Lögberg


Lögberg - 01.10.1908, Qupperneq 5

Lögberg - 01.10.1908, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. OKTóBER 1908. 5- Flest er nú reynt. Þeir conservatíviui reyna meö flestu aö ófrægja liberal stjórnina sem nú er viS völd. ASalvopnin, sem >eir beita í kosningabaráttunni eru hvers kyns lygar og óhróSur. Þeir herrar eru þegar búnir að fá orð á sig fyrir þaS, hve fjörugt imyndunarafl þeir hafi til aS skálda upp hneyksl- um um Ottawa-stjórnina. Oft brigsla þeir henni líka um svikin loforS, svo sem eins og í tollmálunuim. En ef menn fylgj- ast meS í því, hvernig þeir piltar haga þeim ákærum sinum, verSa menn varir viS býsna kynlega ó- samkvæmni. Hér í sléttufylkjunum skamma þeir stjórnina fyrir þaS, aS hún hafi ekki fært niSur tollana eins og hún hafi lofaS. En þegar kemur austur í fylkin þar sem tala þarf eins og verk- smiSjueigendunum likar, þá æpa •conservativui ræSumennirnir há- stöfum um aS sjálfsagt sé aS steypa Laurier-stjórninni fyrir þaS aS liún hafi fært svo niSur tollana, aS verksmiSjumennirnir eigi sér enga viSreisnar von. Kjósendur megi til aS koma aS Borden og þeím félögum, svo aS verndartoll- unum verSi komiS á aftur. En sú samkvæmni hjá sömu mönniumum, um sama málefniS. Vitanlega eru þessar aSdróttan- ir þeirra conservatívu, þegar þeir -tala til ibúa sléttufylkjanna um tollmáliS, ekkert nema auSvirSileg- asta kosningabeita. Þeir conservatívu eru isárreiSir yfir því, aS Laurier-stjórnin hefir ekki pínt stórfé í tollum út úr almúganum eins og þeir gerSu á sínum stjórnartíma. Þess vegna segja þeir aS Ottawastjórnin hafi svikiS tollmálaloforB sín. En Laurierstjórnin lofaSi aldrei aS í- þyngja ahnúganum meS tollbyrði eins og fyrirrennarar hennar. Og þaS er heimska, fyrir nokkurn aS ætlast til slíks af henni. Hinu lofaSi liberal stjórnin aftur á móti, aS lækka og jafna tollunum niSur þannig, aS þeir yrSu tekju- tollar í staS verndartolla conserva- tívu stjórnarinnar. MeS öSrum orSum, aS samskonar fé, sem meB verndartollalöggjöf conservatíva rann í vasa verksmiSjumannanna, sem veriS var aS hlynna aS meS þeirri tollmálalöggjöf, rynni eftir liberölu tollmálalöggjöfinni í lands sjóSinn. Fyrir þá sök hefir þaS hepnast, aS fá inn meiri tolltekjur, þó aS tollskráin hafi veriS lægri, heldur en þegar conservatívar voru viS völd. ÞaS er enginn efi á því, aS verk- <smiSjueigendurnir auistur frá stór- græSa á því ef Borden og hans flokkur kæmist aS. Þá fá þeir verndartollana lögleidda, og geta sogiS alþýSuna eftir vild. En skyldi alþýSan, bændurnir í sléttufylkjunum græSa á því? Þeir bændur, sem trúa því, aS þaS sé þeim hagur, aS verksmiSju eigendurnir heimti stórum meira verS fyrir búsáliöld og aSrar nauSsynjar í vernd hækkaSra tolla og rýji almenning í næSi og lög- leyfi conservatívrar stjórnar, þeir ættu allir aS kjósa fylgismenn Bordens á þing. En skyldu þeir ekki verSa tiltölu lega fáir, isem munar i þau vilkjör og telja þair búhnykk fyrir sig? Vonandi er þaS aS minsta kosti. Því ekki ábati? Eg var búinn aS ráSa viS mig aS hleypa fram hjá mér athugasemd- inni hans SigurSar SigurSssonar, sem hann birti í báSum ísl. vikublöS unum í W.peg og nú síSast í "“BreiSablikum”, viS yfirlýsingu þá er birt var i Lögbergi 10. f. m. og nafn mitt, ásamt annara, stóS lundir.* AS visu var ýmislegt í féSri athugasemd, sem ekki var sannleikanum nákvæmlega sam- kvæmt, en aSalatriSiS hafSi eg lít- íS út á aS setja. AS vísu hefSi mátt setja þaS fram meS ákveSnari orS- um, en þau eru nógu skýr og nógu ákveSin til þess, aS hver maSur og hver kona, sem vill skilja, hlýtur aS sjá, aS þaS stySur mál okkar, yfir- lýsing okkar, um þaS, aS séra Jón Bjarnason hafi ekki vaSiS inn á skólanefndarfund í fyrra, eins og tryltur maSur og heimtaS, aS séra Fr. J. Bergmann væri rekinn frá kennaraembættinu viS Wesley Coll- ege. Þetta var þaS sem séra F. J. B. hafði sagt í Ágúst-númeri BreiSablika, — og þetta var þaS, sem viS vorum aS mótmæla meS yf- irlýsing okkar 10. f. m. í Lögbergi, og þetta er líka þaS, sem SigurSur SigurSsson sannar meS okkur, meS athugasemd sinni viS þá yfirlýsing —og var þá ekki máliS búiS? Svo finst mér, og illa trúi eg því, aS þeir séu ekki fleiri en eg, sem svo liafi litiS á. En í síSustu BreiSa- blikum sé eg, aS svo á þó ekki aS vera. Ritstjórinn, séra FriSrik J. Bergmann, kemur þar fram á vig- völlinn, all-hróSugur yfir því, hve vel honum hafi tekist aS eySa máli okkar, en sanna sitt. Hve marga hann fær til þess aS líta svo meS sér á þetta mál, er mér náttúrlega ekki ljóst, en einkennilegur má sá skilningur vera, ef meS einlægni og sanngirni er á máliS litiS. Fyrst veSur séra Jón Bjarnason eins og tryltur maSur inn á skólanefndar- fund og heimtar aS séra Fr. J. B. sé rekinn. Þegar þaS svo er bor- iS ofan í hann, bæSi meS yfirlýs- ingunni í Lögbergi og eins meS at- hugasemdinni viS þá yfirlýsing, frá hans eigin vin og vitni, SigurSi SigurSssyni, County Commissioner í Pembina County, N. D., og syst- ur.syni Einars Ásmundssonar í Nesi, þá var auSsætt, aS hér hafSi ekki veriS fariS meS rétt mál, og var þá ekki réttast aS kannast viö yfirsjón sína, eins pg góSum dreng sæmdi, en ekki aS fara aS gera alla aS ósannindamönnum? Nei, þaS fæst ekki, en séra Jón er sendur á staS í annan leiSangur; alt er nú öSru vísi útlistaS, og innanbrjósts á honum er nú engin trylling, hann er hinn prúSmannlegasti, og ekki heldur heimtar hann aS séra Fr. J. Bergmann sé rekinn frá kennara- embættinu viS Wesley College, held ur er hann nú slægur sem refur og tælir oss alla nefndarmennina 5 á sitt mál, meS því aS segja rangt frá fyrirlestri, sem séra Fr. J. Berg- mann var þá nýbúinn aS flytja. Hvorri sögunni vill nú séra FriS- 1 rik aS fólk trúi heldur? ÞaS er augljóst hverjum manni, aS báSum er ekki hægt aS trúa í senn. Sannleikurinn er sá, aS séra Jón gerSi alls enga tilraun til þess, aS | kúga okkur, né heldur til þess aS taka frá okkur sannfæringu á þess- um umrædda fundi. Annars er þaS miSur réttlátt af séra F. J. B. aS staShæfa, aS viö allir 5, sem á þessum fundi vorum, séum svo í- stöSulausir og veiklaSir aS menn geti tekiS okkur og stungiS meS 1 húS og hári í vasa sinn. Um sjálf- I stæSi eSa sannfæring er svo sem lekki aS tala hjá okkur; erum aS ' eins verkfæri i höndum náungans. | HarSur dómur og ósanngjarn er þetta, og fyrir mitt leyti verS eg aS aS mótmæla honum. Eg finn ekki hjá mér, aS eg eigi han nskiliS. Eg finn þaS eigi hjá mér aS eg, eSa sannfæring mín hafi veriS, né held- ur sé nokkurum manni háS. Eg á hana aö öllu leyti sjálfur, og mér 1 finst aS eg hafi þrek til þess aö | standa viö hana hvar sem er, og hver sem í hlut á, og hún er mér jafn-dýrmæt og mikils virSi eins og ■ séra FriSrik er hans. [ f þessu skólamáli og á þessum skólanefndarfundi, sem hér er um aS ræSa var eg — hvorki að hugsa um séra Jón Bjarnason né heldur séra Fr. J. Bergmann, heldur aS eins um máliS og hvernig því yrSi bezt borgið. Mér var þaS þá full- Ijóst, aS áframhald þess kennara- embættis undir stjórn kirkjufélags- ins, og meS því fyrirkomulagi, sem á því var og eins og á stóS, var meö öllu ómögulegt. AS vísu var ei stefnubreyting kennarans oröin eins ákveSin þá eins og hún er nú, en hún var orSin nógu skýr til þess aS mér fanst óaögengilegt aS hýsa hana. Eg vildi ekki þá og eg vil ekki enn, aS menn ætlist til þess, aS viS mótmælalaust látum rífa niöur þá félagsmyndun, sem viS meS súrum sveita höfum veriS aS byggja upp í 30 ár. í>ess vegna var þetta þá og er nú hiS mesta al- vörumál. ÞaS var sérstaklega þrent, sem rætt var á þessum fundi: x. ÞaS sem nefndin lagöi til aS gert væri.sem sé aS vita hvort Wes- ley College fengist ekki til þess aö taka aS sér kensluna í islenzku aS öllu leyti; 2. Segja séra FriSrik J. Berg- mann upp kennarastöSunni og ráSa annan kennara: 3. Hætta allri kenslu þar til kirkjufélagiö gæti sjálft byrjaS. Fyrsta tillagan virtist ekki aS eins mér, heldur öllum nefndarmönnun- j um skynsamlegust ef hægt væri aö koma henni í framkvæmd, þá j þyrftu nemendurnir, sem byrjaö | höfSu íslenzku-nám, engu í aö tapa, ! og var þá þessu fyrirtæki kirkjufé- I lagsins aS nokkru leyti borgiS, þótt I vonbrigöin undir öllum kringum- I stæSu hlytu aS veröa mikil eins og þá var komiö; og ef þessi samn- ingur heföi tekist, var þá ekki líka 1 lang-líklegast aö skólastjórn Wes- ley-skólans mundi halda áfram með þann kennara, sem veriS haföi? I>vi I var þá þessi tillaga svo mjög á móti séra FriSrik? Eöa vissu menn nokkuS því til fyrirstööu, aS skóla- stjórnin mundi halda áfram meS séra FriSrik sem kennara? Ef aft- ur á hinn bóginn aS þessi samning- ur ekki tækist, var þá nokkru tap- aS? í einum staS í grein sinni í Brblk. kemst ritstjórinn þannig aö orSi: “Daginn eftir, þegar nefndarálitiö ! kom til umræðu og SigurSur Sig- urSsson er búinn aö fá sannar sög- ur af fyrirlestrinum (frá hverj- utn ?), greiSir hann atkvæSi móti nefndarálitinu, sem þá líka var felt.” Dr. B. J. Brandson var kall- aöur burt af nefndarfundi, sem nefndin var á, í sunnudagsskólasal TjaldbúSarkirkju, til aS undirbúa þetta nefndarálit um kl. 11.30, áSur en nefndarálitiS var búiS, og varS þaS mitt hlutskifti aö ljúka viS þaS, sem eg gerSi niSri á skrifstofu minni, og kom ekki upp í þingsal fyr en kl. 2 e. h., og skrifuSu þá all- ir nefndarmennirnir athugasemda- laust undir eftir aö hafa lesiö þaS yfir. Ekki leit út fyrir aö tieinn af nefndarmönnunium heföi fengiö neinar nýjar upplýsingar í málinu þá, og víst heföi Sigurður SigurSs- son átt aS vera búinn þá aö fá frétt- irnar sem séra Friörik segir aS hann hafi fengið, því þingfundur var settur 15 mínútum síöar. Séra Fr. J. Bergmann þykir þaö mjög óviöurkvæmilegt, aS viS skyld um ekki leita undirskriftar Sigurö- ar SigurSssonar undir yfirlýsing- una. Má vera, en eg hugsaði á þessa leiS: Hér er aS eins um tvent aS gera, annaShvort hefir séra Fr. J. Bergmann búiS þessa sögu um séra Jón Bjarnason til sjálfur, án þess aS liafa nokkurn 'hlut sér til stuSnings, nema sitt eigiS hugboö, —til þess hélt eg hann væri of sann- leikselskandi maStur—, eSa þá aS Sig. Sigurðsson hefir sagft honum hana. Ef SigurSur SigurSsson hefir sagt honum hana, til hvers er þá aö fara fram á þaö viö SigurS, aö hann lýsi því opinberlega yfir, aS hans eigin sögusögn sé ósönn? Frá mínu sjónarmiöi var það ekki sanngjarnt; hann var Hklegur til að verða fyrir nógu miklu volki þótt viö ekki færum aö freista hans. í annan staö er þaö til svars, aS þeir, setn ekki trúa oss, sem rituöum nöfn okkar undir yfirlýsinguna, mundu heldur ekki hafa trúaö þótt SigurSur hefBi gert þaB líka. Jón J. Bildfell. Komiö og lítið í gluggann hans Percy Cove og skoöiö fallegu brúöuna sem veröur gefin 1. Nóvember. Hver kaupandi fær miöa, sem sýnir fyrir hvaö mikiö keypt hafi veriö. Þaö barn sem hefir safnað mestri upphæö á slíkum miöum 1. Nóvember fær brúðuna. Byrjiö strax aö safna og biöjiö vini yöar aö geyma miöana. Womiö til Percy Cove eftir öllu sem þér getiö og veriö viss um aö fá miöa í hvert sinn. Muniö eftir aö hver 5 cents eru talin. 1 PERCY COYE I 639 SARGENT AVE. GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $1.00 á viku. THE WIWIPEG PIAHO CO., 395 Pornagt Avt, Koinið og heyrið ágætis söngva eftir Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. fl. NEW YORK STUDIO, 576 MAIN ST., Myndir. WINNIPEG Cabinet myndir, tylftin á............... $3.00 Myndlr staekkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar viö ljós. TALSÍMI 1919. LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs og kölluð ..Tender for Public Building, Emerson, Man." verður veitt viðtaka hér á skrifstofunni þangað til kl. 4 síðdegis þriðjudag 6. Október 1908, um að reisa opinbera byggingu í Emerson. Uppdráttur og reglugjörðer til sýnis; til- boðseyðublöð má fá hér á skrifstofunni eða tueð því að snúa sér til póstmeistara í Em- erson. Menn sem tilboð ætla að senda eru hér. meö látnir vita að tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætl- uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend bankaávisuná löglegan banka stíluð til ‘‘The Honorable the Minister of Public Works" erhljóði upp á 10 próent (10 prc) af tilboðsupphaeðinni. Bjóðandi fyrirgerir tUkalli til þess neiti hann að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé till>oðinu hafnað þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta ægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun NAP. TESSIER. Secretary Department of Public Works. Ottawa 18. Sept. 1908 Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. Lögberg og 2 sög- ur fyrir $2. DUFFINCO. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVÉLAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifiö eftir verö- jista. HZámmmm DUFFIN & CO., LTD., 472JMain St., Winnipeg. Nefnið Lögberg, LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs og kölluð ,,Tender for Heating Apparatus, Quarters, Fort Osborne, Winnipeg, Man.", verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til kl. 4. síðdeg- is mánudag 12. Okt. 1908, um aö búa til vatnshitunarvél f bústað giftra manna í Fort Osborne, Winnipeg, Man. Uppdrættir og reglugjörð er til sýnis, og ’ tilboðseyðublöð má fá hér á skrifstofunni eða með því að snúa sér til Mr. Joseph Greenfield. Superintendant of Public Buildings, Winnipeg, Man. Menn sem tilbcrfJ ætla að senda eru hér- með látnir vita að tilboð verða ekki tekin , . , . , . . , . 1 til greina nema þau séu gerð á þar til ætl- niöur, en ekki hefir hun mannsksctí ^ 10 en 1 kvenDlíioinu ciEnsk^, eyðubiöö og undirrituð með bjóðandans oriSiö síöan í vor. Þá létust tveir sem þar er nefnt. Bróöir hennar rétta nafni. «. þrír m ú, henni. Margir hér í Reykj.vík, Arsrfl bökbindan, halda aö hálsbólga þessi sé tegund hefir sýnt Lögr. mörg útlend blötS, ,,The Honorable the Minister of Pubiic .( barnaveiki, en hér er nú enginn er flutt haf. myndir af henni og læknir nær en í Húsavík og Vopna- gretnar um hana. Þ.ar a meöal er tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið firöi og- hefir ekki veriö sítSan í,“Der Weltspiegel”, myndablatS, sem eftir að honum hefir veriö veitt það eða fyrravor. — Ingólfur. ) gefitS er ut af Berhner Tageblatt , tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur- , “Die Hamburger Woche”, mynda- send, Deildin skuldbindur sig ekki til aö sæta Reykjavík, 26. Agúst 1908. ^blatS í Marborg, o. fl. “Hamburg- Lík Þorsteins Jónssonar læknis er Nachnchten” frá 6. Júní í sum- . Samkvæmt skipun var flutt til Vestmannaeyja sítSastl. ar er og grein um hana, og er fyr- D e>t of ^ic worte. föstudag. Ræöu flutti þá á heimil- irsognm: Fyrsta konan, sem stund inu Ól. Ólafsson fríkirkjuprestur,! ar málaraiön í Hamborg”. ftýzkt en kvæiSi var sungitS eftir Þ. G. kvenblaö stórt flytur einnig mynd fyrir slíkt. ’ af henni 19. Júli í sumar.—í dönsk- . Reykjavík, 2. Sept. 1908. !Lim blötSum voru í fyrra víöa mynd- Á Siglufiríi «• kand. J«r. Bjöm jf “*J",“m Líndal skipaíur lógreglustjóri sam- hef6' ‘ekl« Prot‘" 1 Kh»f"- 0111"“ Ottawa, 23. Sept. T9oS. Frétiablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgnu Tombóla. kv. fjárveitingu síðasta alþingis. I . 1 14. Ágúst giftust þau hér í bæn- um GutSmundur Björnsson land- læknir og Margrét Stephensen. Good Templara stúkan Skuld heldiur sina árlegu tombólu í efri Þvzkur fertSamatSur, sem hingat! ■isfrö‘ Akure/r^ “ Þ-€ir ?limdu kom i sumar, i hópnum sem Ham- opmberlega i Edmborg, er þe.r voru borgarfélagiiS “Norden” leiSbeindi af. beimlettSinm. Ferö þe.rra hefir Skuld tek.st meiS og getiö var um í Lögr. 15. Júlí, ,o11 hefir §'en§^ a?ætIe^' ~ LoSr‘ hefir ritaö um för sína í blatS, sem _____ heitir: “Der Bote aus dem Riesen- Gebirge” fRisafjallabotSberinnJ. — MatSur þessi er dr. Bruno Ablass ríkisdagsmatSur. Hann segist í blötS, sem á hana minnast, dást ati þvi, hve vel hún hafi komist áfram. ^ _ , , , islenzku ghmumenmnr hetSan_____ __ _ _ _ komu heim úr Lundúnaförinni nú fyrir helgina metS Ceres, en félagar þeirra höftSu faritS af skipi á SeytS 5. Október n. k. Nýjar bækur í bókaverzlun H. S. Bardals: Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 5. Sept. 1908. Hallgrímur biskup Sveinsson sækir um lausn frá embætti frá 1. Október þ. á. sakir heilsubrests. Hann hefir setitS í því embætti full 19 ár, vígtSur 30. Maí 1889. —Isaf. Reykjavík, 7. Sept. 1908. Úr Núpasveit er skrifatS 23. f. m. —VetSráttan í bezta lagi. Heyskap- ur hefir farnast vel. Sjávarafli nær enginn utan á Raufarhöfn nokkur þorskafli. SíldveitSar stunda nú fáir, þvi at5 sagt er atS hún sé nú í afarlágu veríSi. Heilsiufar er melS verra móti: Hálsbólga stingur sér Samkoman byrjar kl. 7.30. Aögangur og einn dráttur 25C. N.B.—Svo vel og ‘‘business”-lega tombólur sinar a undanförnum árum, a ö Winnipeg-íslendingum hefir fund- ist þatS talsveríSiur ávinningur að sækja þær samkomur, og nú i haust er allur undirbúningur gótSum mun betri en nokkru sinni fyr. For- stötSunefndin leggur alla áherzlu á fvrra sumar hafa fertSast um MitS- Hallgr. Jónsson : Bláklukkur aiS drættirnir séu allir gótSir og spá- jartSarhafslondm, en nu vah# lond ljó«m3eli.....................$0 40 nýir og á sama tíma einmitt sú m 1 iSnætursólannnar til tilbreyting- Hallgr Jónss>. Stafrofskv. 25 vara, sem almenningur hefir brýna ar. Og mjóg vel lætur hann af fertS H. Suderman: Þymibrautir saga 80 þörf fyrir, til dæmis má nefna: smm. Hann skoiSaöi sig dalititS um j Trausti :Leysing, saga ib .. 1.75 “embroidered” sessur, og allskonar her . Reykjav.k og grend.nn. skotS- j. Tr . HeiSarbýliö, saga .... 60 “klenódi”, nokkur pör af skóm. aiSi meiSal annars spitalann 1 Lauga- Kr. Janson: Villirósa, saga. ... 35 skonrokskassar, fáein svínslæri, 14 nesí og kom ut 1 Viöey. Honum r Kipling: Sjómannalíf, saga..6o hveitiselckir, heilt upplag af bök- þyk.r Reykjavik v.ökunnanlegur y. v. Falk: A.Dreyfus I—II ib 2.25 unar-púlver í stórum könnum, bær og hreinlegur, og hann daist aö Dickens: Oliver Twist.........1.20 Royal Crown sápa, fleiri tylftir af þvi hve solarlagiö se fagurt. Einn gr Jónss.: Dulrænar sögur.. . .60 hveitibrauöskössum og fl. og fl. — dag var hann og felagar hans um Fjórar sögur..................... 3Q ?inn dr4ttur minna viröi en _>rt a Þíngvollurn og heldu svo til Sagan af Hinriki heilráöa.... 25 og margir frá 3 til 5 dollara viröi. Geys.s og upp aö Gullfossi 80 pd. Sögusafn Þjóöviljans XV. .. 35 —A eftir tombólunni veröur óvana- a sápu settu þeir 1 Geysi kl. 5 um p Erlingsson; Þymar..........1.00 lega gott prógram, sem “slúttar” daginn, ekk. fekst hann t.l aö gjósa ( E. Tegner. Friöþjófur, ljóö .. 60 meö músík og “Grand March”. fyr en kl. ruml. 12^2 um nóttina. Ben. Gröndal: örvarOdds drápaóo' NEFNDIN Dr. B. A. er mjög hrif.nn af GulI-jBólu Hjálmar: Tvennar rímur.. 25 1--------—--------------------------- fossi, og yfir höfuö segir hann aö Rímur af Jóhanni Blakk .... P. 0. BoX 3084. feröin veröi sér ógleymanleg. . 1 Reykjavík, 2. Sept. 1908. 30 40 Rímur af Úlfari sterka .^.... . Rímur af Þóröi hreöu......... 40' Pe8ar PÓststofan var flutt í B. Bjarnars: íþróttir fornm. ib 1.20 nýíu bygginguna var skift um Asta Arnadóttir. íslenzku stúlk- j Þ'jóövinafél. Alman....... 25 ' pósthólfnúmer LÖGBERGS. ÞafS unnar i Hamborg, sem frá yar sígt, Passíusálmar meö nótum .... 1.50 ' verður eftirleiðis 3084. nylega her 1 blaöinu, hefir viöar ver [V. Briem: Ljóö úr Jobsbók ib 50 A. J. Ferguson, vinsali 290 Willíam Ave..Market Sqaare Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o, s. frv. Fljót afgreiösla. Talsími 333i. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. — IIOm/I ’líllrSiM ,, American Plan. “ , IIVUVI illllj vkJlJlV/ JOHN McDONALD, eigandi. Talsími 4979. James St. \\rest (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.