Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. ÁGÚST 1908. 7- Búnaðarbálkur. MARKAÐ8SK ÝRSLA. MarkaOsverð í Winnipeg 28. Júlí. 1908 Innkaupsverö. ]: Hveiti, 1 Northern.........$1.06 ,, 2 ,, 103 2 ......... 1.00 > 9 O 9 * ,, 4 extra ........ ,, 4 o.94?í „ 5 83% Hafrar Nr. 1 bush.........—42 c “ Nr. 2.. “ .... 4°/4 c Bygg, til malts..“ .......47 c ,, tilfóöurs “.......... 41 c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-10 ,, nr. 2..“.... $2.80 ,, S.B ...“ ..2.35-45 ,, nr. 4-- “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.65 Ursigti, gróft (bran) ton... 19.00 fínt (shorts) ton... 20 00 Hey, bundiö, ton $7.°°—8.00 ,, laust, ,, .... $9.00-10.00 Smjör, mótaö pd............. 22c ,, í kollum, pd........... 17 Ostur (Ontario) .. .. —r3/^c ,, (Manitoba) .. .. 15—15^ Egg nýorpin................ ,, í kössum......... 18—19C Nautakj.,slátr.í bænum 6— 6y2c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7lÁ— 8c. Sauöakjöt..................13C- Lambakjöt........... 15—15 V* Svínakjöt,nýtt(skrokka) 8-8 y2c Hæns á fæti................. IOc Endur ,, IOc Gæsir ,, IOC Kalkúnar ,, ............ —J6 Svínslæri, reykt(ham) .... io-i6c Svínakjöt, ,, (bacon) io)^-i2)ý Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti 2^-4>^c Sauöfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6 Yi 7c Svín ,, ,, 4—5C Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush........ —90c Kálhöfuö, pd............. 3lAc. Carrjts, pd.................. 4C Næpur, bush................9°c- Blóöbetur, bush.......... $1.50 Parsnips, pd,. .......... 2 >4 Laukur, pd................. 3/^c Pennsylv. kol(söluv.) $10.5°—$t1 Bandar. ofnkol .. 8.50—9-00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-5° Tamarac' car-hlcösl.) cord $4-2 5 Jack pine, (car-hl.) ..... 3-75 Poplar, ,, cord .... $3°° Birki, ,, cord .... 4-5° Eik, ,, cord Húöir, pd. .,...........5—5>4c Kálfskinn.pd.......... 3/^—4C Gærur, hver......... 45—75c Búnaöarumstangið veitir bænd- unum léttara, ef þeir vinna meö höföi og höndum í sameining. Ef ööru hvoru er beitt þá fer sjaldan vel búskapurinn. Höfuöiö veröur aö stýra hendinni. aö hafa eitthvert skýli er þau geti leitað til undan illviörum og eins þegar sterkir hitar eru. Vatn þurfa svínin aö ná í daglega. Þegar veriö er að temja unga hesta, er áriöandi aö aktýgin fari vel á þeim. Sé þess ekki gætt, er það ekki óvanalegt, aö kergja komi i tryppin, þau veröa stöö, og taka upp á ýmiskonar fleiri ósiöum. Ef aktýgin eru of lítil, þrengja þau of mikiö aö hálsi og herðunr; ef þau eru of stór nugga þau hárið af og geta valdið slæmum meiðslum er seint gengur oft að lækna. Þegar hestur hefir staðið lengi brúkunarlaus verður að gæta þess að smávenja hann við vinnuna; Ef hesturinn er fjörugur þá verður að gæta þess, að hakla honum aftur og eftir því ættu allir að muna,sem fara með hesta, að það er maður- inn, sem: á að hafa vit fyrir skepn- unni, en ekki skepnan, sem á að stjórna. sér sjálf. Þegar lömb og grísir eru tiu til tólf vikna að'aldri ætti að taka þau frá mæðrunum. Nauðsynlegt er að hafa, girðingar þær sem settar eru milli mæðranna og ungviðisins nægilega sterkar svo að eigi sé hætta á að brotist verði gegn um þær. Ákjósanlegast er samt, að geta flutt ungviðið1 svo langt frá, að það heyri ékki eða sjái til mæðr anna. Þannig er heppilegast að stía því sundur. Þáð ætti að varast, að láta kýrn- ar hafa hása skifti nema þegar þá er brýn þörf er á. Þegar þær eru orðnar vanar við bása sína, verða þær órólegar og óánægðar Þegar um er skift. Sést það vanalega fljótt á nytinni þeirra. Þó að kálfunum sé gefin mjólk að sumrinu, þurfa þeir samt að geta átt aðgang að hreinu og góðu vatni, því að þá þyrstir eftir mjólk urgjöfina. Þeim svalar þá ekkert betur en tært og gott vatn. Egg. Á ýmsan hátt má komast að því, hvort egg~'éru ný eða gömul, $em boðin eru til kaups. Einna auð- veldast er, að láta Þau ofan í vatn. Ef þau sökkva og liggja á hliðinni má með vissu vita að þau eru al- veg ný. En ef eggið lyftir sér frá botni. Er það nokkurra daga gam- alt. Fljóti eggið, er það fúlt og ó- ætt. Það er ómaksins vert að vita, hvernig þessu er varið. Dálítil tóm hola er undir skurninu við breiðari endann á nýorpnum eggj- um. En alt skurnið er sett smáum götum, sem loftið streymir í gegn um og sezt að í þessari holu í enda eggsins, er stækkar úr því dag frá degi, uns hvítan og rauðan renna saman í eitt og fúlna af áhrifum þessa loftstraums. Fyrir því er ein sú aðferðin til að geyma eggin óskemd, að bera eitthvert efni á skurnið er fyllir götin svo að loftið komist ekki inn um þau. Þá má og Jeggja eggin í salt, og limist þá saltið svo þétt að þeim, að loftstraumurinn getur ekki leikið um þau. Ýmiskonar grængresi og annar gróður er ágætt fóður handa svín- um, en samt er ekki nægilegt nær- ingarefni í slíku fóðri til þess að gefa svinunum það eingöngu, og jafnframt Þarf að gefa þeim bæði maís og kálmeti ef þau eiga að fitna vel. Sumir eru á þeirri skoð- un að það standi á litlu hvort fóðr- ið, sem svínunum er gefið, sé þrifalegt eða óþrifalegt. En þetta er ekki rétt. Óhreint fóður er ekki holt nokkurri skepnu', og svín þríf- ast ekki af því, sé þeim gefið ó- hreint fóður, fremur en önnur ali- dýr. Ekki ber því að neita, að gott er fyrir svinin að geta gengið frjáls og óhindruð um beitilandið, en þá má eigi gleyma því, að þau þurfa Póstsamningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til Postmaster General, verður veitt móttaka í Ottawa þangaö til kl. 12 á hádegi föstu- daginn 11. September 1908 um flutning, samkvæmt boðnum samningi til fjögra ára, á pósti Hans Hátignar milliScotch Bay og The Narrows um Dog Creek einu sinni í viku fram og aftur. og byrji þegar póst- meistara þóknast. Prentuð blöð með frekari leiðbeiningum um þennan boðna samning má sjá, og fá eyðublöö undir tilboð, á fósthúsunum í Scotoh Bay, Dog Creek og The Narrows og á skrifstofu eftirlitsmanns pósthúsanna. Post Office Inspector's Office. Winnipeg 31. Júlí 1908,- W. W. McLeod Post Office Inspector. KAUPIÐ LÖGBERG — West En<l FRÉTTA MEZTA BLAÐIÐ SecondHandClothinoCo. YÉR SEGJUM EKKI „BEZT“ YEGNA ÞESS að næstum hver smiður segir það, en vér segjum að rjómaskilvindu eigi að byggja svo að skálinni sé haldið uppi beggja vegna, svo hún verði í stöðugu jafnvægi. ■ Ganghjól hennar á að vera með ávölum eða strenduna tönnum, því það lag eitt skyldi nota í hraðvéfúm. FLEYTIR I EINU LAGI, ÓBROT- INN, sem skilur algerlega rjómann frá undanrennunni. Auðvelt er að hreinsa þá líka. Snýst ágætlega á kúlum, sem ekki er hætt við að eyðist. Sterk og óhol grind, sem gerir vélina stöðugri og þá líka endingar betri. M A G N E T hefir alla þessa kosti til að bera og er eina RJÓMASKILVINDAN sem hefir þá, og vér búum hana til. Lítið á þessa yfirburði Magnet. Þér viljið fá góða skilvindu, og svona fæst hún. Skrifið eftir 1908 verðlistanum með barnavottoröum. Thc Pctrie Mfq. Co. Ltd. 1 gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. Fhone 7588 Northern Crown Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, , SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 lægst. Hún lögö við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. SEYMOOH KOOSE Mark»vt Square, Winnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjai - ins. MáltíSIr seldar & 36c. hver $1.50 & dag fyrlr fæði og gott her- bergfl. BílIIardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vlndlar. — ökeyplc keyrsla tll og frá Járnbrautastöðvun^ JOHN BAIRD, elgandl. HAMILTON, ONT. WINNIPEG. MAN. ST. JOIIN, N. B. Vörubirgðir eru í: Regina. Sask. Calgary. Alta. Victoria, B. C. Vancouver, B. C. i THC DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuðstóll $3,848,597.50. Varasjóður $5,380,268.35. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdcildin. Sparlsjóðsdelldln tekur vlð lnnlög- um, fra $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar fjórum sinnum á ári. A. E. PIERCV, ráösm. yenzkar Ploáer MARKET HOTEL 146 Princess Street. 4 .nóti markaðnum. Elgandl . . I\ o. Connell WINNIPEG. Allar tegundlr af vlnföt.gum og vlndlum. Vlðkynnlng góð og húsið endurbætt. I DREWRY’S REDWOOD . LAGER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur., Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. J. J. McColm ER FLUTTUR frá 659 Notre Dame Ave. til 320 IVilliam Ave. Viður og kol með lægsta verði. Sagaður viður og klofinn. Fljót afgreiösla. 320 WILLIAM Ave. Rétt hjá Princess stræti. TALSÍMI 552. r AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Domimon Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa . 482 Main St., Wiunipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. ROBINSON ‘ = G. L. STEPHENSON. nn8 Nena Street.------Winnpeg. _ Norðan við fyrstu lút kirkju Sérstakt verð á sumarvarningi Að eius átján kvenkjólar áður $15.00 á.............$8.50 Millipils úr Taffeta silki. Vana- lega $7.50 á........ $4.15 Kvenpils úr Ijósleitu og dökku tweed og með fleiri litum. Áður alt að I5.50 nú .....S2.50 Baðföt fyrír unglinga á $1.95 Gólfdúkar og gólfábreiður með feikna niðursettu verði. ROBINSON t eo 6* r ► 6», w ALLAN A. S. BAKDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pgfitanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg. Man Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal, Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith............... $54.60 A þriðja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án auka- borgunar. Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæöi hiö ákjósanlegasta og aö.búnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leiö o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., oa, Nena stræti WINNIPEG. ORKAH Sorris Piaiiu Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri list heldur en á nokkru öðru. Þau eru seld meB góðum kjörum og ábyrgst um óákveðimi tíma. Það aetti að vera á hverju heim- ili. 8. L. BARROCLOUGH A OO., 228 Portate ave., - Winnlpeg. ST. WICHOLAS HOTEL horni Main og Alexander. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonb 4584, Jhe City Jiiquor Jtore. Heildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINDLUM ög TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham áþ Kidd. Bezti staður aö kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 IVIAIN ST. PHONE 24 1 VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín...... ... a5c. tij 40C. iN.r- I I fi.oo Innflutt portvln .. .. 75C.. $1. $1.50 »4.50, *j, u Brennivfn skoskt og írskt $1.1.20.1,50 4.50, »5, «6 Spirit.. v.... *«• *i-30, $^5 5.00, $5.50 Holland Gin. • Tom Gm. 5 Prct. afslíttur þegar tekiS er 2 til 5 eall. e8 kassi. The Hotel Sutherlaud COR. MAlN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, eigandi. $1.00 Og $1.50 á dag. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, L,a.ger og Porter. yindlar með Union merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama stað. R. GLUBE, eigandi. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun um. — Þægilegt fyrir alla staði i bænum bæði til skemtana og annars. Tel. 848. N Vinsælasta hotel í WINNIPEG og heimili lfkast. Nýtt og í miö- bænum. Montgomery Bros., 'elgendurj J. DUJARDTN, etg-Eii adl lSl 183 O-atrp v~ St winiNiPEa Deiniy’s Hack Sc Livery Stables Opið dag og nótt. Talsími 141 Viðgerð á gullstássi. — —~ það á viðgerðarstofu vorri. Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar. Yður mun furöa n trp n TOltf o V- o ð Kaft . • r • 1 / . •* a> l væri fyrir lítið verð. Það er auevelt að gera O B. KNIGHT & CO. tíRSMlÐlR og GIMSTEINASALAR Talsími Portaqe Ave. 8mith St. WINNIPCö, MAN. 6696.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.