Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. AGÚST xgoB. 5* Mr. Scott hefir lýst t>ví yfir fyr- ir sína hönd og embættisbræCra sinna, aB ef l>eir verCi viC völd næsta kjörtímabil, verCi unniC a6 i>ví af alefli, a« lag«ar verCi, svo fljótt sem auCiö er, járnbrautir um fylkiC. Undir því segja þeir aC velmegun fylkisins sé komin, og ef ekki eigi aC koma afturkippur í Þær stórstígu framfarir, sem nú eiga sér staC par, l>á megi til aC leggja brautirnar. Stefna Scott-stjórnarinnar er ekki eingöngu sú aC láta leggja járnbrautir um þau héruC, sem nú hafa engar járnbrautir, heldur og aC leggja brautir um þau héruC, þar sem eitt félag liefir hingað til haft algera einokun. ViC þaC eykst samkepni og flutningsgjald lækkar, en þaC er bændunum hag- ur. Auk þess verCur næg atvinna viC aC leggja járnbrautirnar um mörg ár. ViC þaC aC samgöngurnar batna flyst fólk í stórhópum inn í fylkiC. En þegar fólkinu fjölgar eykst og hverskonar hagsæld. Löndin þyggjast og akrarnir stækka, skatt- ar og útgjöld minka fyrir hvern einstakan; vegna þess aC þvx flein sem eru til aC bera byrCina, því léttari verCur hún á einstaklingn- um. Þetta er markmiC og stefna Scott-st j órnar innar. Stefna hennar er sú aC stuCla aC framförum í öllum greinum,aC koma Saskatchewan í fremstu fylkja röC. Langar fylkisbúa til aC svo geti orCiC? Langar þá til aC búsæld og hagsæld sé i fylkinu? Langar l>á til aC þaC fái orC á sig fyrir fram- farir og dugnaC og aC þaC sé blom legasta fylkiC á meginlandi þessu? Sé svo, þurfa kjósendurnir ekki annaC en senda l>á menn á þing, sem fylla flokk Skotts-stjórnar- innar. „Maryland and Western Liveriesu 707 Maryland 8t., Winnlpcg. Talsimi 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt,-—Annast um flutning fljótt og vel. Hestar teknirtilfóöurs WM. REDSHAW, eigandi. íslendingadagurinn. HátíCarhaldiC fór fram í River Park eins og til var ætlast. VeCur varbjartog heiCríkt, logn _ um morguninn, en hvesti af vestri þa er á leiC daginn. Snemma um morgumnn tok folk aC streyma út í garCinn. Þar hafCi undjrbúningur undir hátiCina veriC gerCur meC líkum hætti og í fyrra. Sinn hvoru megin dyra yfir innganginum blöktu nýji islenzki fáninn og “falkinn . Yfir áhorfendapalli voru þau flögg dregin á stengur sitt . viC hvorn enda, en brezka flaggiC » miCju. RæCupallur var og flögg- um skrýddur. Islenzki hornleikaraflokkunnn spilaCi öCru hvoru allan daginn. _ Strax um morguninn kl. 9 byrj- uCu kapphlaupin. VerClaun fengu þessir: Stúlkur innan 6 ára: 1. verCl.: M. Magnússon 2. verCl.: M. Olafsson. ^ vcrCl.: E. Johnson. Drengir innan sex ára: 1. verCl.: Leo Johnson. 2. verCl.: Frank Julius. 3. verCl.: E. SigurCsson. Stúlkur 6—9 ára: 1. verCl.: H. Byron. 2. verCl.: S. Jöhnson. 3. verCl.: G. Johnson. Drengir 6—9 ára: 1. verCl.: A. Johnson. 2. verCl.: A. Jackson. 3. verCl.: H. Halldórsson. Stúlkur 9—12 ára: 1. verðl.: M. Johnson. 2. verCl.: Clara Oddson. 3. verCl.: J. Thorgeirsson. 4. verCl.: C. Byron. Drengir 9—12 ára: 1. verCl.: V. Eggertsson. 2. verCl.: D. Elisson. 3. verCl.: E. Erlendsson. Stúlkur 12—16 ára: 1. verCl.: Lina Hansson. 2. verCl.: J. Eggertson. 3. verCl.: E. Halldórsson. 4. verCl.: G. Johnson. Drengir 12—16 ára: 1. verCl.:, L. SumarliCason. 2. verCl.: E. Johnson. 3. verCl.: K. Lindal. 4. verCl.: H. FriCriksson. ógiftar stúlkur: 1. verCl.: M. Johnson . ÓKEYPIS JFAR Winnipeg Beach 2. verCl.: L. Gislason. 3. verCl.: G. Johnson. 4. verCl.: L. Halldórsson. Ógiftir menn: 1. verCl.: J. K. Bachman. 2. verCL: J. Baldvin. 3. verCl.: St. Bjarnason. 4. verCl.: G. Hallsson. Giftar konur; 1. verCl.: B. Hallson. 2. verCl.: A. Goodall. 3. verCl.: F. Thomas. 4. verCl.: E. Goddrick. Giftir menn: 1. verCl.: G. Runólfsson. 2. verCl.: P. S. Anderson. 3. verCl.: B. A. Eyjólfsson. 4. verCl.: F. Thompson. Giftar konur yfir 50 ára: 1. verCl.: R. Johnson. 2. verCl.: A. Eiríksson. 3. verCl.: T. Goodman. 4. verCl.: B. Byron. (’iftir menn yfir 50 ára: t. verCl.: B. Kjartansson. 2. verCl.: S. SigurCsson. 3. verCl.: S. Anderson. VerCl. fyrir stökk fengu þessir: Langstökk ('hlaupa tilj: 1. verCl.: J. K. Bachmann. 2. verCl.: P. S. Pálsson. 3. verCl.: Á. Blöndal. Langstökk (kn tilhlaupsj: 1. verCl.: G. K. Backmann. 2. verCl.: A. Blöndal. 3. verCl.: J. B. Johnson. Hástökk (Tilaupa tilj: 1. verCl.: A. Blöndal. 2. verCl.: V. Dalman. 3. verCl.: J. B. Johnson. Hopp-stig-stökk: 1. verCl.: A. Blöndal. 2. verCl.: B. Stefánsson. 3. verðl.: V. Dalmann og P. S. Pálsson. Þessum íþróttum, »em hér hafa verið taldar, var ekki lokiC fyr en laust eftir hádegi. Var þá m’C- degisverCarhlé til kl. hálf tvö. Þá hófst aCalhátiCin. KallaCi þá forseti, Sigfús Anderson, ræöu- og kvæCamenn upp á pall og bauC gestina velkomna meC nokkrum orCum. AC því búnu byrjuCu ræCurnar. Fyrir minni íslands mælti séra F. J. Bergmann. Tvö kvæCi voru lesin upp á eftir fyrir því minni. AnnaC “KveCja til íslands”, eftir Gísla Jónsson prentara, er hann las sjálfur, hitt kvæCiC eftir skáldiC Stephan G. Stephansson og las þaC A. J. Johnson. Fyrir minni Vestur-Islendinga mælti jungfrúFrida Harold. Þótti fólki þaC mikil nýlunda aC heyra konu mæla fyrir minni á íslenzkri þjóðhátíC. Mun hún hafa or*>tC til þess fyrst íslenzkra kvenna, og fórst henni þaC vel úr hendi. RæCa hennar var aC mestu hvatningar- mál til Vestur-íslendinga um aC viðhalda þjóðerni sínu, forCast sundurlyndi og keppa aC því aC verCa sem sannastir Canada-borg- arar. Skapti Brynjólfsson las . pp kvæCi fyrir þessu minni eftir Gutt- orm J. Guttormsson. Þá mælti séra FriCrik Hall- grimsson fyrir minni Canada, en Rtc gnús Markússon las upp kvæCi •í cltir, er hann hafCi ort fyrir því mt.ni. Næst talaCi Mrs. Halldóra Olson frá Duluth nokkur orC um kven- frelsi, en Þorsteinn Þorsteinsson las á eftir kvæCi ort fyrir kvenna- minni eftir dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, og annaC kvæCi eftir Þ. K. Kristjánsson. Á eftir ræCunum fór fram barna sýning. Þessi börn voru verC- launuC: 1. verðl.: J. W. B. Wood. 2. verðl.: Jcn Anderson. 3. verCl.: K. K. SigurCsson. Þessi miöi er iocviröi kaupiö fyrir 50C eöa meir og sýniö þenn- an miöa þá fáiö þér J PERCY COVE, 639 Sargent oc. a f s 1 á 11. ) —.------—GEFUR ÓKEYPIS FAR TIL WINNIPEG BEACH í JÚLÍ OG ÁGÚST. Biöjiö um gulan miöa þegar þér kaupiö eitthvaö í þess- ari búö og upplýsingar um þá. — Nokkrir skreyttir kven- hattar eru enn eftir og kosta svo lítiö aö þeir ættu aö fljúga út.—Aven- og barna sokkar, mikiö úr aö velja. Verö frá 2 fyrir 25C til -650. pariö. — Bréfpöntunum sérstakur gaumur gefinn. Viöskiftamenn komast aö raun um aö beztu hlutir fást á bezta veröi í þessari búö. BINDARATVINNI lOfc. pundið GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $1.00 á viku THE WISÍXIPEG PIAXO CO., 295 Pornage Ave. Komið og heyrið ágætis söngva eftir Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. fl. í fyrra var tvinninn góður en í ár er hann þó enn þá betri. Vér höf- um samið við stærstu verksmiðju í Canada um að fá míklar birgðir af fyrsta flokks ekta Maeila tvinna og láta það svo beint til bændanna. Tvinninn hjá oss 550 feta langur í hvert pund eins og stjórnin mælir fyrir.—Vér lofumst til að taka aftur afgang ef bóndinn verður fyrir óhöpp- um af frosti eða hagli.—Verðið er 1 OHc pundið.—Gizkið á hvaðþér þurf- ið mikið og sendið oss pöntun svo þér séuð vissir um að fá þenna góða tvinna með verksmiðju verði. Sýnishorn ef um er beðið. Skrifið í dag. McTAGGART—WRIGHT CO, Ltd, Dept. H. 207 Fort Street. WINNIPEG, MAN. Feit? ERUÐ ÞER Þá hafið þér víst ekki brúkað „ANTI-CORPU“ ..Anti-Corpu" er hættulaust meðal er selt er með ábyrgð um að EYÐ FITU EÐA PENINGUNUM SKlLAÐ AFTUR „ANTl-CORPU1' Pjfekur af ístru og eyð- •jrljótri óþarfa fitu og PlJreytir henni í BEIN, VÖÐVA og HEILAVEF.;,1 f.'FlTA er ekki einnngis ljót jheldur líka hættuleg. Feitu Ifólki hættir við nýrnaveiki og rslagi. Anti-Corpu eyðtr frá 3 J'—5 pd. af fitu á viku, Menn 1 | þurfa ekki að s<felta né leggja á | 'síg líkams þrautir. Gott aðtakaj l það og meinlaust, Lœknar glgt og Iktsýki »1.00 FIASKAN $1.00 fíaska endist í 30 daga ,, Anti*Corpu“ er ekki magaspillandi meðal eða kynjalyf. Búið til úr urtum eingöngu og gersamlega meinlaust. Það er duft og gott og auðvelt að :taka það. Læknar og vísindamenn um öll Bandaríkin telja það eina og óbrigðula fitueyðingar meðal. „Anti Corpu" eyðir undirhöku, mjaðma- spiki og buldukinnum. Áferðarljótan hör- undslit gerir það bjartan og hraustlegan og hörundið gerir það slétt og hrukkulaust. Þeim sem batnaraf ,,Anti-Corpu" verða ekki feitir í annað sinn. SELT MEÐ ÁBYRGÐ. ,, Anti-Corpu" er ábyrgst að sé alveg meinlaust eyði frá 3-5 pd.af fitu á viku ella peningunum skilað aftur. Vér erum lög- gilt félag og berum ábyrgðina að öllu leyti. Verðið er $1 00 flaskan. Biðjið lyfsalann um það, en takið ekkert sem er ,, alveg eins gott", þvi vér sendum yður það (póst- gjald fyrir fram borgað) þegar peningarnir , __ koma. Vér sendum yður FRÍTTI flösku til re>nslu ef Þér 1 11 1 4 sendið ioc. í umbúðir og póstgjald og getið um að þér hafið séð aug- lýsinguna í þessu blaði. Þessi flaska getur verið nóg til að megra yðnr að vild. ESTHETIC CHEMICAL CO- Desk 10 31 WEST 1 25th St. NEW YORK, N.Y. 4. veröl.: A. Thorlaksson. 5. verCl.: A Staley. Alls voru sýnd fjórtán böm. ÞaC sem eftir var dagsins skemtu menn sér viC aC horfa á íþróttir. Þessir fengu verClaun fyrir þær: Mílukapphlaup: 1. verCl.: G. Hallson. 2. verCl.: St. Bjamason. 3. verCl.: L. Oddson. Þriggja mílna kapphlaup: 1. verCl.: G. Hallson. 2. verCl.: St. Bjamascta. 3. verCl.: S. Johnsoa Knattleikur milli kvenna: I honum tóku þátt knattleika- flokkurinn I. A. C. og Víkingur. I. A. C. unnu. Knattleikur milli karla: Þar unnu Víkingar. Mílu-hjólreiC: 1. verCl.: H. Skaptason. 2. verCl.: ó. Julius. 3. verCl.: P. S. Pálsson. Tveggja mílna hjólreiC: 1. verCl.: E. Goodman. 2. verCl.: S. Stephensen. 3. verCl.: W. Halldórsson. Þriggja mílna hjólreiC: Mynda- bréfspjöld $1.00 TYLFTIN Eins góö og Cabinetmyndir Myndir framkallaöar fyrir 10 og 20c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson &Metcalfe Tals. 7887 247J Portage ave. WINNIPEG. Wm.C.Gould. Fred.D.Peters $1.50 á dag og meira. Didliiiid Hotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgðgn. Nýr hús- búnaCur. Á veitingastofunni e> nóg af ágætisvíni, áfengpim drykkj um og vindlum. Winnipeg, Can.. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCESS STREET Uppboð í hverri viku CAN ADA-NORÐVESTURLA N DID HEGLUR VIÐ LANDTÖKU. I meB Jafnrl tölu- tllheyra eambandaatiórnlna. og karlm^rnn8“kntoh,"an Albertil n*m» « °* *«. K^ta fjölakylduhöfat bað #r a8 i!C^.2WlÍ’,.tek18 eér 1,0 ekrur *yrtr helmlUgréttarlaiK* tu ,fnd18 ekkl ACur ‘eklö, eða eett tll elCu aí etjórnlua. U1 vlCartekju eCa elnhvera annara. INNKITCJí. láann me*a ekrlfa Blg fyrlr landtau & þelrrl landekrlfetotu. sem nie*. llgrur landlnu, eem teklC er. MeC leyfl innanrlklsráC herrane, eGa lnnfluta- inga umboCemannelna I Wlnnlpeg, eCa næeta Domlnlon landaumboCemanna reu menn reflC OOrum umboC U1 þesa aC ekrifa *lg fyrlr landl. Innrltunar- rJaldte er 910.<H>. HEIM^ ISRÍTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núglldandl löguai, verCa landnemar aC uppfylla helmllia réttar-akyldur einar & einhvern af þelm vegum, iem fram eru teknlr I a. irfylrjandl tflluUCum, nefnilega: *'—A® * landlnu og yrkja þaC aC mlnsta koeU i eez mánuBl t hverju ftrl I þrjfl ftr. *•—® faCir (eCa mflClr, ef faCirlnn er l&Unn) einhverrar pereónu, sem hellr rétt U1 aC akrlfa elg fyrlr helmlllBréttarlandl, býr f bflJflrC í n&rrenai vlO landlC, eem þvlllk persöna hefir skrtfaC elg fyrlr »em helmllisréttar- landl, þft retur pereönan fullnært fyrlrmælum laganna, aC þvl er AbflB t tandlnu enertlr ftBur en afealebréí er veltt fyrir þvl, & þann hfttt aC hafa helmlM hjft föBur elnum eBa mflBur. # *—*f landneml heflr fengtB afsalebréf fyrlr fyrri helmUlBréttar-bftJörC etaul eCa skirtelnl fyrlr aC afealebréflð verCl geflC flt, er eé undlrritaC » samræmi vlB fyrirmæli Domlnion laganna, og heflr ekrlfaB slg fyrlr elBar helmllisréttar-bflJflrB, þft getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aG þv. er snerUr ftbflB ft landlnu (sIBari helmlllsréttar-bfljflrBlnni) ftBur en afsals- bréf sé reflC flt, ft þann hfttt aB bfta ft fyrrl helmilisrétUr-JörBlnni, ef siðar’ helmltlsréttar-JflrCln er 1 nftnd vlC fyrrl helmlllsréttar-JörClna. i 4-—Ef landnemlnn byr aC etaCaldri ft búJörC, eem hann heflr keypt, teklB l erfClr o. s. frv.) i n&nd viC heimilisréttarland þaC. er hann hefl? skrifaC slg fyrlr, þft getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aB þvi ai ftbflC & helmlUsréttar-jörClnni snertlr, & þann hfttt aB bfla & téBrl eignar JörC slnnl (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARHRÉF. ætti aC vera gerC strax eftlr aB þrjú ftrin eru llBin, annaB hvort hjft næste umboBsmanni eCa hjft Inspector, sem sendur er U1 þess aB skoBa hvaC l landlnu heflr verlB unnlB. Sex m&nuBum &Cur verCur maOur þó aC hafe kunngert Domlnlon lands umboCsmanninum I Otttawa ÞaB, aC hann ætU sér s*1 blCJa um elgnarréttlnn. LEIÐBEININGAR. Nýkomnlr innflytjendur fft & lnnflytjenda-skrifstofunnl f Wtnnipeg, og I öllum Domlnion landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Al’berta lelCbeinlngar um þaB hvar lBnd eru ðtekln, og allir, sem ft þessum skrif stofum vlnna veita innflytjenduro, kostnaBarlaust, lelCbeinlngar og hjftlp tt þess aB nft I lönd sem þetm eru geCfeld; enn fremur allar upplýslngar vlB vikjandi timbur, kola og nftma lögum. Aliar sltkar regiugerBlr geta þet. fenglB þar geflns; einnig geta irenn fengiB reglugerBlna um stjðrnarlönd imian jftrnbrautarbeltlsins I British Columbia, meB þvl aC snfla sér bréflegs tll rltara innanriklsdelldarinnar 1 Ottawa, innfl; -tJenda-umboCsmannslni I Wlnnipeg, eCa til elnhverra af Ðomlnlon lands u mboCsmönnunum ! Man> toba, Saskatcbewan og Alberta. þ W. W. OORY, Deputy Minlster of the Interlor Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearsou and Blackvveil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. NEW YORK STUDIO, Myndir 576 MAIN ST., WINNIPEG Cabinet myndir, tylftin á..... Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós, TALSÍMI 1919. $3.00 1. verCl.: E. Goodman. 2. verCl.: S. Stefánsson. 3. verCl.: P. S. Pálsson. 4. verCl.: P. S. Anderson. Kappsund: 1. verCl.: S. Gillies. ^ 2. verCl.: H. Pálmason. 3. verCl.: P. Elisson. Glímur: ^ 1. verCl.: H. Metúsalemsson. 2. verCl.: E. Abrahamsson. 3. verCl.: S. Stephensen. Aflraun á kaCli: Giftir menn unnu. Dans.—VerClaun fengu: Mrs. P. Bowery. Mrs. S. A. Johnson. Mrs. Fraser. Miss L. Julius. Silfurbikarinn vann J. K. Baoh mann. Hann fékk þrenn 1. verCl. í iþróttum sem hann reyndi (g pointsj. Margir fengu 8 points. TaliC er aC hátíCarhaldiC hafi sótt milli tvö og þrjú þúsund manns. Sþeiina nt brlnpna Hún er drottning! Hún er sírena! Heyrist alt af sagt þegar menn sjá velvaxna konu Ef þér eruð flatbrjósta, og BRINGAN ekki útspent, háls- inn magur og handleggirnir mjóir og roagrir, þá verður þetta aldrei um yður sagt. "Siren" töblur gera yður fallega, töfrandi. Þær spenna út bringuna 3—6 þml. á fám vikum svo að barmurinn verður fallegur, þéttur og vel skapaður. Þær fylla út hola staði. Gera kinn- ; 1 r; 1 rauðar og kringlóttar, handleggina fallega í lagi, hálsog axlir svipfallegar til að sjá. Sendið eftir flösku í dag því yður mun geðjast að þeim og vera þakklátar. ..Siren" töblur eru gersam. lega skaðlausar, gott að taka þær inn og hægt að hafa þær með sér. Þær eru seldar með ábyrgð um að þær séa það sem þær eru sagðar, anuars fáið þér pen ingana aftur. t'T'T ^æstu 3° daga aðeins sendum vér sýnishorn í flösku af þess- -®- um fegurðar töblum ef oss eru send íoc. til a8 borga kostn- að við umbúðir og póstflutning ef þér nefnið aO þér hafiO séO auglýsinguna f þessu blaOi SýnishorniO getur veriO nóg ef ekki er mikið að, Desk lO.Esthetic Chemical Co. 81 West 125th st. NewYork Vér borgum póstgjald til Canada, A. J. Ferqason, vinsali 290 William Ave..Market 8qaare Tilkynnir hér með aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsími 3331. Hntd Mmtic Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1-5° á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. Talsími 4979. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.