Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.08.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. ÁGÚST 1908. 3- Gerir verölaunasmjör. Hefir ookkur heyrt þess get- ið að þeir sera búa til verð- launasrajör í Cauada brúki inn- flutt salt? Þeir reiða sig allir á Wi n d sor sa 11 vegna þess aö þeir vita að það bráðnar fljótt, sraygur vel í,U og gefur iudislegan keim. Windsor salt er hreint og kostar ekkert raeira en inuflutta saltið ódýra Ef þér viljið fá bezta srajör Jþá verðið þér að brúka bezta saltið. Þrð er Windsor salt. Söngfrœðisprófin. Mér finst rétt og sanngjarnt,bæöi gagnvart nemendunum sjálfum og einnig lesendum blaðsins, aö skýrt sé frá prófunum satt og hlut- drægnislaust. Ekki er víst aö allir lesi ensku blöðin, en þar er rétt frá sagt, aS einu atriöi undanskildu, sem oröið hefir fyrir vangá, og það er að allir nemendurnir gengu undir prófin við “Toronto University” en ekki “Conserva- tory”, því það er alt önnur stofnun. Þessi er rétt útkoma prófanna: í foítepiano spili: Þriðja bekk: 1. Jungfrú Jóhanna Ólson 1. eink.; 2. Sigrún M. Bald- winson 2. eink.; 3. Carolina Thom- as 3. eink. Öðrum bekk; 1. Lára Halldórs- son 1. eink.; 2. Herdís Einarsson 1. eink.; 3. Jóhanna Finnsson 2. eink. Fyrsta bekk: 1. Ingisp. Stefán G. Sölvason 1. eink.; 2. Jungfrú Sigríður S. Johnson 1. eink.; 3. Sigurveig Vopni 1. eink.; 4. Hróð- ný Finnson 1. eink.; 5. Lauifey Odd son 1. eink. Fyrsta árs söngfræðispróf: 1. Jungfrú Sigrún M. Baldwin- son 1. eink.; 2. Sigríður S. John- son 2. eink.; 3. Ingisp. Stefán G. Sölvason 2. eink.; 4. jungfr. Jó- hanna Finnsson 3. eink. Eins og sjá má að ofan, hafa landar okkar reynt við aðrar þjóð- ir íí fjórum deildum og náðu efsta sætinto í hverri fyrir sig. Þetta er mjög ánægjulegt, ekki einungis fyr ir nemendurna og aðstandendur þeirra, heldur og fyrir alla íslend- inga, því slíkt er ékki fengið nema með alúð og ástundun af hálfu nemendanna. Jónas Pálsson. Ath. — Um leið og vér birtum framanritað skrif hr. Jónasar Páls- sonar viljum vér algerlega vísa frá oss hlutdrægnis-aðdróttunum hans | til vor. Um prófin var ekki sagt! annað en það, sem vér höfðum séð | í blöðunum eða heyrt sagt, þar á j meðal orðsending frá honum sjálf- j um. Aðdróttanirnar sendum vér því beina boðleið heim til J. P. aft- ur. — Ritstj. Fréttir frá íslandi. Ási í Hegranesi, fyrrum þingmað- ur Skagfirðinga (1865-1867j meira en hálfníræður að aldri (f. 1822J, valinkunnur sæmdarmaður fram á elliár, fróður um margt og vel að sér. Þrír synir hans lifa enn, þar á meðal Björn augnalæknir í Rvík. ' Bankastjóri Emil ,Schou , er fór utan í öndverðum þ. mán. að leita fyrir sér um bankalán í Lundúnum, kom aftur 14. þ. m. og lætur mikið vel yfir erindislokum; gat þó ekki staðið við nema þrjá daga í Lund- únum. Hann skýrir ekki nánar frá hverju sér hafi ágengt orðið; er ef til vill ekki fullséð um það; en aðr- ir nefna eitthvað á aðra miljpn kr, er ádráttur hafi fengist um, gegn veði í íslenzkum bankavaxtabréfum. I Um íkveikjuglæp varð uppvist nýlega á ísafirði á hendur Bjarna nokkrum Sigurðssyni verzlara frá Borg. Eldur kviknaði í húsi hans með búð aðfaranótt 1. Júlí, en tókst að slökkva áður en húsið skemdist til muna. Þó var fólk í húsinu upp yfir búðinni hætt komið; stökk út á nærklæðum. Grunur lagðist á húseiganda, Bjarna þennan, sem var snarað í gæzluvarðhald. og ját- ði á sig glæpinn von bráðara; hann Ir.ifði fengið til formann sinn, Sig valda Guðmundsson, að kveíkja i húsinu. W. A. HENOERSON selur KOL oc VID í smáum og stórum stíl. Píano og húsgögn flutt. Vagnar góöir og gætnir menn. Lágt verö. Fljót skil. 659 Notre Dame Ave. Winnipeg Talsími 8342 ISLBÆKUR Ul sölu hjá U. S. BAKÐALi. Cor. Elgln & Nena str., Wlnnlpeg, Fyrlrlestrar: Andatrú og dularöfl, B.J... . , 15 Dularfull fyrirbr., E. H. 20 Eggert ólafsson, eftir B. J. .. $0 20 Ejörir fyrlrl. frá kirkjuþ. ’S9.. 26 Frjálst sambandsland, E. H. 20 Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg...... 15 fsland að blása upp, J. Bj.... 10 ísl. þjóðemi, skr.b., J. J. .. 1 25 Jónas Haligrlmsson, Þors.G. . . 16 Lígi, B. Jónsson .............. 10 Ment. ást. á ísl. II G. P...... 10 Mestur i heiml, 1 b., Drummond 20 Olnbogabarnið, eftir ól.ól.... 16 Prestar og söknarbörn, ól.ól... 10 Sjálfstæði Islands, fyrirlestur B. J. frá Vogi.............. 10 Sveitaliflð 4 Islandi, B.J.... 10 Sambandið við framliðna E.H 15 Tröar og kirkjullf & ísl., ól.ól. 20 Verði IJós, eftir ól. Ó1........ 16 Vafurlogar í skr. b., .... $1 00 Um Vestur-ísl.. E. H......... 16 Upphaf kristninnar Ág. Bj. 10 Yfirl yfir sögu mannsand’s.Á.B 20 Dönsk-lsl.orðab, J. Jönass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J., b. 76 Enskun&msbök G. Z. I b........1.20 Enskun&msbók, H, Brlem .... 60 Ensk mállýsing.. *>o Eðlisfrœðl ... . ?.............. 26 Efnafræði.. .,. . .............. 26 Eölislýslng jarðarinnar......... 26 Flatarmálsfræði E. Br. • • .. 50 Frumpartar Isl. tungu........... 90 Fornaldarsagan, H. M...........1.20 Fornsöguþættir 1—4, I b„ hvert 40 Goðafr. G. og R„ með mýndum 76 Islendingasaga fyrir lyrjendur eftir B. Th. M.................60 Sama bók í enskri þýðing J. Pálmason...............••1.00 Kenslubók i þýzku ....... 1.20 Kenslubók í skák ....••.. 40 Dandafræöl, Mort Hansen, I b 36 Landafræöi þóru Friðr, I b.... 26 Ljósmóðirin, dr. J. J......... 80 Norðurlandasaga, P. M.........1.00 ^itreglur V. A................ 26 Reikningsb. I, E. Br„ I b..... 40 Skólaljóö, I b. Safn. af þórh. B. 40 Sundreglur.................... 20 Suppl. tll lsl.Ordböger.I—17,hv. 60 Skýring m&lfræðlshugmynda .. 26 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 60 Æflngar i réttr.. K. Aras.. . .1 b 20 Læknlngabækur. Barnalæknlngar. L. P........... 40 Elr, helib.rit, 1.—2 &rg. 1 g. b...l 20 iÆlkrit. Aldamðt, M. Joch............... 16 Brandur, Ibsen, þýð. M. J........1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Briem 60 Gisli Súrsson, B.H.Barmby........ 40 Helgi Magri. M. Joch........... 26 Hellismennirnir. 1. E.......... 60 Sama bók 1 skrautb........... 90 Herra Sólskjöld. H. Br. .,.. .. 20 Hinn sannl þjóðvlljl. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare............ 26 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespearé............ 26 Prestkostnlngln. Þ. E. 1 b. .. 40 Rómeó og Júlla................. 26 Sverð og bagall................. 60 Skipið sekkur................... 60 S&lin hans Jóns mins............ 30 Tettur. G. M..................... 8* Víkingarnir & H&logal. Ibsen 20 Vesturtararnir. M. J............ 20 Ljóðmiell B. Gröndal: Dagrún............. 90 B. J„ Guðrún ósvlfsdóttlr .... 40 Bjarna Jðnssonar, Baldursbr& 80 Baldv. Bergvinssonar ....... 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl....... 80 Bj. Thorarensen i sk: b. .. 1.50 Etnars Hjörlelfssonar........... 26 Es. Tegner, Axel i skrb......... 40 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Grims Thomsen, I skrb..........1.60 Gönguhrólfsr’mur, B. G....... 26 Gr. Th.* Rímur af Búa And- «*ars......................... 35 Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt og gamalt..................... 75 Guðna Jónssonar 1 b............. 50 Guöm. Friðjónssonar, 1 skrb... 1.20 Guðm. Guömundssonar, ..........1.00 G. Guðm., Strengleikar.......... 26 Gunnars Gislasonar ............. 26 Gests Jóhannssonar.............. 1Q Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.26 Gísli Thorarinsen, ib........ 75 H. S. B„ ný útgáfa.............. 26 Hans Natanssonar........ .... 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.. .. 6° Jóns ólafssonar, í skrb......... 76 J. ól. Aldamótaóöúr............. 16 Kr. Jónsson, ljóðmæli .... $1.25 Sama bók í skrautb..........1.75 Kr. Stef&nssonar, vestan hafs. . 60 Ljóðm. Þorst. Gíslasonar ib.. 35 Ljóðmæli Þ. G. ób............... 20 Matth. Joch„ Grettisljóð...... 70 M. Joch.; skrb, I—V, hvert 1.25 M. Markússonar................... 50 Sömu ljóð tll &skrif.........1.00 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 Nokkur kvæði: Þorst. Gislason 20 Páls Jónsson, í bandi..........1.00 Páls Vídalíns, Visnakver .. .. 1.60 P&ls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Reykjavik, to. Júlí 1908. Skemti ferðaskip frakkneskt kom hingað í gSQrmorgun. Með því er eigandinn, madame Heriot, frakk- nesk hefðarkona, ásamt dóttur sinni og vinkonu Miss B) Wilson frá Belfast; enn fremur allfrægur mál- ari, Charles Cottet. Þorgr. Guð- mundsson kennari er leiðbeinandi þessa fólks hér. Það ætlar að ferð ast til Geysis og Gullfoss. I Séra Hafsteinn Pétursson kom frá Kaupmannahöfn með Hól- um, og hélt samdægurs af stað með Kong Helge norður á Sauðarkrók. Er séra Hafsteinn hingað kominn í þeim erindum að bjóða sig til þing- mensku x Húnavatnssýslu, sam- kvæmt ósk frændliðs hans og ann- ara manna þar í héraði. Hann er eindregið mótfallinn sambandslaga- fmmvrpinu óbreyttu. Emfoættispróf í lögum við háskól- ann hefir tekið Lárus ('Andréssonj Féldsted með 2. eink. hinni lakari. —PjóSólfur. Reykjavík, 18. Júlí 1908. Dáinn er 11. þ. m. merki’söldung- urinn Ólafur Sigurðsson dbrm. í Gnðsorðabælcur: Bibltuljóð V.B., I. II, 1 b„ hvert 1.60 Sömu bækur 1 skrautb .... 2.60 Daviðs s&lmar V. B„ i b....1.30 Eina liflö, F J. B.............. 26 Föstuhugvekjur P/P„ 1 b.... 60 Frá valdi Satans................ 10 Hugv. fr& v.nótt. til langf., I b. 1.00 Jesajas ........................ 40 Kristll. algjörlelkur, Wesley, b 60 Krlstileg siðfræðl, H. H...... 1.20 Kristin fræði................... 60 \! inningarræða.flutt við útför sjómanna í Rvik............... 10 Nýja testmenti ib. rpóstgj 15J 45 ib. (1)gj.I5cJ 50 morocco (pgj.iscj 1.10 Prédikanir J. BJ„ 1 b......... 2.60 Prédíkanir H. H. ib...........2 00 Sama bók í skrb.............2 25 PassíusáUnar með nótum.. .. 1 00 Pas8iusálmar H. P. I skrautb. .. 80 Sama bðk ( b................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindðmsins. H.H 10 Sálmabækur....................... 80 Smás gur, Kristl. efnis L.H. 10 Vegurlnn til Krlsts.............. 60 þýðing trúarlnnar .. ............ 80 Sama bók 1 skrb............. 1.26 Kenslubælcur: Ágrip af mannkynssögunni, 1*. 1T Biamars.. i b............j 60 Agr. af n&ttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibllusögur, Tang............... 76 Sig. Breiðfjörðs i skr. b. .... i.8n Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10 Sigurb. JóhannssonSr. I b......1.60 S. J. Jóhannessonar............ 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 26 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.26 St G. Stephanson, A ferð og fl. 60 Sv. Símonars.: Björkin, Vinar- br.,Akrarósin. Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Maríu vöndur, hvert.... iq Sv. Símonars.: Hugarrósir .. 15 Sv. Sím.: Laufey.............. 15 Tvístimiö, kvæði, J. Guðl. og og S. Sigurðsson............ 40 Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi.................... 20 Vorblóm (kvæðij Jónas Guð- laugsson.....................40 Þorst. Jóhanness.: Ljóðm... 25 Sögur: Ágrip af sögn lslaads, Plausor 10 Alfr. Dreyfus, I—II, hvert i 1.00 Arni, eftir BJörnson........... 60 Bamasögur I.................... 10 Bartek sigurvegarl ............ 36 Bernskan, barnabók .. • • 30 Brúðkaupslagið ................ 26 Björn og Guðrún, B.J........... 20 BraziIIufaranir, J. M. B....... 50 Dalurinn minn...................30 Dæmisögur Esóps, 1 b........... 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. 1 b 80 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 76 Dora Thorne ................... 40 Doyle: Ymsar smásógur hver 10 EirikurHanson, 2.og 3.b, hv. 50 Einir: Smásögur eftir G .Fr. 30 Elding, Th. H................. 66 Eiöur Helenar................. 50 Fornaldars. Norðurl. (32) I g.b. 6.00 Fj&rdr&psm&llð 1 Húnaþingl .. 26 Heimskrlngla Snorra Sturlus.: 1. Ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. Ól. Haraldsson, helgi.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2.......... 60 Hrói Höttur..................... 26 Höfrungshlaup............•.... 20 Halla: J. Trausti............... 80 Huldufólkssögur................. 60 Ingvi konungur, eftir Gust Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 I biskupskermnni ....••.. 35 Isl. ÞJóOsögur, 01. Dav„ I b. ... 60 Kóngur I Gullá................. 16 Maður og kona.................1.40 Makt myrkranna................. 40 Nal og Damajanti............... 26 Námar Salómons............... 50 Nasedreddin, trkn. sm&sögur. . 60 Nýlendupresturinn ............. 30 Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Ólöf í Ási, G. F............... 60 Orustan vig mylluna............ 20 Quo Vadis, 1 bandi............2.00 Oddur Sigurðsson lögm.J.J. 1.00 Robinson Krúsó, I b............ 66 Randlður I Hvassafelli, i b.. 40 Saga Jóns Espóllns,............ 60 Saga Magnúsar prúða............ 80 Saga Skúla Landfógeta.......... 76 Sagan af sk&ld-Helga........... 16 Sm&sögur handa bömum, Th.H 10 Sögusafn Þjóðv. I. og II 40. III. 30C., IV. og V. 2oc. VI.,VII. og XII. 5oc., VII., IX., X. og XI........................... 60 Sögus. Isaf. 1,4, , 6, 12 og 12 hv. 46 “ " 2, 3, 6 og 7, hvert.... 36 " “ 8, 9 og 10, hvert .... ,26 " “ 11. &r................ 20 Sögusafn Bergm&lslns, II .. .. 26 Skemtisögur, þýdd. af S. J. J. 25 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Seytj&n æflntýri ...: ., ......... 60 Týnda stúlkan..................... 80 T&rið, sm&saga.................... 16 Tibrá, I og II, hvert............. 16 Týuni, eftir G. Eyj............... 15 Undir beru loftl, G. Frj.......... 26 Upp við fossa, þ. GJall........... <0 Úndint............................ 10 Úr dularheimum............•• 30 Otliegumannasögur, 1 b.......... 60 Vallð, Snsr Snæland............. 60 Vonir, E. H..................... 26 Vopnasmiðurtnn I Týrus.......... 60 PJóös. og munnm..nýtt safn.J.þ 1.60 Sama bók i bandi.............2.00 Þ&ttur beinamálsins............. 10 ^flsaga Karls Magnússonar .. 70 ^flntýrlð af Pétri plslarkr&k.. 20 .JFflntýri H. C. Andersens, I b.. 1.60 Æfintýrasaga handa ungl. 40 ÞrJ&tiu æflntýri................ 60 Þöglar ástir.................... 20 Þrjú Æfintýri eftir Tieck .. 35 Sögur Lögbergs:— Alexls....................... 60 Allan Quatermain............. 50 Denver og Helga.............. 50 .. Gulleyjan................... 50 Hefndin...................... 40 Höfuðglæpurinn ...........' 46 Páll sjórænÍTigl............. 40 Lífs eða liðinn • •......... 50 Lúsla........................ 60 Ránið........................ 80 Rúððlf greifl................ 60 Svika myllnan................ 50 Sögur lleimskringlu:— Hvammsverjamir .. .. • • 50 Konu hefnd .\................ 25 Lajla ....................... 36 Lögregluspæjarinn ............50 Potter from Texas............ 60 Robert Nanton................ 60 Svipurinn hennar............. 50 f slendingasögur:— B&rðar saga Snæfells&ss.. .. BJarnar Hitdælakappa .. .. Eyrbyggja................... Eiriks saga rauða .......... Flóamanna.................. Fóstbræðra.................. Finnboga raroma............. Fljótsdæla.................. FJÖrutlu Í8Í. þættlr........ Gisla Súrssonar............. Grettis saga................ Gunnlaugs Ormstungu .. ., Harðar og Hólmverja .. .. Hallfreðar saga............. Bandamanna.................. Eglls Skailagrimssonar .. .. H&varðar Isflrðtngs......... Hrafnkels Freysgoða......... Hænsa Þóris................. fslendlngabók og landn&ma KJalneslnga.. .............. Korm&ks..................... Laxdæla .................... LJðsvetninga................. NJ&1& .. .... ...... ...... Reykdæla............ .. .... Svarfdæla.................... Vatnsdæla ................... Vallaijóts................... Viglundar .. ................ Vtgastyrs og Heiðarviga .... Viga-Glúms................... Vopnflrðinga .. ............. Þorskflrðinga................ Þorstelns hvita.............. þorsteins Stðu Halissonar .. þorflnns karisefnis .. ...... þörSar Hræðu ................ Æskan, barnasögur Söngbækur: Fjórr. sönglög, H. L. . 16 20 30 10 16 26 20 26 1.00 36 60 10 16 16 15 60 16 10 10 35 16 20 40 25 70 •0 20 20 10 15 26 20 10 16 10 10 10 20 40 80 Frelsissöngur, H. G. S......... 26 Hls mother’s sweetheart, G. E. 26 H&tiða söngvar, B. p.......... 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnað af Sigf. Einarssyni....... 80 Isl. sönglög, Sigf. Ein..... 40 Isl. sönglög, H. H.......... 40 Laufbtöð, söngh., L&ra BJ.... 60 Kirkjusöngsbók J. H........a.50 Lofgjörð, S. E.............. 40 S&lmasöngsbök, 4 rödd., B. þ. 2.60 S&lmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 76 Sex sönglög .. .. .............. 30 Stafrof söngfræðinnar....... 45 Söngbók stúdentafél......... 40 Sönglög—10—, B. Þ........... 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b.......... 50 Svanurinn; Safn af íst söngkv 1.00 Tvö sönglög, G. EyJ......... 16 Tólf söngiög, J. Fr......... 60 Tíu sönglög, J. P............1.00 Til fánans, S. E.............. 25 Vormorgun, eftir S Hdgason 25 XX sönglög, b. Þ............... 40 Tímarit og blöð: Austri........................1.25 Aramót......................... 50 Aldamót, 1.—13. &r, hvert.. .. 60 “ öll ..................... 4.00 Bjarmi.......................... 75 Dvöl, Th. H.................... 60 Eimreiðin, árg................1.20 Freyja, &rg. . ...............1.00 Ingólfur: ám. á.............. 1.50 KvennablagW &rg................ 60 Lögrétta..................... 1.25 Norðurland, &rg...............1.60 Nýtt Kirkjublað................ 75 Óöinn.........................1.00 Reykjavík......................1.00 Sumargjöf, II. ár.............. 25 TJaldbdðin, H. P„ 1—10.........1.00 Ýmislegt: Almanök:— O. S. Th„ 1.—4. &r, hv....... 10 6.—11. &r„ hvert .... 21 Alþinglsstaður htnn forni.. .. 40 Andatrú með myndum I b. Emil J. Ahrén.............1 00 AUshehrjarrlkl & islandl...... 40 Alþingismannatal, Jóh. Kr. 4tf Arsbækur þjððvlnafél, hv. &r.. 86 Arsb. Bókmentafél. hv. &r.... 2.60 Arsrlt hins isl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný............................ 40 Ben. Gröndal áttræður .... 40 Bragfræði. dr. F................ 40 Rernska og æska Jesú. H. J. .. 40 Bókmentasaga ísl. F J.....2.00 LJðs og skuggar, sögur úr dag- lega Itflnu. útg. Guðr. L&rusd. 10 Chlcagoför mfn, M. Joch.... 26 Draumsjón. G. Pétursson .... 20 Eftir dauðann, W. T. Stead Þýdd af R H., í bandi ....ixta Framtíðar trúarbrögð ...... 30 Fróðár undrin nýju............ 20 Ferðaminningar með mymlum í b„ eftir G. Magn. skáld r 00 Forn tsl. rimnaflokkar........ 40 G&tur, þulur og skemt. I—V. . 6.10 Ferðin & helmsenda.með mynd. 60 Fréttir frá tsl„ 1871—93. hv. 10—15 Handbók fvrir hvern mann. E. Gunnarsson................... 10 Heimilisvinurinn III. ár, 6 h. 50 Hauksbók ....................... 50 Jón Sigurðsson, á ensku, ib.. 40 lÖunn. 7 bindi 1 g. a. . ^ Innsigli gnðs og merki dýrsins S. S. Halldórson..............75 island um aldamórln. Fr. J. B. 1.00 Island í myndum I (25 mynd- ir frá íslandij ............x.oo Klopstocks Messias. 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 Lýðmentun G. F.................. en Lófalist ...................... y6 Landskj&lftarnir & Suðuri.þ.Th. 76 MJölnir........................ 10 Myndabðk handa börnum .... 20 Nadechda. söguljóð............. 26 ódauðleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., i b....... 50 Póstkort, io.í umslagi ......... 25 Rímur af Vígl. og Ketilr. .. 40 Riss, Þorst. Gíslason........... 20 Reykjavík um aldam.l90O.B.Gr. 60 Saga fomklrkj., 1—3 h.........1 50 Snorra Edda...................1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 50 Skóli njósnarans, C. E.......... 25 ! Sæm. Edda....................1 00 i Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Skírnir, 5. og 6. ób., hver árg. I. til IV hefti ..........1 50 Viglundar rímur................. 40 Um kristnitökuna árlðlOOO.... 60 j Um 8iðabótlna.................. 60 j Uppdr&ttur isl & einu blaði . . 1.75 Uppdr. ís!„ Mort Hans........... 40 70 &r minning Matth. Joch. .. 40 ENSKAR BÆKUR: um ísland og þýddar af íslenzki Saga Steads of Iceland, með 151 mynd.....................$8.00 I Icelandlc Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 The Story of Burnt Njal. .. 1.75 | Story of Grettir the Strong.. 1 75 Life and death of Cormak the skald, með 24 mynd, skrb. 2 50 DUFFINCO. LIMITED • Handmyndavélar, MYNDAVÉLAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifiö eftir verö- lista. ÐUFFIN & 00. Ltd. 472 MAIN ST. WINNIPEG. Nefniö Lögberg. GAMLA VERÐIÐ DAUTT 3. Julí En viö lifum enn og seljum viö á lægra veröi. Lesiö! Poplar, coröiö á..$4.00 Small Pine, coröiö á.. . .$4.75 Jack Pine “ ....$5.6)0 Tamarac “ ....$6.oo! Og hlustiö. Viö sögum allan viö sem hjá oss er keyptur í Júlí, , heima hjá yður fyrir 50C- corðiö, sagaö í tvent eöa þrent eftir því sem óskaö er. STAURAR Tamarac og sedrusviðar staurar í girðing- ; ar á 7C. og upp. Viðarsögunarvól send um alla borgina og sagar í tvent fyrir 75C. corðið í þrent fyrir 2i.oo. ANDY GIBS0N, Talsími 2387 Geymslupláss á horni Princess og Pacific j og líka á George st. við endann á Logan Ave. East. TAKIÐ EFTIR r-afixi-mn 31XS BBLTI læknar áreiðanlega, ef það er altaf brúkað og eins og til sagt, g‘gt hjartveiki og magaveiki máttleysi i baki lendaverk svefnleysi gyllinæð taugabilun hörundsveiki magnleysi yfirleitt og þrekleysi karla og kvenna þrútnar æðar, lifrarveiki og nýrnaveiki og öll veikindi sem strffa af ófullkominni hringrás blóðsins.. Paterson beltið er búið til í Winnipeg, og gert að öllu í höndunum. fSterkasta belti sem selt er í Canada og eina sem er ágæta vel reglubundið. Það hefir gert margar undraverðar lækningar hér i baenum og fylkinu, stundum læknað sjúkdóma, sem voru taldir ólæknandi. Komið e^Sa skrifið. Þér megið skrifa á íslenzku. Einkaumboðsmenn, PAUL BROTHERS, Room 11, 255§ Portage Avenue, WINNNIPEG, CANADA _ Eftirtekt neytenda er hér með vakin á Rart* Old Liqacur W hisky Hver flaska hefir skrásett vörumerki og ognafn eigenda J. & W. HARDIE Edinburg Þaö sem sérstaklega mælir með því til þeirra sem neyta þess er aldurinn og gæöi þess sem alt af eru hin sömu. , Loksins fékk eg þaÖ!" Tlii' inli[|iiary‘ Þessar verzlanir í Winnipeg hafa það til sölu: HUDSON BAY CO. RICHARD BELIVEAU CO., LTD. GEORGE VELIE GREEN & GRIFFITHS • W. J. SHARMAN STRANG & CO. VINE AND SPIRIT VAULTS, LTD. A. J. FERGUSON. XTnrlX ofr of>t£l til hvaö sé í öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu V erio CKKl íto ntld 111 hva6 er { Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um.ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalánn um þau eöa 357 William Ave. Talsími 64-5 WINNIPEG ' D. W. FRASER, 'C'KUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki, 7 r . 1______________1.* L_____4.:i - þá sículum vér sækja hann til yöar ’og ábyrgjast aö The Standard Laundry Co. þér veröiö ánægöir meö hann. w. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST. Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiftum yöar. V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.