Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 8
8. LOGBEAG, FIMTUDAGINN 6. AGÚST 1908. Borgar M. Þaö sem borgar sig bezt er aö kaupa 2 hús ásamt 40 feta lóö á Maryland St. fyrir $3,300. Til sölu hjá Th.OddsonGo. 55 TRIBUNE B'LD'G.' TelkphoNk 2312. Ur bænum og grendinni. IMi Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mflur. A- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa 1 Skúli Hansson & Co., 56yTribune Bldg. iTelefónar: Boyds brauð Brauðið, sem gerir félkið heil- brigt, er brauð, sem enginn má vera án. Brauð vor er munað- arvara, sem þér ekki hættið þeg- ar þér eruð farnir að brúka það. Ekkert meltingarleysi eða þreyta Vér flytjum það á hverjum degi um-alla borgina. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, Auglýsið í Lögb. Skrifstofan 6476. Heimilid 2274. P. O. BOX 209. A. S. Bardal vantar góðan keyrslumann, sem kunnugur bænum og getur talaö bæöi lenzku og ensku. er ís- 0O00000000000000000000000000 ___________ .0 Bildfell & Paulson, ° • 0 Fasteignasalar ° A föstudagskveldiö 7. ÁgÚSt kl. °/?oom 520 Union bank - TEL. 26850 io á eftir Heklufundi veröur hluta ° velta um saumavél í G. T. salnum efri. | næsta blaöi veröur getið um hver hreppir vélina. Oddfellows! H KKENNARA vantar til Geys- Héöan frá' Winnipeg fóru til iss}cóla "r- 776, kenslutími 6 mán- íslands á miðvikudaginn var tvær l,öir, frá i. Okt. næstk., kaup $50 ógiftar stúlkur: Arína og Valgerð- um mánuöinn fyrir kennara, sem ur Oddson ættaöar úr Reyöarfirði. Hefir 2nd Class Teachers’ Certi- ____________ ficate” fyrir Manitoba. Kennar- ar, sem hafa lægra mentastig, geta gert tilboö, en Þeir tiltaki kaup á- samt æfingu. Tilboöum verður VAÐ þýðir það orð? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? VAÐ kostar að ganga í félagið? VAÐ get eg grætt á að ganga í fél. ? ÖUum þessum spurningum svarað vel og ,S®-LhÚ’.°5.l08rt..^n™L^Lt8' ° greinilega ef þér snúið yður tíl Victor B. Anderson, I ritara 1 571 SIMCOE St. WINNIPEG. O lútandi störf. Utvega peningalán. o 00®000000000000000000000000 KAFFIBÆTIRINN Mrs. Halldóra Olson, yfirsetu- kona í Duluth, kom hér til bæjar í kynnisferð á föstudaginn var. yeitt móttaka til x. September, Meö henni kom og Mrs. Norman Geysir> Man>> ^ Jál> Igo8 frá Duluth. Þær héldu heimleiöis aftur í dag ffimtud.ý. B. Jóhannsson. ' 'tW Eins og getið var um i síöasta blaði bauð borgarráöiö í Winnipeg Roberts hersöföingja aö koma hing að. Hann þá boöiö og ætlaði aö koma hingað 10. Þ. m, en veiktist um daginn og varö aö hætta viö FLUTTUR. Hér meö geri eg öllum mínum kæru skiftavinum vitanlegt, — og einnig hinum, sem ekki eru enn komnir í Þeirra tölu—, aö nú hefi vesturförina. Hann heldur heim til eg flutt úrsmíðis-verkstæði mitt frá Englands hiö fyrsta. Mr. Jón Björnsson frá Baldur, Man., kom hér til bæjar um síð- ustu helgi. Fór niður til Whyte- wold Beach á þriðjudaginn var. 147 Isabel str. til 553 Sargent ave. Og Þar sem eg er nú enn Þá nær aðalstöðvum minna kæru lands- j manna, vonast eg eftir aö Þeir leiti1 ekki langt yfir skamt, en minnist1 Þess, aö jafnan hefi eg meiri á- ! nægju af aö eiga viöskifti viö Þá frekar en aöra, Þó auövitaö sé; Mr. Jóhannes Einarsson kaup- skylclugt aö breyta vel viö alla. maöur í Lögbergs nýlendu kom Me5 vinsemd og virðingu. hingað til bæjar í vikunni sem leiö Christopher Ingjaldsson. meö tvö vagnhlöss af gripum til aö __________ selja. Hann lét vel yfir horfunum . .. , . „____ vestra og líðan manna yfirleitt. Tv0 h*rherg' tl! lei^ a8 755 EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G. Thorgeirsson, 662 RossAve,, Wpeg. Spánnýtt! Eg undirritaöur þefi byrjaö á matvöru- ávaxta- og viöarverzlun aö 713 Arlington stræti hér í Winnipeg, og vænti þess aö land- ar mínir, sérstaklega hér í vestur- bænum, unni mér viöskifta. Eg _________ William ave., meö vægum kjörum, | mun gera mér far um aö gefa \fr Th ThnrkeUsnn kaunmaö- Fægileg fyrir barnlaus hjón þeim lult eins kj5r og agrir Mr. Th. Ihorkelsson kaupmaö- eöae.nhleypt fó]k Húsiö meö ný- P tízkusniöi. i Álftavatnsbygð var hér á ferö um helgina. Hann lét vel yfir grassprettu oj líöan manna Þar úti. Runólfur Pétursson. __________ Menn eru beönir aö veita athygli . 1 auglýsingu Mr. Runólfs Péturs- Fostudaginn var uröu þau hjon- sQnar> gem er nýbyrjaSur á verzl- m Gunnlaugur Helgason og Odd- un ^ Arlington stræti. Hann væntir viðskifta íslendinga, og ný kona hans fyrir þeirri þungu sorg, aö missa ársgamla dóttur sína, sem hét Stefanía Clara Á- gústína. Hún var jarðsungin af séra Jóni Bjarnasyni sunnudaginn 2. Ágúst, fæöingardag hennar ár- inu áöur. ætlar að gera sína ánægöa. alla viöskiftamenn Á laugardaginn var andaðist aö heimili dóttur sinnar, Miss Finney | að 652 Toronto str., Helga Jóns- Sunnudagsskólar Frikirkju- og ^óttir,. 67 ára aö aldri. Uppskurö- ^Frelsissafnaöa og Immanúelssafn- ur hafði veriö geröur a henm fyr- a'öar og ísl. sunnudagsskólinn 5 Glenboro ,höfðu pic-nic sitt í sam einingu að Grund laugardaginn ii. f. m. Veöur var hið blítSasta og fjölmenni mikið. Bæöi ungir ,-g gamlir tóku af mesta fjöri Þátt i ýmsum leikjum og íþróttum. — Hornleikaraflokkur ir þrem mánuöum síðan viö augna sjúkdómi, sem ekki tókst aö lækna, XalsímiVQ2o og dró hana til dauða. jarösett 4. s. m. af Bjarnasyni. Hún séra Hreint og ljúffengt Ice Cream. Hjá osser þaö búiö til úr hreinum rjóma, rétt með það farið og bætt með bezta á- vaxtasafa. Vér höfum alt af til K A F F I eða MJÓLK, ávexti, kalda drykki, vindla og tóbak. The West End Refreshment Parlor 637 Sargent Ave Thos. D. Leinster, eigandi. fslenzka töluð. var Jóni E. Nesbitt LYFSALI for. Sargent & Sherbrooke Sunnudagsskóla “picnic” Tjald- bygöarinnar buöarsafnaöar veröur haldiö 1 Riv- skemti mönnum meö hljóöfæra- er Park þriöjudaginn 11. þ. m- Xsils 3218 slætti Bandalag safnaðarins ætlar líka, ____________ '■ aö vera þar út frá Þann dag, svo _________ Útgáfunefnd Framtíöarinnar biö I,kle8j a* .n|°lmenni Ver#1’ ^’Komiö me ö meöalaforskriftin a ur ’aö láta Þess getið, aö hr. Friö- að kveldmu. vöar til vor. jón Friðriksson, 86 Margareta St., j . Wnee sem er féhirðir blaösins, Hr. Sigfús • Magnússon og kona öllum meðalaforskriftum. sem oss eru hefir öll fjármál þess á hendi og er hans, sem heima eiga í Duluth, er nákvæmur gaumur gefinn. og ,.vi eftir aí allar berfranir Minn., komu hinga. ffl b,jar fyHr, £ “ ” fyrir blabiS og pantan.r verS, helgma og dvoldu her fram um vé, hM„m wndir „ Ttodl. sendar til hans. { ia V1 • um, tóbaki og vindlinffum. GÆTIÐ AÐ AUGLÝSING á þessum stað í næsta blaði. THE >1 :Vopni=Sigurdson, Tt?T • Grocerles, Crockery, 1 O Boots & Shoes, y á Builders Hardware ) 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Kjötmarka FRITT $4,000 jörð 6 bæjarlóðir og ferð út til jarðarinnar. GEFIÐ ÞEIM SEM BRÚKA ODORKILL. Af því vér erum vissir um að ekki þurfi annað en aö menn reyni ,,Odorkill“ einu sinni til þess aö þaö sé alt af brúkaö, þá hefir oss sýnst aö gefa verðlaun þau, sem aö ofan eru nefnd, þeim gizka réttast hvaö margar baunir muni vera í kassanum sem, meöfylgjandi mynd er af, sem nú er í vörzlum The National Trust Co., Winnipeg. Baunirnar eru vanalegar hvítar Fraskar baunir, sem seldar eru f öllum matvörubúðum. Vér keyptum þær af Steele, Briggs Seed Co, Innanmál kassans er nákvæmlega eitt teningsfet. Baunirnar voru látnar í kassann í viðurvist þeirra, sem eiga aö dæma í þessari kepni, úr poka, sem ein skeppa var í, svo enginn veit hve margar baunir eru í honum. Síðan var kassinn innsiglaöur og látinn ofan í pjátur- kassa og hann líka innsiglaöur og látinn síðan í geymsluskáp National Trust Co., og þar verð- ur hann þangaö til 15. September. Þá veröur kassinn opnaöur og baunirnar taldar og verö- laun svo gefin þeim sem næst komast. SKILYRÐI FYRIR ÞÁTTTÖKU. 1. Sá eða sú sem kemst næst því rétta hvað margar baunir sé í kassanum fær óskorað eignarbréf fyrir 200 ekra jörð nálægt Battleford í fylkinu Sask- atchewan, Lega hennar og jarðvegur er ágætnr svo ekki getur betra í Vestur- Canada, Jörðin er lágt virt á $4000.00. Sá sem vinnur fær ókeypis ferð þangað hvaðan sem er í Norður-Ameríku. 2. Þeir sex sem næst koma fáeina bæjarlóð í Bratjdon, Man. hver. Þær eru metnar $200 hver. 3. Hver og einn sem þátt tekur verður að senda $2 með ágizkun fyrir einn- ar gallónu brúsa af ODORKILL. 4 Allir mega senda eins margar ágizkanir og þeir vilja ef þeir senda $2 fyrir brúa af ODORKILL með hverri. 5. Svörum veitt móttaka til 15. September 1908 kl. 12 áhádegi. 6. Ef tveir eða fleiri eru jafnir, þá vinnur sá sem fyrst sendi svar. “■ 7. Þessir eru dómendur: Arthur Stewart, Esq. ráðsmaður National Trust Co., Winnipeg; George Bowles, Esq. bankastjóri Traders’ Bank, Winnipeg; W. Sanford Evans, Esq., bæjarráðsmaður, Winnipeg. Hér er kassinn. Eitt tet á hvern veg að innan. nDORKILL V (SKRÁSETT) er ábyrgst að drepi sóttargerla og eyði allskonar vondum þef, Það kemur í veg fyrir svínakóleru og fenjaveiki; græðir sár á hestum og búpeningi og ætti að vera á hverju bóndabýli, húsi, búð, gistihúsum, opinberum byggingum o. s. frv. Það er engin lykt af því og það er ekki eitrað. Það bezta lyktar- eyðandi og sóttvarnarmeðal sem enn hefir verið fundið. •Miei Nr. 10 Mclntyre Blk., WINNIPEG, MANITOBA. Odorkill Manufacturing Co. HÁTTVIRTU HERRAR! Eg gizka á að baunirnar í kassanum, s< um er talað í auglýsingu yðar um Odorkill verlauna samkepni og sagt hvað stór er, séu Gerið syo vel að skrásetja þessa ágizkun mína og sendið mér 1. gallónu brúsa af Odorkill, $2.00 fylgja með. NAFN.......................................'•.... .... UTANÁSKRIFT....................................'... ODORKILL MANUFACTURIN6 COMPANY 402 Mclntyre Block Talsími 7966 Winnipeg, Man. | Klippiö þessa auglýsingu úr og brúkiö miðann strax| KENNARA vantar aC Lundi skóla yfir þrjá mánuöi frá 15. Sept. til 15. Des. næstkomandi. Umsækjendur eru beönir aö til- nefna kaup yfir hvem mánuö, og hvaC lengi og hvar þeir hafi áöur kent, og hvert þeir hafi meömæli frá þeim skóla, sem þeir kendu viö. Tilboöin sendist undirrituöum fyr- j ir 20. Ágúst næstk. Icel. River P. O., 27. Júlí ’o8. G. Eyjólfsson. Til sölume'Ú'r,lní,“ ^———^ reiöhjój, beztu tegund. Ráösm. Lögbergs. Lögmaður á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriðja laugardag hvers mánaðar á sveitarráösskrifstofunni. Chris. Olsson’s Úrvals Meiru Safa- Steikur eru einmitt þaö sem þér viljiö fá f miödegisverð. Þær kosta ekki meira en annarstaöar, þér fáiö undir eins þaö sem bezt er Komiö viö eöa talsímiö. 666 Notre Dame Tals. 6906 LÍTIÐ Á. Ef þér þurfið á einhverju af eftirtöldu að halda, HÚSGÖGNUM, STÓM, LEIRVARNINGI, þá ættuð þér aS koma við í búð THE STARLIGHr SEGOND H \ND FURNITURE CJ. 536 Notre Dntne TALSÍMI 8366. Mlrs. M. Pollitt horni Sargent £* MlcGee beint á m<5ti Good-Templarahúsinu íslenzka selur ÍCE CREAM, KALDA DRYKKI, VINDLA og TÓBAK. ÁVEXTI eftir ársíðaskiftum. MATVÖRUR. Talsímapantanir fljótt og vel afgreiddar. Talsími 6376. DOBSON &JACKSON CONTR ACTORS - WINNIPEG Sýniö oss uppdrætti yðar og reglugjöröir og vitiö um verö hjá oss. MATSTOFAN á LELAND HOTEL » ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíöir*alt af á takteinum. Fljót afgreiösla og sanngjarnt verö. ISLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.