Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1908. 7- Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO í Winnipeg 5. Febr. 1908 InnkanpsverO.]: Hveiti, 1 Northern......$1.09 »» 2 >> 3 »» 4 extra ,, 4 5 1.06 1.00 0.91 80 Hafrar, Nr. 1 bush.....— 53c “ Nr. 2.. “ .... 5°/4c Bygg, til malts.. “ ....... 5IC ,, til fóöurs “......... 48>ác Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $3-10 ,, nr. 2..“.... $2.80 ,, S.B .. 2.35 ,, nr. 4*. “$1.70-1.9° Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ,, fínt (shorts) ton.. .22.00 Hey, bundið, ton $7-co—8.00 ,, laust, ,, .... $9.00-10.00 Smjör, mótað pd............ 35c ,, í kollum, pd........... 24 Ostur (Ontario) .. .. —13%C ,, . (Manitoba) .. .. 15—15 Egg nýorpin................ ,, í kössum.................28c Nautakj. ,slátr. í bænum 6c ,, slátrað hjá bændum. .. Kálfskjöt.................. 7C- Sauðakjöt................r3 c- Lambakjöt........... 14C SvAiakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c Hæns á fæti.............. ii/4c Endur ,, IIC Gæsir ,, ................! Ic Kalkúnar ,, ............ —J6 Svínslæri, reykt(ham).. 1 i-i6)4c Svínakjöt, ,, (bacon) io}4-i 1 U Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2,45 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2%-3}£c Mörgum bændum er hað ef til ill ekki ljóst, a« smárahey er á- ■ætisfóöur handa svínum á vetrum íeð kraftfóðri. Venja er hað aft- r á móti að gefa svínum mest- regnis maís og ekkert hey. Mönn- m hlýtur að skiljast það, Þegar aS er athugað, hve mikið gras vínin eta á sumrum, að þau muni urfa samskonar fóðurs á vetrum. imáraheyið er hægt aö gefa á vetr- m í stað grassins, sem Þau eta á umrum. Þau eru mjög fíkin í etta hey, og sýnir ÞaS, aS Þau urfa þess meS, enda er ÞaS þeim olt, einkum gyltum, sem ganga íeS. HeyiS er ágætt til aS mynda öSva og hjálpar meltingunni líka Á fyrirmyndarbúum hafa fnenn komist aS Því, meS tilraunum í svínarækt, aS hægt er aS láta eldis1- svin Þyngjast töluvert jafnvel á hverjum degi. Vitanlega hefir Þeim veriS gefiS svo mikiS sem Þau hafa getaö torgaS af mais og öSru kraftfóSri. Svo telst til, aB tvö hundruð punda þungt svín Þyngist með Því eldi frá 1 1-3. til 2 pd. á dag og til þess þurfi þaS aS eta 5 pund af mais. Sé svíniS stærra, Þá þarf Það meira fóður,en þyngist Þá líka Þeim mun meira.— Vitanlega er ekki ráðlegt að gefa mais eingöngu. Saman við mais má blanda möluöum höfrum, olíu- mjöli eða fínu úrsigti og því um tlíku. Smárahey er gott meS kraft- fóSrinu eins og fyr er sagt. í sumum nýlendum hér stunda ýmsir bændur því nær eingöngu nautpeningsrækt. Sá búskapur er býsna erfiSur. ÞaS er mikil vinna sem fer í aS hirða nautgripi, eink- Þá er standa við stall allan vetur- inn. Þurfa Því bændur þeir, er nautgripi hafa til nokkurra muna að halda vinnufólk til að hirða Þá, auk fóöurskostnaöar og ýmissa fleiri útgjalda, er af griparækt- inni leiSa. Veröur Því eigi of- brýnt fyrir mönnum aS kosta kapps um aö aíla sér sem beztra gripa, láta sér ant um að bæta kyn þeirra, og borgar sig þá betur aS hafa færri gripina-, séu þeir betri. Tutt- ugu góSar kýr geta gert bóndan- um jafnmikiS gagn sem þrjátíu lélegar, en fóöur og hiröingarkostn aöur þriSjungi minni . Þann mis- mun getur bóndinn grætt árlega ef hann leggur alúö viö aS eiga góöa gripi, í staS Þess aö hafa allskonar nautgriparusl af lélegu kyni. eða unniö. Læknar gátu ekki lækn- aö hana og eg var farin aö halda aö hún yröi heilsulaus. Svona liöu nokkrir mánuöir. Nágranni okkar ráölagöi okkur aö reyna Dr. Willi- ams’ Pink Pills og ásetti eg-mér aS kaupa þær. ÞaS leiö ekki á löngu áöur henni fór aö batna og er hún haföi brúkaö pillurnar í mánuö1 stööugt, var hún orðin albata og hefir siðan veriS við beztu heilsu. Eg er viss um, aS Dr. Williams’ Pink Pills muni lækna öll álika til- felli og þetta.” Dr.Wiliiams’ Pink Pills lækna alla sjúkdóma.sem eiga rót sína aö rekja til þunns og vatns kends blóSs svo sem til dæmis gigt, liöagigt, meltingarleysi, aflleysi, riöu og sjúkdóma, sem gera líf margra kvenna kvalafult. Seldar hjá öllum lyfsölum eSa sendar meS pósti á 500 .askjan, eöa sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. ROBINSON ft C8 Silki-sala I I Á vetrum þurfa hæns aö hafa einhvers konar grænmeti, ef Þau eiga aS verpa aS staSaldri um kaldasta tímann. Gott er þá aö gefa þeim kálhöfuö, en bezt er þó aS brytja Þau nægilega smátt niS- ur, aö gefa Þau í heilu lagi, svo aö hæsnin geti slitið úr þeim þaö, sem Þau ná, en Þaö er ód'rýgra miklu, nema um því meiri hænsna- rækt sé aö ræSa ,svo aS kálhöfuS etist upp á dag, eSa meira en þaS. Sauðfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, >» 6)4 —7C Svín ,, ,, 4Ví—5C Mjólkurkýr(eftir gæðum) $3 5~$5 5 Kartöplur, bush Kálhöfuð, pd .... i#c. Carrnts, pd .... 1 yíc Næpur, bush Blóðbetur, bush. .. ... $1.20 Parsnips, pd Laukur, pd Pennsylv. kol(söluv.) $ 10.50—$ 11 Bandar. ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-50 Tamarac( car-hlcðsl.) cord $4-75 Jack pine, (car-hl.) . .. .. 4- 5° Poplar, ,, cord $3-75 4-00 Birki, ,, cord .... 5-oo Eik, ,, cord Húðir, pd Kálfskinn.pd .. 3—3tfc Gærur, hver 65— 75c Gæta Þarf þess aS básar, hest- anna séu sem þægilfegastir, bæSi nógu breiSir, langir og sléttir. Hér í landi er hálmi venjulega dreift um básana. Á hverjum morgni ætti aS moka burt öllu hálmrusli úr básunum og bera undir hestana Þurt rusl á hverju kveldi. Alt hest- húsiö ætti aö vera sem þurrast og hreinast. ÞaS er nauðsynlegt bæSi vegna heilbrigSi hestanna yfir höf- uS aS tala ,og eigi sízt vegna hóf- anna á þeim. Sauðfé lítur ekki viö heyi, sem tekiS er frá öðrum skepnumr. Fyrir Því er ekki til neins að gefa því moö frá nautgripum. Aftur á móti eta nautgripir stundumm nokkuS úr moði frá kindum. Sama er aö segja um korn og hafra. Sauðfé etur hvorugt með góðri lyst, ef í fóöurbætinum eru nokkur óhrein- indi. DÁNARFREGN. Anna Helgadóttir . var fædd í MaímánuSi 1838 á UrriSá í Húna- vatnssýslu í Miðfiröi. Bjuggu for- eldrar hennar þar. Ólsthún þar upp meS þeim þangaS til hún giftist Gekk hún að eiga Lárus Gunnars- son frá Svertingsstöðum og fóru Þau aö búa á TorfustöSum í MiS- firöi. Bjuggu þau Þar búi sínu 5 —6 ár þangaS til hann lézt ú; lungnabólgu. HafSi þeim orðiS fjögurra barna auSiS, tveggja drengja, er létust. nýfæddir, og tveggja dætra, sem enn eru á lífi: SigríSur ógift stúlka til heimilis í Winnipeg og Þorbjörg gift Jóni Oddssyni, bónda aS Laxdal-póst- húsi í Saskatchewan-fylki. Fyrir tuttugu árum fluttist hún til Ame- ríku. Settist hún’að að Gardar og var í því nágrenni til dauöadags, síSustu árin til heimilis hjá Oddi Jónssyni. Síðustu tvö árin hafði hún verið venju fremur biluö aö heilsu og nefndu læknar sjúkdóm hennar sykursýki. Hún var skamma stund veik og lézt á heim- ili Sigmundar Laxdal, en ÞangaS haföi hún aö eins komið kynnisför. ÞaS var 22. Nóv. 1907 og var hún jarSsett í grafreit Gardar-safnaSar aS margmenni viöstöddu. Anna heitin var góö kona og guöhrædd og sérlega vel látin af öllum, sem henni kyntust; og átti hún Þá alla aS vinum, sem hún eitt sinn hafSi haft kynni af. J.O.J Hvernig tókst snmkoman? Uppvaxandi stúlkur þurfa Pink Pills. Þetta styrkingarmeSal er þeim ó- missandi svo Þær vaxi og veröi hraustar og þolnar. í Canada eru svo þúsundum skiftir af ungum stúlkum, sem eru aö veröa heilsulausar. Þær eru fölar og teknar í andliti. Matar- lystin í ólagi. Ef Þær ganga stutt- an spöl eöa fara upp stiga, þá standa Þær á öndinni bg fá ákafan hjartslátt. Svo fá Þær oft svima og höfuöverk aS auki. Læknar kalla þetta blóSleysi, en ÞaS er þunt blóS. ÞaS er ekki nema eitt áreiðanlegt meSal viö þessum kvill- um og þaö er Dr. Williams’ Pink Pills. Þessar pillur búa til nýtt og mikiS rautt blóö, styrkja hverja taug og færa roöa i fölar kinnar. VeriS ekki að eyða fé óg tíma í aö reyna önnur meðul. LeitiS hjálpar meöan tími er til . FáiS yöur Dr. Williams’ Pink Pillls strax og þér munuS sjá að Þær færa yður skjót lega aftur heilsu og krafta. Þetta er því til sönnunar. Mrs. Joseph E. Lepage, St. Jerome, Que., segir svo: “Emilia dóttir fór 4S missa heilsuna, Þegar hún var þrettán ára gömul. Hún átti vanda fyrir höfuSverk og svima. Hún haföi slæma matarlyst. H ;ún var föl og virtist vera blóölaus. Hún var al- veg kraftalaus og gat hvorki lært Gott fimtán centa viröi var sam- koman, sem G. T. stúkan Skuld hafSi, eins og auglýst var, síSastl. fimtudagskveld, og vel heföi hún átt skilið aS vera betur sótt. — Ungu stúlkurnar fluttu þar hjart- næmar og áhrifamiklar bmdindis hugvekjur. Hver um sig geröi hlutverk sitt mæta vel. Þær sem keptu um silfurmedalí- una voru: Jónína Hallsson, Betzie Thorlaksson, Emma Strang, GuS- rún Jóhannsson, Kristín Bergmann og Emily Halldórsson. Medalíuna hlaut Miss Bergmann og var hún afhent henni af einum úr þeirri Þriggja manna dómnefnd er fengin var viö ÞaS tækifæri, Mr. L. S. Geo. Stubb lögmanni; hélt hann stutta en kjarnyrta ræSu viS- víkjandi bindindisstarfseminni. Gat liann 'þe'ss, aS hann heföi oft veriS| •viöriSinn samkomur af þessu tagijj kvaS Þær jafnan heillavænlegar fyrir ÞaS mál, og aldrei vitaö þær betur heprast en einmitt nú. Sú viðurkenning var ekki tekin úr lausu lofti, sem þessar ungu stú’kur h’utu hjá ræSumanni. Hann kvaS sig langa til aö þær allar héldu áfram þessari list þar til liver um sig bæri sigur úr být- um. . Þessi áminsta ræSa lögmannsins var góður viöauki viS þaö, sem aug lýst var á prógramminu. Enn fremur kom sér vel sú viöbót, sem forseti samkomunnar, Mr. Gunnl. Jóhannsson, lagöi til að óvæntu, því Þrjú söngstykki, sem auglýst voru, féllu úr og þótti okkur, sem í nefrldinni voru aö koma á þessari samkomu, þaö mjög slæmt, — þvi fyrirfram standa auðvitaS þessar Vér ætlam að selja silki, s«m reykur komst að, en samt er það ekki meira skemt en sto að þaö sést rarla á því JAPANSKT TAFFETA SILKl, i sem vanalega er selt á 55C -y IVORY SILKI.. japanskt, hefir vanalega kostað 6oc nú fæst n það fyrir............... 7 7 L Á öðru gólfi er mikið af vetrarfatnaði kvenna, sem má til að selja til að rýma fyrir vorvörunum. I -------- IROBINSON ft CQ 1 A. S. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér aðVkaupa LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A« S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man JAMES BELL ---eigandi.- The West End SecondHandCiothinaCo. gerir hér með kunnugt aö það hefir opnað nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuð föl kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. ’ P The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé 16,000,000. Ávfsanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—g H. J. Hastings, bankastjóri. THC CANVDIAN BANK OT COMMCRCT. & horatnu á Ross og Isabcl Höfuðstóll; $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. í SPARISJÓÐSDEII.DIN Innlög tl.00 og far yflr. Rentur lagSar vis höfuSst. á sex mún. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem ern borganlegir á fslandl. AÐAJjSKRIFSTOFA 1 TORONTO. SBTIBDB BBDSE MarkM Sqnara, Wlnntpeg. Eltt af keata veltingahÚBura bæjar- lns. MáltfUlr eeldar á S6c. hver., »1A0 á dag fyrlr faaSl og gott her- bergl. Billlardstofa og sérlega v8nd- uS vlnfeng og vlndlar. — OkeypU kejrsla tll og trk j&rnbrautastöftvum. JOHJf BATRD, elgnnAL MARKET HOTEL Í4* Prlnceas Streot. mRrk*®num- Etgandi - - P. o. Connell WCÍJTIPEG. Allar tegundlr af vlnfengum og «dur£u. V1Bkynnla* «fðS og húslS Bankastjórl 1 Winnipeg er A. B. Irvine. DRBWRY’S REDWOOD LAGER Gæðabjór. — Ómengaður og hollur. THE tDOMINION E&ANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alís konar bankastörf af hendi leyst. Biðjið kaupmanninn yðar um hann. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- Arcna Kink. Sautaferðir eftir hádeg og að kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00 J, J. McCOLM Kol og viður með lægsta verði. Fljót afgreiSsla til allra hluta bæj- arins. Sagaður og klofinn viður alt af við hendina. ReyniS oss einu sinni. 859 Notre Danic Ave, Talsími 5805. Sparisjóösdeildin. SparisjóSsdelldin tekur vlS Innlög- um, frá $1.00 aS upphæS og þar yflr. Rentur borgaSar tvisvar & ári, I Júnl og Desember. T. W. McColm, selur VIÐ OG KOL Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. Keyrsla tnl boBa. Hús- munir fluttir. 343 Portage Ave. - - Phone 2579. J. B. Hughes Fuel Co. VERZLA MEÐ KOL og VIÐ. EldiviÖur sagaður og höggvinn,* Fljót afgreiðsla. Talsímar: 5123 og 1979. WINNIPEG. margvíslegu samkomu auglýsingar eins og stafur á bók, en svo þegar stundin er komin, vilja oft þessi á- kveðnu stykki týna tölunni, og þ>í bafi eg sérstaklega veitt eftirtekt, að langhættast er viS að ÞaB séu söngstykkin — og er þaS máske í mörgu tilliti eðlilegt. Fólk, sem góðfúslega lofar að setja nöfn sín á prógramm, ætti að senda afsak- anir í tima, ef forföll koma fyrir. ÞaS kemur sér ætíð betur, fyrir þá, sem hlut eiga að máli. Þess er getið sem gert er — og því ekki eins um þaS, sem er eSa verBur þá ógert? G. Hjaltalín. Isleizknr Plumber G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street.-Winnpeg, NorBan viB fyrstu lút kirkju RYAN»S heldur Rýmkunarsölu á ágætis skóvöru, Allir skór í búöinni með GÍFUR- LEGUM AFSLÆTTI. VERÐLAG: 25 prct. afsláttur á flókaskóm. 20 " “ kistum og töskum. IO .. | fóðruðum skóhlífum 314 McDbrmot Avk. á milli Princess & Adelaide Sts. — 'Phoiik 4584, hhhe City Xiquor Jtore Heildsala k VINUM, VINANDA, KRYDDVÍNUM, JVINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstaki gaumur gefinn. Graham &• Kidd. og utanyfirskóm. UTLA.IET’S 494 Main St. Talsími 770 E. P. Hickes, KOL- og VIÐARKAUPMAÐUR. Tamarac frá.............$6.50 Spruce " ............... 6,25 Poplar—þur—.......f...... 5.00 " önnur tegund ....... 4.00 Askur................... 7.00 Corðið sagað fyrir 75C,, eða sagað og og höggvið fyrir $1.25. Annast um flutuing. 559 Notre Dame, Winnipeg. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 646'MAIN ST l PHONE 24 VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín ........S5C, til 40C. t*ír- *!*■* — ) 1 $1.01 Innflutt_portvfn .750., $1, »1.50 »2,50. ,3, Brennivín_skoskt og írskt íi, 1.20,1,50 4.50, $5, ^£Írit........ tl. $1.30, I1.45 5 00, ,5.: Holland Gin. Tom Gin. 5 Prct. afsláttur þegar tekiS er 2 til 5 eall 1 kassi. ORHAR lorris Piano Tónarnir og tilfinningin « framleitt á hærra stig og mei meiri list heldur en á nokkn öSru. Þau eru seld meS góðun kjörum og ábyrgst um óálcveðim tíma. ÞaS ætti aS vera á hverju heim ili. 8. 1». BARROCLOUGH A CO., 928 Portafe ave., - Wtnnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.