Alþýðublaðið - 06.07.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.07.1960, Blaðsíða 13
Grasa Frá Sovét JAFNRÉTTI kvenna o g karla í Sovétríkjunum er algjört að })ví leyti, að þær þykja hlutgengar til allrar vinnu. Er reyndar ekki vanþörf á svo mikið sem féll af karlmönnum rússneskum í síðustu heimsstyrjöld. Þetta jafn- rétti kvenna hefur skapað smáskrýtið ástand — á íslandi. Sovézka sendiráð- ið sendir blöðunum gjarn- an blöð og myndir þar sem konur í Rússlandi sjást við erfiðisvinnu. Sendi- ráðið skammst sín ekkert fyrir þetta sem vonlegt er. A hinn bóginn hefur Þjóð viljinn um árabil hamast við að mótmæla því, að rússneskar konur ynnu ,karlmannsyinnu‘! Finnst blaðinu sá sannleikur sýnilega hin mesta hneysa og héfur enn ekki áttað sig á því, að Rússar sjálf- ir líta á þetta af meira raunsæi. Myndin er 'tekin við iðjuver, sem verið er að reisa í Azerbadsjan. WWWMWWWMWWVWVWmVWMWVWWWVWMW DREGIÐ hefur verið í 3. fl. Happdrættis DAS um 50 vinn- 9 daga ferð ÞR.EM dögum. eftir byrjun Norður- og Austurlandsferðar- innar hefst 9 daga ferð félagsins um Vesturland. Sú ferð liggur m. a. um Dalasýslu, Barða- strandarsýslu endilanga með viðkomu í Reykhólasveit, Vatns dal, á Patreksfirði og á Látra- bjargi, en Bjargið er einhver svipmesti staður á öUu Vestur- landi. Síðan verður ekið hinn nýja hálendisveg úr Vatnsfirði inga og féllu vinningay þannig: 2ja herb. íbúð, Hátúni 4, kom á nr. 56881. Umboð Vesturver. 2ja herb, íibúð Kleppsv. 30 til búin undir tréverk kom á nr. 18666. Umboð Vesturver. Eig- andi Óskar Jónsson, Vestur- götu 23. Volkswagen fólksbifreið kom á nr. 18917. Umboð Vesturver. Eigandi Hallgrímur Hallgríms- son; Bergstaðastr. 50. Moskvitch fólksbifreið kom á nr. 63799. Umboð Vesturver. Eigandi Sigurbjörg Ingvarsdótt I ir, Langholtsvegi 44. SJÓMAÐUR, sem var í vetur á bátnum Pálmari NE 11, kom að máli við blaðið í gær og sagði sínar farir ekki sléttar. Svo er mál með vexti, að Baldur Guð- mundsson útgerðarmaður í Reykjavík 'hafði bátinn á leigu í vetur og lagði upp hjá Kirkju- sandi hf. Þegar vertíð lauk, dróst úr hömlu að sjónyennirnir fengju uppgert og í maílok sl. kvörtuðu þeir við Alþýðublaðið, sem skýrði frá þessu þá. Bar það þann árangur, að nokkuð fékkst greitt af kaupi. Hins vegar hafa a. m. k. þrír sjómenn ekki fengið uppgert enn og munu þeir eiga um 7—8 þús. kr. hver inni hjá Baldri. Hafa þeir oft talað við hann ár- angurslaust. Telja þeir, að Baldri Guðmundssyni væri sæmra að greiða starísmönnum sínum laun að fullu, í stað þess að festa fé í brotajárnsbraski og fleiru, sem ef t'il vill væri í frá- sögur færandi. RICHARD CASS landi sínu. Árið 1953 vann hann í keppni, sem samband tónlist- arfélaga í Bandaríkjunum hélt, og var einnig verðlaunahafi í aliþjóðlegri Viotti tónlistar- keppni. Honum var veittur „Ful- bright“ styrkur til að nema píanóleik í Frakklandi. Hann befur meðal annars verið nem- andi hins fræga Alfred Cortot. Hann hefur farið hljómleika- ferðir víða um Bandaríkin og Kanada, og einnig til Evrópu. í aprílmánuði sl. 'hélt hann tónleika í Carnegie Hall og fékk mjög góða dóma. Efnisskrá hans hér er sú sama og var í Carnegie Hall. Á tónleikunum, sem haldnir STJÓRN Listigarðs Akureyr- ar bauð nýiega bæjarráðsmönn- um og blaðamönnum að skoða garðinn. Formaður stjómarinnar, Steindór Steindórsson, sagði sögu garðsins í stuttu máli og skýrði frá ýmsum viðfangsefn- um og vandamálum í samíbandi við rekstur garðsins. Jón Rögnvaldsson garðyrkju- ráðunautur sýndi gestum síðan garðinn. Jón hefur verið um- sjónarmaður og aðalgarðyrkju- ráðunautur við garðinn síðani bærinn tók við rekstri hans. Garðurinn er nú í hinu feg- ursta skrúði. Auk þess að vera skemmtigarður er hann jafn- framt vísir að grasagarði, sá eini á landinu. Það skapar ó- venjulega fjöibreytni í garðin- um. Má þakka það hugkvæmni og dugnaði Jóns Rögnvaldsson- ar, hversu vel hefur tekizt til með þann þátt í garðinum G-St. SP« sr ■ ■ ■ ra ekki Tammnga- stöb í Tungunum að vera höfuðnámsgrein í skól- um landsins og telur mjög æski legt, að námsstjóri sé starfandi í þeirri grein og að samstarf skóla og kirkju megi aukast. Felur prestastefnan biskupi og kirkjuráði að beita sér fyrir framkvæmd í þessu efni. 4. Prestastefnan 1960 harm- ar síðustu aðgerðir Breta í ís- lenzkri landhelgi og skorar á þjóðina að standa með einhuga stillingu og siðferðisþrótti gegn yfirgangi þessa herveldis í vorn garð. DALSMYNNI, Biskupstungum, 4. júlí. — I sumar starfar tamn- ingastöð að Torfastöðum í Bisk upstungum á vegum hesta- mannafélagsins í sveitinni. Hörður Ingvarsson veitir stöð- inni forstöðu, en tamningamað- ur auk hans er Guðni Karlsson, Nær 30 hestar eru í tamning- um að Torfastöðum. Er töluvert vaxandi áhugi hestamanna hér um slóðir á þessari starfsemi. Gera rnenn sér góðar vonir umi tamningastöðvar sem þessa, þvi að nú orðið má enginn vera að því að temja hesta sína 'heima, eins og áður var siður. E.G. Tónleikar á vegum T ónlistarfélagsins TONLISTARFELAGH) held- arfélaga í kvöld og annað kvöld. Á tónleikum þessum kemur fram ungur bandarískur píanó- leikari, Richard Cass að nafni. Richard Cass er mjög vel þekktur píanóleikari í heima- verða í Austurbæjarhíói, verð- ur efnisskráin eftirfarandi: Badh: Tokkata í D-dúr. Beet- hoven: Sónata í Es-dúr, op. 81 a. — Das Lébewohl (kveðja). —. Abwesenheit (Fjarveran). —< Das Wiedersehn (Heimkoman). Chopin: Polonaise-Fantasie f As-dúr op. 61. Lou White: Són- ata_ Liszt: Sonetto del petrarca, nr. .1 104, og konsertetýða í f- moll. Stravinsky: La seuraine grasse úr Petrúsjka. Eins og sjá má, eru verkin áf efnisskránni ekki af léttara tag- inu, og er ekki að efa að þarna er 1 ferðinni góður listamáður. kaupið garður 93 prestar sátu prestastefnuna PRESTASTEFNA su, sem háð var dagana 27. til 29. þ.m. i var ein hin fjölmennasta. Alls i munu hafa setið hana 93 prest- vígðir menn, auk óvígðra guð- fræðinga. Aðalumræðumál prestastefn- unnar voru tvö: Framtíð prests setranna og 'Veiting presta- kalla. Þessar ályktanir voru gerðar: 1. Prestastefnan 1960 felur biskupi að hlutast til um að kirkjumálaráðherra skipi í sam ráði við hann nefnd til þess í samráði við héraðsprófastana: að rannsaka a. ástand prestssetranna og þróun síðastliðinn mannsaldur b. hver áhrif prestssetrin á efnahag presta c. hver áhrif núverandi að- búð hefur á starfsemi þeirra og á grundvelli þeirrar rannsókn- ar gera tillögur um framtíðar- skipan prestssetranna, þannig að þau styrki aðstöðu presta í starfi, en íþyngdi þeim ekki. 2. Prestastefnan telur brýna nauðsyn bera til að endurskoða gildandi lög um veitingu prests embætta. Beinir prestastefnan því til biskups og kirkjuþings að at- huga gaumgæfilega með hvaða hætt-i þetta sé tiltækilegt, sér- I staklega hvað læra ma af er-1 lendri reynslu. 3. Prestastefnan 1960 leggurj áherzlu á að kristinfræði eigi Alþýðublaðið — 6. júlí 1960 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.