Lögberg - 19.08.1909, Page 6

Lögberg - 19.08.1909, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. AGÚST 1909. maai I Skilvindan sem afkastar 1 000 | Í pindum á klukkutímanum er | nl MAGNETI í I það er Kröftum þarf ekki að \ beita. Henni er auð 1 ,♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ j íVt skilvindan ÍVIUl gem getur skilið IOOO pund á klukku- tímanum.getur hvert barn- ið farið með. —Gripabónd- inn, sem mikið kúabú hef- ir, hefir einmitt beðið eft- ir þessu. Engin þörf á gasoline eða eimvél, og jafnvel ekki á fullorðnum manni—börn geta unnið hana. Magnet'Z. búin og hefir stóra stál skábsem hefir gott aðhald í báða enda, M a g n e t B r a k e, skilirinn er eitt stykki fyrir sig, sem auð- velt er að hreinsa, skilur mjólkina eins fljótt og tíu geta mjólkað. Traustlega búin til og eDdinggrgóð, endist alla yðar æfi og lengur. MAGNET skilvindan er 1 búin til af sex mismunandi stærðum og vinna allar *eð sama drifhjóli, og falla í sömu umbúðir. Iadson, Esq., fyrrum gripaumsjónarmaður.segir. fi reynr vélar yðar af hinum ýmsu stæiðum og i /inda yðar sem skilur ioo pund áklukkutímanum -i öðrum fram að mörgu leyti". ; afið mikið kúabú, skrifið oss, það kostar yður > ^renslast eftir hvernig Magnet skilvindan hagnýt- :-.ij ílkina. I Thc Petrie Mtg. Go. Ltd. nivvmiv* WINNIPEG j| H.nn I ■ .:i )nt„ St. Jhon. N. B.. Keslna.Sask., Calgary, Altc. |j K JÖRDOTTIRIN Skáldsaga f þrem þáttum eftir A JHIBALD CLAVERING GUNTER ” Iv . , XX. KAPITULI. -'V.rrrr'CiV '•Afí^ÍPi “A ig . ð hleypa þeim inn?” spurði þjónninn með /ertan’i Lr :, um leið og hann reisti húsbónda sinn . upp af gói: u. “Ihe ' ;:n ?” . “Sktú.;: rimtumönntinum. Alíur skarinn er þarn.i t.t! c? þeir eru orðnir í meira lagi óþolinmóðir, yðar l.á . *’ . ‘‘Gttð tn góður. Undir eins?” “já, " . ður minn, klukkan er nærri ellefu. Þeir hafa !e; ð ! ðin áðtir en þér komuð á fætur, og þeir haía sí '•: tt rið að snntðra hér í kring í fitllar tvær klttkku U: !r. Nú eru þeir famir að verða æði nær- göng di . I rna er t. a. nt. einn ungur maður úr gimste/. f1 liann er að tala ttm fangelsi og hesta- kau;:irrð-■ hefir verið að glósa tim að hann ætlaði að hengít v! “Gu' : tn góður! Já, eg heyri til þeirra,” hvíslaði !e og brá litum. Svo sagði ltann alt í einu: “I t getur ekki átt sér stað. Það er likast martröð!" ann gerði tilraun til að taka blaðið upp aftur, e:t : því óðar og hljóðaði upp yfir sig, því að haf r.V trax attgun í feitletraða yfirskrift, í fremstu mtm, sem voru á þessa leið: “Gttssie harirar r Baby-námunnar”. “Grímuleikur van Beeknir.j * Lagast fyrir Hicks,” “Óhræsið hún Mount .y !!t “Asninn asnanna!!” “Hver olli Jtví.” 0. c. frv. “Eit ' ' ’ierti strax upp hmgann og las allar 'Treirar ”, nf því að hann var fræddur þar meira ■iiii sýVr.- en hann hafði nokkru sinni vitað fyrri, rv': ■ ttpp svo há rein af sálarangist, að biónn * - ' ekki 'annað en samhrygst honum, þó að har.tt " el framan af hefðl þurft að þagga :!ð“: : ' rinn. Ilái: :• 1 • góðlyndur piltur af brezkum ættum, ■ g Jtaö vsr : a Lundtina-mállysku hans, að Gussie hafði tekið'" ' :t i Jtjónustu sína. Flann tók nú til rrá! • rftttr c ? gði: “E-i : . ■ lið þér að gera við skuldheimtumenn- uta? .'t!ar •r hágöfgi að veita þeim móttöku?” “I íæ'.t.: ■ :;u bannsettit titlastagli!” öskraði ''h.ts ic ! ryg; • >g reiður. Síðan hvíslaði hann að I jó' fbu'r:: ’ tu skuldheinitumennina, allan skar- ann, koma inn. En eg ætla á meöan að laumast inn í herbergi Avonmeres. Meöan þeir bíöa mín hér reyni eg aö komast út um framdyrnar og sleppa þannig brott undan þessum þorpurum. Skiluröu mig ?" “Já, fyllilega, lierra minn!" * “Bíddu þá viö, þangaö til eg er kominn inn i baðherbergið,” og Gussie smaug inn þangað. Húsaskipun var svo háttað, að dagstofa og svefnherbergi van Beekmans vissu út aö götunni, Avonmere bjó í samskonar herbergjum er sneru móti garðinum að húsabaki. Baðherbergi lá í milli íbúö- anna og notuöu þeir það báðir þvi aö dyr lágu úr því inn til beggja svefnhetbergjanna og þar var sam- gangur um milli þeirra. Inn i þetta baðherbergi laumaðist Gussie, og lok- aði svefnherbergisdyrunum eftir sér í snatri, því að hann heyrði háreysti skuldheimtumannanna, sem komnir voru inn í dagstofu hans. “Hans hágöfgi er aö klæða sig, hann verður tii- búinn að taka á móti ykkur öllum, piltar, eftir ofur- litla stund!” sagði þjónninn. Gussie lofaði þjón sinn í hljóði fyrir lýgina og laumaðist mijög varlega inn eftir baðherberginu, því að hann var hræddur við að sku'ldheimtumennirnir mundu grtma eitthvað ef þeir heyrðu nokkurn há- vaða. Baðherbergið fékk birtu um litaöa glerrúðu, svo að skuggsýnt var þar inni, en Gussie læddist á- fram hljóðlega þangað til að hann kom að dyrunum, sem lágu til herbergja Avonmeres. Hann fann að hurðin var í hálfa gátt, og þá fyrst á þessum morgni brá fyrir ofurlithim vonarglampa í raunamæddum huga hans. Hann heyrði og þekti málróm manns nokkurs — ipálróm Stillmans, málafærslumannsins, sem fyrst hafði fært'honum fréttina um að hann væri orðinn aðalsmaður, og greitt honum fimm þúsund dollara fyrir fram upp á væntanlega vexti af eignum hans. Fyrst flaug honum í hug, að málafærslumaður- inn væri kominn til að finna sig að máli, og rétta ranghermi blaðanna, en hefði vilst inn í herbergi Avonmeres. Hann var kominn á fremsta hlunn með að hrinda upp hurðinni og ganga inn til að fá þar huggun og hugsvölun, þegar hann heyrði Avonmere taka til máls og það, sem hann sagði, fylti Gussie heiftarreiði. “Eg hefi farið með ykkur inn í svefnherbergi mitt og hér er engin hætta á, að nokkur heyri til okkar frammi í forsalnum. Og yður fórst þetta fremur laglega úr hendi, Chumpie,” sagöi lians há- göfgi.i “tlér eru. peningarnir, sem ^ykkur Machlin bera. Hann sagði ríku stúlkunni undir eins upp. Nú ber hún trúlofunarhring frá mér á baugfingri. Nú er ekki um annað talað i bænum en gabbið. Þér get- ið nú gjarnan sagt fréttariturunum frá hlutdeild yð- ar í skop-!eik þessum, og gert hvað úr því, sem yður sýnist; þó þætti mér vænt um, ef mögulegt væri, að það kæmi ekki í ljós, að eg hefði stuiðlað nokkuð að því, að koma þessum bjálfa á kaldan klaka.” “Þakka yður fyrir, lávarður minn!” svaraði leik- arinn, og Gussie heyrðf gerla skrjáfið í bankaseðl- unum þegar Chumpie var að troða þeim ofan í pen- ingaveski sitt. “En eruð þér þá alveg viss um að hann sé kominn á kaldan klaka þessi manngarnnir?” “Hvernig stendur á því, að yður er svo ant um' ófarir hanspChtimpie ?” spurði lávarðurinn brosandi. “Hann kallaði mig lélegan leikara,” svaraði Chumpie. Þegar Avonmere heyrði þetta, rak hann upp skellihlátur og sagði: “Þér þurfiö nft ekki íramar að kviða áreitni af hans ltendi. Það er nú svo kontið fyrir Gussie litla, að hann er orðinn áhrifalaus maður i öllttm greinum. Hánn er nú komjnn i tuttugu J>ús- und dollara skttld, og á það aðalstigninni að þakka, er liann þáði af yðar hendi. Skuldheimtumennirnir eru' þegar komnir á hælana á honum. Hlustið fiér til!” í sama bili kvað við háreysti frá herbergjunum,. sem vissu út að götunni, er skuldþeimtumanna hðp-' ttrinn líafði orðið var við flótta van Beekmans, og jmsti aftur niöttr stiganti til að elta skuldúnautinn eða að ná í hann á götunni. “Þeir fyrirgefa honum aldrei að hann skyldi gabba jiá, og það gerir almenninguir ekki heldúr af sömu ástæðu. Þeir sent mest hafa beygt sig fyrir honttm, munu nú verða fyrstir til að sparka í falsbar- úninn Bassington,”. sagði lávarðurinn hlæjandi. “Já, Jieir munu reka hann af höndum sér, eins og hann ætlaði að reka irsku leiguliðana af jörðum sin- um!’ ’sagði leikarinn, og hann lýsti mjög skringilega samtali sintt og Auguistusar, þegar hann gerði hann að enskttm lávarði, og lék um leið alt eins 6g farið hafði, með miklu fjöri og háum hlátursköllum. En í einni hláturskviðunni hljóðaði liann upp yfir sig og sagði: “Guð hjálpi mér, það er verið • að myrða mig!” bg hné niður á gólfið. En svo stóð á því, að Gussie litli hafði þotið út úr baðherberginu með óg.uirlegum óhljóðum og hamstola af bræði, og hafði slegið leikarann tnikið högg með göngustaf hans, sem var þftngur mjög. Avonmere hopaði undan felmtsfuHur og undr- andi; árásina á leikarinn ltafði borið svo brtátt að; en svo fór lávarðurinn að hlæja oghló svo dátt, að tárin streymdu niður kinnar hans og honum dimmdi fyrir aitgum; loks fór liatin að reyna að hjálpa Chumpie; og þess var líka brýn þörf, því að Gussie hafði alger- lega yfirhöndina yfir leikaranum og lamdi ltann miskunnarlaust og með mikilli bræði. Hans liágöfgi greip i öxlina á van Beekman og svifti honttm ofan 'af mótstöðumanninum, sem lá í hálfgerðu öngviti. -Þeir Oussfe og Avonmere áttust við stundarkorn, en loks hafði Avonmere yfirhönd- ina og fleygði lionum út í horn. “Bansettur lubb- mn!” tauitaði Avonmere. “Hvers vegna geturðu ekki hengslast heima hjá þér, svikarinn þinn?” “Hver hefir gert mig að svikara? Þú og leikara - hundurinn, lygarinn sá!” öskraði Gussie. Og um leið stökk hann að Mr. Chumpie, sem var að staulast á fætur, og sló hann á ný svo að hann féll á gólfið. “Sjjáðu hann í friði, þorparinn þinn! Ætlarðu að drepa manninn?” hrópaði lians hágöfgi. “Já, og þig líka!" öskraði Gussie. “Þú komst mér til að trúa þvi, að eg væri lávarður. til þess að eg segði Tillie Follis upp — eg heyrði þig segja það! Og þú borgaðir úr þínum vasa fimm þústtnd dollaru til að konta þvi í kring, tuddinn þinn.” “Nei, eg borgaði ekki svo mikið,” svaraði Eng- lendingurinn háðslega. “Þú gleymir fjárhættuspil- inu sem við spiluðum. Hafðu þig nú hægan/ annars sendi eg eftir lögregluþjóni.” Þegar Gussie lteyrði þetta, jós hann úr sér þeim feiknakynstrum af skömmum og illyrðum, að Avon- mere fór að verða hræddur um að hann væri að ganga af vitinu. “Þú hefir e'nga samvizku gert jtér af að korna mér á kaldan klaka, til þess að geta sjálfur náð í stúlkuna/ ’öskraði hann. “Þú ætlar að gera mig ræk- an úr samkvæmum góðra manna hér! Ha! ha! .Þú ætlar aö reka ntig úr klúbbnum! Ha! ha! í gær enskur lávarður! Nú afhrak allra stétta! Ha! ha! ha! Komst upp á hæsta virðingartindinn, og'steypt- ist síðan á kaf í sorpið! En varaðu þig á sorpinu, A'vonmere lávarður — að jtað þyrlist ekki upp og lendi í auguntim á jtér — ha! ha! — æ, — guð minn góíútr, eg er tað verða vitstola!” Um leið tak Gttssie litli upp voðalegt örvænttng- aróp, þaut fram í d'agstofu Avonmeres og út í for- salinn, ofan stigann Og í sprettinum alla leið yfir á Fiftli avneue, og tveir eða þrír skuldheimtumenn á hælunum á hontiim, þvt að Jteir höfðtt verið að slangra í kring um heimili hans. “Svei, svei! Eg imynda mér að Jtað sé satt, að hann sé genginn af vitinu!” sagði hans hágöfgi og horfði á eftir Gussie, sem var að flýja. “Gengintt af vitinu!” sagði Chumpie og stóð liægt á fætur, “eg vona það. Eg er svo lerkaður eftir meðferð hans á mér, að eg get ekki kontið í leik- svsið alla næstu viktt! Svona er það — gefðu mér að smakka á kognaki,” og ltann haltraði yfir að legtt- bekk. Þegar hann hafði styrkt sig á þessum drykk, hjálpaði Avonmere honttm út i vagn svo að ltann gæti haldið 'fieintleiðis. Þegar hann hafði látið binda sár sín og hrest sig enn betur á vini var hann samt ekki ver haldinn en svo, að hann gat gengið til tals við nokkra fréttaritara síðar um daginn og sagt þeim greinilega frá því, hversu hann hefði leikig á metorðagjarna flónið hann Gussie litla. Og hattn bætti þvi við, að ntannfjandinn hefði dirfst að sýna sér ókurteisi, svo að hann — Chttmpie — hefði tekið ærlega í íttrginn á ltonum. “Hann sveikst aftan að ntér og sló mig, lyddan sú arna, tvisvar sinnum,” sagði leikarinn, — “en þá fékk hann nú fvrir ferðina! ” o g hann veifaði hendinni og ranghvolfdi í sér augunum, þannig að fréttaritararn- ir þóttust vissir um, að Gussie hlyti að vera lífseigur meir en í meðallagi, ef ltann væri enn tórandi. I kveldblöðunum stóðu ntargra dálka greinir uim þetta, og sama kveldið lék Chuntpie í Broadway leik- lutsinu þar sem húsfylli var, því að mönnum var for- vitni á að sjá Jiennan makalausadeikara og var hon- ttnt tekið með miklutn fögnitði og var hrópað til ltans frá hápallinum: “Hvernig líður hans hágöfgi ?” En Jtað er af Gussie aö segja, að ltann hafði farið rakleitt til klúbbs síns f>egar hanrl lagði af stað heint- an frá sér. Innan hel^ra .múra klúbbsins vonaðist hann til að vera óhultur fyrir árásum sþuldheimtu- mannanna. ♦ Hann var lafaióður og stóð á öndinni þegar hann loksins könist i'nn-í khtbbinn. Ilann haföi farið fram hjá tveimur stúlkuni, sem hann hafði dansað og daðr- að við á síðasta khtbbdansinttm tveim dögum áður. En Jtegar þessar kunningjastúlkur ltans sátt hann setti að þeim svo óstjórnlegatt hlátur, að Jtær stein- gléymdu að taká utidir kve^jtt hans.s Þær óktt fram hjá ltonum i vagni sínttm, en hann sagði við sjálfan sig: “Þetta er fyrsta óvirðingin! Og svona lætur alt liitt fólkið! Ég þekki það! Réttast væri fyrir mig að skjóta mig! Nei, nei! það geri eg ekki, fyr en eg er búinn iað koma mér á kaldan klaka!” Og það er sennilegt að þessi ástæða, ekki göfug- niannlegri en hún-var, hafi orðið til þess að hindrk Augustus frá að frentja sjálfsmorð, því að ltann var gæddttr samskonar hugrekki eins og rottan — og t hana kemur stundum ofboðsleg httgprýði þegar hún kemst í kreppui og hættu. Og nú var Gussie í kreppu og hættu. Hann hafði ímyndað sér, að í klúbbnum væri honum óhætt. En þar var líkt á komið fyrir honttm eins og' Hades í goðafræðinni. óvinir hans, - skuldheimtumenriirnir, voru utam gátta og kornust ekki inn til að kvelja hann; en inni fyrir voru margir óbilgjarnlr náungar, og blésui þeir að kolunum, setn Mr. Atigustus hafði verið lagðttr á. í íordyrintt hafði einn háðfttglinn skrifað á töfl- una^ sem nýi.r meðlitnir klttbbsins voru skrúðir á: . Innt'ókubeiöni. “Guss«e dé P. van Beekman. ððru nafni Bassing- ton barttn eigandi Harrowby kastala á Englandi. “Inntökubeiðendur Stillman, Mytli & Co., styðj- endur Raby-náman og ltannandi Lávarðar ef,ri deild- ar á Bretlandi.” Gussie æpti upp yfir sig og /eif niður niiðanh, MPS A YE&&I. Þetta á að minna yður á aö gipsið > sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“kviðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold„Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segir hvað fólk, sem fylgist nteð tímanum, er að gera. Manitoba ,Gypsum ío., Ltd. SkKIFSTOFA 0(í fflYLSA WINNIPEG. MAN. setn þetta stóð á. Síðan fór hann inn í skrifstoíuma og spttrði eftir bréfunt sínutn. “Hvaða nafn ?” spuröi skrifstof'uþjónninn háðs- lega. “Láttu ekki svona, White. Öll nöfn mín geta komið til greina. Látttt ntig fá alt, sem mér ber! Fari það grenjandi! Hversvegna læturðu svona, ntaður? Geturðu ekki stilt þig um að hlæja?” spurði hann. “Nei —- mér—ntér—er— það alveg ómögulegt, lávarður minn!” svaraði maðttrinn og rétti lionutn Jtað, sem hann van að biðja um. Síðan laumaðist Augustus með bréf sín ftt i horn og ltorfðu margir þeir, sem í reykingarsalnum voru, háðslega til ltans. Að eins einn ntaðr, sem Augustus haföi lítið kynst áður, sagði: “Eg samhrryggist yð- ur, van Bbekman. Þetta var gráleitt gaman, setn leikið var'við yðttr.” Augustus fór að blaða í bréfunt sínum eins og í leiöslu. Þau voru öll ,að einu undanskildu, stíluð til hans ttndir fyrra nafni hans, og meginið af þeim heimboð til funda og gilda. Ef aumingja van Beekman yrði svo djarfur að nota eitthvert þessara heimboða, sem ætluð vortt Bassington lávarði, þá írnynda eg mér, að — að Gttssie greyið yröi rekinn út,” hugsaði hann angurmæddur. “Af er vinskapttrinn, þegar ölið er af könnttnni.” Og honttm barst skjótt sönttun fyrir þessu. Ald- urhniginn maður lagði hönd sina á öxl honum og hvíslaði að honunt með- rámri og kajlalegri röddu: “Skilaðtt aftur tvö þústind dolluritnitm mínttm, svika- htbbinn Jtinn!” Gttssie spratt up paf stólnum og sá þá, að frammi fyrir honum stóð van Twiler, frændi ltans. “Aldrei hefi eg lieitið þetta,” sagði Gussie og ætlaði að bíta hinn af sér með fyndni sinni. “Á—á—á? Kannske. það hafi verið Bassington lávarður? Þú lánar peninga ttndir hans rtafni.” “En að þú skulir vera að ráðast á mig í dag, frændi?” sagði Gussie eyntdarlega og féll allttr ketill í eld. “Geturðu ekki séð, að eg er svo óhahnjjngiju- santttr að mér liggur við að skjóta mig.” “Það væri það snjallasta, sem þú gætir gert, herra minn! Borgaðu peningana ntína, annars læt eg varpa þér í fangelsi! Peningarnir voru sviknir út, Bassington lávarður, <riundu það!” Og van Twiler fór leiðar sinnar, og tautaði við sjálfan sig: “Eg var auðtrúa álfur!” Þetta jók ekkert á harnta Augustttsar, þeir voru miklu meiri en svo. Hann hné niðttr á stólnuim í einhverskonar von- leysismók og lét höfuðið fult af sársauka hníga niöttr fram á borðið, sent hann sat við, ofan á bréfa- hrúguna, og þar vættu tár Gussie litla van Beekmans heimboðitt, sent menn höfðtt allra virðingarfylst setat hinum drembiláta Bassington lávarði. Innan stundar kont hann auga á dálítinn bréf- miða, og var skrifað utan á ltann til Augustuisar van Beekman. Hann ætlaði að fara að rífa miðann í sundur, án Jtess að lesa hann. Hann ímyndaði sér að elnhver hef&i skrifað _þetta til að storka honum nteð metorðamissimmi. En þá tók hann eftir því, að á bréfinu var kvenhönd, sem hann Jiekti ekki. Forvitnin varð reittnni yfirsterkari^ svo að hann opnaðbbréfið og æpti ttpp yfir sig af undrun, er hann hafði lesið það, sem hér fer á eftir: INNANHÚSSTÖRF verða...... F0X BRAND ' ♦ ♦ ♦ ♦ « I. X. L. P. /'a þvottaduft sem til er. — Eragin froöa á vatninu. ; VINNU, FÖT, SÁPU. - - ' í heild»ölu og smásölu. 1 1 ..... " ............... . . 1 1 ..— — ■■» ' .......... auöveld, ef notað er F0X BRANP~ Water Sottner ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Garir þvoktinn hvítan. — Fæst f 150 og 250 pökkum. FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.