Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 1
TRVGT LÖGLEYFT — HEYRIÐ BÆNDUR ' Talsvert margir basndur hafalkeypt hluti í Home fíank, sem vér sögðum yður frá fyrir skemstu. ViljiÖ þér ekki leggja fé í GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKI, SEM GEF UR STÓRA RENTU? SkrifiS eftir upplýsingum til vor- um það,—GleymiÖ ekki að vér verzlum með korn f vagn- hleðslum og að þér komist að betri kjörum hjá oss en nokkrum öðrum. Skrifið eftir upplýsingum til Thc (irain firowers (irain t'orapanT, Ltd. WINNIPEG. MAN. j»»»í>»»»»»»J»i>»»»»»»i»M»»»»»»»Mtt D. E. Adams Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og’við í smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum. Skrifstofa: \22A' BANNATYNE AVE. WINNIPEG. 21. AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 6. Ágúst 1908. NR. 32 Stórtjón af skógareldi í British Columbia. Bærinn Fernie brunninn—Sex þúsund manns hús- viltir—Eignatjón $5,000,000, Voðalegur skógareldur æddi yf- ir Elk River dalinn í British Col- umbia á ’augardaginn var og olli þar feiknatjóni, sem taliö er alt að furm miljónum dollara. Bærinn Eern.e brann rétt að kalla til ösku svo aö eftir standa ekki nema fá- ein hús. Eldurinn fór meö mikl- um hraöa yfir bæinn, svo aö fólk komst naumlega undan, er hver flýöi sem mátti, sumir á jámbraut- arstóövarnar og komust brott meö lestunum heilir á húfi, en aörir út á víöavang og hafast þar viö i tjöldum. Frá sjötíu til hundraö manns er taliö víst aö farist hafi í eldinum. Bærinn Fernie stendur i miöjum Klettafjöllunum, hér um bil 50 mílum noröan viö landamærin og tuttugu milum vestan viö merkja- línu Albertafylkis þá vestari. Þaö var fremur blómlegur bær. Ibúar milli sex og sjö þúsund matins. — Ýmsir bæimir næstu>, Cranbrooke, Calgary og Medicine Hat, hafa sent Ferniebúum vistir og\fé. Margir fleiri bæir og félög hafa oröiö til ^að leggja fé fram. Nú eru þau samskot oröin um $30,000. Bæjarstjórnin hér í Winnipeg á- kvaö aö gefa $5,000. — Hræddir voru menn um ýmsa smábæi í grend viö Fernie fyrir eldinum, j stjórnarfariö og þess verk er sagt aö uppreistin sé. Soldán reyndi lengi til aö fá her- sveit til aö senda á móti uppreistar- s mönnurn, en engin vildi hlýöa, en liö uppreistarmanna óx daglega. Sá hann þá aö svo búiö mátti ekki standa og skifti um stórvezir. Heit- j ir sá Said Pasha, sem nú er fyrir stjórn hjá soldáni. Þann 24. f. m. gaf soldán út fyrirskipun um aö hann veitti þegnum sínum nýja stjórnarskrá líka þeirri 1876. Jafn- framt voru boö senh til sýslu- manna um aö undirbúa kosningar til Þings. Tíöindi þessi vöktu al- j mennan fögnuö um alt land, en ó- , víst samt hvort soldán er búinn aö bita úr nálinni meö uppreistarmenn. fólksflutningavagnar muni fara aö renna eftir henni í næsta mánuöi að því er sagt er. Látin er í Dubque, Iowa, W. B. Allison þingmaöur í öldungadeild- inni í Washington liölega 79 ára gamall. Allison var álitinn einn með allra beztu þingmönnum i efri deildinni. Enda átti þar sæti frá þvi 1873. FíUr eöa engir þing- menn hafa tekiö eins mikinn þátt í löggjöfinni og hann þessi síöari árin. Þingmannaefni. meö því aö hann æddi enn áfram, er síðast fréttist, þar á meðal Hosmer og Michel, en nú eru fregnir um þaö fengnar, aö þá bæi tókst að verja báöa. Ófriðurinn í Persíu viröist ekkert lægja. Þar er barist um stjórn- frelsi eins og i Tyrkjalöndum. Uppreistarmenn hafa heldur haft betur í seinni tíö. Fréttir. Langt er nú síðan Bretar hafa fengið eins gagnoröar aövaranir um ófriðarhættu i Evrópu og í síö- fyrri viku, og þaö frá jafnstórvitr um stjórnmálamanni og Cromer lá- varöur er. Honum þykir núver- andi stjórn ekki leggja nægilega rækt viö aö auka og bæta herbúnaö landsins, en þaiö sé bráönauösynlegt vegna þess aö stríö í Evrópu sé í aðsígi. Ummæli hans hafa verið Iesin meö athygli um alla Noröur- álfuna og þykja þau í meira lagi í- skyggileg. Um þetta væntanlega stríö farast Cromer svo orö: “Hver er aðalskylda stjómarinnar í landi voru, eins og nú stendur á í Ev- rópu? Eg fyrir mitt leyti er ekki í neinum vafa um svariö. Aðal- skylda hennar er aö búa sig undir Evrópu-stríö, er oss kann að bera aö höndum sennilega áöur en mörg • áreruliðin. Eg held því fram, aö þetta sé skylda stjórnar, sem ann þjóöerni sínu og er framsýn. Stjórnar, sem hefir færi á aö afla sér vitneskju í þessu efnum, er eigi er á almannafæri. Og hún á aö tryggja sig fyrir þeirri lieettu, er eg ásamt flestum öörum, er talaö geta meö góöum heimildum um utan- ríkisstjórnmál, er fullviss um aö yf- ir vofir.’ ’ Enginn efi er talinn á þvi aö Cromer eigi viö það, aö hættan stafi frá Þýzkalandi. franka skifti, hafi ólöglega verið dregiö út úr ríkissjóöi. Þaö hefir oft veriö sagt frá San Francisco mútunum hér í blaðinu. Vér höfum sagt frá því áöur, að setið hafi verið um líf Gallagher fyrrum bæjarráösmanns, reynt aö sprengja hús hans tvö í loft upp o. fl. Þóttust menn strax vita, aö þetta væri gert af völdum Ruef og hans félaga, því Gallagher var eitt helzta vitni þess opinbera. Hann haföi boriö þaö í rétti, að bæöi heföi hann sjálfur þegiö mút- ur af Ruef og veriö milligöngumaö ur milli hans og hinna bæjarráös- mannanna, sem mútur tóku. Nú hefir náöst í grískan mann, Ciaud- | ines aö nafni, sem játar aö hann og bróöir hans hafi gert morðtilraunir viö Galaher, og hefðu þeir fengið $1,000 aö launum þaö sem af var LJá manni, sem sagt er sé umboös- maöur Ruef. Sá maöur og bróöir Claudines eru báöir horfnir. Fyrir nokkru hafði Hughes rik- 1 isstjóri í New York það viö orö aö ! ’hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkosningar næsta haust. Þetta þótti hinum betri mönnum rikisins slæmar fréttir, því Hughes hefir staöiö vel og skörulega í stööu sinni. Síöan hefir veriö lagt aö j honum meö aö gefa kost á sér, og i hefir hann nú nýlega lýst yfir því, aö hann mundi gera það. Mælt er aö suraum Tielztu leiötogur Rep. í j New York sé ekki meira en svo um þessa yfirlýsingu. Hefir þótt hann heldur haröur í garö auðmanna. Nýja og óvenjulega aöferö ætla þeir Taft og Bryan aö hafa til aö tala viö kjósendur sina út um Bandaríkin. Bryan byrjaöi á því s aö tala í hljóðgeymir og er meö ! því hægt aö taka afsteypu af ræö- | um hans og láta heyrast aftur víös- vegar um rikin. Samveldismenn I Aentu* fyrst gaman aö Bryan fyrir | þetta, en nú hefir Taft tekiö upp sömu aöferð og þá ætla aö sam- veldismenn hætti aö telja á Bryan. Viövíkjandi útnefningu Hng- mannaefnanna í Saltcoats og Wad- ena, þar -e-n mtst gætir atkvæöa íslendinga í fylkinu, vill Lögberg mæla fastlega meö kosningu þeirra Thomas McNutt í Saltcoats og H. C. Pierce í Wadena. Thomas Mc- Nut hefir veriö þingmaöur áöur og getið sér góöan oröstír fyrir framkomu sína á þingi. Hann er alkunnur fyrir aö vera vinveittur íslendingum og öörum erlendum innflytjendum yfirleitt. — Pierce | var útnefndur á flokksfundi í Wadena 4. þ.m. Hann er eindreg- inn fylgismaöur Scotts-stjórnar- Skúli Thoroddsen svaraöi ræöu. Frú Theodora Thoroddsen þakk aöi fyrir sína skál og mælti fyrir sjálfstæði hvers einstaklings í þjóö félaginu. Margar ræöur voru enn fluttar, sungiö og leikiö á píanó fþaö geröi ym. Laura Indriöadóttir af fágætri listj. Herra Einar Indr iöason söng: Þú ert móöir vor kær, o. fl. og tókst mætavel. Samkvæmiö stóö stundu fram yfir miönætti.—Isafold. ísl. stiórnmálafundur f Selkirk. Fund um islenzk stjórnmál Ur bænum. Frá Lissabon berast þær fregnir, að við rannsóknirnar í Panama- hneykslinu portugiska, sem svo er nefnt.aö ýmislegt krumfengiö hafi komiö upp úr kafinu. Þar hefir sannast, aÍ Carlos konungur,, sem nú er látinn, hafi ekki verið sá eini, er gripiö hafi til ríkissjóösins ólög- lega, heldur hafi ýmsir aðrir af stjórnar embættsmönnunum í Portú gal verið engu betri hvaö Það snerti, og enn fremur sakaöir um hið sama herforingjar þar, hirð- menn og aðalsmenn. Af herfor- ingjunum eru nefndir til þeir Cer- va Costa og Lopez og sagt aö hvor þeirra um sig hafi tekiö á móti c:gi minna qn 250,000 franka af launum sinum fyrir fram, eöa áö- ur en þau féllu í gjalddaga. Stór- tækastur kvaö þó portugiski sendi- herrann i Peking hafa veriö, sá er Franco forsætisráöherra kallaöi heim. Sagt er aö hann hafi fengið greidd tuttugu ára laun sín úr rík- issjóöi fyrirfram, og aö öllúi sam- töldu er mælt aö fé svo miljónum Á Balkanskaganum hefir alt log- aö í uppreistum síöustu árin, svo aö menn eru hættir aö kippa sér upp viö þaö, þó ófriðarsögur berist þaöan. Svo var og er fregnir fóru aö berast þaöan um uppreist herliös Tyrkja i Monastir. Brátt uröu menn þess áskynja, aö eitthvaö meira mundi vera á seiði en venju- lega, þó Tyrkjastjórn geröi alt sem hún gat til aö hindra aö sannar fregnir bærust út um heiminn. Síö^n hefir þetta frézt. Þriöja Júli varö fyrst vart uppreistar í Monastir. Þaö haföi boriö á því að sumt setuliðsins þar myndi ekki sem allra tryggast eöa soldánholl- ast. Átti þá aö reka einhverja burtu, en þá strauk Nazi Bey und- irhershöfðingi meö áttatíu menn þaöan í burtu og hélt upp i fjöllin til Resora. Brátt tóku aö drífa til hans liðsmenn hvaöanæfa frá öör- um herstöðvum. Soldán reyndi að láta bæla hiöur uppreistina, en her- inn vildi ekki hlýöa aö bera vopn á fyrri félaga sína og skutu til bana þá herforingja, sem fastast fylgdu máli soldáns. Héruðin kring um Salonika og Monastir eru nú alveg í höndum uppreistarmanna. í fyrstu vissu menn ekki hvaö olli uppreistum þessum, en nú er þaö ljóst orðið, aö þaö er almenn óánægja meö stjórnarfyrirkomu- lagiö, sem er. Á Tyrklandi er félag eitt, sem heitir “Ungu Tyrkir” og hefir aö- albækistöö sína í Parísarborg á Frakklandi. Félag þetta hefir unn- iö meö elju aö því, aö rýmka um Baráttan um forsetaembættiö í Bandaríkjunum er enn ekki byrjuð fyrir alvöru. Báöir aöalflokkarnir eru aö búa sig undir hana í óöa önn. Taft var formlega sagt frá þvi hér um daginn, aö hann heföi' verið kjörinn af flokknum til aö sækja um embættið. Ekki er þess getið aö þaö hafi liðið yfir hann rið þá snöggu frétt, en ræöu haföi hann haldið og gefið kost á sér og um leið sagst fylgja stefnu Roose- velts. Demokratar ætla bráöum aö koma álíka flatt upp á Bryan meö þaö aö hann hafi veriö kjörinn af þeirra hendi í Denver. Tvö ný forsetaefni hafa nýlega bæzt viö. Vínbannsfélagið eöa flokkurinn hefir nefnt til Eugene W. Chapin í Chicago. Óháöi flokkurinn, eöa ööru nafni Hearst flokkiU'rinn, hef- ir kjöriö Thomas Hisgen frá Mass- achusetts. Báöir þéssir flokkar er talið aö muni veikja Bryan. Muniö eftir skemtiferö banda- laganna til Gimli 6. Ágúst. Margs konar skemtanir verða um hönd hafðar, svo sem “Base Ball”, bæöi pilta og stúlkna, kappróður, kapp- sund og ýmislegt fleira, svo sem áöur hefir auglýst veriö. — Far- bréf fyrir fulloröna kostar $1.25 báöar leiöir, en 65 cents fyrir börn. Lestin fer frá Winnipeg kl. 8.15 aö morgni. innar, og bændavinur. Hann lýsti yfir því eftir aö hann var út- | héldu Islendingar í Selkirk, Man., nefndur, aö hann skyldi, ef hann aö kveldi þess 29. Júlí í fundarsal næði kosningu, gera alt sem í hans Goodtemplara. Var hr. K. H. valdi stæöi til aö hrinda áfram á- Kristjánsson kosinn fundarstjóri hugamálum bændanna í sínu kjör-1 en séra N. Stgr. Þegar Thorlaksson fundarstjóri dæmi og gæta réttinda þeirra á all- j skrifari. an hátt. Til tals kom aö útnefna | hafði skýrt frá_tilgangi fundarins, H. J. Halldórsson póstmeistara,, bað hr. Matthías Thordarson sér og stungið upp á honum á flokks-; hljóös, og bar fram svo hljóðandi fundinum, ásamt Pierce og fleir- tillögu til yfirlýsingar, er nokkrir um. Fundarmenn komu sér svo ! menn, sem boðuðu fundinn, höföu saman um aö fylgja þeim, sem , komiö sér saman um: flest atkvæöi fengi þar á fundin- “Vér, Islendingar í Selkirk, í um, en það var Pierce, og er taliö '.Manitoba, lýsum hér meö yfir því, áliti vom, aö “frumvarp um rétt- arsamband íslands og Danmerk- vafalaust, aö hann nái kosningu I Moosomin kjördæminu sækir Á. S. Smith um þingmensku undir : ur merkjum liberala flokksins. Talið er víst aö hann hafi mikið fylgi Is- lendinga þar í kjördæminu, og ! verður líklega kosinn. Mr. og Mrs. G. Kristjánsson og j mágkona hans komu frá Cavalier, N. D., fyrir helgina og fóru til Kenora. Sonur þeirra hjóna, W. Kristjánsson, formaður hjá Gor- ( don, Ironside & Fares, liggur veikur. Mr. Kristjánsson kom hingað aftur á mánudaginn og fór suður, lieim til sín, á þriðjudaginn. En kona hans og systir hennar veröa kyrrar í Kenora fyrst um sinn. Fréttir frá íslandi. Margir íslendingar hafa gengiö undir próf viö Khafnarháskóla í f. mán., þó engin embættispróf. Geir G. Zoega lauk fyrri hluta hluta prófs í mannvirkjafræöi viö innar á þeim grundvelli viljum vér fjöllistaskólann meö 1. eink. einnig, aö Vestur-íslendingar Magnús Gíslason fyrri hluta lög- styrki verklega í samráöi viö for- sem meirihluti millilandæ- nefndaxinnar samþykti, hafi í sér fólgið afsal á réttindum íslenzku þjóöarinnar í hendur Dönum, sem vér erum sannfæröir um, aö myndi reynast óhamingja íslenzku sjálf- stæöi, ef aö lögum yrði. Þess vegna er þaö skoðun vor, aö þjóö og Þing ættbræöra vorra á ís- landi ætti aö fella frumvarpiö, en i staö þess aö krefjast fullkomins sjálfsforræöis og algers aðskilnað- ar íslands úr hinni dönsku ríkis- heild samkvæmt kröfum Skúla Thoroddsens. Frelsisbaráttu islenzku þjóöar- Fimm stærstu járnbrautafélögin í Bandaríkjunum, sem brautir eiga til Kyrrahafsins, liafa tilkynt viö- skiftavinum sínum að eftir 1. Nóv. í haust hætti þau aö flytja vörur milli Austurlanada og Ame- ríku. Mælt er aö hin stóru skip Hill járnbrautarkongs veröi bráö- um til sölu. Félögin eru aö hefna sín á þjóöinni fyrir reglur þær, sem járnbrautanefnd Bandaríkja setti um vöruflutning. Pétur Johnson frá Kristnes, Sask., fyrrum lögregluþjónn hér í bænum, kom snöggvast til bæjar- ins fyrir helgina í verzlunarerind- um. Hann sagöi alt gott aö frétta úr íslendingabygðinni vestra. Stefán Pálsson, áöur í Oiicago, frá Minneapolis kom hingaö norö- ur aö sjá gamla kunningja hér á íslendingadaginn. Hann hefir ekki komið hér í 24 ár. fræðisprófs meö ±. eink. Forspjallsvísindapróf hafa þessij- stúdentar af hendi leyst: Ásgeir Gunnlaugsson, Pétur Halldórsson, vígismenn hennar á Islandi.” Síöan fór hann nokkrum orðum um tillöguna og talaði um nauðsyn þess aö vér, Vestur-íslendingar, Þess hefir ekki veriö getið að á iönsýningunni mánuðinum sem leið vann íslenzk stúlka, Ólavía Ingi- björg Gillis, 605 Agnes stræti, hér í bæ, fyrstu verðlaun fyrir upp- drátt af Canada. Eitthvaö 40 keptu á móti henni. Sigfús Maríus Jóhannsson, Sveinn styrktum í oröi og verki frelsisbar- Valdimar Sveinsson meö ágætise.,! áttu bræöranna á íslandi. og Jón Jónasson meö 2. eink. þá baö hr. Klemens Jónasson 11 sér hljóös, og studdi tillöguna með Þingmálafundur fyrir báöar skörulegri ræðu. Hann sagöi, aö Múlasýslur var haldinn viö Lagar- ekkert gagnaöi íslendingum minna fljótsbrú á helginni sem leiö, boö- en algert sjálfforræöi allra mála aður aö sögn af þingmannaefnum þeirra og að sjálfsagt sé, aö viö, þeirra kjördæma, en það eru þeir íslendingar hér vestan hafs styrkt- | Jóhannes sýslumaöur og Guttorm- um Islendinga heima ekki bara 1 ur Vigfússon fyrir Noröurmúlas. oröi, heldur líka verklega. Okkur Kólera kvaö gosin upp á ný í suðurhluta Rússlands, og 'kveður mest aö lienni meðfram Volgaánni. Stjórnin hefir þegar gert ráð- stafanir til aö hefta útbreiöslu sýk- innar og látiö reisa hæli fyrir sjúklingana á afskektum stööum meðfram fljótinu. I vikunni sem leið var lokiö viö framlengingu St. Paul & Milwau- kee brautarinnar vestur til Seattle á Kyrrahafsströnd. Talið er að þessi mikla framlenging brautar- innar kosti fullar 77 miljónir doll- ara, eöa rúmum 5 milj|ónum meira en áætlað var í fyrstui Framleng- ingin er 1,380 mílur,'frá Noröur Dakota til Seattle. Tvö ár eru síö- an byrjað var á braut þessari og Iðnaðarmenn, er vinna á verk- I stöðvum Canadian Pacific járn- brautarfélagsins um .endilanga Canada hófu verkfall í gærdag, vegna þess aö félagið vill ekki ! ganga aö kröfum þeim er þeir ! fara fram á um kauphækkun. Frá átta til tíu þúsund manns er sagt aö þátt rnuni taka í véTkfallinu. j Fult þúsund manna af þeim verk- fallsmönnum er hér í Winnipeg. Það á aö breyta gömlti pólití- | stöðinni á James str., hér í bæ, i þannig, aö þar megi hafa skrif- stofur verkfræöingadeildar bæjar- ins og aðrar fleiri. I því skyni er ! nú búiö aö rífa alla innaAbyggingu j úr húsinu og eftir standa aö eins berir veggirnir. ('hefir nú kjördæmaskiftij, en Jón- ar tveir fyrir hina. Þ ar voru um, 100 kjósendur. Jóhannes barðist þar eins og ljón fyrir Uppkastinu ! og Guttormur bergmálaði þaö. En engra getið annara, er því |hafi lagt liðsyrði á fundi. Búist var viö atkvæðagreiðslu um málið, en ]>ví voru fundarboö- endur mótfallnir, er þeir sáu, hve lítið fylgi þeir höföu. Þá heimil- j aöi mikill meiri hluti fundarmanna atkvæöagreiðslu, og fór hún fram þann veg, að 80 atkvæði urðu í móti jUppkastinu, en ekkert með því, — þeir fáu, sem meö því voru, ekki viljað greiöa atkv., er þeir sáu hve fáliöaöir þeir vo^u. Fagnaöarsamsæti þaö, er haldið var hér 27. f. m. þeim Skúla Tohr- oddsen og hans frú, var eitt hiö fjölmennasta, sem hér eru dæmi til, nær 120 rnanns, karla og kvenna, og fór mætavel fram. Læknisfrú Katrín Magnússon skipaði forsæti. Fyrir minni Sk. Th. mælti Ari Jónsson ritstj., og hins heiðurs- gestsins frú Theodoru Thoroddsen, Björn Jónsson ritstjóri. komi baráttan öllum viö. Meíra hluta nefndarmannanna heföi brostiö hug, þó viljinn hafi veriö góöur. Aö eins einn, Skúli Thor- oddsen, hefði nægilegt hugrekki haft til þess að krefjast alls þess, sem Islendingar eiga heimt- ing á. Hr. Björn Byron talaði á nokkur orö og tók í sama streng. Síðan var tillagan borin upp til atkvæöa og samþykt í einu hljóði. Þá geröi hr. M. Thordarson til- lögu, studda af hr. B. Byron, um aö senda símskeyti til Blaöamanna félagsins í Reykjayík. Samþykt. Þá bar séra N. Stgr. Thorláks- son fram til samþyktar þannig oröaö símskeyti; “Selkirk, Man., 29. Júl; Blaðamannafélagið. Reykjavík. Þjóöin krefjist fullra réttinda. Vestur-Islendingar styrkja. I umboöi fundarins. Matth. Thordarson. N. Stgr. Thorlaksson. Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK.E— Hafiö þér séð nýju hattana brúnu? --- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WHITE & MANAIiAN, 500 Main St., Winnipeq. Hljóðfæri. einstök lógosí nótnabækur. Og altfsem lýtur aö músík. V’ér höfum stærsta og bezta úrval af birgðum í Canada, af því tagi, úr að velja. Verðlisti ókeypis. Segið oss hvað þér eruð gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WlNNlPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.