Lögberg - 18.03.1909, Síða 4

Lögberg - 18.03.1909, Síða 4
4- IvGGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1909. IJ'tfgbcrg er gefíð út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). — Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. ‘ZH Published every Thursday by The LÖgberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St., Wihnipeg, Man. — Subscriptjon price $2.00 peryear, pay- able in advance Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar Tí eitt skifti 25 ce.nt fjrrir 1 þml. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BústaOaskifti kaupenda verður að. til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGKERG PRTG. & PUBL. Co. Winnlpeg, Man. P. O. Box 3084. TELEPHONE 22 1. Utanáskrift til ritstjórans er : Editor Lögberg, P. O. Box 3084. WiNNipee, IMan. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er ( skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm* stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvfs- legum tilgangi. Fylkisþingið. Fylkisþinginu var slitiö fyrra miðvikudag. Þingsetutíminn í þetta sinn hef- ir veriö mun styttri en á nokkrum síöustu þingum undanfariö. Stjórninni var áríöandi aö fá þinginu slitiö sem fyrst, því aö sjaldan liefir rannsókn á geröum hennar veriö nauösynlegri eöa bet- ur á veg komin en nú. En svo varö að hætta viö hana í miðjum klíöum. Stjórnin var auðsjáanlega hrædd um sig og neytti hvaö eftir annaö þingmanna meirihluta síns, til aö hefta rannsóknir á sínum eigin geröum, og til aö fella tillögur and stæðinganna um aö halda áfram viö hálfgerðar rannsóknir. Liberalar í fylkisreikninganefnd inni óskuöu síöast eftir því, aö fá aö halda rannsóknum áfram tvo eöa þrjá daga, eftir aö þeir kom- ust aö því, aö slíta átti þinginu io. þessa mánaðar, en þá var eftir aö yfirheyra fjölda vitna, sem stefnt haföi verið til aö gefa upplýsingar í nokkrum málum, er þá var verið í óöa önn aö rannsaka. En þaö fékst ekki. ,‘Stjórnin þverneitaöi, og lét hún ’flokksmenn sína fella þær tillögur. Stjórnarandstæöingar i fylkis-' veikninganefndinni hafa annars. gengiö skörulega aö verki á þessu þingi. Þeir hafa ósleitilega g^agn- rýnt ýmsar gerðir stjórnarinnar. Þó stjórnarmenn i nefndinni geröu hinum síöur en ekki auðvelt um rannsóknirnar á ýmsan hátt, hefir liberölum þó tekist aö draga fram í dagsbirtuna ýmislegt í meira lagi krumfengiö, er stjórn- inni ætti ekki aö haldast uppi framvegis. Meöal annars kom þaö i ljós, aö tvö blöö, “Brandon Times” og þýzka blaöiö “Germania”, höföu verið höfð fyrir leppa, til aö dylja fjárgreiöslu, til aöalflokksblaösins “Winnipeg Telegram”. í fylkis- reikningunum- stóö, aö “Brandon Times” heföi verið greiddir $702.- 60, en viö frekari rannsókn á plöggum stjórnardeildarinnar sann aöist, aö af því fé haföi “Winni- peg Telegram” fengiö $337 og “Winnipeg Tribune” $49. mania” heföi fengiö greidda $212- 10, en þegar önnur skjöl í sam- bandi viö þá fjárgreiöslu voru rannsökuð, kom þaö upp úr dúr- unum, aö aumingja “German- ia“ haföi ekki fengið greidda nema $31.17 af þessari upphæö. Hitt hafði fylkisstjórnarinnar ástkæra Telegram fengiö, í viðbót við all- ar hinar þúsundirnar, sem því blaði standa greiddar skýrum stöf- um i fylkisreikningunum, og ekki er farið x neina launkofa með. Annars sannaðist það við yfir- heyrsluna, að það eru ekkert slor- leg vilkjör, sem Telegram fær hjá Roblin-stjórninni. Stjómin borg- ar þvi fyrir auglýsingu, sem birt var tniklu sjaldnar en um var samið. í því efni varð það uppvíst, að stjórnin hafði gert samning við Telegram um að greiða því $3,000 síðastliðið ár fyrir sérstaka aug- lýsingu, er birta átti í blaðinu í hvert sinn, er það kom út á árinu. Vitni sóru þaö, aö blaöiö hefði komið 314 sinnum út árið 1908, og 184 sinnum á því tímabili hefði áðurgreind auglýsing ekki veriö birt í því, eöa ekki fullan helming inu af tilskilda tímanum. Eigi að síður greiddi stjórnin blaðinu áö- ur umgetna $3,000 og annað tveggja lét eins og hún vissi ekki, eða skeytti ekki u,m að líta eftir því, hvort blaöið stæöi viö samn- ingana eða ekki. Telegram fékk því þarna $1,500 fyrir ekki neitt— eða beinlínis gefins. Lóðarkaupin alræmdu undir tal- þráöabvgginguna og $900 dúsan, sem C. H. Forrester fékk, hefir og verið gagnrýnd, sömuleiöis ein ný hneykslis-landsala fylkisstjórnar- arinnar. Sú sala er þannig vaxin, að stjórnin losaði fylkiö viö 16,000 ekrur af löndum í eitiu lagi, og seldi þetta litla landflæmi í Uknar- höndur Thomas nokkurs Guinan, ráðsmanns Red River Valley land- félagsins, og fór sú sala fram í Maímánuði 1908. Guinan borgaöi stjórninni aö eins $5,272.80 í byrj- unargreiðslu, en seldi landið alt fáum mánuðum síöar, eða fyrir Septemberbyrjun, og sumt af því væri, meö svo til, aö hefir aldrei að nefnd yrot sxipuð til að rann- saka það mál. Þegar Mr. Norris hóf máls á þessu, gekk stjórnar- formaður brott úr þingsalnum og lét ekki sjá sig þar meðan Mr. Norris var aö tala. — Eins og til var ætlast af stjórninni var tillaga Norris feld, og skiftust atkvæði algerlega eftir flokkum, stjórnar- menn móti en stjórnarandstæðing- ar meö. Daginn eftir, rétt fyrir þingupp- sögn, bað Mr. Roblin sér hljóðs, og bar fyrir sig málamyndavörn í sandmálinu. íí þessari vörn sinni lagði stjórn arformaðurinn sérstaklega áherzlu á það, að hann og féiagar hans í sandgróða fyrirtækinu hefðu ekki sætt neinum ívilnunarkjörum hjá C. N. R. félaginu. En hins vegar þóttist hann hafa fulla heimild til að reka sand-úim'«eíj eöa hvaöa annað business, sem stjórnarformenskunni. En nú vill einmitt stjórnarformanninum verið hallmælt um þetta tvent, sem hann er fjölorðastur um í varnar- ræðu sinni. Þau atriöi koma mál- ekkert viö. En honum hefir verið borið á brýn, að hann hafi notað vald sitt sem stjómarfor- maöur og járnbrautamála ráðgjafi, til að útvega C. N. K. félaginu á- byrgð fylkisins, svo að bygöir yrðu brautarstúfar, er hann heföi haft fjárhagslegan hag af aö lagðir væru. Stjórnarformaðurinn bar ekki á móti því, aö hann heföi átt hluti í sandnámunum, sem andstæðingar hans voru að vitna til. Hann kvaðst jafnvel eiga hlut í einni þeirra enn þá. Ekki bar hann heldur á móti því, að fylkiö hefði gengið í veð fyrir brautarstúfa að námum þessum. En hann striddi mikið við aö sýna, aö fylkisbúar heföu haft hag af þvi, aö brautar- stúfarnir heföu veriö lagðir aö sandnámum þeirra félaga. Um þaö eru þó mjög skiftar skoöanir, meö því, að ekki hefir verið flutt ann- að en sandur og möl eftir sumum stúfunum, og um einn brautarkafl- ann fórust þingmanni einum svo orð á þinginu, aö C. N. R. félagið heföi beinlínis neitað að flytja vör- Menjagripur. Mynd þessi er af drykkjarhorn;, sem nokkrir Islendingar í Winni- peg hafa gefiö skáldinu Stephani G. Stephanssyni. Þaö er af vís-! undi vestan úr Alberta, svart aö lit, vel skygt, 12 þumlunga langt en 7 þumlunga hátt. Þaö er fag- urlega búiö silfri, sem sjá má.1 Fangamark skáldsins, St. G. St., er markaö ránutn á þann barm hornsins, sem sér á myndinni, en á hinn barminn er grafið; Vina- minni. Nokkru neöar er mynd af, dreka og fornum vopnum og á miðhringinn er letraö: Winnipeg, 1909. Silfurskjöldur er á þeirri hliö hornsins, sem ekki sézt á myndinni. Þar er þetta grafiö: fyrir réttum helmingi hærra verð . , , ,,. ur fyrir bændur eftir þessum braut en hann haföi keypt og græddi $30,000 á kaupunum. Það er dá- fallegur skildingur á ekki lengri arstúf. Öll varnarræöa stjórnarfor- tíma.— Sannarlega eiga þeir menn jmannsins var afar vandræðaleg og gott, sem komast upp á það kram- virtist helzt vera vesaldarlegur búðarloftið að eiga kaup viö RoÞ ; vægðarbónarbragur á henni, sem lin-stjórnina um fylkislöndin ;, þó er ólíklegt aö fylkisbúar taki til Manitoba. — Ekki er svo að sjá, “reina- aö Guinan þessi hafi samt veriö i Auk þess hnýtti stjórnarformaö- neinn gustukamaöur, því aö hann urinn þessari vörn sinni aftan í all- játaöi þaö viö yfirheyrsluna, aö!ar umræöur, þegar hann vissi, að hann væri svo efnaður, aö hann ] hann þurfti eigi aö óttast andmæli hefði fé til að “fleygja á eld”, ef! samþingsmanna sinna, og bendir svo vildi verkast. ■•‘SBS* í fylkisreikningunum stóð enn fremur, að þýzka blaðið “Ger- Mr. T. H. Johnson, þingmaöur í West Winnipeg, hefir gengiö öt- ullega fram í að gagnrýna geröir fylkisstjómarinnar, eigi sízt er hann starfaöi i fylkisreikninga- nefndinni. Hann hefir yfirheyrt þar fjölda vitna og fórst það vel og myndarlega, eins og vænta mátti. Mr. Johnson er nú viður- kendur að vera einhver lang at- kvæðamesti þingmaöur minnihlut- ans, að áliti flokksbræðra sinna ís- lenzkra og enskra. þaö ekki á höfðinglegt hugrekki eöa góöan málstað. Bókafregn. Þorbjörg Sveinsdðttir, IjðsmðSir. Minningar- rit. Hið islenska kven- félag gaf út. Reykja- vlk 1908. Þorbjörg sáluga Sveinsdóttir, Ijósmóðir í Reykjavík, var einhver mesti kvenskörungur, sem uppi hefir verið á íslandi um langan aldur. Hún var systir Benedikts heitins Sveinssonar sýslumanns og Sand-ÚMiineíí Roblins stjómar- honum í mörgu lík og einkar sam- formanns hefir verið pætt allmikið rýmd. Hún hafði mikil afskifti af undir þinglokin. Nú síðast hélt stjórnmálum íslands og öðrum al- Mr. Norris, liberal þingmaður, ít-! mennum málum. Hún var kvenna arlega ræöu um öll sandgróöa fyr- mælskust og talaði oft á mannfund irtæki stjórnarformannsins, og bar 'um í Reykjavík og hún þótti mesttx fram tillögi: fyrra þriöjudag um ráða um kosningu alþingismanna þar í höfuðstaðnum. Hún var fædd 1828 en dó í Reykjavík 6. Janúar 1903. Þar hafði hún gegnt ljósmóðurstörfum í rúm 40 ár og farist það mætavel. Rit það, sem að ofan er nefnt, hcfir hiö íslenzka kvenfélag gefi* út til minningar um Þorbjörgu sálugu, því að hún var stofnandi þess og forseti um mörg ár. I ritinu er æviágrip Þorbjargar eftir Eirík meistara Magnússon í Cambridge. Þar er m. a. skýrt frá þeim tveim málum, sem hún hafði mest afskifti af, en það var Elliða-áa máliö og kvenréttinda- máliö. Þá eru kveðjuorö við jaröarför Þorbjargar, eftir Þórhall biskup Bjarnarson og ritgerð eftir frú Jarþrúði Jónsdóttur um “Blóm- sveigasjóðinn”, sem svo er nefnd- ur, en hann er svo til orðinn, aö Þorbjörg sáluga lagði svo fyrir, að eigi skyldi gefa blómsveiga á kistu sína, en ef menn vildu gefa andvirði þeirra í peningum, skyldi því safnaö í sjóö til styrktar fá- tækum sængurkonum í Reykjavík. Þetta var gert og er svo til ætlast, að andvirði þessa rits gangi alt til “Blómsveigasjóðsins”. 1 ritinu eru enn fremur erfiljóö eftir Einar Benediktsson, Matth. Jochumsson og Guöm. Guömunds- son, og fremst er ágæt mynd íf Þorbjörgu sálugu. Ritið er að öllu leyti eigulegt, og mun víða verða keypt. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 13. Febr. 1909. Tóvinnuvélahúsið i ólafsdal brann nýlega til kaldra kola meö tóvinnuvélunum og öllu sem inni var. Húsið var liðlega 10 ára gam alt, tvílyft og vandaö, voru og vél- arnar allar góðar. öllum er ókunn ugt um hvernig eldurinn muni hafa komiö upp. Embættispróf í málfræöi hefir Gunnar Egilsen tekiö við Hafnar- háskóla með 2. einkunn. J Embættispróf viö læknaskólann hafa þrir menn tekið 8. þ. m.:— Magnús Pétursson og Guömundur Guðfinnsson 1. eink., og Gunnl. Þorsteinsson TT. eink. betri. Bjór færi ek þér, brynþings apaldr! Magni blandinn ok megintíri. Fullr er hann ljóöa ok líknstafa, góöra galdra og gamanrúna. Stikill hornsins er lagöur 9 silf- urhringum samfeldum og hnúöurá enda. Baugarnir tákna Draupni, en honum fylgdi sú náttúra, aö af honum drupu 8 hringar jafn höfg- ír ina níundu hverja nótt. G. Thomas, gullsmiöur, bjó hornið, en Þþrsteinn skáld Þox- steinsson geröi uppdrátt aö því. Það er hinn bezti gripur, og óska vinir Stephans skálds aö hann megi njóta þess vel og lengi. Riddarar af Dannebrog eru þeir orðnir: séra Árni Jónsson á Skútu- stöðum, Guðjón Guðlaugsson fyrv. alþ.maöur, séra Kjartan Einarsson í Holti, og Pétur Jónsson alþm. á Gautlöndum. 1 I Magnús Pétursson er settur læknir í Strandasýslu.—Reykjavik \ , Reykjavík, 10. Febr. 1909. Ásgrímur Magnússon bóndi í Geldingaholti í Skagafjarðarsýslu gaf Seiluhreppi í haust sem leið t,ooo kr. með þeim formála aö þær skyldu vera á vöxtum i söfn- unarsjóði þar til þær væru orðnar 1 milj. kr., en J)á á aö verja vöxt- unum til búnaðarframfara i hrepp- inum. Frá Vestmannaeyjum er það sagt, aö aldrei hafi litiö þar betur út meö aflabrögð en nú. Einn vélarbátur búinn aö fá 3,000 og fleiri nálægt því. Af ísafirði er einnig sagöur góður afli. — Lögrétta. ' 1 Reykjavík, 12. Febr. 1909. Dáinn er snögglega hér í bæn- um 8. þ. m. Pétur Biering verzl- unarmaöur, — fanst örendur upp á túnum. Hann var sonur Moritz W. Bierings kaupmanns er fórst undir Svörtuloftum fyrir meir en 50 árum (Eaustiö 1857J meö konu sinni og 2 börnum. Var Pétur heit. þá á barnsaldri, ffæddur 18. Marz 1849J °S sömuleiðis bróöir hans Hendrik, síöast verzlunar- í Borgarnesi, og látinn fyrlr nokkr um árum. í Séra Hafsteinn Pétursson, er , hingað kom meö Sterling, sækir i um annað prestsembættiö hér í höfuöstaðnum. Umsækjendur um þaö verða eflaust margir áöur en lýkur, en meö þvx aö umsóknar- fresturinn er til loka þ. m., er ekki enn séð hve margir þeir veröa. Meðallandi 28. jan. — “Hér ber I fremur fátt til tíðinda; heldur : kranksamt; illkynjað kvef og kvill ar ýmsir, svo sem lungnabólga, o. s.frv. Fólk dáiö í flesta lagi hér nærlendis næstliöiö ár; eru sumir þeirra nafnkendir menn, og leyfi eg mér aö nefna nöfn nokkurra þeirra: Guölaug Hákonardóttir yf irsetukona vor Meöallen'dinga; Sigurður Nikulásson, er bjó á Þykkvabæjarklaustri á Álftaveri; Sverrir Magnússon, er var síöustu ár æfi sinnar í Álftaveri og bjó lengi hér í Meöallandi, skýr maö- ur og skáldmæltur; var mörg ár í The DOMINION BANK SELKIRK CTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiP við innlögum, frá $1.00 aB upphæO og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyric sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjórum. d. GRISDALE, bankastlórl. hreppsnefnd og oddviti nokkuni tíma. — Af Síöunni eru helztu mannalát nú kunn: Páll Stefáns- son á Hörgslandi, gamall maður og bjó þar allan sinn aldur; Stef- án sonur hans, efnismaður á bezta aldri, og Eyjólfur Guömundsson bóndi á Á. í Fljótshverfi gamall maöur, Sveinn að nafni, bróöir Ragnhildar konu Ingimundar heit. hreppstjóa í Rofabæ. í Land- broti: Jón Jónsson, bjó í Hraun- koti, og hér í Meðallandi nú siöast Guömundur Eyjólfsson, er bjó all- an og langan búskap á Grímsstöö- um í Meðallandi. — Tíðarfar var hér gott næstliðið sumar, og g(ras- vöxtur í meöallagi, en eftir 10. Sept. brá til rosa og rigninga og varö úti hjá allmörgum hey, er slegið var eftir þann tíma. Tíö- arfar hefir oftast veriö fremur milt þaö sem af er vetri, frostlítiö og snjólétt. — Hiö mesta aftaka- rok, er menn muna, varö hér hinn 29. Desember; ekki varð þaö samt alment stórkostlega aö tjóni i þess- um næstliggjandi bygðarlögum. Þó fauk af hlööu hér í Meðallandi á Ytri-Lyngum, og annari í Land- broti. En svo fer það aö veröa meira, þegar kemur út i Mýrdal og lengra vestur.” —Þjóðólfur. Akureyri, 30. Jan. 1909. Nýlega eru dánir vestur í Fljót- um 2 bændur; Jón Ingimundarson í Höfn og Pétur Jónsson á Gauta- stööum, áöur bóndi á Sléttu. — Norðurland. I Reykjavik, 17. Febr. 1909. Skrifstofustjóri á alþingi er nú Einar Hjörleifsson. Skrifarar hjá honum séra Hafsteinn Pétursson, Einar Þorkelsson og stúd. Vilh. Knudsen. Ræöuritarar i deildunum stú- dentarnir Páll E. Olason og Pál! Sveinsson ('neörij, og kandídat- arnir Guöm. T. Hallgrimsson og Björn Þóröarson ('efrij. Flokksstjórn sjálfstæðismanna (24) þennan þingtíma skipa: Björn Jónsson ('form.J, Siguröur Stfefánsson fskrif.J, Bjami Jö|ns- son frá Vogi, Siguröur Gunnars- son og Skúli Thoroddsen. —Fyrst voru kosnir degi fyrir þingsetn- ingu þeir Hannes Þorsteinsson og Kristján Jónsson, en gengu úr stjórnarnefndinni, er þeir uröa forsetar, og voru þá kosnir í staö þeirra þeir B. frá Vogi og Sigurö- ur Gunnarsson. — ísafold. Fréttabréf. Brown, 15. Marz 1909. Herra ritstjóri Lögbergs! Héöan er fátt aö frétta nema heilsufar er hiö bezta meöal okkai Ianda. Uppskeran í haust var héi hin bezta, aö jafnaöi 18 til 25 bush af hverri ekruu Einn maöur fékl 53 bush. af fimm ekra stykki. 1 vetur hefir tíöin veriö hin ákjós- anlegasta, snjór heldur lítill,, nóg fóöur og skepnuhöld góö. Hér er veriö aö byggja stórl félagshús. Tvö pósthús eru hér 1 Mrs. M. Williams 702 Notre Dame Hattasalan byrjuð. Allar nýjustu teg- undir af vor-höttura. Mjög mörg sýnis- horn úr að velja. Komið og leyfið oss að sýna yður hvað vér höfum að bjóða og hvernig verðið er. Einnig mjög fallegt úrval af ..toques" handa mið- aldra kvenfólki. Vinsœlasta hattabúð í WINNIPEG, Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan idMmm 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.