Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1908. 1 er framtíðarland framtakisamrf rr, nna. Eftir því sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn **rt hinu fyrirhuga landi hins n 'ja h.iskóla Manitoba-fylkis. Verður þar af leiCandi í mjög háu ve '< lrarr tíöinni. Vér höfum eftir a8 eins 3 smá bújaröir í Edison Place meö lágu veríi og sanngjörnum borgunarskilmálum. Th. Oddson Co. 55 TRIBUNE B LD'G. Tklephone 2312. Ur bænum og grendinm. ÞorrablótiS verður haldiö 2ó. Þ m. Sjá grein um þaS á 4. bls. Stúkan Hekla heldur fundi sína eftirleiSis í efri salnum í Good- Templarahúsiyu. íslenzku hockey klúbbarnir hafa kappleik á Arena Rink á föstudags kveldiS kemur. Víkingar hafa nú verSlaunabikarinn. Á miSvikudagskveldiS í fyrri viku bauö íslenzki konservativ klúbburinn liberal klúbbnum ísl .út a.S spila pedro. Þeirri viöureign lauk svo, aS konservatívar unnu '(78—77)- Nýlega er látinn aS Svold, N.D., Þorsteinn Jónsson frá NeSstabæ í Húnavatnssýslu, 79 ára. Hans veröur nánar getiS síöar. ♦®4®4®4®4®4®4®4®4®4®4® Munið eftir Hoskin’s lyfjabúð. 707 Portage Ave. ,cor McGee. Þegar þér þurfiö aS kaupa meöul, sápu. svampa, greiöur, hárbursta, ilmvatn, sætindi, ritföng, skóla- bækur og fl. Okkar Perfect little Liver Pills eru ágætar, 15C. kass- llslenzki afgreiðslumaðurinn okkar gerir sér sérstaklega ant um sam- setningu eftir meöalaforskrift yöar. R. T. HOSKIN. ♦®4®4®4®4®4®4®4®4®4®4® vr eldiviður. Hl)S á Agnes St, með öllum þægindum 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300.00 Tilboðið stendur aö eins í 30 daga. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Teíefónar: S^í?^6476-' P. O. BOX 209. oooooooooooooooooooooooooooo o BildfelU Paulson, o o Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union Hank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- O q lútandi störf. Útvega peningalán. q 00®0000000000000000000Ó00000 | Hvergi erbetra | að auglýsa en í Lögbergi. BAKING POWDER gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar og góðar. Bregst aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 2$ cents pundið. EINS GOÐ OG DE LAVAL er það sem umboðsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað þvf. TRi JÐ I>ER ÞVÍ? ■ (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilvfndur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 PR1NCE8S St., Winnipeg. VJ3 Montreal. IToronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicag©. San Francisco. Portland. Seattle. Boyds brauð HafiS þér reynt það? Ef svo er ekki, þá gerið það. Það er bú- ið til úr beztu tegnnd hveitis, hnoðað með nýtízku verkfærum og hreinlega um alt gengið. Sím- talið oss og látið vagninn koma við hjá yður. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. 478 LANGSIDEST. COR. ELUCE AVE. E. R. THOMAS Afast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. 3DAGAR ENN Þaö sem hér á eftir er taliö veröur seit þangaö til upp er gengiö. $7.5o-$io karlm.föt á .. $4.25 $I2-$I5 karlm.föt á . . . .$7.95 $io-$i2 karlm. yfirfrakkar 5.95 35c.cash. eSa ullarsokk., 3pr 50C 50C, 75C, $1 hálsklúta á .. 25C Kvensokkar,35c., snú. og sl. 25C Kvenglóvar $1, $1.25, $1.50 fóör. meS mocha eöa Kid 49C Kvenblúsur, $1.50, $1.75, $2. Lustre eöa Cashm. á .. • • 980 Kvenpils, $3 pils á $1.50 og og $5 Pils á............$2.50 $12 Auto yfirhafnir á .. $5.95 $3-$4 drengja stutt-treyjur 1.98 50C-65C drengjanærföt úr ull eSa loöin innan á. . . . .. 25C 50C-75C vetlingar, skinnfóör 250 $i.25-$i.5o Gauntlets ,fóör. ygc $2.5o-$2.75 hvítir bjarndýrs stakkar handa börnum $1.98 $2 flauelsföt, Moth. Hub. 1.25 $2.50 Cashmereföt.Moth H. 1.50 $6.oo-$8.5o Auto Tweed yfir- hafnir handa ungum stúlk- um á .. .. ............$3.95 Mörg fleiri kostaboö, sem of langt yröi upp aö telja. VER SEIoJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 A.i«way and Chaaitþion, 1»? l»in llmt V'ÖSí T.á:.-': ' - ir... • kv. - bankarar, y,,n; u p e e Ódýr A. S. BARDAL selurnú: Tamarac 1 Cord fyrir “ ijá “ 2 Poplar 1 “ 1% “ 2 $6.00 8.65 I 1.00 4.50 6.40 8.00 Aörar viðartegundir meö viðlíka afslætti. W Mælskusamkepni undir umsjón íslenzka Stúdenta- félagsins, þriöjudagskveldiö 11. Febrúar 1908 í Good Templara salnum efri. ASgangur 25C. Byrjar kl. 8. Prógramm 1. Piano Duett • • Misses Thorlak- son og Thomas. 2. RæSa—“íslenzk fegur8“ .. .............B. Johnson 3. Quartette .. Wesley Quartettc 4. RæSa—“Ýms þjóöareinkenni vestur-Kanada manna“. .............H. Sigmar 5. Vocal Solo.... F. C .Middleton 6. RæSa—“Því fæst svo mikill hfuti íslenzku Þjóöarinu- ar viö ljóSagerö?” ..........v .. J. P. Pálsson 7. Piano Solo,......P. Johnscn 8. RæSa—“Samkepni” .... ............. Stephanson 9. Recitation .. .. O. Eggertsson Fargjald frá Islandi til Winni- peg veröur þaö sama n.k. sumar og þaS var áriS sem leiö, $42,50. Þeir sem hafa í huga aö senda ættingjum eöa vinum sínum á ís- landi fargjöld á þessu ári, ættu aö senda mér Þau sem allra fyrst. H. S. BÁRDAL, Cor. Elgín & Nena. Þessir eru djáknar í Fyrsta lút. söfnuöi yfirstandandi ár: G. P., Thordarson, S. Sigurjónsson, Mrs. H. Olson, Mrs. K. Albert og Mrs. J. Júlíus. j TíS hefir veriö köld aö undan- '•'rnu, meiri frost en nokkru sinni aður í vetur. En seinnipart þriöju AÐ LIFA í 200 ÁR væri þægilegt. En þar eö ekki er hægt aö lifa í 200 ár, er aðal-spursmálið, að gera þessi fáu ár sem maöur lifir eins þægileg og manni er unnt. Á engan hátt getur maöur gert þaö betur, en aö vera í sjúkra- styrks félagi, sem mundi ann- ast um mann þegar maður væri veikur. Slíkur félags- skapur er ODDFELLOWS Finnið skrifarann að máli Vic. B. Anderson, 571 Simcoe er búin til meö sér- dagsins dró úr frostinu og tók aB snjóa; er nú kominn töluveröur snjór og sleöafæri því hxC bezta. I stakri hliösjón af ’ harðvatninu í þessu 1 landi. Verðlaun gef- j Ársfundur Lögbergsfélagsins var haldinn 29. f. m. Þessir vora kosnir í stjórnarnefnd: J. J. Vopni ,forseti, in fyrir umbúðir sáp- Andrés Freeman, varaforseti, T. H. Johnson, , u n nar. L Chr. Ólaf9son, J. A. Blöndal. ÓSKAÐ eftir þaulvönum fyrsta flokks skröddurum aö sauma jakka, vestí og buxur, líka æfSu fólki aS sauma í höndum öll föt. Stúlkur teknar’í kenslu. Engir aörir en Islendingar þurfa um aö sækja. Winnipeg Clothing Co., 98 King St, Þuran og góða neldiviö kaupir og selur ö. Bjarnason, 726 Simcoe St. THE Vopni-Sig:urdson, TPT • Grocerles, Crockery. I ^O X Booís & Shoes, ' > / Builders Hardware ) KjötmarkaÖar 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE SKQSALA. Vegna vetrarblíðunnar höfum vér miklar bir ðir af skó- fatnaði fyrirliggjandi. Til þess að rýma tll fyrir vorvör- um, sem eru á leiðinni, höfum vár ásett oss aðselja með svo miklum afslœtti að alt hljóti að fara. Kjörkaup fyrir kvenfólk. 75 pör af mjög fallegum kvenskóm úr geitar- skinni, reimaðir. Vanal. $2,90 nú $2.15 Kvenskór meö flókasólum, Goodyear velt, meö geitaöklaleöri, vanal. $3. 50 nú $2.35 Flókaskór kvenna, vanal. $1.75 nú ....$1.25 Morgunskór úr flóka vanal. $1 nú á .. ..0.65 Romeo morgunskór handa kvenfólkinu, leöur sólar, flókaristar, loöskinns- bryddir og mjög fallegir. Vanalega $1.75. Nú á...........................$i-35 Flókaskór meö leðursólum fyrir kvenfólk- iö. Vanal. $1.60. Söluverð ....,.$1.25 Flókaskór handa börnunum, leöursólar, geitask. öklaleður. Vanal. $1.00, $1.15 og $1.25. Verða seldir meö sama veröi til aö rýma til............ 0.85 Rauöir barna flókaskór mjög heitir. Vanal. $1.00. Söluverð............ °-75 65 pör af kvenna, karlm. og barna morg- unskóm meö leðursólum.) Einstak- lega lágt verö.................... 0.25 Kjörkaup fyrir karlmenn. Karlm.skór reimaðir, úr flóka, vanal. $2.25, Söluverö.................. $1.75 Reimaöir karlm.skór úr flóka, vanalega $2.40. Söluverð.................. $i-95 Karlm. flókaskór.yfirleörin úr leöri.Vanal. $3.25. Nú á.......................$2.45 Lítið í gluíigann okkar. Karlm.skór með flókasólum, Blucher gerö eða reimaðir. Vici Kid eða kálf- skinns öklaleöur. Vanalega $4.00. Söluverð.............................$3.45 Karlm.flókaskór, Congress og Bals, með leöursólum. Á lýmkunarsölunni ..$1.50 Hockey-stível handa karlmönnum. Til aö rýrna til......................$1-5° Kjorkaup fyrir stúlkurnar. Reimaöir flókaskór, þungir. Allar stæröir frá 11—2. Vanal. $1.30. Á........O.95 Reimaðir kvenskór meö flókasólum.rauöu öklaleðri. Vanal. $2,60. Söluverð .$1,95 Kjörkaup fyrir drengi, Drengja flókaskór meö leðurtáhettum, vanal. $2.25. Söluverö...........$1.65 Drengja flókaskór. Vanal. $2.5o.Söluv. $1.95 Unglingaskór úr flóka með leöurtáhettum Vanal. $ 1.75 og $2.00. Söluv....$1.35 Ýiniskonar skór og morgunskór. Á sama sama veröi allir...........'......0.75 Gott að kaupa .1 inda barninu. Ungbarna flókaskór. gráir og rauöir. Vanal. y'-c. Söluverö............. 0.50 Ðrengja Moccasins, vanal. $1.25. Söluv. 0.85 17 pör af barna morgunskóm, sumir með leðursólum. Einstakt verö ....... 0.50 Alt í búðinni með niðursettu verði.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.