Lögberg - 01.10.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.10.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. OKTÓBER 1908. ■H-I-M-H-H- llllll II' H-H-I-H-I-M-M-H-I-H- RUPERT HENTZAU !NTHOSY HÖPE. ♦■H-I-I-I-H 11 I ■!-I-I-H-H-l-HH- -H-I"I■ "1-I-H-H Á hana vildi hann snúa, til t>ess aS komast nær heim- ili mínu. En hann gat enga götu sé8 í þá átt. Mjóu strætin lágu í einlægum krókum afar-ruglingslega, cins og er einkenni gamla borgarhlutans. Rúdolf haf«i dvaliB nokkurn tíma i Streslau á«ur fyrri; en konungar læra sjaldan nöfnin á bakstrætum, og hann vartS þarna rammviltur innan skamms. ÞaS var fariö aC birta og hann mætti mönnum hér og þar. Nú þorSi hann ekki aS hlaupa lengur, jafnvel þó aS hann heföi getaö þaS fyrir mæSi. Hann vafði skýlunni þéttar aS vöngunum, þ'rýsti hattinum ofan i augu og fór aS ganga í hægðum sínum og var aS velta þvi fyr- ir sér hvort sér mundi tjá aS spyrja sig til vegar. Honum þótti vænt um þaS, aS þess sáust engin merki aS veriS væri aS elta ihann, og hann reyndi aS telja sér trú um, aS þó aS Bauer væri ekki dauSur, þá væri hann samt ófær til aS ljósta neinu upp. En honurn var þ'aS full-ljóst i hve mikilli hættu hann var staddur vegna þess hversu hann var yfirlitum, og aS á engu reiS honum meira en aS komast i eitthvert fylgsni áS- ur en umferð 'hæfist fyrir alvörn í borginni. í þessum svifum heyrSi hann aS riðiS var a eftir sér. Hann var nú kominn aS endanum á stræt- innu, þar sem ferhyrnt flöt blasir viS, og á standa hermannaskálarnir. Hann þekti sig nú, og hefSi ver- iS kominn í örugt fylgsni heima hjá mér eftir tuttugu mínútur, ef hann hefSi matt vera sjálfraSur. En er hann leit aftiur fyrir sig sá hann aS ríðandi lögreglu- þjónn kom á eftir sér. Hann virtist þegar hafa komiS auga á Rúdolf, því aS hann herti nú reiSina. Mr. Rassendyll var þá i miklum vanda staddur, og aS eins þess vegna greip hann til Þess óyndisúrræSis er hann var neyddur til. Þarna var hann annars vegar, maSur, sem ekki gat látiS upp liver hann var i raun og veru, meS skammbyssu á sér, og nýskotiS úr einu hlaupinu. Hins vegar Bauer, sem særðttr var, meS skammtoyssuskoti, fyrir fjórðungi stundar eigi langt þaSan. ÞaS var jafnvel hættulegt aS láta spyrja sig. En ef hann yrSi tafinn, var þaS sama sem og aS ónýta alla ráSagerSina. En hvaS sem þvi leiS, hafði lög- reglan komiS auga á hann meðan hann var aS hlaupa. KvíSi hans var ekki ástæSulaus, þvi aS lögreglu- þjónninn hrópaSi upp: “Hæ! herra rninn — stanzaðu þarna — snöggvast!” ÞaS var þýSingarlaiuet að sýna neina mótstöðu. Nú dugði ekkert ofbeldi; það varS aS beita brögSum í þetta sinn. Rúdolf nam staSar og leit í kring um sig hálfundrandi. Þ vi næst rétti hann sig upp drembi- lega og beið lögreglumannsins. Hann ætlaði sér ekki að láta þaS mishepnast síSasta óyndisúrræðiS. “Jæja, hvaS viltu?” spurSi hann kuldalega, þegar lögregluþjónninn átti fáein skref til hans, og um leið og hann tók til máls svifti hann skýlunni af sér svo að hún huldi ekkert nema hökuna. “Þú hrópar til mín eins og þú eigir töluvert undir þér,” mælti hann enn- fremur fyrirlitlega. “HvaS viltumér?” Maðurinn, sem ieit út fyrir aS vera HSsforingi, hrökk viS og hallaði sér áfram á hestinum til aS sjá sem toezt þenna mann, sem hann hafði skipaS aS nema staSar. Rúdolf þ'agði og hreyfSi sig ekki. MaSurinn horfSi fast á hann. Þar næst rétti hann sig upp og heilsaSi aS hermanna siS, stokkrjóður og utan viS sig. “Hvers vegna ertu nú aS heilsa mér meS virSing- armerkjuim ?” spurSi Rúdolf háSslega. . “Fyrst eltirðu mig og svo sýnirðu mér lotningarmerki. Satt aS segja hefi eg enga hugmynd um hvers vegna þú ert aS trana þér hér fram viS mig.” “Eg—eg“—stamaði maðurinn. Svo reyndi hann aftur aS taka til máls, og fékk stamaS út þessum orð- um: “YSar Hátign, eg vissi ekki — og bjóst ekki viS—” * Rúdolf færði sig nær honum, snarlega og þung- ur á svipinn. “Og hvefs vegna kallarStt mig ‘YSar Hátign’?” spurði hann í sama hæSnisrómnum. “Er — er — er þfetta ekki YSar Hátign?” Rúdolf var nú kominn fast að honttm og hafði tekiS t makkann á hestinum. Hann leit fast framan í liSsforingjann og mælti: “Þér skjátlast vintir minn. Eg er ekki konttng- urinn.” f “EruS þér ekki hann.” spurði maðurinn öidungis forviða. " "Engan veginn. Og liSsforingi—?” “Yðar Hátign.” “Herra, ætluðaiið Þér vist að segja.” “Já, herra.” ‘TK-gantm emtoætismanni getur ekki orSiS verri skyssa á, liSsforingi, en að viilast á konungintlm og manni, sem ekki er hann. Það rnundi að Hkindum verða frama hans til tálma, vegna þess, að ef konung- urinn væri ekki þar sem liSsforinginn þSettist sjá hann, þá mundi komwtgur ekki vilja að menn teldu sig þar. Skilurðu mig, liðsforingi ?” MaSurinn svaraSi engu, en glápti, á Rúdolf í si- fellu. Eftir stundarkorn hélt Rúdolf áfram og sagði: “Ef svo stæSi á,” mælti hann, “ntundi þagmælsk- ttr hermaSur ekki eiga neitt meira við hLutaðeigandi lierrantann, og alls ekki minnast á þhð einu orði, aS hann hefði vilst á neinum mönnum. Og jafnvel þó að hann væri spurðttr mttndi hann svara hiklaust, aS hann hefði engan séð svipaSan konungimtim, auk lteld- ttr hann sjálfan.” OfurlitiS bros fór að færast í munnvikin á liðs- foringjanum. “Þér hlýtttr aS skiljast, að konttngurinn er jafn- vel ekki í Streslau,” sagði Rúdolf. “Er hann ekki i Streslau?” “Nei, hann er í Zenda.” “Á. Er hann i Zenda?” “Já, aiuiðvitaS. Þess vegna er Það órnögulegt — lífsins ómögulegt — aS hann geti verið hér.” Nú loksins þóttist manngarmurinn viss um að hann skildi rétt. “Já, þaB er þá öldungis ómögulegt, herra minn,” svaraSi hann og brosti nú drýgindalegar en fyr. “Vitaskuld. Og þess vegna er ÞaS lika ómögu- Jegt, aS þú hafir séð hann.” Um leiS og Rúdolf sagSi þ'etta tójc hann gullpening upp úr vasa sínum og rétti hann að liðsforingjanum. Hann tók viS peningnum, og deplaSi augunum íbygginn. “En hvað þig snertir, þá hefir þú leitaS hér allsstaðar og engan fundiS,“ mælti Mr. Rassendyll að siStistu. “Ætli því að ekki væri bezt fyrir þSg aS leita annarsstaSar ?” “Vafalaust, herra,” sagSi liSsforinginn, og sneri brosandi sömu leiS og liann kom. Hann LangaSi sjálf- sagt til að rekast á herramann á hverjum morgni, sem ekki vœri komingnrinn. Það er óþarfi að geta þess, að honum var alveg horfiS ÞaS úr Intga að bendla þtenna herramann viS glæpinn, sem framinn var í Konungsstræti. Þannig hafði Rúdolf sloppið við þenna mann, en lausnin hafði orðið dýrkeypt — en um það vissi hann ekki hvað dýfkeypt hún hafSi orðiS. Það var líka næstuin því alveg ómögulegt að ímynda sér aS konungurinn gæti veriS í Streslau. Hann hélt nú tafarlaust áfram þtangaS, sem hann ætlaði aS dyljast. Klukkan var orSin rúmlega 5, og nú dagaSi skjótt. BæSi karlar og konur fóru nú að fara um strætin, bæði til sö.tutoúða-sem opnar voru og á torgið. Rúdolf flýtti sér yfir flötina hjá hermanna- bústaðnum, því aS hann óttaSist aS hermennirnir kænvj auga á sig, því aS þeir vorn snemma á ferli viS æfingar. Til allrar hamingju urSu þleir hans ekki varir, og ftomst hann slysalaust inn í stræti, þar sem lítið var um manna ferðir og hús mitt stendur. Satt aS segja mátti hann nú heita slop]>inn; en þá vildi til slys. Þegar Mr. Rassendyll átti ekki nema svo sem fimtíu skref eftir að dyrunum á húsi mínu, var vagni ekiS skyndilega á móts viS þar sem hann stóð, og nam hann þlar staSar. Þjónn stökk út úr horaim og opnaSi vagnhurðina. Tvær konur stigu út. Þær voru báSar i viðhafnarbúningi, og voru á heimldí af dansleik. Önnur þeirra var miðaldra, en hin ung og næsta fríð sýnum. Pær stóBiu stundarkom á gangstéttinni unz sú yngri tók til máls og mælti: • “Er þetta ekki skemtilegt, mamma? Eg vildi óska að eg gæti alt af veriS komin á fætur kl. 5.” “Þér mundi ekki finnast mikið urn þaS, þiegar til lengdar léti, dóttir min,” svaraSi sú eldri. “ÞaS er nógu gaman að þessu til tiltoreytingar, en—” Hún þagnaSi elt í einu. Hún hafði komið auga á Rúdolf Rassendyll. Hann þiekti Jvana. ÞaS var hvorki meira né minna, en að þetta var frú Helsing kanzlara. Nú dugði ekki bragðið, sem neytt hafSi veriS við liðsforingjann. Hún þekti konunginn of vel til þess að hann gæti látiS vera aS kannast við hana; og hún var sjálf of nasvís til þtess aS taka ekki i eftir honum. “Hamingjan góSa!” stundi hún upp hálfhátt, og , greip í handlegginn á dóttur sinni. “GuB minn góður, t þetta er konungurinn !” Rúdolf var kominn í gildruna. BæSi hefSarkon- urnar og þjónar þeirra lika störSu á hann. Ómögulegt var aö flýja. Hann gekk fram hjá þeim. Hefðarkonurnar heilsuSu honum og þjónarnir I lutu honum berhöföaSir. Rúdolf toar hendina upp aS I hattinum og hneigSi sig ofurlitið. Svo toélt hann rak- j Ieitt áfram heim aS húsi rfiinu. Þau höfðui ekki augun { af honum. Hann vissi það. Hann bannsöng því sárt, hve fólk kemur seint frá dansleikum, en liann imynd- aSi sér, aS ekki væri hægt aS koma rneS betri afsökun | fyrir ferðalagi sínu, en aS fara heim til mín. Hann hélt þvi áfram, en hefðarkonurnar störðu á hann undr- andi, og eins þjónar þteirra, og fóru þeir kýmandi að stinga saman nefjum um þaS, hvaS því mundi valda, aS Hans Hátign væri á ferð svona til reika ('föt Rúd- olfs og stigvél voru öll uppslett af forinni), og á þessum tíma. og þáð í Streslau, þegar allir bjuggust við aS hann væri í Zenda- Rúdolf kom að húsi minu. Með því að hann f vissi að nákvæmlega var eftir sér tekið, hætti hann al- j veg við að gefa merki það, er þeim hiafði komiö sam- ?.n um, konu minni og honum, og eins aS fara inn um gltiggann. ÞaS hefði annars orðiS meira en smáræð- i« ttmtalsefni handa Helsing toarónsfrú! ÞaS var auð- vitað miklu betra, að hver einn og einasti þljóna minna sæi hann fara inn í hús mitt hiklaust. En stundum vill nú svo til, að dygðin sjálf kemiur mönnum í ó- göngur. Konan mín elskuleg, hún Helga, haföi vakaS alla nóttina og staSiö á verði i þjónustu drotningar- innar. Nú stóð hún innnan við gluggahlerana, og lilustaði með mesta athygli eftir sérhverjum skarkala, EtNKCjM bán ir til fyrir bændur og griparaektarmenn. Búnar til úr andnum gornlvír Nr. g, velgalvan- eraSar og vt?v>!t aá »?tia b er u >p út á viðavangi með ains mörgum vírum og þurfa þykir. Engir gaddar, sem geta meitt góða gripi og þurfa ekki stöðugra viðgerða með. Kostar ekkert meira en jafnmargir þættir af gaddavír, og endast fjórum'sinnum len r. Nánari upplýsingar gefnar og verðlisti raeð mynö um og sýnishorn af girðingunum sent ef um er beðið. -wjvirioka vor. ÓSKAÐ EFTIK AREIÐA NLEGUM UMBOÐSMÖNNUM. The Great West Wire Fence Co., Ltd-, f§. Lombard st. Winnipeg, Man. sem úti fyrir heyrSist og gægðist út um smuguna á hleranum. Undir eins og hún heyröi fótatak Rúdolfs lauk hún hljóðlega upp gLuggahlerunum, rétti höfuðiS út og kallaði ofurlágt : “Öllu óhætt! Komið inn!” , Slysið var orðið. Augu þeirra konu Helsing og dóttur hans, og sömuleiðis þjóna Helsings störSu á þetta einkennilega æfintýri. Rúdolf leit um öxl og sá þlau; rétt á eftir sá aumingja Helga þaui líka. Hún hopaöi aftur á bak, því aS hún var óvön því aS þurfa aS leggja bönd á tilfinningar sínar eSa sýna nein láta- læti, og veinaöi upp yfir sig af því að henni varð svo | hverft við. Rúdolf leit aftur við. Heföarkonurnar voru komnar upp á svalirnar á húsi sínu, en Rúdolf sá samt að þær stóöu á bak viS súlurnar og mændu nýj- ungagírugar út á milli þeirra. “ÞaS er víst bezt aS eg fari nú inn,” sagöi Rúdolf og snaraðist inn í dyrnar! Hann hljóp inn brosandi á móti Helgtui, er stóS og studdi sig viS borðið náföl og mjög eftir sig. “Sáu þau yður?” spuröi hún meS öndina í háls- inum. “Á því er enginn efi‘” svaraði hann, en svo varS kýmnistilfinnjngin öllum öðrum yfirsterkari, og hann fleygSi sér niður á stól og fór aS skellihlæja. “Eg vildi gefa aleigu mína til aS heyra, hvað bar- ónsfrúin segir Helsing, þégar hún vekur hann og fær- ir honum fréttirnar, eftir svo sem eina eða tvær mín- útur,” mælti Ihann. “En brátt sá hann, að hér var alvörumál á fer5.utm, því hvort heldur hann var konungurinn eSa Rúdolf Rassendyll, þá var virðing konu minnar í sömu hættu. Um leiö og honum hugkvæmdist þaS, vildi hann fysrt af öllu koma í veg fyrirþaö. Hann sneri sér að henni og sagði í flýti: “Þér veröið aS vekja einhvern þjónanna undir eins. SendiS hann til kanzlarans og látiS segja hon- um aö koma hingaS samstundis. Nei, skrifiö honum I heldur fáar línur. SegiS toonum aS konungurinn hafi komiö hingaS eftir umtali til að hitta Fritz á heimul- legum erindum, en taS Fritz hafi ekki getaS verið heima. og að nú þurfi'konungurinn aS fá að finna kanzlarann lumdir eins. SegiS aS það megi enga vit- und dragast aö hann komi.” Hún starði á hann undrandi. “SjáiS þér ekki, hvaS viS liggur. Ef eg get náö í Helsing, þá má vera aS hægt verði aS taka fyrir munn- inn á þéssu kvenfólki. Ef ekkert verður í því gert, þá getiö þér ímynd’aS vSur hvaS langt líður um, þang- aS til allir Streslati-búar fá aS vita, aS kona FritS von Tarlenheim tók konunginn inn til sín inn um glugga kl. 5 aS morgni.” “Eg skil þetta ekki,’ tautaði aumingja Helga al- veg utan við sig. “Eg get ímyndaö mér þab, en geriS samt í öllum hamingju bænum þaS, sem eg er aS biöja ySur um. Það er nú ekki um neitt annaS aS gera.” “Eg skal gera það,” sagði hún og settist niöur aS skrifa. Þetta leiddi til Þéss, aS rétt þegar barónsfrú Helsing var nýfarin aS flytja þessi merkilegu. tiðindi i eyra bónda sinum dauSsyfjuStim, barst honum ákveS- in skipun um aS koma heim til Fritz von Tarlenheim til fundar við konunginn. » ÞaS var sannast að segja, aS við höföum freistaB örlagadísanna helst til mikiS með Því aS senda Rúd- olf Rassendyll til Streslau i annað sinn. XII. KAPITULI. ) \ Mikil var áhættan og stórkostlegir erfiðleikarnir, sem samfara voru Þeirrj aSferð,, er Mr. Rassenndyll hafSi valiS. Eg efast ekki um, að hann hafi farið eftir beztui vitund þegar á ÞáS er litiS, sem hann gat vitaS um. Ætlan hans var aS láta svo viS Helsing sem hann væri konungurinn, til þess aS fá hann til að toalda ferS sinni leyndri, og fá hagn til aS sjá um að kona hans, dóttir og þjónar gerSu þaö sama. ÞaS átti að þágga niðri í kanzlaranum meS því aS erindi konungsins hefði veriS svo afar-mikilsvarðandi, og átti aS heita honum því, að hann skyldi fá alt um þaS aS vita eftir fáeinar klukkustundir; þangaS til átti aS treysta svo vel konungliolliuistu hans að hann sæi um að leyna þessu. Ef alt gengi aö óskum þá um daginn, er nú var að renna upp, yrð búiS aS eyðileggja bréf drotn- ingarinnar aS kveldi, og leysa hana úr allri hættu, og Rúdolf kominn á staS brott frá Streslau. Þá átti aS eins aS láta þáS uppi, er nauösyn krafSi I sarrtbandi viS þetta mál. Helsing mundi Þá verSa sögS saga Rúdalfs RassendylLs og beöinn að þegja um þenna ófyrirleitna Englending ('við ætlum Englendingum hvaS sem erj, sem heföi gerzt svo djarfur aS leika konunginn í Stres- lau. Gamli kanzlarinn var allra bezti maður og eg í- mynda mér, aö Rúdolf hafi gert rétt í þvi aS treysta honum. Honum skjátlaðist aftur á móti viövíkjandi því, sem hannn hafSi ekki fengiS vitneskju um. Alt sem vinir drotningarinnar og hún sjálf gerSu í Stres- lau kom elcki að Jtaldi og varS jafrtvel tíl tjóns vegna þess að konungurinn var látinn. Vafalaust mundu þatt hafa fariS alt öSru vísi að ráði sínu, ef þau hefSu vitaS um þánn mikilvæga atbttrS; en þau ttrSu aö dæma eftir þvi serrt þau visstt þessui viSvíkjandi og ekki öSru. í fyrsta lagi fór kanzlarinn hyggilega aS ráði sínu. ÁSur en honum toarst skeytiS um aS finna kon- ung sendi toann eftir þjónunum tveimur, sem veriö höfðu í vagninum og lagði rikt á viS þá ititn aö segja ekkert af því, sem þeir heföu séö, og hótaði þeim refs- ingu og burtrekstri, ef út af væri brugöiS. Sjálfsagt 6IPS A VE6GI. 8í&° Þetta á að minna yöur á að gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ tullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segir hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Manitoba Gypsum Go.. Ltd. SKRIFSWA (Mi JIVLVA WINNIPEC. MAN. hafði hann haft mildari orS við konu sína og dóttur, en skipun hans var Þar samt mjög ákveöin. Honum g(at eigi dulist, aB erindi konungsins hlaut að vera mikils- varöandi, er Hans Hátign hafði lagt ÞaS á sig aS fara að vasla um strætin í Streslau á þessum tíma, einmitt þegar búist var við, aS hann væri í Zenda, og um þaS bar líka hitt vott, að hann skyldi fara inn um glugga á húsi Fritz vinar síns svo árla rtiorguns. Þaö var eitthvaS dularfult í sambandi viS Þetta. Þar aS auki hafði konungur látið raka sig — kona hans og dóttir voru vissar um þáS, og þó að það gæti nú hafa komiS af öörum orsökum, var eins líklegt aö ætla, aö þetta hefði veriS gert vegna Þess, aS konungur vildi alls ekki láta þekkja sig. Þegar kanzlarinn var búinn aS gefa þessar skipanir, hraSaöi hann sér sem mest hann mátti að tolýðnast boðum konungs og var kominn heim í hús mitt klukkan 6. Þegar sagt var frá því, aS gesturinn væri kominn, var Rúdolf uppi á lofti. Han nhaföi verið aS baSa sig og snæöa morgunverS. Helga vissi hvaö hún átti aS gera, og taföi þvi fvrir gestinum þangaö til Rúd- olf kom. Flún bar sig illa yfir því, aS eg skyldi ekki hafa veriS kominn heim, en kvaöst meö engu móti geta sagt, hvernig því viki viS; hún þóttist heldur enga minstu tougmynd hafa um hvert erindi konungs væri viS mann sinn. “Eg veit ekkert frekar,” mælti hún, “en aö Fritz skrifaSi mér það, að eg mætti búast viS komungi og sér hér um bil kl. 5, og að eg skyldi vera viS því búin aö taka á móti honum inn um gluggann, vegna þess aö konungi væri ekki um að þjónarnir vissu um feröir sínar.” , THE ,RED GROSS' SANITARY CLOSET. Notað á þessum alþyðuskólum hér vestra: Neepawa, Killarney. Melita, Wolseley, McGregor og í hundruðum öðrum opinberum byggingutn og á heimilum, Hið eina ágæta salerai þar sem ekki er vatnsleiðsla, Einföld efnablöndun eyðir öllum saur Fást einnig með skáplagi og má þá taka hylkið undan. Skrifið eftir upplýsingum. Skólagögn. Vér getum lagt til alt sem þarf til skóla. Sýningin okkar á Louisiana Purchase Exposi- tion f St. Louis, hlaut aðal verðlaunin. Þaö helzta er vér sýndum á sýningu þessari var: HNATTBRÉF, BLAKKBORÐ, JARÐFRÆÐISAHÖLD, STROKLEÐUR, LANDABRÉF, TEIKNIKRÍT, SJÓKORT, GLUGGATJÖLd SKÓLAPAPPÍR, PENNAR, BLEK, BLEKBITTUR og BLEKDŒLUR. Áður en þér kaupiö annarstaöar sendiö eftir verðskrá, ókeypis, og biðjið umsýnishorn af því sem þér viljið kaupa. Red Cross Siaitary. Appliance Co. Cor. PRIACESS and IcDEKMOT AVE. WINNIPEG, - MAN. Við þurfum góða umboðsmenn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.