Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. ÁGÚST 1909. ——» v - 7 HINAR BEZTU TRÉ-FÖTUR hljóta aö týna 'gjöröunum og falla í stafi. Þér viljiö eignast betri fötur, er ekki svo? Biöjiö þá um fötur og bala úr EDDY’S FIBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni, án gjaröa eöa samskeyta, Til sölu hjá ölhim góöum kaupmönnum. Biöjiö ávalt og alls staöar í Ca"hada um EDDYS ELDSPÍTUR Fyrsta deilan. fEftir Inu Stockenstrand.J Þeim haföi oröiö sundurorða fyrsta skifti. Þau höföu hvorki talast lengi viö eða fariö í háreysti, en hún hafði setiö föst viö sinn keip og hann líka; svo hafði hann lagt af stað til skrifstofu sinnar, fariö án þess að kyssa hana og veriö þungbrýnn og illilegur á svip. Henni féll það sárast, hve fljót hún hefði orðið til þess að rjúfa þann einlæga ásetning, sem hún hafði sett sér, að láta aklrei koma til rifrildis milli þeirra hjónanna fhún kallaði það nöldur meðan þau voru trúlofuðj, þvi að hún vissi það hefði ill eftirköst. Þaö hafði einlivern veginn auk- ist orð af orði í dag, hún hafði ekki getað stilt sig um að segja mörg smávegis illyrði, sem henni komu í hug, þó að hún segði þaui ekki af sannfæringu; en hún vildi sanna, að hún hefði á réttu aö standa. Alt haföi þetta hlotist af ótætis eldabuskunni, henni Júlíu, sem ekki var unt að komast af án. Hún hafði verið afundin hvað eft- ir annaö, sv^ að Maria hafði farið fram á það við manninn sinn, að segja henni upp vistinni. Og þetta Iítilræði varð til þess, að koma þeim hjónunum í i!t skap, eins og hjónaskilnaður stæði fyrir dyrum. Maria grét fögrum tárum í legu bekknum, eins og hún viidi trúa svæflinum fyrir því, að Emil hefði enga ástæðu haft til að taka þessu svona þunglega. Hann hafði sagt að Júlíu væri margt vel gefið. Það var satt, henni fó>rst vel að búa til góðan mat, en húsmóðirin átti þó liklega ekki að þola henni óvin- gjartileg svör og útúrsnúninga í hvert skifti, sem hún þurfti að segja henni fyrir verktun. "Eg vil láta virða mig,” sagði María, en þá hló Emil — henni fanst það hæðnishlátur. En eftir á þóttist- hún sannfærð um, að hann hefði að eins ætlað að stríða sér með hlátrinum. Hún efaðist auðvitað um, að hún gæti látið vinnukon- tuna virða sig. Hún var að óska eftir annari, sem hún gæti reynt sig á, — hún mátti ekki vera eins mikil fyrir sér og skapföst eins og Júlía. Hún vildi hafa tögl og hagldir og ekki alt of náin kynni. En Emil haföi sagt, að þaö gæti ekki komið til nokkurra mála að skifta, hún yrði að hafa Júlíu, þaö væri ekki að \vita, að önnur betri fengist. Honum< var létt um mál. Honum hafði ekki verið svarað. Hann var vanur aö sjá óskir sínar rætast og vjldi aldrei brjóta odd af oflæti síiTu. Henni fanst virðing sinni mis- boðið. Hún rifjaði «pp hvert orö, sem hann hafði sagt, og gerði úlf- alda úr mýflugu, og fann nýja og nýja orsök til að ergja sig yfir. Hvernig skyldi sambúöin veröa úr þessu? Voðaleg! Hún tólc aftur aö gráta, og sagöi fyrir munni sér: “Þrátt, deilur og þung orö.” . 1 Hver vissi, nema hann hætti alveg að elska hana, úr því aö hann vildi ekki gera þaö, sem henni var þægð í? Ástin gat ekki verið sam- vistum við sundurlyndið. Hún hafði í marga daga verið tauga- veikluð og dauf án þess að vita orsökina til þess. Það var auðvit- að fyrirboði. Ást hans var farin að dofna, dofna eftir eina sex mánuði! Tárin fóru enn aö streyma. Tárin runnu í svæulmn á legu- bekknum. En menn geta líka þreyst á grátinum. Frú Maxía þerraði augun, þvotfi sér úr köldu vatni og gekk út í eldhús, þvi að henni leiddist einveran. Júlia var þó betri en ekkert, þó að vond væri. Hún stóð við þvottaborðið og horVöi stúrin á sprungiö steikara- fat. Nefbrodduirinn var eldrauð- ur eins og vindill, sem nýskeð hefir verið kvéikt á, og hún horfði ógnandi niður i þvottabalann. Mariu fanst sér ofaukið og iðrað- ist komu siivnar. En af því að það var ekki satnboðið virðing hennar að fara svona strax, vildi hún lieldur ekkert skifta gínumöx hún heldur en ekkert skipa eitt- hvað fyrir um miödegismatinn. “Það er líklega bezt, Júlía ntín, að viö tökum leifamar síðan í gær og svo sagógrjónasúpu í miðdegis- matinn“-------—Málrómúrinn var góðlegur, en þegar Júlía sneri sér við — andlitið var stórt og augun reiðileg — reyndi María að hafa á sér einhvern svip, því að' hún rmindi eftir hvaö hún hafði sagt um virðinguna. Júlia leit til skiftis á kaffikönn- una, sem ætlaði að sjóöa út úr, og á Maríu og sagði með angri og iðrun: “Ó, frúin getúr ekki trúað hvað eg er hrygg yfir því, sem eg sagði í morgun, og yfir þvi, að frúin og mnöiiirinn skýldu fýerða ósátt iit af mér. Eg vildi ekkert ilt með þessu. Yður er óhætt að trúa því. Lítið þér á, mér líður líka illa — kærastinn minn hefir yfirgefið mig og er kvæntur annari stúlku. Hugsið þér um það, frú, hvað það er þungt, að missa eina manninn, sem mér þótti vænt um. En frúin getur líklega ekki sett sig j mín spor.” María kom þjótandi og vafði handleggjunum utan um axlir Júlíu. Hún gleymdjf því, sem í milli hafði borið, gleymdi virðing sinni, og mundi það eitt, að þær stóöu jafnt að vígi i sorgum sín- um. “Mér hefir liðið ákaflega illa, hér, frú, af því aö það er erfitt, aö bera alt ein. Þaö er miklw léttara að geta talað viö einhvern um það.” María lagði höfuð sitt að breiðu 'brjósti Júlíu. Hún gat engu oröi upp komið um sorgir sinar, en henni fanst styrkur að þessu. Hver veit nema það hafi veriö bezt að svona fór, Júlía; hann hef- ir líklega ekki veriö góðttr maö- ur.” “Mér er sama hvernig hann var; mér þótti vænt um hann og eg hefði Ieitt hann á rétta leið. Það mátti ýmislegt að honum finna og að mér líka; en stirðir geðsmunir eru ekki ólæknandi. Mér finst al- veg eins og menn gangi í endur- nýjungu lífdaganna við hjóna- bandið; j>að er ný veröld, frú, sem menn eiga ekki að flytja ókosti sína inn i. Eg þakka frúnni, að hún er mér ekki reið. En Htið þér á, vinnukona getur líka átt sér sorgir og áhyggjur.” María fór skjálfandi að sýsla við silfur borðbúnaðinn. Henni var þungt fyrir hjarta; hér bauðst henni samkend, þó að úr fátæk- legu brjósti kæmi. Hún feldi var- irnar fast saman og deplaði augna lokunum til aö hindra tárin. Ef Emil yrði ófús til sátta, þá gat hún ekki beðið um ást hans, og — JúJia horfði á ungu konuna með hughreystandi móðurlegu brosi. *4Hver, sem náð hefir í vin, sem henni þykir vænt um, frú, hún þarf ekki að kviða neinum óþæg- indum. Ef J>eim kemur eitthvað illa saman, gleymist það undir eins, ef eitt vingjarnlegt orð er sagt. Okkur Sören varð oft sund- urorða, en þó hann heföi barið mig eins og harðan fisk, þá skyldi eg hafa gert mitt til að koma öllu i samt lag aftur. Það er víst satt, frú, að. ástin er okkur meira viröi en karlmönnunum. Þess vegna verðum við að gera alt til að varö- veita hana. Nú er talsímabjöll- unni hringt. Þaö er sjálfsagt mað- urinn yðar. Viö höfum vist steik og kálmeti í miödegismatinn, og búðing; manninum yöar þykir hann góður.” “Halló! Ert það þú, Emil? — “Jú, auðvitað geturð-ui komið með gamla vin þinn heim, þið þurfið ekki að borða annarstaðar. Við ætlum að búa til uppáhaldsréttina þína. Júlía vildi að-------” “Nei, við erum beztu vinur, sem til eru undir sólinni. Þú varst ofurlitið uppstökkur, góði minn, en menn verða að vera þolinmóðir.” — “Eg var svo vondur í morgíun, að þú hefðir getað sótt um skiJnað tafar- laust.” — — “Hversvegna kystir þú mig þá ekki í morgun, úr því að þér þótti eg svona falleg?” — "Eg ætla að sjá um, að vinber verði til, og svo höldum við veizlu.”------“Eftir fyrstu deil- una, segir þú. Ó, ef þú viss- ir------” fLauslega þýtt.J ALLAN LÍNAN Konungleg póstskip milli LIVERPOOL og MONTREAL, GLASGOW og MONTREAL. Fargjald frá íslandi til Winnipeg......$56.10 Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith.................$59.60 A þriöja farrými eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án aukaborgunar. A ööru farými eru herbergi, rúm og fæöi hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leiö o. s, frv., gefur H. S. BARDAL Cor. Elgin Ave. og Nena straeti, WINNÍPEG, SETHODS HOlSS MarkM Bqutre, Wlnnlpeg Eltt aí beztu veltlngahúsum fc lns. Má.ttl61r seldar A >5c. •• >1.50 & dag fyrlr Íæ81 ogr grott bergrl. Bllllardstofa og sérlega u8 vlnföngr og vlndlar. — C v- ■ keyrsla tll ogr frá jftrnbrautastt * - n JOHN BADID, elgan,: 1 MARKET $1-1.00 á da ’. P. O’Connell eigandi. HOTiJ. ft ' iötl markaSnum. 14« Princess Street. WDÍNIPEG. * * * * * * * * * Bindara Tvinni Olíur. Castor Véla OlIa 1 gall.könnur 50C. 5 gall. könnur $2 i tunnur, hvert gallon 3nc. CYlinder Olía 1 gall. könnur 70C 5 gall. könnur >2.85. i tunnur, hvert gallon 480. Engine Olía 5 gallon könnur Í2.15 i tunnur, hvert gallon 31C. Þetta eru beztu olíur, sem til eru og ábyrgst mönnum líki þaer. McTaggart & Wright Co. Ltd, 263 PORTAGE AVE. - WINNIPEG. Pioneer Manila, 550 fet, $8.85 hver 100 pnnd. Þetta er sama tvinna tegund sem vér seldum í fyrra. Hann reyndist ágætlega. * * ¥ * * * * * * Vér þörfnumst pen- inganna. Ef þér hafiB ekki enn reist ástvinum yð- ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei hefir betra tækifæri boðist en nú, af því að birgðirnar þarf að selja á þessu missiri, hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið oss eða skrifið efíir verðlista. Engu sanngj. tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir. 4. L. McINTYRE Dep. K. Notre Danie & Albert, WINNIPEG, - MANITOBA. ■'jJFk. HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR gerir yöur gott Drewry’s REDWOOD LAGER Þér megiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. Reyniö hann. Fornmenjarannsoknir. Eins og getið var um í síðasta blaði, ætla þeir félagar Finnur Jónsson prófessor og DanielBruun , kapteinn að rannsaka i sumar hof- tópt i Ljárskógum I Dölum. í fyrra sumar rannsökuðu þeir með- al annars gamalt hof á Hofsstöð- 1 um við Mývatn, og hefir Þjóðólfi verið send svolátandi skýrsla itm í J»á rannsókn: I Hofið snýr frá norðri til suðurs og skiftist eins og flest hof í tvent, afhús og veizluskála. Afhúsið var um 7 metra á.lengd, skálinn rúm- lega 36 metra, lengd alls hofsins 45 metrar. Dýrnar á afhúsinu voru á vesturhlið, en á skálanum á * austurhlið, nálægt þverbálkinum, . sem greindi skálann frá afhúsinu. í skálanum fundust greinilegar leifar af langeldum, og fram með ' langveggjunum upphækkaðir pall- ar til að siéja á. Nokkuð frá 1 veggjunum, langsetis eftir húsinu, fundust'merki til að staðið hefðu tvær súlnaraöir, sín hvoru megin, er hefðui haldið uppi þakinu. Auk lleifanna eftir langeldana fundust Igryfjur, sem virtist hafa verið eld- 'að t, á 2 stöðum inni í skáJanum. I í rústunum fundust ekki marg- ar en þó nokkrar fornleifar, og 1 eru þessar hinar helztu: | Bein af húsdýrum, einkum naut ■um, kindum og geitum, og líka af I hestum og 'svínum og ýsubein, og hafa þessi bein verið ákveðin af berra Herluf Winge, umsjónar- er ^ezta blað til að aug- lýsa í og þar fáið þér fljótt og vel af hendi leysta alla Py'pknf-llri með mjög sanngjömu verði I * * U LU1 Lögb | Lág Fargjöld í Sumarleyfinu Til austurborganna með Canadian Northern járnbrautinni ‘THE LAKE SGPERIOR ExPRESS" “THK IIL’LL'TH EXPRESS" Daglega fer kl. 17.10 frá Winnipeg kemur kl.g.25 kemur 10.15 til Pt-Arthur fer kl. 16.20 Daglega fer kl. 17 10 Wpeg kemur kl. 9.25 kemur 7.30 Duiuth fer kl. 19,10 Þesrar brautir tengjast Vesturlandsbrautum í Winnipeg. Fyrsta fiokks svefnvagnar — lengri, hærri og breiðari svefnklefar. Óviöjafnanlegar máltíðir seldar. Menn geta valið um járnbrautarlestir eða skipaferðir. Talið við einhvern umboðsmann Can. Northern félagsins viðvíkjandi nánari upplýsfngum eða skrifið til O- “WL COOPEE. General Passenger Agent, Winnipeg. Man. 314 McDkrmot Avb. — ’Phone 4584, á miUi Princess & Adelaide Sts. Sfhe City Xiquor J’torc. Heildsala Á VINUM, VTNANDA, KRYDDVINUM. VINDLUM og ToBAKI.a Pöntunum til ’heimabrúkunar sérsta! ,i gaumur gefinn. Graham & Kidd. TIL BYCGINCA- MANNANNA GRIFFIN BROS 279 FORT STREE t Tígulsteinar (tiles) og arinhelh;r. Vér höfum beztu arinhellur viö lægsta veröi hér í bænum. KOMIÐ OG KYNNIST VEREKNU manni við Dýragripasafnið í KJaup m a n n ah o f nv Mörg brýni. 2 sökkur (eða steinkylfurj ? Ýmisleg járnbrot; þar á meöal af 2 skærum, járnnaglar o. fl. Einkennilegt verkfæri úr beini. Alt, sem fanst, er afhent Forn- menjasafni íslands. Að lokinni ránnsókn var rústin færð í samt lag aftur, svo að eng- um steini er haggað úr sæti, og þakið yfir. — Þjóðólfur. Reykjavík, 28. Júlí 1909 Landsjóðslán það, sem veitt var heimild til að taka, með lögum á síðasta þingi, er fengið þessa dag- ana» }]/* miljón króna. Fénu á að verja til þess að kaupa hin nýju veðdeildarbréf Landsbankans og bætir það væntanlega að mun úr peningavandræðunum. Ögmundur Sigurðsson skóla- stjóri, sem ef nýkominn úr hring- ferð um landið og manna mest hef ir ferðast um þetta land um mörg ár, segist aldrei hafa séð jafnmik- ið gras á landinu eins og i sumar. Og svo virðist, §sem engin sveit hafi orðið út undan í því efni. En á Norðurlandi hafði gengjð örð- ugra meS heyþurka en hér syðra. —Isafold. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís - lands, Bandaríkjanna eða til einhverrv staða irnin Canada þá notið Demimon Ex press Company's Money Orders, útlendai ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGjÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulman Block Skrifstofar víðsvegar um borgina, cc öllum borgum og þorpum víðsvegar uir landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BARDAt, selur Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aB kaupy LEGSTEINA geta því fengiö þa meö mjög rýmilegu verOi og ættu aö senáa pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.