Lögberg - 01.10.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.10.1908, Blaðsíða 1
HEYRIÐ LÖGLEYFT BÆNDUR Talsve/t margir bændur hafa keypt hluti í Home Bank, w sem vér sögðum yður frá fyrir skemstu. Viljið þér ekkj Æ leggja fé í GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKl, SEM GEF $ UR STÓRA RENTU? Skrifið eftir upplýsingum til vor J um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vagn* S hleðslum og að þér komist að betri kjörum hjá oss en- W nokkrum öðrum. Skrifið eftir upplýsingum til ^ The CraÍD Growers Grain Company, Ltei. X WINNIPEG. MAN. * KOL og VIÐUR \\ D. E.Adams CoalCo. 1 * > < • < f Vér seljum kol ogjvið í smákaupum frá < f 5 kolabyrgjum í bænum. ( ! ! 'i Skrifstofa: 2241 BANNATYNE AVE. !! WINNIPEG. ^ett<ttttttttttttttttctttttccct< 21. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudagiiin 1. Október 1908. NR. 40 D. C. Cameron, þingmannsefni liberala í Winnipeg. Libera! fulltrúarnir, sem valdir vonu á mánúdagskveldiC, útnefndú Þingmannsefni hér i Winnipeg á fundarsal liberala á Notre E)ame ive. á þritSjudagskveldiö. Til þess var ernum rómi kjörinn D. C. Cam- eron, forseti Rat Portage viSarsölu- félagsins, mabur atS öllu gótSu kunn- ur, og hefir veritS þingmabur fyrr- um i Ontario, en fLutti hingaC til bæjar fyrir fimm árum og hefir dvalitS hér sítSan. Fundarsalurinn var troiSfullur og áhugi fundar- manna og þatS mikla traust, sem þeir létu í ljósi á nýkjörna þing-> mannsefninu sýndi berlega atS þeir telja honum sigurinn alveg vísan. Fréttir. AlþjótSaþing var sett í Washing- ton, D. C., til aiS leggja á rátS um | atS hamla útbreitSslu tæringarsýkinn- j ar. Mættu þar fulltrúar frá flest- öllum löndum hins mentaha heims. sýkin bærist inn frá Rússlandi. yfir landamærin HundratS manns kvatS hafa farist á skipi sem strandatSi vitS Wrangel á Alaska á fimtudaginn var. Ör- fáir komust lífs af. ÓfritSlegar kvátSu horfurnar vera i Portúgal enn þá, og kváiSu bætSi konungssinnar og lýiSveldismenn hafa þann vitibiinatS, sem þeir bú- ist vitS stjómarbylting. LýtSveldis- menn kvátSu hafa klerkalýtSinn metS sér og flytja þeir vopn og verjur í klaustrin. Frá i.—ió. f. m. seldi Dominion- stjómin samkvæmt nýjiu; landlögun- um heimilisréttarleyfi á 4,589 lönd- um og 5,386 lönd meiS vissum skil- yriSum f'pre-emptionj, þeim sem áiSur höfiSu tekitS sér lönd. Alls hef- ir hún þannig selt landnemum í hendur á þessum tima 10,895 sec- tionar-fjórtSunga, etSa 1,743,000 ekr- ur. Inn hefir komiiS fyrir þessa sölu um $3,000,000, sem varitS veriS- ur til aiS byggja Hudsonsflóabraut- ína. Wilbur Wright loftsiglingamanni amerískum tókst 22. f. m. atS halda flugvél sinni lengur i lofti uppi en nokkrum manni hefir hepnast hing- atS til. Vélin var 1 kl. og 31 mín. á flugi og fór á þeim tíma sextíu og rina mílu. Um tíu þúsund manns roru vitSstaddir aiS horfa á flugfertS þessa og fanst mikitS til ium. Fylgismenn Castro forseta i Ven- ezuela hafa nú tekib aiS gangast fyrir þvi, atS fá til vegar komiiS, aiS Castro veriSi látinn halda forseta- embættinu æfilangt. VerzlunarviiSskifti Canada og Nýja Sjálands eru mikiiS atS aukast. I Ibúar á Nýja Sjálandi keyptu sítS-1 astliiSiiS ár vörur frá Canada fyrir 205,536 pund sterling, og sýnir þaiS aiS vitSskiftin hafa rúmlega ferfald- ast sítSan 1902. ------------ ÞatS hefir merkast gerst í kosn- ingabardaganum i Bandaríkjunum 06 Haskell rikis’stjóri í Oklahoma, sem var féhiröir Demokratanefndar innar, sem fyrir kos^iingiunum stend- ur, hefir sagt því embætti af sér vegna þess atS Hearst ritstjóri haftSi borib á hann ati hann heftSi reynt til atS múta dómara til atS láta mál gegn Standard Oil félaginu í Ohio falla nitSur. Haskell kvetSur þetta tilhæfu lausan uppspuna. en sagíSi af sér til þess a!5 þafi gæti ekki á neinn hátt j spilt fyrir flokknum ef grunur léki á þvi atS hann væri sekur. Ridder j heitir sá, sem hefir veritS skipatSur í hans statS. Sá var átSur ritstjóri atS þýzku blatSi í New York. — Nú hef- ir Roosevelt forseti kastatS sér inn í kosningabaráttuna og veður fram1 og leggur á bátSa bóga. Bryan hef- | ir gengit5 á móti honum ótrautSur og | svaraö honum ortSi til ortSs. Þetta er í fyrsta sinni sem nokkur forseti j hefir hlutast til um kosningu eftir- manns síns og mælist því þetta til- tæki Roosevelts misjafnlega fyrir. Taft hefir veritS a?S feröast og halda rætSur þessa sitSustu viku, en svo var liann ortSinn hás þegar sitSast fréttist, atS hann gat lítitS etSa ekkert látitS til sín heyra og gertSi því mest atS sýna sig fólkinu. — Málmraust Bryans hefir sama hljóminn og í fyrri kosningaleiB- angrum hans. Sænski landkönnunarmatSurinn, Anders Hedin, hefir nýlega fertSast alla leiiS yfir Tibet í Asíu, frá nortS- vestri ti! sutSausturs. Hann lagtSi á statS í feriS þessa í OktóbermánutSi 1905. Ætlun lians var atS kanna TibetlanditS, sem enn er eigi kannatS til neinnar hlítar af Evrópumönn- um. Fréttist svo ekkert af honum langan tíma, og bjuggust menn vitS aiS hann heftSi látitS þar líf sitt. Hann varö atS fertSast i dularbún- ingi innlendra manna. Hedin fann fjallaklasa mikinn, er liggur sam- sitSa Himalayafjöllum, tvö þúsund milur langan frá austri til vesturs. Hann fór yfir fjallgartS þennan oft, og voru skörtSin er hann fór þar yfir 3,000 fetum hærri en sköriSin í Himalayafjöllin. Kosningatíðindi. Hinn 18. f. m. hélt Hon. Frank Oliver rætSu í Dauphin. Þar benti hann á hvaöa erindi þjótSlöndin mundu eiga i hendur conservatíva flokksins, og las upp fjölda bréfa, sem faritS höftSu á milli innanríkis- stjórnardeildarinnar og gætSinga hennar undir conservatívu stjórn- inni. Þau' voru fLest um ívilnun- arbeitSnir um vitSarhöggsleyfi til handa stjórnargæöingunum, og brask stjórnardeildarinnar í atS láta þessa vini sína fá ÞatS sem þeir æsktu eftir. Milligöngumenn í þessu makki voru metSal annara ýmsir heldri conservatívar hér i fylki svo sem Rogers og Daly, sá er nú sækir móti Sifton um Bran- donkjördæmitS Liberalar í ölLum kjördæmunum fjórum hér í bænum héldu flokks- fundi á mánudagskvelditS var, til atS velja fulltrúa til atS útnefna þing- mannsefni af sínum flokki. í West- Winnipeg var fundurinn haldinn atS 117 Nena stræti, í “Bardal Block” og var hann mjög vel sóttur. For- seti fundarins var W. H. Paiulson. RætSur fluttu T. H. Johnson þing- matSur, J. W. Dafoe og ýmsir fleiri. í fréttum frá Ottawa er þess get- iiS a?S kjörskrárnar séu nú því nær fullgertSar og vertSi sendar út í næstu viku. ALBERTA (7). / Victoria—H. A. White. • 1 Edmonton—Hon. Frank Oliver. / Strathcona—Dr. W. Mclntyre. / Rcd Decr—Dr. Clark. j / Calgary—Dr. Stewart. / Macleod—B. McDonald. 11 Medicine Hat—W. C. Simmons. BRITISH COLUMBIA (7). / Nanaimo—Ralf Smith. / Victoria—Hon. Wm. Templeman. j/ Neiv Westm.—R. Jardine. j / Vancouver—W.W. B. Mclnnis. 1 Comox-Atlin—W. Sloan. j/ Yale-Cariboo—Duncati Ross. 1 / Kootenay—Smith Curtis. krapahriöjum, svo atS gránaiSi í rót á þritSjudaginn. íslenzki líberalklúbburinn heldur fund á nýja samkomusal klúbbsins 667 Sargent ave., upp á loftinu yfir bútS P. S. Andersonar. Þar vertSa embættismenn klúbbsins fyrir næsta ár kosnir. Mrs. B. Thorbergson frá Thing-, valla-nýlendu kom til bæjarins á mánudaginn var. Hún kom hingatS til lækninga; meiS henni kom Mrs. S. Bjarnason. í þessari viku, sent er aö líiSa, eru (í þrem hinum síiSastn. kjörd. er haldnar samkomur í öllum Mótmæl- kosn. sítSarJ. ÚR BÆNUM. Kvenfélag Fyrsta lút. safn. ætlar að liafa bazar þ. 27. og 28. Auglýst nákvæmar siiSar. Tvö herbergi óskast til leigu frá mitSjum Október. Lögberg geíur j upplýsingar. enda kirkjudeildunum hér í fylkinu til atS glætSa áhuga manna á sunnu- dagsskólamálinu. Ein slík sam- koma var haldin i kirkju Fyrsta lút. safnaiSar á sunnudaginn var í statS sunnudagsskólakenslu þann dag. þ. m. Fyrst var lesinn 23. DavítSs sálmur og bæn flutt og sálmar Siungnir. Fjórar stuttar rætSur voru haldnar um sunnudagsskólamáliiS. Sams- konar samkoma veriSur haldin ann- a?S lcveld fföstud.’J Conservatívar i þremur kjördæm- um hér í Winnipeg liéldu fundi á mitSvikudagskvelditS var og völdu fuJltrúa til atS útnefna þingmanns- efni í Winnipeg. ViiSskiftavinir Kristofers Ingj- aldssonar úrsmitSs, eru beiSnir aiS vitja muna, sem þeir eiga hjá hon- um, á verkstofu G. Thomas atS 659 William ave. Samkoma sú, er djáknar Fyrsta lút. safnatSar stóöu fyrir, og auglýst var i siöasta blaöi, fór fram á þriöjudagskveldiö var í sd.sk.sal kirkjunnar. Mjög var samkoma þessi uppbyggileg, og átti skiliö aö Þcir feögar Jónas og Hjörtur . fleiri heföp setiö hana en þar voru. Leó frá Selkirk komu hingaö á Samskotin til líknarstarfsemi safn- mánudagitin. Hjörtur á leiö til aöarins, sem tekin voru, höföu veriö Chicago til framhaldsnáms á presta- mjög myndarleg frá ekki fleira j skólanum þar. | fóJki. Minneota Mascot segir aö Carl J. | Djáknar Tjaldbúöarsafnaöar aug Olson hafi fariö suöur til Chicago á dýsa myndasýning, sem haldin verö- Hon. T. M. Dalv, sem conserva- j prestaskólatin lúterska þar í siöustu 'ur 5 þ m } kirkju þeirra, til arös líknarstarfi safnaöarins. tivar útnefndu i Brandon til aö viku- Þjóöverjar og ítalir liafa í sam- einingu skoraö á Hollendinga aö boöa til alþjóöa friöarfundar í Hague, sem veröur líklega halditin næsta ár, til aö ræöa milliríkjamál. Einskonar friöarmálafundur var lialdinn í Berlin á Þýzkalandi fyrra mánudag. Þar voru saman komnir ttm tuttugu þústtnd þýzkir verka- menn, til aö taka á móti fulltrúum er þangaö voru kontnir, sendir af verkamannaflokkinum á Bretlandi. Fulltrúarnir skoruött á þýzku verka mennina aö veita fylgi sitt til aö styöja aö því. aö krafan um hernaö- arafnám og aö deilumál ríkja yröu lögö undir geröardóma. Hvoru- tveggja flokkarnir voru mjög á- hugafullir fyrir friöarmálinu. keppa um þingkosningu viö Sifton, lýsti tollmálastefnu sinni og flokks síns á þessa leiö, á fundi sem hann liélt þar meö kjósendum nýlega: “Conservativi flokkttrinn fylgir sömu stefnunni ({ tollmálum) nú eins og áöur. Eg er verndartolls- maöiur. Eg var þaö fyrst þegar eg leitáöi fulltingis hjá yöur til kosn- ingar 1887, óg eins 1891. Stefna mín er óbreytt og óbreytanleg.” Þó aö conservatívu foringjarnir foröist oftast að tala um tollmála- skoðanir sinar nú um þessar mund- ir hér í Norðvesturlandinu, þá sýna þó svona yfirlýsingar. sem líklega |skreppa óviljandi upp úr þeim stöku sihnum, Jivernig þeir eriu. inn viö beiniö, og á hverju almenning- ur megi eiga von ef þeir ná völdun- um: hækkuöum tollum á lífsnauð- synjum í verndarskyni fyrir verk- smiöjueigendurna. Síöasta miövikudag 23. Sept. lézt F. M. Anderson aö heimili sín.u í Marshall, Minn. Jaröarförin átti frarn að fara 25. f. m. segir Minn. Mascot. Islenzku-kenslan við Wesley. Stefán Kristjánsson kaup.naöur Pine Valley var hér á ferö helgina i verzlunarerindum. Stjórnarnefnd Wesley College hélt fund meö sér á þriðjudags- kveldiö var. Þar var lesið upp bréf frá kirkjufélaginu islenzka um aö lenzku þegar samningarnir kirkjufélagiö væru útrunnir. viö um jþaö ætlaöi aö leggja niöur íslenzku- i kennaraembættiö viö þann skóla, aö -------- liönum næsta vetri. Nefndinni þótti Á ráðaneytisfundi i Ottawa 25. f. bezt væri aö ákveöa þegar í m. var ákveöið aö •‘Thanksgivings staö hvort islenzkukenslu skyldi I Day” í ár skyldi vera mánudaginn haldiö áfram aö ári liðnu, svo aö 9. Nóvember næstkomandi. Þaöeríþeir, sem hafa gert íslenzkuna aö ! og fæðingardagur Bretakonungs. ! námsgrein sinni gætu vitað vissu sina um það, hvort þeir gætu haldiö haldinn íslenzkur liberal fundur. Á fimtudagskveldiö hélt íslenzki liberal klúbburinn ársfund sinn í samkomusal Goodtemplara og var hann allvel sóttur. Á fundi þessum voru tilnefndir embættismenn fyrir næsta fjárhagsár klúbbsins, eins og hér segir; Fyrir forseta: J. J. Vopni, Dr. B. J. Brandson, Ámi Eggertsson. Fyrir vara-forseta: J. J. Bildfell, M. Markússon, , Thordur Johnson, v J. A. Blöndal. Ritari; Sv. Sveinsson, Gunnl. Jóhannsson, Magnús Johnson, M. Paulson, Sigiurjón Sigurðsson. Féhi -.röir: Paul Johnson, Sigurj. Sigurösson. Magnús Johnson fcontr.J Magn. Johnson. Framkvæmdarnefnd; Peter Anderson, Th. Oddson, Thos. Gillis. Jakob Johnston. Gunnar Sigurösson. Jón Skagfeld, M. Paulson, Gísli Goodman, Davíö Jónasson, Ormur Sigurösson, Jón Markússon, Sv. Sveinsson, Dr. O. Björnson, W. H. Paulson, Thordur Johnson, G. Thomas, Walter Dalman, A. S. Bardal, Chris. Clemens, J. A. Blöndal, M. Markússon, Jónas Bergmann, Bjarni Magnússon. Y firskoöunarmenn; S. J. Jóhannesson, Sv. Sveinsson, J. J. Bi1#fell, Th. Oddson. Á næsta fundi klúbbsins, sem vetöiur næsta föstudags- A Cuba hefir nú i fyrsta sinn veriö reynt aö mynda pólitískan flokk meöal svertingja einna saman. Estenoz herforingi hefir mest gengist fyrir því. Svertingjum þykir sem þeim hafi veriö bolaö frá af hinum flokkunum þar á eynni og vilja því eigi lengur vera í sambandi viö þá. Búist er viö að mikill hluti er í þenna nýja flokk gengur muni greinast frá frjáls- lynda flokknum þar. Kóleran hefir gengiö í Suður- Rússlandi í sumar og nú er sagt aö hún sé komin til Berlinar, höfiuð- borgar Þýzkalands, þrátt fyrir all- ar varúöarreglur sem þýzka stjórn- in haföi sett til aö hamla Því aö Á fundi, sem Sir Wilfrid Lauri- er hélt með kjósendum í Berlin, Ont., 24. f. m., lýsti hann yfir þvi, aö hiö allra fyrsta ætlaöi hann aö gangast fyrir því, aö verkamanna- stjórnardeild meö sérstökum ráö- gjafa, yröi stofnuö hér í Canada. Er þetta nýr vottur um umhyggju Laurier-stjórnarinn.ar fyrir verka- mönnum. Þingmannaefni. Liberalar hafa nú útnefnt þing- mannaefni í öllum kjördæmum í Canada. — í Norðvesturlandinu hafa þessir veriö útnefndir: MANITOBA (10). t Winnipcg—D. C. Cameron. / Brandon—Hon Clifford Sifton. / Port. la Prairie—John Crowford. / Macdonald—Dr.S.J.Thompson. / Selkirk—S. J. Jackson. / Provencher—Dr. J. P. Molloy. / Marquettc—M. B. Jackson. / Souris—A. M. Campbell / Lisgar—F. Greenway. / Dauphin—T. A. Biurrows. SASKATCHEWAN (10). / Moose Jazv—W. E. Knowles. / Regina—W. M. Martin. / Assiniboia—J. G. Turriff. / Qu’Appelle—J. T. Brown. / Battleford—A. Champagne. / Saltcoats—Th. McNutt. / Humbolt—Dr. D. B. Neeley. / Mackcnzic—Dr. E. L. Cash. / Saskatoon—G. F. McCraney. / Prince Albert—'W. W. Ruttan. Ungu stúlkurnar i Fyrsta lúterska hví námi áfram, og líka vegna ný- kveld aö 676 Sargent ave., fer fram sveina aö þeir ekki byrjuöu á ís- kosning embættismanna. Veröa þá lenzku ef kenslunni yröi hætt eftir lagöar fram skýrslur fyrir síöastliö- iö fjárhangsár og gerö ráöstöfun um starf klúbbsins í vetur. Klúb. urinn hefir leigt húsnæöi á loftinu yfir aldinabúö P. Anderson, 676 Sargent ave., og þar veröur næsti fundur haldinn. söfnuöii eru aö efna til samkomu sem auglýst er á öörum stað i blaö- inu. Þær hafa gert sér far um áö vanda sem bezt til samkomunnar og má því búast viö góöri skemtun. Dr. B. J. Brandsofi, kona lians og tvö börn fóru héðan kynnisför suö- ur til Garðar, N. D., laugardaginn annan en var. Þau komu h.im aft- ur á þriðjudaginn. eitt ar Nefndarmönnuin þótti sjálfsagt, aö skólinn héldi kenslunni áfram, meö þvi lika íslenzka væri jafn- rétthá nýju málunum við háskól- ann. Nefndin samþykti því í einu hljóði aö halda .uppi kenslu í ís- K föstudagskveld 2. Október kl. 8 verður haldin vakningarsamkoma út af sunnudagsskóla-málum i sd,- sk.sal Fyrstu lútersku kirkju hér í bænum. Þrjár stuttar ræötir veröa viö þaö tækifæri fluttar, ein þeirra á ensku, lu'nar tvær á íslenzkti. Auk þess upplestr, söngr og hljóðfæra- sláttr. — Allir velkomnir, ókeypis inngangur og engin fjársamskot. I* i_______ 3 Fyrir tuttugu árum. fe LÖGBERG .3 Okt 1888 Þeir liberalar i vesturbænum. sem ! vilja vinna aö kosningu D. C. Cam- j erons, eru beönir aö koma á f.u,nd |aö 117 Nena stræti annaökveld kl. |8 (föstud.kv.J. l>ingmannsefniö veröur þar og heldur ræöu. H S t ____i Um 90 landar koniu heiman af hann gæfi söfnuöinum upp $700 af íslandi hingaö til bæjarins fyrir síö- skuld þeirri, sem söfnuö>urinn stend- ustu helgi. Þeir voru allir af Norö- ur í viö hann. Væri áhuginn viö- urlandi. Enn kvaö vera von á hóp Hka mikill hjá söfnuðinum eins og að heiman af Suöurlandi í haust. prestinum, þá mundi þess ekki veröa Aleö honum veröur líklegast ís-. langt aö bíöa aö kirkjuskuldin yröi innflutningnum aö mestu leyti lokið borguö. þetta ár. , -------- Síðari hluta fyrri viku kólnaði töluvert í veöri og sunnudagsnóttina var skændi á pollum. Það sem af er þessari viku hefir veriö venju. fremur köld veörátta meö regni og Herra Jósef ólafsson úr þing- vallanýlendu var hér á ferö þessa dagana. Hann segir aö löndum gangi ágætlega þar vestur frá. Ak- uryrkja er auövitaö litil. Mest mun,u vera 12 ekrur yrktar hjá einum bónda. .. . Eitthvað 55 landar hafa Þegar bygt sér hús í nýlendunni. A séra sunnudagskveldið var lýsti Jón Bjarnason yfir því, aö á 8 árum. Eftir reikningum, sem fram voru lagöir á safnaöarfundinum í gær- é kveldi ('þriöjudagskv.J hefir í&- lenzka kirkjan aö öllu saman lögöu, auk orgelsins, kostaö $4,682.85. Þar af hefir veriö gefiö í efni og vinnu $483.85 ; i peningum hefir ver iö gefið af íslendingum og innlend- um mönnum hér um bil $1,000. Kirkjan skuldar því um $3,200. Þar af er $1,500 lán, sem á aö afborgast Hafið þér séð nýju hattana brúnu? Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK, Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. WHITC & HANAHAN, 500 Main Winnipeq. Hljóöfæri. einstök Iögog nótnabækur. Og alt sem lýtur aö músfk. Vér böfum stærsta og bezta úrval af birgöum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Veröíisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.