Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1908. Listir og vísindi. Undir árslofcin hefir veriö tölu- vert lifsmark meS íslenzkri list: Einar Jónsson fullgerSi líkneski Ingólfs landnámsmanns, og er þaö ágætt verk, einkum lágmyndirnar á hliSum fótstal.lsins. Þar hefir listamannsaugaS séö rétt, hverjar afdrifarikastar afleiöingar land- nám íslands ha^5i: aö vernda og geyma í minnum fornnorræna menning. Sýnir hann þaö meö “flótta goöanna til íslands fjalla” Hann táknar og með lágmyndum aðalþætti þessarar menningar. Engi má sköpum renna., segjum vér enn; var Þaö höfuöatriöiö í skilningi forfeöra vorra á lögum mannlifsins. Þetta táknar Einar með mynd af nornunum þremur. Heimskoöun hinna fornu ís- lendinga og forfeðra þeirra felst í Þessum -vísum; Sól tér sortna, sigr fold í mar, hverfa af himni heiðar stjörnur; geisar eimi ok aldrnari, leikr hárr hiti við himin sjálfan. * 4 Þetta sýnir Einar meö mynd þeirri, er fiann nefnir Ragnarökk- ur. Hann sýnir Þar, hve “sígr fold í mar”, en þaö minnir á þetta: Sér hon upp koma ööru sinni jörö úr ægi iöja græna. Hér er svo vel lýst örlagastund hins islenzka landnáms í þessum þrem myndum, aö vér veröum aö undri og athlægi, ef vér viljum eigi láta þær vera á fótsalli Ingólfs landnámsmanns, Þó hefir þetta heyrst, og er allótrúlegt. Reykvíkingar hafa seö mörg rit hans á leiksvið : u, svo sem “Hell- ismenn”, “Systkirin í Fremstadal” og “Skipiö sekkur!” Auk þess hafa hinir rosknari séö “Nýársnótt- ína . Hún er fyrsta ritið, sem Indriöi samdi og var hartn þá eigi eldri en 18 vetra. Nú hefir hann tekiö þetta æskuverk sitt og samiö þaö upp. Frjósemi æskunnar og þroski hins fullorðna manns hefir veriö í samvinnu, enda er Nýárs- nóttin nú orðin ágætisverk. Áöur voru þar álfarnir vegna mannanna, en nú eru orðin hlutverkaskifti. Nú eru álfheimar orönir ein fögur og samstilt heild. Yndisleikur og þokki er á brautum álfanna, og er oss gott aö vita aö Þeir segja satt, er þeir skýra sjálfir eöli sitt: ------------------Ómar vér erum frá hörpu fólksins, sem meö stilt- . um strengjum því eyra veitir unað, sem aö heyrir, og ljóö af mumni fólksins öll viö erum. Söngskáldin hafa gert vart viö sig, þótt lítið sé. Sigfús Einars- son hefir gert lag viö norðurljósa- dansýin í Nýjársnóttinni, sem fyr var getið, og við andlátssöng Heið- bláinnar. Þaö héfir þó eigi verið sungið enn, heldur lag, sem Bjarni Þorsteinsson hefir áður gert. Kom- iö hefir út lag Sigfúsar við kvæöi Þorsteins Erlingssonar um Jónas Hallgrímssan,' og “Þar sem háir hólar” eftir Árna Thorsteinsson. Vísindin vinna í kyrþey. —Huginn. Af kappi var unnið aö Því, að Göfga, trúa, guöi vígða, sál, undirbúa járnbrautina, sem menn gleðstu nú viö lífsins sólar-bál búast viö að veröi fullgerð næsta Hjörtu vina ÞÚsundfalda þökk Fréttabréf, Vér tökum orö frá tungurótum lýösins og reynum fólksins hörpustrengi að stilla. Arngríms Jónssonar hefir áöur verið getið í blaði þessu og mynda hans í sumar sem leiö og Rómferö- ar hans kvetr, Þórarinn málari Þorláksson sinti mest búskap í sumar, en nú. er þó komið í ljós, aö hann hefir aflaö sér yrkisefni þar í einverunni og á ferðalagi. Hefir hann nú lokið viö Vér komum til aö mála miklu skýrar draumamyndir, dreymdar helzt í vöku, svo Þjóðarljóðin þagni aldrei framar, því aö: “Fólkið deyr, ef hverfa ljóö a af tungu”. Og þessi þjóöarljóö, er Indriöi sýnir í leiknum, eru ástarljóö til ís- lenzks þjóöernis, vonarljóö um fult frelsi og sjálfstæöi og hvatar- ljóö til stríös og starfs. Leikslok1 eru þau, aö fram er borinn fáni hins nýja tíma, þjóöernisfáninn, frelsisfáninn, íslenzki fáninn. Nýársnóttin var leikin í fyrsta sinn á annan í jólum og á hverjum degi síðan. Þaö er skemst af aö segja útbúnaöi leiksins, aö aldrei hefir hann veriö svo prýðilegur sem nú í nokkrum leik. Af leik- tjöldum er það aö segja, aö til þeirra hefir mjög veriö vandaö. Asgrímur Jónsson geröi fyrirmynd aö baktjaldinu og kletti Áslaugar og Karl Lund málaöi svo tjaldiö eftir. Eru þessi tjöld ágæt. Þá þessi verk og sýnt þau í Iönaöar-; hefir Karl Lund gert “gullinn mannaskólanum nú um jólin og sú]nasal“. Er hann fagur á aÉ nýáriö. Eru þar margar fagrar sj á, eh grískar eru Þar fyrirmynd- myndir og vel gerðar. Má þar til irnar En einn er hluti leik- nefna Þrjár myndir frá Hamrahlíö,; fJ-aldaj sem minst þurfti tii aö útsýn til Akrafjallsins aö kvöldi og' j kosta; svo vel væri En s4 hlutinn aðra í sólskini og enn aöra um vor- j er langverstur og eiginlega óboö- kvöld, Eiríksjökul séöan í sólskini ofan af Strútnum, Vatnakvíslar og legur. Þaö er íslenzka baðstofan. —Búningar allir og gerfi er óaö- margar fleiri. En litla rækt sýndu ; fjnnanjegf 0g margt ágætlega fag- bæjarbúar þessum málara sínum, og mátti enn sjá aö Þeir unna meir erlendum gljámyndum en íslenzk- um málverkum. Þeir fáu kaupend- ur, sem komu, voru utanbæjar- menn. Ljóðskáldin hafa ekkert látiö á sér bera um stund. Ekkert hefir komiö út nema Þýðingar. Þar af er merkast “Bóndinn” eftir Anders Hovden (Andrés frá HöfðaJ. Hef- ir Matth. Jochumsson þýtt og gert vel. Þessa dagana kom og út kver mqð þýðingum eftir Bjarna Jóns- son frá Vogi, og heitir “Misvindi”. Sagnaskáld hafa lítiö sem ekkert látiö til sin heyra um jólaleytiö. Þó las Einar Hjörleifsson kafla úr skáldsögu, sem hann kallar “Ofur- efli”. Hlýddu margir á og lofuöu mjög. — En 1 þetta skifti varö leikrita ^káldskapurinn drýgstur. Indriði Einarsson barg þeirri grein listarinnar, sem skáldskapur nefnist. Hann má heita eina leikritaskáld iö, sem vér eigum, og hefir unnið bæöi mest og bezt í þeirri grein. urt. Þá er enn eins aö geta, þar sem eru dansarnir. Álfarnir dansa tvo vikivaka og syngja undir. “Inni Sleipnir, Sask„ 10. Febr. 1908 Áriö sem leið (1907) byrjaði meö stööugu jöfnu frosti til miðs Febrúar, eftir það skiftist á stund- um meö frosti og snjókomu og mildara á milli. Snjódýptin mun hafa orðið um 18 þuml ,þar sem snjór ekki fauk af. Mest frost um 42 gr. fyrir neðan “zero”. Voriö var óvenju kalt, svo að Maí, þó aö þiönaöi seinni part daga, fraus alt aö nóttunni aftur. Vorverk viö akuryrkju byrjuðu því seint, um og eftir miöjan Maí- mánuö; var því ekki sáning búin fyr en eftir miöjan Júní. Margir vonuöu, aö þegar hin reglulega sumarveörátta byrjaöi svo seint, mundi hún standa fram á haust. og sáöu í þeirri von meira af hveitt en æskilegt heföi veriö. í Júní og Júlí var hér góö sumarveörátta. og fór öllum jaröargróöri vel fram á þvt tímabili. Ágúst byrjaði meö kulda og regni svo varla gat heitiö, aö kæmi hlý sólkinsstund, og stóð þetta fram til miös Sept- ember; þá birti meö frosti og heið- byrtu, sem héi'zt aö miklu leyti til ársloka; var nokkuö kalt, en ágæt veðurátta allan þann tíma; snjór Iítill, svo varla var sleðafæri í Des- ember, en stöðugar heiöbirtur . í lok Júlí leit hér vel út meö hveiti, svo margir vonuöu aö fá 30—35 bushel af ekrunni. En eft- ir þaö sýndist eins og það stæöi í staö til miös September. Auövit- aö var Þetta mismunandi; þar sem var hálent og sefldin jörö, komst Það lengra áleiðis, svo að sumir gátu fengiö til útsæöis eöa verzl- unarvöru. Þar sem jörðin var Þyngst og hveitistráið risavaxiö, miöaöi því mjög lítiö áfram; var Því beöiö með aö slá þaö þangaö til frostin komu (16. Sept.J; þar af leiöandi fraus hv^itiö svo, aö þar sem vonast var/ eftir 30—35 bush. af ekrunni, fengust um 10— 12 bush, og kallaö var Það “No. 2 feed” á markaðnúm í Wadena; og heyrt hefi eg. aö þeir hafi gefiö um tima 14C. fyrir busheliö, og dettur fáum í hug að selja fyri* Þaö. Hefir því veriö lögö rækt við aö brúka það til skepnufóðurs, bæöi fyrir hæns, svín, nautgripi og jafnvel hross. Margir höfðu þó betra hveiti, en hér er lýst, en alt of fáir alveg óskemt. Hafrar komu mikiö betur út, og þó ekki óskemdir, hjá mörgum. Bygg mun hafa komiö bezt út; ^ftur flax sumar; var þaö hagur fyrir bygð ina hér, Því sumir gátu selt þeim hey og háfra, kartöflur, smjör og fleira, alt fyrir peninga; og vinnu gátu þeir fengiö sem höföu tíma til þess. Fimm íslenzkar verzlanir voru hér í bygöinni síðastliðið ár, og er það mikill hagur fyrir bygöina. þar verðið mun hafa verið nærfelt hiö sama og í verzlunum viö braut- ina, bæöi á bændavöru og “grocer- íes . Margir hafa hér töluvert af nautgripum, sem hafa gert gott gagn og því selt töluvert af smjöri og sumir hr ‘t nokkuð af eggjum. Alt er Þetta til aö hjálpa bú- skapnum áfram. Fáeinir hér hafa nokkrar sauökindur, og er gott aö hafa ull í vetlinga, sokkaplögg og fleir^. Erfitt og seint gekk hér meö þreskinguna í haust, og er ó- þreskt hjá sumum enn. Þeir bræöur, Steingrímur og Kristinn. synir Brynjólfs Jónssonar, réöust í aö kaupa dýra og vandaða þreski- vél í haust, og gekk þeim verkið vel og þresktu fyrir marga. Eiga þeir þakkir skiliö fyrir þessa sína djarfmannlegu framkvæmd. Fleiri vélar voru hér í kring, sumar gáml ar; mátti meö sanni segja tmn suma, aö þeim gengi verkiö seint og geröu þaö illa Skólar hafa komiö hér upp nokkrir á síöastliönum árum, og munu þeir hafa verið notaöir eft- ir því, sem kringumstæður leyföu Vísir til sunnudagsskóla var ogsvo á ýmsum stöðum hér í bygðinni,! og munu þeir, sem aö Þeim unnu hafa reynt aö’ gera sitt bezta í því efni. Fundarhöld höföu í haust 3 söfnuðir: Kristnessöfn., Sólheima söfn. og Vatnasöfn. um aö kjósa prest, og voru kosnar nefndir úr J hverjum söfnuði, sem komu sérj saman um aö fá guðfræöisnemaj Runólf Fjeldsted.B. A., fyrir prest þetta sumar næstkomandi. Sýnir þetta aö þessi bygö er í framsókn með andlegu hliöina ekki síður en þá líkamlegu, og er það gleöilegt tákn tímans. X. þér til himins senda bænar-klökk. M. I M ROBINSON Fyrir hálfvirði. 3 kvenfatnaöarefni úr einl’ar vönduöu efni. Vanal. seid á $4. 50. Núá..$2.oo Kvenbolir meö stuttum ermum eöa ermalausir, seld_ ir á............. i5c Millipils úr hvítri bómull. Kosta vanalega um $1.00 Nú á..............59C. Kvenblúsur, allavega út- flúraöar, kræktar eöa hnept- ar á bakið. Vanalega $1.35 til $1.50. Nú á.. .. $1.00. ROBINSON *J2 !_ R, Whaipm ORKAR lorris' Piano Kári sat í sal”, er sungiö viö hinn j misjafnt mjög. Af þessu sézt, aö fyrri vikivaka. Lagið er vikivaka- lag fornt frá Færeyjum,en Guörún Indriðadóttir hefir gert dansinn og lagiö eftir Kötludraumi,með þögli- leik. Er danSnn hifm fegursti á ekki hefir alt veriö sem æskilegást hvaö hveitið snertir, og kemur þaö svo illa á, Þar eö margir skulda verkfæri og lofuöu aö borga í haust; gerir Þetta því dálítinn aft- urkipp í bráö í framsókninni; að aö sjá. Hinn vikivakann hefir ; öötu leyti hefir alt gengið vel. Bertelsen gert viö “Ólafur reiö J Síöastliöinn vetur, sem var bæöi meö björgum fram”. Er hann og í ftrangur og kaldur, höföu allir sem her nægan eldiviö, og gátu því álitlegur. Þriöji dansinn, sýndur er, norðurljósadansinn, lík- ‘ir eftir Því er bragandi noröurljós speglast í gljásvellum á vetrardegi. Þenna dans geröi og Bertelsen fyrst og haföi til hliösjónar þoku- dans danskan. En eigi komst lag á hann fyr en Sigfús Einarsson geröi nýtt danslag og var síöan dansinn saminn upp eftir því lagi. Svo er hann sýndur og er hrein snild. Þaö væri næg ástæöa til aö fara í leikhúsi,<, Þótt ekkert annaö væri sýnt Þar en þessi norðurljósa- faldfeykir álfanna. haldiö sér hlýjum; einnig næg hey. því þó sumir yröu heylausir, voru aðrir, sem gátu hjálpaö, <7g uröu því engin brögö að heyskorti: sömuleiöis munu allir hafa haft nægilegt bjargræöi til aö lifa á, og hefi eg ekki annars oröiö var, en allir væru hér ánægöir; enda eftir blööum aö sjá í fyrra vetur mikill skortur í öörum nýlendum meöal íslendinga á ýmsum Þægindum, er menn höföu hér. Heyskapur í sumar mun hafa oröiö allgðöur, þó gekk heyskapur nokkuö seint og hey hröktust dá- lítiö; en svo hafa menn nóg af skrúögrænu strái, sem er eins gott eöa betra en lélegt hey. EFTIRMÆLI. (Jón JónsscnJ. Eftir langa leiö á æfi sjó loks er fengin eilíf hvíld og ró, sigurljómi, signdu/ himins náö, sveipar dáins braut um tímans láð. Víst er sælt, Þá sólin gyllir kvöld, sofna rótt næð von um dagsins gjöld, ó,hve stórt aö erfa himins lönd eilíf þar sem vini tengja bönd. Ekkjan grætur eiginmann á braut. æ sem reyndist trúr í sæld ogþraut, hjónaárin, hálfan fimta tug, herran gaf, sem veitir líf og dug. Þessi góöa, gæfuríka tíð gaf þeim lífsins blómin mörg og fríö: fimtán börn; nú fagna sjö af þeim föður, sem til ljóss er genginn heim. Sælt er þetta samfundanna land, saman tvinnað eilíft kærleiksband, hvað á jörö þó hnígi vinar hold, hold, sem veröur aö eins duft og mold. Átta börn ,sem byggja tímans.dal. bljúg með tárum kveöja liðinn hal; fööur, sem aö sýndi kærleiks þel, sannur maður gegnum skin og él. Fagurt stundarstarf hins dána manns stóran vefur lífsins blóma krans; hæsti auður, herrans náöargjöf, hafinn yfir tíma, rúm og gröf. Heill sé þér, sem þreyttir æviskeið þolinmóöur jafnt í sæld og neyö; kærleiksverkin, von og trúin hrein varpa geislum á þinn bautastein. Gott var hjartaö, göfug höföings lund; glaöur æ Þú réttir vinar mund . Hjaröarfell þá gylti sumarsól, sveitar þinnar varstu lið og skjól. Tónarnir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og me* meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinu tíma. I»að ætti að vera á hverju heim- ili. 8. I). BARROdiOUOH & OO.. 328 Portaee ave., - Wtnnlpeit Thos. rt. Johiió . Islenzkur lögfræ&n - færslumaCur. Skriístofa:— Room ss Block, suCaustur horni avenue og Maln si Utanáskrtft:—P. O. But , .tt,, Telefón: 423. ‘I “M"I‘ I-11 Dr. B J. BRAi\D ON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Mat.. •H-H-I-I I H-I-M-M-I' l d;■ i-h. Dr, O. BJOR ' X )N Office: 650 Williain Ave. Telephone; 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •I-H-H-I-I-I-H-H-H-I-I II !■ I-H- 1. M. Clegliorn. M I) læknlr og yfirsotnmaAur Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á öll- rnn meöulum. Ellzabeth St., BAItDUR, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlB hendlnr hvenær sem þörf gerist. •H-H-I-I-I-H-H-H-H-H-H-H-I N, J. Maclean, VI. 1). M. R. C. S. fEng.J Sérfræðingur í kven-sjúkdómum og uppskuröi. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir: 4—7 siðd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsimi 112. A. S. B?> 121 NENA STREET, selur líkkistur og annasi\ jm útfarir. Allur ötlnin aöur sá bezti. Ennfrem ur selur hann allKkonat minnisvarBa og legsteina Telephone 3o« ðm. Matur er mannsins megin. Eg sel fæöi og húsnæöi “Meal Tickets” og leigi “Furnished Rooms.” — öll Þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 438 Agnes St., Winnipeg. KerrHawlf Wdaiii'T U\. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 fflain Street, Wiimiprz Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. FJiót og góð afgreiðsla. Hvítur bamalík agn KII FKRDIN. 6 Píanó og Orgei PETER JOHNSpN, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg J. C. Snædat tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302 enn óviðjafnanleg Be/.ta tegund in sem fæst í Canada Seld ineft afborgunum. Einkaútsala THE WINNIPEG PIANO & OHGAn CO. 295 Portage ave , Auglýsin^. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifsofa , 482 Main St„ Winiiipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, "g öllum borgum og þorpum víösvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni . Heldur úti kulda | Heldur mni hita IMPERVIOUS SHEATHIMG Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hiun B E Z T I byggingapappír. TEES & PERSSE, LTD. Apents, CALGARY -------- WINMPEG --------- EDMONTON ,,Brúkið ætíð Eddy’s eldspítur. “ Erif>in lykt J Dregur aka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.