Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. ÁGÚST 1908. Rafurmagnið sem hreyfi- afl. Fyrir eitthvaS tíu árum var því spáö, aö ekki mundi líða á löngu áöur en aknent yröi fariö að nota rafurtnagn til hreyfiafls í staö guf- unnár: Þessi spádómur viröist vera aö rætast. í Þýzkalandi er nú tek- ið að knýja áfram járnbrautarlest- ir meö rafurmagni í staö gufu. Nú fara engir gufuvagnar framar um járnbrautir, sem liggja um gömlu New York, aö undanskild- um tveim brautum og á þeim eru þeir eingöngu haföir fyrir flutn- ingslestum, og ekki langt að bíöa þangað til að rafurmagnsvagnar koma lika á þessar brautir. Öll fé- {ög, sem járnbrautarstöðvar eiga í New York-bæ ætla, aö því er sagt er, aö breyta svo til aö ekki veröi haft þar annað afl til hreyfingar en rafuraflið. Nú sem stendur er skift um vagna fyrir lestirnar nokkrar milur fyrir utan borgina, en i ráði að gera það enn þá lengra i burtu. Þá hefir og veriö ákveðið, aö láta járnbrautir milli New York og Philadelphia ganga með rafurmagnsafli. Rafurmagns leiðslutein ('third railj á aö leggja á Pennsylvania og Erie járnbraut- irnar , og áður en áriö er úti er mælt að rafurmagnshreyfivagnar verði haföir á sumum þeim braut- um. Járnbrautunum á Long Is- land á aö breyta svo rafurmagns- vagnar veröi ihafðir flutningalestum. Þessar breytingar verða félög- unum til sparnaðar, að því er fróö- ir menn segja, og þrifnaöur er aö þeim. Og ÍÞað lítur út fyrir aö engin takmörk sé á notkun rafur- magnsaflsins á járnbrautum. Þeir sem vel eru að sér í beim efnum j segja, að ekki geti hjá því farið aö j A. S. Bardal................. 5 Alls innheimt.........$92 í loforöum: J. J. Vopni..................$20 S. Sigurðsson ............... 15 A. Freeman.................... 5 G. Thomas.................i 10 Albert Jöhnson................10 Sigtr. Jónasson............... 4 J. J. Bildfell................ 5 T. H. Johnson................ 10 J. W. Friöriksson............. 5 W. H. Paulson ................ 2 J. W. Magnússon............... I hæfi yngri kynslóöar.—Séra Hans B. Thorgrímsen og séra. Friðrik J. Bergmann töluöu báöir viö jaröar- förina og var kirkjan full af fólki, þó annatími væri kominn. Alls í loforðum . .. .$87 Þá, sem ógreidd eiga loforð sín, vil eg nú biðja aö greiða þau viö hentugleika til mín eöa þá til séra Jóns Bjarnasonar, 118 Emily St., Winnipeg. Hið sama biö eg þá aö gera, sem enn ekki hafa gefiö, en vildu eitthvaö styrkj'a þetta kirkju- byggingarfyrirtæki Árnessafn. Meö innilegu þakklæti til gef- endanna fyrir hönd Árnessafnað- ar. Hnausa, Man., 27. Júlí 1908. Jóhann Bjarnason. t DÁNARFREGNIR. Þriöjudiaginn 14. Júlí síðastlið- inn lézt Jón Gíslason, bóndi aö Mountain í Norður-Dakota og var jarðsettur, aö viöstöddu miklu fjölmenní, i grafreit Víkursafnaö- ar. Hann var fæddur annan laug- ardag | vetri 1828 í Gullbringu- sýslu á íslandi, og hefði því oröiö áttræöur, ef hann heföi lifað tif haustsins. Á íslandi bjó hann lengst búi sínu í Hundadal í Miö- 7 • | dölum í Dalasýslu. Til Vestur- þar yrir þe;ms fluttist hann fyrir 30 árum. Bjó hann fyrst 5 ár í Nýja íslandi, en gam svo land fyrir noröaustan Mountain, þar sem hann bjó síðan í 25 ár. Fyrir 12 til 14 árum misti hann ,fyrri konu sína; haföi hann meö henni átt 4 börn, 2 sonu og 2 dætur. Synirnir dóu ungir, en þær lifa báöar. Síðari kona hans var Kristín Sturlaugsdóttir, sem nú lifir mann sinn. Jón heitinn haföi Guörún Margrét Guðmunds- dóttir, ekkja Hallgríms heit. Guð- mundsonar, sem lengi bjó aö Garð ar í N.-Dak., lézt 1. Maí í vor, 67 ára gömul. Hún var fædd á Há- konarstöðum á Jökuldal í Noröur- Múlasýslu. Þar var hún meö for- eldrum sínum .þangaö til hún var 8 ára; fluttist hún þá með þeim aö Brattagerði. Þegar hún var 22 ára gömul giftist hún Hallgrimi Guðmundssyni og bjó meö honum 13 ár á íslandi, en 15 ár hér í landi. Þeim varö 11 barna auöiö, en að eins 3 Þeirra eru á lífi: El- ísabet, ekkja eftir John McNab, Þorbjörg, gift Tímóteusi Guö- mundssyni og Jón H. Guðmunds- son, öll búsett í Saskatchewan- fylki. Guðrún heitin misti mann j sinn 1891 og bjó þá meö fóstur- syni sínum Jóni Hall, þangaö til | 1898 að hún brá búi og fluttist til dóttur sinnar, Þorbjargar, og hjá j henni var hún þangað til síðastlið- iö haust. Fluttist hún þá aftur til fóstursonar síns og konu hans, Önnu Einarsdóttur, þar sem hún FRÁ CALGARY. Úr bréfi:—“Hér eru fáir landar, enda heyrist sjaldan frá þeim í blöö unum. Fyrir nokknu er nú lokið Dominion-sýningunni, sem í ár var haldin hér í Calagary. Einn dag- inn gengu ýmsir þjóöflokkar skrúö göngu og skyldi veita verðlaun þeim, sém bezt væru búnir og mesta viöhöfn hefðu. Skandínav- ar gengu allir saman ('Svíar, Danir, Norðmenn og IslendingarJ. Þeir höfðu látið gera fornaldarskip meö öllum útbúnaði,skreytt drekahöfö- um o. s. frv. Allir mennirnir voru klæddir í gamaldags herbúninga, og stóö Leifur Eiríksson í stafni og benti á land. Hann var klædd- ur í hringabrynju. Víst er um þaö að mörgum löndum heföi þótt gam an aö sjá þennan búning, hann var alveg eins og maöur les um í sög- unum. Þá voru 4 stúlkiw, sem klæddar voru hver í sinnar þjóðar búning. Jungfrú Sigurlaug Nordal var þar af hendi íslendinga i skaut búningnum og*hélt á íslenzka fán- anum, þeim bláa með hvíta kross- inum. Skandínavarnir hlutu fyrstu verðlaun, $100. lézt.—Guörún heitin var góö kona ^ og vel gefin, glaðlynd og kom sér vel við alla, er hún haföi kynni af. Gestrisin var hún svo til var tekið,, og leitaðist hvarvetna við aö koma fram til góðs. v „ , 1 veriö átta ár rúmfastur*, an þess það verði alment notaö, og aö tutt-1 þó ag yera þu,ngt haldinn. fæturn. ar biluöu. Hann ver einkennilegur I maður, rnikill vexti og fjörmaöur j hinn mesti, stórskorinn bæöi að j likamlegu og 'andlegu atgerfi. | Höföingi var han’n í lund og stór- I gjöfull, þegar á Iþurfti að halda. ugasta öldin verði rafurmagnsöld eins og nítjánda öldin var gufu- aflsöld. , Það þykir ekki ólíklegt, að fariö verði að brúka rafurmagn til hreyfiafls á járnbrautum í Austur- j einkennilega íslenzkur í háttum Canada, þar sem fjöldi fossa er, en kol dýr. K i rkjubyagingarniál Ámes- safnaöíir. eftir því sem gerðist meö þeirri kynslóö, sem nú er aö liða undir lok, og þess vegna ekki ávalt viö I Látinn er aö Grímsstöðum í Ár- nesbygb i Nýja íslandi úr brjóst- tæring þ. 12. Júlí s. 1. Þorleifur Auöunarson, Jónssonar bónda aö Grímsstöðum. Þorleifur sál. var myndarmaður á bezta aldri, f. 21. Sept 1881, aö Vogi í Hraunhreppi í Mýrasýslu. Kom vestur um haf barn að aldri með foreldrum sínum 1887, og var hjá þeim alla tíö, aö undanteknum þriggja ára tíma nú upp á síðkastið, sem hann var gæzlumaður viö fangahús fylkis- ins hér í Winnipeg. Bæöi í þeirri stöðu og ööru gat. Þorl. sál. sér bezta orðstír sökum mannkosta og dugnaðar. — Hann kvæntist fyrir rúmlega ári síöan Ingunni Sigurðardóttur, frá Bræðraborg í Reykjavík, systurdóttur Elínar Scheving fekkju séra Lárusar SchevingJ sem Winnipeg-íslend- ingar kannast vel viö frá þeirri tíö er hún var búsett hér í bæ. Að tilhlutun prestanna, séra Jóns Bjarnasonar og séra Rúnólfs Marteinssonar, leitaöi eg samskota meðal íslendinga i Winnipeg síö- astliöið vor, til styrktar kirkju- byggingar fyrirtæki Árnessafnaö- ar. Vil eg nú skýra hlutaðeigend- um frá árangrinum. Hér eru nöfn gefendanna ásamt upphæöum þeim, er þeir gáfu. Rúmlega helmingurinn var þegar greiddur i peningum. Hitt fékk eg í loforðum. Þau tel eg öll góö og gild. Borgað út í hönd: Séra Jón Bjarnason............$10 Drs. Björnson og Brandson . 5 H. S. Bardal................... 5 Guðv. Eggertsson .............. 3 H. G. Hinriksson .............. 3 St. Sveinsson ................. 3 G. P. Thordarson.............. 10 Pétur Jónsson.................. 5 Ónefndur .... •................ 1 Jónas Jónasson............... y Clem., Árnas. og Pálmas......10 Jón Ólafsson................... 3 Kristján Albert................ 2 S. W. Melsted.................. 3 Th. Oddsson ................... 5 A. F. Reykdal ................. 1 Tónas fóliannesson............. 4 Sigurb. Sigurjónsson........... 1 J. A. Blöndal ................. 2 G. Olafson..................... 5 Ingibjörg Bjarnadóttir......... 1 Fr. Friðriksson................ 2 STEFANIA INGIBJÖRG VOPNI. d. 13. Júní 1908. Vér söknum þjn allar, því skyldunnar skeið iþú skildir, og vanst rneðan entiát þin leiö; nú hold þitt er helslæðum vafiö. En, guði sé þakkir, þú gafst oss í arf hiö göfuga dæmi, þitt mannúðarstarf, sem hátt yfir dauöann er hafiö. Já, böArin og maki þig harma nú heitt, og heimilií-kjörum er sorglega breytt, því stirðnuð er hjúkrandi höndin. Þú móöir og kona varst leiðandi ljós, | aö ljómar af gröfinni ódáins-rós, sem lýsir á friðhelgu löndin. I ástvina hjörtum þó saknaöar-sár nú svíði, þaö huggar um komandi ár: (þú lifir, þó héöan sért liöin. Þín dygð, er i-,ú sýndir í daganna þraut, er dýrölega goldin á himinsins braut, við alsæla, eilífa friðinn. Hvað geymist? Allt háleitt og göfugt og rétt. Hvað gleymist? Vort ráö á hið stundlega sett. Hvaö stoöar sá auður, sem endar viö gröf? Hvaö sigrar? Hiö góöa og sanna. Vort andlega skraut er sú himinsins gjöf, sem lifir í minningu manna. Haf þökk fyrir starfið á stundanna braut. Þú studdir og gladdir í sérhverri þraut meö kærleikans vakandi vilja. Haf þökk fyrir samvinnu, sælu og raun. Þínn sigur er fenginn, hin eilífu laun. Þaö lýsir þar leiðirnar skilja. Fyrir hönd kvenfél. Tjaldbúöarsaifnaðar. M. Markússon. Mikil hætta fyrir börji um hitatf iiuiiin. Þaö deyja fleiri börn um hita- tímann en á nokkru öðru jafn- löngu tímaibili á árinu. Börnin fá niöurgang, blóökreppusótt, barna- kóleru og tnagaveiki áður en varir og ef ekki erui meöul viö hendina til aö gefa barninu, þá getur sá dráttur orðið til þess, að því veröi ekki viöhjálpandi þegar meöulin koma. Meöan hitatíminn stendur yfir, ættu Baby’s Own Tablets að vera viö hendina á hverju heimili, sem ungbörn eru á." Ef Baby’s Own Tablets eru gefnar inn við og við, koma þær í veg fyrir maga- veiki, og hægðaóreglu, eöa ef veik- in kemur aö óvörum, þá má bjarga barninu meö því aö gefa því strax inn meöaliö. Mrs. J. Renard, New Glasgow, Que., farast orð á þessa leiö: Eitt barnanna minna fékk á- kaflega slæman niöurgang, sem Baby’s Own Tablets læknuðu strax. Eg Þekki ekkert meöal eins gott viö magaveiki og hægöaóreglu.”— Fæst hjá öllum lyfsölum eöa sent meö pósti á 25 cent askjan, frá Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” HELL- enar skeyttu garörækt en ekki mikið um K. De JONG KILDONAN EAST kann garðrækt út í hörgul. selur alls konar Hann Garðávexti, Kálmeti, Næpiir o. s. frv. með mjög sanngjörnu verði, og flytur það heim í hlað. Stansið hann þegar hann ætlar framhjá. Sumarfata- sala.Óheyrð;urnú ] kostakjör. LT^J Buxur og treyja. Einhnept eða tvíhnept, laglegur saumur, fallegt sumar tweed og alullar Homespuns. Vanav. $ 13.50, $12.00 og $10.00. Stærðir 34—46. Söluv. .. $7.90 Sumarföt—Einhnept eða tvíhnept, úr fallegu suðurlanda Worsteds, tweeds og kamgarni. Fötin ódýr á $18 til $15, Söluverð...........$10.83 Hver fatfiaður mátaður af vlvön- um klæðskerum. The Commonuuealth ____________Hoover & Co. THE MANS STOPErCITYHALL SQtiARE. Póstsamningur. LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til Postmaster General, Verður veitt ''móttaka £ Ottawa þangað til kl. 12 á hádegi föstu- daginn 11. September 1508 um flutning, samkvæmt boðnum samningi til fjögra ára, á pósti Hans Hátignar milli Gypsumville og The Na-irows um Fairford til Moose Horn Bay einu sinni í viku fram og aftur, °g byrji þegar póstmeistara þóknast. Prentuð blöð með frekari leiðbeiningum um þennan boðna samning má sjá, og fá eyðublöð undir tilboð, á pósthúsunum í Gypsuraville, Fairford, Moose Horn Bay ogThe Narrows og á skrifstofu eftirlits- manns pósthúsanna. Post Office Inspetor’s Office. Winnipeg, 31. Júlí 1908. W, W. Mcl.eod Post Office Inspector. Thos. H. Johnson Islenzkur lögfræClngur og m&U. færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada IAU Block, suðaustur horni Portagi avenue og Maln st. Utanáskrtft:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Wlnnipeg, Man. ‘I■■ I'■ I 'I—í I—!~I—j—J I>r. B- J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. The Rat Portage Lumber Company * Talsími 2843. Sögunarmillu bútar 16 þml. langir sendir til allra staða í borginni. J. II. Tate, — klæðskeri og endurnýjari — 522 Aotrc llame Talsími 5358 Reynið einusinni. Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Offiðe-tímar; 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. *****H-H-S-H I-t-I-H-H-I-t-l. S. M. Cleshnrn. M D læknlr og yflrsotumaður. Hefir keypt lyfjabúöina í Baldur, og hefir Því sjálfur umsjón 4 öll- una meöulum. Ellzabeth 8t., BAI.DUR, P.S.—Islenzkur túlkur hvenær sem þörf gerlst. MAN. vlð hendina Ágætis fatasaumur FLJÓTT Föt hreinsuð og pressuð Sanngjarnt verð. Fötin sótt og skilað. Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 663 AGNES ST., W’PEG. •H-H-I I I I-W-M-H' t 1 I I ! M. N. J. Maclean, M, D. M. R. C. S. CEnb Sérfræöingur í kven-sjúkdómum og uppskuröi. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir: 4—7 síöd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. A. S. Bardal 121 NENA STREET. selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og ldfcsteina Telephone 3o6 u Píanó og Orgel enn áviðjafnanleg. Bezta tegund- m sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO Uti\i CO. 295 Portage avc. G. M. Bjarnason málar, leggur pappír og gjörir ..Kalsomining Óskar við- skifta íslendinga. 672 AGNES St. WlNNIPEG TALSIMI 6954. J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 THE DOMINION SECOND HAND STORE Fyrirtaks föt og húsgögn. — Brúkaöir munir keyptir og seldir íslenzka töluö. 555 Sargent ave. F. L. KENNY t L X M AUK Hjá honum fást alls konar skilti af fínustu tegund ; OLASSKILTI MEB GULLSLETRl 411 »1111 St„ WIWII'Kfl, «!"■ 2955. Á V A L T, ALLSTAÐAR I CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTIR Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til í Hull síðan 1851, Stöðugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir orðið til þess aö þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aðrar. Seldar og brúkaðar um alla Canada. MEIRA BRAUÐ P| 1 PIT,^ PIIOLI D BETRA BRAUÐ liiðjið kaupma^ninn yðar um pað ^mmmmmmmmm^^^^^^^m^m^mm *mm^^mmm^^^^mmm^m^^^mm WíStiTII CanadaFIOUr JIÍII Ctllipiliy, LM.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.