Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 2
1 a. U5GBERG, FIMTUDAGINN 19. ÁGÚST 1909. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 10. Júlí 1909. Af ráðgjafa fréttist meö Vend- syssel, aö hann heföi veriö eitt- hváÖ lasinn eftir að hann kom.th Kaujjmannahafnar, og þess vegna leitao sér hvíldar noröur í Gille- leje, baöstað á norðurodda Sjá- laiicis. Reykjavík, 14. Júli 1909. Á Lauru komu hingaö 8 íslend- ingar frá Vesturheimi: Sigtrygg- ur Guömundsson, ókvæntur raaður með foreldra sina aldraða, og Óli Bardal, éinhleypuir maður, öll úr Qu'AppelJe nýlendunni i Sask., Anna Þorfinnsdóttir, öldruð kona frá Winnipeg, Sigríður Egilsson írá Brandon, Guörún Halldórsson öklruð kona úr Foam Lake-ný- lendu, og Valgerður Erlendsson frá Narrows. Þrent af þessu fólki ætlar vestur aftur; hitt ætl- ar að setjast að hér á landi. 2. þ. m. andaðist séra Eyjólfur Jt nsson, prestur i Arnesi í Stranda sýslu, 68 ára að aldri. Reykjavik 17. Júlí 1909. Fyrir hálfri viku, þriðjudaginn ij. Júlí, vat fiskigufuskipið Leslie úr Hafnarfirði (EdinborgJ á leið vestur undir Arnarstapa. Skipið var ekki að fiski, svo að bátar voru á þiljum. Þá sjá skipverjar að íugl er seztur í einn bátinn á þil- farinu; það er dúfa. Hún er dauð- spck, þreytt og orðin mögur. Þeir laka hana. A vinstri fæti er silf- unhringur og grafið á R. P. 1906 cg eitthvað fleira, sem þeir gátu ekki lesið. En á hægra fæti er gúmmí-hringur, nær ýý þuml, Lreiður, og af breiddinni réðui þeir að eitthvað fælist inni i, en vildu ckki hreyfa við neinu fyr en á Innd kæmi. Að likindum er skeyti innati i gúmmíhringnum og fanga tiíí.rk Robert,s I’eary eru stefirnir; 1 ns fræga norðurheimskautafara, er þá var einmitt í heimskáutsfÖr. En dúfan segir sjálf frá eftir helg- ina. Þá er skipsins von til Hafn- arVarðar. fFregnina feagði Isa- fold daginn eftir fyrv. stkipstjóri á Leslie, Jón Bergsveinsson, er talaði við skipverja samdægurs.J 1 Reykjavik, 26. Júlí 1909. Sjóðþurðurinn í pósthúsinu, sem getfð var um hér í blaðimii fyrir nokkru, er bættur að fullu. Vinir pó'tafgreiðslumanns þess, sem í hlut átti. hafa ]>ar hlaupið undir bagga. Maðurinn var Ieystur úr vaiöhaldi fyrir nokkrum dögum, og >tjórnarráðið hefir ákveðið að sleopa málshöfðun. I Ra.'darhólshellir heitir hellir sá, sem nú er nýkannaður að fullu í Grimslækjarhrauni á Hellisheiði, austur undan Krossafjöllum. I hellinn er röskur tveggja stunda j gangur frá Kolviðarhól, eftir Lágaskarðsvegi, og hálfrar stund- ar gangur frá hellinuim niður að Vindheimum í Ölfusi. Vegurinn j frá Kolviðarhól er vel greiðfærj ríðandi mönnum. Þjóðsögur hafa gengið um j ]>enna helli, að hann sé eitthvert feiknaflæmi. Þær sögur kveiktu fyrir tveim árum fovitni í þrem monnum hér, svo þeir lögðui upp til þess að kanna hellinn. Einn þeirra var Sveinn Guðmundsson járnsmiður hér í bænum. Þeir komust 300 faðma inn í hellinn. Þá brast þá Ijós, svo að þeir urðu frá að hverfa. Á&umtudaginn var lögðu fimm piltar upp héðan úr bænum, til þess að kanna hellinn að nýju: Sveinn Guðmundsson, sá er nú var nefndmr, GuðLrandur Magn- ússon prentari, Karl Ólafsson ljós- myndari, Páll Magnússon járn-j smiður og Stefán Guðmundsson trésmiður, Þeir voru vel búnir að | ljósfærum, höfðu með sér þrjú. karbídljósker, og 10 faðma langt j snæri til mælinga. J>eir komust inn um allan hell- inn. Hann reyndist 508 faðma1 langur, um 10 faðma breiður að jafnaði og 10 til 35 álna hár á að , gizka. Lengdin er álika mikil eins og frá Laek hér í bænum austur að Mjölni. Auk þess era 3 afhellar út úr honum, einn 26 faðma langur, ann ar 37 faðma, og þeir báðir allháir. Hinn þriðji er 50 faðma langur, en ekki nenia um 2 álnir á hæð. Botninn er stórgrýttur en vegg- ir þverhníptir og gljáandi og steinninn í þeim afarharður. FaH- egir og einlkennilegir dropsteinar eru sumstaðar á gólfi og í loftinu. Jarðföll eru 3, en öll á fyrstu 30 föðmunum. Þegar þeim sleppir, er myrlairgeiimnrinn óslitinn inn í botn. Drykkjarvatn fengu þeir félag- ar ágætt inni í einum afhellinum, því að þeir voru orðnir þyrstir nijög og höfðu ekkert haft með sér til svölunar. Þetta er víst stærstur hellir hér á landi, sem menn þekkja, annar en Surtshellir, sem er sagður 836 faðmar á lengd. Einn þessara fé- laga fG. M.J hefir farið um Sur.ts helli. Honum fanst meira um Raufarhólshelli að ýmsui leyti. — Isafold. • s Reykjavík; 30. Júní 1909. “Hvitá” heitir nýr vélarbátur, sem félagið Stigandi í Borgamesi hefir keypt og ætlar til ferða frá Borgarnesi og upp eftir Hvítá. Báturinn fór héðan upp eftir á ^ardaginn var. Hann er 10 metra á lengd, 2jý á breidd og liðug 1 metra á dýpt. Vélin er Norrönavél með 6 h. a. Skriðhrað inn 6 mílur. Báturinn er bygður úr eik, kantsettur og málmsleginn í botn. Hann er meö sérstöku fagi sniðinn eftir norskum fljótabátum, flatbotna mjög, ristir eigi nema 17 þuml. óhlaðinn, en 22 þuml. með 5 tonna hleðslu. Bátinn hefir O. Ellingsen skipasmiður hér útveg- að smiðaðan frá Noregi. Verðið var 5.150 kr. Séra Einar Jónsson í Kirkjubæ er nýlega kosinn prestur að Desj- armýri. Reykjavík, 23. Júní 1909. Frá Akuu.reyri er skrifað 17. þ. m.: “.. Einmunatíð og útlit fyrir mesta grasvöxt. Einstöku menn farnir að slá tún hér í bænum. — Fiskiafli góður fyrir utan Hrísey, en innar jitill. Síld engin, naucn- ast ti! beitu. Hitar miklir, frá 16 til 24 gr. R. Sifelt logn, með inn- lögti síðari hluta dags. Helzt of lítil rigning.” t Reykjavik, 21. Júli 1909. Próf í málfræði og sögu hefir tekið við háskólann í Khöfn Sig- urður Sigtryggsson (lyfsali) með i.eink. Dáinn er nýlega í Khöfn Símon Sigtirður Alexíusson fyrrum kaup maður á ísafirði, bróðir Lúðvígs Alexittssonar steinsmiðs í Rvík. Biskup fór af stað nú um helg- ina í eftirlitsferð; er henni heitið í Húnavatnssýslu vestanverða, norður Strandir, í Steingrímsfjörð og suður Dalaprófastsdæmi. Hann kemur heim aftur ufn miðjan Ág. Dáinn er 13. þ. m. Skúli Þor- varðsson bóndi í Austurey í Laug- ardal, f. 31. Okt. 1831. Hann var þingmaðuir um alllangt skeið, fyrst Rangveilinga og síðan Árnesinga, greindur maður og vel látinn. — Lögrétta. sem merkile^t þykrr og fræðandi, undir handleiðslu kunnugra. Þar að auki hefir stórkaupmaður Þór- arinn Ttilinius veitt stúlkuniun ó- keypis far með skipum Thorefé- lagsins. Vegna þess að umræddi fjár- styrkux þannig eigi verður veittur á árununt 1910 og 1911, sér félag- ið sér eigi fært að veita stúlkunum ókeypis vist eða fæði og húsnæði á þessu tímabili; en eftir sem áður mun það sjá stúlkunum fyrir ó- keypis kenslu og hlutast til um, að vera þeirra í Kaupmannahöfn verði eins fræðandi fyrij þær sem að undanförnui. Eftir beiðr.i forstöðukonu fé- lagsins, frúar Emmu Gad, bið eg að birta þetta i blaði yðar, og skal þess getið, að i fyrra sumar not- uðu kensluna fjórar ísl.* námsstúlk urí stað tveggja, og því nær að öll- um jafnaði tekur ein eða fleiri stúlkur af íslandi þátt í ókeypis kenslu þeirri, sem veitt er að vetr- inutn til. J. Havsteen. Reykjavík, 16. Júli 1909. Aleistari Karl Kúchler frá Varel i Oldenburg kom hingað nú með Lauru og ferðast vestur á Snæ- fellsnes, eins og áður hefur verið getið um í Þjóðólfi. Hann ráð- gerir að fara héðan aftur 31. þ. m. Hann hefir ekki leyfi lengri tima frá skólakenslustörfum sínum. Hinp 13. þ. m. andaðist á holds- veikraspitalanum í Laugarnesi Páll Þórðarson fyrrum bóndi á Sjxiastöðum í Biskupstungum, tæp lega 80 ára gamall (í. 15. ágúst 1829), hafði legið 18 ár rúmfast- ur, eða siðan holdsveikin brauist út í honum. — Pjóðólfur. Margir fallegir og nytsamir munir eru gefnir fyrir SUNSET SKÆRI ,’ÍS' pS T,S,- lega, ..Brass bolt and nut." Gefins fyrir 50 Royal Crown sápu umbúOir. SendiS eftir skrá yfir hlutina. ADDHESS: Royal Crown $oaps, Ltd. premiudeildin WÍDOipeq, Ma n. Mæður fölra dætra. Reykjavík, 9. Júlí 1909. Fyrri hluta Jagaprófs við háskól ann hefir tekið Sigfús M. Johnsen (frá VestmannaeyjumJ með 1. einkunn. I 1 efri deild alþingis nú siðast var feldur úr fjárlagafruimvarpinu styrkur sá upp á 300 kr. hvort ár- ið, sem um næst undanfarin ár hafði verið veittur til tveggja ís- lenzkra stúlkna til handavin>iu- náms hjá “K/unstflidsforeninge-.s Friundervisning” í Kaupman >r.- höfn. Fyrir þennan styrk l.eflr stúlkunum eigi að eins verið veitt ókeypis kensla. í listasaum, munst- urteikningu, baldýring, knipling o. fl. .urn 4 mánaða kennsluskeið frá 1. Júní til 1. Október, held’ir einnig ókeypis fæði og húsnæði; svo hefir og stúlkunum verið gef inn kostur á að sjá alt það í hö:- uðborginni og í nágrenni hennar, Sagan af því, hvcrnig styrkingar- mcðal fœrði dauðvona sjúk- lingi góða heilsu. Blóðleysi er orsök þess, að stúlk ur eru fölar. Það er einhver allra algengasti og jafnframt hættuleg- asti sjúkdómur, sem uppvaxandi stúlkur þjást af. Sjúkdómurinn er algengpir af því að blóðið spill- ist oft vegna aöbúnaðarins, vegna of mikillar áreynslu við nám eða vinnui eða vegna hreyfingarleysis. En hann er hættulegur af því að hann fer hægt í upphafi, og fer altaf versnandi og getur snúist upp í tæring, ef ekki er að gert í tæka tíð. Sérhver uppvaxandi stúlka ætti að neyta styrkingarlyfs til að forðast þenna sjúkdóm; en hvergi í víðri veröld er betra styrk ingarnieðal heldur en Dr. Willi- ams’ Pink Pills. Hver asléja af þeim pillum býr til nýtt, ríkulegt, blóð, sem gerir fölar, lasburða og lystarlausar stúlkur rjóðar, hraust ar og sterkar. xMiss A. M. Dugay i Lower Cove, N. S., farast svo orð: — “Eg veit ekki betur en eg eigi Dr. Williams’ Pink Pills líf mitt að lanna. Það var eins og blóð mitt væri orðið að vatni. Eg var náföl, eg þjáðist af höfuðverk og mér sýndist eg alt af sjá sveim andi örður fyrir augunum á mér. Þegar veikin versnaði, tóku að bólgna á mér handleggirnir og það óttuðust margir, að eg hefði feng- ið vatnssýki og, að úti væri um mig. Til þess tíma höfðu tveir læknar stundað mig, en það J^om að engu haldi. Eg tók þá að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og er eg liafði Iokið úr fáeinum öskj- um fann eg mikinn batamun. . Eg hélt áfram að nota pillurnar þang- að til lokið var átta öskjum og var eg þá albata.” — Dr. Williams’ Pink pills lækna slíka sjúkdóma, af því að þær grafast fyrir rætur þeirra í blóðinu. Þess vegna lækna þær ,gigt, meltingarleysi, höfuðverk og barkverk og alla þá sjúkdóma, sem uppvaxandi stúlk- ur og fulltiða konufr þjást af í þögulli örvæntingu. Ef þér reyn- ið Dr. Williams Pink Pills hæfi- lega Iengi, munu þær ekki bregð- ast yður. Seldar hjá öllum lyfsöl- um eða sendar með pósti á 50C. askjan’ sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. OXYDONOR Þetta er verkfaerið, sem Dr. Canche, uppfundn* ingamaðurinn, hefir læknað fjölda fdlks með, sem meðul gátu ekki laeknað. l»að færir yður meða) náttúrunnar, súrefnið, sem brennir sóttkveikjuna úr öllum líffaernm. Kaupið eitt: ef þér finnið engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við þvf gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu vottorð, sem oss hafa borist frá merkum borgur- um. Verð f 10.00 $15.00 og $25 00. Umboðs- menn vantar. Leitið til W. Gibbins k Co. Room 511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man. Isleozkur Plumber G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg, NorSan við fyrstu lút Idrkju Opinber Auglýsing. Stjórnarlönd opnuð til ábúðar frá 1. oktober 1909. Hér með tilkynnist aö hver Á section af landi, sem hér á eftir er nefnt, og sem áB- ur tilheyrðu Rainland Mennonite Reserve, verður slegið opnu til ábúðar i, október 1909, til hvers sem hafa vill á stjórnarskrif- stofunni í Moosejaw, Saskatchewan: Tp. 13, R. 12, W. 3rd. SE 'Á 2, NE 'Á 2, SE Á 10, NW M 24, NE % 24, SE i 24. Tp. 14, R. 12, W. 3rd. SW J 12, NW J 14, NE M 20, NE % 26, SW % 32, NW % 32, NE % 32, NW % 36, SE i 36. Tp. 12, R. 13, W, 3rd- SE i 2, SW 1-4 2, NE 1-4 2, NW 1-4 2, SE 1-4 4, NE 1-4 4, NW 1-4 6, SE 1-4 g, SW 1-4 10, SW 1-4 14, SW 1-4 24. Tp. 13, R. 13, W. 3rd. NE 1-4 6. SE 1-4 6, NW 1-4 6, NW 1-4 36. Tp. 14, R. 13, W. 3rd. NE 1-4 2, NW 1-4 6. Tp. 12, R. 14, W. 3rd. NE 1-4 2. Nw 1.4 2, SE 1-4 2, Sw 1-4 2, NE 1-4 3, Nw 1-4 3, SE 1-4 3, Sw 1-4 3, NE 1-4 10. SE 1-4 10, Nw 1-4 10, Sw 1-4 io, Sw 1-4 12, NE 1-4 12, Sw 1-4 12, NE 1-4 12, Sw v-4 14, Nw 1-4 22, Sw i-^ 22, Sw 1-4 34. Tp. 13, R. 14, W. 3rd. NE 1-4 2, Nw 1-4 10, Sw 1-4 10, Nw 1-4 14, Nw 1-4 34, sw 1-4 34, sa 1-4 34, se 1-4 36, sw 1-4 36. By order, P. G. Keyes, Secretary. Department of the Interior, Ottawa, 31. júlí 1909. The Bovce darriage Company 325 Elgin Avenue Búa til flutningsvagna af alskonar ger6. Talsími: Main 1336 THE DOMINION BANK á borninu á Notre Dame ogNena St. Höfuðstóll $3,983,392.38 Varasjóðir $5,300,000 Sérstaknr gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögnra borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösni. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blafisins fá ókeypis hverjar ivær af neBangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; SáBmennimir .. .. 50C. virti Hefndin..........40C. “ Rániö............30C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ Gulleyjan........40C. “ Denver og Helga .. 50C. “ ’ Lífs etSa liBinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. " Allan Quatermain 50C. “ The Labourers Emplcyment Office Vér útvegum verkamenn handa voldug- ustu verkstjórum járnbrautarfélaga og við- arfélaga í C^nada — Atvinna handa öl'- um séttcm manna, konum og körlum. Talsínti 6102. BÖJARÐIR Og PÆJARLÓÐIR (Næstu dyr við Alloway & Champion) J. SLOAN & L.A. THALANDER _ 665 Main Street Winnipeg. Einnig í Fort William, Cor. Leith and Simpsoc St Miklar birgðir af byggingavöru. Fáið að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglumog pappa, hitunarvélum og fleiru. H. J. Eggertson, Harðvöru-kaupmaður. Baldur, Man. LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, II __ •• _ oc annara nauö- Tarnvöru, ^megra búsá. 7 halda •W- • mm oaiua Leirvöru -hjá- THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena THOS. H, JOHNSON íslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Lief Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskrift:—PABox^^se TALSÍMI 423 WlNNIPEO •H-I-H I I I I-H-H-H-M- l I 1 -1-h Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •F-H-I-H !■ !"I“H-I-M' I I I I H 1 » Dr, O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ■j-H.i n 11 i-m-h-m 1111 n r I. M. CLEGHORN, M.D. IwkiUr og yftrseitnnmður. Hefir keypt lyfjabúBina á Baldnr, og hefir Því sjálfur umsjón á öll- uod meVulum. Eaiwbeth St., BALDPR, . MAN. P-S.—lslenzkur tlllkur vlB hendlns hven«r eem þörf gerlet. <■■«■ 1 mi ih-i-h-mmmt Dr. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef-rog hálssjúkdómum. 826 Somerset Bld«. Tals.7262, Cor, Donald & Portage Heima kl. 10-1 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. LækningAstofa: Main & BanDatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal 12 1 NENA STREET. selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Teleplione 3o6 JAMES BIRCH KLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd, í Canada Norðvesturlandinu. CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu ^ hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ..section” af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúBarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku. skyldum sínum, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum viðland sitt. Verö $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtokumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki aáð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland f sérstökum hér- uðum. VerS $3 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk'a 50 ekrur og reisa hús, #300.oo„vírði W. W. CORY, Deputy'of the Minister of the Interior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa LAGER.* CEO ----ÖL,- "W 2ST Xj VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MED ---------------------PORTER,- -UNDARVATN. CKOWN BKEWEKY CO., TALSfMl soeo 806 WTHIT.T. A WllTNIPHGI-.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.