar smás., þýdd. mf B.Gr. 40 Ólöf í Ási, G. F................. 60 Orustan við mylluna ............ 20 Quo Vadis, 1 bandl.............2.00 Oddur Sigurösson lögm.J.J. 1.00 Piltur og stúlka............ 75 Robinson Krúsó, I b............. 68 Randlður I Hvassafelll, I b... 40 Saga Jóns Espóltns............. 60 Saga Magnúsar prúða............ 30 Saga Skúla Landfógeta.......... 76 Sagan af skáld-Helga............ 16 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sögusafn Þjóöv. I. og II 40. III. 30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og XII. 50C., VII., IX., X. of XI............................... 60 Sögus. Isaf. 1,4,, 6, 12 og 13 hv. 40 “ " 2, 3, 6 og 7, hvert.... 36 " " 8, 9 og 10, hvert .... 26 " " 11. ár................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 26 Skemtisögur, þýdd. af S. J. J. 25 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Seytján æfintýri........... 60 Tröllasögur, í b................40 Týnda stúlkan................. 80 Tárið, smásaga................. 15 Ttbrá, I og II, hvert........... 16 Týund, eftir G. Eyj............. 15 Undir beru lofti, G. Frj........ 25 Upp við fossa, p. GJall......... 60 Úndína.......................... 30 Útilegumannasögur, 1 b.......... 60 Valið, Snær Snæland.. .... .. 60 Vonir, E. H..................... 26 Vopnasmiöurinn I Týrus.......... 60 PJóðs. og munnm..nýtt safn.J.p 1.60 Sama bók 1 bandi.............2.00 páttur beinamálsins...........I 10 ^flsaga Karls Magnússonar .. 70 ^flntýrið af Pétri plslarkrák. . 20 ^Jjflntýri H. C. Andersens, I b.. 1.50 V*» LANDi’ðKll sectJouuBi aaati Jafnri tölu. sem Ulheyra sambandmtjórxutut^ l Maiutoba, Saskatchewao og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfut og karlmean 18 át» eða eidrl, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmilisreuarlabd pac er ao segja, eé landtð ekki áður tekið, eða sett til slðu af stJórninw til viðartekju eða ©inhvers annars, IXNUITUA. Menn mega skrifa slg fyrlr landlnu á Þeirrl landskrifstofu, aem dm Uggur landinu, sem tekið er. Með leyfl lnnanrlklsráðherrans, eða innflutK inga umboðsmannslns i Wlnnlpeg, eða næsta Domlnlon landsumboðsmanv*. geta menn geflð öðrum ussboð U1 þess að skrlfa sig fyrlr landi. iDuitUbit - káaldlð er 310.00. W HEiM' ISRATTAR-SKTLDUR. Samkvæmt nágildandi lögum, verða landnemar að uppfylla helmllut réttar-skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr i efi lrfylgjandi töluiiðum, aefnilega: —A* búa á landlnu og yrkja það að mlnsta kosU 1 sex mánuðt * hverju ári ! þrjú ár. 1--Bf faðir (eða móðir, eí faðirlnn er láUnn) elnhverr&r persónu, eenn áe«r r*tt tái að skrtfa sig fyrir helmllisréttarUindl, býr t bújörð i nágreu&' landHS, sem þvfltk persóna heflr skrlfað slg fyrtr sem helmlllsréttar tkaál. þ* getur pereóaau fullmægt fyrirmælum laganna, að þvt er ábóP t laadliMi suerttr áður ea afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, á þann hátt að hat* helmlM hjá fSður atmu eði. móður. Æfintýrasaga handa ungl. Þrjáttu æflntýrl. 40 60 l&ndnemi heflr fengtð afa&lsbréf fyrlr fyrri helmiilsréttar-bújbr* stnai eða sklrtelni fyrlr að afsalshréflð verfii geflð út, er sé undirrltaP i sassrseaU vtð fyrlrmæll Domiaion lagasna, og heflr skrifað slg fyrlr síSar* helmiUsréttar-búJörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að Þrt er sneitlr ábúð á landiau (stfiari belmlUsrétt&r-búJörðlnni) áður en afsai» bréf ■t geflð út, á þaan hátt að húa á fyrri heimllisréUar-Jörðlnnl, ef siðar5 helmlUsrétt&r-Jörðtn er ! nánd vlð fyrr! helmlllsréttar-Jörðlna. 4.—Bf Jandnemlan býr að staðaldrl á bújörð. sem hann heflr keypt teklð ! erfðtr e. a frv.) ! nánd vlð helmlllsréttarland það. er hann hef' ■krlla* slg fyrlr, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þv! tr ábáð á helmlllaréttar-jörðinni snerUr. á þann hátt að búa á téðrt elgnor Jörð «4nni (keyptu landl o. a frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRtF. ætU a* vera gerð strax eftlr að þrjú ártn eru llðin. annað hvort hjá næet* umboðsmanni eða hjá Iaspactor, eem sendur er U1 þess að skofia hveP * landlnu heflr vertð unnlð. Sex mánuðum áður verður maður þð af h*r* kunagert Domlnioa lanðs umboðsmanninum ! Otttawa Það, að hann mU sér sfi Mfija um eignarréttinn. IÆIDBEININGAR. m Nýkomnlr lnnflytjendur fá á lnnflytjenda-skrifstofunnl f Wlnnlpeg, ov # öllum Domlnlon landskrlfstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Albert* leifihelnlngar um þafi hvar lönd eru ótekin, og alllr, sem á þessuzn skrlf stofum vlnna velta lnnflytjendnm, kostnafiarlaust, lelfibelningar og hjálp tt þeas afi ná ! lönd sem þeim eru gefifeld; enn fremur aliar upplýslngar vip vikjandí Umbur, kola og ngma lögrum. Allar slfkar regiugerfiír geta þeii- fenglfi þar geflns; elnnlg geta rrenn fenglfi reglugerfilna um stjórnarlöné Irman Járnbrautarbeltlsins f BHtlsh Columbla, mefi þvl afi snúa sér bréflegf U1 rltara Innanrfklsdelldarlnnar f Ottawa, innfl; 'tjenda-umbofismannslns ! Winnlpeg, efia til elnhverra af Ðominlon lands u mbofismönnunum í M»«» toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. OORY, Deputy Mlnlster of the interlot Þorskflrfiinga................. 15 Þorsteins hvlta................ 10 porsteins Sifiu Hallssonar . porflnns karlsefnls .......... pórfiar HræSu................. Þöglar ástir................. 20 Sögur Lögbergs:— Alexis...................... 60 Allan Quatermain .......... 50 Denver og Helga .. .. , ..Gulleyjan.................. 50 Tíu sönglög, J. P. ... Hefndin Höfufiglæpurinn . Hvlta hersveitin. . Páll sjóræningi .. Lústa.............. Sáfimennirntr .. , Ránlfi............ Rúfiólf greifl..... 10 ...... 10 ........ 20 Söngbækur: Fjórr. sönglög, H. L.......... 80 Frelslssöngur, H. G. S........ 26 Hls mother’s sweetheart, G. E. 26 Hátiða söngvar, B. p......... 60 Hörpuhljómar, söngíög, safnaB af Sigf. Einarssýni........... 80 Isl. sönglög, Slgf. Ein...... 49 Isl. sönglög, H. H............ 40 Laufblöfi, söngh., Lára BJ.... 50 Kirkjusöngsbók J. H..........2.50 Lofgjörfi, S. E.............. 4 0 Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. p. 2.60 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. . . 75 Sex sönglög.................. 30 Sönglög—10—, B. Þ............. 80 Söngvar og kvæfii, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b........... 50 Tvö sönglög, G. EyJ.......... 15 50 Tólf sönglög, J. Fr........... 60 .1.00 25 40 <0 | Til fánans, S. E, 4 5 60 40 60 50 30 50 Sögur Heimskrlnglu:— Lajla ...................... 35 Potter from Texas. Robert Nanton. í slendingasögur:— Bárfiar saga Snæfellsáss.. ., Bjarnar Hitdælakappa .. Eyrbyggja.................... Elriks saga raufia .......... Flóamanna.................. Fóstbræðra................... Finnboga ramma............... Fljótsdæla................... FJörutiu fsl. þættlr......... Glsla Súrssonar.............. Grettis saga.............. Gunnlaugs Ormstungu .. ., Harðar og Hólmverja .. ., Hallfreöar saga............. Bandamánna................. Egiis Skallagrfmssonar .. . Hávarðar Isflrðings......... Hrafnkels Freysgofia....... Hænsa Þóris................. íslendlngabók og landnáma Kjalnesinga................. Kormáks..................... Laxdæla .................... 50 60 16 20 30 10 15 26 20 25 1.00 35 60 18 16 16 15 60 16 10 1« 36 16 20 40 Ljósvetninga................. 25 NJála Reykdæla. Svarfdæla Vatnsdæla 78 tfl 20 20 VailalJðts .. ................ 10 Vtglundar................... Vfgastyrs og Helfiarvfga .. Vfga-Glúms................ Vopnflrfilnga............... 16 26 20 10 XX sönglög, B. Þ.............. Tímarit og biöð: Austri..................... ..1.25 Aramðt............................ 60 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.. .. 60 “ öll ....................... 4.00 Bjarmi............................ 75 Dvöl, Th. H....................... 60 Eimreifiin, árg..................1.20 Freyja, árg......................1.00 tsafold, árg. ................. 1.60 Kvennablafiils, árg............... 60 Lögrétta.........................1.25 Norðurland, árg..................1.60 Nýtt KirkjubláB............ 75 ÓBinn............................1.00 Feröaminningar meB myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Forn Isl. rlmnaflokkar .... .. 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 6.10 Ferðln á héimsenda.með mynd. 60 Fréttir frá lsl„ 1871—93, hv. 10—16 Handbók fyrir hvern mann. E. Gunnxrsson................... iq Hauksbók ....................... 60 iðunn, 7 bindi i g. b. ........ 806 Innsigli guBs og merki dýrsins S. S. Halldórson..............73 Islands Kultur, dr. V. G. ....'.. 1 2t Sama bók I bandi............ 1 80 Island um aldamófin, Fr. J. B. 1.00 Island i myndum I (25 mynd- ir frá IslandL .............i-OO Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 LýBmentun G. F.................. 50 Lófalist........................ 16 Landskjálftarnir á Suðurl.p.Th. 76 Mjölnlr......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 NJóla, BJörn Gunnl.s............ 26 Nadechda, söguljóð.............. 26 ÓdauBleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., í b..... 50 Póstkort, 10 í umslagi ......... 25 Reykjavlk um aldam.l900,B.Gr. 50 Saga fornkirkj., 1—3 h.........1 60 Snorra Edda....................1 26 Sýslumannaæfir 1—2 b. 5. h... 3 50 Skóli njósnarans, C. E.......... 26 Sæm. Edda......................1 00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. i 75 Skírnir 1905 og ób. hver árg I.—IV. h.................. 1.50 Víglundar rímur................. 40 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabótina................... 60 Uppdráttur Isl á einu blaði .. 1.76 Uppdr. lsl„ Mort Hans/ ......... 40 70 ár mlnning Matth. Joch. . . 40 Reykjavík..................1.00 Sumargjöf, II. ár........ 25 ENSKAR BÆKUR' ír 21 40 janibuóin. H. P„ 1—10.........l.Ot Vlnland, árg...................1.00 Ýmlslegt: Almanök:— ' O. S. Th„ 1.—4. ár, hv. 6.—11. ár„ hvert Alþingisstaður hinn fornl. Andatrú með myndum I b, Emil J. Ahrén . ... Allshehrjarrlkl á Islandl..... Alþingismannatal, Jóh. Kr. Arsbækur pjóðviuat^l, hv. ár.. Arsb. Bókmentafél. hv. ár.... Arsrit hlns ísl. kvenfél. 1—4, all Arný...................... Ben. Gröndal áttraeBur .. .. Bragfræðl, dr. F............... Hernsks og æska Jesú. H. J. .. Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega líflnu, útg. Guðr. Lárusd. Chicagoför mln, M. Joch........ Draumsjón. G. Pétursson .... Eftir daufiann, W. T. Stead 1 0é 40 4C 81 2.80 40 40 40 10 26 20 um ísland og þýddar af íslen/.k i. Saga Steads of Iceland, meB 151 mynd....................$8.00 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.60 The Story of Bumt Njal. .. 1.75 Story of Grettir the Strong.. 1 73 Life and death of Cormak the skald, meB 24 mynd, skrb. 2 50 40 The Saga Library, I.—VI b.: 4° Story of Havard the halt .. Story of the Banded men, The Story of Hen Thorir, The Story of the EreDwellers, TheStory of the HeathSlaying. og Heimskringla Sn. Sturlusonar. þýdd af E H., í bandi ... .1.00 öll 6 bindin í gyltu bandi .. $19.00

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.