Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 5
LÖGBSRG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1908. 5. Eigiö ekki á hættu að ^skemma smjörið yðar, með því a8 nota ódýrt innflutt salt sem verið er að selja hér vestur um alt. * Windsor SALT KOSTA.R EKKERT MEIRA heldur en þetta óhreina salt. Smjörgerðarmenn í Canada, sem verðlaun hafa fengið, hafa jafnan haldið fast við.Windsor salt, Það er öldungis hreint-og ekkert nema i salt. Ekkert salt jafnast á við það. Biðjið um það. ákvörðuninni í strandlögum Banda rilcja. — Um horfurnar á eyjunum segir Taft, að aldrei hafi verið frið legra Þar en nú, og leggur það Lil að eyjarskeggjar styðji Bandarikja stjórn í aðgerðum hennar í þá átt. Á siðasta fjárhagsári, er lauk 30 Júní, voru tekjur stjórnarinnar á eyjunum rúmar ellefu miljónir, en útgjöldin nær hálf níunda miljón. Fréttir frá íslandi. kostað þar miklu fé til vandaöra leiktjalda og búninga, og þykjast áhorfendur aldrei séð hafa glæsi- legra á leiksviði. Þá dansa og álf- ar i leik þessum af stórum meiri list og prýði en gerst hefir áður, eftir tilsögn Bertelsens hins danska i sumar. Seyðisfirði 10. Des.: ÞaS er ekki til mikils að vera að skrifa fréttir nú orðiS: síminn gleypir þær allar glóðvolgar og þeytir þeim landið af enda og á aö vörmu spori. Þar á meöal mun hann vera búinn aS flytja ykkur höfuSstaSarbúum síS- ustu ófarir monsjör Bakkusar hér vor á meSal, í þriSju atrennunni sem hann gerSi hér til aS eignast lögheimili í gistihúsi bæjarins, sem er gömul hjátrú aS ekki geti þrif- ist án hans, en enginn hefir Þó enn orSiS til aS sanna, aS blómgast mundi betur meS hann innan veggja, hvaS Þá heldur þrífast — í sönnum skilningi. ÞaS er áreiSanleg reynsla, og tjáir engum aS rengja, aS hér er ólíkum mun minna um ósiösamlega ókyrS og óspektir í bænum ,og hef- ir verið alla tíS síðan tekiö var fyr- ir áfengisveitingar í löggiltum hí- býlum. Því þó að blótaS muni nokkuð á laun, þá ber 10 sinnum minna á drykkjuskapnum en áSur, og má vera, aS Þaö stafi segjum sótt þessi muni færast út um land, og telur hana stórhættulega, ef henni lendir þá saman viS misl- ingana. Segir aS þeir mundu hafa gert hér miklu meiri skaSa en þeir geröu, ef rekist hefSi á þessa kvef- sótt eöa hún á Þá. Hér er um þessar mundir óvenju mikil manndauSi, einkum á börn- um og gamalmennum. Hér stóSu uppi 15 lík í gær. Dánir; GuSríSur Arnadóttir frá Borgum i NorSfiröi, 19 vetra, dó 30. Des. Margrét Björnsdóttir, dó 27. f. m., 66 ára. Sigurbjartur Hróbjartsson tré- smiSur, dó í gær úr tæringu, hálf- þrítugur. Signý Jónsdóttir ekkja, dó 30. f. m. Ennfremur fjöldi barna. # ÞaS bar til í fyrra kveld í Is- landsbanka, kl. 8, að Þar heyrSist hvellur allmikill, en húsið hristist sem í landskjálfta og brotnuSu rúS ur allar í einum glugganum, milli 20 og 30, og flugu glerbrotin inn um alt herbergiS næsta, en það fyltist um leiö púöurreyk. Her bergið er skrifstofa bankastjóra, Sighvats Bjarnasonar, er sat þar viS skrifborS sitt. Hann sakaöi þó hvergi. ÞaS dró úr glerbrotaflug- til þess stuðluSu þær af alefli. Drengurinn minn er dáinn. Siö- ustu orð hans og bænir voru þetta: “Lof mér í mömmu rúm. Mamma, gef mér aS drekka.” Og svo leiS hann út af eins og ljós. Hann sá fram á dauðann og bar Hinriksson, og ónefndur 50C hv.;' LÍFS EÐA LIÐINN. Miss K. B. Thorleifsson ,Miss F.1 Sagan “Lífs eSa liöinn’ er ekki B. Thorleifsson, Mrs. G. L. Arna- heft enn þá, en verður send þeim, son, Miss H. G. Amason, Miss G. sem hana eiga aö fá, strax og hún G. Arnason, Gísli G. Arnason, 25 er til. ct. hvert; Mrs. K. Johnson 50C., _____________________________________ Miss E. B. Thorleifsson 20 c. Frá KENNARI meö fyrsta eða Þá sjón meS þolinmæSi, þó hann ungu mönnunum í bindindisstúk- annars flokks prófi og af íslenzk- ungur væri,—Hann bar sinn kross; unni Framför $17. Samtals nm ættum vantar viS sveitaskól- 1 Jesu nafm. , $159-40. Penock, S. D., nr. 1437. Sveitin Tiunda sama manaSar var likiS| Seinast en ekki sizt viljum viS 4gæt. Skólinn veröur settur 1 flutt á grafhýsi bæjarins. Flutti minnast Mrs. E. Bjarnason, fyrir Maí. SegiS til hvaöa kaupi er séra Jón Bjarnason þá húskveöju þá margítrekuðu hjálp og aSstoð, Vonast eftir. Sendiö umsókn strax heima, og síöan hjartnæma ræSu i sem hún hefir svo fúslega veitt okk annað hvort komið sjálfir eða kirkju Fyrsta lút. safnaðar, að ur í hinum mörgu sjúkdómstilfeh- s){rifig t;j J fjölda fólks viðstöddum. Var lík-;um, sem okkur hafa að höndum q m Dunn Pennock kistan þá þakin blómum og kröns-; borið, nú á síSari árum. Einnig Via- Saltcoats Sask um. Nú, þegar eg aS ári liSnu .Miss B. Pétursson, sem um mánað ’_____”____________ minnist alls þessa, vil eg í síðasta artíma annaðist konuna mína, nær- sinni þakka öllum , alla þeirra vel*; felt nótt og dag, í hennar þunga og vild og hluttekningu. | kveljandi sjúkdómi, meS svo mik- Að endingu var sonur minn jarS illi nákvæmni og ástúðlegri um- kyggÁngarJ a góSum staö við að hálfu leyti af laununginni; en jnu, aS tjald var fyrir glugganum. Eskifirði, 7. Des. 1907. 3. þ.m. brá til suðaustanáttar meS mikilli úrkomu og hvassviðri annað slagið. Snjólaust er nú í byggS og stillt veöur síðustu dag- ana. Hans Beck, bóndi í Breiðuvik í ReyðarfirSi fanst í gær örendur í sjónum skamt frá landi. — Hans heitinn var meö efnilegustu bænd- um hér i firöinum, og er að honum mikill mannskaði. Sinnisveiki sótti að honum á vetrum, og hafði hanu fyrirfarandi verið með þunglynd- ara móti. Hann lætur eftir sig konu og börn. ('. 1 Mislingarnir þykir hætt viö, að sloppnir séu úr varðhaldi á Eski- firöi. — Austurland. Akureyri, 14. Des. 1907. Þorskafla segir Siglufjaröar- póstur dágóðan á SiglufirSi og fyr- ir Fljótum þegar gefur. 70. fiska hlutur á SiglufirSi af laglegum fiski. Hallgrímur Jónsson á Illugastöð unt í Fljótum er nýdáinn, eftir lang varandi krankleik. Hann bjó síð- ast í Sótraholti í Fljótum . Góður bóndi á sinni tíð og vel látinn. Heiðurssamsæti fjölment héltu Fljótamenn Einari dbrm. Guð- mundssyni í Haganesvík og þeim hjónum í þinghúsi sveitarinnar snemma í fyrra mánuði. Var þar hinn mesti mannfagnaður, ræðu- höld og söngur. Tvö kvæði voru þar flutt fyrir minni heiðursgests- anna og Þrír skrautgripir voru af- hentir Einari aS gjöf frá héraðsbú- um. boröklukka, göngustafur silf- urbúinn meS árituöu nafni og fæð- ingardegi hans og ritfærastóll. Munu gripir þessir hafa kostað nær 200 kr. MeS þessu hafa Fljóta nienn sýnt að Þeir kunna aö meta ágætismenn sina. Einar er nú 67 ára og tekinn að bila að heilsu, Þótt talsvert sé eftir af honum enn, enda var hann frækleikamaöur hinn mesti, skíða- og skautamaður meö afbrigðum og svo listfengur að alt lék i höndunum á honum. Hann hefir allajafna verið öndveg ishöldur sveitar sinnar og sæmdar maöur i hvivetna. Einar er kvænt- ur Dagbjörtu Magnúsdóttur Joch umssonar, ágætri konu ,og er hún samtaka manni sínum í öllu góðu verki. x x —Norðurland. Reykjavík, 28. Des. 1907. Leikfélag Reykjavikur er tekið til aS leika Nýársnóttina Indriða Einarssonar, endurskoðaða af höf. það eru ekki nema hlunnindi, og dregur til þess, er stundir líSa, að allir fara aö fyrirverða sig fyrir að vera að hafa áfengi um hönd eða flýja meS ÞaS í skúmaskot, þeir sem ekki geta eða ekki þykjast geta án þess verið. Annars er þaö merkilegt um þessa atkvæSagreiöslu hér um dag- inn og oss til sóma, íslendingum, satt aS segja, að flestir voru þaS útlendingar, Danir eSa NorSmenn, sem atkvæði greiddu meö áfengis- veitingaleyfinu. Þetta eru þeir aftur úr oss í Þeirri grein. Enda eiga Þeir eSa aörir útlendingar hér um bil eingöngu upptökin aS þeim litlum róstum, sem hér gerast. Dánir: Ingibjörg Þorsteinsdótt- ir, ógift, austan úr Grímsnesi, dó jóladag í Landakotsspítla. Jón Gíslason ,f. bóndi í Meðal- holtum í Flóa, 81 árs, dó 21. Des. Kári Coghillsson, 17 ára piltur, dó 21 Des. Margrét Einarsdóttir, ekkja, 74 ára, dó 21. Des. Páll Pálsson Vídalín, 47 ára, dó 24. Des. Steingrímur Björnsson frá Geld- ingsá á Svalbarðsströnd, dó 7 Des., í Kleppshælinu. Húsbruni varð hér aöfaranótt 22. þ.m. ÞaS var smáhýsi eitt á Lauga vegi 17, eign Baldvins Einarsson- ar aktýgjasmiðs; hann hafði þar vinnustofu sína, en uppi á lofti svaf eitthvert leigufólk, sem bjarg- aðist nauðlega; því kofinn brann á stuttri stundu og Þótti vel skipast, að næstu hús urðu varin; því veð- ur var hvasst á austan. Engin vitn- eskja um upptök eldsins. i Reykjavík, 4. Jan. 1908. EinmunablíSa urn land alt, þar er símtengsli ná til, frá því um sól- stöSur. Aldrei stirnaS á polli hér í Reykjavík um þann tima allan, fullan hálfan mánuð. Mest frost allan Desember tæplega i/2 stig, og ÞaS alls einu sinni. Þar næst um 2 stig mest, þrjá daga í röð. Hiti oft komist hér upp i 4—5 stig þann tíma, og einu sinni í 61/2, þaö er: snemma morguns ('kl.7J. Miklu meiri hiti oft um hádegi. En á Seyðisfirði komst hitinn mánuðinn sem leiS nokkrum sinnum upp í 7 — 8stig ,einu sinni jafnvel nærri 9 (1. Des.J. Hann mun ekki hafa verið meiri hér stundum í Júlímán- uði, og ekki þaö. Hér í bænum hefir gengið nú um hátíðirnar þung og skæð kvefsótt, alveg samkynja þeim, er hér voru tíöur gestur áður á vorum og um haust stundum, en er ekki inflú- enza segir héraðslæknir (G. H.J. Enda er veðrátta hér um þessar mundir og hefir verið frá því fyr- ir sólstööur miklu líkari vorveör- áttu en vetrar. FÁHEYRT KOSTABOÐ. íbúðarhús og gripahús (agætar sunginn af séra Jóni Bjarnasym hyggju, Sem framast var hægt aS ^anjt°í)avatn’ fæst nú meS góö- 22. Maí síSastl., og las hann þá hugsa sér. 'í°rnrn ef samiS er um það upp yfir gröfinni eftirfylgjandi' Fyrir allar þessar ofantöldu vel- nu Þegar.—-* Ráðsmaður Lögbergs ljóö: gjöröir okkur til handa, þökkum getur upplýsingar.____________________ viS af hræröum huga öllum hlut- Mitt hjarta sært und heljarfargi stynur, svo harmaskúrir falla titt af brá, mín unaðs-von og ættar blómgi hlynur um árdag lífs Því slitinn var mci frá. E‘ gert Edward Eggertsson Fæddur í Febrúar 1902. Dáinn á fæSingardag sinn, • 6. Febrúar 1907. Andláts hans var lauslega getið í Lögbergi í fyrra. Nú er heilt ár síðan ,og þó er sorgin eins sár, hjörtun sem sakna hans eins gljúp og Þau voru þá. Og þó treystum viS því, aö gpið. sem þerrar öll tár, lækni öll vor sár á sínum tíma. O, son minn kær, hve sáran þig eg tre£a, ir.jg sýnist ekkert framar ge a kætt, þitt vinarbros og viðmót elskulega mér verður aldrei hér á jörðu bætt. Þú barst Þinn kross í Kristi þolin- móður, því kærleik hans þú treystir stöð- ugt á, i faðmi hans með ást og unaðs- gróöur í anda þig nú glögt eg virðist sjá. Þig faöir kær og ættmenn allir kveðja með ástarþökkum fyrir liöna tíð, og vonin sú, þá gjörir framast gleðja að geta mætt þér ,ent viö heimsins stríð. Mig huggar bezt, að eg veit önd þín lifir með englasveit hjá drottins náðar- stól, þars allar þrautir þú ert hafinn yfir og þér um eilífð lýsir gleðisól. Æ, vertu sæll, eg fá mun þig aö finna þá fortjald lifsins skygt ei getur á, þars endi verður allra harma minna, er aftur þig í dýrð ég fæ að sjá. MóSirin. Hristingurinn varö svo mikill, aö hlutir duttu niöur af hillum í hús- inu hinu megin við strætiS, er glugginn vissi út að, þessi sem brotnaSi; það er Kolasund. ÞaS sást, er til var fariö, að púð- urhylki allstóru hafði verið troðið inn með syllunni neöan viö járn- gtindina fyrir glugganum, alt að rúöunni í suðurhorninu neðra, og reyrt um snæri, en íkveikjutaug frá púðrinu niður eftir veggnum. Með öðrum oröum: kunnáttulega frá öllu gengið. Enginn grunur um, hver gert hefir, og því síður vitn- eskja. I Bæjarstjórn samþykti á fundi í fyrradag, að svara svo erindi frá félaginu Málmi; aj aö hún lengi áður veittan frest til námagraftar og málmbor- ana um 2 ár frá 1. Jan. þ. á, og skuli byrja á reglulegum málm' grefti aö 2 árum liðnum frá þeim tíma, eða innan ársloka 1911; h) aö árgjaldið haldist óbreytt, 500 kr.; c) að félagið verði aS fá sérstak- legt samþykki bæjarstjórnar, ef það vill leigja útlendu námufélagi einhvern hluta af landinu til rann- sókna eða málmnáms. Bæjarstjórnin samþykti á síð- asta fundi að senda Schierbeck landlækni hamingjuóskir nú á 25 ára landlæknisafmæli hans 3. þ.m Faxaflóabát nýjan hefir innlent flöföinglc^t ^öfu^lyndi. (reykvíkstj hlutafélag, pantað i Gkkur undirrituðum er það ljúf Noregi; hann er þar nu 1 smiðutn skyjda ag geta opinberlega þeirr og væntanlegur hingað meö vor- ar höfsinglegu hjálpar, einlægu inu. Hann á að heita 'Ingólfur. velvildar og hluttekningar, sem okkur hefir verið svo alment auð- sýnd af meölimum Konkordía- safnaðar 0 g öðrum sambygðar- mönnum nú i okkar erfiðu kring- umstæðum, orsökuðum af lang- varandi heilsuleysi og þar af leiö andi miklum kostnaði fyrir meðöl og læknishjálp. Eftirfylgjandi nöfn og gjafaupp hæðir sýna þetta enn betur: Mr. G. Eggertsson $12, J. Arnason, O Gunnarsson. Kr. Kristjánsson, og F. Jónsson $10 hver; S. Loftsson $7; E. Jónsson, Miss G. Arnason, A. Arnason, B. Jónsson, F. Frið- riksson, P.Thorleifsson og J. Thor , leifsson $5 hvert; V. Vigfússon Tilgangur minn með orðum $3.20; M. Magnússon og J. J. þessum er aö þakka innilega öllum. Finnsson $3 hver; E.Bj arnason, sem réttu mér hjálparhönd í aðj S. E. Bjarnason, E. Sigurðsson, stunda hann meðan hann lá, og! Miss T. Sigurðsson, E. Gunnars- reyndu á ýmsan hátt að taka þátt; son, Miss S. B. Johnson. Th. Lax- í sorgum mínum og létta mér byrð- dal. S. Jóelsson og Th. Anderson aðeigendum, fullörugg þess, að F. D. Mclnnis hann sem sagði: “ÞaS sem þér gjörSuS einum af mínum minstu bræðrum, það hafið þér mér gjört”, muni á sínum tíma endur- gjalda Þær á Þann hátt, sem hann sjálfur sér þeim fyrir beztu. Churchbridge, Sask., 27. Jan ’o8. Björn Thorbergsson, Helga Thorbergsson. W. J. Saunderson Royal Typewriter Agency Einkasalar, „DNDIB ÁHBIFDNDM“ Pólitískur leikur í íjórum þátt- um, eftir E. C. Whalen, verður sýndur í G. T. HÚSINU (Cor. Sargent & McGee) 12, óg 13. Febrúar næstk. Til arðs fyrir byggingarsjóð st. Heklu. Fjögur mismunandi leiksvið eru í leiknum og valið fólk i allar per- sónur hans Þangað ættu menn að koma til að skemta sér og læra. Leikurinn byrjar kl. 7/ e.m. Inngangur að eins 25c. fyrirbörn 15c. ROYAL RITVELUM. 249 Notre Dame Ave. WINNIPEG. Ritvé>ar til leigu. M. P. PETERSON, Viðar- og lolasali, j Horni Kate & Eigin. Talsími 5038 KOL og VIÐUR Beztu harðkol...........$10.50 amerísk linkol...... 8.50 *' Souris kol........... 5.50 Allar tegundir af við: tamarac, pine | birki, poplar, við lægsta verði. Komið og lítiö inn til okkar. VIÐUR. Tamarac og Poplar. Ósagaður og sagaður viður, Hæfilegur í stór. The Rat Portage Lumber Co., Ltd. NORWOOD. Talsími 2343. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluö þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eöa Rort Arthur, en senda oss farmskrána ilr Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna f peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonat korntegundir eru á hverjam vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mögulegt er að fá, og senda yðar reikning og fulla greiðslu fyrir undir eins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. TH- STANDARD GRAIN CO.,ltd. P. OBOXI22. - WINNIPEG, MAN. ina, og vil eg sérstaklega nefna Þær mæðgur, Mrs. O. Freeman og Mrs. Clark, og þær systur Mrs. A Freeman og Mrs. E. Oliver. Með- an eg lifi gleymi eg aldrei hlut- tekning Þeirra, og bið drottinn af hjarta að launa hana þegar þeim liggur mest á. Eina huggun mín var, að fnega hafa hann heima hjá $2 hvert; K. Eyjólfsson og J Gíslason $1.50 hvor; A. Anderson, K. G. Egilsson, H. G. Egilsson, B. Thorleifsson, G. L. Amason, Kr. Tónsson, Mrs. E. Bjarnason, Mrs K. Evjólfsson, Mrs. M .Magnús son, Mrs. S. Guðmundsson, Mrs. S .Thorsteinsson, Mrs.E.Suðfjörð, E. Suðfjörð, E. Hinriksson og W. og mikið endurbætta. Það hefir Læknir gengur aö því vísu, aö mér siðustu stundir æfi hans, og G. Melsted $r hvert; Miss Th The Central Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráðsniaður. 904 Ross Ave., horni Brant St. tdL | 1 | | 1 Allar tegiindir Fljot skil K. O -i-J Ef þér snúið yður til vor með pantanir ern yður Abyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 685 D. E. Adams doal Co. Ltd. HARD-|/f|| ogLIN-l\UL SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaiðr Ktuiumuuuuuuiuiuuhuuuumiuuiuiiuutiuiuiwmufv

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.