Lögberg - 27.02.1908, Side 6
6.
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1908.
FANGINN í ZENDA.
Þriggja tnánaSa báttur úr mfisðgu tiginbor-
ins Englendings.
xvtir
ANTHONY HOPE.
-H-I-H-H-H-H-l-H-H-l-H-H-I- ■l-l-I-I-l-l-H-H-l
Engin fyrirstaSa varB á, aö viö kæmumst inn í
húsiö. VitS fórum inn í hepbergiö, Þar sem við höfö-
um setiC aö veizlunni síöasta kveldiö. Matarleifarnar
voru iþar enn þá, og nóg af tómum flöskum.
“KomiC!” hrópaCi Sapt, og nú sá eg í fyrsta
sinni aC hann var farinn aC gugna, þó kjarkur hans
væri makalaus.
ViC hlupum niCur stigann ofan í kjallarann.
Dyrnar á kolakjallaranum stóCu upp á gátt.
“Þeir hafa fundiC kerlinguna,” sagCi eg.
“Þér hefCuC átt aC geta séC ÞaC á vasaldútun-
.•um,” svaraCi hann.
ViC komum svo aC dyrunum á vínkjallaranum.
'Þser voru lokaCar; meC sömu ummerkjum eins og
þegar viö skildum viC Þær um morguninn.
“KomiC, alt er í góöu lagi,” sagCi eg.
Sapt stundi upp blótsyröi. Hann varö náfölur
og benti á gólfiC. Framan viC dymar var gólfiC rauC-
litaö. Og var auöséö aö rauöi vökvinn haföi runniö
nndir þrepskjöldinn og storknaö Þar. Sapt lét fallast
npp aö veggnum. Eg tók í huröarsnerilinn. Dyrnar
voru lokaCar.
“Hvar skyldi Jósef vera?” tautaöi Sapt.
“Hvar skyldi konungurinn vera?” sagöi eg.
Sapt tók upp flösku, og setti hana á munn sér.
"Eg hljóp aftur upp í borösalinn og sótti skörung
frá eldstónni. Eg lét svo hvert höggiö af ööru ríöa
á dyrnar í ósköpum og skaut síöast skammbyssuskoti
í skrána. Loks lét skráin undan og dyrnar lukust
upp.
“Komiö meö ljós,” sagCi eg; en Sapt studdist
enn upp viC vegginn.
Hann var vitanlega sorgmæddari en eg, því aö
hann haföi mist húsbónda sinn. En hræddur var
hann ekki. Eg hejd enginn hafi nokkurn tíma
brugöiC honum um bleyöiskap; en óvissan um þaö,
hvaö kynni aö vera inni í kjallaranum, var svo ægileg,
aö eigi var aö undra þó aC maöur fölnaöi viC aö
hugsa til Þess. Eg fór þá sjálfur og sótti einn silfur
Ijósastjakann upp á borCinu í borösalnum og kveikti
Ijós; og þegar eg fór ofan lak heitt vaxiö niöur á
■höndina á mér, því aö eg var meir en lítiC skjálfhent-
ur; eg get því ekki ámælt Sapt ofursta Þó aö hann
væri hræröur.
Eg fór aC kjallaradyrunum. RauCi liturinn á
gólfinu virtist öllu dekkri þegar inn fyrir huröina
kom. Eg steig tvö skref inn eftir gólfinu og hélt
ljósinu hátt. Eg sá þar fullan kassa af vínflöskum.
Eg só kongulær skfiCa um veggina. Eg sá líka tvær
tómar flöskur liggja á gólfinu. Og loks sá eg, úti i
einu horninu liggja mannslíkama. Handleggirnir
voru réttir langt út og hárauöur skuröur yfir þverar
kverkarnar. Eg gekk aC líkinu pg kraup á kné viC
hliöina á Þ\fí og baC til guCs fyrir sálu þessa trygga
Þjóns. Þetta var líkiö af Jósef, iitla þjóninum, er
látiö haföi lif sitt fyrir konunginn.
Eg fann, aö komiö var viö öxlina á mér. Eg leit
viö og sá Sap.t Hann starCi á mig óttasleginn.
“Konungurinn! GuC minn góöur! Konungur-
inn!” sagöi hann lágt í höstum ,rómi. Eg lýsti ná-
kvæmlega um allan kjallarann. ,
“Konungurinn er hér ekki,” svaraCi eg.
VII. KAPITULI.
Eg tók utan um Sapt, og studdi ,hann upp úr
kjallaranum, og lagCi aftur hurCina á eftir mér, þeg-
ar viö fórum út. Viö sátum þegjandi upp í borCsaln-
um stundarkorn. Svo strauk Sapt hendinni sem
snöggvast um augun, stundi þungt og var þá búinn
aö ná sér aftur. Klukkan uppi yfir eldstónni sló eitt,
og þá stappaCi Sapt fætinum í gólfiC og sagCi:
“Þeir hafa náö konunginum!”
“Já,” svaraöi eg; “’alt var í góCu lagi!’ eins og
sagt var í fréttunum, sem Michael svarta bárust.
ÞaC hefir hlotiC aC vera tilfinnanleg stund fyrir
hann. ''egar heiöursskotin kváöu viC í morgun í
Streslau og veriö var aö fagna yfir komu konungs-
ins. Hvenær skyldi hann hafa fengiö fréttirnar?”
“Hann hefir sjálfsagt fengiö þær um morgun-
inn,” svaraCi Sapt. Þeir hljóta aC hafa sent honum
-kevtin áCur en fregnin um komu yöar til Streslau
var lcomin til Zenda — eg býst viö, aC þaö hafi veriö
ænt frá Zenda.”
“Og hann hefir vitaö Þetta allan daginn ” hróp-
aöi eg. “Eg er Þá svei mér ekki sá eini, sem hefi
þurft aö halda á stillingunni í gærdag! Hvaö
skyldi hann hafa ímyndaö sér, Sapt?”
“Stendur ekki á sama um þaö? En hvaö skyldi
hann ímynda sér nú, kunningi?”
Eg spratt á fætur.
“Viö verCum aC snúa aftur og kalla saman alla
hermenn, sem viö náum í Streslau,” sagöi eg. Viö
ættum aö geta veriö komnir áleiöis til móts viö
Michael um hádegi.”
Sapt gamli tók upp pípuna sína og kveikti í
henni meC hægö, á kertinu, sem alt af rann niöur á
broöiö.
“Vera kann aö veriö sé aö myröa konunginn,
meöan viö sitjum hér!” sagöi eg.
Sapt reykti um hríö þegjandi.
“Falri hún bölvuö ‘ ,ker!iingarsk!rattinn!” tautaöi
hann eftir litla stund. “Hún hefir einhvern veginn
vakiC athygli þeirra, Eg sé nú hvernig í öllu liggur
Þeir hafa komiö hingaC til aC ná í konunginn—og—
þeim hefir einhvern veginn tekist aC finna hann. Ef
þér hefCuö ekki fariC til Streslau, þá væruö bæöi þér
og Fritz liöin lik.”
“En hvaö haldiö Þér um konunginn?”
“Hver getu rvitaö, hvar hann er niCur kominn?”
spuröi hann.
“ViC skulum leggja á staC,” sagCi eg; en hann
hrærCi sig ékki. Svo rak hann upp skellihlátur, eins
og hann átti vanda til stundum, og sagöi:
“ViC höfum eiginlega leikiC.prýöilega á Michael
svarta!”
“KomiC nú! komiC nú I*’ sagöi eg óþolinmóöur.
“Og viS skulum leika enn betur á hann, um þaö
ýkur,” mælti hann enn fremur, og kænskubros breidd
st nú yfir hrukkótta, veöurtekna andlitiC á honum og
íann japlaSi á endunum á granaskeggi sínu. “Viö
örum aftur til Streslau, kunningi. Konungurinn
ikal vera í höfuöborg ríkis síns í fyrramáliC.”
“Konungurinn.”
“Já, krýndi konungurinn!”
“Eruö Þér genginn af vitinu?” hrópaCi eg.
“Ef viö snerum aftur og skýröum frá brögCum
V.ÖÍ1, .hvaö haldiC Þér aö bjóö-
andi væri Þá í líf okkar ? ’ . . „
“Svona^hér um bil ÞaC, sem þau væru viröi,
svaraöi eg.
“En í konungstignina? HaldiS þér aC göfug-
menni ríkisins eCa alþýöan láti sér ÞaC á sama standa
hversu viö höfum dregiö dár aö þeim? Haldiö þér,
aC þegnarnir muni nokkurn tíma geta unnaC kon-
ungi, sem var svo fullur, aC ekki var hægt aö krýna
hann, og sendi Þjón sinn til aö vera 1 staC sinn viö
þaö hátíölega tækifæri?”
“Honum haföi veriö bylraö svefnlyf — og eg er
einginn þjónn.”
“Eg skal gera Michael svarta engu betri grikk.”
Hann stóC upp, gekk til mín og lagöi höndina á
öxl mér og sagöi:
“Vinur minn! Ef Þér reynist nú mannslega, þá
getiö þér enn bjargaS konunginum. SnúiC viC og
,setjist i hásæti hans ,Þangaö til hann kemur sjálfur.
“En hertoginn veit — þorpununum, sem hann
icfir í þjónustu sinni, er kunnugt um—”
“Já, *en þeir geta ekkert sagt,” svaraöi Sapt
igrí hrósandi. “Viö höfum þá í hendi okkar!”^
“Hvernig eiga Þeir aC fara aC því aC koma upp
im yöur, án þess aC koma upp um sjálfa sig um leiC?
Þetta er ekki konungurinn, því viö ræntum honum
>g drápum Þjón hans um leiC.’ Gætu þeir sagt
.aC?”
Mér duldist ekki, aö þetta var satt. Hvort sem
Æichael þekti mig eöa ekki, varö hann aö Þegja.
IvaC gat hann gert annaö en aö láta konunginn laus-
n ? Og ef hann léti konunginn lausan, hvers mátti
ann þ ávænta? Mér fanst margt mæla meö því, aC
g sneri aftur; en eg sá þó skjótt vandræöin á því
“En eg hlýt aö þekkjast,” sagöi eg.
“Getur veriö; en nú er hver stundin dýrmæt.
En hvaö sem ööru líöur, veröum viS aö hafa einhvern
konung í Streslau. Annars veröur borgin í höndum
Michaels eftir einn sólarhring, og væri þá mikiS gef-
nadi fyrir líf konungsins, eöa stjórnarvöld honum til
handa? Þér megiC til aC gera þetta, vinur minn.”
“En ef þeir skyldu nú drepa konunginn?”
“Þeir drepa hann, ef þér geriö þetta ekki.”
“En ef Þeir skyldu nú vera búnir aö drepa hann,
Sapt ?”
“Ja, þá veit hamingjan, aS þér eruS ekki síöri
Elphbergur, en Michael svarti, og Þér skuluö veröa
stjórnari Rúritaníu. En eg trúi því ekki, aö þeir
séu búnir aö því enn; og eg býst heldur ekki viö því
aC þeir geri ÞaS, meöan þér sitjiö í hásæti. Mundu
þeir vilja drepa hann, til Þess aö koma yöur aö?”
Þetta var ofdirfskufull fyrirætlan — jafnvel enn
ofdirfskufyllri en hitt bragöiö okkar, sem viö höfö-
um þegar komiö fram; en eg sá samt, aö margar á-
stæöur Sapts voru gildurn gögnum studdar. Þar aö
auki var eg ungur aö aldri, og þótti gaman aö til-
breytingu allri, og nú stóö mér til boöa starf, sem eg
býst ekki viö aö nokkrum manni hafi verC faliC áöur.
“Eg þekkist,” sagöi eg.
“ÞaS getur veriö,” sagSi Sapt. íiKomiC! Til
Streslau! ViS veröum annars veiddir hér eins og
rottur í gildru.”
“Eg skal reyna þaS, Sapt,” sagöi eg loksins.
“Fallega sagt!” svaraCi hann. “Eg vona, aC
þeir hafi skiliC eftir hesta handa okkur. Eg ætla aS
fara og gæta aö Því.”
“ViS veröum aö grafa þenna mannaumingja,”
sagCi eg.
“ÞaC er enginn tími til Þess,” sagöi Sapt.
“Eg ætla þá aö gera Þaö.”
“BölvaCur þrái er í yöur,” sagöí hann og brosti.
“Eg ætla aö gera yöur aö konungi, og — jæja, geriC
þaC þá. FariS þér aö sækja hann meöan eg lít eftii
hestunum. ViC getum ekki grafiC hann djúpt, en eg
vona, aö honum standi ÞaS á engu. Aumingja Jósef
litli. Hann var allra heiöarlegasta skinn.”
Hann fór út, en eg ofan í kjallarann. Eg tók
upp líkiö af Jósef litla og bar þaö aö stiganum og svo
út aö húsdyrunum og lagöi ÞaC niöur rétt innan viö
dyrnar, Því aö eg mundi þá eftir aö eg þurfti aö
finna rekur til aö geta grafiö þaö. Rátt í því bar
Sapt aö.
“Hestamir eru til; hér er bróöir hestsins, sem
þér riöuö hingaö. En þetta veröiC þér aö láta bíöa.”
“Eg fer hvergi fyr en búiö er aö grafa hann.”
“Ójú, þér megiS til.”
“Þaö verSur ekki af því, Sapt ofursti. Ekki
þó öll Rúritanía væri í boöi.”
“Þér eruö asni!” sagöi hann. “KomiC þér
hingaö.” |
Hann dró mig aC dyrunum. TungliS var aö
ganga undir, en á aS gizka þrjú hundruC skref í
burtu sá eg flokk manna koma eftir veginum, sem lá
frá Zenda. Þeir voru sjö eöa átta. Fjórir þeirra
voru ríCandi ,en hinir '•gengu. Eg sá, aC þeir báru
einhver verkfæri á öxlunum, sem litu út fyrir aC vera
graftól.
“Þeir ætla aö taka af yöur ómakiö,” sagöi
Sapt. “KomiC Þér!”
Hann haföi rétt aS mæla. Þessi hópur, sem var
á leiöinni, hlutu vafalaust aö vera menn Michaels
hertoga, í þeim erindum komnir aö nema brott óll
ummerki illverknaöar þeirra. Eg hikaöi nú ekki
framar, en óómtstæöileg löngun greip mig. Eg
benti á líkiö af aumingja Jósef litla og sagöi viö
Sapt:
“Vi Sættum aö hefna hans, ofursti.”
“Langar yöur til aö láta hann fá einhverja sam-
fylgd? Eg held aö of mikiö sé í húfi til þess, YCar
Hátign.”
“Eg get ekki á mér setiö, aC gefa þeim einhverja
ráöningu.”
Sapt var á báöum áttum.
“ÞaC er ekki hyggilegt. Þér sjáiö þaö sjálfur,
en þér hafiö veriö góöur drengur — og ef viC berum
lægra hlut, þá losnum viö viö allar áhyggjurnar!
Eg skal sýna yöur, hvernig á aö fara aö þessum körl-
um.”
Huröin féll nærri því aC stafninum, og hann lok-
aöi henni varlega. SiSan snerum viC til bakdýTanna.
Þar stóöu hestar okkar. Akbraut lá umhverfis alt
skothúsiö.
“HafiC þér skammbyssuna tiltæka?” spuröi
“Nei, eg ætla aS láta stáliö nægja mér,” sagöi eg
“Herra trúr, þér. eruS blóöþyrstur i kveld,”
sagöi Sapt og ískraSi í honum hláturinn. “Þér skul-
uö ráöa.”
ViC stigum á bak, brugöum sverCum okkar og
biöum svo þegjandi ofurlitla stund. Þá heyröum viC
harkiö af mannaferöinni á akbrautinni hinu megin
hússins. Þeir námu staöar, og einn hrópaSi:
“Svona, sækiö hann þá inn!”
“Til!” hvislaöi Sapt.
ViC hleyptum hestunum á sprett og hvöttum þá
sporum og voru á næsta augnabragöi komnir mitt á
milli illmennanna. Sapt sagöi mér seinna, aC hann
heföi drepiC einn þeirra og eg trúSi honum; en eg
tók ekkert eftir því, hvaö hann haföist aö. Eg klauf
í einu högg ihausinn á einum þrjótinum, er reiö jörp-
um hesti, og maöurinn steyptist til jaröar. Þá var
kominn andspænis mér mikill maöur og þreklegur,
og eg haföi eitthvert veöur af öörum óvini mínum
hægra megin viö mig. Eg sá, aö svo búiö mátti ekki
standa, og rak sporana í síöurnar á hesti mínum, en
sverCiö á mitt brjóstiC á mikla manninum. Kúlan.
sem hann sendi mér, þaut viC eyraC á mér — og er
er helzt; á Því, aC hún hafi snert þaC. Eg ætlaöi aC
hnykkja aC mér sverCinu, en þaC sat fast, svo aö eg
lét þaC eftir í undinni og hleypti á staö á eftir Sapt,
og sá nú aö hann var komin nhér. um bil tuttugu skref
á undan mér. Eg veifaöi höndinni yfir höfuö mér í
kveöju skyni og kipti henni jafnskjótt aö mér aftur
og rak upp vein, því aö kúla haföi komiC í fingurinn
á mér og blóöiö fossaöi úr sárinu. Sapt gamli sneri
sér viö í söölinum. Svo skaut einhver aftur, en þeir
höföu enga riffla, og viö vorum komnir úr skotmáli.
Sapt fór aö hlæja.
“Jæja, eg bar af einum, en Þér af tveimur, og
uröuö sár. Jósef litli fær samfylgd.”
“Já, sem betur fer, fær hann samfylgd,” sagöi
eg. BlóClC var nú fariC aö hitna í mér, og eg gladd-
ist af því aS hafa drepiö þá.
“ÞCa er ánægjulegt aö leggjast til hvíldar eftir
aS hafa afkastaC slíku verki!” sagöi hann. “En
skyldu þeir hafa þekt yöur?”
“Mikli maöurinn þekti mig; þegar eg lagöi til
hans heyrC ieg hann scgja: ‘Konungurinn*!”
“Ágætt! ágætt! Já ,*viö skulum koma viö Micha-
el svarta og skósveina hans betur, áCur lýkur nös-
um!” 41
Viö stönsuöum ofurlítiö og bundum um fingur-
inn á mér. BlóCiC streymdi úr honum, því aö beiniC
haföi Iaskast. Svo riöum viö aftur á staö, og fórum
svo hart, sem hestarnir komust. BardagamóCurinn
rann af okkur og áhyggjumar út af fyrirætlun okk-
ar ofdirfskufullri döfnuöu.
ViC riöum þungbúnir og þegjandi. Dagurinn
rann upp bjartur og kaldur. ViC rákumst á bónda
nokkurn, og fengum hjá honum fóöur handa hestun-
um. Eg lézt hafa ákafa tannpínu og þVí bundiö fyr-
ir andlitiö. Svo logCum viö á staö aftur og lintum
ekki reiöinni fyr en viö sáwm til Streslau. Kluklcan
var átta eöa níu og öl lhliC opin, og ÞaC voru þau
reyndar alt af nema þegar þeim var lokaö sakir
kænskubragöa og undirferlis hertogans. ViS riCum
inn í borgina í sama staö, sem viö höföum fariö út úr
henni kveldiC fyrir, og vorum viC allir fjórir þjakaöir
og þreyttr, viö og hestarnir. ÞaC var jafnvel heldur
kyrrara og þögulla á götunum nú, en þegar viö fór-
um. Nú voru menn aS sofa úr sér rykiö, og viC
mættum varla nokkurri lifandi sál, fyr en viö komum
aö hliöum hallarinnar. Hestasveinn Sapts gamla beiö
okkar þar.
“Hefir alt gengiC vel?” spuröi hann.
“Já, alt hefir gengiS vel,” sagöi Sapt, og þegar
maöurinn sá mig, greip hann hönd mína og kysti
hana. ,
“Konungurinn særöur!” hrópaöi hann.
“ÞaS er ekkert,” sagöi eg og steig á bak. “Eg
klemdi fingurinn milli hurSar.”
“Þögn — mundu þaö,” sagöi Sapt. “En eg þarf
annars ekki aS vera aö ámálga Þaö viö þig, Freyler
minn!”
Hestasveinninn, sem var roskinn maöur, ypti
öxlum.
Allir -ungir menn hafa of mikiC gaman a{ aö
létta sér ofmikiö upp á hestbaki, ööru hvoru; þvi
skyldi konungurinn ekki hafa gaman af því líka?”
sagöi hann. Sapt fór aö hljæa og lét manninn halda
meiningu sinni um mig óhaggaöri.
“Engu skyldi treysta, framar en þörf gerist,”
sagöi Sapt, um leiö og hann stakk lykli í skráargatiö.
ViC fórum svo inn í höllina og stönzuöum ekki
fyr en í búningsherberginu. Þ$gar viö opnuöum
dyrnar, þá sáum viö aö Fritz von Tarlenheim lá þar
endilangur á legubekk. Svo virtist sem hann heföi
sofiö, en vaknaö þegar viö komum inn. Hann spratt
á fætur, leit snögt á mig, og fleygöi sér svo meö
gleöisvip á kné frammi fyrir mér.
“GuCi ,sé lof, konungur! Guöi sé lof aS þér er-
uö heill á húfi,“ hrópaöi hann, og rétti upp hönd sína
til aö ná í hönd mér.
Eg játa þaö, aö eg var hræröur. Þrátt fyrir
galla konungsins, elskuöu menn hann. Eg gat um
stund ekki komiö upp oröi, eöa haföi ekki brjóst á
aö segja aumingja manninum hversu honum heföi
missýnst. En þó aö Sapt væri farinn aö eldast, var
hann ekki svona tilfinninganæmur. Hann sló á lærið
og hrópaSi í mestu kátinu:
“Laglega af sér vikiö, kunningi! “Viö komum
fram því sem viö ætluöum okkur!”
Fritz leit upp forviöa. Eg rétti fram hönd
mína.
“Þér eruö særöur, konungur,” sagöi hann.
“ÞaS er ekki nema skinnsprettur,” sagSi eg,
“en—” Eg þagnaöi.
Hann spratt á fætur og staröi á okkur undrand:
Svo tók hann um hönd mína og aögætti mig vand-
lega frá hvirfli til ylja. Eftir litla stund slepti hann
hönd minni og snerist á hæl frá mér.
“Hvar er konungurinn? Hvar er konungur-
inn?” hrópaöi hann.
“Vertu ekki svona hátalaöur, bjálfinn þinn,”
hvæsti Sapt út úr sér. “Konungurinn er hérna.”
Nú var bariC aö dyrum . Sapt greip um höndina
á mér.