Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 4
T41T LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. ÁGÚST 1908. er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce.. (löggilt). aö Cor. William Ave. og Nena St„ Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co„ (Incorporated). at Cor. William Ave. Ic Nena St„ Winnipeg. Man. — Subscriptioo price »2.00 per year. pay- abl in advance. c Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar (í eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. X stmrri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnfrarat. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖQBERG PRTG. & PCBL. Co. Wlnnlpeg, Man. P. O. Box I 36. TELEPHONE 22 1. Utanáskrift til ritstjárans er : Editor Lögberg, P. O. BOX 130. * WtNNtPEO, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er I skuld við blaðið. flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm" stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvls- egum tiigangi. Níð Heimskringlu um frjálslynda-flokkinn. tolíarnir á helztu nauCsynjavörum í landinu væru lækkatSir Þegar Laurier-stjórnin settist a8 völdum, þá eru afturhaldsblöSin og Hkr. aftaníhnýtingur þeirra, atS benda á hve tolltekjurnar hafi vaxiö síöan 1896, og telja þatS ekki geta stíafaö af öðru en hækkuöum tollum. Hkr. hrópar hátt og Þykir þaö óskaplegt aö auka skatta á fólkinu meö því. En hér er aöalatriöinu stoliö und an. Þegar Laurier-stjórnin lækk- aöi tollana þá margfölduöust strax vitSskiftin viö önnur lönd, og þess vegna jukust tolltekjumar. Þegar tollarnir lækkuöu, þá ginu ekki auökýfingar Austur-Canada leng- ur yfir markaöinum. Þá fór al- þýöa manna aö geta keypt vörur sinar viöar aö, og geröi þaö. Á þann veg óx verzlunin viö útlönd. Og þá náttúrlega tolltekjurnar um leiö. Vér skulum nú sýna fram á Þaö nokkru nánar, að þaö er tómt bull aö skattbyröin aukist fyrir þaö, þó aö tolltekjumar vaxf. Tollbyrðin er ekkert undir upphæöinni komin, heldur liggpir hún i hlutfallinu, sem tollupphæðin stendur í við verömæti l>ess, sem tollaö er. Sönn hagfræði er ekki falin í útgjalda- upphæöinni, heldur er hún \) inni- falin i hlutfallinu, sem útgjöldin standa í viö tekjurnar, og 2) í ár- angrinum, sem veröur af fénu. sem eytt er. Ein miljón tekna af tuttugu miljóna viðskiftum r Þaö var vikiö aö því fyrir nokkru hér í blaðinu, hve gjarnt afturhaldsblööunum væri til þess þyngrj tollbyröi en tveggja milj- aö rangfæra stjórnarstefnu núver- ána (■ekj'ur af fimtíu miljóna viö- andi sambandsstjórnar og gera sk;ffUm Þrjátíu miljóna útgjöld af tutt- ugu og fimm miljóna tekjum er ekki eins skýr vitnisburöur um hag fræöi, eins og fjörutiu miljóna út- hana tortryggilega í augum þjóö- arinnar meö þeim hætti. Nýtt dæmi þessum ummælum vorum til sönnunar eru greinarkafl- ar þeir í Heimskringlu um frjáls-, ,. .. ...... , , ■* * gjold af fimtiu miljona tekjum. lynda flokkinn, sem hafa venö aö 1 . , 1 , „ . - - Og a hinn boginn er þrjatiu muj- koma út síöastliöinn manuð. Þaö , s , ...fj s ,, , . , . . T í ona utgjold, sem ekki syna neinn á aö vera syndaregistur Launer-, , ’ , .„ , .,t. „ . . ,, , 1 arangur aö þvi er viöskifti eöa stjórnarinnar, og er eigi ohogvær- . . . , „ , , , . , tekiur snertir, eins gloggur hag- lega a staö anö 1 yrs u, en r fræðisvottur eins og fjörutíu milj- lendir blaöiö í vandræöum sínum ána útgfjöld, er leiöa til hagvæniegs út i tómar rangfærslur, blygöunar fjrajjgrm-g þæði aö því er viðskiftum laus ósannindi og Það argvítugasta Qg tekjum viskemur. öll verzlun- níö um stjórnmálamenn og mal- arviSskifti Canada lg9Ó námu 22g efni frjálslynda flokksins, sem Vestur-lslendingum hefir veriö boöiö upp á um langan tíma. Tollnnílið. miljónum, en 1907 voru þau 612 miljónir Mannfjöldinn 1896 var talinn fimm miljónir, en 1907 6j4 miljón. Tollupphæöin 1907 var Heimskringla hefur máls á toll- 54K miljón meiri en 1896, en hún málinu. Hún spgir, aö frjálslyndi var greidd af \lÁ miljón fleira flokkurinn hafi lofað aö aftaka fólki á 384 miljón meiri viöskift- verndartolla á innfluttum vörum.' um. Útgjöldin 1896 voru 44 milj., Þaö sanna í því er aö lofaö var aö en 73 miljónir 1907. Tekjifrnar færa niöur innflutningstollana, og 1896 36y2 milj., en 91 miljón 1906. þaö hefir veriö gert. j Þrjátíu prct. fleira fólk gerir 240 Strax og frjálslyndi flokkurinn Prct- meiri verzlunarviöskifti, greiö kom til valda 1896 voru tollarnir ir 220 prct. meiri tolla og hefir 189 færöir niöur úr 45 prct. ofan í X7Á prCt' meiri útSjÖld‘ Af Þessum tÖU prct lægst. Þannig voru tollar um sÍá menn frá óllu ^arfsmála- lækkaðir á öllum nauösynjavörum, \ Ie?u sjónarmiöi aö tollbyröin er akuryrkjuverkfærum og óunnum 1 mlklu léttari r9o6, og útgjöldin vöruefnum, og varö þaö bæöi til þess aö almenningur átti kost á aö fá keypt ódýrari verktól og iönaö- ur varö vandaðri og betri en verið haföi undir afturhaldsstjórninni bæöi fyrir þiaö, aö frjálslyndi flokk þegar verksmiöjueigendum í vemd , urinn færöi niöur tollskrána, og hátollanna gat, sakir samkeppnis- eins hitt, aö meö lágtollalöggjöf leysisins utanlands frá, haldist uppi Laurierstjórnarinnar sleppa bænd- aö hafa á boðstólum illa unninn urnir viö það aö láta verksmiöju- miklu hagfræðilegri heldur en 1896. Tollbyrðin nú er minni heldur en undir afturhaldsstjórninni; iönað og rándýran i tilbót. ' eigendurna rýja sig um þann toll- Laurierstjórnin lækkaöi, eins og skerf, er í þeirra sjóö rann meö áöur er sagt, tolla á öllum nauö- j an verndartollarnir stóöu. Þaö er synjavörum almennings, en hún . erfitt að segja, hvaöa feiknafé þaö hækkaöi tolla á munaöarvöru,. tó- væri orðiö, sem þannig heföi sóp- baki og dýrum vínum, einmitt ast a® einstaka mónnum, pínt út úr þeirri vöru>, er almenningur kaupir lítiö, en aðeins færri hluti þjóöar- innar, ríka fólkiö. Þar bar stjórn- in fyrir brjóstinu hag almennings, en ekki fárna einstaklinga, þó áuö- ugir væru, eins og afturhalds- stjórnin sæla. En þó aö margsannaö sé, aö almúganum, ef hátollastefna aftur- haldsmanna væri enn viö líði. Hér skal aö eins taka eitt ofur- lítiö dæmi. Gerum ráö fyrir aö Canada þurfi á ári eina miljón punda af bindaratvinna. Af þess- ari vöru skulum vér nú segja, aö Á að eins sé innfluttur en Á bún- ar til hér innanlands. Setjum svo aö innflutningstollur sé eitt cent á pundiö. Þá veröur tollurinn á þeirri Á miljón punda sem innflutt er $2,500. En verksmiðjumenn, sem byggju til hina Á hlutana, mundu undir verndartollalöggjöfinni hafa getaö lagt þaö á vöru sína sem toll- inum nam og látiö þá greiða sér, er af þeim keyptu. Meö öörum orðum. Bændurnir greiddu ekki aö eins þenna $2,500 toll, sem kom á innflutta bindaratvinnann og rann í landssjóð, heldur líka $7.500 til verksmiðjumiannanna sjálfra, er lögöu þaö á sinn tvinna, er tollin- um nam. Bændurnir uröu sem sé aö greiða sama tollinn af allri þessari einu miljón punda af tvinna. Fjóröi parturinn, $2,500 lenti í landsjóöinn, en eðia $7.500 til verksmiöjueigendanna. Af þessu dásamlega fyrirkomu- lagi undir hátollalöggjöfinni leiddi þaö, aö verksmiðjueigendur uröu stórríkir á fáum árum og margir miljónaeigendur. Þeir uröu öfl- ugir fylgismenn afturhaldsstjórn- arinnar og studdu hana sakir há- tollastefnunnar, sem hún lögleiddi til aö ihlynna að þeim. En alþýð- an borgaöi brúsann. I tollmálinu er því munurinn á frjálslyndu og afturhaldsstefnunni þessi: Afturhaldsstjórnin samdi hátolla löggjöfina og geröi verksmiöjueig endurna, sárfáa menn aö tiltölu, stórauöuga. Frjálslynda stjórnin lækkaöi tollana til aö auöga bænd- urna, alþýöuna, fjöldann og létta af honuim einokunarverzlun auö- mannanna. og koma samkepni aö. Þar barðist frjálslynda stjórnin fyrir almanna réttindum, en hin fyrir yfirgangi einstakra manna. Fjárniáln stjórnarfarið. Hkr. kveður upp þungan áfellis- dóm yfir Laurier-stjórninni fyrir fjármála ráösmensku hennar og þykir það óskaplegt aö útgjöldin skuli ha>fa aukist. En hún gleymir alveg aö geta þess, aö tekjurnar hafa aukist líka, og meira en út- gjöldin, svo aö tekjuafgangar Laurier - stjórnarinnar siöastliöin ellefu ár eru samtals $93,626.000, sbr. fjármálaskýrslu Fieldings fjár málaráðgjafa á síðastliðnu þingi. Og er þaö alt ööru vísi fjármála- stjórn heldur en hjá afturhalds- stjórninni, sem haföi aö meöaltali $249,000 tekjuhalla árlega, ellefu árin síöustu, sem hún var viö völd. Þegiar nú þannig er meö fjár- málin fariö, að stjórnin er alt af aö safna fé í landsjóðinn, frá 10 til 20 miljónir dollara á ári ftekjuaf- gangur síöastliöiö ár rúmar $19,- 000.000), þá virðist ekki ægilegt þó aö útgjöldin hafi vaxiö nokkuö frá því sem þau voru fyrir tíu til tólT árum síöan, þegar allar fram- farir og starfslíf í Canada var lík- ast diauðra manna gröf. Laurier-stjómin heföi vitanlega getaö haft útgjöldin . margfalt minni, heföi hún álitið þaö landinu fyrir beztu aö safna tekjunum sem mestum í sjóö, en verja þeim ekki nema aö litlu leyti í framkvæmdir og umbætur landsbúum i hag. En hún hefir hallast aö þeirri skoöun, sem nú er efst á baugi hjá öllum uppgangsþ jóöum heimsins, aö nota mest þaö fé sem stjórnin má missa til þess aö bæta og byggja Jandiö, sem hún býr í. Og Laurier- stjórnin hefir borgað þessar um- bætur af tekjunum, sem inn hafa komið, en hún hefir ekki tekiö lán svo tugum miljóna hefir skift til aö gera umbæturnar og síbæct á þjóöskuldabyröina, eins og aftur- haldsstjórnin geröi. * Hæstu útgjaldaliöimir fyrir ut- an venjulegu útgjöldin eru sérstök útgjöld, sem kölluð eru höfuðstóls- útgjöld. Þaö er það fé, sem variö er til ýmiskonar varanlegra fyrir- tækja, er fé landsins.stendur í oger þjóöareign, svo sem stórbygging- ar, brýr o. s. frv. í þeim löndum, sem eru á framfara skeiöi eins og Oanada er sérstaklega þörf á þess- konar fjárveitingum; og gerir sér- hver stjórn sem er ant um vöxt og viðgang lands síns, sér far um að uppfylla þær. En þrátt fyrir það þó aö Laurier-stjórnin hafi uppfylt þessar þarfir þjóöarinnar, l'angt fram yfir þaö sem fyrirrennarar hennar geröu, nægöu henni árlegfu tekjur sínar til þess aö mestu leyti. Undir afturhaldsstjórninni, frá 1886—1896, þá urðu þessi höfuð- stólsútgjöld samtals $80,000,000. Mönnum er víst kunnugt um, hvernig sú stjórn fór aö greiða þau útgjöld. Hún fór þannig aö því, aö hún tók $62,000,000 lán og bætti þ.ví við þjóðskuldina, sem orðin var um 260 miljónir 1896, Þegar hún fór frá. Samskonar útgjöid undir Lauri- er-stjórninni hafa orðið meiri, um $127,000,000, en alt Það fé hefir stjórnin greitt af tekjum sínum, nema einar 5,txx),ooo, sem bæzt hafa viö þjóðskuldina. Meö því aö þau útgjöldin hafa mest vaxið, er varið hefir verið til almennra umbóta, þýðingarmikilla verklegra framkvæmda, svo sem til meginlandsbrautar vorrar (G.T. P.) og til eflingar samgöngum á annan hátt, stórbygginga og skóla, þá ættu slíkar umbætur, og eru vit- j anlega slíkar umbætur meiri hluta þjóðarinnar ánægju- og fagnaðar- efni, sérstaklega fyrir þá sök, að 1 stjórnin hefir komið öllu þessu i ! verk með tekjum þeim, er hún sá Iandinu fyrir og án þess að hækka i þjóðskuldina svo sem neitt. I Þjóðskuldin. Um hana bullar Hkr. töluvert og er að reyna aö gera það ískyggilegft J hvaö skuldin hafi vaxið! I undir Laurier-stjórninni. Segir hana 1 hafa hækkað um 1714 miljón taliö til 31. Marz síðastl. En þetta er rangfærsla, því að skuldin hefir aö eins hækkað um j rúmar 5 miljónir frá 1896 til 31. Marz 1907 fsbr. ræöu Fieldings fjármálaráðgj. í þingtíð., haldna 3. Des. s.l.ý. Skuldarhækkunin hefir að eins rúmlega þrefaldast í munni ! Hkr. En er nú þessi 5 miljóna hækkun mjög ískyggileg? Og er það ekki álitamál hvort réttara heföi verið aö minka þjóðskuldina en láta nauösynlegar umbætur, sem geröar hafa veriö sitja á hakanum? Þar eð þjóðskuldin er orðin hátt á þriðja hundrað miljónir, þá verð- ur þessi fimm miljóna viðbót öld- ungis hverfandi miðað viö alla upphæöina. En um hitt má aftur ræöa meö og móti, hvort réttara heföi veriö aö minka þjóðarskuldina eöa ekki. Enginn neitar þvi, að skuJdin er mikil og renturnar býsna þung út- gjaldabyröi, sem vitanlega væri gott aö losna viö. Hins vegar eru íbúar fámennir i Canada, en landiö auöugt og gott. Fádæma auðsuppsprettur hér. Fyr- ir því er á það að líta, hvort aö eigi ríöi meir á því að verja fé til þess að hagnýttar verði auðsupp- sprettur þær, sem í landinu eru, heldur en aö borga þjóöskuldina strax. Þjóðskuldabyrði má létta meö tvennu móti. Það er hægt með því að greiða skuldina alla í einu eöa smámsam- an. Og Það er líka hægt með því að auka gjaldÞolið til aö bera byrð- ina meö því aö íbúatalan vaxi og aö þjóöin auðgist. Ef svo stæði á aö auðsuppsprettur þær, sem Can- ada á, mættu heita svo vel hagnýtt- ar, sem hægt væri, þá heföi ekki verið um annað að ræða en að greiða þjóöskuldina, svo skjótt sem mögulegt heföi veriö. En jafnvíst er um það, aö meö því aö láns- traust Canada er óaöfinnanlegt, og hún á enn stórmikið eftir aö vaxa og blómgast, þá hefir Laurler- j stjórnin tekið þann kostinn, í þessu máli, sem hyggilegri var. En hann var sá, að hækka þjóöskuldina ekki svo neinu, næmi, en verja tekjun- um, sem inn komu árlega, til að gera þær umbætur er til framfara miöuöu og bráönauösynlegar væru í þessu unga landi. Þannig varöi Laurierstjórnin fé til aö byggja nýjar jámbrautir; fé til aö dýpka og setja vita í St. Lawrence ána; fé til aö dýpka skuröi er skip fara um; fé til að framlengja og bæta Intercolonial brautina; fé til aö leggja Grand Trun'.-c brautina; fé til aö bæta höfnina í Montreal og fleiri hafnir smáar og stórar; fé til aö styrkja gufuskipalínur í því skyni að efla verzlun Canada; fé til aö sýna iön- aö og afuröir. frá Canada erlendis og vekja þannig eftirtekt á land- inu; fé til aö kosta verziumarer- indsreka í ýmsum löndum; fé til að styöja innflutning meö ráöi og dáö; jók fjárveitingpina til hinna ýmsu fylkja i sambandinu; og varöi fé til aö styöja og efla verzl- unarviöskifti Canada viö erlend ríki á margan hátt, og til aö létta undir með íbúunum í að nota auðs- uppsprettur landsins að ýmsu leyti. Fjárveitingar til allra ]>essara nauðsynjamála hafa aö eins einu sinni orðið fimm miljónum meiri en tekjurnar, en sá var munurinn, aö meöan afturhaldsmenn voru viö völdin uröu útgjöld þierra á 18 ára stjórnartíma 118 miljónum meiri en tekjumar. Að lokum skal þess getið, aö þó skuldin hafi hækkað um áður- nefnda upphæð, hvilir hún nú léttar á ibúunum en þegar Laurier-stjórn in kom til valda, vegna þess hve fólki hefir fjölgaö. Áriö 1896 var þjóöskuldin $50.71 á mann, en nú er hún ekki nema $40 á mann. Og sést á því, að þjóöskuldarbyrðin hefir drjúgum lézt á herðum Can- adamanna undir Laurierstjórninni, þrátt fyrir allar umbæturnar landi og lýö til eflingar, sem hún hefir gert. (Framh.; Kosningarnarj Sask- atchewan. Úrslit kosninganna þ 14. þ. m. í Saskatchewan eru næsta mikils- varöandi fyrir fylkiö. Framtið þess er undir því komin, aö rétt umdirstaða sé fundin. . Stjórnir ! allra landa hafa mikla ábyrgö meö höndum, en þó ekki sizt þær, sem fyrstar setjast aö völdum í ný- mynduöum fylkjum eöa ríkjum. Þá er mest hætta á aö eitthvað það sé gert, sem verði fylkinu til ómet- anlegs tjóns síðar meir. Þetta á ekki sízt viö um fylki eins og Sas- katchewan, sem enn er óbygt að mestu og á sýnilega glæsilega fram tíö fyrir höndum. Þégar fast lag er komiö á stjórnarskipunina, landið albygt og þjóðlífið í traUst- um skorðum, er miklu minni hætta á, að stjórnirnar geti gert þau af- glöp, sem ekki megi skjótlega ráða bót á. * Scott-stjómin hefir nú setiö að völdum í Saskatchewan í þrjú ár. Hefir hún gert nokkuö það, sem Thc DOMINION B VNh SELKIRK CTIBCIÐ. AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjórum. d. GRISDALE, bankastjórl. fylkinu geti oröiö tjón að? Síður en svo. Hún hefir þvert á móti reynst framsýn og ötul stjórn, og unnið að heill og fram- förum fylkisins í hvívetna. Hér skulu taldar nokkrar gerðir hennar. Scott-stjórnin hefir komið skipu lagi á stjórnarfar fylkisins, svo op- inber mál yrðu afgreidd fljótt og vel. Hún hefir á þrem árum varið meira en fjórum miljónuni dollara úr fylkissjóði til almenn- ingsmála, án þess að henni hafi nokkurn tíma verið borið á brýn aö hún færi óráösíulega meö þaö fé eöa veröi þvi illa. Hún átti þátt í fylkjafundinum 1906 og fékk þá $130,000 bætt við tekjur fylkisins. Hún hefir fengið samþykt lög um það, að gróðabrallsmenn, utan- fylkisbúar, sem landeignir eiga í fylkin'u, og landsölufélög, skuli greiða skatt til skóla í fylkinu. Hún hefir látið samþykkja lög að bankar vátryggingarfélög, lán- félög, símafélög og önnur auðfé- lög skuli greiða skatta. Hún hefir haft undirbúning með að neyða járnbrautafélög til aö greiða skatt. Hún hefir látið sér ant um iön- aðarmenn, handverksmenn og vinnufólkið, og trygt rétt þeirra meö lögum. Hún hefir aukið fjárveitingar til landbúnaðarins og eflt hann í öll- um greinum. Hún hefir látiö leggja þjóðvegi um fylkið og haldið þeim viö. Ár- ið 1907 veitti hún $562,000 til vega gerðar og brúa. Hún hefir stutt að myndun 750 skólahéraða og veitt þeim ríflegan styrk. Hún hefir komið skipulagi á réttarfarið, svo það er í góðu lagi. Hún hefir séð vel fyrir menta- málum fylkisins, bæöi alþýðu- mentun og æðri mentun, með fyr- irmælum sínum um stofnun æðri skóla og háskóla. Hún hefir látið gera tvær ágæt- ar stálbrýr yfir Saskatchewan ána, aðra hjá Saskatoon, hina hjá Battle ford, og í ráði er aö byggja þá þriðju hjá Prince Albert. Hún hefir veriö ótrauð á aö koma upp opinberum byggingum, þar sem þeirra hefir þurft með í fylkinu. , Hún hefir undirbúið byggingu stjórnarhallarinnar í höfuðstaðn- um svo að það lofa allir, og fengiö byggingartilboð um hana fyrir $94,110 minna en húsagerðarmeist- ari áætlaði. Hún hefir lagt veitingu vínsölu- leyfa í hendur einnar nefndar, og unnið að því að takmarka vínsölu yfirleitt. Hún hefir gert nýja skiftingu á kjördæmunum og hana svo sann- gjama, að allir flokkar greiddu at- kvæði meö henni. Hún hefir séð skólabörnum fyr- ir ókeypis lestrarbókum. Margt og margt fleira hefir hún starfað þenna stutta tíma, sem hún hefir setið að völdum, og fáir munu þeir stjórnarformenn vera, sem eiga þvi láni að fagna að hafa afrekaö svo mikiö eins og Mr. Scott á svo skömmum tíma. Þótt nú svo vel hafi tekist til um byrjunina, er þaö ekki síöur mikils- varöandi fyrir fylkiö, að framhald- ið verði að sama skapi. Og hverjum er bezt til þess trú- andi? Hverjum öðrum en einmitt þeim mönnunum, sem þegar hafa unniö fylkinu svo mikið gagn, Scott og flokksmönnum hans. & Tho.mas. !IÁRÐVTORU-KÁUPiVíh,NN 538 ivt A.I2ST ST. TALS. 330 Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á okkar eigin verksmiðju og ábyrgst. ViS sendum eftir munum og sendum þá aftur sama daginn.—Talsímið 339 eftir sendisveini okkar. Vinsœlasta hattabúðin í WINNIPEG, Einka umboðsm. fyrir McKibbin hattana 1mm 364 Main St. WINNIPKG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.