Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.02.1908, Blaðsíða 4
4- inr LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1908. * ^bgtiítg •r (eð6 út hvern flmtude* af rhe Lögberi Prlntlng A Publishing Co., (lögnrllt), a6 Cor. William Ave og Nena St., WtnaJ (>eg. Man. — Kostar 12.00 um &ri8 (& íslandi 6 kr.) — Borgint fyrirfram. Einstök nr. 0 cts. Publlshed every Thuraday by The Cögberg Prlnting and Publishing Co. (Incorperated), at Cor.Wllliam Ave. * Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- •crtption prlce JÍ.OO per year, pay- Tble in advance. Single copies 5 cts. g. BJÖKNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Anglýsingar. — Smáauglýsingar I eltt skifti 25 cent fyrir 1 fml.. A •tærri anglýsingum um lengr* tima, afsláttur eftir samnlngi. Bústaðasklfti kaupenda verBur aS tllkynna skriflega og geta um fyr- verandl bústaS jaínframt. Utan&skrift til afgreiSslust. bla8s- ins er: Tbe LÖGBEitG PRTG. & PUBL. Co P. O. Box. 136, Wlnnipeg, Man, þaíS a?5 konurnar hrífi frá þeim verðlaunin, en með Því, að útiloka Þær frá Því að keppa um Þau ÞaS er svo ofur einfalt, aS segj t, við neitum að Þreyta við ykkur af Því að ÞiS eruð konur. En er það veglegt? Er þaö karlmannlegt ? Er ÞaS sanngjarnt? Nei, alls ekki. En hitt er satt, að þessa leiöina hafa kvenfrelsisóvinir á öllum öld- um fariö. Þeir hafa neitaS konun- lingarnir eiga aS striSa, þá yrSi eitthvaS gert til aS létta Þeim byrS- ina. Eg var rétt tuttugu og eins árs, þegar eg sá þess fyrst ótviræS merki, aS eg hafSi tæringu. Mér líSur aldrei úr minni hræSslan, sem greip mig Þegar blóSiS spýttist fram úr mér í fyrsta skiftiS. Eg var þá á skrifstofunni minni siSla dags áliSins vetrar. ÞaS var eng- Telephone 221. Utan&akrift tll rltatjórans er: Bditor Lögberg, P. O. Box 186. Wiunlpeg, Man. Samkvœmt landalögum er uppsögn kaup&nda & hlaSi öglld nema hann •é »kuldlau« fegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er í skuld vi8 bl&818, flytur vistfcrlum án þess aS tllkynna helmillssklftin, þá er þaS fyrir dómstölunum álitin sýnileg aönnun fyrir prettvtslegum tilgangl. um meS ósannsýnu ofbeldi um aSj inn efi á því lengur, aS eg hafSi njóta sín, og meS Því móti komist tæringu. ÞaS, sem eg hafSi mest hjá því, aS Þær gætu sýnt hæfileg-| óttast, var nú orSiS aS fullri vissu. leika sína, og aS ÞaS yrSi lýSum'Mig hafSi grunaS ÞaS i heilt ár, ljóst, aS Þær gætu staSiS karlmönn! en fimm læknar sögSu mér, aS unum á sporSi ,og enda gert betur! lungun væru heil. Vinir mínir en Þeir stundum. ÞaS hefir tekist höfSu líka leynt mig hvaS þeir býsna vel fram aS Þessum tíma,; héldu, svo eg var öruggur. Lækn- viSast hvar um heim. En nú má arnir höfSu samt allir vitaS, aS eg af öllum eyktamörkum ráSa, aSj var meS tæringu. Einn þeirra var karlmenn muni ekki til langframa góSkunningi minn, en hafSi ekki Eg get þessa til aS sýna aS hræSsla fólks viS mig þessi níu ár, sem eg var veikur, kom ekki af því aS eg væri sóSalegur eSa trassafenginn. Eg fór frá B— í AprilmánuSi i kalsaveSri. Eg var ríSandi yfir heiSina, og" er ÞaS sá versti vegur, sem eg hefi nokkufn tíma farlS. Þegar eg kom á járnbrautarstöSv- arnar rann upp úr mér blóSiS, og eg hafSi hita upp á 105 gráSur (40 og y2 gr .á CelJ. Eg veit ekki, hvernig eg lifSi ÞaS af. Morgun- inn eftir kom eg til San Antonio. Eg var svo heppinn aS komast á j Enn um Þorrablót. Nú hefir dagurinn veriS settur, og er ÞaS fimtudagurinn 20. þessa mánaSar. ASgætandi er, aS þriSjudagur- inn í Þeirri viku er síSasti dagur- inn, sem niSursett farbréf gilda inr> til bæjarins. Þau niSursettu farbréf gilda til heimfarar úr bænum fram á þann 25. Þessa mánaSar. Þetta hefir áSur veriS auglýst ,en á þaS eru enn aS nýju utanbæjarmenn mintir. Ef til vill hefSi þeim og fleirum veriS hentugri dagur fyr í vikunni. En fimtudagskveldiS var þaS eina Samkepni karla og kvenna. Því h< oft veriS haldiB fram, f aS ÞaS væri konunum sjálfum aS kenna, hve kvenfrelsismálinu miS- aSi hægt áfram. Þær neyttu eigi réttinda þerira, er karlmennirnir sitja Þannig fyrir hlut Þeirra, og tálma því aS Þær fái aS njóta sín á borS viS þá. I þetta skifti kann þaS aS vísu aS takast, aS kónunnni sem áSur var minst á, verSi neitaS um aS taka Þátt í kappræSunni. En þó svo yrSi, þá viBgengst slíkt aldrei lengi fram eftir þessari vorri tutÞ ugustu öld. Og þó aS stúdentarnir I arna komist hjá aS keppa viS hug til aS segja mér frá Því. En hinir voru mér ókunnugir og þeim gat ekki gengiS hugleysiB til. Svo , , ,, „ ,„|í vikunni ,sem hægt var aB fá gott greiSasoluhus, en su dyrS stoS(Good Templara salinn Qg þetta ekki lengi. Fáum dögum síSar, gvei^ VarS húsiS fengiS aS eins heyrSi eg á samtal ntilli húsmóS-j fyrir velvild góSra drengja, sem urinnar og útlendrar hjúkrunar-j áSur höfSu ráSið húsiS. konu. Sú 'síSarnefnda var aS komai, ASgöngumiSar aS Þorlrablótinu , , 11 þetta smn kosta aS eins emn doll- henni til aS reka mig burtu og henni tókst þaS. KjötkveSjuhátíS- irnar fóru i hönd og því gestkvæmt í bænum. Eg var fárveikur, en fór ar. Minna en nokkru sinni áSur. UpphæS sú er miSuS viS þaS aS- eins,aS fá upp kostnaS samkomunn ar sjálfrar. Til einskis gróSa er ætl- mikiS er víst, aS Þeir vissu aS eg hafSi tæringu, því Þeir gáfu mér meSul, sem áttu viS henni. Eg vissi samt ekkert um það Þá. Eg sagði strax upp stöSunni, og aS ráSi læknis og vina ásetti eg mér aS flytja frá St. Louis, þar sem eg átti heima. Mig hefir aldr- i þó á kreik aS útvega mér húsnæSi., * “Helgi magri’’ er ekki gróSa- Thc ÐOMINION BANk SELKIRK CTIBUH). Alls konar bankastörf a£ hendi leyst. konu í þetta sinn, þá hljóta þeirj ei iSraS þess. Reynslan hefir sýnt samt aS keppa viS þær Þegar skóla- mér, aS ekkert er betra en iaö kifta um loftslag, ef hægt er að vistinni er lokið. Og þeir mega vara sig á Þeim kappleik. Því nær í öllum starfsgreinum þjóðfélagslífsins, þar sem reynir á andlega hæfilegleika verða þeir aS keppa viS konuna. Og Þá hljóta sem um þaS er aS segja, Þá er ÞaS ranglát íhaldssemi karla ,sem fyr og síSar hefir hnekt og hamlaS réttindum kvenna á ýmsan veg. Ótal mörg dæmi mætti færa til því til sönnunar, en hér skal aS eins skýrt ffá einu ,er nýlega hefir komiS fyrir i voru frelsislandi, Ameríku, þar sem karlmenn hafa viljaS neita konum um málfrelsi. Fram á ÞaS fóru Þeir háskóla- stúdentarnir viS Columbia-háskól- veittu þeim, sem skyldi. En hvaS.þeir ag f^ fullvissu um, aS þær eru þeim fyllilega samboSnir keppinaut ar, bæSi sakir þekkingar, starffylg- is og skyldurækni. ísafold er nú orSin langstærsta blaS, sem gefiS er út á íslandi. Núna um áramótin var hún stækkuS um Þriðjung, en verS sama og áSur. Telur ritstjóri, Björ<i Jónsson, blaS iS eiga von á ritmensku-aSstoö ann í New York. Svo stóS á Því, hinna færustu manna ís_ aS kappræSa á aS fara fram 28. þ. m. milli Columbia og Cornell-há- skólanemendanna þar sySra; Corn- ell háskólinn kaus kvenstúdent fyr- ir kappræðanda. En undir eins °S Veris áBur. I því er kafli háskóla- lenzku þjóðarinnar. Eitt blaS ísa- • foldar meS nýja sniðinu hefir bor- ist hingaS vestur; ÞaS er fjölbreytt ara miklu aS efni, en blaSiS hefir úr ó- ÞaS varS uppskátt, risu háskóla- J prentaBri sögu Einars Hjörleifs- stúdentar viS Columbia-háskóla “Qfurefli” uPP og kröfSust Þess, aB konuj Ekki er ósennilegt aö hin þessari væri ekki leyft aS taka Þátt lenzku blöcin fari aS teygja úr sér í kappræSunni. KváSust Þeir ótt-1 ^ eftir ísafold. Þau eru flest helzt ast, aS hún mundi hljóta verSlaun-J tjj htil< og of litig lesmáliS í þeim miSaö viS auglýsingar, nema helzt koma Því viS. ÞaS virSist bezta styrkingarmeSal fyrir taug- arnar. Eg hefi bjargaS lífinu oft- ar en einu sinni meS því aS gera ÞaS. En ekki var alt Þar meS búiS. Engum kom saman um hvert mér væri bezt aS fara. Eg afréS loks aS fara til Texas eftir miklar vöfl- ur. Eg gat ekki fariS á heilu- hæli, til þess skorti mig fé. Þau eru flestöll stofnuS til aS græSa á Þeim. Eg fór því til B—, sem er lítill bær upp í fjöllum í Texas, fjörutíu mílur frá járnbraut. Þar fékk eg fyrst aS kenna á tæringar- hræSslu fólks, sem nú er komin í almætti sitt. Eg bjó hjá ÞjóS- verja. MatmóSur minni hefir víst ekki dottiS í hug, aS eg skildi þýzku, því fyrstu tvo dagana gerSi hún varla annaS en hnýta í mig á Þýzku og tala um, svo eg heyrSi Eg var svo máttfarinn aS ÞaS var rétt meS hörkubrögSum, aS eg gat gengiS. Mér var allsstaSar neitaS inni eða þá aS ÞaS kostaSi meira en eg gat borgaS vegna fátæktar. Fátæktin hefir veriS fylgikona sjúkdómsins frá upphafi. Loksins þegar eg var orSnin úrkulavonar um aS eg gæti fengiB samastaB aumkaSist húsmóSir mín yfir mig og lofaSi mér aS vera ÞangaS til vera eg gæti komist í burtu. Eg- hafSi áSur reynt ýms meSul viS veikinni. Kreosot gerSi mér 1 bara ilt og svo var um sitthvaS fleira. MeSan eg var í San Anto- nio reyndi eg serum-aSferSina. Eftir tíu daga var eg orSinn svo magur og illa útlítandi, aS læknir- inn—hann var bezti maSur—sagSi mér aS vísindin gætu ekkert aS félag. ÞaS hefir sá klúbbur alloft sýnt, meS Því aS koma á ÞjóSleg- um samkomum, fríum fyrir alla Er þar síSust á aS minna afmælis- samkoma Jónasar Hallgrímssonar. ASgöngumiSar eru til sölu hjá H. S. Bardal í bús hans á Nena stræti og hjá J. Sveinssyni í búS hans á Sargent ave., næstu dyr viS Good Templara salinn AS eins 400 aSgöngumiSar verSa seldir, ekki einum meira, því aö húsrúmiS leyfir ekki meira, svo alt geti fariS vel fram. Reynt verSur af fremsta megni aS gera samkvæmi Þetta sem á- nægjulegast og skemtilegast aS unt er. Islenzkt verSur þaS í anda og formi og í sem mestu samræmi viS stefnu og tilgáng klúbbsins. Allar skemtanir, allar veitingar og húsnæSiö sjálft, alt Þetta verSui lagt til af íslendingum sjálfum. Þetta gerir Þorrablótiö nú enn ís- lenzkara en nokkurt hinna fyrri. í Þetta sinn er Því vonandi aS öllum gert, eg ætti ekki annaS eftir en( samkomugestunum líSi vel og þeir 1 deyja. En eg vildi sízt af öllu finni sig þar algerlega “heima hjá deyja. Eg fór því eins fljott og ser- eggatfrá Texas til Michigan. , Þegar lokiS hefir veriS borS haldinu byrja yms minni, í ræSum Þ etta var um mitt sumar, og eg f H > & & og Songum. AS þvi loknu fara þurfti aS komast í kaldara loftslag. Þessi breyting hélt x mér lífinu í nokkra mánuSi og bjargaSi mér viS dauSa. En allsstaSar, þar sem eg kom, voru menn hræddir aö sýkjast af mér. Sumir þessara fá- ráSlinga voru svo hræddir, aS þeir þorSu ekki aS koma nálægt mér “Ingóifi”, sem er eitthvert álit- legasta íslenzka blaðiS nú orSiS. Æfisaga tæringarsjúks manns. Eftir Sidney C. Haley. viSbúiS aö mér yröi fleygt út Þá in fyrir þá sök, aS dómendur mundu verSa henni vilhallir. Skynsamlega álitiS virSist Þessi mótbára heldur létt á metunum. ÞaS er t. d. jafnlíklegt, aS dóm- endurnir yröu jafn-andvígir kven- keppinautinum eins og stúdentarn- ir sjálfir, og hitt getur líka átt sérí staS, aS kona Þessi sé eigi eins | mikill ræSuskörungur sem student-j arnir halda. Hinsvegar er atferli Hraustir og ríkir borgarar Þessa þeirra ekkert undarlegt. ÞaS er lands geta ekki gert sér í hugar í fullu samrs^mi viS lífsskoSanir *lund hvað sárt er aS vera fátækur þær, sem þeir hafa drukkiB í sig tæringarsjúklingur. ÞaS er ilt aS viS skóla sinn. Konur hafa engan búa viS hvimleiSar áhyggjur fá- annan aðgang aS þeim skóla, en tii tæktarinnar ,en verri er þó krank aS vera Þjónar þeirra háu herra leikur og kvalir hans og stöðugur karlmannanna, ræsta híbýlin eftir ótti viS dauSann. Verst er þó of- Þá, rita bréf fyrir kennarana, en sóknin, sem maSur verSur fyrir, sjálfstæSar skoSanir hafa þær ekki sakir hræSslu fólks viS sjúkdóm- fengiS aS láta uppi í Þeim helgi- inn. En þegar þetta þrent fer dómi. Fyrir því er ekki aS undra, saman, verSur þeim skelfingum þó aö stúdentunum þarna finnist ekki meö orSum lýst. Eg er einn það ekki samboðiS sér, aS þeim sé fárra, sem hefi tæmt Þann beiskju ætlaS aS keppa viö konur, eins og bikar til botns og lifaö þaö af. Mér þær væru jafningjar Þeirra. hefir komiS til hugar, aS eg gæti ' Já, ÞaS er ekkert óeölilegt Þetta gert mitt til aS kippa Þeim rang- atferli stú 'e”tannna viö Columbia- in^um i lag, sem tæringarsjúkling- háskólann ,og þaö er lika hyggilegt ar eiga viS aS búa, meö því aö þremur dollurum af reikningnum frá Þeirra sjónarmiSi. MeS engu segja sögu mína. Eg ímynda mér, minum vegna Þess aS hún hefSi móti geta þeir öruggar girt fyrir aS ef menn vissu viS hvaS sjúk- Þurft svo lítiS fyrir mér aS hafa. til, aS hún væri viss um aö eg liföi, ., . , , , 1 eSa tala viS mig og ef þeir mattu ekki ut manuöinn. ÞaS var held-i . r . . ur skemtilegt ati tarna. Eg gat! lil aí Þa h"feu.,Þe,r a ekki fariti burt Þa«au. bvi ekkert mif h.kt •* ef Tj'T'!: annaS matsöluhús var í bænum, og áin var í vexti, svo eg komst ekk- ert. Loksins var mér sagt aS fara. Veikin var þá komin á sitt þriSja stig, því hún haföi veriS látin eiga sig ÞangaS til eg átti mér litla batavon. Þarna var eg þá kominn út á hjara veraldar vinalaus, fá-j Foreldrar mínir fengu átta sam- tækur og aö dauSa kominn, marg-i hrygöarbréf sem mér veittist sú á- ar dagleiSir frá heimili mínu og nægja aS lesa. viöbúiS væri aS springi þa og þeg- ar. ÞaS var auma lífiö. Frá Michigan fór eg til Ken- tucky, og versnaSi Þar. Meiii héldu aS eg mundi gefa upp öndina á hverri stundu, og fóru aS undir- búa útförina, fá likmenn o. s. frv. E tt skiftiS var eg sagSur látinn. Lífsþráin varS yfirsterkari, og o? Þegar. Eg var sannarlega ekki, eg r£tti vig_ datt mér í hug aS öfundsverSur. Svo bættist þaS viö. fara til E]oric]a. Eg komst þang- aS bæjarmenn höfSu frétt hvaB aö ag Hfandi, og var ekki óöar búinn n ér gengi og enginn vildi taka aö koma mér fyrirj mig. Eg stóS ráðaþrota. Þótt eg væri ungur, var eg samt talsveröur mannþekkjari. Þar í húsinu var dóttir hjónanna, ung stúlka, góS og viSkvæm. Eg sá aö hún vorkendi mér. Eg átti einul mér leiddist þessi stööuga vitleysis en mer var sagt aS fara af greiöasöluhúsinu vegna sjúkdómsins. Vinir mínir tóku málstaS minn, og húsbóndinn varS aS láta sér lynda aS hafa mig eSa missa sex kostgangara. En fram margar fleiri skemtanir, fleiri stuttar ræSur og fleiri söngfv- ar, alt á íslenzku. MeSal annara nýjunga verSur reynt aö sýna þar hinn gamla vikivaka-dans. Þegar hinu ákveöna prógrammi er lokiö, geta Þeir sem vilja skemt sér i neSri salnum viS spil og mann tafl. Þorrablót Helga magra klúbbs- ins eru orSin reynd aS þvi, aS vera Þau íslenzkustu skemtisamkvæmi, í þessu landi. í því er þó ætlast tií aö þetta taki öllum hinum fram. Enn skal mint á ÞaS, aS 400 aB- göngumiðar aS eins verSa seldir. MáltiSin hefir á sumum Þorra- blótum ekki veriB eins góö og klúbburinn hefir ætlast til. Nú sér um hana einn af meölimum klúbbS’ ins, og er ÞaS trygging fyrir því, aS hún veröi klúbbnum til sóma. Réttir verSa svo margir, aö hér verSa ekki allir taldir. Aö eins skal tekiö fram, aö auk innlendra rétta ,til dæmis “turkey”, verSur þar bæSi hangikjöt og sviS. Máltíöin ,og skemtanirnar, alt saman fyrir einn dollar. Fyrir hönd klúbbsins, W. H. P. Sparisj'óösdeildin. TekiS við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög ólkahéruð og einstaklingameð hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankast:órl. sem fylgir hér meö . Eftir aS staS- iS var upp frá borSum skemti fólk sér viS söng, hljóöfæraslátt og fl. fram yfir miSnætti; fóru flesti. Þá aS hugsa til heimferSar og flutti R. F. þá skilnaðarræöu, en brúSguminn ávarpaöi gestina meö nokkrum vel völdum þakklætis og kveSjuoröum. — Eftir aS ungu lijónin höfðu variö nokkrum dög- um hér til aS litast um og skoSa borgina, héldu Þau af staS heim- leiSis til Álftavatns-bygSar í Mani- toba, þar sem framtíSarheimilL þeirra verður. sinni tal viS hana einslega og baö hana bá aö aumkast yfir mig og sjá um aö eg yrSi ekki látinn fara. Hún tók svari mínu hjá foreldrum sínum og 1 aS varS úr, aS mér var lofaö aö vera þangaö til vöxturinn færi úr ánni. Þegar eg fór, sex vikum seinna, sló húsmóSirin ofsókn og keypti Því svolitla skóg- arlandsspildu og hús á, undir eins og eg gat safnaö nógu miklu fé Þetta var rétt eftir haröindin 1895 og jaröir þá allar meö gjafveröi.s fFramh.J FréttaHréf, frá Chicago. AS kveldi hins 22. þ.m. voru þau herra Skúli Sigfússon og ungfrú GuSrún Arnason gefin saman í hjónaband af séra J. W. McClena- han hér í borginni. Hjónavígslan fór fram á heimili foreldra brúöur- innar, 5610 S. Centre-Ave. Nokkrum gestum var boSiö viö þetta tækifæri og skemtu menn sér hiS bezta. Hr .Runólfur Fjeldsteu prestaskólastúdent og dr. Sig. Júl. Jóhannesson, héldu sína ræöuna hvor fyrir minni brúöhjónanna; Runólfur Fjeldsted mælti og fyrir minni húsfreyju, en Sig. Júl. Jó- hannesson las upp kvæöi er hann haföi ort fyrir Þetta tækifæri og eyjarnar skuli undanþegnar BRÚÐKAUPSKVÆÐI, Skúli Sigfússon og Guörún Árna- son. 22. Jan. 1908. Lag: “Guö, allur heimur eins í lágu og háu.” i “Á jörö’ og liimni heill sé þeim, sem unnal” er helgisöngur tímans öld frá öld| þeim drottinn opnar beztu lífsins brunna og bænir þeirra hljóta reginvöld. 1 1 Þótt sorgir kalli hrygöartár af hvarmi —Því hrygö meö gleöi flytur sér- hvert ár— Þeim ástin,hallar hvoru’ aö annars barmi og hún er aldrei fegtí’ en bak viö tár. Af hennar dögg í hjörtum jarSar- barna er hrjósturlendi breytt í gróBrar- skaut; oss Þekkist engin önnur leiöar- stjarna, sem aldrei veröi keypt af réttri braut. í háu býli’, ef henni er títt aö gleyma, á hel og stríS og bölvun vísan sess; í lágu skýli, þar sem hún á heima, er himnaríki — guö er vöröur þess. í eina braut hún breytir leiBum tveggja, —sú braut er eins og lifiö — þús- undföld. — Hún vefji friöi framtíö ykkar beggja, sem frjálsum hjörtum skiftist á í Icvöld. Filippseyjar. Skýrsla um Filippseyjar, frá Taft hermálaráögjafa, eftir síö- ustu ferð hans þangaS, hefir veriö lögö fyrir Bandaríkjaþing. Er l>ar látiS allvel af hórfum á eyjunum, en þess er getiö, aS langir títrur muni líSa þar til Filippseyjabúar séu færir um fullkomna sjálf- stjórn. Hallast Roosevelt forseti aS því líka. Ennfremur er hann meömæltur þeim tillögum Tafts, aö sykur og tóbak sé enn flutt toll- frítt frá eyjunum, en þó sé sá vöru flutningur takmarkaöur nokkuð, aö því er vörumagniö snertir, aö kvaöir þær, sem nú séu á því aö eignast námalönd, séu úr gildi numin.aö Filippseyjastjórn sé veitt vald til aö reka landbúnaöarbanka og fari höfuöstóll hans eigi fram úr $2,000,000, og aö síöustu, aö laga-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.