Lögberg - 02.04.1908, Page 1

Lögberg - 02.04.1908, Page 1
V«KR viljum koma oss i kynni viB lesendur Jjí þessa blaBs. Vel mí vera. aö þetta sé í fyrsta sinn, sem þér heyriö oss nefnda, en oss langar a8 kynnast ytSur nánar. Vér höfum þenna staö næsta ár, lesiö hann. Þetta er bænda- félag. Sendið oss eina vagnhleðslu korns og vér munum útvega yður hæsta verö, og taka að eins i cent á bush. í ómakslaun. Sendið korn yðar til Tbe (írain (írowers (írain Company, Ltd. WINNIPEG. MAN. ^»»»»»»»»»»»»»»»»9»»»»»»»»!>»»a»»i D.E.Adams Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og viö í smákaupum frá 5 kolabyrgjum f bænum. Skrifstofa: 224 BANNATYNE AVE. !! WINNIPEG. Swwwwwwwww 21. AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 2. Apríl 1908. NR. 14 Fréttir. Á oröi er, a® Doukhoboror þeir, sem óánaegðir eru í Canatla og »eita þvi a8 vert5a borgarar hér og llýðnast lögum í þessu landi, fái landvist hjá Frakkastjórn, þar sem Heir geti hagaB sér eins og þeim sýnist. Flokkur sá af Doukhobor- um, sem eru nú í Fort William, og skilist hefir frá félögum sínum, virðist vera ólmur í a5 komast Surt úr Canada. Rússastjórn vill vist ekkert me5 þessa menn hafa, •g aflrar þjóöir ekki heldur, og er Hví úr vöndu aC ráöa hvaö vi5 þá skuli gera.— Rússneski sendiherr- ann í Montreal, serfi máli6 er vit- anlega skylt mjög, hefir komi6 *ie6 tillögu, sem franska stjórnin lefir nú tekið til yfirvegunar. Til- bgan er á þá lei6, að Doukhobor- tmum sé leyft aö setjast a6 á Fé- lagseyjum í Kyrrahafi í skjóli Frakka. — Tahiti er stærst Félags- •yjanna, hér um bil fjögur hundr- uö fermílur. Þar er Papeiti helzt- ur bær. Þar situr umboösstjórn Prakka. Umhverfis Tahiti liggja ýmsar smærri eyjar og margar af >eim líti6 anna6 en marmennilrif. Á eina slíka ey, Þar sem nóg vatn er og skógur er tiltal um aö flytja Doukhoborana. Vegna þess aö þeir vilja ekki neita kjöts af neinum dýrum, mundi þeim ekki veröa til- finnanlegur skorturinn á fæðu úr dýraríkinu Þar. Hins vegar er íoftslagiö milt og líklegt taliö, aö þeim mundi falla þaö mjög vel. Útflutt er frá eyjunum sérstaklega perlur, skeljar, apelsinur, bómull og vanilla, og af þeim afuröum þykir sennilegt aö Doukhoborar geti lifaö af. Flokkurinn, sem er í Fort William, er talinn fús á að fara til eyjanna. Eigi á þessi upp- ástunga við þorra Doukhoboranna sem una vel hag sínum hér, heldur hina, sem engum lögum vilja sinna en fara flakkandi um landið. hafa orðið mikiö, en fregnir um það ekki fullkomlega árei6anlegar enn . Haldi6 samt að látist hafi frá fimm hundruð til þúsund manna. Jarðskjálftanna varö vart á hundrað mílna svæði út frá bæj- um þessum og skemdir af þeim meiri og minni. ít Mexicoborg hrundu jafnvel um tvö hundruð húsa og margir meiddust, en eigi er þess getið, að neinir hafi beðið bana þar af jarðskjálftum þessum. Sagt er að hinum geysimikltt mannvígum á Márum í Marokko muni nú lirma innan skamms. Stór veldin kváðu nú ætla að fara að skerast í leikinn ef þeim hættir ekki. Þeim ofbýður að heyra stð- ustu fregnirnar af manndrápum þar. Márar voru Þá kvíaðir t dal- verpi luktu klettum á tvær hendur. Þeir böröust af mikillí hreysti, en Frakkar stráfeldu þá þarna með fallbyssum sínum. Loks sneru Márar á flótta, en fylkingar Frakka eltu þá og drápu margt inanna á flóttanum. Hætta er talin á flóðum í Ont- ariovatni. Það er orðið tveim þumlungum hærra en vanalega og heldur áfram að hækka ef að vanda lætur þangað til í Júnímán- uði. Sagt er að eigi að reka rúss nesku herforingjana tvo ,þá Fock og Reiss úr hemum, með því að þeir séu samsekir Stoessel herfor- foringja um uppgjöf á Port Arth- ur við Japansmenn. Fock hefir neitað að leggja völdin niður, fyr en rannsókn hafi farið fram . Sto- essel herforingi situr í varðhaldi : Pétursborg og er aö rita æfisögu sína. Peningaeklan í Japan fer vax- andi. Þar er verið að loka hverj- um bankanum eftir annan. Stjórn- in þar er að reyna að greiða úr vandræðunum en fær lítið að gert. Buelow kanzlari kvað enn á ný hafa neitað tillögum um leynilegar og almennar kosningar til sam- bandsþingsins, og annara þinga. Hann kvað slíkt mundi verða til þess, ef lögleitt yrði, að eitthvert ríkið í sambandinu mundi verða svo öflugt í sambandsþinginu, að það réði úrslitum mála þar að mestu. Hann lýsti yfir því, að hann og ýmsir fleiri ríkisdajgs- menn, væru andvígir almennum kosningarrétti. Með glensi miklu færði hann Þær varnir fvrir þess- ari skoðun sinni, að bera saman á- standið i hinum ýmsu ríkjum í keis aradæminu þýzka og á Haiti, þar sem almennur kosningarréttur væri ráðandi. Á fimtudagskveldið var konui voðalegir jarðskjálftar í Mexico. Mest tjón varð að Þeim í bæjunum Chilapa, Chepancingo og þremur þorpum þar i grend. Chilapa er smábæir með eitthvað fimtán þús. íbúa um hundrað og tuttugu mílur sunnan við Mexicolxirg. Hús voru þar smá og ótraustlega bygð og hirundu þau fjöldamörg í fyrstu kippunum, en eldur kviknaði sam- stundis á ýmsum stöðum í hænuin. íbúarnir voru svo óttaslegnir, að ekki varð sint um að slökkva eld- inn fyr en um seinan og hann var oröinn svo magnaður, að eigi varð við ráðið, og fólkið var að flýja brott, en Þaö sem óhrunið stóð af húsum í bænum mátti heita að brynni til ösku. Nokkuð ál'ekkar eru fregnirnar um tjónið, setji varð í hinum bænum Chepancingo og þorpunum þremur. Má nú lieita, að þau standi öll í auðn. Mann- tjón í þessum bæjum er talið að Bretastjórn kvað ekki hafa boð- ið Bandaríkjaflotanum að koma við á höfnum á Englandi á heim- leiðinni sökum þess, að sagt er, aö sjómálastjórnin brezka hyggi að Bandaríkjastjórn sé ekki um að flotinn tefjist við þann krók að fara norður til Englands. Þess er og látið við getið, að Bandaríkin kjósi ekki að flotanum sé sýnd nein viðhafnarmerki á breskum höfnum við Miðjarðarhafið. Samt þykir ekki ólíklegt, að breski flot- inn mæti þeim ameríska við Gibr- altarsundið, og að þeir kastist á heiðurskveðjum svo sem títt er þegar svo ber undir. Hneyksli eitt við spönsku hirðina hefir á ný komið upp úr kafintt. Svo stendur á þvi, að Alfons kon- ungur tólfti hafði látið eftir sig tvo sonu óskilgetna. Móðir þeirra sögð leikkona,Elena Sanz aö nafni. Undir eins og konungurinn var látinn hafði lögmaður komið að máli við hirðstjóra Kristínar drotn ingar, og skýrt frá Því, að leikkona þessi hefði í fórum sínum bréf frá konunginum, er mundu valda miklu hneyksli ef þau yrðu gerð heyrinkunn. Lögmaðurinn lét þess samt við getið, að leikkonan væri fús til að brenna bréfin ef hún fengi fimtán þúsund dollara, en lögmaðurinn eitt þúsund fyrir ó- mak sitt. Drotning gekk að því, og bjóst við að með Því væri þessu máli lokið. En önnur hefir samt reynd á orðið, því að nú kváðu synir leikkonunnar, halfbræður Alfons konungs, vera orðnir mynd ugir, og krefjast þeir mikillar fjárupphæðar af konungsættinni fyrir bréfin, sem drotningin hélt að brend væru fyrir löngu. Þeir halda því og fram að gamli kon- ungurinn faðir þeirra hafi Iagt all- mikiö fé á banka, er hann ætlaði móður þeirra og þeim, sonum sín- um ,eftir dauða hennar. En nú hafði viljað svo til, aö bankinn, sem peningarnir voru á, hafði orð- ið gjaldþrota, og heimta Þeir því féð af kounngsættinni. í vikunni sem leið fór dómari til hallar drotn ingarinnar t Madrid til að heyra vitnisburð hennar í þessu máli, er nú á aö fara fyrir hæsta rétt í landinu. Sjúkleiki Sir Henry Campbell- Bannermanns, forsætisráðherrans breska, hefir ágerst svo síðustu viku, að honum er ekki hugaö líf. Hjartveikisflogin hafa farið vax- andi. Um fimm vikna tíma hefir hann verið látinn sitja upp við kodda, Þvt að hann hefir ekki mátt kggjast út af vegna sjúkdómsins. —Mr. Asquith gegnir störfum for- sætisráðherra og heldur kanzlara- embættinu líklega þangaö til t þing lok. — Eignir Bannermanns eru taldar um þrjú hundruð þúsund dollararr. Hann er bamlaus og arfurinn gengur til bróðursonar hans að honum látnum. Canadian Pacific og Allan gufu skipafélögin hafa ákveðiö að ganga aö samningum um farbréfa- skifti, sem nú standa milli allra annara gufuskipafélaga, er láta skip ganga milli Evrópu og Can- ada eða Bandaríkja. Þegar þessi félög eru orðin sammingsaðilar, þá geta Þeir, sem kaupa sér far milli álfanna frain og aftur, keypt sér farbréf til Evrópu frá Montreal, Halifax, eða St. John, og áskilið sér að koma aftur meö skipi hvaða gufuskipafél. í Canada eða Banda- ríkjum sem þeim sýnist. En til að vega upp á móti þessum þægind- um, sem veitt eru, hafa félögin lýst yfir þvi, að nú verði fargjald frain og aftur yfir Atlanzhaf ekki sett neitt niður úr því, sem nú er, og að menn verði að borga jafnt fyrir farbréf sín fram og aftur. Sagt er, að milliríkja verzlunar- málaúefndin í Bandaríkjunum hafi nýlega úrskurðað það, að hún hafi ekkert dómsvald yfir gufuskipun- um er ganga um höf milli Banda- ríkja og annara landa. Úrskurð- inn gaf Franklin K. Lane umboðs- maður, og hefir staðið á honum nærri heilt ár, og er hann talinn einhver sá mikilvægasti, sem eftir pefndina liggur. Alberti. dómsmálaráðgj. danski, er mörgum íslendingum mun kunnur og að fæstu góðu, hefir nú verið ákærður af jafnaðarmönnum í fólksþinginu um að hafa notað stöðu sína til að svæla ranglega fé undir sig, og auðga sig með þeim hætti. Ekki hafði hann getað hreinsað sig af ákærum þessum þegar síöast fréttist, en ákærurnar voru endurnýjaðar. Það gerði síð- ast dr. L. B. Birk prófessor og fólksþingismaður. Fylkisstjórnin í Alberta hefir keypt talþræði Bell-félagsins þar í fylki fyrir $675,000. Félagið heimtaði fyrst hundrað l'úsund dollurum meira fyrir talþræðina en Mr. Cushing, ráðgjafi opinberra verka, vildi ekki ganga að því, og þær urðu málalyktir að félagið seldi talþræðina fyrir áður áminst verð. ,1 Af millilandanefndinni íslenzku og dönsku hefir það frézt síðast, að Tslendingarnir, þessir sex, séu tvískiftir. Annar flokkurinn ber fram djarflegar sjálfstæðiskröfur, líklegast stjórnarandstæðingarnir, en um kröfur hins flokks íslenzku GIMLIBÆR. Gimli varö löggiltur bær 6. f. m. og er því vel viðeigandi að sýna mynd af honum. íbúar eru nú taldir þar um sjö hnndruC. Kosningar í bæjarstjórnina áttu fram aC fara 7. þ. m., en á útnefningarfundi þ. 31. Marz voru þessir útnefndir og kosnir í einu hljóöi: Jóhannes SigurCsson bæjarstjóri, G. P. Magnússon, Á. Thoröarson, K. Valgarösson og B. Freemanson meöráöendur. nefndarinnar er ekkert getið. Hann vitanlega leiðitamari Dön- um. Nefndin á að hafa tillögur sinar til 30. Júlí n.k. I Winnipeg liberalar og ; Mr. Sifton, | Fjölmenn sendinefnd frá báðum liberölu félögunum hér í bænum, fcru til fundar við Mr. Sifton samoandsþinginaður, sem staddur var hér um helgina og fór þess á leit við hann, að hann leyfði að láta tilnefna sig á flokksþingi lib- erala í Winnipeg til þmgmanns- efnis í komandi sambandsþing- kosningum. Mr. T. H. Johnson, M. P. P., hafði orð fyrir nefndinni og lýsti yfir því að bæði liberalfé- lögin hér í bænum væru þess mjög fýsandi að fá Mr. Sifton fyrir Þingmannsefni. Ef hann gæfi kost á sér væru liberalar Þess fullvissir, að hann yrði • óefað kosinn með miklum meiri hluta atkvæða. Ýms- ir fleiri sendinefndarmenn mæltu á sömu leið. Mr. Sifton kvað sér hafa komið Þessi áskorun öldungis óvænt og kvaðst skyldi gefa ákveðið svar er hann hefði hugsað málið. ins er jámklætt og eins veggimir ofan til. Frá ræðupalli er hannig gengið að hann má nota fyrir leik- svið ef á þarf að halda. í viö- j bótinni, sem bygð var við húsið t fyrir 2 árum, eru þrjú herbergi: j stór borðsalur, eldhús og herbergi handa kvenfólki. Það stendur til að húsið verði alt málað í sumar, bæði að utan og innan, og verður það >á sjálfsagt eitt hið fallegasta og vandaðasta samkomuhús, sem Vestur-Islendingar utan Winnipeg bæjar eiga. Að smíðinu loknu var stofnað til skemtisamkomu i hús- inu undir umsjón kvenfélags Frelsis-safnaðar og Bandalagsins, og gáfu þau félög allan arðinn af samkomunni, rúma $50. til húss- ins. — Um miðjan vetur var stofnað hér málfunda-félag, og eru í því allmargir menn, bæði íslenzkir og enskumælandi, úr vesturhluta bygðarinnar. Hafa Þeir haft fundi sína á hverri viku í Skjald- breið, og er sagt að þeir fundir hafi farið vel fram og að landarn- ir hafi ekki gefiö enskumælandi nágrönnum sínum neitt eftir t orð- hepni og rökfimi, þó að umræður hafi farið fram á ensku. Að lokn- um ræðuhöldum skemta menn sér við söng, tafl og spil. — Frá Arjíyle-bys:ð, Lúðurþeytanaflokkur bygðar- innar hélt 3. ársafmæli sitt 16. Marz. Var Það kveld haldin skemtisamkoma í samkomuhúsinu á Brú, og aðalskemtunin þar var auðvitað að hlusta á flokkinn. Lék hann allmörg lög og tókust flest þeirra prýðilega vel. Smádeildir af flokknum, sex menn, fjórir og tveir, léku út af fyrir sig. Auð- heyrt var, að flokknum hafði far- ið talsvert fram síðasta árið, og er það bæði að þakka góðri ástundan flokksmanna og ötulleik og dugn- aði hr. Alberts Oliver, sem var að- alhvatamaðurinn að stofnun flokks ins og hefir veitt honum forstöðu síðan hann myndaðist. Flokkurinn hefir hvað eftir annaö í vetur leik- ið á skautaskálunum í nágranna- bæjunum, þegar “carnivals” hafa verið haldin Þar, og hefir hann aukið bæði álit sitt og vinsældir með því. Good Templara húsið, sem reist ar nálægt kirkjunni sumarið 1903 efir í vetur verið fullgjört að inan og hefir E.Frederickson stað S fyrir því verki. Loft fundarhúss íslenzki lúðraflokkurinn hér í bænum hélt aðalfund sinn hinn fyrsta í gaerkveldi, og kaus nýja stjóra til næstu sex mánaða, sam- kvæmt grundvallarlögum sínum. Flokkurinn hefir keypt hljóðfæri fyrir nærri $600 og er búinn að borga þá upphæð að fuUu, og sýnir það bezt samtök og áhuga félags- manna, sem eru nú 28. Fyrra hluta næsta sumars gerir flokkur- inn ráö fyrir að fara að spila fyrir fólkið. Hanr. lncfir æft sig tvisvar í viku sl. sex mánuði. Stjórnin ÖU var endurkosin: forseti A. J. John- son, gjaldkeri P. S. Pálsson, skrif- ari B. Björasson og umsjónarmað- ur H. Mathúsalemsson. Flokkur- inn hafði orðið þess var, að fólki geðjaðist ekki að nafninu, sem hann haföi valið sér, og Því var nafninu breytt á fundinum. Með því að langflestir íslendingar lifa í Vestur Winnipeg og mikil líkindi eru til að þeir verði þar æfinlega fjölmennastir, og hafa þar býsna mikið að segja, hafa fyrir það kjörd. t. d. íslenzkan þingmann, T. H. Johnson, Þá þótti réttast að hafa nafnið í sambandi við Vestur- Winnipeg, og heitir homaflokkur- urinn því hér eftir “West Winnt- peg Band.” Kennari flokksins verður sá sami og áður, S. K. Hall, pianisti. Úr bænum. og grendinni. Menn sem breyta um bústað, eru beðnir að segja til um gamla bú- staðinn um leið og þeir tilkynna þann nýja. Síðari part vikunnar sem leið var hér mjög milt veður svo snjór livarf nálega alveg ; en um helgina fór aftur að kólna og hafa töluverö frost verið síðan með norðanátt. f gær var töluverð snjókoma cg’ kaldur norðanvindur. Víða k\'áðu bændur í norðurbygðum vera orðn- ir heylitlir, að því er sagt er. Þeir Friðrik Sveinsson og A. J. Tohnson komu úr myndasýningar- ferð sinni um Álftavatnsbygðir sl. miðvikudag. Aðsökn sögðu þeir að hefði verið allsstaðar góð, en langbest þó á Lundar; þar varð húsrúm hálfu of lítið. Nýtt sam- koniuhús á að byggja þar á næsta sumri og er Þess full þörf, því bygðin er stór og fjölmenn. Þeir sögðu að fólki hefði geðjast mjög vel að því að sjá íslands myndi’rn- ar. og sumt fólk hefði látið í ljÓsi þá hugsun sína. að Island mundi verða því miklu skírara og kær- ara eftir en áður. f Selkirk sýndu þeir félagar mvndirnar á föstu- dagskveldið og þessa viku eru þeir að sýna Þær í Nýja fslandi á sex stöðum. Þeir hafa í hyggju að sýna þær hér í borginni bráðlega. Síðasti fundur liberalklúbbsins á þessum vetri var haldinn í Goodtemplara húsinu 30. f. m. Fundurinn var vel sóttur. J. T. Vopni forseti klúbhsins stýrði fundinum. Ræður héldu þeir: H. Chevrier fyrverandt þingmað- ur, T. H. Johnson, W. H. Paulson, J. J. Bildfell, M. Markússon og Bjarni Magnússon. P. Johnson lék á piano og Alec Johnson söng soló. Rreðurnar vont fjörugar og ntyndarlegar og menn skemtu sér hið bezta og setið að fundi fram undir miðnætti. — Liheral klúhhn- um hafa mjög aukist meðlimtr á þessu ári. og hagur hans aldrei staðið með meiri blóma en nú .

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.